thumb image

Kristbjörg spáir Íslandi sigri á eftir: „Ég hélt í alvöru að ég væri að fá taugaáfall á síðasta leik“

Ég heyrði í Kristbjörgu Jónasdóttur unnustu Arons Einars fyrirliða í dag en þá var hún í flottri stemningu á „Fan Zone“ svæðinu í Nice umkringd bláum treyjum. Í bakgrunn heyrði ég íslensku stuðningsmennina syngja og er fólk augljóslega byrjað að hita upp fyrir leikinn á eftir. 🇮🇸 A photo posted by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) on Lesa meira

thumb image

Jón Jónsson gerði myndband til heiðurs Hannesi: „Ferill þessa drengs er magnaður“

Markmaðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur staðið eins og klettur í marki okkar Íslendinga á Evrópumótinu í Frakklandi. Vinir Hannesar og fjölskylda eru að springa úr stolti yfir honum (eins og við öll reyndar) enda hefur þetta verið draumur hans frá því hann var barn. Söngvarinn Jón Jónsson setti gæsahúðarmyndband á netið í dag Hannesi til heiðurs Lesa meira

thumb image

Stjörnuspá Bleikt fyrir vikuna

STÖÐUGLEIKI:  Landinn er sterkur í stofninn. Hann sveiflast ekki með tilfinningum, heldur sínu innra jafnvægi í öllum aðstæðum. Allt hefur sinn tilgang og í öllu sem gerist er einhver ávinningur fólginn.   Knús Spakmæli vikunnar: FEGURÐ Með innra auga skilningsins sérðu fegurð hverrar sálar og töfra augnabliksins. Með opnum huga og hjarta skynjarðu fullkomleika alls sem er. Lesa meira

thumb image

Beyoncé og Kendrick Lamar voru stórkostleg á BET verðlaununum

Opnunaratriði BET verðlaunanna kom mörgum á óvart en ekki hafði verið tilkynnt hver myndi opna kvöldið.  Beyoncé var mætt óvænt og söng lag sitt Freedom af plötunni Lemonade, umkringd dönsurum í sundlaug. Upp úr gólfinu kom svo Kendrick Lamar en hann er á plötunni Lemonade. Textinn er þýðingarmikill og passaði atriðið í sundlauginni með öll Lesa meira

thumb image

Chloë Grace Mor­etz vildi láta minnka rassinn og stækka brjóstin

Chloë Grace Moretz er vinsæl leikkona, femínisti og talskona jákvæðrar líkamsmyndar stúlkna. En Chloë var alls ekki alltaf svona sjálfsörugg og munaði litlu að hún færi í fjölda lýtaaðgerða vegna fegurðarstaðla og pressunnar í Hollywood.  „Þegar ég var 16 ára vildi ég fara í brjóstastækkun,“ sagði Chloë í viðtali við tímaritið ELLE. „Ég vildi láta fjarlægja Lesa meira

thumb image

Með brúnkukremi geta allir orðið sólbrúnir

Brúnkukrem eru ekki bara fyrir sólarlitla vetrardaga. Það er líka tilvalið að bera það á sig á sumrin þegar við erum oftar berleggjaðar í pilsum og kjólum og oftar í ermalausum flíkum. Sumar vilja fá aukna brúnku á meðan aðrar verða ekki brúnar í sól og vilja þess vegna nota brúnkukrem. Það fer betur með húðina að Lesa meira

thumb image

Sólrún Lilja: „Fyrst varð ég bálreið og tók þetta inn á mig“

Sólrún Lilja Diego er 25 ára mömmubloggari á síðunni Mamie.is en þar skrifa nokkrar ungar mæður um móðurhlutverkið og allt sem því fylgir. Þær eru einnig með vinsælt Snapchat þar sem þúsundir fylgjast með þeim í hverri viku, þar af stór hluti aðrar mæður. Ég hitti Sólrúnu og ræddi við hana um bloggheiminn, gagnrýnina, heimilisþrif, Lesa meira

thumb image

Þetta er besti árstíminn til að kaupa íslenskt grænmeti

Grænmetisuppskeran er árstíðarbundin og oft gott að hafa það í huga þegar kemur að matreiðslu. En það er ekki sjálfgefið að maður viti hvenær hver og ein tegund grænmetis fæst fersk úti í búð. Þess vegna hefur Íslenskt grænmeti nýlega gefið út grænmetisdagatal – sem sýnir okkur á hvaða tíma árs best er að kaupa Lesa meira

thumb image

Frægir tvífarar

Flestir hafa á einhverjum tímapunkti ruglað saman tveimur frægum einstaklingum. Margar af skærustu stjörnum Hollywood hafa jafnvel lent í því að mæta einhverjum á förnum vegi sem tekur þær í misgripum fyrir annað fólk. Hér eru dæmi um nokkra heimsfræga einstaklinga sem þykja nauðalíkir hver öðrum. Katy Perry og Zooey Deschanel Javier Bardem og Jeffrey Lesa meira

thumb image

Svona þrífur þú bakaraofninn með einföldum hætti

Hvenær þreifst þú síðast bakaraofninn heima hjá þér? Inni í bakaraofninn, á glerið og á grindur safnast fljótt upp fita og óhreinindi svo það þarf að þrífa þá að innan reglulega. Þessi einfalda aðferð virkar ótrúlega vel og ofninn verður skínandi hreinn á eftir. Sólrún Lilja Diego er í forsíðuviðtali nýjasta tölublaðinu af Bleikt! Hún Lesa meira

thumb image

Halldór Fjallabróðir: „Þrjóskur, duglegur, jákvæður, fordómalaus og hugmyndaríkur“

Halldór Gunnar Pálsson þekkja flestir sem Halldór Fjallabróður og hann er höfundur þjóðhátíðarlagsins í ár, Ástin á sér stað. Lagið var frumflutt í vikunni en það flytja söngvararnir Friðrik Dór og Sverrir Bergmann ásamt hljómsveit Halldórs sem heitir Albatross. Hér er hitt og þetta um Fjallabróðurinn geðþekka:   Hver var innblásturinn á bak við þjóðhátíðarlagið Lesa meira

thumb image

Ef þú elskar núðlur verður þú að prófa þetta

Núðlur eru dásamleg uppfinning: Þær kosta lítið sem ekkert, það tekur stutta stund að reiða þær fram, og blankir námsmenn eiga þeim lífið að launa. En ef þú elskar núðlur og hefur ekki prófað uppskriftina hér fyrir neðan veistu ekki hverju þú hefur verið að missa af. „Þetta er fyrir ykkur fátæku, sveltandi námsmennina þarna Lesa meira