thumb image

6 ástæður fyrir því að iPhone 6 er glataður sími

Hann kann að vera meðal vinsælustu snjallsíma á markaðnum í dag en iPhone sex er ekkert svo merkilegur. Hér má sjá nokkur dæmi um það hversu lítið síminn þolir í raun og veru. Skárra væri að fá sér bara múrstein. Hann þolir ekki nokkur hamarshögg Hann ræður ekki við slípirokk Hann er ekki skotheldur Hann Lesa meira

thumb image

Fæddi tvíbura með ólíkan húðlit: „Get ekki verslað í matinn án þess að einhver veiti okkur athygli“

Þegar hún eignaðist tvíbura á síðasta ári trúði hún varla sínum eigin augum. Hannah Yarker er ljós á hörund en eiginmaður hennar, Kyle Armstrong, er af blönduðum kynþætti og með dekkri húð. Í gríni höfðu vinir þeirra spurt hvort þau héldu að annað barnið yrði dökkt á hörund en hitt ljóst. Hjónin hlógu enda væri Lesa meira

thumb image

Hefur ferðast um heiminn með foreldrum sínum frá fæðingu

Börn eru engin fyrirstaða og ævintýrin verða enn að veruleika hjá þeim sem þora. Þetta sönnuðu foreldrarnir Karen Edwards og Shaun Bayes þegar þau ákváðu að ferðast um heiminn með nýfædda dóttur sína. Þegar Esmé var aðeins tíu vikna gömul pökkuðu þau öllum nauðsynlegum farangri í einn bakpoka og lögðu af stað til Asíu, Ástralíu Lesa meira

thumb image

Kardashian fjölskyldan kemur fyrir í þáttunum um O.J. Simpson

Mál O.J. Simpson er örugglega eitt frægasta sakamál allra tíma. Íþróttamaðurinn O.J. Simpson var handtekinn fyrir morðið á Nicole Brown fyrrverandi konu sinni og Ron Goldman ástmanni hennar. Réttarhöldin frá 9.nóvember 1994 til 24.janúar 1995 vöktu mikla athygli og voru þættirnir People v. O.J. Simpson: American Crime Story gerðir útfrá hlið lögfræðinganna. Þættirnir eru að fá Lesa meira

thumb image

„Ég fer ræktina til að styrkja mig en líka svo ég geti borðað geggjaðar brownies“

Bresku fyrirsætunni Iskru Lawrence var eitt sinn sagt upp störfum fyrir að vera „of stór“ samkvæmt stöðlum fyrirtækisins. Nú tekur hún hins vegar þátt í herferðinni #aerieREAL á vegum Aerie sem hefur frá árinu 2014 tekið afstöðu á móti notkun myndvinnsluforrita til að breyta útliti kvenna. ✨💕 oh heyyyyy natural stomach 💁🏼 no retouching here Lesa meira

thumb image

Róttæk breyting á þakkarræðum vinningshafa á Óskarsverðlaunahátíðinni

Ég vil þakka eiginkonu minni, mömmu og pabba, leikstjóranum og frænda mínum… og…“ er það ekki einhvern vegin svona sem þetta hljómar? Hingað til hafa ræður á Óskarsverðlaunahátíðinni einkennst af fólki sem í geðshræringu reynir að rifja upp nöfnin á öllum sem það vill þakka. Það sem við sjáum ekki er vandræðalega augnablikið þegar einhver Lesa meira

thumb image

Tvær af hverjum þremur hafa áhyggjur af líkama og útliti: „Hverjum erum við að þóknast?“

Tvær af hverjum þremur íslenskum stelpum á aldrinum 18-25 ára segja að áhyggjur af líkamsvexti og útliti hafi mikil áhrif á sjálfstraust þeirra. Herferðin #Sönn fegurð snýst um að stuðla að bættri líkamsmynd stúlkna og kvenna á Íslandi. „Stór hluti kvenna er frá unga aldri ósáttur við líkamsvöxt sinn og er sú staðreynd rakin að miklu Lesa meira

thumb image

Fjölskyldumyndin sem er að gera allt vitlaust: Hver þeirra er mamman?

Í fyrstu er erfitt að sjá hvers vegna þessi fjölskyldumynd hefur vakið gríðarlega athygli á Twitter og fleiri samfélagsmiðlum. Hér má sjá þrjár ungar konur sitja saman í bíl, en textinn sem fylgdi myndinni hefur fengið marga til að klóra sér í höfðinu: „Mamma, tvíburi & ég.“ Mom, twin & me.❤️ pic.twitter.com/2l5QEfYX1f — Kaylan Mahomes Lesa meira

thumb image

Allt um augnförðun Lady Gaga á Super Bowl

Lady Gaga söng alveg óaðfinnanlega vel þjóðsönginn fyrir Super Bowl leikinn á sunnudag. Allra augu voru á henni og rauðu Gucci dragtinni sem hún klæddist en milljónir manna um allan heim horfðu á þennan stóra sjónvarpsviðburð. Förðun Lady Gaga var virkilega töff og munum við eflaust sjá mikið af rauðri augnförðun á næstunni. Förðunarfræðingurinn Sarah Lesa meira