Það sem fólk segir við ófrískar konur
Þarf maður að svitna til að brenna fitu?
5 leiðir til að gera augabrúnirnar fallegri
Hugmyndir: Svona getur þú nýtt vörubretti
Vinningshafinn í Instagram-leik Bleikt
Ekki er allt sem sýnist: Hringdi í neyðarlínuna og pantaði pizzu
Ritstjórn
21.10.2014

Það sem fólk segir við ófrískar konur

Mynd/Getty

Nei, nú ert þú alveg að springa: Ófrískar konur lenda í alveg ótrúlegustu upplifunum á þessum spennandi tíma í sínu lífi en ekki allt sem þær fá að upplifa jákvætt. Þær fá að heyra ýmsar athugasemdir, bæði frá fólki sem þekkir þær og einnig bláókunnugu fólki sem þær hitta yfir daginn.  Á tíma sem konur eru...

Smári Pálmarsson
21.10.2014

Það sem fullorðna fólkið hugsaði þegar það vaknaði í morgun

adultsnow

Það þarf líklega ekki að tilkynna neinum að fallið hefur snjór, en það hefur ýmislegt farið í gegn um huga fólks frá því það leit út um gluggan og lagði af stað í vinnuna.   Hér eru nokkur líkleg dæmi um það sem fullorðna fólkið hugsaði þegar það vaknaði í morgun: 1. Hvar setti ég helv*tis...

Ritstjórn
21.10.2014

Orlando Bloom og Selena Gomez fela sambandið

orlando selena

Leikarinn Orlando Bloom og söngkonan Selena Gomez hafa sést mikið saman undanfarið. Ekki hefur verið alveg á hreinu hvort þau væru par eða ekki. Er það aðallega vegna sambands Selenu við Justin Bieber en þau hafa verið sundur og saman til skiptis síðustu tvö ár. Í gær voru Orlando og Selena mynduð saman á LAX...

Ritstjórn
21.10.2014

Þarf maður að svitna til að brenna fitu?

495343547

Það er hollt að hreyfa sig og koma púlsinum í gang eins og við lesum og heyrum um í fjölmiðlum alla daga. En þarf fólk að svitna eins mikið og hægt er til að brenna fitu? Eða tengist þetta tvennt kannski ekki?     Það eru engin bein tengsl á milli brennslunnar sem verður við...

Ritstjórn
21.10.2014

Hönnuðurinn Oscar de la Renta er látinn

2014 Medal Carnegie Hall Of Excellence Gala Honoring Oscar De La Renta

Tískuhönnuðurinn Oscar de la Renta er látinn, 82 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein árið 2006 en á síðasta ári sagði hann í viðtali að hann væri búin að sigrast á meininu. Lést hann á heimili sínu í Connecticut og skilur eftir sig eiginkonu og ættleiddan son. Oscar var enn að hanna og nú nýlega...

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
21.10.2014

5 leiðir til að gera augabrúnirnar fallegri

21-10-2014 01-20-08

Við fylgjum gjarnan ákveðnu „trendi“ sem er í gangi hverju sinni og er það eðlileg þróun, líkt og tískustraumar sem koma og fara. Tíska sem tengist augabrúnum eru þar engin undantekning. Það er gaman að fylgja tíðarandanum hverju sinni og tökum við þá gjarnan til fyrirmyndar manneskju sem við lítum upp til.  Við skulum þó...

Aðsendar greinar
20.10.2014

Hugmyndir: Svona getur þú nýtt vörubretti

bretti

Þegar kemur að breytingum á heimilinu er hægt að nota ýmislegt sem fæst gefins eða kostar lítið. Eitt af þessu eru vörubrettin sem allir þekkja og eru venjulega notuð til þess að geyma eða flytja varning. Úr vörubrettum er hægt að gera veggskraut, bekki, garðhúsgöng, rúm, borð og svo mætti lengi telja. Hér eru nokkrar...

Ritstjórn
20.10.2014

Vinningshafinn í Instagram-leik Bleikt

kit-nic-real-techniques-0291

Nú höfum við valið einn heppinn lesanda okkar sem fær Nic’s picks limited edition burstasettið frá Real Techniques. Til þess að eiga möguleika á að vinna þurfti að vera fylgjandi Bleikt á Instagram og merkja förðunartengda mynd á Instagram með #Bleikt. Margir lesendur tóku þátt en sú sem átti myndina sem við völdum var Ragna Brekkan. Innilega...

Nýtt

Bleikt mælir með

skyldulesning