thumb image

Regnbogakaka tekin á næsta stig: Myndband

Að utan lítur kakan út eins og hver önnur kaka í smjörkremshjúp. En þegar hún er skorin þá kemur litadýrðin í ljós. Við fyrstu sýn virðist sem það taki óratíma að fullkomna hana, en svo er ekki. Ef þú fylgir leiðbeiningunum í myndbandinu sem birtist hér að neðan getur þú orðið rokkstjarnan í næsta partýi. Góða Lesa meira

thumb image

„Hvenær hættir stríðni að vera bara stríðni“ Jóhanna María um kynferðislega áreitni

„Ef ókunnugur maður myndi snerta dóttur þína þá yrðir þú brjáluð. Ef jafnaldri hennar myndi gera það, þá hvað?“ Þetta segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Hún birti í morgun pistil um kynferðislega áreitni meðal barna og unglinga. Skrifin má rekja til vinkonuspjalls þar sem kynferðisleg áreitni bar á góma. Vinkonurnar sem eru gamlar skólasystur Lesa meira

thumb image

Lag eftir Björk í auglýsingu fyrir Maybelline

Lag eftir Björk í auglýsingu fyrir Maybelline. Tónlistarkonan Björk er án efa einhver af okkar þekktustu listamönnum. Það kemur því kannski ekki á óvart þegar lag sem hún gerði ógleymanlegt árið 1995 birtist í auglýsingum fyrir stór snyrtivörumerki á borð við Maybelline. Lagið It’s Oh So Quiet ómar nú um allan heim undir auglýsingu fyrir nýjasta maskara merkisins. Lagið sem Lesa meira

thumb image

30 atriði sem þú ættir vita um móðurhlutverkið

Móðurhlutverkið er eitt mest krefjandi starf sem fyrir finnst. Því fylgja langar vaktir, misflókin viðfangsefni en gríðarlega mikil ást sem gerir þetta þó allt þess virði. Hér á eftir má sjá ráðleggingar til mæðra frá fjórum reyndum mömmum. Þar kennir ýmissa grasa og er óhætt að segja að þetta séu atriði sem allar mæður, og Lesa meira

thumb image

Lilja, Jóhanna og Guðjón hafa öll barist við matarfíkn:,,Þetta snýst um að borða allt sem til er“

,,Líkaminn er farinn að titra vegna þess að ég er búin að innbyrða of mikinn sykur.  Þá kemur ógeðstilfinningin. Hvað er ég búin að gera sjálfri mér? Ég get aldrei borðað bara lítið í einu. Ég var staðráðin í að borða ,,bara lítið” nammi þennan laugardaginn og hef þess í stað gjörsamega yfirsykrað líkamann af Lesa meira

thumb image

Yndisleg myndasería: Fékk eldri pör til að kyssast

Oft er líkt og að fjölmiðlar vilji eingöngu einblína á unga og fallega elskendur á meðan þeir eldri gleymast. En hvað er hins vegar fallegra heldur en tímalaus ást sem hefur varið í meira en 50 ár? Ljósmyndarinn Lauren Fleishman bjó til eftirminnilega ljósmyndaseríu sem kallast einfaldlega ,,Elskendurnir“ og fékk til liðs við sig eldri Lesa meira