Verstu flugfarþegar í heimi fá að finna fyrir því
Níu ástæður fyrir því að þú ert í vondu skapi
Förðunarvörurnar mínar: Alexandra Eir
Bragðaðu á Baskalandi
Matur sem eflir líkama og sál
Flass getur komið upp um krabbamein í börnum
Ritstjórn
19.9.2014

Verstu flugfarþegar í heimi fá að finna fyrir því

dv2074043

Eins og það er skemmtilegt að skella sér til útlanda getur verið ótrúlega leiðinlegt að sitja lengi í flugvél. Margir reyna að sofa flugferðina af sér og aðrir gera sitt hvað til að stytta sér stundir. Það er enn verra þegar sumir flugfarþegarnir eru ekkert sérstaklega tillitsamir, í sumum tilfellum alveg óþolandi og jafvel ósvífnir....

Aðsendar greinar
19.9.2014

Uppskrift: Hollar súkkulaðikökur Telmu

telma

Þessar eru hollar, bragðgóðar og ótrúlega flottar að setja á borðið. Þessi holla súkkulaðikaka er með hnetusmjöri, haframjöli og fleiri gómsætum hráefnum. Uppskrift sem þú verður bara að prófa:     Súkkulaðibotn: ½ bolli + 2 msk kókosolía, fljótandi Dr.Goerg ¼ bolli kókosmjólk, Dr.Goerg 2 msk agave síróp, Solla 1 tsk vanilla extract, Now 1/8...

Ritstjórn
19.9.2014

Áður óséð „How I Met Your Mother“ atriði svarar mikilvægri spurningu

Mynd/CBS

Ef þið fylgdust með How I Met Your Mother þáttunum hafið þið líklega velt þessari spurningu mikið fyrir ykkur. Það gerðu persónur þáttanna að minnsta kosti og lengi vel leit ekki út fyrir að við fengjum nokkurn tímann svar: „Hvaðan kom þessi ananas?“ Þátturinn „The Pineapple Incident“ segir frá afdrifaríku kvöldi Ted, sem rifast hægt og rólega upp fyrir...

Ritstjórn
19.9.2014

Slúðurblað fer illa með Kendall Jenner

kendall

Fyrirsætan Kendall er í draumastarfinu sínu núna. Hún flakkar á milli tískuvikna um allan heim og stígur á sýningarpallana fyrir marga af frægustu hönnuðum í heimi. Á tískuvikunni í New York á dögunum gekk hún í sýningu Tommy Hilfiger klædd í rautt bikíni og þótti hún standa sig ótrúlega vel í samanburði við reynsluboltana sem...

Ritstjórn
19.9.2014

Níu ástæður fyrir því að þú ert í vondu skapi

06.06.2009, MŸnchen, Bayern, Deutschlan, Indoor

Allir eiga daga inn á milli þar sem þeir eru ekki í jafn góðu skapi og venjulega.  Oft er mjög rökrétt skýring á þessu vonda skapi eins og álag í sambandinu, streita í vinnunni, fjárhagsvandræði og fleiri ástæður sem erfitt er að stjórna. En góðu fréttirnar eru þær að stundum er ástæðan fyrir vonda skapinu...

Ritstjórn
19.9.2014

Fólk sem er að eiga verri dag en þú

verri dagar

Sumir dagar eru einfaldlega leiðinlegri en aðrir hvort sem það eru erfið verkefni, vont veður eða annað sem skemmir daginn.  En þá er alltaf gott að reyna að hugsa að dagurinn gæti hugsanlega verið ennþá verri. Hér eru myndir sem sýna að það er sennilega eitthvað fólk að eiga mun verri dag en þú:  ...

Ritstjórn
19.9.2014

Fyrstur að kaupa iPhone 6 og missti hann í götuna

Apple iPhone 6/6 Plus Launch in Japan

Það grípur alltaf um sig mikið æði þegar nýr iPhone kemur á markað og að þessu sinni var Ástralía meðal fyrstu þjóða til að opna búðardyrnar fyrir spenntum viðskiptavinum. Ungur Ástrali, Jack Cooksey, var sá allra fyrsti til að næla sér í iPhone 6, en mikil biðröð hafði myndast við verslunina. Fréttamenn voru fljótir á vettvang til...

Ritstjórn
19.9.2014

Förðunarvörurnar mínar: Alexandra Eir

alexandra 2

Alexandra Eir Davíðsdóttir  er 23 ára förðunarfræðingur sem hefur mikinn áhuga á tísku og förðun. Hún útskrifaðist úr Reykjavík Makeup School í mars á þessu ári og starfar nú  sem verslunarstjóri í INGLOT, Kringlunni.Við fengum góð ráð frá Alexöndru og kíktum á það hvaða förðunarvörur hún notar.     Allt frá því ég var lítil stelpa...

Nýtt

Bleikt mælir með

skyldulesning