Dagur bókarinnar: Mest seldu bækur allra tíma
Ódýrar og einfaldar lausnir fyrir heimilið
Þriðjungur hefur ekki efni á hollum mat
Matarsódi: 25 frábærar hugmyndir að notkun
Þróunarsaga farsímans: Frá Snake til Snapchat
Hlægileg stefnumótaráðgjöf frá árinu 1938
Ritstjórn
23.4.2014

Dagur bókarinnar: Mest seldu bækur allra tíma

books

Í dag fögnum við hinum alþjóðlega degi bókarinnar. Þessi dagur hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 1995 í þeim tilgangi að fagna tilvist bókarinnar, rithöfundum, myndskreytum og ekki síst sjálfum lesendunum! Í tilefni dagsins birtum við lista yfir mest seldu skáldsögur allra tíma. Hversu margar hefur þú lesið?   1. A Tale of Two Cities eftir Charles Dickens (1859)  ...

Ritstjórn
23.4.2014

Tinna: „Ert þú ekki þessi stelpa?”

tinna

„Þú varðst fyrir misnotkun Tinna.” Þetta sagði mamma mín við mig fyrir rétt rúmlega ári síðan. Mér hafði aldrei nokkurn tímann dottið í hug að ég hefði orðið fyrir einhvers konar misnotkun. Ég tók bara vondar ákvarðanir og var hálfviti. Það var nefnilega búið að vara mig við, ég vissi alveg að ég ætti ekki að...

Ritstjórn
23.4.2014

Ódýrar og einfaldar lausnir fyrir heimilið

headphones1

Góð húsráð þurfa ekki að vera dýrkeypt. Hér má sjá nokkrar sniðugar lausnir á algengum vandamálum þar sem notast er við hversdagslega hluti sem ættu að vera til á heimilinu eða skrifstofunni. Ekki eru allar lausnirnar til þess gerðar að fegra umhverfið, en margar hverjar gætu reynst nytsamlegar.   Breyttu plastglösum í hátalara Þessir hátalarar vinna kannski...

Ritstjórn
23.4.2014

Gerir listaverk úr frauðplast bollum

williamhersey-7-620x

Ónefndur aðili gekk inn á bifreiðaskoðunarstöð dag nokkurn og rakst þar á kaffimál sem skilið hafði verið eftir af öðrum viðskiptavini. Í ljós kom að teiknað hafði verið á frauðplastmálið af mikilli listfengni með kúlupenna. Hann spurðist þá fyrir um hver hefði skilið málið eftir, en starfsmenn stöðvarinnar fundu þó ekki nafnið á listamanninum. Einn...

Aðsendar greinar
23.4.2014

Erna Kristín: Er danskan mikilvægari en táknmál?

erna forsíða

Af hverju er ekki öllum börnum í grunnskóla kennt táknmál? Ef ekki grunnskóla, af hverju er þetta ekki valgrein í framhaldsskólum? Er það kannski þannig? Af hverju velur þá enginn að læra þetta? Af hverju valdi ég ekki að læra þetta? Af hverju læri ég þetta ekki núna? Mér finnst að þetta eigi að vera...

Ritstjórn
23.4.2014

Nýtt lag með Beyoncé

beyonce

Nýtt lag frá lagahöfundinum og framleiðandanum Boots lak á netið í gær við mikla lukku margra aðdáenda söngkonunnar Beyoncé. Boots hjálpaði Beyoncé að gera nýjustu plötuna sína sem hún gaf óvænt út í lok síðasta árs. Er augljóst að samstarfið þeirra hefur gengið ótrúlega vel og syngur drottningin nú með honum í þessu nýja lagi...

Ritstjórn
23.4.2014

Þriðjungur hefur ekki efni á hollum mat

166499398

Hátt matarverð hefur þau áhrif að þriðjungur fullorðinna Breta hefur ekki efni á hollum mat. Í könnun sem bresku hjartaverndarsamtökin, BHF, gerðu kom í ljós að 39 prósent aðspurðra létu verð á mat en ekki hollustu ráða för þegar keypt var í matinn.     Fjórðungur aðspurðra hafði ekki keypt ávexti eða grænmeti vikuna áður...

Nafnlaust
23.4.2014

Játning: Ég elska hana en hún mun aldrei elska mig á sama hátt

Mynd/Getty

Ég er ungur maður, í góðri vinnu, á góða vini og er hrifinn af gullfallegri stelpu. Það gerðist bara nýlega að ég byrjaði að finna fyrir þessum tilfinningum gagnvart henni. En hún er dásamleg og ég hef þekkt hana lengi og veit hversu vel við myndum passa saman. Hún er samt sem áður óvinnanleg, ég...

Nýtt

Bleikt mælir með

skyldulesning