thumb image

ATH! iPhone notendur – Kannist þið við þetta?

Ef það er eitt sem allir iPhone notendur eiga sameiginlegt þykir þeim afar vænt um símann sinn. Þrátt fyrir að rafhlaðan tæmist stundum hraðar en þeim hentar og þó síminn leiðrétti orð sem ekki á að leiðrétta… sem getur valdið vægast sagt vandræðalegum misskilningi. En það er eitt sem virðist dálítið afgerandi galli og hefur Lesa meira

thumb image

Ilmandi mýfæla á pallinn sem þú blandar sjálf

Þessi náttúrlega mýfæla er æðisleg á pallinn og ekki skemmir fyrir hversu vel hún ilmar Þú þarft: Krukku 10 dropa í hverja krukku af sítrónuolíu, tea tree olíu og lavender olíu hálfa ferska sítrónu hálft ferskt lime 2 greinar rósmarín vatn fljótandi kerti Það er best að hafa vatnið heitt þegar þú hellir því ofan í Lesa meira

thumb image

Ragga Nagli: „Lífshamingjan liggur ekki í því hvernig skelin lítur út“

Naglinn fór á ströndina í gær. Það væri ekki í frásögur færandi nema…. Eftir daglegt skroll á samfélagsmiðlum þar sem heflaðir kviðvöðvar görguðu af skjánum gerðu gamlir djöflar gerðu vart við sig í hausnum. “Þú getur ekki verið að bera vömbina í bikiní. Hún er næpuhvít og alltof stór.” Já þrátt fyrir að básúna á Fésinu Lesa meira

thumb image

Frábært bréf tveggja barna móður til heilbrigðisyfirvalda

Þegar leiðin liggur upp á spítala sér maður fyrir sér biðstofu sem heldur manni föstum tímunum saman þar til læknir eða hjúkrunarfræðingur hafa loksins tíma til að líta á mann. Þetta hefur valdið mörgum gremju í gegnum tíðina. Móðir nokkur hafði þó annars konar kvörtun fram að færa þegar hún sendi opið bréf til heilbrigðisyfirvalda Lesa meira

thumb image

Kourtney Kardashian brosir framan í heiminn

Kourtney Kardashian hélt upp á 4. júlí ásamt börnunum sínum þremur á ströndinni í Malibu. Hún setti myndir af sér og tæplega þriggja ára dóttur sinni, Penelope, á Instagram í morgun þar sem hún brosir framan í heiminn og virðist ekki kippa sér upp við að barnsfaðir hennar sé víðs fjarri.  Náinn fjölskylduvinur sagði í Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Púðursykurmarengsinn hans pabba

Ég ætlaði ekki að trúa því að þessi uppskrift væri ekki komin hingað inn fyrr en ég var búin að leita fram og til baka hér á síðunni og í uppskriftasafninu mínu í tölvunni. Ég hef gefið þessa uppskrift í blöðum og hún farið víða og finnst mér magnað að hún hafi ekki ratað hingað Lesa meira

thumb image

Unnur Edda: „Fyrirgefðu elsku mamma, ekki vera leið“

Síðustu dagar hafa verið ansi litskrúðugir og alls ekkert glens og gaman hér á bæ. Sonur minn er orkumikill og ákveðinn svo það getur stundum verið stríð að fá hann til að róa sig og/eða hlýða einföldustu skipunum. Bara það eitt að fá hann til að sitja kyrran og borða matinn sinn er eins koma Lesa meira

thumb image

Mögulega vandræðalegustu augnablikin sem við upplifum

Það hafa allir upplifað vandræðaleg augnablik, sumir oftar en aðrir. Þau eru aldrei skemmtileg þó þau séu sjaldnast mjög skaðleg; þetta eru einfaldlega félagslegar aðstæður sem við viljum forðast. Á netinu er nú á sveimi listi yfir það sem mörgum þykir vandræðalegustu augnablik sem við getum upplifað: 10. Að biðja einhvern sem treður sér fram fyrir Lesa meira

thumb image

Þessi hittu fræga fólkið og áttu vandræðalegustu augnablik lífs síns

Marga dreymir um að hitta fræga fólkið, spyrja þau spurninga, fá að taka mynd eða spyrja átrúnaðargoð sín einhverra spurninga. Þegar stóra stundin rennur upp fara hlutirnir þó ekki alltaf eins og fólk hefur ímyndað sér. Hér eru nokkrar frásagnir fólks sem fékk að hitta fræga einstaklinga og úr varð ótrúlega vandræðalegt augnablik. „Ég sagði Lesa meira

thumb image

Þarftu að hylja geirvörtur á samfélagsmiðlum – Gjörðu svo vel!

Samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Instagram hafa enn ekki komið auga á vitleysuna sem fylgir því að ritskoða nekt, því jafnvel þó nektin sé ekki í kynferðislegu samhengi fer hún fyrir brjóstið á mörgum. Og talandi um brjóst, þá hefur #FreeTheNipple ekki náð til Mark Zuckerberg eða Kevin Systrom, á meðan samfélagsmiðillinn Twitter kærir Lesa meira