Hversu mikið jólabarn ert þú? – Taktu prófið
Ert þú týpan sem byrjar að telja niður til jóla strax eftir áramót eða gleðstu yfir því að þessi hátíðarhöld eru aðeins einn mánuð á ári? Hér er stóru spurningunni svarað sem þú hlýtur að hafa spurt þig á einhverjum tímapunkti – Hversu mikið jólabarn ert þú? Lesa meira