Kynning
24.10.2014

Tapasbarinn á afmæli: Glæsileg tilboð og vinningar í boði

24-10-2014 12-35-50

Dagana 27. og 28. október heldur Tapasbarinn upp á 14 ára afmæli sitt og í tilefni tímamótana verður mikið um að vera. Tíu vinsælustu tapasréttir staðarins verða á sérstöku afmælistilboði sem hægt er að nýta sér þá daga. Í tilefni af afmæli staðarins ætlar Tapas Barinn að efna til leiks þar sem heppnir viðskiptavinir geta…

Kynning
23.10.2014

Ilse Jacobsen kemur til landsins á morgun

ilse forsíða

Hinn heimsþekkti danski hönnuður Ilse Jacobsen er væntanleg til landsins á morgun, föstudaginn 24. október. Ilse hefur ákveðið að koma til landsins til að kynna sjálf glænýja snyrtilínu og umfram allt til þess að hitta viðskiptavini sína til margra ára. Ilse varð fyrst fræg fyrir hönnun sína á regnfatnaði og reimuðum gúmmístígvélum.  Í dag er línan hennar…

Kynning
23.10.2014

Heimsreisa á einu kvöldi í formi matar

23-10-2014 00-33-26

Á dögunum kíktum við hjá Bleikt á veitingastaðinn Fiskfélagið og fengum að kynna okkur fjölbreyttan og góðan mat í bland við huggulega stemningu. Fiskfélagið er staðsett á Vesturgötu í glæsilegri byggingu með steinabyggðum grunni frá tímum gamla miðbæjarins þar sem aðkoman er alveg einstök. Hlaðnir múrsteinar, rekaviður og kertaljós er það sem einkennir útlit Fiskfélagsins…

Kynning
19.10.2014

Kokkarnir á Kol bjóða upp á ómótstæðilega villibráð

19-10-2014 21-10-17

Einar Hjaltason og Kári Þorsteinsson starfa sem yfirkokkar á Kol Restaurant. Báðir hafa þeir starfað á hinum ýmsu veitingarstöðum, þar á meðal í London. Frá því að Kol Restaurant opnaði hafa þeir haft yfirhöndina í eldhúsinu en hugmynd staðarins kom upp árið 2012. Á þeim tíma voru þeir báðir búsettir í London og tóku ákvörðun…

Ritstjórn
18.10.2014

Hjónin létu draum sinn rætast og opnuðu heilsulind

snyrtistofa

Kristín Hildur Ólafsdóttir er hjúkrunarfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað á gjörgæsludeildum hér heima og í Danmörku. Kristín býr á Akureyri ásamt manninum sínum, Sigurði Sverrissyni og eiga þau og reka saman heilsulind. Leiðin að þeim draumi þeirra hjóna var ekki greið og segir Kristín að ekki hafi allt gengið í sögu við…

Kynning
14.10.2014

Systkini fengu óvæntan glaðning

14-10-2014 16-04-36

Systkinin Pétur Örn Sigurbjörnsson og Sóley Jasmín Sigurbjörnsdóttir voru heldur betur hissa þegar þeim var tilkynnt fyrir helgi að þau hefðu unnið  PlayStation Vita leikjatölvu og bíómiða á Dracula Untold. Systkinin voru stödd í 10-11 og voru þau dregin út úr Coke Zero leiknum, sem stendur nú yfir í fullum gangi.     Samstarf stendur…

Ritstjórn
13.10.2014

Instagramleikur Bleikt: Vilt þú eignast nýju Real Techniques burstana?

kit-nic-real-techniques-0291

Nú erum við byrjuð með Bleikt á Instagram og að því tilefni ætlum við að vera með skemmtilega leiki næstu vikur. Verða frábærir vinningar í boði fyrir lesendur okkar sem fylgjast með okkur á Instagram. Við ætlum að draga út fyrsta vinninginn í þessari viku og ætlum við að gefa Nic’s picks limited edition burstasettið frá Real Techniques….

Kynning
12.10.2014

Íslenskt nýyrði yfir „Take Away“ hefur verið fundið

12-10-2014 18-40-53

Á dögunum efndi netverslunin Aha.is til nýyrðasamkeppni um gott íslenskt orð yfir „take away“ Þátttaka fór fram úr björtustu vonum en hátt í 2000 tillögur bárust í keppnina, þar af um 1100 ólík orð. Fyrir vikið var var dómefndinni vandi á höndum og ákveðið var að framlengja umhugsunarfrest hennar og einnig að setja upp skoðanakönnun…

Kynning
10.10.2014

Mattar varir eru áberandi förðunartrend í haust

Color-Drama-model

Mattar varir hafa lengi verið vinsælar og lætur þetta skemmtilega trend alltaf mikið á sér bera á haustin. Nú er trendið þó vinsælli en aldrei áður vegna vinsælda yngstu systur Kardashian systranna, Kylie Jenner. Kylie hefur verið sérstklega dugleg við að skarta möttum ljósbrúnum varalit og hafa þannig varalitir aldrei verið jafn eftirsóttir af ungum…

Ritstjórn
10.10.2014

Lagersala sem þú mátt ekki missa af

lagersala

Núna er lagersala BIRNU og E-lable í gangi og hægt að gera frábær kaup á íslenskri hönnun. Þar er allt að 80 prósent afsláttur á flottum vörum.  Það eru aðeins sex verð á öllu: 2.500, 5.000, 7.500, 10.000, 15.000 og 20.000   Lagersalan er hjá E-label í Ármúla 21, gengið inn bak við húsið á…

Ritstjórn
09.10.2014

Karlie Kloss er nýtt andlit L’Oreal

karlie

Það er ekkert leyndarmál að margar af fallegustu konum heims eru andlit snyrtivörumerkisins L’Oreal. Nú hefur merkið gert samning við eina af eftirsóttustu fyrirsætum heims, Karlie Kloss. Karlie var valin vegna einstakrar útgeislunar og vegna góðu orkunnar sem umvefur hana.     Þegar fréttirnar höfðu verið staðfestar lét Karlie hafa eftir sér að það að…

Kynning
05.10.2014

Aha.is efnir til nýyrðasamkeppni – Vegleg verðlaun í boði

5-10-2014 19-30-49

Um 2000 tillögur um nýyrði í keppni Aha.is Vefsíðan Aha.is hefur undanfarna viku staðið fyrir nýyrðasamkeppni. Starfsfólk Aha leitar að íslensku orði fyrir mat sem keyptur er á veitingahúsi til að fara með annað, en almennt er notast við enska orðið ,,take away” í dag. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum, en 1923 tillögur bárust,…

Kynning
03.10.2014

Djarfur klæðnaður fyrir nútíma fólk

unnamedoo

Í tilefni þess að verslunin Selected fagnar sex ára afmæli hjá karla- og kvennalínunni verður boðið upp á frábær afmælistilboð alla helgina. Búðin sem staðsett er bæði í Kringlunni og Smáralind hefur skapað sér nafn um allan heim með vönduðum vörum á góðu verði. Fatamerkið er rekið af fyrirtækinu Bestseller, en það saman stendur af…

Kynning
03.10.2014

„Mikilvægt að foreldrar komi að samræðum um kynlíf við börn og unglinga“

kjaftaðcover

- Bleikt.is kynnir bókina Kjaftað um kynlíf. Kjaftað um kynlíf er handbók sem leggur foreldrum, og þeim sem starfa náið með börnum og unglingum, til verkfæri til þess að kjafta um kynlíf á opinskáan hátt. Með húmor og hreinskilni að leiðarljósi er auðveldara að ræða málefni sem mörgum þykja óþægileg og sumir álíta jafnvel vera tabú….

Kynning
03.10.2014

Fiskfélagið afhjúpar sína bestu rétti í nýrri matreiðslubók

3-10-2014 12-43-09

Í lok ársins 2013 varð hugmynd að veruleika hjá matreiðslumeisturum Fiskfélagsins, Lárusi Gunnari Jónassyni og Ara Þór Gunnarssyni, en sú hugmynd var að gefa út matreiðslubók af vinsælustu réttum staðarins. Þeir fengu kokkinn Birkir Örn Sveinsson með sér í lið til að láta af því verða, en þeir eiga það allir sameiginlegt að starfa á…

Kynning
02.10.2014

Falinn gimsteinn fyrir skóunnendur

2-10-2014 14-07-44

Hvernig þætti þér að hafa aðgang af vel útbúnu skóherbergi? Stór hópur kvenna myndi eflaust svara þessari spurningu játandi. Ég sjálf myndi falla vel í þann hóp, þrátt fyrir að vera svolítill skóböðull. Eflaust myndu skópörin ekki njóta sín lengi en skóherbergið yrði þó fallegt fyrir augað. Maður lætur sig dreyma um hina ýmsu hluti…

Kynning
02.10.2014

Spennandi Make up forever förðunarnámskeið með Þóru Ólafs

þóracover

Nú er hafin skráning á haustnámskeið hjá listförðunarfræðingnum Þóru Ólafsdóttur. Á námskeiðunum kemur Þóra til með að vinna með hinar frábæru professional MUFE förðunarvörur frá Make up forever. Kennt veður bæði dag- og kvöldförðun ásamt eyeliner-kennslu beint frá París fyrir konur á öllum aldri. Þóra hefur margra ára reynslu sem förðunarfræðingur, ýmist úr sjónvarpi, leikhúsum…

Kynning
30.9.2014

Þórunn Sif: Falinn gullmoli

þórunn sif

Uppáhalds kremaugnskuggarnir mínir og mögulega einn besti augnskuggagrunnur sem ég hef prófað er Color Tattoo kremaugnskuggarnir frá Maybelline. Ég er búin að ætla að setja inn þessa færslu lengi því ég hreinlega elska þessa en tók loksins myndir af þeim í dag til að geta sett inn færslu og svo gat ég eiginlega ekki dregið…

Kynning
26.9.2014

Brjálað fjör á opnun RIFF – Myndir

forsíða

Opnunarhóf Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík (RIFF) var haldið í gærkvöldi í Norræna húsinu. Kvikmyndahátíðin fer fram dagana 25. september til 5. október, í Reykjavík og í Kópavogi. Þar verða sýndar um eitthundrað kvikmyndir frá um 40 löndum, auk þess sem að fjöldi sérviðburða eru á dagskrá. Það má segja að margt hafi verið um manninn…

Kynning
26.9.2014

Saga Sig: Skemmtilegast að mynda hér heima

Saga

Saga Sig er einn færasti ljósmyndari landsins en hún hefur verið að taka myndir frá því hún var mjög ung. Saga lærði tískuljósmyndun í London College of Fashion og hefur búið í London síðan og starfað sem ljósmyndari. Hefur hún myndað fyrir mikið af stórum merkjum og vinsælum tímaritum bæði erlendis og hérna heima. Fyrir…