Kynning
30.9.2014

Þórunn Sif: Falinn gullmoli

þórunn sif

Uppáhalds kremaugnskuggarnir mínir og mögulega einn besti augnskuggagrunnur sem ég hef prófað er Color Tattoo kremaugnskuggarnir frá Maybelline. Ég er búin að ætla að setja inn þessa færslu lengi því ég hreinlega elska þessa en tók loksins myndir af þeim í dag til að geta sett inn færslu og svo gat ég eiginlega ekki dregið…

Kynning
26.9.2014

Brjálað fjör á opnun RIFF – Myndir

forsíða

Opnunarhóf Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík (RIFF) var haldið í gærkvöldi í Norræna húsinu. Kvikmyndahátíðin fer fram dagana 25. september til 5. október, í Reykjavík og í Kópavogi. Þar verða sýndar um eitthundrað kvikmyndir frá um 40 löndum, auk þess sem að fjöldi sérviðburða eru á dagskrá. Það má segja að margt hafi verið um manninn…

Kynning
26.9.2014

Saga Sig: Skemmtilegast að mynda hér heima

Saga

Saga Sig er einn færasti ljósmyndari landsins en hún hefur verið að taka myndir frá því hún var mjög ung. Saga lærði tískuljósmyndun í London College of Fashion og hefur búið í London síðan og starfað sem ljósmyndari. Hefur hún myndað fyrir mikið af stórum merkjum og vinsælum tímaritum bæði erlendis og hérna heima. Fyrir…

Kynning
25.9.2014

Nýjung í „Take Away“ á Íslandi

25-9-2014 14-12-03

Opnuð hefur verið veitingaþjónusta á aha.is þar sem neytendum gefst kostur á að velja af matseðlum um þrjátíu veitingastaða, sækja svo matinn eða fá sendan gegn gjaldi. Neysla á veitingum sem keyptar eru út af veitingastöðum hefur aukist mikið síðustu ár. Ný þjónusta Aha.is auðveldar neytendum og veitingahúsum til muna þessi viðskipti með snjöllum hugbúnaði…

Ritstjórn
24.9.2014

Er þetta myndarlegasti karlmaður í heimi?

andlit forsíða

Hið fullkomna andlit hefur víst einkenni frá David Beckham og George Clooney eða Harry Styles og Zac Efron. Lýtalæknastofan Crown Clinic gerði könnun á meðal 1000 einstaklinga til þess að finna út hvernig myndarlegasti maður í heimi myndi líta út. Voru gerð tvö andlit samsett úr vinsælustu andlitseinkennum frægra karlmanna. Fyrra andlitið var gert útfrá yngri…

Kynning
23.9.2014

Ný og öðruvísi kokteilakvöld á fimmtudögum

23-9-2014 13-23-32

Nú á dögunum byrjaði skemmtileg fimmtudagshefð, en hún mun vera öll fimmtudagskvöld í vetur. Fimmtudagskvöldin kallast Bacardi mojito  kvöldin og verða þau haldin á kokteilabarnum LAVA. Þar verður boðið upp á frábær tilboð á ísköldum og svalandi mojito kokteilum í takt við nýja og öðruvísi tónlistarblöndu. Barþjónar LAVA eru sérfræðingar í að búa til hinar ýmsu…

Kynning
22.9.2014

Haffi Haff: Módelstarfið krefst vinnu og þolinmæði

haffi forsíða

Hafstein Þór Guðjónsson þekkja flestir sem Haffa Haff en hann er mjög þekktur hér á landi bæði fyrir tónlist og störf við tísku. Hann hefur alltaf verið með mikinn áhuga á tísku, alveg síðan hann byrjaði að ganga um í samfestingum og fór að nota búninga reglulega. Hann útskrifaðist með gráðu í fatahönnun frá Fashion Institute…

Kynning
19.9.2014

Bragðaðu á Baskalandi

kokkur

Dagana 23. til 30. september er Baskavika á Tapas barnum. Í tilefni af því ætlar Tapas barinn að fá í heimsókn gestakokkinn Sergio Rodriguez Fernandez og hefur hann sett saman sérstaka 6 rétta sælkeraferð um Baskaland. Sergio er frá Bilbao og hefur meðal annars starfað á Guggenheim safninu með Martin Berasategui, einum besta matreiðslumanni Spánar….

Kynning
18.9.2014

Hlýjar flíkur eru mest áberandi í skólafötunum í haust

topshop forsíða

Nú þegar september er farinn af stað er strax byrjað að kólna úti. Fyrir skólana í haust mælum við með hlýjum flíkum og flottum yfirhöfnum. Rifnar gallabuxur eru líka skyldukaup fyrir haustið enda eru þær ótrúlega flottar og eru margar stjörnurnar sem hafa sést í rifnum buxum upp á síðkastið.     Úlpur með loðkraga…

Kynning
15.9.2014

Lindex opnar kventískuvöruverslun í Kringlunni

lindex forsíða

Nú í fyrsta sinn býðst viðskiptavinum Kringlunnar tækifæri á að nálgast alla kventískuvörulínu Lindex í 320 fermetra rými þar sem áður var Adidas verslun. Sértæk verslun sem hýsa mun  kventískuvörulínu Lindex mun gera að verkum að öllum deildum Lindex verður gerð skil í Kringlunni , meðal annars með opnun undirfataverslunar þann 4. október. Heildarfermetrar sem…

Kynning
12.9.2014

Frábær leið til að borða hollt yfir daginn

nr3

Það er ótrúlega auðvelt að hafa mataræðið heilbrigt og fjölbreytt en til þess er nauðsynlegt að hafa gott skipulag á máltíðum dagsins. Hægt er að gera máltíðirnar tilbúnar í byrjun dags og taka þær svo með sér í vinnu, skóla eða á æfingar ásamt hentugu millimáli. Sama hversu upptekinn maður er þá er alltaf hægt…

Kynning
12.9.2014

Sigrún Ásta: „Förðun er ákveðið listform“

bleikt forsíða

Sigrún Ásta Jörgensen er stílisti og förðunarfræðingur sem vakið hefur mikla athygli undanfarið. Sigrún Ásta útskrifaðist frá Reykjavík Fashion Academy (RFA) og starfar nú freelance. Henni líður best að vera í kringum skapandi fólk og hefur mikinn áhuga á hugleiðslu og jóga. Við ræddum við þessa flottu förðunarskvísu um verkefnin sem hún hefur verið að…

Ritstjórn
08.9.2014

Undrakrem fyrir konur með rósroða

rósaroði

Rósroði er húðsjúkdómur sem birtist sem bólgur og roði sem kemur oftast fram í andliti. Víkkun í háræðum veldur vandamálinu og er talið að erfðir og umhverfisþættir spili stórt hlutverk hvað rósroða varðar. Margar konur eru með rósroða og þær leita oft að leiðum til að hjálpa sér við að lifa með rósroðanum og halda…

Kynning
05.9.2014

Íþróttabuxurnar sem eru ekki gegnsæar

UA

Ég heyri oft frá konum sem eru að kvarta undan íþróttabuxunum sínum. Það hefur verið algengt vandamál með svartar íþróttabuxur hversu fljótt þær verða gegnsæjar. Eftir litla notkun fer liturinn að dofna á ákveðnum stöðum og þá getur sést í gegnum buxurnar, til dæmis á rassinum. Það er mjög leiðinlegt að þurfa að hafa áhyggjur…

Kynning
03.9.2014

Logi Pedro, sjóðheitir tónar og svalandi mojito!

unnamed (2)

Mojito kvöldin á fimmtudögum hafa verið gífurlega vinsæl á Sushi Samba í allt sumar og í tilefni þess ætlar staðurinn að halda áfram kvöldunum í vetur. Það er gild ástæða fyrir því hvers vegna kokteilarnir hafa slegið í gegn, en Sushi Samba býður upp á fjóra svalandi og bragðgóða mini mojito á frábæru verði. Sushi Samba mun…

Kynning
30.8.2014

Nappy hlustunartæki fyrir snjallsíma fæst nú á Íslandi

nappy forsíða

Hlustunartæki frá Nabby fyrir snjallsíma og spjaldtölvur er nú fáanlegt á Íslandi í barnavöruversluninni Ólavíu og Oliver. Með tilkomu snjallsíma þróaði Nabby byltingarkennt hlustunartæki fyrir Iphone og Android snjallsíma og spjaldtölvu eigendur. Hlustunartækið er sérstaklega hannað með lægstu tíðni útvarpsbylgja þannig að tækið getið verið eins nálægt barninu og hægt er ofan í vagninum. Tækið…

Ritstjórn
29.8.2014

Fljótleg og frískandi húðhreinsun með hreinsivatni

Hreinsun

Eitt af því sem snyrti- og förðunarfræðingar taka endalaust fram er að við hreinsum húðina okkar kvölds og morgna. Eflaust erum við sem eigum það til að gleyma því stöku sinnum í meiri hluta. Húðhreinsun með hreinsi, andlitsvatni og jafnvel augnhreinsi líka getur tekið smá tíma sem gerir það að verkum að við leitum oft…

Kynning
25.8.2014

Húðlínan sem stjörnurnar hætta ekki að tala um

8-25-2014 2-30-05 PM

Stjörnurnar eru alveg með það á hreinu hvað hafa skal í huga til þess að hafa ljómandi og fallega húð. Umhirða skiptir miklu máli og eru kröfurnar settar hátt til þess að ná fram því besta hverju sinni. Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Hollywoodstjörnurnar eru yfir sig hrifnar af Nip+Fab húðmerkinu sem…

Kynning
19.8.2014

Tryggðu þér lýtalausa húð í framtíðinni

dess

„Ferðalag þitt að lýtalausri framtíð byrjar núna,“ Var það fyrsta sem ég heyrði varðandi nýju línuna frá Elizabeth Arden. Þegar ég hugsa um manneskjuna á bakvið merkið sé ég fyrir mér glæsilega og veltilhafða konu á besta aldri sem er með hlutina á hreinu þegar kemur að umhirðu húðar, velferð húðarinnar og útliti. Það má…

Kynning
16.8.2014

Lindex opnar á Glerártorgi í dag klukkan 12:00

lindex forsíða

Í dag mun Lindex opna glæsilega 470 fm. verslun á Glerártorgi þar sem um 20 manns af Norðurlandi munu starfa við að skapa tískuupplifun á heimsmælikvarða. Gera má ráð fyrir að um 70 manns hafi komið að framkvæmdum sem lýkur í dag þegar tjöldunum er kippt frá í krafti viðskiptavina og starfsmanna Lindex á Glerártorgi…