11 klassískar rómantískar gamanmyndir á Netflix sem tilvalið er að horfa á í kuldanum

Nú þegar myrkrið og kuldinn liggur yfir landinu er rosalega gott að geta lagst upp í sófa á kvöldin, undir teppi, með heitt súkkulaði og finna sér góða rómantíska gamanmynd á Netflix. En vegna þess gríðarlega fjölda af bíómyndum sem eru aðgengilegar á Netflix fara oft heilu klukkustundirnar í það að leita sér að hinni einu réttu mynd. Bleikt hefur því tekið saman lista yfir nokkrar klassískar góðar rómantískar gamanmyndir til þess að horfa á þar til það fer að birta aftur úti. Before We Go Myndin er gefin út árið 2014 og var það Chris Evans sem leikstýrði henni. Aðalleikarar eru Alice Eve, Emma Fitzpatrick og Chris Evans. Before We Go gerist öll á einni… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 24. desember – Gjöf frá Úr og gull

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 24. desember ætlum við að gefa gjöf frá Úr og gull: Majorica perlufesti fyrir dömuna og Rochet armband fyrir herrann. Það er því snilld að skrifa athugasemd og tagga síðan makann, kærustuna/kærastann, dótturina/soninn eða vinkonuna/vininn sem njóta á með þér. Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að: 1) Líka við Bleikt á Facebook. 2) Líka við Úr og gull á… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 23. desember – Gjöf frá 24 Iceland

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 23. desember ætlum við að gefa gjöf frá 24 Iceland eitt úr og eitt skart: úr rósagull marmara og rósagull skart. Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að: 1) Líka við Bleikt á Facebook. 2) Líka við 24 Iceland á Facebook. 3) Skrifa kveðju til okkar í athugasemdakerfinu á Facebook. Við drögum 27. desember og uppfærum þá þessa frétt með nafni… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 22. desember – Gjöf frá Þjóðleikhúsinu

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 22. desember ætlum við að gefa gjafabréf fyrir 2 frá Þjóðleikhúsinu. Fjöldi bráðskemmtilegra og áhugaverðra sýninga er í gangi í Þjóðleikhúsinu þetta leikár. Hér eru tvær sem frumsýndar verða á nýju ári. Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að: 1) Líka við Bleikt á Facebook. 2) Líka við Þjóðleikhúsið á Facebook. 3) Skrifa kveðju til okkar í… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 21. desember – Gjöf frá Art of Már

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 21. desember ætlum við að gefa tvær myndir frá Art of Már. Myndirnar eru að eigin vali í stærð 30x40 cm. Kennileitin er fyrsta serían sem íslenska hönnunarfyrirtækið Art Of Már gefur frá sér. Serían mun samanstanda af 12 íslenskum kennileitum þar sem Art Of Már túlkar þau eftir eigin höfði. Kennileitin er samblanda byggingalistar og náttúru - sem túlkuð er með handteikningum á tölvuformi. Nú þegar hafa… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 20. desember – Gjöf frá Munum

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 20. desember ætlum við að gefa tvær dagbækur frá Munum. Erla Björnsdóttir og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir gefa þriðja árið í röð út dagbókina Munum. Munum dagbókin er hönnuð til að hámarka líkur á árangri með því að auðvelda markmiðasetningu, tímastjórnun, hvetja til framkvæmda og efla jákvæða hugsun. Þessi dagbók varð til vegna óbilandi ástríðu tveggja vinkvenna fyrir skipulagi, markmiðum, jákvæðri hugsun og umfram allt fallegum dagbókum.… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 19. desember – Gjöf frá Kviknar

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 19. desember ætlum við að gefa tvær bækur frá Kviknar. Kviknar er fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar en hún fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Verkið hefur verið rúm 12 ár í vinnslu. Andrea Eyland Sóleyjar og Björgvinsdóttir er höfundur, Hafdís ljósmóðir bókarinnar og Aldís Pálsdóttir ljósmyndari. Þorleifur Kamban hannaði bókina en hann og Andrea stofnuðu útgáfuna Eyland & Kamban og gefa því Kviknar út… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 18. desember – Gjöf frá Inglot Iceland

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 18. desember ætlum við að gefa tvo gjafapoka frá Inglot, sem hvor inniheldur Pigment augnskugga 119 og Duraline. Inglot er klárlega eitt árangursríkasta snyrtivörumerkið á markaðnum í dag og stækkar það með hverju árinu. Fyrir árslok 2016 tók merkið gríðarlega stórt skref, þar sem Inglot opnaði búðir meðal annars í vinsælustu verslunarborgum heims. Inglot er „cruelty free,“ ekki prófað á dýrum og með gott úrval af vegan… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 17. desember – Gjöf frá Nostr

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 17. desember ætlum við að gefa tvö stjörnumerkjaplaköt frá Nostr. Nostr er hugarfóstur Kolbrúnar Pálínu Helgadóttur og Þóru Sigurðardóttur. Saman deila þær mikilli ástríðu fyrir fallegum heimilum, hönnun og vel rituðu máli. Hugmyndin að baki nostr.is er að sameina alla þessa þætti með vönduðu veggjaprýði. Móðurhjörtun fundu sig knúin til að byrja á veggjum barnaherbergjanna enda mikilvægt að litla fólkinu líði vel í sínu umhverfi, en þær… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 16. desember – Gjöf frá Valkyrjan

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 16. desember ætlum við að gefa tvær bækur: Valkyrja lífstíls handbók eftir Ásdísi Rán Gunnarsdóttur. Valkyrja er vinnubók og lífsstílsleiðarvísir fyrir konur á öllum aldri sem vilja móta líf sitt, búa sér til skýra sýn á framtíðina, finna eldmóðinn og takast á við markmið sín á markvissan og skemmtilegan hátt. Handbókin er full af áhrifamiklum spurningum og áskorunum sem koma til með að leiðbeina þér áfram… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 15. desember – Gjöf frá Brandson

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 15. desember ætlum við að gefa tvö gjafabréf upp á 15.000 kr. hvort frá Brandson. Íþróttafatnaðurinn frá Brandson hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu, enda fallegur fatnaður sem skartar táknum og mynstri úr norrænni menningu. Það þarf því vart að taka það fram að Brandson er íslenskt vörumerki, hannað á Íslandi, en eins og er framleitt erlendis. Vörulínurnar hafa meðal annars verið nefndar eftir valkyrjunum, Brynhildr og… Lesa meira

Gefum til góðs: Keyptu malt í Smáralind í dag og styrktu Barnaspítala Hringsins

Í dag fimmtudag getur þú mætt í Smáralind, greitt frjálst framlag fyrir Malt flöskuna og styrkt þannig Barnaspítala Hringsins. Maltið hefur sterka tengingu við spítalann,  en í verkfallinu mikla árið 1955 var undanþága veitt á framleiðslu þess til að tryggja að spítalar og aðrar heilbrigðisstofnanir fengju maltöl fyrir sjúklinga sína. það eru starfsmenn Ölgerðarinnar sem munu standa vaktina frá kl. 16-22 í Smáralind í dag og biðja fólk um frjáls framlög fyrir flöskuna. Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 12. desember – Gjöf frá Rubz Iceland

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 12. desember ætlum við að gefa tvö armbönd frá Rubz. Rubz armböndin eru dönsk hönnun, gerð úr stáli og náttúrulegu sílikoni, sem aðlagar sig og víkkar út með tímanum. Armböndin eru tímalaus og koma í einni stærð. Skoða má öll armböndin frá Rubz og fleiri tengdar vörur á glænýrri heimasíðu Rubz. Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 11. desember – Gjöf frá Beint í mark

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 11. desember ætlum við að gefa tvö eintök af fótboltaspilinu Beint í mark, spilinu sem allir eru að tala um. Beint í mark er fótboltaspil sem allir geta spilað. Spurningunum er skipt upp í þrjá styrkleikaflokka og því eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, ungir sem aldnir. Tæplega 3000 spurningar Í spilinu eru tæplega 3000 fótboltaspurningar úr öllum áttum. Um er að ræða… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 10. desember – Gjöf frá Odee

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 10. desember ætlum við að gefa tvö plaköt frá állistamanninum Odee, eina Freyju og eina Oreö. Állistamaðurinn Odee, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, er með endalausar hugmyndir í kollinum og með mörg járn í eldinum. Nýjasta listaverkið, sem er orðið opinbert, er listaverk sem hann er að hanna á vínflöskur fyrir Brennivin America, sjá nánar hér. Oddur var í viðtali við DV í lok sumar þar sem hann sagði… Lesa meira

Gefðu táknræna jólagjöf – mömmupakki UN Women

Jólagjöf UN Women er mömmupakki fyrir nýbakaða móður í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Mömmupakkinn er táknræn jólagjöf, jólakort sem myndar eins konar tjald og stendur eitt og sér. Um 80 þúsund manns búa nú í Zaatari eftir að hafa flúið stríðsátök og ofbeldi í Sýrlandi. Yfir 64.000 íbúanna eru konur og börn þeirra og á bilinu 60-80 börn fæðast í búðunum á viku. UN Women starfrækir griðastaði fyrir konur og börn þeirra þar sem konurnar hljóta vernd, öryggi, atvinnutækifæri og börn þeirra fá daggæslu. Á griðastöðum UN Women hafa konur á flótta tækifæri til að afla sér tekna með því… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 9. desember – Gjöf frá Burro Tapas + Steaks

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 9. desember ætlum við að gefa óvissuferð matseðil fyrir 2 á Burro Tapas + Steaks.   Veitingastaðurinn Burro og Pablo Discobar opnaði 10. nóvember 2016 við frábærar viðtökur. „Við félagarnir höfðum lengi gengið með þann draum í maganum að opna veitingastað hér heima með suðuramerísku þema. Þegar kom að því að velja nafn á veitingastaðinn vildum við ekki löng krúsídúllunöfn sem heimamenn ættu erfitt með að bera fram,… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 8. desember – Gjöf frá Þjóðleikhúsinu

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 8. desember ætlum við að gefa tvo miða á leiksýninguna Risaeðlurnar í Þjóðleikhúsinu. Athugið! sýningin er laugardagskvöldið 9. desember kl. 19.30. Risaeðlurnar, lokahluti leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags, er nístandi gamanleikur þar sem fortíð, nútíð og framtíð þjóðar mætast. Listakona og sambýlismaður hennar þiggja hádegisverðarboð íslensku sendiherrahjónanna í Washington. Útverðir lands og þjóðar bjóða upp á þríréttað úr íslensku hráefni, borið fram af ungri,… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 7. desember – Gjöf frá Kósk ehf.

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 7. desember ætlum við að gefa SO-SO saltblöndu sem er glæný vara á Íslandi. SO-SO er saltblanda með frábærum kryddum, flott tækifærisgjöf í fallegum umbúðum. Góð vara og er frábær á fisk, kjöt og ýmis konar pasta, Innihald er náttúrulegt salt, aromas, Jamaica pipar, hnetur og lavender. Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að: 1)… Lesa meira

Lítil hjörtu gleðja börn í efnalitlum fjölskyldum

Aðventan er tími til að gleðjast. Þá er föndrað í skólanum og maður fær að koma með lúxusnesti öðru hverju, jólasveinarnir fara um með gjafir í skó og svo koma jólin með öllum sínum dásemdum.  Eins yndislegur og þessi tími er, þá eru því miður sum börn sem fara á mis við ansi margt af því sem jafningjar þeirra fá og upplifa. „Við stofnuðum Lítil hjörtu til að styðja við bakið á börnum sem búa við fátækt svo þau geti notið jólanna á sama hátt og jafnaldrar þeirra. Við viljum að þau geti séð nýjustu jólamyndina, föndrað jólakort með spariglimmerinu sínu… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 6. desember – Gjöf frá Drápu

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 6. desember ætlum við að gefa bækur frá Drápu: 2 eintök af Litla vínbókin og 2 eintök af Handbók fyrir ofurhetjur. Í Litlu vínbókinni deilir Jancis Robinson, einn virtasti víngagnrýnandi heims, sérfræðiþekkingu sinni með lesendum á hnyttinn og aðgengilegan hátt. Hún hjálpar okkur að fá sem mesta ánægju út úr þessum dularfulla og dásamlega drykk og fjallar meðal annars um muninn á hvítvíni og rauðvíni, flöskulögun og –miða, bragðlýsingar,… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 5. desember – Gjöf frá Regalo

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 5. desember ætlum við að gefa vörur frá Regalo fagmönnum. Í pakkanum er vörur frá Moroccanoil fyrir konur og Bed Head fyrir karlmenn. Það er því snilld að skrifa athugasemd og tagga síðan makann, kærustuna/kærastann, dótturina/soninn eða vinkonuna/vininn sem njóta á með.     Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að: 1) Líka við Bleikt á Facebook. 2)… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 4. desember – Gjöf frá Bókabeitunni

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 4. desember ætlum við að gefa bækur frá Bókabeitunni; 2 eintök af Lífið í lit og 2 eintök af Saga þernunnar. Bókin Lífið í lit er eftir norska höfundinn Dagny Thurmann-Hoe. Ísland er fyrsta landið sem þýðir bókina, sem hefur fengið mjög góð viðbrögð. Bókinni er skipt í kafla og í þeim fyrsta fjallar höfundurinn um litafræði í víðum skilningi, allt frá virkni augans í uppbyggingu… Lesa meira

Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu

Janus náms- og starfsendurhæfing heldur árlegan jólamarkað fimmtudaginn 7. desember næstkomandi frá kl. 12 - 17. „Allur ágóði rennur í sjóð sem eyrnamerktur er einstaklingum sem eru í fjárhagslegri neyð og stunda starfsendurhæfingu hér í Janusi endurhæfingu,“ segir Þórdís Halla Sigmarsdóttir Iðjubraut Janusar endurhæfingar. Til sölu verða listhandverk sem unnin eru í Janusi endurhæfingu með endurnýtingu og umhverfisvæna hugsun í huga. Hér er kjörið tækifæri til að styðja gott og þarft málefni um leið og gerð eru góð kaup. Jólamarkaðurinn verður 7. desember kl.12 til 17, Skúlagötu 19, 2. hæð. Einnig verða munir til sölu frá 9 - 16 alla virka daga… Lesa meira