thumb image

Hjartasteinn: Fimm hjörtu af fimm mögulegum

Kvikmyndin Hjartasteinn var frumsýnd hér á landi í gær en hún er eftir Guðmund Arnar Guðmundson. Hann sagði í ræðu sinni fyrir sýninguna að ferlið hafi tekið um 10 ár og nú loksins gæti hann séð draum sinn rætast, að myndin sé sýnd í stóra sal Háskólabíós. Áður hafði myndin þó verið sýnd á kvikmyndahátíðum Lesa meira

thumb image

Lakkrískjúlli Röggu – Undarleg en ómótstæðileg samsetning

Kjúklingur í rjómalakkríssósu hljómar eins og eitthvað sem þig dreymdi – já eða mig, því mig dreymir fárálega mikið og flippað. Þessi hugmynd hafði mallað í höfði mínu um skeið – líklega var fyrsta fræinu sáð þegar ég smakkaði lakkríssaltið frá Saltverki í fyrsta sinn. Lakkrís er góður – þar af leiðandi verður vel flest Lesa meira

thumb image

Leitin að hinum fullkomna brjóstahaldara

Leitin að hinum fullkomna brjóstahaldara er nokkuð sem flestar konur kannast við – sérstaklega þær sem eru með skálastærð yfir meðallagi. Ég hef alltaf verið með vel útilátinn barm og lengst af hef ég verslað mín brjóstahöld í Ameríku – enda er allt þar svo stórt og vel útilátið. Verðið skiptir að sjálfsögðu máli og Lesa meira

thumb image

Umsóknarfrestur fyrir að þátttöku á RFF N°7 rennur út á miðnætti!

Við á Bleikt erum að tapa okkur af spenningi yfir því að Reykjavík Fashion Festival verði haldið á þessu ári, nánar tiltekið 23. til 26.mars næstkomandi. RFF N°7 er haldið af ótrúlega flottu teymi og hlökkum við mikið til sjá hvað íslensku hönnuðirnir ætla að kynna á sýningunum í Hörpu. Þátttaka á RFF er æðislegt Lesa meira

thumb image

Sushi Samba skiptir um nafn: „Við erum að fíla það í botn“

Veitingastaðurinn Sushi Samba hefur nú skipt um nafn. Þetta var tilkynnt á Facebook síðu veitingastaðarins vinsæla réttí þessu. Staðurinn heitir nú Sushi Social en í tilkynningunni segir meðal annars: „Nýtt ár – nýtt nafn! Sushi Social er nýja nafnið okkar og við erum að fíla það í botn!  Nafnið vísar bæði í djúsí sushi-ið sem Lesa meira

thumb image

Áramótaheit fyrir árið 2017: Að hugsa betur um húðina!

Nú er nýtt ár gengið í garð og er það tilvalinn tími til þess að breyta um venjur og bæta það sem betur má fara, sérstaklega þegar kemur að umhirðu húðarinnar. Húðin er stærsta líffærið okkar og því gríðarlega mikilvægt að hugsa vel um hana alla daga. Á þessum kaldasta tíma ársins þarf andlitið mikinn Lesa meira

thumb image

Gleðilegt nýtt ár!

Við óskum lesendum gleðilegs árs og þökkum alveg ótrúlega góðar viðtökur við Bleikt greinum og viðtölum á árinu. Við þökkum ykkur kæru lesendur fyrir samfylgdina og skemmtilegu skilaboðin á árinu 2016 og hlökkum til að kynna fyrir ykkur fleiri spennandi nýjungar og skemmtileg ný samstarfsverkefni hjá Bleikt framundan árið 2017.

thumb image

Vinsælustu fréttir ársins 2016 á Bleikt

Í lok ársins er skemmtilegt að rifja upp færslur ársins og skoða hvað stóð upp úr. Hér er listi yfir þær tíu fréttir sem voru mest lesnar á síðunni Bleikt á árinu 2016. 10. Krúttlegasta myndbandið frá leiknum í gær: Íslenskir leikmenn hlupu í arma ástvina Krúttlegasta myndbandið frá leiknum í gær: Íslenskir leikmenn hlupu Lesa meira

thumb image

Vilt þú vinna VIP miða á RFF N°7?

Í tilefni að því að Reykjavík Fashion Festival var að kynna nýtt útlit ætlar RFF að gefa fyrstu tvo VIP miðana á hátíðina. Til þess að vera með þarftu að fylgja RFF  á Facebook og merkja í Facebook færslunni um leikinn HÉR hvaða vini þú myndir bjóða með þér. Hátíðin verður 23. – 26. mars Lesa meira

thumb image

Losaðu þig við aukakílóin á heilsusamlegan hátt með GoFigure

GoFigure er ný þyngdarstjórnunarlína sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum í baráttunni við aukakílóin. Þessi frábæra vara er stútfull af hollustu, en hver skammtur af GoFigure inniheldur prótein, vítamín, steinefni, góðgerla og omega 3 fitusýrur. Virku efnin í GoFigure eru MCT brennsluolía og Glucomannan úr hinni japönsku Konjac rót sem veitir góða fyllingu, en Lesa meira

thumb image

Úr ársins og lúxus vegan töskulínan kynnt í kvöld á jólafögnuði Gyðju: Náðu þér í jólagjafirnar á ótrúlegum afslætti

Í kvöld verður „launch“ á Gyðju úri ársins og verður lúxus vegan lína Gyðju formlega kynnt til sögunnar með æðislegum viðburði.  Verður boðið upp á ótrúlegan afslátt af bæði nýja Gyðju úri ársins og vegan línunni en eingöngu á milli kl. 19:00 – 22:00 á viðburðinum. Aðeins þetta eina kvöld verður hægt að versla jólagjafirnar Lesa meira

thumb image

Jóladagatal Bleikt 22.desember – Prjónað pils frá Magneu

Desember er án efa uppáhalds mánuður okkar á Bleikt. Við ætlum því að vera með æðislegt jóladagatal hér á vefnum. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda skemmtilega gjöf. Við mælum því með því að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 22.desember ætlum við Lesa meira

thumb image

L‘Oreal hátíðarförðun með Diljá Líf

Næst til að sína okkur sína L‘Oreal förðun er hún Diljá Líf sem hefur á stuttum tíma getið sér gott orð fyrir fallegar, frumlegar og litríkar farðanir sem hún sínir í gegnum snappið sitt – diljalifmua – við hvetjum ykkur svo sannarlega að fylgjast með henni! Hátíðarförðunin hennar Diljáar er alveg stórglæsileg, dökk og dramatísk Lesa meira

thumb image

Bleikt frumsýnir glæsilegt tónlistarmyndband frá Gyðju Collection

Mikil leynd ríkti yfir þessu myndbandi á meðan á tökum stóð en hægt var að fylgjast örlítið með á bak við tjöldin frá tökunum á snapchatti Gyðjunnar @theworldofgydja. Tökurnar fóru fram á Arnarnesinu, í bílakjallara í Kópavoginum og heima hjá Sigrúnu Lilju sjálfri en þetta er auglýsingamyndband fyrir nýtt Gyðju úr ársins. Í myndbandinu sem Lesa meira

thumb image

Jóladagatal Bleikt 21.desember – 50 mínútna nudd

Desember er án efa uppáhalds mánuður okkar á Bleikt. Við ætlum því að vera með æðislegt jóladagatal hér á vefnum. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda skemmtilega gjöf. Við mælum því með því að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 21.desember ætlum við Lesa meira

thumb image

Jóladagatal Bleikt 20.desember – 10 bíómiðar á jólapakkana

Desember er án efa uppáhalds mánuður okkar á Bleikt. Við ætlum því að vera með æðislegt jóladagatal hér á vefnum. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda skemmtilega gjöf. Við mælum því með því að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 21.desember ætlum við Lesa meira

thumb image

Fullkomin L’Oréal tvenna í veskið!

Það er æðislegt að geta lagað á sér hárið yfir daginn þegar maður er upptekinn og lítið heima hjá sér. Ef ég er með hárið í tagli nota ég Elnett Satin hárlakkið frá L’Oréal til þess að festa niður öll litlu hárin sem ég fékk eftir hármissi og hárlos eftir báðar mínar meðgöngur. Spreyið er Lesa meira

thumb image

RFF hátíð N°7 verður haldin 23.-26.mars 2017!

Reykjavík Fashion Festival tilkynnti í dag að hátíð N°7 verður haldin daganna 23.-26. mars á næsta ári. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars 2017. Viðburðir munu fara fram í Silfurbergi, Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu í Hörpu. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt Lesa meira

thumb image

Jóladagatal Bleikt 19.desember – Dagatal SLÖKKVILIÐSINS 2017

Loksins er kominn desember sem er án efa uppáhalds mánuður okkar á Bleikt. Við ætlum því að vera með æðislegt jóladagatal hér á vefnum. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesendum skemmtilega gjöf. Við mælum því með því að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í Lesa meira

thumb image

Á bak við tjöldin frá myndatökunni á Gyðjuúri ársins – Endurgerð Paper Magazine forsíðunnar með Kim Kardashian

Allt um förðunina, hárið og undirbúning myndartökunar: Herferðarmyndartaka Gyðju úranna sem eru að slá í gegn hefur ekki farið framhjá mörgum enda ekki á hverjum degi sem þekktir íslendingar sjást í slíkum hlutverkum opinberlega. Sigrún Lilja hönnuður og stofnandi íslensku hönnunarlínunnar Gyðju Collection klæðist hönskum og að sjálfsögðu með Gyðjuúrin ein klæða á myndunum sem Lesa meira

thumb image

Jólagjafahugmyndir Bleikt: Fyrir hann

Nú er stutt í jólin og ekki seinna vænna en að huga að jólagjöfunum. Í samstarfi við BESTSELLER settum við saman lista yfir hugmyndir að jólagjöfum fyrir dömur, herra og börn. Hér fyrir neðan er listi yfir jólagjafahugmyndir fyrir hann – Kærasta, bróðir, vin, föður, son eða kannski bara þig sjálfan!  

thumb image

Cygnus og Bond skartgripalínur kynntar í Aurum 8. Desember 2016

Þann 8. Desember síðastliðinn kynnti Guðbjörg nýjustu skartgripalínurnar sínar, Cygnus og Bond. Cygnus er önnur skartgripalína Guðbjargar sem dregur innblástur sinn frá Svaninum, áður hannaði hún línu útfrá fjöðrum og vængjum svansins með áherslu á mjúkar áferðir hans og fínlegar hreyfingar. Cygnus nálgast svaninn frá öðru sjónarhorni og sameinar Guðbjörg þar samspil mjúkleika og styrkleika Lesa meira