thumb image

Lag eftir Björk í auglýsingu fyrir Maybelline

Lag eftir Björk í auglýsingu fyrir Maybelline. Tónlistarkonan Björk er án efa einhver af okkar þekktustu listamönnum. Það kemur því kannski ekki á óvart þegar lag sem hún gerði ógleymanlegt árið 1995 birtist í auglýsingum fyrir stór snyrtivörumerki á borð við Maybelline. Lagið It’s Oh So Quiet ómar nú um allan heim undir auglýsingu fyrir nýjasta maskara merkisins. Lagið sem Lesa meira

thumb image

Another Creation, EYLAND, JÖR, MAGNEA, Scintilla og SIGGA MAIJA á Reykjavík Fashion Festival 2015

Miðasala er hafin á Reykjavík Fashion Festival sem fram fer í Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi dagana 12.-15.mars næstkomandi. Sex íslenskir hönnuðir sýna á hátíðinni í ár. Þeir eru eftirfarandi: Another Creation, EYLAND, JÖR by Guðmundur Jörundsson, MAGNEA, Scintilla og SIGGA MAIJA. Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu Hörpu á eftirfarandi hér. Miðaverð er 11.990 Lesa meira

thumb image

Vinningshafinn í netleik Bleikt og SKY Lounge & Bar

Vannst þú gjafabréf í ljúffengan brunch á veitningastaðnum SKY Lounge & Bar? Nú höfum við dregið út einn heppinn vinningshafa sem skráði sig í netklúbbspóst SKY Lounge & Bar í tilefni af netleik Bleikt og SKY Lounge & Bar.  Gjafabréfið inniheldur glæsilegan og bragðgóðan brunch fyrir tvo ásamt stórkostlegu útsýni yfir Faxaflóann og miðborg Reykjavíkur. Bleikt Lesa meira

thumb image

Nýtt förðunarmyndband frá Tanya Burr: Fullkomin kvöldförðun

Bloggarinn Tanya Burr hefur á stuttum tíma slegið í gegn og augnhárin hennar hafa notið gríðarlegra vinsælda hér á Íslandi síðan þau komu til landsins í nóvember. Nú þegar mikið af árshátíðum eru framundan er frábært að fá hugmyndir að flottum förðunum. Það auðveldar að sjálfsögðu mikið að gera farðanir þegar svona klár dama eins Lesa meira

thumb image

Heiða stefnir á að fara til Indlands í apríl: „Þetta gefur henni von og vilja til að halda áfram og gefast ekki upp“

,,Við fórum af stað með styrktarsjóð með því markmiði að Heiða fái draum sinn uppfylltan um einhverja heilsubót.“ Segir Sigrún Lilja oftast kennd við Gyðju, vinkona Heiðu og formaður styrktarsjóðsins en í dag, 25. janúar klukkan 17:15 verður kvikmyndin Annie frumsýnd í Smárabíó klukkan 17:15. Allur ágóði rennur óskertur beint í styrktarsjóð Heiðu. ,,Draumur hennar er Lesa meira

thumb image

Ógleymanleg kvöldstund í göngugötu Kringlunnar

Sigurvegarar í Facebook leik Kringlunnar áttu ógleymanlegt kvöld á Kósíkvöldi Kringlunnar síðastliðið fimmtudagskvöld. Þeim var boðið í þriggja rétta óvissuferð frá veitingastöðum í Kringlunni. Það sem var óvenjulegt við uppákomuna er að uppádúkuð og glæsileg veisluborðin voru staðsett í göngugötunni. Maturinn í óvissuferðinni var frá Fabrikkunni, Café Bleu, Kringlukránni, Subway, Te og Kaffi, Hraðlestinni , Lesa meira

thumb image

Vero Moda og Tanya Burr gleðja í tilefni konudagsins

Konudagurinn er dagur sem við erum allar sammála um að eigi að halda hátíðlega, hvort sem það er með gjöfum eða góðum mat. Vero Moda og Tanya Burr hafa tekið höndum saman og ætla að gleðja allar konur sem versla í Vero Moda Smáralind eða Kringlunni með glæsilegum kaupauka um helgina. Allar konur sem versla í Vero Moda um Lesa meira

thumb image

Real Techniques baksviðs hjá Alexander Wang

Það má með sanni segja að förðunarburstarnir frá Real Techniques hafi sigrað hjörtu kvenna um heim allan. Ekki bara hjörtu kvenna heldur líka atvinnu förðunarfræðinga. Margir af fremstu förðunarfræðingum heims velja burstana vegna þess hve góðir þeir eru í notkun, hversu léttir þeir eru og svo er áferðin eftir þá engu lík! Það kemur því Lesa meira

thumb image

L’ORÉAL Infallible naglalökk: Myndir

„Ég fékk að prófa lökk frá L’oréal sem heita Infallible. Markmiðið hjá L’oréal Paris var að gera lökk sem líkjast gellökkun en án þess að þurfa Led eða Uv lampa til að herða. Það fyrsta sem ég tók eftir var að það er eitt litað lakk og eitt yfirlakk. Sum yfirlökk eru með örlitlum lit í, Lesa meira

thumb image

#superrolemodel – Vorherferð Lindex

“Það sem þú gerir skilgreinir þig”.  Það eru skilaboðin sem vorherferð Lindex stendur fyrir árið 2015, með Christy Turlington Burns, Liya Kebede og Tony Garrn sem eru “superrolemodel” Lindex. Lindex vorherferðin snýr að fegurðinni sem liggur í því sem þú gerir ásamt því hvernig þú kemur fyrir.  Herferðin varpar ljósi á þrjár fallegar konur sem Lesa meira

thumb image

Árshátíðartískan í F&F

Nú er tími árshátíða og margar sem versla sér flotta kjóla fyrir þetta skemmtilega tilefni. Við kíktum við í glæsilegri verslun F&F í Kringlunni og skoðuðum úrvalið hjá þeim. Verslun F&F opnaði í nóvember hér á landi og hefur algjörlega slegið í gegn enda er úrvalið flott og verðin frábær. Árshátíðartískan í F&F í ár Lesa meira

thumb image

Brasilískt vax: Allt sem þú þarft að vita

Vinsældir Brazillian vaxmeðferðarinnar eru enn að aukast og snyrtistofur keppast við að bjóða upp á betri og þægilegri vaxmeðferðir. Þessi brasilíska aðferð þýðir að öll skapahárin eru fjarlægð, frá endaþarmi alla leið upp barmana innan og utan og endað á annaðhvort flottu munstri á munaðarhólnum eða öll hár fjarlægð. Hafrún María Zsoldos hannaði og þróaði Lesa meira

thumb image

Neglur: Styrking fyrir lengri og betri náttúrulegar neglur!

Í nokkur ár var ég alltaf með gervineglur..og fannst það mjög þægilegt. Þær voru alltaf frekar langar og ég var stundum með french og stundum með þær í einum lit. Fyrir sirka tveimur árum ákvað ég að hætta að vera með gervi, og til að byrja með voru neglurnar mínar frekar þunnar og viðkvæmar. En Lesa meira

thumb image

Netleikur Bleikt og SKY Lounge & Bar

Vilt þú vinna gjafabréf í ljúffengan brunch á veitingastaðnum SKY Lounge & Bar?  Ef svo er, taktu þátt og skráðu þig í netklúbbspóst SKY Lounge & Bar og þú gætir dottið í lukkupottinn.  Gjafabréfið inniheldur glæsilegan og bragðgóðan brunch fyrir tvo ásamt stórkostlegu útsýni yfir Faxaflóann og miðborg Reykjavíkur. Við drögum út heppinn vinningshafa að Lesa meira

thumb image

Ert þú búin að smakka eftirréttina á Apotek Restaurant?

Ef þú hefur ekki ennþá smakkað eftirréttina á Apotek Resturant þá verður þú klárlega að kíkja við og prufa því þeir eru alveg ótrúlega gómsætir og í algerum sérflokki. Hægt er að borða eftirréttina á staðnum en einnig er hægt að stoppa við á eftirréttabarnum og taka með sér eftirrétti, franskar makkarónur og súkkulaði sem gert Lesa meira

thumb image

Þórunn Sif: Leðurmaskari?

Colossal Go Extreme! Leather Black maskarinn frá Maybelline er nýr maskari í safninu hjá mér. Ég eignaðist hann fyrir jólin og greip alltaf bara smá í hann en núna er hann orðinn einn af mínum uppáhalds og er alltaf í veskinu, tilbúinn til að koma mér og augnhárunum til bjargar. Það verður eiginlega að koma Lesa meira

thumb image

Birna Magg fann krem sem virkar: „Varð samstundis heilluð“

Eigum við ekki fyrst að taka smá moment of silence og horfa á þessar umbúðir? Þær minna mig á einhvern djúsí kokteil. L’Oréal skin perfection er lína ætluð til að vinna á þeim breytingum sem verða á húðinni á milli tvítugs og þrítugs. Á þessum aldri fær fólk oft minni svefn og er undir miklu Lesa meira

thumb image

Sushi Samba á Reykjavík Coctail Weekend

Barþjónaklúbbur íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð “Reykjavík Cocktail Weekend” í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 4. til 8. febrúar. Hátíðin hefst í dag og stendur til sunnudagsins þar sem henni líkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti barþjóna og keppni milli veitingastaða í kokteilgerð í Gamla bíó. Í tilefni hátíðarinnar verður mikið um að Lesa meira

thumb image

Falleg og náttúruleg fermingarförðun

Fermingarnar eru nú að fara á fullt og eru Kjólar&Konfekt með eitt landsins mesta úrval af fermingarkjólum, úrvalið spannar mjög mismunandi snið þannig að allir ættu að geta fundið e-ð við sitt hæfi ásamt því að þær sauma einnig á staðnum og fá sömuleiðis nýjar kjólasendingar í hverri viku. Kjólar&konfekt leggja mikið upp úr persónulegri Lesa meira

thumb image

Frístundastyrkir gilda líka á tækninámskeið Skema

- Fjöldi foreldra gerir sér ekki grein fyrir þessum möguleika: Flest sveitarfélög á stór-höfuðborgarsvæðinu styrkja íbúa sína á aldrinum 5-18 ára til íþrótta- eða tómstundaiðkunnar af einhverju tagi. Mennta- og tæknifyrirtækið Skema er með samning við sveitarfélögin á svæðinu um ráðstöfun á frístundastyrk sveitarfélaganna til tækninámskeiða á vegum fyrirtækisins.

thumb image

Vinningshafinn í netleik Bleikt og CenterHotels

Vannst þú gjafabréf í notalega kvöldstund á veitingastaðnum Ísafold Bistro?  Lestu áfram til þess að sjá nafn vinningshafans. Gjafabréfið samanstendur af ljúffengum þrírétta kvöldverði að hætti kokksins fyrir tvo*. Við höfum nú dregið út einn heppinn lesenda sem skráði sig í netklúbbspóstinn hjá CenterHotels í tilefni af netleik Bleikt og CenterHotels og fær þetta glæsilega gjafabréf. * Gjafabréfið gildir Lesa meira

thumb image

Netleikur Bleikt og CenterHotels

Vilt þú vinna gjafabréf í notalega kvöldstund á veitingastaðnum Ísafold Bistro?  Gjafabréfið samanstendur af ljúffengum þrírétta kvöldverði að hætti kokksins fyrir tvo*. Taktu þátt og skráðu þig í netklúbbspóst CenterHotels og þú gætir dottið í lukkupottinn. Við drögum út heppna vinningshafann að viku liðinni svo smelltu á textann hér að neðan og skráðu þig núna! Skrá Lesa meira

thumb image

Lindex vor/sumar 2015 lookbook

Það er óhætt að segja að það  sé mikið um ferskar nýjungar í vor/sumarlínu Lindex. Fókusinn er á hina nýju klassík, sportfíling, víðar og síðar flíkur. „Lykilflíkin á þessu tímabili er skyrtan, hönnuð í hinum ýmsu útfærslum. Alveg sama hver þinn stíll er þá mun skyrtan alltaf vera grunnurinn,“ segir  Nina Starck, yfirhönnuður hjá Lindex. Lesa meira

thumb image

MuffinTopKiller og Barnið Okkar: Tvær nýjar verslanir undir sama þaki

Þann 13.desember opnuðu tvær æðislegar verslanir í Hlíðarsmára 4 í Kópavogi. Eru það kvenfatahönnunin MuffinTopKiller og barnavöruverslunin Barnið Okkar.     MuffinTopKiller® er Íslensk hönnun og framleiðsla sem byggir fyrst og fremst á buxum fyrir konur af öllum stærðum og eru eins og nafnið gefur til kynna hannaðar með það að leiðarljósi að gera sem Lesa meira