Kynning
19.9.2014

Bragðaðu á Baskalandi

kokkur

Dagana 23. til 30. september er Baskavika á Tapas barnum. Í tilefni af því ætlar Tapas barinn að fá í heimsókn gestakokkinn Sergio Rodriguez Fernandez og hefur hann sett saman sérstaka 6 rétta sælkeraferð um Baskaland. Sergio er frá Bilbao og hefur meðal annars starfað á Guggenheim safninu með Martin Berasategui, einum besta matreiðslumanni Spánar….

Kynning
18.9.2014

Hlýjar flíkur eru mest áberandi í skólafötunum í haust

topshop forsíða

Nú þegar september er farinn af stað er strax byrjað að kólna úti. Fyrir skólana í haust mælum við með hlýjum flíkum og flottum yfirhöfnum. Rifnar gallabuxur eru líka skyldukaup fyrir haustið enda eru þær ótrúlega flottar og eru margar stjörnurnar sem hafa sést í rifnum buxum upp á síðkastið.     Úlpur með loðkraga…

Kynning
15.9.2014

Lindex opnar kventískuvöruverslun í Kringlunni

lindex forsíða

Nú í fyrsta sinn býðst viðskiptavinum Kringlunnar tækifæri á að nálgast alla kventískuvörulínu Lindex í 320 fermetra rými þar sem áður var Adidas verslun. Sértæk verslun sem hýsa mun  kventískuvörulínu Lindex mun gera að verkum að öllum deildum Lindex verður gerð skil í Kringlunni , meðal annars með opnun undirfataverslunar þann 4. október. Heildarfermetrar sem…

Kynning
12.9.2014

Frábær leið til að borða hollt yfir daginn

nr3

Það er ótrúlega auðvelt að hafa mataræðið heilbrigt og fjölbreytt en til þess er nauðsynlegt að hafa gott skipulag á máltíðum dagsins. Hægt er að gera máltíðirnar tilbúnar í byrjun dags og taka þær svo með sér í vinnu, skóla eða á æfingar ásamt hentugu millimáli. Sama hversu upptekinn maður er þá er alltaf hægt…

Kynning
12.9.2014

Sigrún Ásta: „Förðun er ákveðið listform“

bleikt forsíða

Sigrún Ásta Jörgensen er stílisti og förðunarfræðingur sem vakið hefur mikla athygli undanfarið. Sigrún Ásta útskrifaðist frá Reykjavík Fashion Academy (RFA) og starfar nú freelance. Henni líður best að vera í kringum skapandi fólk og hefur mikinn áhuga á hugleiðslu og jóga. Við ræddum við þessa flottu förðunarskvísu um verkefnin sem hún hefur verið að…

Ritstjórn
08.9.2014

Undrakrem fyrir konur með rósroða

rósaroði

Rósroði er húðsjúkdómur sem birtist sem bólgur og roði sem kemur oftast fram í andliti. Víkkun í háræðum veldur vandamálinu og er talið að erfðir og umhverfisþættir spili stórt hlutverk hvað rósroða varðar. Margar konur eru með rósroða og þær leita oft að leiðum til að hjálpa sér við að lifa með rósroðanum og halda…

Kynning
05.9.2014

Íþróttabuxurnar sem eru ekki gegnsæar

UA

Ég heyri oft frá konum sem eru að kvarta undan íþróttabuxunum sínum. Það hefur verið algengt vandamál með svartar íþróttabuxur hversu fljótt þær verða gegnsæjar. Eftir litla notkun fer liturinn að dofna á ákveðnum stöðum og þá getur sést í gegnum buxurnar, til dæmis á rassinum. Það er mjög leiðinlegt að þurfa að hafa áhyggjur…

Kynning
03.9.2014

Logi Pedro, sjóðheitir tónar og svalandi mojito!

unnamed (2)

Mojito kvöldin á fimmtudögum hafa verið gífurlega vinsæl á Sushi Samba í allt sumar og í tilefni þess ætlar staðurinn að halda áfram kvöldunum í vetur. Það er gild ástæða fyrir því hvers vegna kokteilarnir hafa slegið í gegn, en Sushi Samba býður upp á fjóra svalandi og bragðgóða mini mojito á frábæru verði. Sushi Samba mun…

Kynning
30.8.2014

Nappy hlustunartæki fyrir snjallsíma fæst nú á Íslandi

nappy forsíða

Hlustunartæki frá Nabby fyrir snjallsíma og spjaldtölvur er nú fáanlegt á Íslandi í barnavöruversluninni Ólavíu og Oliver. Með tilkomu snjallsíma þróaði Nabby byltingarkennt hlustunartæki fyrir Iphone og Android snjallsíma og spjaldtölvu eigendur. Hlustunartækið er sérstaklega hannað með lægstu tíðni útvarpsbylgja þannig að tækið getið verið eins nálægt barninu og hægt er ofan í vagninum. Tækið…

Ritstjórn
29.8.2014

Fljótleg og frískandi húðhreinsun með hreinsivatni

Hreinsun

Eitt af því sem snyrti- og förðunarfræðingar taka endalaust fram er að við hreinsum húðina okkar kvölds og morgna. Eflaust erum við sem eigum það til að gleyma því stöku sinnum í meiri hluta. Húðhreinsun með hreinsi, andlitsvatni og jafnvel augnhreinsi líka getur tekið smá tíma sem gerir það að verkum að við leitum oft…

Kynning
25.8.2014

Húðlínan sem stjörnurnar hætta ekki að tala um

8-25-2014 2-30-05 PM

Stjörnurnar eru alveg með það á hreinu hvað hafa skal í huga til þess að hafa ljómandi og fallega húð. Umhirða skiptir miklu máli og eru kröfurnar settar hátt til þess að ná fram því besta hverju sinni. Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Hollywoodstjörnurnar eru yfir sig hrifnar af Nip+Fab húðmerkinu sem…

Kynning
19.8.2014

Tryggðu þér lýtalausa húð í framtíðinni

dess

„Ferðalag þitt að lýtalausri framtíð byrjar núna,“ Var það fyrsta sem ég heyrði varðandi nýju línuna frá Elizabeth Arden. Þegar ég hugsa um manneskjuna á bakvið merkið sé ég fyrir mér glæsilega og veltilhafða konu á besta aldri sem er með hlutina á hreinu þegar kemur að umhirðu húðar, velferð húðarinnar og útliti. Það má…

Kynning
16.8.2014

Lindex opnar á Glerártorgi í dag klukkan 12:00

lindex forsíða

Í dag mun Lindex opna glæsilega 470 fm. verslun á Glerártorgi þar sem um 20 manns af Norðurlandi munu starfa við að skapa tískuupplifun á heimsmælikvarða. Gera má ráð fyrir að um 70 manns hafi komið að framkvæmdum sem lýkur í dag þegar tjöldunum er kippt frá í krafti viðskiptavina og starfsmanna Lindex á Glerártorgi…

Ritstjórn
09.8.2014

Gunnhildur förðunarfræðingur: Uppáhalds varan í snyrtibuddunni

unnamed (4)

Gunnhildur Birna er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur. Hún hefur tekið að sér margskonar verkefni í gegnum tíðina, meðal annars í tímaritum, tísku og sjónvarpi, ásamt ótal einstaklingsförðunum. Gunnhildur á nokkra uppáhalds vörur þegar kemur að förðun og segir hún að ein þeirra sé hyljari sem er að hennar mati alveg ómissandi í förðunartöskuna. Hún á afar erfitt með…

Kynning
07.8.2014

Nýjung á Tapasbarnum fyrir sælkera

07-08-2014 12-08-26

Tapasbarinn er staður sem flestir þekkja enda hefur hann verið einn vinsælasti veitingastaðurinn á Íslandi í yfir 13 ár. Auk þess að geta komið og fengið sér gott að borða er núna einnig hægt að kíkja við á bæði daginn og kvöldin og næla sér í chorizo pylsu til að taka með heim og gæða…

Kynning
06.8.2014

Persónuleg og nútímavædd balletkennsla hjá Plié: „Draumur að rætast“

plie-cover

Vinkonurnar Elva Rut og Eydís Arna höfðu starfað saman sem balletkennarar í nokkurn tíma þegar þær ákváðu að láta drauminn rætast. Þær hafa nú stofnað Plié Listdansskóla. Skólinn er sá fyrsti hér á landi sem býður uppá námskeið fyrir tveggja ára nemendur en um er að ræða kennslu í ballet og listdansi fyrir börn allt…

Kynning
31.7.2014

Á grillið um helgina: Engin fyrirhöfn, ekkert vesen, allt tilbúið beint á grillið!

31-07-2014 18-22-13

Á að fara í útilegu um helgina, skella sér upp í sumarbústað eða slappa af heima við og borða góðan mat?  Hvað sem við á er eflaust ofarlega í huga margra að skella einhverju ljúffengu á grillið. Það er óhætt að segja að kjöt kemur oftar en ekki fyrst upp í hugann, svo sem ekki skrítið…

Ritstjórn
30.7.2014

Förðunarteymi aðstoðaði gesti og gangandi

30-07-2014 09-08-40

Í tilefni opnunarinnar á versluninni Vero Moda í kringlunni, sem stóð yfir síðustu helgi voru förðunarfræðingarnir Rósa Kristins, Gunnhildur Birna, Steinunn Sandra og Hafdís Inga frá L’Oréal á staðnum til að farða þá sem vildu og gefa hentug ráð.   Stelpurnar fengu frábærar viðtökur, gerðu fallega sumarförðun fyrir gesti og gangandi þar sem lögð var…

Kynning
28.7.2014

Föt sem fegra vöxtinn okkar og láta okkur líða vel, sama í hvaða stærð við erum!

28-07-2014 16-16-28

Það er ekki að spyrja af því,  „buxurnar sem drepa hliðarspikið“ hafa slegið rækilega í gegn síðustu misseri og eru það stelpurnar hjá Muffin Top Killer sem standa á bakvið þá frábæru hönnun líkt og við höfum áður greint frá. Buxurnar hafa vakið gríðarlegar vinsældir ásamt fleiri must have flíkum sem þær hjá Muffin Top…

Ritstjórn
28.7.2014

Hrönn Baldursdóttir: „Ég hvet alla til að vinna að því að láta drauma sína rætast“

28-07-2014 11-54-14

Um miðjan ágúst verður Hrönn Baldursdóttir í Þín leið með vikunámskeið um jóga, áhugasvið, ákvarðanatöku og sjálfsrækt fyrir ungt fólk um 15 – 17 ára. Námskeiðið fer fram utandyra í gönguferðum í nágrenni Reykjavíkur. Hrönn hefur verið að tvinna þetta saman, það er að segja styrkjandi gönguferðir og útiveru, jóga og slökun og síðan kyrrðina…