thumb image

Jóladagatal Bleikt – 7.desember

Loksins er kominn desember sem er án efa uppáhalds mánuður okkar á Bleikt. Við ætlum því að vera með æðislegt jóladagatal hér á vefnum. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesendum skemmtilega gjöf. Við mælum því með því að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í Lesa meira

thumb image

Jóladagatal Bleikt – 6.desember

Loksins er kominn desember sem er án efa uppáhalds mánuður okkar á Bleikt. Við ætlum því að vera með æðislegt jóladagatal hér á vefnum. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda skemmtilega gjöf. Við mælum því með því að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í Lesa meira

thumb image

Hugguleg stemning í jólaboði Aurum á fimmtudag

Það verður mikið um að vera í Aurum fimmtudaginn 8.desember og hugguleg jólastemning frá 17 til 20. Í boði verða léttar jólaveitingar og eru allir velkomnir. Meðal annars á að sýna Cygnus, nýjustu skartgripalínu Aurum. Einnig verður kynning á Bond skartgripalínunni sem er unnin til styrktar Göngum saman sem styrkir grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini. Bók John Lesa meira

thumb image

Förðunarburstasett: Fullkomin jólagjöf fyrir förðunarfræðinga og byrjendur

Góðir förðunarburstar eru grunnurinn að flottri förðun. Það skiptir engu máli hversu dýrar og flottar förðunarvörur þú átt, ef þú setur þær á andlitið þitt með lélegum burstum þá nærðu aldrei eins flottri útkomu og ef þú notar vandaða bursta. Það hefur ekki farið framhjá neinum lesendum hér á Bleikt að Real Techniques burstarnir eru Lesa meira

thumb image

Ný netverslun í uppáhaldi: Fallegur pakki beint heim að dyrum

Ég er ein af þeim sem er ótrúlega hrifin af því að versla á netinu. Það hentar mér vel að geta verslað hvenær sem er og ekki skemmir ef verslunin sendir vörurnar mínar heim að dyrum hjá mér. BESTSELLER á Íslandi opnaði nýlega netverslun okkur á Bleikt til mikillar gleði. Bestseller er með verslanirnar Name Lesa meira

thumb image

Jóladagatal Bleikt – 2.desember

Loksins er kominn desember sem er án efa uppáhalds mánuður okkar á Bleikt. Við ætlum því að vera með æðislegt jóladagatal hér á vefnum. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda skemmtilega gjöf. Við mælum því með því að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Það Lesa meira

thumb image

Jóladagatal Bleikt – 1.desember

Loksins er kominn desember sem er án efa uppáhalds mánuður okkar á Bleikt. Við ætlum því að vera með æðislegt jóladagatal hér á vefnum. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda skemmtilega gjöf. Við mælum því með því að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Það Lesa meira

thumb image

Handgert með hlýjum hug

Í Föndru á Dalveginum í Kópavogi er eitt fjölbreyttasta úrval af garni á landinu. Það er gott að fá aðstoð þegar maður velur í flík og þú kemur ekki að tómum kofanum hjá henni Erlu í garndeildinni sem veit bókstaflega allt um garn. Nú eru garndagar í Föndru og 20% afsláttur af öllu garni frá Lesa meira

thumb image

ESSIE by Camilla Pihl

Nýjasta samstarf ESSIE og norska bloggarans Camillu Pihl heppnaðist alveg ótrúlega vel. Þetta eru í raun allt lökk sem eru til nú þegar, sem Camilla valdi saman og eru í uppáhaldi hjá henni. Í þetta sinn valdi hún sjö lökk sem minntu hana á síðustu tískuviku í New York og voru þetta sex litir og Lesa meira

thumb image

Steinunn Edda: Tölum um svampa

Ég er svampafíkill, ég er búin að komast að því. Ég var mjög lengi að komast upp á lagið með þá & í rauninni að taka þá í sátt, ég var bursta “kinda gal“ haha. En eftir að ég áttaði mig á því hvernig væri best að nota þá elska ég þá. Það gladdi mig Lesa meira

thumb image

Fullt út úr dyrum á VIP konukvöldi í Firðinum

Fullt var út úr dyrum á konukvöldi sem haldið var í Firðinum á fimmtudag en viðburðurinn hófst kl. 19 og áður en fjörið hófst myndaðist væn röð af konum út úr húsi sem voru mættar tímanlega til að taka þátt í gleðinni. Sigrún Lilja í Gyðju rekur tvær verslanir Gyðju Collection og The Glam Room Lesa meira

thumb image

Arion Banki auðveldar ungu fólki íbúðakaup

Það er ekki svo auðveldlega hlaupið að því að kaupa sína fyrstu íbúð. Leigumarkaðurinn býður misgóða kosti, þar sem íbúðir eru af skornum skammti, leiguverðið hátt og líkurnar á því að geta safnað fyrir fyrstu íbúðakaupum minnka. Það er ekki að ástæðulausu að ungt fólk í dag býr lengur í foreldrahúsum en kynslóðirnar á undan. Lesa meira

thumb image

Lindex byrjar með vildar- og fríðindaklúbb – Skilaðu notuðum flíkum og fáðu inneign í staðinn

Í tilefni þess að í dag eru 5 ár liðin frá því að Lindex opnaði á Íslandi kynnir fyrirtækið nýjung fyrir viðskiptavini sína, vildar-og fríðindaklúbbinn More at Lindex.  Hluti af fríðindunum sem kortið veitir er að í fyrsta sinn geta viðskiptavinir Lindex skilað notuðum Lindex fatnaði og fengið inneign í staðinn.  Verkefnið er ætlað að Lesa meira

thumb image

„11.11 Singles day“ netsprengja hjá íslenskum netverslunum – Ekki missa af þessu!

Margar æðislegar netverslanir verða með afslátt frá miðnætti í kvöld til þess að halda upp á 11.11 Singles day  sem er netafsláttardagur sem byrjaði fyrst í Kína. Þetta tækifæri er tilvalið  til þess að klára jólagjafirnar með nokkrum smellum og fá þetta svo sent til sín upp að dyrum eða á næsta pósthús. Flottustu netverslanir Lesa meira

thumb image

Bíóleikur Bleikt: Vilt þú tvo miða á myndina The Light Between Oceans?

Föstudaginn 11.nóvember verður frumsýnd kvikmyndin The Light Between Oceans og að því tilefni ætlum við í samstarfi við Samfilm að gefa lesendum Bleikt 150 miða í bíó á þessa hjartnæmu mynd. The Light Between Oceans er rómantísk dramamynd með Michael Fassbender, Alicia Vikander og Rachel Weisz í aðalhlutverkum en hún er byggð á samnefndri metsölubók Lesa meira

thumb image

Re-Silica Beauty Gel: Fallegra hár, heilbrigðari húð og sterkari neglur

Rétt eins og öll líffæri líkamans, þarfnast hár, húð og neglur reglubundinnar umhirðu, en vel samsett næring er nauðsynleg til að tryggja og viðhalda heilbrigði. Að sjálfsögðu hafa erfðaþættir og aldur áhrif á útlit húðarinnar, en önnur atriði á borð við svefn, hreyfingu og næringu hafa einnig áhrif. Þess vegna er mikilvægt að hirða vel Lesa meira

thumb image

Vinningshafarnir í gjafaleik Bleikt og NYX!

Um helgina opnaði NYX flagship verslun í Hagkaup í Smáralind og að því tilefni ákváðum við að skella í smá leik. Við vildum gleðja lesendur Bleikt síðunnar og gefa tveimur heppnum NYX Beauty School Dropout – Graduate pallettuna. Hún inniheldur 35 ótrúlega flotta augnskugga, þrjá kinnaliti, tvo liti fyrir contour og skyggingar og svo tvo Lesa meira

thumb image

Gjafaleikur Bleikt og NYX – Þú getur unnið Beauty School Dropout pallettuna

Í tilefni þess að NYX opnar flagship verslun í Hagkaup í Smáralind í dag ákváðum við að hafa skemmtilegan gjafaleik fyrir lesendur Bleikt. Í samstarfi við NYX ætlum við að gefa heppnum lesendum Beauty School Dropout – Graduate pallettuna. Hún inniheldur 35 ótrúlega flotta augnskugga, þrjá kinnaliti, tvo liti fyrir contour og skyggingar og svo Lesa meira

thumb image

Settu upp glimmer varir og þú gætir unnið glæsilegan NYX vinning!

Það eru nýjar fréttir í förðunarheiminum á Íslandi á hverjum degi virðist vera en í gær tilkynntu þær Sara og Silla eigendur Reykjavík Makeup School um breytingar á makeup kitti skólans á nýju ári. Kittið verður þá blandað af uppáhalds vörum þessara tveggja vinsælustu förðunarfræðinga landsins frá nokkrum vörumerkjum og þar á meðal NYX sem Lesa meira

thumb image

Your Picks verður í Kringlunni í dag!

Nú fyrir hátíðirnar kom sérstakt sett í sölu frá Real Techniques en það er Your Picks settið sem er samasett af fimm vinsælustu burstum merkisins. Gerð var kosning meðal aðdáenda merkisins um útlit á burstunum og lúkkið sem vann var Berlin. Burstasettið er framleitt í mjög takmörkuðu upplagi og hér á Íslandi er það eingöngu Lesa meira

thumb image

Finndu mátt leirsins og sparaðu þér tíma í leiðinni!

Leir hefur aldeilis verið að slá í gegn þegar kemur að snyrtivörum síðustu vikur, en hingað til hefur hann mest verið notaður til þess að hreinsa húðina. Leirinn er þó hægt að nota í fleiri meðferðum, en leirinn sem er einstaklega hreinsandi er frábær til að hreinsa hárið og hársvörðinn. Clay In Spray þurrsjampóið frá Lesa meira

thumb image

Multitask settið frá Real techniques er komið!

Real techniques eru alltaf mjög dugleg við það að koma með ný og falleg burstasett fyrir hátíðirnar. Burstasettið sem kom núna fyrir hátíðirnar er enginn undartekning. Burstasettið heitir Multitask Set en nafnið gefur til kynna að hægt sé að nota burstana á marga vegu.   Þetta burstasett er ótrúlega spennandi vegna þess að allir burstarnir Lesa meira

thumb image

Guðrún sýnir hvernig hægt er að ná ljómandi húð í vetur

Við á Bleikt erum ótrúlega hrifnar af ljómandi húð og gerir það allar farðanir enn fallegri. Förðunarbloggarinn Guðrún Sortveit kynnir hér ótrúlega einfalda og sniðuga leið til þess að gefa húðinni ljóma. Aðferðin er svo þægileg að allir ættu að getað verið með ljómandi húð í vetur. Við gefum henni orðið… Ég elska fallega og Lesa meira