Kynning
10.4.2014

Ótrúlega flott barnaföt á eldri krakka í Name It

Name it forsíða

Limited er ný lína frá Name It í ár og eru flíkurnar alveg ótrúlega töff. Línan er hönnuð fyrir krakka á aldrinum 4 til 14 ára og eru þau bæði þægileg og í takt við það nýjasta sem er að gerast í tískunni í augnablikinu. Við á Bleikt elskum barnafötin frá Name It þar sem…

Ritstjórn
03.4.2014

Ísak Freyr sá um förðunina á tískusýningu Hildar Yeoman

hilduryeo

Ísak Freyr hefur á stuttum tíma skapað sér stórt nafn í förðunarheiminum og tekið að sér fjöldamörg stór verkefni. Ísak Freyr er búsettur í London en hann kom til Íslands fyrir helgi til að stjórna förðunarteymi fyrir tískusýningu Hildar Yeoman, Yulia, á föstudaginn í Hafnarhúsinu.     Ísak Freyr gerði lúkkið með vörum frá L’Oreal…

Ritstjórn
02.4.2014

Oroblu á tískusýningu Hildar Yeoman í Hafnarhúsinu

hildur forsíða

Ítalska sokkabuxnamerkið Oroblu var áberandi á tískusýningu Hildar Yeoman þar sem hún sýndi línuna sína Yulia. Öllu var tjaldað til til að gera viðburðinn sem flottastann en þar má t.d. nefna dansara úr Listdansflokki Íslands sem sýndu dans á meðan fyrirsæturnar gengu niður pallinn undir tónlist Valdimars Jóhannssonar. Hér sjáið þið myndir úr sýningunni þar…

Ritstjórn
01.4.2014

Sólkysst húð fyrir sumarið með nýjum förðunarbursta

Burstinn

Glænýr Duo fibre bursti sem er þó með þynnri hárum en margir aðrir svoleiðis burstar. Burstinn er fyrst og fremst hugsaður til að bera púðurfarða og sólarpúður á húðina og hárin á burstanum blanda púðrunum fullkomlega saman við húðina.     Hvítu hárin ofan á burstanum dreifa úr förðunarvörunum en svörtu hárin sem eru styttri…

Kynning
31.3.2014

Flott form: Frábært námskeið fyrir þær sem vilja losna við 20kg+

Hreyfing

FF- 12 -20+ er nýtt og spennandi 12 vikna námskeið fyrir þær sem vilja taka málin föstum tökum og breyta um lífsstíl í eitt skipti fyrir öll. Námskeiðið er sérsniðið fyrir þær sem vilja losna við 20kg eða meira. Mikil áhersla er lögð á stuðning og aðhald til að hver og ein nái sínum hámarks árangri. Nýtt…

Ritstjórn
30.3.2014

Kabukubursti með loki frá Real Techniques

Bursti

Real Techniques hefur nú breytt kabuki burstanum sínum. Áður var hann lítill og nettur með nánast engu skafti. Nú er hins vegar búið að lengja það svo burstinn er einfaldari í notkun. Burstinn er hugsaður til að nota í allar tegundir púðurförðunarvara en hann gefur mjög þétta og fallega áferð.     Burstann getið þið…

Kynning
29.3.2014

Nýir íslenskir jurtadrykkir á markað

allar-flöskurnar

Fyrirtækið Svarti Haukur hefur sett á markað nýja íslenska jurtadrykkjalínu. Fyrirtækið hefur um þriggja ára skeið framleitt Lúpínuseyðið sem kennt er við Ævar Jóhannesson, en nú bætast við þrír nýir drykkir úr hvönn auk þess sem Lúpínuseyðið hefur fengið enn frekari virkni og er um leið orðið mun bragðbetra. Um er að ræða íslenskt fyrirtæki,…

Ritstjórn
28.3.2014

Konukvöldið í Smáralind – Myndir

_MG_5176

Lífleg stemming myndaðist fyrir framan Lyfju í Smáralind á Konukvöldi Smáralindar og K100.5. Skemmtilegir básar þar sem það nýjasta í förðunarvörum, sokkabuxum og tísku var kynnt og vakti mikla athygli.     Vínskóli Ölgerðarinnar var á staðnum að kynna nýtt og skemmtilegt námskeið en Vínskóli Ölgerðarinnar er 2 klukkustunda námskeið þar sem talað er um…

Ritstjórn
27.3.2014

Lindex opnar 470 m² verslun í Glerártorgi á Akureyri

Lindex akureyri

Frábært næsta skref: Lindex hefur ákveðið að opna nýja glæsilega 470 fermetra verslun í Glerártorgi á Akureyri þann 16. ágúst næstkomandi. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Eikar fasteignafélags og forráðamanna Lindex. Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður Evrópu með nærri 500 verslanir í 16 löndum. Lindex býður upp á tískufatnað sem veitir innblástur…

Kynning
27.3.2014

Láttu Tapas barinn sjá um veisluna þína!

spjotum

Nú eru fermingarnar að fara í hönd og ekki úr vegi að huga að veisluþjónustu. Tapas barinn hefur áralanga reynslu af því að sjá um fyrsta flokks veitingar í veislur og henta þær við hvaða tækifæri sem er; Fermingar, skírnarveislur, afmæli eða brúðkaup. Snittur sem eru hvað vinsælastar eru m.a. Tapassnitta með djúpsteiktum humar og…

Ritstjórn
26.3.2014

Fullkominn eyeliner alltaf með nýjum sílikon eyelinerbursta

siliconeliner2

Vinsælustu tegundir eyelinera í dag er án efa gel eyeliner. Mörgum konum hefur þó fundist erfitt að ná fullkominni línu sem er þráðbein en með nýja eyelinerburstanum frá Real Techniques verður það leikur enn. Eyelinerburstinn er með sílíkon oddi sem gerir það að verkum að burstinn er alltaf eins, það er auðvelt að hreinsa hann…

Kynning
25.3.2014

Fitbit er græjan fyrir alla sem vilja vera í góðu formi!

fitbit fors rett

Græjan sem allir eru að tala um! Fitbit Flex er nýtt snjall-armband frá heilsutækja framleiðandanum Fitbit. Þú festir það einfaldlega á úlnliðinn og mælir það skref, stigaþrep, fjarlægð, hitaeiningar brenndar og magn hreyfingar (activity level) daglega með 3-d hreyfi og hæðarmælistækni.     Fitbit mælir hversu lengi og hversu vel þú sefur – þú ert alltaf…

Kynning
25.3.2014

HönnunarMars í Aurum: Tvær nýjar línur kynntar

AUrum

Hrjúf en geislandi áferð: Í dag verður glæsileg opnun í versluninni Aurum í tilefni af HönnunarMars. Opnunin er frá 18:00 til 19:00 og kynntar verða tvær nýjar skartgripalínur, Skata og Lax. Í þessum tveimur nýjum skartgripalínum vinnur Guðbjörg Ingvarsdóttir út frá formi og áferð íslenskra fiska. Skartgripalínurnar Lax og Skata sækja fyrirmynd sína í einkenni íslenskrar náttúru….

Ritstjórn
23.3.2014

Töfrasvampur frá Real Techniques

Miraclecomplexionsponge

Förðunarsvampur er ekki endilega einhver þunnur svampur sem fylgir með púðurfarðanum ykkar. Nýi alhliða kúpti förðunarsvampurinn frá Real Techniques gefur fullkomna áferð á húðina án þess að draga förðunarvörurnar inní sig.     Svampinn má nota á þrjá vegu. Flata hliðin nýtist vel þegar á að bera farðann eða hyljara á svæði húðarinnar og rúnuðu hliðarnar…

Kynning
22.3.2014

Karl Lagerfeld ilmirnir slá í gegn

Karl forsíða

Tíska í glasi: Eins og við sögðum frá í síðustu viku voru að koma á markað tveir ilmir frá Karl Lagerfeld. Annar ilmurinn er hannaður fyrir konur og hinn fyrir karla en lyktirnar eru samt þannig að það er í góðu lagi fyrir bæði kynin að nota þá báða.  Nú eru þeir loksins komnir í…

Ritstjórn
22.3.2014

Ert þú stelpa á aldrinum 10-15 ára og vilt styrkja sjálfsmynd þína?

stelpur fors

Við viljum sjá sterkar og flottar ungar konur í framtíðinni! Bleikt mun gefa tveimur heppnum stelpum tvö sæti á sjálfsstyrkingarnámskeið Kristínar Tómasdóttur sem hefur unnið markvisst að styrkja sjálfsmynd ungra kvenna, m.a. með bókunum Stelpur (2010), Stelpur A-Ö (2011) og Stelpur geta allt (2012).     Námskeiðin eru byggð á bókum Kristínar sem hún kennir sjálf…

Kynning
21.3.2014

Vilt þú vinna skópör fyrir vinahópinn frá vefverslun Skór.is?

Skór.is --5

Nú er ný sending komin í vefverslun Skór.is. Stórglæsilegir skór frá fjölda flottra merkja fylla nú verslunina – eins og Six Mix, Vagabond, Ara, Tamaris, Bullboxer, Converse, Gabor og Ecco. Í tilefni af sendingunni hefur Skór vefverslun hafið skemmtilegan leik á Facebook. Nú getur þú valið þá fimm vini sem þú vilt að vinni skópar…

Kynning
21.3.2014

4 hönnuðir keppa í úrslitum hönnunarkeppni Coca-Cola light og Trendnet

Hönnun

Coca-Cola light og Trendnet í samstarfi við REYKJAVIK FASHION FESTIVAL hafa valið fjóra hæfileikaríka einstaklinga í úrslit hönnunarkeppni í tilefni af RFF. Auglýst var eftir upprennandi fatahönnuðum sem langaði til þess að láta ljós sitt skína. Yfir 60 hannanir bárust í keppnina og var val dómnefndar því erfitt.   Nú gefst þér kostur á að velja á Facebook þann hönnuð…

Ritstjórn
20.3.2014

Lærið leyndarmál makeup-artistanna á Konukvöldi Smáralindar

GetAsset

Það verður margt um að vera á Konukvöldi Smáralindar og K100.5 í dag. Makeup Artistar frá L’Oreal og Real Techniques munu sýna gestum og gangandi nokkur af sínum best geymdu leyndarmálum og ráðleggja konum um val á snyrtivörum. Konukvöldið hefst klukkan 19:30 og stendur til miðnættis. Förðunarfræðingurinn og -bloggarinn Erna Hrund mun verða á staðnum…

Kynning
20.3.2014

15% afsláttur í Vero Moda, Smáralind, í kvöld!

vm for

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að konukvöld Smáralindar er í kvöld, fimmtudaginn 20. mars. Vero Moda fagnar konum og býður því 15% afslátt af öllu í búðinni. Einnig verða veitingar í föstu og fljótandi formi! Ekki láta þig vanta í Smáralind í kvöld