Jóladagatal Bleikt 11. desember – Gjöf frá Beint í mark

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 11. desember ætlum við að gefa tvö eintök af fótboltaspilinu Beint í mark, spilinu sem allir eru að tala um. Beint í mark er fótboltaspil sem allir geta spilað. Spurningunum er skipt upp í þrjá styrkleikaflokka og því eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, ungir sem aldnir. Tæplega 3000 spurningar Í spilinu eru tæplega 3000 fótboltaspurningar úr öllum áttum. Um er að ræða… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 10. desember – Gjöf frá Odee

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 10. desember ætlum við að gefa tvö plaköt frá állistamanninum Odee, eina Freyju og eina Oreö. Állistamaðurinn Odee, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, er með endalausar hugmyndir í kollinum og með mörg járn í eldinum. Nýjasta listaverkið, sem er orðið opinbert, er listaverk sem hann er að hanna á vínflöskur fyrir Brennivin America, sjá nánar hér. Oddur var í viðtali við DV í lok sumar þar sem hann sagði… Lesa meira

Gefðu táknræna jólagjöf – mömmupakki UN Women

Jólagjöf UN Women er mömmupakki fyrir nýbakaða móður í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Mömmupakkinn er táknræn jólagjöf, jólakort sem myndar eins konar tjald og stendur eitt og sér. Um 80 þúsund manns búa nú í Zaatari eftir að hafa flúið stríðsátök og ofbeldi í Sýrlandi. Yfir 64.000 íbúanna eru konur og börn þeirra og á bilinu 60-80 börn fæðast í búðunum á viku. UN Women starfrækir griðastaði fyrir konur og börn þeirra þar sem konurnar hljóta vernd, öryggi, atvinnutækifæri og börn þeirra fá daggæslu. Á griðastöðum UN Women hafa konur á flótta tækifæri til að afla sér tekna með því… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 9. desember – Gjöf frá Burro Tapas + Steaks

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 9. desember ætlum við að gefa óvissuferð matseðil fyrir 2 á Burro Tapas + Steaks.   Veitingastaðurinn Burro og Pablo Discobar opnaði 10. nóvember 2016 við frábærar viðtökur. „Við félagarnir höfðum lengi gengið með þann draum í maganum að opna veitingastað hér heima með suðuramerísku þema. Þegar kom að því að velja nafn á veitingastaðinn vildum við ekki löng krúsídúllunöfn sem heimamenn ættu erfitt með að bera fram,… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 8. desember – Gjöf frá Þjóðleikhúsinu

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 8. desember ætlum við að gefa tvo miða á leiksýninguna Risaeðlurnar í Þjóðleikhúsinu. Athugið! sýningin er laugardagskvöldið 9. desember kl. 19.30. Risaeðlurnar, lokahluti leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags, er nístandi gamanleikur þar sem fortíð, nútíð og framtíð þjóðar mætast. Listakona og sambýlismaður hennar þiggja hádegisverðarboð íslensku sendiherrahjónanna í Washington. Útverðir lands og þjóðar bjóða upp á þríréttað úr íslensku hráefni, borið fram af ungri,… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 7. desember – Gjöf frá Kósk ehf.

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 7. desember ætlum við að gefa SO-SO saltblöndu sem er glæný vara á Íslandi. SO-SO er saltblanda með frábærum kryddum, flott tækifærisgjöf í fallegum umbúðum. Góð vara og er frábær á fisk, kjöt og ýmis konar pasta, Innihald er náttúrulegt salt, aromas, Jamaica pipar, hnetur og lavender. Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að: 1)… Lesa meira

Lítil hjörtu gleðja börn í efnalitlum fjölskyldum

Aðventan er tími til að gleðjast. Þá er föndrað í skólanum og maður fær að koma með lúxusnesti öðru hverju, jólasveinarnir fara um með gjafir í skó og svo koma jólin með öllum sínum dásemdum.  Eins yndislegur og þessi tími er, þá eru því miður sum börn sem fara á mis við ansi margt af því sem jafningjar þeirra fá og upplifa. „Við stofnuðum Lítil hjörtu til að styðja við bakið á börnum sem búa við fátækt svo þau geti notið jólanna á sama hátt og jafnaldrar þeirra. Við viljum að þau geti séð nýjustu jólamyndina, föndrað jólakort með spariglimmerinu sínu… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 6. desember – Gjöf frá Drápu

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 6. desember ætlum við að gefa bækur frá Drápu: 2 eintök af Litla vínbókin og 2 eintök af Handbók fyrir ofurhetjur. Í Litlu vínbókinni deilir Jancis Robinson, einn virtasti víngagnrýnandi heims, sérfræðiþekkingu sinni með lesendum á hnyttinn og aðgengilegan hátt. Hún hjálpar okkur að fá sem mesta ánægju út úr þessum dularfulla og dásamlega drykk og fjallar meðal annars um muninn á hvítvíni og rauðvíni, flöskulögun og –miða, bragðlýsingar,… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 5. desember – Gjöf frá Regalo

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 5. desember ætlum við að gefa vörur frá Regalo fagmönnum. Í pakkanum er vörur frá Moroccanoil fyrir konur og Bed Head fyrir karlmenn. Það er því snilld að skrifa athugasemd og tagga síðan makann, kærustuna/kærastann, dótturina/soninn eða vinkonuna/vininn sem njóta á með.     Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að: 1) Líka við Bleikt á Facebook. 2)… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 4. desember – Gjöf frá Bókabeitunni

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 4. desember ætlum við að gefa bækur frá Bókabeitunni; 2 eintök af Lífið í lit og 2 eintök af Saga þernunnar. Bókin Lífið í lit er eftir norska höfundinn Dagny Thurmann-Hoe. Ísland er fyrsta landið sem þýðir bókina, sem hefur fengið mjög góð viðbrögð. Bókinni er skipt í kafla og í þeim fyrsta fjallar höfundurinn um litafræði í víðum skilningi, allt frá virkni augans í uppbyggingu… Lesa meira

Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu

Janus náms- og starfsendurhæfing heldur árlegan jólamarkað fimmtudaginn 7. desember næstkomandi frá kl. 12 - 17. „Allur ágóði rennur í sjóð sem eyrnamerktur er einstaklingum sem eru í fjárhagslegri neyð og stunda starfsendurhæfingu hér í Janusi endurhæfingu,“ segir Þórdís Halla Sigmarsdóttir Iðjubraut Janusar endurhæfingar. Til sölu verða listhandverk sem unnin eru í Janusi endurhæfingu með endurnýtingu og umhverfisvæna hugsun í huga. Hér er kjörið tækifæri til að styðja gott og þarft málefni um leið og gerð eru góð kaup. Jólamarkaðurinn verður 7. desember kl.12 til 17, Skúlagötu 19, 2. hæð. Einnig verða munir til sölu frá 9 - 16 alla virka daga… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 3. desember – Gjöf frá Blush.is

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 3. desember ætlum við að gefa glæsilega gjöf frá Blush.is, Echo eggið frá Svakom. Echo er glæsilegt egg frá Svakom og er ein vinsælasta vara Blush.is. Echo eggið er eitthvað sem allar konur ættu að eiga. Eggið er nett og fellur vel í lófa og það er auðvelt að koma því fyrir á milli tveggja einstaklinga og er það því frábært fyrir pör. Echo eggið er endurhlaðanlegt, hefur fimm… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 2. desember – Gjöf frá Smartsocks

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 2. desember ætlum við að gefa þriggja mánaða áskrift af sokkum frá Smartsocks. Félagarnir Gunnsteinn Geirsson og Guðmundur Már Ketilsson stofnuðu fyrirtækið Smart socks. Hugmyndin varð til þegar Guðmundur var í heimsókn hjá vini sínum í Danmörku sem var í slíkri áskrift, þar voru vinnufélagarnir allir í áskrift af sokkum og vakti það mikla lukku á vinnustaðnum, skapaði stemmingu og allir voru spenntir fyrir sendingunni í… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 1. desember – Gjöf frá Benedikt bókaútgáfu

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 1. desember ætlum við að gefa bókina Gulur, rauður, grænn & salt frá Benedikt bókaútgáfu. Gulur, rauður, grænn & salt er ein vinsælasta uppskriftasíða landsins. Berglind Guðmundsdóttir, stofnandi síðunnar, býður hér upp á nýjar, einfaldar uppskriftir að töfrandi og litríkum réttum frá öllum heimshornum. Gulur, rauður, grænn & salt fær yfir 250 þúsund heimsóknir á mánuði og fylgjendur á Facebook eru 21.000. „Matarbloggið Gulur, rauður, grænn & salt varð… Lesa meira

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

Í tilefni þess að í dag verður dregið í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi ákvað landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, einn af höfundum Beint í mark að senda krökkunum sem dvelja á Barnaspítala Hringsins gjöf. Krakkarnir fengu gefins nokkur eintök af Beint í mark en þar á meðal var eitt áritað af Jóhanni, Gylfa Þór Sigurðssyni og Aroni Einar Gunnarssyni. ,,Okkur fannst það bæði gaman og í raun skylda að gleðja þá sem eru að glíma við erfiðleika, jólin eru tími til þess að gefa af sér ef maður getur," sagði Magnús Már Einarsson einn af höfundum spilsins í samtali við Bleikt.… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt byrjar í dag – Fylgstu með alla daga fram að jólum

Þá er desember dottinn á dagatalið. Mánuðurinn sem er hátíð barnanna, mánuður sem er oftast frábær, en líka stressandi og erfiður fyrir marga. Við ætlum að gera alls konar skemmtilegt á Bleikt í desember og eitt af því er jóladagatal Bleikt. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf í samstarfi við eitt fyrirtæki á dag. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar á hverjum degi er að… Lesa meira

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

Varst þú búin/n að lesa fimm mest lesnu greinar síðustu sjö daga? Viðtal við Valla eiganda 24 Iceland, trúlofunarhringar, sönn ást, Ísland sem jólaáfangastaður og magnað ljóð eru viðfangsefnin. Mest lesið síðustu sjö daga er viðtal við Valþór Örn Sverrisson eiganda 24 Iceland. En hann þakkar dóttur sinni fyrir árangurinn og segir allt hafa orðið betra eftir að hún fæddist. Í öðru sæti er frásögn konu af hringskömm, en afgreiðslukona í verslun sagði trúlofunarhringa hennar glataða. Í þriðja sæti er saga af pari sem kynntist í leikskóla og gifti sig 20 árum seinna. Í fjórða sæti er nýtt og magnað… Lesa meira

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

Sigurður Rúnarsson stóð uppi atvinnulaus árið 2013 eftir 15 ára starf í upplýsingatæknigeiranum. Hann leitaði að vinnu hér heima, sem tengdist námi hans og atvinnu, en þegar honum bauðst starf í Noregi ákvað hann að slá til og flutti út í janúar árið 2014, og starfar í dag sem forstöðumaður tölvurekstrar hjá reiknistofu samgönguráðuneytisins í Osló. „Ég er að upplagi mikill félagsmálamaður og hef starfað að þeim, var einn af stofnendum íbúasamtaka í Norðlingaholti og síðar varaformaður og formaður og þar ritstýrði ég vef samtakanna,“ segir Sigurður. „Þegar ég flutti til Noregs bauð ég fram starfskrafta mína í Íslendingafélaginu í… Lesa meira

Engin Skömm að sýningu Verzló

Listafélag Verzlunarskóla Íslands frumsýnir í kvöld leikritið Skömm. Leikritið dregur innblástur sinn frá norsku sjónvarpsþáttunum SKAM sem njóta gríðarlegra vinsælda hér á landi, en er á engan hátt nákvæmlega eins og þættirnir. Dominique Gyða Sigrúnardóttir semur handrit og leikstýrir, Daði Freyr Pétursson sér um tónlistarstjórn og Kjartan Darri Kjartansson um ljósahönnun. Leikritið fjallar um þetta tímabil sem við þekkjum öll svo vel, unglingsárin þegar við mótumst frá barni yfir í fullorðinn einstakling og þau vandamál sem koma upp á þeim árum, ásamt því góða sem gerist. Vinátta og vandræði, stríðni, afskipt ungmenni, uppteknir foreldrar, ást og hrifning, gagnkvæm ást og… Lesa meira

Nældu þér í Neyðarkall – Guðni Th. hefur átakið

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar standa fyrir fjáröflun um allt land sem kallast „Neyðarkall frá björgunarsveitum.“ Björgunarsveitafólk mun standa vaktina á fjölförnum stöðum þessa daga og selja Neyðarkall. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson ásamt Elizu Jean Reid forsetafrú, hefja átakið formlega í Smáralind í Kópavogi kl. 16 í dag. Hér má sjá skemmtilega myndaseríu um Neyðarkallinn. Uppfært: Sökum stjórnarmyndunarviðræðna hefur Guðni Th. afboðað komu sína í dag og verður hann því ekki í Smáralindinni eins og til stóð. Frú Eliza Jean Reid, forsetafrú mun mæta kl 16:00 og selja Neyðarkall frá björgunarsveitunum. Lesa meira

KILROY býður þér upp á að flýja veturinn

Ferðaskrifstofan KILROY býður upp á spennandi og skemmtilegar ferðir og sérhæfir sig í þjónustu fyrir ungt fólk og námsmenn. Á meðal ferða sem þeir bjóða upp á á nýju ári 2018 er Vetrarflótti til Asíu. Ferðin er frá 15.03.2018 til 12.04.2018 og það er pláss fyrir 8 manns á aldrinum 18 til 30 ára. Innifalið í verðinu eru allar samgöngur, gisting og heill hellingur af spennandi afþreyingu. Dagskrá er þéttskipuð af mögnuðum upplifunum en inn á milli hafa ferðafélagar einnig nægan tíma fyrir slökun. Það er enginn farastjóri í ferðinni. Hópurinn ferðast á eigin vegum á milli staða en svo… Lesa meira

Tvímyndaserían eftir Margréti Ósk – Við gefum tvær myndir

Í gærkvöldi birtum við viðtal við Margréti Ósk Hildi Hallgrímsdóttur unga listakonu og í samstarfi við hana gefur Bleikt heppnum vinningshafa tvær myndir úr Tvímyndaseríu hennar. Það sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á vinningi er að: 1) Líka við Bleikt á Facebook. 2) Líka við MÓHH verk á Facebook. 3) Skrifa athugasemd við fréttina á Facebooksíðu Bleikt, þar sem þú segir okkur hvaða tvær myndir þú myndir velja þér, ef þú ert svo heppin/n að vinna. Frjálst er að deila leiknum og/eða tagga vini í athugasemd. Heppinn vinningshafi verður dreginn út miðvikudaginn 25. október næstkomandi og fær hann tvær… Lesa meira

„Það skemmtilegasta sem ég geri er að skapa“ – Listakonan Margrét Ósk

Listakonan Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir, eða Magga eins og hún er oftast kölluð, er sjálfmenntuð í myndlistinni og hefur haft nóg að gera í fjölbreyttum verkefnum. Hún leggur stund á nám í grafískri hönnun og er búin með fyrsta árið. Magga skapar þó ekki bara listaverk í myndlistinni, því frumburðurinn er líka á leiðinni í heiminn, en Magga á von á sér 31. desember. „Mamma segir að ég hafi byrjað að teikna um leið og ég gat haldið á blýanti,“ segir Magga sem segir innblásturinn koma alls staðar að. Hún teiknar mest með penna eða blýanti, en málar einnig akrýlmyndir og… Lesa meira