thumb image

Fullkomnaðu þína vorförðun með Maybelline

Nú þegar vorið er mætt er um að gera að hrista aðeins uppí förðunarvenjunum og lífga uppá snyrtibudduna með fallegum og björtum snyrtivörum! Einn af förðunarfræðingum Maybelline í Danmörku, Sandra Öjeland deilir hér sínum ráðum um hvernig þú getur sett saman vorförðun. Hvað segja förðunartrendin um förðun fyrir vorið 2016? „Rauðar eða nude varir og bleiktóna Lesa meira

thumb image

Duo Fiber burstarnir eru komnir aftur!

Góðir förðunarburstar eru undirstaða fallegrar förðunar, en burstarnir frá Real Techniques hafa örugglega ekki farið framhjá neinum. Burstarnir eru hannaðir af systrunum og förðunarfræðingunum Sam og Nic Chapman, og henta öllum konum! Margir aðdáendur burstanna hafa saknað Duo Fiber burstasettsins seinustu mánuði, en þeir geta nú tekið gleði sína á ný! Settið inniheldur þrjá frábæra Lesa meira

thumb image

Blake Lively glæsileg á The Met Gala!

Leikkonan Blake Lively skein skært á rauða dreglinum á Met Gala sem var haldið í gær. Blake klæddist glæsilegum kjól frá breska tískuhúsinu Burberry. Leikkonan á nú von á öðru barni með eiginmanni sínum Ryan Reynolds og var ekki að sjá annað en hún væri að njóta sín vel, þar sem hún geislaði af fegurð. Lesa meira

thumb image

Brúðarförðun: Farði, augu, varir og neglur

  FARÐI La Base Pro frá Lancome undirbýr húðina fyrir fullkomna förðun og veitir samstundis heilbrigðan ljóma.   Teint Miracle frá Lancome er olíulaus farði sem gefur fullkomna náttúrulega áferð og útgeislun. Fresh Nude Foundation frá Body Shop er léttur farði sem gefur 24 stunda raka en með semi matt finish. Auðvelt að byggja upp Lesa meira

thumb image

Brúðarbílaleiga Richards: Rolls Royce – Silver Shadow

Richard D. Woodhead er eigandi sérlega glæsilegrar Rolls Royce-bifreiðar sem hægt er að leigja fyrir hátíðleg tilefni. Þessi eðalvagn er af gerðinni Silver Shadow sem var framleidd á árunum 1965–1976. „Minn bíll er módel 1972 og ég flutti hann inn frá Svíþjóð en ég keypti hann af bróður mínum sem hafði fest kaup á bílnum Lesa meira

thumb image

Fullkomnaðu heildarlúkkið með fallegri Maybelline „halo“ förðun

Í dag heldur afmælishátíðin sem staðið hefur yfir síðustu daga í verslunum Vero Moda í Kringlu og Smáralind. Þessi vinsæla verslun heldur uppá afmæli sitt með því að gleðja viðskiptavini sína með frábærum tilboðum, óvæntum glaðningum og að sjálfsögðu eru búðirnar nú fullar af nýjum vörum. Það verður svo sannarlega þess virði að kíkja í Lesa meira

thumb image

Afmælishátíð Vero Moda: Tilboð, glaðningar og fullt af nýjum vörum

Þessa dagana stendur yfir sannkölluð afmælishátíð í verslunum Vero Moda í Kringlu og Smáralind. Þessi vinsæla verslun heldur uppá afmæli sitt með því að gleðja viðskiptavini sína með frábærum tilboðum, óvæntum glaðningum og að sjálfsögðu eru búðirnar nú fullar af nýjum vörum. Fylgist með á Facebook síðu Vero Moda svo þið missið ekki af neinu! Lesa meira

thumb image

Gunnar og Vala María fengu Kitchenaid blender frá Bleikt blaðinu

Í hverju Bleikt blaði er verðlaunakrossgáta og vinningshafi dreginn út úr sendum lausnum. Á dögunum vorum við með í vinning Kitchenaid blandara að andvirði 94.990 frá Einari Farestveit og Co. Vinningshafarnir sem dregnir voru út var par frá Akureyri en þau höfðu setið yfir krossgátunni saman til þess að eiga möguleika á að vinna blenderinn. Heppnu lesendurir Lesa meira

thumb image

Fyrir líkama og sál

Amínó® Létt Létt er seðjandi og mettandi blanda sem auðveldar þyngdarstjórnun þar sem glúkómannan stuðlar að þyngdartapi, sé það tekið inn sem hluti af orkusnauðu mataræði. Glúkómannan 2 eru náttúrulegar trefjar unnar úr hnýði rótar konjac-plöntunnar og eru þekktar fyrir einstaka hæfileika til að auka umfang sitt í meltingarveginum og auka þannig seddutilfinningu og seinka tæmingu magans. Lesa meira

thumb image

Elnett hárlakkið er ómissandi í töskuna!

Síðan árið 1960 hefur Elnett hárlakkið frá L‘Oreal verið ómissandi eign kvenna um heim allan. Lakkið er heimsfrægt og margar konur þekkja brúsann alveg sérstaklega vel. Elnett hárlakkið er þekkt fyrir sína léttu eiginleika en einnig heldur það hárinu alveg eins og maður vill hafa það allan daginn! Elnett hárlökkin eru ný komin aftur í Lesa meira

thumb image

Jóna:“Active Liver virkar fyrir mig“

IceCare kynnir Fita er ekki bara bundin við maga, rass og læri. Hún getur einnig sest innan í líffærin, þar á meðal lifrina. Jóna Hjálmarsdóttir hefur notað Active Liver í nokkra mánuði með góðum árangri. „Ég ákvað að prófa Active Liver eftir að ég sá að það er úr náttúrulegum efnum og ég hef fulla Lesa meira

thumb image

Föndra: Vinkonuhópar í skartgripagerð

Föndra var stofnuð á haustmánuðum 1998 og var verslunin þá staðsett að Langholtsvegi 111. Í dag er hún búin að færa sig um set og er í stóru, fallegu húsnæði að Dalvegi 18 í Kópavogi. Að sögn Bjargar Benediktsdóttur, eiganda Föndru, er alltaf mikið að gera og fjör í versluninni þar sem viðskiptavinirnir eru skapandi Lesa meira

thumb image

„Verð á laseraðgerðum sem er með því lægsta sem gerist í heiminum í dag“

Augnlæknastöðin Augljós Laser Augnlækningar var stofnuð árið 2012. Stöðin sérhæfir sig í greiningu og meðferð sjónlagsgalla þ.e. nærsýni, fjarsýni og sjónskekkju. Að sögn dr. Med. Jóhannesar Kára Kristinssonar augnlæknis eru þó allir velkomnir á stöðina. „Hér greinum við og meðhöndlum ýmsa aðra augnsjúkdóma á borð við gláku, ský á augasteini og sykursýkisskemmdir í sjónhimnu, svo Lesa meira

thumb image

Vinningshafinn í netleik Bleikt og Jörgensen Kitchen & Bar

Bleikt var á dögunum með netleik með veitingastaðnum Jörgensen Kitchen & Bar. Við drógum út heppninn vinningshafa sem fær að prófa æðislegu réttina á Street Food matseðlinum þeirra. Lesandinn sem var dreginn úr pottinum er Kristín Ásgeirsdóttir Um  Jörgensen Kitchen & Bar Jörgensen Kitchen & Bar er glænýr og spennandi veitingastaður staðsettur á Laugavegi 120. Á Jörgensen er Lesa meira

thumb image

Þessir lesendur eru á leið á myndina Maður sem heitir Ove!

Maður sem heitir Ove verður frumsýnd í dag, 1. apríl í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Af því tilefni skelltum við í leik í samstarfi við Senu og höfum nú dregið út 50 heppna vinningshafa. Þeir lesendur sem unnu miða fyrir tvo á þessa skemmtilegu mynd er hér fyrir neðan. Við óskum öllum vinningshöfunum innilega til Lesa meira

thumb image

Vinningshafarnir í My Big Fat Greek Wedding 2 bíóleiknum

Við höfum dregið í leiknum okkar  vegna sýningu kvimyndarinnar My Big Fat Greek Wedding 2. Miðarnir gilda á meðan myndin er í sýningu í þeim kvikmyndahúsum þar sem hún er sýnd. Við drógum af handahófi og þeir lesendur sem unnu miða fyrir tvo eru: Herdís Stefánsdóttir Birgitta Gústafsdóttir Guðrún Hulda Guðmundsdóttir Ásgerður Ásbjörnsdóttir Sara Björk Bess Kristjánsdóttir Lesa meira

thumb image

Bíóleikur Bleikt: My Big Fat Greek Wedding 2

Í tilefni þess að My Big Fat Greek Wedding 2 var að byrja í sýningu ætlum við á Bleikt að gefa nokkrum heppnum lesendum bíómiða í samstarfi við Myndform. Það eina sem þú þarft að gera er að finna færsluna á Facebook og skrifa nafnið þitt í athugasemd. Við drögum svo út á mánudag og nokkrir Lesa meira

thumb image

Vilt þú eignast Kitchenaid blandara að andvirði 94.990?

Í Bleikt blaðinu sem dreift var í búðir síðustu helgi er verðlaunakrossgáta. Einn heppinn þáttakandi mun vinna þennan glæsilega rauða Kitchenaid blandara að verðmæti 94.990 krónur frá Einari Farestveit og Co. Leystu krossgátuna og sendu okkur svo lausnina á krossgata@bleikt.is til að eiga möguleika að vinna. Ef þú getur ekki nálgast blaðið getur þú skoðað það Lesa meira

thumb image

Íslenskar barnabækur gefnar út í Serbíu og Slóveníu

Mörg hundruð bækur eru gefnar út á hverju ári á Íslandi og bókin sem gjafavara heldur sínum sess. Mikið hefur verið rætt um lestur og vakning orðið meðal foreldra á mikilvægi þess að halda bókum að börnum, ekki síður en öllum þeim raftækjum sem fylgja nútíma heimilishaldi. Barnabækur eru neistinn sem kveikir áhuga á bókmenntum. Lesa meira

thumb image

Læknirinn mælti með Femarelle fyrir mig

ICECARE KYNNIR: Femarelle er náttúruleg lausn fyrir konur á breytingaaldri. Það er gert úr jurtaefnum og rannsóknir sýna að það slær á einkenni tíðahvarfa og hefur hjálpað mörgum konum að ná betri líðan. Virkni Femarelle hefur verið staðfest með fjölda rannsókna á undanförnum þrettán árum. Dalla Gunnlaugsdóttir kynntist Femarelle árið 2014 eftir að hafa gengið Lesa meira

thumb image

Netleikur Bleikt og Jörgensen Kitchen & Bar

Mætti bjóða þér að kíkja við á Jörgensen Kitchen & Bar og smakka á réttunum á Street Food seðlinum?  Það eina sem þú þarft að gera er að bætast í skemmtilega fréttabréfshópinn þeirra og þú ert komin í pottinn. Einn heppinn vinningshafi verður dreginn út  og nælir sér í smakk á fjórum Street Food réttum Lesa meira

thumb image

Flottar Maybelline farðanir – Skref fyrir skref

Reykjavík Makeup School hefur á stuttum tíma orðið einn vinsælasti förðunarskóli landsins. Fjölmargir eru á biðlista eftir að komast í nám hjá þeim Söru og Sillu. Förðunarfræðingar úr Reykjavík Makeup School sáu um að sýna gestum á Konukvöldi Smáralindar farðanir með vörum frá Maybelline. Í náminu í Reykjavík Makeup School er mikið lagt uppúr að nemendur Lesa meira

thumb image

Sjáðu stemminguna á Konukvöldi K100 og Smáralindar

Það var stuð og stemming á Konukvöldi K100 og Smáralindar sem fór fram nú fyrir stuttu. Fólk streymdi að til að kíkja á nýjar vorvörur sem fylla nú verslanir Smáralindar, nýta góða afslætti og fylgjast með skemmtilegri dagskrá sem var sett upp þetta kvöld. Á göngugötunum gátu gestir smakkað á gómsætum veigum frá Mosketto, Sommersby Lesa meira