Thelma Dögg Guðmundsdóttir
19.8.2014

Tryggðu þér lýtalausa húð í framtíðinni

dess

„Ferðalag þitt að lýtalausri framtíð byrjar núna,“ Var það fyrsta sem ég heyrði varðandi nýju línuna frá Elizabeth Arden. Þegar ég hugsa um manneskjuna á bakvið merkið sé ég fyrir mér glæsilega og veltilhafða konu á besta aldri sem er með hlutina á hreinu þegar kemur að umhirðu húðar, velferð húðarinnar og útliti. Það má…

Kynning
16.8.2014

Lindex opnar á Glerártorgi í dag klukkan 12:00

lindex forsíða

Í dag mun Lindex opna glæsilega 470 fm. verslun á Glerártorgi þar sem um 20 manns af Norðurlandi munu starfa við að skapa tískuupplifun á heimsmælikvarða. Gera má ráð fyrir að um 70 manns hafi komið að framkvæmdum sem lýkur í dag þegar tjöldunum er kippt frá í krafti viðskiptavina og starfsmanna Lindex á Glerártorgi…

Ritstjórn
09.8.2014

Gunnhildur förðunarfræðingur: Uppáhalds varan í snyrtibuddunni

unnamed (4)

Gunnhildur Birna er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur. Hún hefur tekið að sér margskonar verkefni í gegnum tíðina, meðal annars í tímaritum, tísku og sjónvarpi, ásamt ótal einstaklingsförðunum. Gunnhildur á nokkra uppáhalds vörur þegar kemur að förðun og segir hún að ein þeirra sé hyljari sem er að hennar mati alveg ómissandi í förðunartöskuna. Hún á afar erfitt með…

Kynning
07.8.2014

Nýjung á Tapasbarnum fyrir sælkera

07-08-2014 12-08-26

Tapasbarinn er staður sem flestir þekkja enda hefur hann verið einn vinsælasti veitingastaðurinn á Íslandi í yfir 13 ár. Auk þess að geta komið og fengið sér gott að borða er núna einnig hægt að kíkja við á bæði daginn og kvöldin og næla sér í chorizo pylsu til að taka með heim og gæða…

Kynning
06.8.2014

Persónuleg og nútímavædd balletkennsla hjá Plié: „Draumur að rætast“

plie-cover

Vinkonurnar Elva Rut og Eydís Arna höfðu starfað saman sem balletkennarar í nokkurn tíma þegar þær ákváðu að láta drauminn rætast. Þær hafa nú stofnað Plié Listdansskóla. Skólinn er sá fyrsti hér á landi sem býður uppá námskeið fyrir tveggja ára nemendur en um er að ræða kennslu í ballet og listdansi fyrir börn allt…

Kynning
31.7.2014

Á grillið um helgina: Engin fyrirhöfn, ekkert vesen, allt tilbúið beint á grillið!

31-07-2014 18-22-13

Á að fara í útilegu um helgina, skella sér upp í sumarbústað eða slappa af heima við og borða góðan mat?  Hvað sem við á er eflaust ofarlega í huga margra að skella einhverju ljúffengu á grillið. Það er óhætt að segja að kjöt kemur oftar en ekki fyrst upp í hugann, svo sem ekki skrítið…

Ritstjórn
30.7.2014

Förðunarteymi aðstoðaði gesti og gangandi

30-07-2014 09-08-40

Í tilefni opnunarinnar á versluninni Vero Moda í kringlunni, sem stóð yfir síðustu helgi voru förðunarfræðingarnir Rósa Kristins, Gunnhildur Birna, Steinunn Sandra og Hafdís Inga frá L’Oréal á staðnum til að farða þá sem vildu og gefa hentug ráð.   Stelpurnar fengu frábærar viðtökur, gerðu fallega sumarförðun fyrir gesti og gangandi þar sem lögð var…

Kynning
28.7.2014

Föt sem fegra vöxtinn okkar og láta okkur líða vel, sama í hvaða stærð við erum!

28-07-2014 16-16-28

Það er ekki að spyrja af því,  „buxurnar sem drepa hliðarspikið“ hafa slegið rækilega í gegn síðustu misseri og eru það stelpurnar hjá Muffin Top Killer sem standa á bakvið þá frábæru hönnun líkt og við höfum áður greint frá. Buxurnar hafa vakið gríðarlegar vinsældir ásamt fleiri must have flíkum sem þær hjá Muffin Top…

Ritstjórn
28.7.2014

Hrönn Baldursdóttir: „Ég hvet alla til að vinna að því að láta drauma sína rætast“

28-07-2014 11-54-14

Um miðjan ágúst verður Hrönn Baldursdóttir í Þín leið með vikunámskeið um jóga, áhugasvið, ákvarðanatöku og sjálfsrækt fyrir ungt fólk um 15 – 17 ára. Námskeiðið fer fram utandyra í gönguferðum í nágrenni Reykjavíkur. Hrönn hefur verið að tvinna þetta saman, það er að segja styrkjandi gönguferðir og útiveru, jóga og slökun og síðan kyrrðina…

Kynning
25.7.2014

Vero Moda í Kringlunni gjörbreytt – Myndir

25-07-2014 09-47-22

Það hefur verið nóg um að snúas í versluninni Vero Moda í Kringlunni eftir að hún opnaði á ný í gær eftir miklar breytingar. Verslunin hefur heldur betur tekið á sig nýja mynd, hafa viðtökur verið frábærar og farið framúr öllum væntingum. Líkt og við sögðum frá í gær heldur opnunargleðin áfram fram yfir helgi…

Ritstjórn
24.7.2014

Annika förðunarfræðingur: Förðun fyrir útileguna – Kennslumyndband

24-07-2014 14-53-49

Annika Vignisdóttir er 25 ára förðunarfræðingur sem er búsett í Reykjavík en kemur frá Vestmannaeyjum. Hún útskrifaðist sem förðunarfræðingur úr Emm School of make-up og heldur hún uppi skemmtilegu bloggi um allt sem við kemur förðun. Á blogginu gefur hún ýmis ráð ásamt því að deila förðunarmyndböndum með lesendum sínum. Á dögunum skellti Annika saman myndbandi sem sýnir…

Kynning
24.7.2014

Ný undirfataverslun opnar á Íslandi

24-07-2014 12-04-54

Heildarvörulínu undirfatadeildar Lindex gerð skil í fyrsta sinn á Íslandi Af því tilefni að nú eru 60 ár liðin frá því að fyrsta undirfataverslun Lindex var stofnuð auk þess sem um þrjú ár eru liðin frá því Lindex hóf starfsemi á Íslandi er sérstaklega ánægjulegt að tilkynna að í dag hefjast framkvæmdir við stækkun verslunarinnar…

Kynning
23.7.2014

Ný verslun opnar í Kringlunni!

10551859_10202515787156951_1697967781_n

Það má segja að heldur betur hafi orðið víðtækar breyting versluninni Vero Moda í Kringlunni sem hefur verið lokuð síðustu daga, en mun verslunin opna aftur á morgun eftir miklar breytingar. Stelpurnar Í Vero Moda hafa unnið hörðum höndum að koma upp enn glæsilegri búð sem er staðsett á sama stað, á fyrstu hæð Kringlunnar….

Kynning
23.7.2014

Allt sem þú þarft að vita um fiskinn en þorðir ekki að spyrja

hafið cover

Nú á dögunum ákváðum við að kynna okkur hvernig best sé að matreiða fisk og hvað skal hafa í huga þegar fiskurinn er annars vegar. Við kíktum því í fiskbúðina Hafið sem er sælkeraverslun með allt sem tengist fiski. Þar hittum við eigandann Eyjólf Júlíus Pálsson og matreiðslumanninn Ingimar Alex.     Þeir tóku okkur í smá ferðalag…

Kynning
22.7.2014

Viltu vinna mat og drykki fyrir hópinn þinn?

islenski barinn

Vinahópur, vinnuhópur eða saumaklúbburinn. Það skiptir ekki máli af hvaða tagi hópurinn er! Íslenski Barinn ætlar að bjóða allt að 8 manns að upplifa skemmtilega stemmingu með pylsupartý og ískaldan bjór við hæfi.  Pylsurnar eru ekki eins og þú hefur vanist heldur vantar í þær sjálfa pylsuna en í staðinn eru brauðin fyllt með spennandi hráefni líkt…

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
18.7.2014

Geggjað góði dagurinn: „Við viljum auka fræðslu um þunglyndi”

ggcover

„Áætla má að um 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum tíma. Sem þýðir það að mjög líklega er einhver í þínum nánasta hring sem þjáist af þunglyndi. Þunglyndi getur lagst á hvern sem er og spyr ekki um aldur, kyn né kynþátt.” Svo segir Sara Kristinsdóttir verkefnastjóri gleðiverkefnisins GG dagsins, en hún ásamt Fanney…

Kynning
17.7.2014

Gífurlegt stuð á Sálarballi

forsíða 2

Gleðin tók öll völd hjá fjöldann allan af fólki síðastliðinn laugardag, þar sem Stefán Hilmarsson ásamt félögunum úr Sálinni skemmtu fólki langt fram eftir kvöldi. Ballið fór fram á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi og að vanda vantaði ekki stuðið eins og sést á meðfylgjandi myndum.  

Ritstjórn
13.7.2014

Sumarlegar og flottar neglur

forsíðan

Það er fátt sumarlegra en fallegir bjartir litir. Þar sem sólin hefur ekki mikið látið sjá sig þetta sumarið er vel við hæfi að skarta fallegum skærum naglalökkum til að lýsa upp rigningardagana. Bjartir neon litir hafa verið áberandi í sumar og þá sérstaklega í naglalökkum hjá ýmsum merkjum. Eitt af þeim er Maybelline en…

Kynning
09.7.2014

Góð leið til að auðvelda verslunarferðina

forsíðan

Þú hefur eflaust beðið eftir sumarfríinu í einhvern tíma, látið þig dreyma um að njóta þín í veðurblíðunni eins og tíðkast að fólk geri á þessum árstíma. Veðrið hefur hins vegar ekki verið upp á marga fiska og því kannski ekki ákjósanlegt til útivistar og óspennandi að skella sér í útilegu. Þú hefur jafnvel kosið…

Kynning
08.7.2014

Ert þú að meðhöndla brjóstahaldarann þinn rétt?

08-07-2014 20-42-19

Hvað er eðlilegt að brjóstahaldari endist lengi?  Af hverju kemur spöngin strax uppúr hjá mér? Af hverju er hvíti haldarinn muskulegur? Þetta eru spurningar sem brenna á mörgum konum en oft er lítið um svör.     Við hjá Bleikt ákváðum að leita svara við þessum spurningum og kíktum því í undirfatabúðina Misty þar sem við…