thumb image

Viðskiptavinir Lindex verða fyrirsætur fyrir næstu undirfataherferð Bravolution línunnar

Lindex tekur nýja nálgun á vel heppnaða undirfataherferð síðasta árs með því að bjóða viðskiptavinum sínum að sýna undirfatalínu vorsins 2016. Síðustu tvö ár hefur Lindex fengið starfsfólk sitt  til að sýna byltingakennda undirfatahönnun eða svokallaða Bravolution línu sem hefur slegið í gegn hjá íslenskum konum.  Með þessari nýju hönnun þá eiga þær nú mun Lesa meira

thumb image

Vilt þú fara á kokteilworkshop á Apotekinu?

Í næstu viku verður kokteilworkshop á Apotek kitchen + bar. Dagana 7. til 11. október verða nefnilega New York kokteildagar á Apotek kitchen + bar. Við mælum með því að þið kíkið við og smakkið „signature“ kokteila gestabarþjónsins og drykkjadoktorsins Carlos Abeyta. Fimmtudaginn 8.október verður svo kokteilworkshopið á Apotek kitchen + bar frá 16 til 18 í tilefni Lesa meira

thumb image

Skemmtileg stemning á Japönskum dögum á Sushi Samba

Japanskir dagar fóru fram á Sushi Samba 15. til 20. september. Eins og sjá má á þessum myndum var mikið fjör og allir skemmtu sér vel. Þetta þema sló í gegn hjá viðskiptavinum sem gæddu sér á æðislegum mat og svalandi kokteilum. Hér eru nokkrar myndir frá þessum skemmtilega viðburði:

thumb image

MUD: Alþjóðlegur förðunarskóli opnar á Íslandi í haust

MUD Make-Up Designory er alþjóðlegur förðunarskóli sem var stofnaður í Los Angeles árið 1997 af tveimur förðunarfagmönnum sem höfðu þá hugsjón að halda uppi gæðum og fagmennsku í förðunarheiminum og greiða nemendum veginn að velgengni í gegnum góða menntun. Skólinn varð fljótlega mjög vinsæll og opnaði í NEW YORK árið 2005 og svo nokkrum árum Lesa meira

thumb image

Haustið verður litríkt í Lindex: Sjáðu myndirnar

Haustlínan í Lindex samanstendur af blöndu af víðum og síðum flíkum, art prenti, sterkum litum, buxum og pilsum. Hér að neðan má sjá myndir sem sýna brot af því besta sem hægt er að finna í verslunum Lindex í haust.  Sterkir litir áberandi í haustlínunni  Til viðbótar við pils og buxur þá eru sterkir litir Lesa meira

thumb image

Netleikur Bleikt og Ísafold SPA

Væri ekki tilvalið að vinna sannkallað dekur fyrir vinahópinn og eiga góða stund saman í Ísafold SPA? Ísafold SPA býður nú upp á leik þar sem í vinning er aðgangur í SPA fyrir vinahópinn (max 8 manns) ásamt einu freyðivínsglasi á mann og ljúffengum smakkbakka. Hópurinn fær baðsloppa og inniskó ásamt handklæði að láni við Lesa meira

thumb image

Netleikur Bleikt og Ísafold Restaurant

Hefðir þú áhuga á því að vinna ljúffengan þrírétta kvöldverð að hætti kokksins fyrir tvo á veitingastaðnum Ísafold Restaurant? Það er lítið mál að taka þátt, það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig í netklúbbspóst Ísafold og þú kemst í pottinn.

thumb image

Áslaug ákvað að elta draumana og opnaði sína eigin förðunarstofu

Áslaug Ragnarsdóttir hefur alla tíð haft mikinn áhuga á förðun þó hún hafi stundað nám í ýmsum öðrum fögum. Að lokum ákvað hún að leyfa ástríðu sinni að ráða för og útskrifaðist sem förðunarfræðingur frá Reykjavík Makeup School. Nýlega hefur Áslaug tekið annað stórt skref í að láta drauminn rætast en nú á dögunum opnaði Lesa meira

thumb image

Íslendingar hafa veitt F&F frábærar viðtökur: Opna glænýja verslun í Spönginni í dag

Fataverslunin F&F hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur hjá Íslendingum síðan fyrsta verslunin opnaði í nóvember á síðasta ári. Í mars síðastliðinn opnaði önnur verslun í Hagkaup í Garðabæ og þá kom til sögunnar fyrsta íslenska verslunin þar sem hægt er að versla tískufatnað allan sólarhringinn. Þriðja verslunin opnaði svo með pompi og prakt á Akureyri Lesa meira

thumb image

Lindex hefur sölu á eigin snyrtivörulínu: Öll línan framleidd með umhverfisvænum hætti

Það er með mikilli ánægju að Lindex á Íslandi eykur til muna vöruúrval sitt með því að bjóða eigin snyrtivörulínu – Lindex Beauty.  Línan samanstendur af fallegum og hagkvæmum snyrti- og húðvörum til að fullkomna útlitið! ”Lindex Beauty er eðlileg framlenging á vöruúrvali Lindex sem beinist að konum sem hafa áhuga á tísku.  Viðskiptavinum okkar Lesa meira

thumb image

Hversu oft ættir þú að hreinsa förðunarburstana þína?

Við notum förðunarburstana okkar á húðina okkar á hverjum degi, en hvenær þreyfstu þá almennilega síðast – og ertu að gera það rétt? Hér er allt sem þú þarft að vita um burstahreinsun með ráðum frá sérfræðingunum Pixiwoo systrunum og konunum á bakvið Real Techniques burstana Nic og Sam Chapman. Það er ýmislegt sem getur sest Lesa meira

thumb image

GIVE-A-DAY: Allt sem viðskiptavinir BESTSELLER versla fyrir þann 10. apríl gefum við til góðgerðarmála

BESTSELLER stendur fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi þann 10. apríl næstkomandi, fyrir öll vörumerki um allan heim. „Einn dagur þar sem við sameinumst og gerum gott.“ Viðburðurinn heitir GIVE-A-DAY eða GEFUM DAG á íslensku og gengur einfaldlega út á það að allt sem viðskiptavinir okkar versla fyrir í verslunum okkar þennan dag, 10. apríl næstkomandi verður gefið Lesa meira

thumb image

Greta Salóme: „Maður verður að stökkva á tækifærin“

Síðastliðið ár hefur tónlistarkonan Gréta Salóme upplifað ótrúleg ævintýri í skemmtiferðarskipinu Disney Magic þar sem hún er með sitt eigið „Show.“ Á milli sýninga semur hún tónlist og baðar sig í sólinni. Í gær frumflutti Greta Salóme nýtt lag sem hún segir algjöra gleðisprengju. Skemmtiferðaskipið sem Greta Salóme vinnur í er eitt það stærsta á Lesa meira

thumb image

Nýjungar frá snyrtivörumerkinu L´Oreal kynntar á konukvöldi: Myndir

Það var margt um manninn og skemmtileg stemming á Konukvöldi K100 og Smáralindar. Gestir konukvöldsins virtu meðal annars  fyrir sér nýjungum frá snyrtivörumerkinu L’Oreal. Þar kenndi ýmissa grasa en á markaðinn var að koma breið lína af augabrúnavörum til að fullkomna lag augabrúnanna og sannkölluð vorstemning fylgdi nýrri línu af björtum og sumarlegum varalitum. Einnig Lesa meira

thumb image

Vantar þig hugmynd fyrir ferminguna?

Á næstu vikum mun fermingatímabilið hellast yfir landann. Ófáar fjölskyldurnar koma þá saman og samgleðjast með fermingabörnunum sem nú til dags fermast ýmist kristilega eða borgaralega. En hvað vilja unglingar í fermingargjöf nú til dags? Stærsta raftækjaverslun landsins mun hjálpa þér að komast að því.

thumb image

Bakvið tjöldin á sýningu Hildar Yeoman, Flóra: Heildarlúkkið skiptir öllu máli

Einn af hápunktum Hönnunarmars í ár var án efa sýning Hildar Yeoman á nýjustu línunni sinni Flóru. Allir helstu tískuspekúlantar landsins mættu til að virða fyrir sér línuna og góðvinur Hildar förðunarfræðingurinn Ísak Freyr gerði sér sérstaka ferð til landsins til að sjá um förðunina en hann er búsettur í London. Sýningin hlaut gríðarlegan fögnuð Lesa meira

thumb image

Ljóst og lifandi vor í Esprit

Vor og sumarlína Esprit er eins og ávallt fjölbreytt, skemmtileg og mjög margt í gangi. Ljósir litir, hvítt og fallegir pastellitir verða áberandi í vor og sumar. Fallegar blúndur og mynstur lífga upp á fatnaðinn. Það verður meira um gallaefni en undanfarin ár, gallajakkar og pils verða áberandi í sumar. Stretch verður áfram ríkjandi í Lesa meira

thumb image

Ný og endurbætt Name it verslun opnar í Kringlunni í dag: 20 prósenta afsláttur og Lína Langsokkur mætir á svæðið klukkan 17:00

Breytingar hafa staðið yfir í Name it í Kringlunni undanfarna daga en af þeim sökum hefur verslunin verið lokuð. Nú í dag, miðvikudag opnar verslunin að nýju og því verður blásið til veislu sem stendur yfir alla helgina.Í tilefni opnunarinnar verður viðskiptavinum boðinn 20 prósent afsláttur af öllum vörum fram á sunnudag ásamt skemmtilegri dagsskrá alla Lesa meira