thumb image

Vorlína Lindex í ár er kvenleg og stílhrein

Vorlína Lindex samanstendur af stílhreinum litasamsetningum þar sem blái liturinn er í aðalhlutverki. Gallaefni sem framleitt er með nýjum og umhverfisvænum hætti og ný útfærsla á stíl sjöunda áratugarins. „Í vor er fókusinn á að skapa kvenlegan og stílhreinan stíl. Grunnflíkin er peysa sem þú getur svo blandað saman með lykilflíkum. Við viljum daðra pínulítið Lesa meira

thumb image

Nýir sófar hjá Habitat eru að slá í gegn hér á landi

Verslunin Habitat er með ótrúlega flott úrval af sófum og er hægt að velja úr mörgum útfærslum, litum og stærðum. Við kynntum okkur hvað væri í boði í þessari glæsilegu verslun en hún opnaði nýlega í flottu húsnæði. Búðin er full af húsgögnum og öðrum vörum fyrir heimilið og er úrvalið virkilega gott. Verslunin Habitat Lesa meira

thumb image

Ástrós: „Mig hafði lengi langað til að bæta við mig námi í förðun“

MUD Studio Reykjavík er fyrsti alþjóðlegi förðunarskólinn á Íslandi en hann opnaði í október á síðasta ári. Skólinn er staðsettur í nýju og glæsilegu húsnæði á Garðatorgi í Garðabæ og útskrifar nemendur með alþjóðleg réttindi. Ástrós Erla Benediktsdóttir, útskrifaður nemandi úr MUD Studio, skrifar hér um reynslu sína af skólanum: Síðustu fimm ár hef ég Lesa meira

thumb image

Gerðu vel við bóndann á föstudaginn!

Í tilefni bóndadagsins á föstudag býður Apotek Resturant upp á sérstaklega girnilegan fjögurra rétta bóndadagsseðil. Það er því um að gera að panta borð í tíma í síma 551-0011. Einnig er hægt að koma á bóndadaginn og taka með sér eftirréttinn „Bóndasælu“ í fallegri gjafaöskju á aðeins 690 krónur. Bóndadagsmatseðillinn: Við byrjum á Brennivínsstaupi í fordrykk Lesa meira

thumb image

Háreyðingarmeðferð sem er fljótleg, sársaukalaus og ótrúlega árangursrík

IPL háreyðingarmeðferðin hjá Snyrtistofunni Gyðjunni  er frábær til þess að losna við bæði andlits- og líkamshár en tækið fjarlægir hárin til frambúðar! Meðferðin virkar á allar gerðir af hárum, ljós, brún og grá, óháð húðlit. Meðferðirnar eru mislangar eftir einstaklingum enda fer það auðvitað eftir hárvexti hvers og eins. Best er að fara í sex Lesa meira

thumb image

Íslensk hönnun frá MTK: Flottar flíkur sem móta línur kvenna

MTK er ótrúlega flott Íslensk hönnun og framleiðsla undir merkjunum MuffinTopKiller og Theodora collection. Hönnuður MTK er Theodóra Elísabet en hún er virkilega góð í því að hanna snið sem fara konum einstaklega vel. Hönnun hennar er tímalaus, þægileg og virkilega flott. „Við viljum allar líta vel út og líða vel á sama tíma. Því Lesa meira

thumb image

Mánudags remedían á Apotek Resturant

Það verður æðislegt tilboð næstu tvo mánudaga á Apotek Resturant. Hægt er að fá fjögurra rétta veislu 18. og 25.janúar á aðeins 5.000,- krónur á mann. Tilboðið gildir frá kl.17 og gildir fyrir tvo gegn framvísun tilboðsmiða. Til þess að ná þér í tilboðsmiða þarftu að fara á Facebooksíðu Apotek Resturant. Mundu að prenta út miðann Lesa meira

thumb image

Þriðjudagshressingin á Apotek Resturant – Spennandi réttir á frábæru verði

 Apotek Resturant er með frábært þriðjudagstilboð núna í janúar. Fjögurra rétta veisla á aðeins 5.000,- krónur á mann. Tilboðið gildir frá kl.17 þriðjudagana 12., 19., og 26.janúar 2016. Tilboðið gildir fyrir tvo gegn framvísun útprentaðs miða.  Athugið að þú þarft að fara inn á Facebook síðu Apoteksins, og biðja um að fá tilboðið sent í tölvupósti. Lesa meira

thumb image

Nýjungar á matseðli Tokyo Sushi

Sushi er seðjandi en er samt hollt og fer mjög vel í magann. Sushi er fljótlegur en flottur matur og hentar alltaf. Sushi er ótrúlega góður kostur, þá sérstaklega eftir hátíðarnar þar sem margar máltíðir einkennast af reyktu kjöti og mikið er um sætindi og kökur. Tokyo Sushi er í uppáhaldi hjá okkur á Bleikt Lesa meira

thumb image

Ný námskeið að hefjast hjá Plié heilsu: „Hugsum um líðan og heilbrigði fremur en kíló og fatastærðir“

Plié heilsa er svokölluð wellness-stöð sem leggur áherslu á heilnæma nálgun á þjálfun fyrir karla og konur í fallegu og notalegu umhverfi. Hjá Plié er fagmennskan höfð að leiðarljósi þar sem leitast er eftir andlegri og líkamlegri næringu án alls öfga. Starfsemi Plié er staðsett í glæsilegu og rúmgóðu húsnæði í Smáralind í Kópavogi þar Lesa meira

thumb image

Dans og Jóga: Ný námskeið að hefjast

Í Zumba hafa fjölmargir náð gríðarlega góðum árangri og fjölmörg mikilvæg markmið hafa náðst. Allir sem stunda Zumba öðlast meiri kraft og þrek. Lífsgleðin eykst og margir hafa sagt að þeir séu skemmtilegri og glaðari manneskjur eftir að þeir fóru að stunda Zumba. Fjölmargir hafa losnað við aukakíló með því að stunda Zumba í hverri Lesa meira

thumb image

Klassísk hátíðarförðun

Hátíðarförðun gerist nú varla klassískari enn þegar rauðar varir eru settar til að fullkomna lúkkið. Við rauðar varir passar svo margt en það er oft gott að halda augunum í náttúrulegri litatónum svo augun steli ekki of mikilli athygli frá vörunum sjálfum. Húðin leikur auðvitað líka stórt hlutverk og fyrir hátíðina er gaman að setja Lesa meira

thumb image

Náttúrulegar snyrtivörur sem henta vel fyrir viðkvæma húð

Í Pacifica línunni eru  „vegan“ ilmvötn, snyrtivörur, ilmkerti og naglalökk. Ég hef prófað maska, naglalakk, maskara, hyljara og fleira frá þeim og var ótrúlega ánægð með vörurnar. Þessar vörur eru mjög náttúrulegar og glúteinlausar en virka samt mjög vel.   Ilmvötnin þeirra ilma ótrúlega vel en í mestu uppáhaldi hjá mér er græni Future Youth maskinn. Lesa meira

thumb image

Náðu Maybelline hátíðarförðuninni   

Senn líður að jólum og eflaust margar stúlkur og konur farnar að setja sig í stellingar og velta fyrir sér hugmyndum að hátíðarförðuninni í ár. Það er sko ýmislegt sem er hægt að gera og um að gera að skoða sig um og sækja sér innblástur í skemmtilegar myndir af netinu. En fyrir ykkur sem Lesa meira

thumb image

Bleikt leikur: Georg og magnaða mixtúran

Vilt þú eignast eintak af bókinni Georg og magnaða mixtúran? Settu þá nafnið þitt við færsluna á Facebook síðu Bleikt og þú ert komin/nn í pottinn. Við drögum á laugardag!   Georg er 8 ára strákur sem býr á bóndabýli með foreldrum sínum og ömmu. Hann þarf stundum að passa ömmu sína, en hún er Lesa meira

thumb image

Vinalegt og huggulegt á Blanco hárgreiðslustofu yfir jólin

Vinkonurnar Melkorka Torfadóttir Steinson og Selma Rut Ólafsdóttir reka hárgreiðslstofuna Blanco sem gera allt þegar kemur að hári. Hins vegar sérhæfa þær sig í skræpóttum háralitum, förðun og augnháralengingum. Markmið vinkvennana er að á stofunni líði öllum vel: að koma til þeirra sé í raun eins og að kíkja í kaffi til vinkonu sinnar eins Lesa meira

thumb image

Spennandi tímar framundan hjá Snóker- og poolstofunni

Snóker- og poolstofan er rótgróið fyrirtæki og hefur verið í Lágmúla 5 í Reykjavík síðan 1998. Miklar endurbætur og útlitsbreytingar hafa átt sér stað undanfarið og er Brynjar Valdimarsson eigandi staðarins að leggja lokahönd á þær: „Upphaflega langaði mig að breyta staðnum og gera hann meira fyrir konur, fannst hann aðeins of mikill karlastaður en eftir Lesa meira

thumb image

Meta Therapy frá Dermatude: Ein vinsælasta anti-aging meðferðin í dag

Meta Therapy frá Dermatude er byltingarkennd róttæk meðferð gegn öldrun húðarinnar sem farið hefur sigurför um allan heim. Meðferðin er 100% náttúruleg og sársaukalaus, meðferðartíminn er stuttur og árangurinn sjáanlegur strax. Undína Sigmundsdóttir, meistari í snyrtifræði hjá Zirkonia ehf., segir árangur meðferðarinnar ótrúlega góðan. „Viðskiptavinir Meta Therapy sjá mikinn og sýnilegan árangur strax. Áferð húðarinnar Lesa meira

thumb image

Efst á óskalistanum: Hátíðarsettið frá Real Techniques

Það hefur nú varla farið framhjá neinum hvaða förðunarburstar eru þeir mest eftirsóttustu í jólapakkana í ár hjá ungum dömum. Real Techniques burstarnir hafa sigrað snyrtibuddur íslenskra kvenna og nú fyrir jólin kemur sérstök hátíðarútgáfa af burstunum og í fyrsta sinn verður hægt að fá sérstaka Real Techniques tösku utan um burstana. Burstasettið inniheldur þrjá Lesa meira

thumb image

Jólin í Warehouse

Hversdagsföt: Þú finnur falleg hversdagsföt hjá okkur í Warehouse.Gallabuxurnar okkar eru mjög vinsælar, bæði í svörtu og bláu og flott er að hafa leðurbelti með því það gerir „look-ið“ enn skvísulegra. Við elskum allt röndótt því okkur finnst það passa vel við hversdagsleikann. Okkur finnst mikilvægt að vera með flott sólgleraugu í vetrarsólinni og það Lesa meira

thumb image

Hár og snyrtistofa með eigið veftímarit

Modus Hárstofa opnaði nýverið í stærra húsnæði í Smáralind. Modus er ekki bara hárgreiðslustofa heldur snyrtistofa ásamt því að bjóða upp á ásetningu nagla og förðun. Hárvörur.is er viðbót við Modus hár- og snyrtistofu og síðastliðið ár hefur Hermann, eigandi stofunnar ásamt Elísabetu Ormslev og Bryndísi Gyðu Michelsen haldið förðunar og hárnámskeið og kennt á Lesa meira

thumb image

Glæsileg þriggja rétta skötuveisla á Restaurant Reykjavík

Veitingastaðurinn Restaurant Reykjavík býður upp á skötuveislu í formi hlaðborðs á Þorláksmessu undir lifandi tónlist Eyjólfs Kristjánsonar sem spilar í hádeginu. En mögulegt er fyrir gesti staðarins að koma í hádeginu og um kvöldið. Þetta er í þriðja sinn sem eigendur staðarins bjóða upp á skötuveislu eins og þessa og hefur hún heppnast með eindæmum Lesa meira

thumb image

Burstahreinsun: Þetta er ómissandi í jólapakkann!

Með auknum vinsældum Real Techniques burstanna hefur það lengi verið markmið merkisins að setja á markað glæsilega hreinsivöru sem tryggir endingu burstanna. Nú er sápan loksins komin en hér sjáið þið djúphreinsigelið frá Real Techniques! Hárin í Real Techniques burstunum eru gervihár, þau eru alveg einstaklega létt sem skilar sér í þessari fullkomnu lýtalausu áferð Lesa meira