thumb image

Persónulegar jólagjafir: Allt í föndrið á Dalveginum

Nú eru jólin á næsta leyti og um að gera að bretta upp ermarnar fyrir jólaföndrið. Margir eru farnir að senda jólakveðjurnar rafrænt eða í útvarpi og sumir eru alveg hættir þessu. Því er þó ekki að neita að fallegt handgert jólakort gleður meira en stöðluð kveðja á Facebook. Það er líka ætíð skemmtilegt að Lesa meira

thumb image

Hið fullkomna „nude“ naglalakk

Nude naglalakk passar við öll föt og við öll tilefni. Ég nota mikið af ljósum nude litum á neglurnar því mér finnst það stílhreint og fallegt og svo fæ ég síður leið á því dagsdaglega. Ég keypti á dögunum naglalakkið go go geisha úr nýju haustlínunni frá essie og að mínu mati er það hið Lesa meira

thumb image

Mínar uppáhalds vörur í Name It og óskalisti!

Um helgina á barnafataverslunin Name It afmæli og fór ég og verslaði aðeins á strákana mína. Ullarfötin hafa lengi verið mínar uppáhalds vörur í Name It. Ullarfötin eru mátulega þunn svo auðvelt er að vera í þeim undir venjulegum fötum á köldum dögum. Þau eru líka góð undir kuldagallann og svo læt ég strákana oft Lesa meira

thumb image

Haustið í Esprit er alveg einstaklega kósý

Ég kíkti í heimsókn í verslunina Esprit í Smáralind í vikunni og er búðin full af flottum haust- og vetrarvörum.  Svartar buxur úr leðurlíki og hlý peysa við er fullkomið haustlúkk að mínu mati. Í Esprit er gríðarlega mikið úrval af þykkum peysum, yfirhöfnum og stórum treflum sem er nauðsynlegt að hafa í fataskápnum á Lesa meira

thumb image

Ræman verður á Vetrarhátíð í Portinu í dag: Ævintýraveröld á Nýbýlaveginum

Verslunin Ræman er sannkölluð ævintýraveröld í hjarta Kópavogs. Í búðinni hafa stöllurnar Heiða og Svava selt eigin hönnun í þrjú ár og sér engan endi á því farsæla samstarfi. Svava hannar sígildar flíkur undir merkinu Evuklæði á meðan Heiða hannar fylgihluti úr náttúrulegum efnum undir merkjum Ísafoldar. „Hér er alltaf gaman að koma enda er Lesa meira

thumb image

Bleiki dagurinn er á morgun – Svona getur þú mætt í einhverju bleiku!

Á morgun 14.október er Bleiki dagurinn. Við í ritstjórn Bleikt hvetjum auðvitað alla til þess að vera í einhverju bleiku á morgun. Einnig viljum við minna á að morgundagurinn er síðasti söludagurinn á Bleiku slaufunni. Birtið endilega myndir á samfélagsmiðlum og merkið þær #bleikt, #bleikaslaufan og #fyrirmömmu. Við munum svo birta einhverjar myndir frá Instagram Lesa meira

thumb image

Útilíf opnar nýja 1200 fermetra verslun í Smáralind

Útilíf opnar í byrjun nóvember nýja og stórglæsilega verslun við nýja göngugötu í austurenda Smáralindar. Nýja verslunin verður um 1200 fermetrar að stærð. Í þessari nýju verslun sameinast starfsemi tveggja verslana Útilífs; verslunarinnar í Smáralind og verslunarinnar í Glæsibæ og verður vöruúrvalið í nýrri verslun enn meira en verið hefur á einum stað.  Þar renna Lesa meira

thumb image

Hugmyndir fyrir Halloween farðanir – MYNDIR

Við á Bleikt elskum Halloween og þá sérstaklega flotta hrekkjavökuförðun. Margir förðunarfræðingar og áhugafólk um förðun leggur mikla vinnu í Halloween farðanir og undirbúa þær með margra vikna fyrirvara. Fyrir þá sem eru byrjaðir á leita sér að innblæstri þá mælum við með því að kíkja á Instagram og Youtube síður Ellinor Rosander en tengla Lesa meira

thumb image

Vinsælasta naglalakkið á Pinterest

Vinsælasta naglalakkið á Pinterest í augnablikinu er liturinn Angora Cardi frá essie. Meira en 400.000 notendur síðunnar Pinterest hafa vistað og deilt myndum af litnum. Virðast konur um allan heim vera að missa sig yfir þessum gullfallega lit enda er hann alveg fullkominn fyrir haustið svo við skiljum algjörlega vinsældirnar. Þrír starfsmenn Glamour prófuðu litinn Lesa meira

thumb image

Nokkrir blómstrandi staðir í veitingaflóru höfuðborgarsvæðisins

Veitingastöðum á Íslandi hefur fjölgað mikið síðustu árin, fjölbreytni og gæði aukist og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þessi mikla fjölbreytni endurspeglast í stöðunum sem hér er fjallað um en þeir hafa mismunandi áherslur, yfirbragð og stíl, og allir kappkosta að vera framúrskarandi í því sem þeir gera. Þessir veitingastaðir eiga það sameiginlegt Lesa meira

thumb image

Förðunarinnblástur helgarinnar er frá NYX

Ef þið eruð ekki búnar að ákveða förðunarlúkk helgarinnar þá verður engin svikin af því að taka rúnt um Instagram síðu NYX cosmetics @nyxcosmetics. Þar má finna gríðarlegt magn af alls konar hugmyndum og gaman að skoða í gegn og sjá ólík trend og förðunarstíla. NYX vörurnar er það sem tengir þessar æðislegu farðanir allar Lesa meira

thumb image

Óskalisti Guðrúnar Helgu – Topp 5 frá NYX

Núna er NYX að fara opna sínu fyrstu flagship verslun í Hagkaup Kringlunni á laugardaginn (1.október) og ég er svo ótrúlega spennt! Ég ákvað að gera smá óskalista og leyfa ykkur að sjá hverju ég er spenntust yfir.   1. Born to glow Liquid Illuminator  er efstur á óskalistanum. Þetta er fljótandi highlighter og ég Lesa meira

thumb image

Bleika Línan kynnt í verslunum Lindex: „Það er frábær tilfinning að leggja sitt af mörkum við baráttuna við brjóstakrabbamein“

Í oktober mun Lindex hefja sölu á Bleiku línunni þar sem 10 % af sölu hennar rennur til styrktar baráttunni við brjóstakrabbamein. Á síðustu árum hefur Lindex unnið með alþjóðlegum hönnuðum eins og Missoni, Matthew Williamsson og Jean Paul Gaultier, en nú í ár er það hönnunarteymi Lindex sem er ábyrgt fyrir línunni sem hefur Lesa meira

thumb image

Halloween innblástur frá NYX stjörnu

Með hverju árinu sem líður verður meiri og meiri áhugi hjá íslendingum til að halda uppá hrekkjavökur. Margir leggja mikinn metnað í lúkkin og undirbúa með margra vikna fyrirvara. Fyrir þá sem eru byrjaðir á leita sér að innblæstri þá er sannarlega hægt að sækja hann á Instagram síðu Ellinor Rosander, sigurvegara NYX Nordic Face Lesa meira

thumb image

Það elska allir þessa pallettu!

Ómissandi í hvaða snyrtibuddu sem er er þessi eina palletta sem uppfyllir allar kröfur kvenna um að fá fallega mótað andlit. Palletta með litum til að skyggja, til að highlighta og til að móta andlitsdrættina eftir því sem hver og einn vill. Highlighter & Contour Pro Palette frá NYX Highlighter & Contour Pro Palette frá Lesa meira

thumb image

NYX: Topp 5 listinn hennar Steinunnar Óskar á femme.is

Förðunarsnapparinn og bloggarinn Steinunn Ósk er ekki síður spennt en aðrir í hennar fagi fyrir opnun fyrstu flagship verslunarinnar á Íslandi. Úrvalið verður gríðarlegt svo það er um að gera að undirbúa sig fyrir það sem koma skal á laugardaginn næsa þegar verslunin opnar í Hagkaup Kringlunni. Allt er á fullu í undirbúning fyrir opnunina Lesa meira

thumb image

NYX: Topp 5 listinn hennar Rannveigar á belle.is

Nú líður senn að opnun fyrstu flagship verslunar NYX á Íslandi þann 1. október næstkomandi í Hagkaup Kringlunni. Það er þá ekki seinna en vænna að kynna sér úrvalið af vörum sem verður í boði fyrir okkur á Íslandi. Við fengum nokkra förðunargúrúa til að segja okkur hvaða vörur þau eru spenntust fyrir að prófa Lesa meira

thumb image

Frábærir veitingastaðir á Suðurlandi

Suðurland verður sífellt fýsilegra svæði til ferðalaga, meðal annars vegna náttúrufegurðar og fjölbreyttra þorpa og smábæja vítt og breytt. Fjölbreyttir veitingastaður setja svip inn á þetta landsvæði og hér að neðan verður gerð grein fyrir nokkrum af helstu veitingaperlum Suðurlands sem vert er að hafa í huga þegar allan ársins hring þegar löngun vaknar til Lesa meira

thumb image

Verslanir Kringlunnar gefa af öllu hjarta á fimmtudaginn

Kringlan hefur hrundið af stað nýju góðgerðarverkefni undir yfirskriftinni „Af öllu hjarta“, sem mun verða árlegur viðburður. Einn dag á ári gefa verslanir og veitingastaðir hússins 5% af veltu dagsins til góðgerðarmálefnis. Góðgerðardagurinn í ár verður fimmtudaginn 29.september og verður safnað til styrktar Bleiku slaufunni sem safnar fyrir endurnýjun tækjabúnaðar fyrir brjóstakrabbameinsleit. „Við höfum velt Lesa meira

thumb image

Sigurvegari NYX Nordic Face Awards væntanleg til Íslands

Það verður öllu tjaldað til þegar NYX opnar sína fyrstu flagship verslun hér á Íslandi inní Hagkaup Kringlunni þann 1. október næstkomandi klukkan 13:00. Væntanleg til Íslands á opnunina er Ellinor Rosander sem er stór förðunarstjarna í heimalandi sínu Svíþjóð og er einna helst þekkt fyrir að hanna stórfengleg förðunarlúkk. Ellinor bar einnig sigur úr Lesa meira

thumb image

Vinsælu Lip Lingerie litirnir láta sig ekki vanta á NYX opnuninni

Það hefur vonandi farið framhjá fáum á NYX opnar sína fyrstu „flagship“ verslun á Íslandi í þeim stíl sem gerist erlendis 1. október næstkomandi. Verslunin mun vera staðsett inní Hagkaup í Kringlunni og er búist við að margir láti sjá sig á næsta laugardag bæði aðdáendur merkisins og erlendir NYX gestir. NYX er merki sem Lesa meira

thumb image

Vel heppnað opnunarkvöld Cortefiel: Lifandi „gínur“ vöktu athygli

Verslunin Cortefiel opnaði á fimmtudagskvöldið á Herrakvöldi Smáralindar. Fullt var út úr dyrum af góðum gestum í og fékk þessi glæsilega verslun ótrúlega góðar viðtökur. Eins og við sögðum frá í gær er þetta þriðja verslunin frá Cortefiel Group sem opnar í Smáralind í þessum mánuði. Antonis Kyprianou Framkvæmdastjóra Cortefiel Group kom frá Spáni til Lesa meira