thumb image

Leyndarmál Tapasbarsins: Uppskrift að hvítlauksbökuðum humarhölum

Uppskrift fyrir þig af vinsælasta réttinum: Tapasbarinn varð 14 ára í ár og gaf að því tilefni út matreiðslubókina Leyndarmál Tapasbarsins. Í bókinni eru meira en 200 girnilegar uppskriftir. Þar má meðal annars finna unaðslega smárétti, gómsæta aðalrétti, dásamlega eftirrétti, ljúffenga drykki og jafnvel jólarétti af jólamatseðli staðarins. Tapasbarinn er einn vinsælasti veitingastaðurinn í Reykjavík og Lesa meira

thumb image

Persónuleg jólakort með uppáhalds myndinni þinni

Prentagram býður upp á ótrúlega sniðug og flott jólakort í ár. Eftir að skoða kortin skil ég vel vinsældir þeirra enda er virkilega auðvelt og fljótlegt að búa til sitt eigið kort í gegnum síðuna þeirra. Það eina sem þú þarft til að byrja er falleg mynd og svo texti inn í kortið ef þú Lesa meira

thumb image

Hafrún María þróaði íslenskt vax: „Íslendingar vita hvað þeir vilja þegar kemur að gæðum“

Hafrún María Zsoldos er fjögurra barna móðir, hálfur Ungverji, fædd á Blönduósi og uppalinn í Þykkvabæ, Höfn og Húsavík en tók sér loks setur í Bournemouth í Bretlandi þegar hún hóf nám við Snyrtifræði. Fyrir 25 árum útskrifaðist Hafrún með Cidesco gráðu frá snyrtiskólanum Studio Olympus í Bretlandi. Nýlega stofnaði hún fyrirtækið Lovewax en þar Lesa meira

thumb image

Þjóðþekktir einstaklingar gera grín að sjálfum sér

Glöggir íslendingar hafa líklega tekið eftir nýjum sjónvarpsauglýsingum frá Meniga þar sem Þóra Karítas Árnadóttir leiðir okkur á milli þjóðþekktra einstaklinga sem gera góðlátlegt grín að eigin neysluvenjum. Herferðin gengur út á að kynna kosti Meniga fyrir neytendum og jafnframt vekja athygli á nýju appi þar sem þú getur í rauntíma fylgst með og greint Lesa meira

thumb image

Lindex opnar sína stærstu verslun í Kringlunni í dag

Lindex opnar nýja verslun í Kringlunni í dag kl. 12!     Í dag býðst viðskiptavinum Kringlunnar í fyrsta skipti tækifæri til að nálgast alla kventískuvörulínu Lindex og það í 320 fermetra rými þar sem íþróttavöruverslunin Adidas var áður. Lindex hefur að undanförnu gert vart um sig í verslunarmiðstöð Kringlunnar þá með barna- og kvenmannsundirfataverslun Lesa meira

thumb image

Veitingarstaðurinn Torfan opnar: „Viðtökurnar hafa verið framúrskarandi“

Humarhúsið hefur nú formlega verið breytt í veitingarstaðinn Torfuna og var það gert með miklum glæsibrag í gær. Léttar veitingar voru í boði, þar með talið minni útgáfur af réttum sem munu prýða matseðilinn. Ívar Þórðarson, yfirkokkur Torfunar segir að viðtökur hafi verið frábærar og að fólk hafi verið fljótt að átta sig á línu Lesa meira

thumb image

Sushi Samba býður þér í alvöru suðræna afmælisveislu

Veitingarstaðurinn Sushi Samba mun nú á dögunum slá til í alvöru suðrænnar afmælisveislu, en staðurinn fagnar þriggja ára afmæli sínu dagana 17. og 18. nóvember næstkomandi. Frá því í nóvember árið 2011 hefur Sushi Samba verið einn vinsælasti veitingastaður landsins. Aðalsmerki staðarins er fjölbreyttur matseðill, sem inniheldur fushion japanskar og suður-amerískar matargerðar ásamt lifandi umhverfi og Lesa meira

thumb image

Mikill uppgangur í íslenskri hönnun

Frá árinu 2004 hefur fyrirtækið Lín Design hannað og framleitt vandaðar lífstílsvörur fyrir heimilið og einsett sér að vera leiðandi í hönnun  með umhverfissjónarmið að leiðarljósi. Fyrirtækið fagnar nú í vikunni 10 ára afmæli sínu og í tilefni þess kynnir búðin nýja vörulínu fyrir heimilið ásamt stórri og skemmtilegri línu af jólavörum með íslenskri skírskotun. Lesa meira

thumb image

„Auðvelt aðgengi að íþróttafatnaði sem hentar fyrir þínar æfingar“

Síðasta laugardag opnaði Under Armour “shop in shop“ í Útilíf í Smáralind og var það gert með miklum glæsibrag. Under Armour hefur að undanförnu verið að opna „shop in shop“ búðir um allan heim við frábærar undirtektir. Eins og nafnið gefur til kynna fást Under Armour vörurnar í þeim tilteknu búðum í góðu úrvali. Íþróttarmerkið Lesa meira

thumb image

Tískuvörukeðjan F&F opnar í Kringlunni á morgun

 Alþjóðlega tískuvörukeðjan F&F opnar á morgun í verslun Hagkaups í Kringlunni. F&F sem er í stórsókn um heim allan, býður gæða tískufatnað fyrir konur, karla og börn á lægra verði. F&F hóf starfsemi árið 2001 en starfrækir nú á þriðja þúsund útsölustaði í yfir tuttugu löndum og munu fleiri lönd bætast í hópinn á næstu Lesa meira

thumb image

Hafþór Júlíus prófaði hryllingshúsið

Hafþór Júlíus Björnsson er heimþekktur fyrir krafta sína og leik sinn í Game of Thrones. Í tilefni af Hrekkjavökunni skellti hann sér ásamt fleirum í Hryllingshúsið í SmáraTívolí á dögunum.     Líkt og sést á myndbandinu sem má finna hér fyrir neðan hélt tröllið nokkuð góðri yfirvegun en vildu þó starfsmenn SmáraTívolí meina að Lesa meira

thumb image

Skartgripum Aurum by Guðbjörg vel tekið í London

Eigendur skartgripafyrirtækisins Aurum, þau Karl Jóhann Jóhannsson og Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir eru nýlega komin heim frá London eftir velheppnaða ferð á alþjóðlega skartgripasýningu þar sem þau kynntu 13 skartgripalínur af þeim 40 sem til sölu eru í verslun þeirra í Bankastræti. Það má með sanni segja að það hafi verið nóg að gera hjá þeim Lesa meira

thumb image

Eitt vinsælasta íþróttamerki heims opnar í Útilíf

Útilíf í Smáralind er í dag að opna Under Armour „shop in shop“ en Under Armour er eitt af vinsælustu íþróttamerkjum heims. Under Armour leggur allan metnað sinn í að hanna vörur fyrir íþróttamanninn með það að leiðarljósi að hjálpa íþróttamanninum að ná sínum besta árangri.     Fyrr á þessu ári fengu Speedform skórnir sem Lesa meira

thumb image

MuffinTopKiller opnar verslun í borginni og býður nú afslátt af öllu

MuffinTopKiller íslensk hönnun og framleiðsla opnar verslun: Frá því korter í jól árið 2012 höfum við selt MuffinTopKiller® buxurnar á netsíðu okkar MuffinTopKiller.com við vægast sagt góðar undirtektir en áhuginn var svo mikill að fljótlega þurftum við að flytja vefsíðuna yfir til annars hýsingaraðila sem gat annað öllum heimsóknunum inn á síðuna. Snemma byrjuðu viðskiptavinir okkar að Lesa meira

thumb image

Tapasbarinn á afmæli: Glæsileg tilboð og vinningar í boði

Dagana 27. og 28. október heldur Tapasbarinn upp á 14 ára afmæli sitt og í tilefni tímamótana verður mikið um að vera. Tíu vinsælustu tapasréttir staðarins verða á sérstöku afmælistilboði sem hægt er að nýta sér þá daga. Í tilefni af afmæli staðarins ætlar Tapas Barinn að efna til leiks þar sem heppnir viðskiptavinir geta Lesa meira

thumb image

Ilse Jacobsen kemur til landsins á morgun

Hinn heimsþekkti danski hönnuður Ilse Jacobsen er væntanleg til landsins á morgun, föstudaginn 24. október. Ilse hefur ákveðið að koma til landsins til að kynna sjálf glænýja snyrtilínu og umfram allt til þess að hitta viðskiptavini sína til margra ára. Ilse varð fyrst fræg fyrir hönnun sína á regnfatnaði og reimuðum gúmmístígvélum.  Í dag er línan hennar Lesa meira

thumb image

Heimsreisa á einu kvöldi í formi matar

Á dögunum kíktum við hjá Bleikt á veitingastaðinn Fiskfélagið og fengum að kynna okkur fjölbreyttan og góðan mat í bland við huggulega stemningu. Fiskfélagið er staðsett á Vesturgötu í glæsilegri byggingu með steinabyggðum grunni frá tímum gamla miðbæjarins þar sem aðkoman er alveg einstök. Hlaðnir múrsteinar, rekaviður og kertaljós er það sem einkennir útlit Fiskfélagsins Lesa meira

thumb image

Kokkarnir á Kol bjóða upp á ómótstæðilega villibráð

Einar Hjaltason og Kári Þorsteinsson starfa sem yfirkokkar á Kol Restaurant. Báðir hafa þeir starfað á hinum ýmsu veitingarstöðum, þar á meðal í London. Frá því að Kol Restaurant opnaði hafa þeir haft yfirhöndina í eldhúsinu en hugmynd staðarins kom upp árið 2012. Á þeim tíma voru þeir báðir búsettir í London og tóku ákvörðun Lesa meira

thumb image

Hjónin létu draum sinn rætast og opnuðu heilsulind

Kristín Hildur Ólafsdóttir er hjúkrunarfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað á gjörgæsludeildum hér heima og í Danmörku. Kristín býr á Akureyri ásamt manninum sínum, Sigurði Sverrissyni og eiga þau og reka saman heilsulind. Leiðin að þeim draumi þeirra hjóna var ekki greið og segir Kristín að ekki hafi allt gengið í sögu við Lesa meira

thumb image

Systkini fengu óvæntan glaðning

Systkinin Pétur Örn Sigurbjörnsson og Sóley Jasmín Sigurbjörnsdóttir voru heldur betur hissa þegar þeim var tilkynnt fyrir helgi að þau hefðu unnið  PlayStation Vita leikjatölvu og bíómiða á Dracula Untold. Systkinin voru stödd í 10-11 og voru þau dregin út úr Coke Zero leiknum, sem stendur nú yfir í fullum gangi.     Samstarf stendur Lesa meira

thumb image

Íslenskt nýyrði yfir „Take Away“ hefur verið fundið

Á dögunum efndi netverslunin Aha.is til nýyrðasamkeppni um gott íslenskt orð yfir „take away“ Þátttaka fór fram úr björtustu vonum en hátt í 2000 tillögur bárust í keppnina, þar af um 1100 ólík orð. Fyrir vikið var var dómefndinni vandi á höndum og ákveðið var að framlengja umhugsunarfrest hennar og einnig að setja upp skoðanakönnun Lesa meira

thumb image

Mattar varir eru áberandi förðunartrend í haust

Mattar varir hafa lengi verið vinsælar og lætur þetta skemmtilega trend alltaf mikið á sér bera á haustin. Nú er trendið þó vinsælli en aldrei áður vegna vinsælda yngstu systur Kardashian systranna, Kylie Jenner. Kylie hefur verið sérstklega dugleg við að skarta möttum ljósbrúnum varalit og hafa þannig varalitir aldrei verið jafn eftirsóttir af ungum Lesa meira