thumb image

GIVE A DAY heppnaðist vel – Sjáðu myndbandið!

Æðislegt þegar Íslendingar leggjast á eitt fyrir góðan málstað! BESTSELLER stóð fyrir alþjóðlegum góðgerðadegi 10. apríl síðastliðinn. Þann dag var öll upphæðin sem viðskiptavinir versluðu fyrir í öllum verslunum BESTSELLER um allan heim gefin til góðgerðamála. Lovísa Pálmadóttir, markaðsstjóri BESTSELLER á Íslandi, segir að hugmyndin hafi komið til vegna 40 ára afmælis fyrirtækisins á þessu ári. Lesa meira

thumb image

Kastanía í Kringlunni – Einstakar vörur sem tekið er eftir

Kastanía er virkilega flott verslun í Kringlunni og þar er hægt að kaupa jólaföt, jólagjafir og margt fleira fallegt. Verslunin er með mjög vandaðar flíkur, fylgihluti og heimilisvörur. Í Kastaníu er mikið úrval af skandinavískum vörum, íslenskri hönnun auk ilmkertanna frá Voluspa. Verslunin fær yfirleitt örfá eintök af hverri flík og fær nýjar og spennandi Lesa meira

thumb image

Í Júníform finnur þú jólakjólinn og hina fullkomnu jólagjöf

Júniform er 13 ára gamalt íslenskt vörumerki sem sérhæfir sig í fallegum vönduðum einstökum fatnaði fyrir konur á öllum aldri. Framleiðslan fer öll fram á Íslandi og eru íslenskir saumameistarar í vinnu hjá þeim sem hafa starfað við þetta í áratugi. Þessi fallega íslenska hönnun er í miklu uppáhaldi hjá okkur á Bleikt. Konurnar á Lesa meira

thumb image

Gjáin er með jólakjóla fyrir allar konur

Ég heimsótti verslunina Gjána í bláu húsunum í Skeifunni á dögunum en þar eru tveir klæðskurðarsnillingar, Helena og Sigrún. Þær vinkonurnar eru báðar með ótrúlega flotta íslenska hönnun sem þær framleiða sjálfar. Helena Björg Hallgrímsdóttir hannar undir merkinu Helena kjólaklæðskeri og Sigrún Elsa Stefánsdóttir er með merkið núrgiS. Búðin þeirra, Gjáin, er alveg æðisleg og þar er mikið Lesa meira

thumb image

Pelsinn er með tímalausar flíkur sem detta aldrei úr tísku

Pelsinn er glæsileg verslun með pelsa, jakka og flottar flíkur. Ester Ólafsdóttir og dóttir hennar Hrafntinna Viktoría reka verslunina en þær vinna ótrúlega vel saman og hafa gaman af því. Verslunin Pelsinn er í húsnæði svörtu perlunnar í Tryggvagötu 18 sem fjölskyldan byggði en verslunin verður 40 ára á næsta ári. Vörurnar þeirra eru vandaðar Lesa meira

thumb image

Tölublað 6 af Bleikt blaðinu

Nú er aðventan framundan og eru margir nú þegar byrjaðir að undirbúa jólahátíðina. Það þarf að kaupa jólagjafir og margir baka, föndra, skreyta, senda jólakort eða taka heimilið í gegn á þessum árstíma. Í næstu tölublöðum munum við birta jólauppskriftir, hugmyndir og annað skemmtilegt efni tengt jólunum enda erum við á Bleikt mikil jólabörn. En Lesa meira

thumb image

Sæta svínið – Nýr og spennandi íslenskur Gastropub

Í mars á næsta ári opnar nýr og spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3, í húsnæðinu sem nú hýsir veitingahúsið Tabascos. Staðurinn mun heita því skemmtilega nafni Sæta svínið. Eigendur eru sami hópur og stendur á bak við vinsælu veitingahúsin Tapasbarinn, Sushi Samba og Apotek kichen + bar. Framkvæmdir við húsnæðið byrja strax eftir áramót og um hönnun Lesa meira

thumb image

Tölublað nr. 5 af Bleikt: Sjálfsmynd stúlkna

Sjálfsmynd ungra stúlkna er málefni sem er mér oft ofarlega í huga, sérstaklega eftir að ég byrjaði að ritstýra Bleikt.is, miðli sem er vinsæll hjá konum og ungum stúlkum á viðkvæmum aldri. Þegar ég var í meistaranámi mínu í fjölmiðlafræði við Kaupmannahafnarháskóla gerði ég lokaverkefni um áhrif tímarita á sjálfsmynd kvenna. Ég kom heim til Lesa meira

thumb image

Hátíðarútgáfu fagnað í jólapartíi Stellu

Margt var um manninn í jólafögnuði Stella Artois í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. Partíið var haldið til að fagna útkomu 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois.  Ekki vita allir að  Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór á sínum tíma. Svo urðu vinsældirnar slíkar að ákveðið var að hafa hann á boðstólnum árið um kring. Hátíðarútgáfan verður í Lesa meira

thumb image

Hjartanlega velkomin á kósýkvöld Tekk og habitat 2015  

Tekk og habitat hafa nýlega flutt á nýjan stað í Skógarlind 2 í Kópavogi í sama hús og Elko, Krónan og Sports Direct.  Nýja búðin hefur fengið ótrúlega góðar viðtökur og mjög jákvæð viðbrögð frá viðskiptavinum. Í habitat og Tekk eru allir að detta í jólagírinn og enda skemmtilegur tími framundan.  Jólavörurnar streyma inn og í Lesa meira

thumb image

Bestseller gefur út tímarit – Jólafötin á hana, hann og barnið

Í dag kom Bestseller tímaritið út í fyrsta sinn. Í blaðinu er að finna allt það flottasta frá Vero Moda, Vila, Selected, Jack and Jones og Name it. Þar eru margir ótrúlega flottir myndaþættir, viðtöl, innblástur og svo hugmyndir af jólafötum (eða jólagjöfum) fyrir hana, fyrir hann og auðvitað líka fyrir börnin. Blaðið var borið Lesa meira

thumb image

Miðnæturopnun – Sjáðu myndirnar!

Á dögunum var miðnæturopnun í Smáralindinni og auðvitað tókum við á Bleikt þátt í gleðinni í kringum það. Hér eru nokkrar myndir frá þessu skemmtilega kvöldi. Takk þið sem heimsóttuð Bleikt! Það var gaman að heyra það sem ykkur finnst um blaðið okkar.  

thumb image

Skemmtileg nýung í tölublaði 4 af Bleikt!

Á hverju ári fæðast um 70 börn á Íslandi með hjartagalla. Helmingur þessara barna þarf að gangast undir aðgerð og sum þeirra oftar en einu sinni. Mörg barnanna ná engu að síður að lifa eðlilegu lífi. Eitt þeirra barna er Björgvin Þór, þriggja ára, en hann fæddist með þrjú göt á hjartanu. Í forsíðuvið- tali Lesa meira

thumb image

Vonir og þrár langveikra barna: Myndband

Umhyggja, styrktarfélag langveikra barna, á 35 ára afmæli um þessar mundir. Þetta myndband var unnið í tilefni þess til þess að vekja athygli á draumum og þrám þeirra barna sem berjast við langvinna sjúkdóma. Í myndbandinu kynnumst við nokkrum hugrökkum og hugmyndaríkum krökkum sem hafa drauma og langanir rétt eins og fullfrískir krakkar. Bleikt hvetur Lesa meira

thumb image

Það allra nýjasta í heimi varanlegrar förðunar: Hybrid Pigmentation

Undína Sigmundsdóttir hefur starfað síðastliðin ár á Dekurstofunni í Kringlunni en hefur nú fært starfsemi sína í glæsileg húsakynni að Suðurhrauni 1, í Garðabæ, þar sem Ný-Ásýnd verður til húsa hjá Zirkonia ehf. Þar rekur Undína heildverslun ásamt skóla í varanlegri förðun  sem býður uppá námskeið m.a. í Permanent Make-Up, Soft Tab tækni, Microblade, Medical Lesa meira

thumb image

Ynja selur vönduð og flott undirföt á allar konur

Ynja er æðisleg undirfataverslun í Hamraborg sem er með mjög vandaðar vörur á góðu verði. Verslunin sérhæfir sig í sölu á undirfötum og náttfatnaði frá hinu þekkta merki Vanity Fair. Merkið einkennist af bæði gæðum og glæsileika en undirfötin þeirra eru ótrúlega falleg. Ynja er einnig með bómullar náttfatnað og sloppa frá Bretlandi. Ekki skemmir Lesa meira

thumb image

Bold Metals burstarnir slógu í gegn!

Það eru svo sannarlega engir förðunarburstar sem njóta jafn mikilla vinsælda hér á Íslandi eins og Real Techniques burstarnir. Margir hafa beðið spenntir eftir komu Bold Metals burstanna frá merkinu hingað til Íslands, Á nýafstaðinni Miðnæturopnun í Smáralind gátu gestir dáðst að þessum fallegu gersemum sem eru nú loksins fáanlegir. Bold Metals burstarnir eru ný Lesa meira

thumb image

Förðun Jóhönnu Gils skref fyrir skref

Sara og Silla eru fyrir löngu þekkt nöfn í förðunarheiminum á Íslandi. Saman reka þær vinsælasta förðunarskóla landsins Reykjavík Makeup School þar sem þær bjóða uppá 8 vikna grunnnámskeið fyrir verðandi förðunarfræðinga. Nú á dögunum tóku þær þátt í Bleika boðinu sem var haldið í Hafnarhúsinu í tilefni upphafs Bleiks október mánaðar. Þær vinkonurnar hönnuðu Lesa meira

thumb image

Tölublað þrjú af Bleikt er komið út – Þetta er í blaðinu!

Síðustu daga hafa ungar konur stigið fram og gefið kost á sér til forystu. Mér finnst svo frábært að sjá þessa flottu einstaklinga þora að stíga fram og kalla eftir trausti sinna flokksmanna. Unga fólkið hefur sterka rödd og það er ánægjulegt að þeim sé treyst til áhrifa. Í forsíðuviðtali þriðja tölublaðsins af BLEIKT er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýkjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins. Hún hélt ræðu á Lesa meira

thumb image

Plié í Smáralind stækkar – Bæði dans og heilsurækt

Plié Dans & Heilsa opnaði nýlega á 2. hæð í Smáralind, þar sem annars vegar er boðið upp á listdansnám hjá Plié Listdansskóla og hinsvegar heilnæma þjálfun hjá Plié Heilsu. Listdansskólinn er rúmlega árs gamall og þar leggja nú um 500 nemendur frá tveggja ára aldri stund á dansnám. Elva Rut Guðlaugsdóttir og Eydís Arna Lesa meira

thumb image

Hrekkjavökupartý þar sem hægt er að fá bæði förðun og hárgreiðslu

Það verður skemmtilegt Halloween partý á hárgeiðslu- og förðunarstofunni Blanco á föstudags- og laugardagskvöldið. Þar verður hægt að koma og fá hárgreiðslu og förðun í Hrekkjavökustíl. Er þetta tilvalið fyrir vinahópa að gera saman. Stelpurnar á Blanco gerðu ótrúlega flottan myndaþátt í tilefni Hrekkjavökunnar og fengum við að birta nokkrar myndir úr honum. Það eru vinkonurnar  Melkorka Torfadóttir Lesa meira

thumb image

Bleikt tölublað 2 – Þetta er í blaðinu!

Bleikt blað tvö kom út í dag og ættu allir á Höfuðborgarsvæðinu að hafa fengið það inn um lúguna hjá sér (nema þeir afþakki fjölpóst). Við þökkum kærlega fyrir æðislegar viðtökur við fyrsta blaðinu. Hlökkum við til að verða hluti af helgarlestrinum ykkar og senda frá okkur nýtt blað í hverri viku. Í þessu tölublaði Lesa meira