thumb image

Haustið í Lindex: Frumleg og fáguð lína í sterkum litum

Haustið í Lindex einkennist af sterkri og frumlegri línu sem fær innblástur sinn frá mjúkum kvenleika og klassískum sniðum frá sjöunda áratugnum. Lindex lookbook fyrir haustið 2016 er ótrúlega flott og bíðum við á Bleikt spenntar eftir því að haustvörurnar komi í verslanir Lindex hér á landi. “Í haust höfum við notast við fjölbreytt efni Lesa meira

thumb image

Topp 5 ódýrustu skólafartölvurnar hjá Ódýrinu

Líður nú að fyrsta skóladegi og ekki seinna vænna en að fara græja sig almennilega upp. Ódýrið er ný tölvuverslun sem hefur það að markmiði að bjóða uppá góðar vörur á ódýrara verði. Í eyrum fátæka námsmannsins ætti það nú ekki að hljóma illa. Ódýrið tryggir viðskiptavinum sínum besta mögulega verðið á markaðnum en ef Lesa meira

thumb image

Krakkavítamín fyrir hressa krakka: Þrjár tegundir af tuggutöflum

Guli Miðinn hefur áratuga reynslu í þróun og sölu á bætefnum fyrir fólk á öllum aldri. Í samvinnu við næringarráðgjafa hefur Guli miðinn þróað þrjár tegundir af vítamínum og bætiefnum sem allir krakkar geta tekið sem viðbót við fjölbreytta fæðu. Um er að ræða þrjár frábærar tegundir af bragðgóðum „tuggutöflum“ sem henta fyrir alla hressa krakka. Lesa meira

thumb image

Under Armour opnar í Kringlunni í dag svo við settum saman óskalista

Glæsileg Under Armour verslun opnar í Kringlunni í dag og hafa margir aðdáendur merkisins beðið spenntir eftir opnuninni. Under Armour vörurnar njóta nú þegar gríðarlegra vinsælda hér á landi enda hafa vörurnar verið fáanlegar hér í nokkurn tíma en þetta er samt fyrsta Under Armour verslunin sem opnar á Íslandi. Við á Bleikt erum miklir Lesa meira

thumb image

Antonio Banderas línan kemur í búðir á morgun: „Sjálfsöryggi er afar mikilvægt“

Okkur á Bleikt finnst fátt flottara en fallega hönnuð karlmannsföt. Antonio Banderas, leikari og framleiðandi hefur verið að færa sig yfir í hönnun á herrafötum og undanfarið hefur hann unnið í samstarfi við herrafatamerkið SELECTED HOMME að sinni eigin línu – Antonio Banderas fyrir SELECTED HOMME. Flíkur úr þessari ótrúlega flottu vörulínu verða frumsýndar í verslunum SELECTED Lesa meira

thumb image

Tólin sem fullkomna áferð húðarinnar!

Nú er komið á markað splunkunýtt sett frá Real Techniques, en aðdáendur merkisins hafa beðið spenntir eftir þessari nýjustu viðbót. Settið er í appelsínugulu línunni, og hentar því einstaklega vel til að fullkomna grunn förðunarinnar.  Í nýja settinu leynist vinsæli farðasvampurinn ásamt tveim burstum, og þar af er einn nýr sem fæst eingöngu í þessu Lesa meira

thumb image

Kraftmikla vatnið sem hreinsar húðina!

Micellar hreinsivötn hafa verið að sækja í sig veðrið á undanförnum árum. Hreinsivatnið eða letivatnið eins og það er stundum kallað inniheldur örfínar Micellar agnir sem draga í sig öll óhreinindi í húðinni. Best er að setja vatnið í bómul og strjúka yfir húðina þar til engin óhreinindi eða förðunarvörur koma lengur í skífuna.   Lesa meira

thumb image

Blandaðu saman the Nudes pallettunum í þessi þrjú fallegu lúkk!

Ert þú ein af þeim sem á ekki bara eina, heldur báðar the Nudes augnskuggapalletturnar frá Maybelline? Heppin þú! Hér erum við með smá leiðbeiningar um það hvernig þú getur búið til þrjú falleg augnskuggalúkk með því að blanda saman the Nudes pallettunni og the Blushed Nudes pallettunni. Garðveislu-lúkkið Hvað er betra en grillveisla með Lesa meira

thumb image

Trend viðvörun! Netið kemur sterkt inn

Svo árum skiptir hafa konur klæðst netasokkabuxum til að gera áferð leggjanna ennþá flottari. Netasokkabuxur búa yfir þeim skemmtilega eiginleika að gefa kvenlega ásýnd með rokkaðri áferð. Með endurkomu 90‘s tískunnar hafa netasokkabuxur aukist í vinsældum síðustu ár en þær hafa án efa ekki verið jafn vinsælar og nú! Hér fáið þið nokkrar myndir sem Lesa meira

thumb image

Vilt þú vinna nýja settið frá Real Techniques?

Ef þú ert ein eða einn af þeim sem er ávalt spennt/ur fyrir nýjungum frá Real Techniques þá mælum við svo sannarlega með að þú addir harvorur.is inná Snapchat! Um helgina stendur Real Techniques fyrir feluleik á Modus hár- og snyrtistofu sem er einmitt með harvorur.is aðganginn á Snapchat. Það er förðunarfræðingurinn Kamilla – betur Lesa meira

thumb image

Sendið túristana á Improv!

Ókei ég er aðeins að flippa út núna. Ég er nefnilega að fara eina ferðina enn á sýningu hjá Improv Ísland, og að þessu sinni verður leikið á ensku. Ég er vandræðalega spennt! Nú þegar hef ég séð tvær sýningar hópsins á íslensku – en hann sýndi í Þjóðleikhúskjallaranum síðastliðinn vetur. Ég setti persónulegt hláturmet í bæði Lesa meira

thumb image

Sumartískan í Comma í Smáralind

Nú er loksins komið alvöru sumarveður og búðirnar fullar af sumarlegum og flottum flíkum. Við á Bleikt kíktum í Comma í Smáralindinni á dögunum og skoðuðum frábæra úrvalið þaðr. Hér í albúminu fyrir neðan eru nokkrir hlutir sem eru vinsælir þar í augnablikinu. Þessi kynningin birtist í

thumb image

Ferskur og flottur sumarilmur

Frískaðu upp á þig í sumar með skemmtilegum ilmi! Giorgio Armani Air di Gigoia Sun di Gioia Cacharel Amor Amor Anais Anais Ralph Lauren dömuilmur Ralph Fresh Ralph Love Ralph Lauren herrailmur Polo Blue Bodyspray: Flott bodyspray sem fæst í verslunum Lyfju.

thumb image

Allt sem þú þarft til að fullkomna sumarförðunina

Nýtt frá Lancomé Grandiôse liner er með sveigðan stilk sem auðveldar aðkomuna að augnháralínunni og gerir þér kleift að setja linerinn á án mistaka. Hægt er að setja stilkinn í tvær stöður: hægri og vinstri. Þessi tæknilegi og sveigjanlegi stilkur gerir ásetninguna jafn auðvelda báðum megin. Grandiôse Extreme maskarinn með svanahálsinum gefur jafna dreifingu frá Lesa meira

thumb image

Energie de Vie: Ný kremlína frá Lancomé

LIQUID CARE Rakabomba í hverjum dropa! Húðin drekkur í sig mjög fljótt og auðveldlega þennan fljótandi raka, rakafyllir og endurhleður húðina í einu skrefi. Öruggt til notkunar í kringum augun. Borið á og blandað á hreina húðina með fingurgómum, kvölds og morgna. NÆTURMASKI Rakahleður húðina á 10 mínútum, sjáanlega ferskari, úthvíldari húð sem er mýkri Lesa meira

thumb image

Ilmur af Elnett í Smáralindinni

Á nýafstaðinni Miðnæturopnun í Smáralind var ýmislegt í boði fyrir gesti og gangandi! Meðal þess sem var sérstaklega vinsælt hjá konunum var að líta við í Elnett básinn þar sem Hermann og hans fagfólk á Modus Hár- og Snyrtistofu buðu konum uppá létta greiðslu með hjálp töfra Elnett hárlakkanna frá L‘Oreal. Elnett hárlakkið hefur verið Lesa meira

thumb image

Bleikt fór á Matarkjallarann: Æðislegur matur og skemmtileg upplifun!

Á dögunum opnaði veitingastaðurinnn Matarkjallarinn í á Aðalstræti 2, í kjallara 160 ára gamals húss í miðbæ Reykjavíkur. Matarkjallarinn er Íslenskt brasserie og grill með kokteilbar. Þar er hægt að koma og fá sér æðislegan fjölbreyttan og heiðarlegan mat og frábæra drykki. Við á Bleikt fórum saman út að borða á Matarkjallaranum og gefum við staðnum Lesa meira

thumb image

Heitustu trendin frá L‘Oreal til sýnis í Smáralind

Nú fyrir stuttu var haldin glæsileg Miðnæturopnun í Smáralind þar sem alls konar glæsilegt var til sýnis og það var sannkölluð sumarstemming. Meðal þess sem mátti sjá voru förðunarfræðingar frá Reykjavík Makeup School sýna sumarlegar farðanir með nýjungum frá L‘Oreal. Þar gátu konur því stoppað við, fylgst með og fengið innblástur fyrir nýjar farðanir. Með Lesa meira

thumb image

Líf og fjör á Miðnæturopnun Smáralindar

Fólk hópaðist á Miðnæturopnun Smáralindarinnar sem fór fram nú fyrir stuttu á einstaklega fallegum sumardegi. Eins og áður var líf og fjör inní verslunarmiðstöðinni og nóg um að vera fyrir alla. Hér eru myndir sem fanga svo sannarlega stemminguna sem átti sér stað og sumarið var þema kvöldsins!

thumb image

Einn varalitur – þrjú lúkk! 

Vissir þú að þú getur skapað þrjú mismunandi lúkk með vinsæla Color Sensational varalitnum frá Maybelline í litnum Plum Passion? Við leiðum þig í gegnum hvernig ná má náttúrulegu lúkki, mjúku lúkki og dramatísku lúkki. Berjalitaðar varir – hér komum við! Náttúrulegar varir Er mögulegt að skapa náttúrulegt útlit með þessum áberandi varalit? U já! Lesa meira

thumb image

Bleikt gefur Weber gasgrill! Ekki missa af þessu…

Nýjasta tölublað Bleikt var með örlítið öðruvísi sniði og gerðum við Grillblað stútfullt af uppskriftum. Einn heppinn lesandi mun fá þetta fallega Weber ferðagasgrill frá Bleikt og tilkynnum við vinningshafann í næsta blaði. Í blaðinu er verðlaunakrossgáta eins og venjulega en í þetta skipti er glæsilegt Weber gasgrill í vinning.  Náðu þér í Bleikt blað Lesa meira