thumb image

Íslendingar hafa veitt F&F frábærar viðtökur: Opna glænýja verslun í Spönginni í dag

Fataverslunin F&F hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur hjá Íslendingum síðan fyrsta verslunin opnaði í nóvember á síðasta ári. Í mars síðastliðinn opnaði önnur verslun í Hagkaup í Garðabæ og þá kom til sögunnar fyrsta íslenska verslunin þar sem hægt er að versla tískufatnað allan sólarhringinn. Þriðja verslunin opnaði svo með pompi og prakt á Akureyri Lesa meira

thumb image

Lindex hefur sölu á eigin snyrtivörulínu: Öll línan framleidd með umhverfisvænum hætti

Það er með mikilli ánægju að Lindex á Íslandi eykur til muna vöruúrval sitt með því að bjóða eigin snyrtivörulínu – Lindex Beauty.  Línan samanstendur af fallegum og hagkvæmum snyrti- og húðvörum til að fullkomna útlitið! ”Lindex Beauty er eðlileg framlenging á vöruúrvali Lindex sem beinist að konum sem hafa áhuga á tísku.  Viðskiptavinum okkar Lesa meira

thumb image

Hversu oft ættir þú að hreinsa förðunarburstana þína?

Við notum förðunarburstana okkar á húðina okkar á hverjum degi, en hvenær þreyfstu þá almennilega síðast – og ertu að gera það rétt? Hér er allt sem þú þarft að vita um burstahreinsun með ráðum frá sérfræðingunum Pixiwoo systrunum og konunum á bakvið Real Techniques burstana Nic og Sam Chapman. Það er ýmislegt sem getur sest Lesa meira

thumb image

GIVE-A-DAY: Allt sem viðskiptavinir BESTSELLER versla fyrir þann 10. apríl gefum við til góðgerðarmála

BESTSELLER stendur fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi þann 10. apríl næstkomandi, fyrir öll vörumerki um allan heim. „Einn dagur þar sem við sameinumst og gerum gott.“ Viðburðurinn heitir GIVE-A-DAY eða GEFUM DAG á íslensku og gengur einfaldlega út á það að allt sem viðskiptavinir okkar versla fyrir í verslunum okkar þennan dag, 10. apríl næstkomandi verður gefið Lesa meira

thumb image

Greta Salóme: „Maður verður að stökkva á tækifærin“

Síðastliðið ár hefur tónlistarkonan Gréta Salóme upplifað ótrúleg ævintýri í skemmtiferðarskipinu Disney Magic þar sem hún er með sitt eigið „Show.“ Á milli sýninga semur hún tónlist og baðar sig í sólinni. Í gær frumflutti Greta Salóme nýtt lag sem hún segir algjöra gleðisprengju. Skemmtiferðaskipið sem Greta Salóme vinnur í er eitt það stærsta á Lesa meira

thumb image

Nýjungar frá snyrtivörumerkinu L´Oreal kynntar á konukvöldi: Myndir

Það var margt um manninn og skemmtileg stemming á Konukvöldi K100 og Smáralindar. Gestir konukvöldsins virtu meðal annars  fyrir sér nýjungum frá snyrtivörumerkinu L’Oreal. Þar kenndi ýmissa grasa en á markaðinn var að koma breið lína af augabrúnavörum til að fullkomna lag augabrúnanna og sannkölluð vorstemning fylgdi nýrri línu af björtum og sumarlegum varalitum. Einnig Lesa meira

thumb image

Vantar þig hugmynd fyrir ferminguna?

Á næstu vikum mun fermingatímabilið hellast yfir landann. Ófáar fjölskyldurnar koma þá saman og samgleðjast með fermingabörnunum sem nú til dags fermast ýmist kristilega eða borgaralega. En hvað vilja unglingar í fermingargjöf nú til dags? Stærsta raftækjaverslun landsins mun hjálpa þér að komast að því.

thumb image

Bakvið tjöldin á sýningu Hildar Yeoman, Flóra: Heildarlúkkið skiptir öllu máli

Einn af hápunktum Hönnunarmars í ár var án efa sýning Hildar Yeoman á nýjustu línunni sinni Flóru. Allir helstu tískuspekúlantar landsins mættu til að virða fyrir sér línuna og góðvinur Hildar förðunarfræðingurinn Ísak Freyr gerði sér sérstaka ferð til landsins til að sjá um förðunina en hann er búsettur í London. Sýningin hlaut gríðarlegan fögnuð Lesa meira

thumb image

Ljóst og lifandi vor í Esprit

Vor og sumarlína Esprit er eins og ávallt fjölbreytt, skemmtileg og mjög margt í gangi. Ljósir litir, hvítt og fallegir pastellitir verða áberandi í vor og sumar. Fallegar blúndur og mynstur lífga upp á fatnaðinn. Það verður meira um gallaefni en undanfarin ár, gallajakkar og pils verða áberandi í sumar. Stretch verður áfram ríkjandi í Lesa meira

thumb image

Ný og endurbætt Name it verslun opnar í Kringlunni í dag: 20 prósenta afsláttur og Lína Langsokkur mætir á svæðið klukkan 17:00

Breytingar hafa staðið yfir í Name it í Kringlunni undanfarna daga en af þeim sökum hefur verslunin verið lokuð. Nú í dag, miðvikudag opnar verslunin að nýju og því verður blásið til veislu sem stendur yfir alla helgina.Í tilefni opnunarinnar verður viðskiptavinum boðinn 20 prósent afsláttur af öllum vörum fram á sunnudag ásamt skemmtilegri dagsskrá alla Lesa meira

thumb image

Gallabuxnaveisla í Jack & Jones alla helgina: 25 prósent afsláttur af öllum gallabuxum

Um þessar mundir er Jack&Jones 25 ára. Að því tilefni er þér boðið á Gallabuxna daga í Jack&Jones, Kringlunni og í Smáralind, alla helgina! Í búðunum verður -25% afsláttur af öllum gallabuxum frá fimtudegi til sunnudags. Gallabuxna stimpilkort fylgir öllum keyptum gallabuxum. Ásamt því erum við með flotta dagskrá alla helgina. Dagskráin er eftirfarandi:    Fimmtudaginn Lesa meira

thumb image

Hægt að versla tískufatnað allan sólarhringinn: F&F Garðabæ opnar í dag

Alþjóðega tískuvörukeðjan F&F opnar verslun númer tvö í Garðabæ nánar tiltekið í húsnæði Hagkaups við Litlatún í Garðabæ. F&F verður stærsta tískuvöruverslun sem opnað hefur verið utan Reykjavíkur. F&F í Garðabæ verður opin allan sólarhringinn alla daga vikunnar, þetta er í fyrsta sinn sem hægt að versla tískufatnað allan sólarhringinn. Í tilefni opnunarinnar verður skemmtilegur Lesa meira

thumb image

Glæsileg árshátíðarförðun: Svona getur þú náð lúkkinu

Nú þegar árhátíðir eru á hverju strái er ekki seinna en vænna að fara að huga að heildarlúkkinu og förðuninni þar á meðal. Nú á dögunum gaf Hátíðarnefnd félags lögfræðinema við Háskóla Íslands út svokallað Hátíðarrit Orators en þar er að finna ýmislegt glæsilegt efni og þar á meðal leyndist glæsileg förðunarkennsla eftir förðunarfræðinginn Ásdísi Gunnars. Lesa meira

thumb image

Lag eftir Björk í auglýsingu fyrir Maybelline

Lag eftir Björk í auglýsingu fyrir Maybelline. Tónlistarkonan Björk er án efa einhver af okkar þekktustu listamönnum. Það kemur því kannski ekki á óvart þegar lag sem hún gerði ógleymanlegt árið 1995 birtist í auglýsingum fyrir stór snyrtivörumerki á borð við Maybelline. Lagið It’s Oh So Quiet ómar nú um allan heim undir auglýsingu fyrir nýjasta maskara merkisins. Lagið sem Lesa meira

thumb image

Another Creation, EYLAND, JÖR, MAGNEA, Scintilla og SIGGA MAIJA á Reykjavík Fashion Festival 2015

Miðasala er hafin á Reykjavík Fashion Festival sem fram fer í Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi dagana 12.-15.mars næstkomandi. Sex íslenskir hönnuðir sýna á hátíðinni í ár. Þeir eru eftirfarandi: Another Creation, EYLAND, JÖR by Guðmundur Jörundsson, MAGNEA, Scintilla og SIGGA MAIJA. Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu Hörpu á eftirfarandi hér. Miðaverð er 11.990 Lesa meira

thumb image

Vinningshafinn í netleik Bleikt og SKY Lounge & Bar

Vannst þú gjafabréf í ljúffengan brunch á veitningastaðnum SKY Lounge & Bar? Nú höfum við dregið út einn heppinn vinningshafa sem skráði sig í netklúbbspóst SKY Lounge & Bar í tilefni af netleik Bleikt og SKY Lounge & Bar.  Gjafabréfið inniheldur glæsilegan og bragðgóðan brunch fyrir tvo ásamt stórkostlegu útsýni yfir Faxaflóann og miðborg Reykjavíkur. Bleikt Lesa meira

thumb image

Nýtt förðunarmyndband frá Tanya Burr: Fullkomin kvöldförðun

Bloggarinn Tanya Burr hefur á stuttum tíma slegið í gegn og augnhárin hennar hafa notið gríðarlegra vinsælda hér á Íslandi síðan þau komu til landsins í nóvember. Nú þegar mikið af árshátíðum eru framundan er frábært að fá hugmyndir að flottum förðunum. Það auðveldar að sjálfsögðu mikið að gera farðanir þegar svona klár dama eins Lesa meira

thumb image

Heiða stefnir á að fara til Indlands í apríl: „Þetta gefur henni von og vilja til að halda áfram og gefast ekki upp“

,,Við fórum af stað með styrktarsjóð með því markmiði að Heiða fái draum sinn uppfylltan um einhverja heilsubót.“ Segir Sigrún Lilja oftast kennd við Gyðju, vinkona Heiðu og formaður styrktarsjóðsins en í dag, 25. janúar klukkan 17:15 verður kvikmyndin Annie frumsýnd í Smárabíó klukkan 17:15. Allur ágóði rennur óskertur beint í styrktarsjóð Heiðu. ,,Draumur hennar er Lesa meira

thumb image

Ógleymanleg kvöldstund í göngugötu Kringlunnar

Sigurvegarar í Facebook leik Kringlunnar áttu ógleymanlegt kvöld á Kósíkvöldi Kringlunnar síðastliðið fimmtudagskvöld. Þeim var boðið í þriggja rétta óvissuferð frá veitingastöðum í Kringlunni. Það sem var óvenjulegt við uppákomuna er að uppádúkuð og glæsileg veisluborðin voru staðsett í göngugötunni. Maturinn í óvissuferðinni var frá Fabrikkunni, Café Bleu, Kringlukránni, Subway, Te og Kaffi, Hraðlestinni , Lesa meira

thumb image

Vero Moda og Tanya Burr gleðja í tilefni konudagsins

Konudagurinn er dagur sem við erum allar sammála um að eigi að halda hátíðlega, hvort sem það er með gjöfum eða góðum mat. Vero Moda og Tanya Burr hafa tekið höndum saman og ætla að gleðja allar konur sem versla í Vero Moda Smáralind eða Kringlunni með glæsilegum kaupauka um helgina. Allar konur sem versla í Vero Moda um Lesa meira

thumb image

Real Techniques baksviðs hjá Alexander Wang

Það má með sanni segja að förðunarburstarnir frá Real Techniques hafi sigrað hjörtu kvenna um heim allan. Ekki bara hjörtu kvenna heldur líka atvinnu förðunarfræðinga. Margir af fremstu förðunarfræðingum heims velja burstana vegna þess hve góðir þeir eru í notkun, hversu léttir þeir eru og svo er áferðin eftir þá engu lík! Það kemur því Lesa meira