thumb image

Real Techniques burstarnir eru komnir aftur

Real Techniques unnendur geti tekið gleði sína á ný, því aukasending af burstum og gjafasettum náðist inn fyrir jól og var að koma í verslanir. Burstarnir hafa gjörsamlega slegið í gegn hér á landi sem varð til þess að þeir seldust upp. Nú eru þeir komnir aftur í verslanir og svo þeir verða eflaust í Lesa meira

thumb image

Vinningshafarnir í jólaleiknum

Í gærkvöldi var dregið í jólaleiknum okkar og ætlum við að þessu sinni að gleðja 12 heppna lesendur. Hér fyrir neðan er listi yfir þau nöfn sem dregin voru út af handahófi í jólaleik Bleikt: Maybelline gjafaaskja: Sandra Mjöll Andrésdóttir Kristlaug Vera Sunna Líf Einarsdóttir Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir Steinunn Ólafsdóttir Camilla Rut Sigrún Björk Ontiveros Lesa meira

thumb image

Jólaleikur Bleikt: Vertu með flott augnhár um hátíðarnar

Bleikt er í gjafastuði og ætlum við í samstarfi við Mabeline og Tanya Burr að gefa nokkrum heppnum lesendum flotta vinninga fyrir jólin. Við ætlum að gefa heppnum lesendum nokkrar glæsilegar gjafaöskjur frá Mabeline og svo ætlum við líka að gefa Tanya Burr augnhárin vinsælu sem eru fullkomin fyrir hátíðarnar. Um gjafaöskjuna: Askjan inniheldur bæði Go Lesa meira

thumb image

Orr gullsmiðir: Brjálaðar andstæður og einstakur samhljómur

Á verkstæðinu í Orr gilda engar reglur, allt er mögulegt og staðlar eru ekki til. Að framkvæma hið ómögulega er daglegt verkefni hönnuðanna sem skilar sér í framandlegum og fallega furðulegum hlutum sem eiga sér enga hliðstæðu. Hver einn og einasti hlutur er handsmíðaður og því engir tveir nákvæmlega eins. Markmið verslunarinnar sem er beint Lesa meira

thumb image

Hrein og fáguð hátíðarförðun

Leitið þið ykkur að innblæstri fyrir fallega og einfalda hátíðarförðun, þá sjáið þið hér góða hugmynd frá förðunarfræðingnum Ásdísi Gunnarsdóttur sem gerði þessa klassísku förðun fyrir nýjasta tölublað NUDE Magazine. Fyrir förðunina sækir Ásdís innblástur til farðana sem voru áberandi í 6. áratug síðustu aldar þar sem farðanir sem þekkjast best í dag sem léttar Lesa meira

thumb image

Jólanetleikur Bleikt og CenterHotels

Vilt þú vinna gjafabréf í notalega stemningu í hjarta borgarinnar? Innifalið í gjafabréfinu er tveggja manna herbergi í eina nótt með morgunverði hjá CenterHotels og dýrindis þrírétta kvöldverður að hætti kokksins á Ísafold Bistro – Bar & Spa fyrir tvo*. Skráðu þig í netklúbbspóst CenterHotels og þú gætir dottið í lukkupottinn. Við drögum út á Þorláksmessu svo Lesa meira

thumb image

 „Konur vilja umfram allt láta sér líða vel í dressinu sínu yfir hátíðarnar“

Blandaðu saman glamúr og þægindum um jólin: Nú styttist í jólin og flestir eru byrjaði að spá í jólaföt og jólagjafir. Þegar kemur að jólafötunum virðast konur vilja flottar flíkur sem eru á sama tíma mjög þægilegar. Við heyrðum í Maríu Hafsteinsdóttir verslunarstjóra í Warehouse og fengum að heyra meira um jólatískuna hjá þeim. „Jólin eru æðisleg Lesa meira

thumb image

Ragnheiður Gröndal heldur upp á þrítugsafmælið í Hörpunni í kvöld

Söngkonan Ragnheiður Gröndal heldur upp á 30 ára afmælið sitt með tónleikum í Norðurljósasal Hörpu í kvöld. Aðdáendur söngkonunnar ættu ekki að láta þennan viðburð framhjá sér fara en Ragnheiður mun  taka öll sín helstu lög og verður þetta því spennandi ferðalag í gegnum feril hennar. Ragnheiður hefur gefið út 8 plötur auk margra annara verkefna Lesa meira

thumb image

Tanya Burr launch partý: Augnhárin eru komin til landsins

Tanya Burr er einn af frægari lífstíls, tísku og bjúti bloggurum Bretlands um þessar mundir með yfir 6 milljónir í áhorf á mánuði. Youtube myndbönd hennar njóta gríðarlegra vinsælda en þar deilir hún skemmtilegum myndböndum tengdum persónulega lífi sínu, förðunar sýnikennslumyndböndum og stíl ráðum. Hún var að setja á markað vandaða línu af gerviaugnhárum sem Lesa meira

thumb image

Hátíðarstemning í 15 ára afmælishófi Aurum

Verslunin Aurum hélt upp á 15 ára afmæli sitt í gær og var af því tilefni glæsilegt afmælishóf í versluninni. Gestir gæddu sér á gómsætum veitingum og hlustuðu á ljúfa tóna á meðan þeir skoðuðu vöruúrvalið. Mikið af fólki kíkti við í versluninni og var frábær stemning í afmælinu. Aurum by Guðbjörg ný skartgripalína Pure aurum Lesa meira

thumb image

Jólatískan í Dorothy Perkins: “Loðfeldir fara aldrei úr tísku”

Nú eru jólin á næsta leiti og allir byrjaðir að spá í jólafötum og jólagjöfum. Við ræddum við Sunnu Elín Sigurðardóttir verslunarstjóra í Dorothy Perkins og fengum að heyra meira um jólatískuna hjá þeim. „Það sem er mest áberandi hjá okkur fyrir jólin eru glimmer og pallíettukjólar eða bolir við svartar dragtbuxur og svört pils. Lesa meira

thumb image

Aurum 15 ára – Afmælishóf og afsláttur

Skartgripaverslunin Aurum er 15 ára og heldur upp á þau tímamót í dag 11. desember. Árið 1999 stofnaði Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir gullsmiður og hönnuður fyrirtækið. Hún hefur rekið  Aurum  verslun í miðborg Reykjavíkur allar götur síðan. Frá árinu 2003 hefur Guðbjörg verið með Aurum verslun og verkstæði í Bankastræti 4. Aurum by Guðbjörg ný skartgripalína Lesa meira

thumb image

Jólin í Name It: “Allir ættu að geta fundið sér eitthvað”

Verslanir Name It eru þessa dagana fullar af fallegum fatnaði og fylgihlutum fyrir jólin. Er þar bæði hægt að finna jólafötin á börnin og einnig mikið af sniðugum jólagjöfum. Name It er með föt fyrir börn frá fæðingu upp í 12 ára aldur og ættu allir að geta fundið eitthvað sem hentar. „Við höfum orðið Lesa meira

thumb image

Vinningshafarnir í tónleikaleiknum

Vannst þú tvo miða á 30 ára afmælistónleika Ragnheiðar Gröndal í Hörpu? Lestu áfram til að sjá nöfn vinningshafanna… Á föstudaginn auglýstum við leik þar sem í boði voru fjórir miðar á afmælistónleika Ragnheiðar Gröndal sem fram fara í Hörpu þann 15.desember. Nú höfum við dregið og voru tveir heppnir lesendur sem unnu miða fyrir tvo á Lesa meira

thumb image

Burstahreinsun – Svona hugsar þú vel um burstana þína

Nú þegar förðunarburstar eru nánast orðnir að staðalbúnaði kvenna er um að gera að gefa góð ráð um hvernig er best að hugsa um burstana til að auka endingu þeirra. Ef þið hugsið vel um burstana ykkar þá geta þeir enst ykkur í mörg ár en ef ekki þá er líftími þeirra takmarkaður. Þegar við Lesa meira

thumb image

Jólatískan kynnt í jólaboði á tuttugustu hæð

Jóla­boð tískufatakeðjunnar Best­sell­er var haldið með frábærum hætti á 20. hæð í Turn­in­um í Kópa­vogi síðastliðinn fimmtudag. Gest­ir jólaboðsins gæddu sér á góm­sæt­um veit­ing­um á sama tíma og þeir fengu að skoða nýjan og fallegan fatnað sem prýðir nú verslanirnar Vera Moda, Vila, Selected og Name it. Úrvalið var heldur glæsilegt og margt fallegt sem Lesa meira

thumb image

Brjálað fjör í afmælisveislunni – Myndir

Á mánudaginn og þriðjudaginn í síðustu viku var haldin þriggja ára afmælishátíð á veitingahúsinu Sushi Samba. Frá opnum hefur Sushi Samba verið einn vinsælasti veitingastaður landsins. Aðalsmerki staðarins er ekki aðeins hinn fjölbreytti matseðill, sem inniheldur frábært fushion japanskar og suður-amerískar matargerðar, heldur líka lifandi umhverfi, dillandi tónlist og suðræn stemning. Í tilefni hátíðarinnar settu matreiðslumenn Lesa meira

thumb image

Einn vinsælasti bloggari Bretlands fær ótrúlegt tækifæri

Tanya Burr er einn vinsælasti Youtube bloggari Bretlands, en Tanya heldur úti líflegri síðu inná Youtube þar sem hún hleður inn fjölbreyttum videoum og það eru um 6,5 milljónir manna sem fylgjast með henni í hverjum mánuði. Videoin eru allt milli þess að vera förðunarsýnikennslur, förðunar og tískuráðleggingar og persónulegri myndbönd þar sem hún segir Lesa meira

thumb image

Leyndarmál Tapasbarsins: Uppskrift að hvítlauksbökuðum humarhölum

Uppskrift fyrir þig af vinsælasta réttinum: Tapasbarinn varð 14 ára í ár og gaf að því tilefni út matreiðslubókina Leyndarmál Tapasbarsins. Í bókinni eru meira en 200 girnilegar uppskriftir. Þar má meðal annars finna unaðslega smárétti, gómsæta aðalrétti, dásamlega eftirrétti, ljúffenga drykki og jafnvel jólarétti af jólamatseðli staðarins. Tapasbarinn er einn vinsælasti veitingastaðurinn í Reykjavík og Lesa meira

thumb image

Persónuleg jólakort með uppáhalds myndinni þinni

Prentagram býður upp á ótrúlega sniðug og flott jólakort í ár. Eftir að skoða kortin skil ég vel vinsældir þeirra enda er virkilega auðvelt og fljótlegt að búa til sitt eigið kort í gegnum síðuna þeirra. Það eina sem þú þarft til að byrja er falleg mynd og svo texti inn í kortið ef þú Lesa meira

thumb image

Hafrún María þróaði íslenskt vax: „Íslendingar vita hvað þeir vilja þegar kemur að gæðum“

Hafrún María Zsoldos er fjögurra barna móðir, hálfur Ungverji, fædd á Blönduósi og uppalinn í Þykkvabæ, Höfn og Húsavík en tók sér loks setur í Bournemouth í Bretlandi þegar hún hóf nám við Snyrtifræði. Fyrir 25 árum útskrifaðist Hafrún með Cidesco gráðu frá snyrtiskólanum Studio Olympus í Bretlandi. Nýlega stofnaði hún fyrirtækið Lovewax en þar Lesa meira

thumb image

Þjóðþekktir einstaklingar gera grín að sjálfum sér

Glöggir íslendingar hafa líklega tekið eftir nýjum sjónvarpsauglýsingum frá Meniga þar sem Þóra Karítas Árnadóttir leiðir okkur á milli þjóðþekktra einstaklinga sem gera góðlátlegt grín að eigin neysluvenjum. Herferðin gengur út á að kynna kosti Meniga fyrir neytendum og jafnframt vekja athygli á nýju appi þar sem þú getur í rauntíma fylgst með og greint Lesa meira

thumb image

Lindex opnar sína stærstu verslun í Kringlunni í dag

Lindex opnar nýja verslun í Kringlunni í dag kl. 12!     Í dag býðst viðskiptavinum Kringlunnar í fyrsta skipti tækifæri til að nálgast alla kventískuvörulínu Lindex og það í 320 fermetra rými þar sem íþróttavöruverslunin Adidas var áður. Lindex hefur að undanförnu gert vart um sig í verslunarmiðstöð Kringlunnar þá með barna- og kvenmannsundirfataverslun Lesa meira