Kíktu á brot af vetrarlínu IKEA – Innblásin af Íslandi
Jólalína IKEA, eða réttara sagt vetrarlína, kemur í verslun IKEA fimmtudaginn 12. október. Línan sem er einstaklega falleg, einkennist af hvítum og gráum tónum, ljósum, jólaskrauti, bökunarvörum, textílvörum og alls kyns smávöru. Það er Sigga Heimis iðnhönnuður ásamt fleiri íslenskum hönnuðum, sem á veg og vanda að hönnuninni sem er innblásin af Íslandi. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af línunni, sem er fjölbreytt og afar stór. Í viðtali við Vísi sagði Sigga Heimis : „Jóla- og vetrarlínur IKEA eru flóknari en aðrar línur. Þessi lína hefur til að mynda að geyma um 240 vörunúmer, það er mjög mikið. Venjulega eru um það bil 35… Lesa meira