Myndband: Barbara sýnir leikni sína í súludansi

Ungverska fyrirsætan Barbara Palvin sýnir leikni sína í súludansi í nýjasta myndbandi jóldagatals LOVE tímaritsins. Palvin var „nýliði ársins“ í sundfatablaði Sports Illustrated árið 2016, er einn af englum Victorias´s Secret. Hún kom einnig fram í dagatali LOVE í fyrra, þar sem hún stældi fræga senu Sharon Stone úr kvikmyndinni Basic Instinct. https://www.youtube.com/watch?v=r-8QAgvLgcY Lesa meira

Kardashian fjölskyldan – Nýtt púsl daglega í jólakortið fyrir 2017

Á jólum er það hefð hjá mörgum fjölskyldum að klæða sig í sitt fínasta púss og smella af jólamyndum og senda vinum og fjölskyldum jólakort. Kardashian fjölskyldan er þar engin undantekning og frá árinu 1987 þegar fyrsta myndatakan, hafa þau viðhaldið hefðinni að tveimur árum, 2014 og 2016, undanskildum. Kortin hafa verið eins fjölbreytt og þau eru mörg, sum eru einstaklega frábærlega hallærisleg í anda níunda áratugarins, en eftir að Kardashian fjölskyldan varð fræg á samfélagsmiðlum má segja að allt hafi verið gefið í botn og jólakortin rándýr og allir súberfínir og uppstrílaðir. Eftir pásu í fyrra þá er hefðin… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 12. desember – Gjöf frá Rubz Iceland

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 12. desember ætlum við að gefa tvö armbönd frá Rubz. Rubz armböndin eru dönsk hönnun, gerð úr stáli og náttúrulegu sílikoni, sem aðlagar sig og víkkar út með tímanum. Armböndin eru tímalaus og koma í einni stærð. Skoða má öll armböndin frá Rubz og fleiri tengdar vörur á glænýrri heimasíðu Rubz. Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í… Lesa meira

Föndraðu fyrir jólin: Bókamerki með dúskum

Hvað er skemmtilegra í desember en að föndra saman og búa til heimatilbúnar og persónulegar gjafir. Hvort sem það er fjölskyldan saman eða börnin að gera gjafir handa vinum og ættingjum eða þú að útbúa gjafir fyrir. Á vefsíðunni Hattifant.com er hægt að nálgast þessi skemmtilegu bókamerki, sem eru tilvalin gjöf með í jólapakkann, sérstaklega ef pakkinn inniheldur bók. Lítið mál er fyrir börnin að búa þau til með smá aðstoð. https://www.youtube.com/watch?v=f-93SvQejRU Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 11. desember – Gjöf frá Beint í mark

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 11. desember ætlum við að gefa tvö eintök af fótboltaspilinu Beint í mark, spilinu sem allir eru að tala um. Beint í mark er fótboltaspil sem allir geta spilað. Spurningunum er skipt upp í þrjá styrkleikaflokka og því eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, ungir sem aldnir. Tæplega 3000 spurningar Í spilinu eru tæplega 3000 fótboltaspurningar úr öllum áttum. Um er að ræða… Lesa meira

Kæri jólasveinn: iPhone eða mandarína?

Nú eru jólasveinar á fullu að raða í pokann skógjöfum fyrir börnin og styttist í að þeir skelli pokanum á bakið og arki til byggða, einn af öðrum. Það er rétt að þeir lesi orð Davíðs Más Kristinssonar áður en þeir leggja í hann. Og ef að netsambandið til fjalla er eitthvað stirt, þá geta kannski foreldrar barnanna skilað þessu til þeirra. Jólin nálgast með öllu tilheyrandi og jólasveinarnir 13 verða bráðum reiðubúnir að koma til byggða með ýmislegt í pokum sínum fyrir að setja í alla þessa skó í gluggunum. Ef einhverjir af jólasveinunum eru í tölvufæri upp í… Lesa meira

Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Verið ávallt meðvituð um orð ykkar og athafnir“

      „Nú langar mig að ræða mikilvægi þess að þið tileinkið ykkur sjálfsvirðingu. Þið eigið óumdeilanlegan rétt á að setja öðrum mörk og aðrir eiga engan rétt á hegðun eða gjörðum sem valda ykkur óþægindum og/eða vanlíðan. Elskið ykkur sjálf og líkama ykkar eins og þeir eru og látið strax vita ef einhver misbýður ykkur, veldur ykkur óþægindum, ótta eða óeðlilegri líðan,“ ritar Halla Tómasdóttir rekstarhagfræðingur og fyrrum forsetaframbjóðandi í opinberu jólabréfi til barna hennar, Tómasar Bjarts og Auðar Ínu. Bréfið birtir Halla á heimasíðu sinni. Í bréfinu sem ber heitið Virðing og heilbrigð samskipti, gefur Halla börnum sínum… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 10. desember – Gjöf frá Odee

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 10. desember ætlum við að gefa tvö plaköt frá állistamanninum Odee, eina Freyju og eina Oreö. Állistamaðurinn Odee, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, er með endalausar hugmyndir í kollinum og með mörg járn í eldinum. Nýjasta listaverkið, sem er orðið opinbert, er listaverk sem hann er að hanna á vínflöskur fyrir Brennivin America, sjá nánar hér. Oddur var í viðtali við DV í lok sumar þar sem hann sagði… Lesa meira

Gefðu táknræna jólagjöf – mömmupakki UN Women

Jólagjöf UN Women er mömmupakki fyrir nýbakaða móður í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Mömmupakkinn er táknræn jólagjöf, jólakort sem myndar eins konar tjald og stendur eitt og sér. Um 80 þúsund manns búa nú í Zaatari eftir að hafa flúið stríðsátök og ofbeldi í Sýrlandi. Yfir 64.000 íbúanna eru konur og börn þeirra og á bilinu 60-80 börn fæðast í búðunum á viku. UN Women starfrækir griðastaði fyrir konur og börn þeirra þar sem konurnar hljóta vernd, öryggi, atvinnutækifæri og börn þeirra fá daggæslu. Á griðastöðum UN Women hafa konur á flótta tækifæri til að afla sér tekna með því… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 9. desember – Gjöf frá Burro Tapas + Steaks

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 9. desember ætlum við að gefa óvissuferð matseðil fyrir 2 á Burro Tapas + Steaks.   Veitingastaðurinn Burro og Pablo Discobar opnaði 10. nóvember 2016 við frábærar viðtökur. „Við félagarnir höfðum lengi gengið með þann draum í maganum að opna veitingastað hér heima með suðuramerísku þema. Þegar kom að því að velja nafn á veitingastaðinn vildum við ekki löng krúsídúllunöfn sem heimamenn ættu erfitt með að bera fram,… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 8. desember – Gjöf frá Þjóðleikhúsinu

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 8. desember ætlum við að gefa tvo miða á leiksýninguna Risaeðlurnar í Þjóðleikhúsinu. Athugið! sýningin er laugardagskvöldið 9. desember kl. 19.30. Risaeðlurnar, lokahluti leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags, er nístandi gamanleikur þar sem fortíð, nútíð og framtíð þjóðar mætast. Listakona og sambýlismaður hennar þiggja hádegisverðarboð íslensku sendiherrahjónanna í Washington. Útverðir lands og þjóðar bjóða upp á þríréttað úr íslensku hráefni, borið fram af ungri,… Lesa meira

Myndband: Útbúðu þinn eigin jólatrékjól

Setningin „í kjólinn fyrir jólin“ fær alveg nýja meiningu þegar maður horfir á myndbandið þar sem kennt er hvernig á að útbúa kjól úr jólatré. Þessir eru pottþétt óskaplega þægilegir að vera í. https://www.youtube.com/watch?v=HLhqcA97si0 Lesa meira

Myndband: Fáðu hlýju í hjartað með jólaauglýsingu Icelandair

Hildur Sif sem býr í Kaupmannahöfn er mikið jólabarn, en kemst því miður ekki heim til Íslands um jólin með fjölskylduna þar sem hún var að byrja í nýrri vinnu. Mamma hennar, kærastinn Guðmundur, börnin þeirra tvö, Hrefna Sætran og Icelandair ákváðu að koma henni skemmtilega á óvart. Við lofum að þú færð hlýju í hjartað og ryk í augun að horfa á myndbandið. https://www.youtube.com/watch?v=9_vZ7EOUe6M Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 7. desember – Gjöf frá Kósk ehf.

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 7. desember ætlum við að gefa SO-SO saltblöndu sem er glæný vara á Íslandi. SO-SO er saltblanda með frábærum kryddum, flott tækifærisgjöf í fallegum umbúðum. Góð vara og er frábær á fisk, kjöt og ýmis konar pasta, Innihald er náttúrulegt salt, aromas, Jamaica pipar, hnetur og lavender. Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að: 1)… Lesa meira

Augabrúnir með jólatré eru málið í desember

Jólin eru eftir nokkra daga og margir sem skreyta duglega öll jól og sumir jafnvel löngu byrjaðir. Af hverju ekki að taka skreytingagleðina á annað stig, færa hana út fyrir heimilið, bílinn og vinnustaðinn og skreyta andlitið eða nánar tiltekið augabrúnirnar. Jólatréaugabrúnir eru alls staðar á Instagram. Það var bloggarinn Taylor sem byrjaði með því að breyta lögun augabrúna sinna með geli, vaselíni eða vaxi. https://www.instagram.com/p/BcUyBFwDCy-/ https://www.instagram.com/p/BcXYp-HAECN/ https://www.instagram.com/p/BcVqzEAgXcc/ https://www.instagram.com/p/BcVXJORDQPg/ https://www.instagram.com/p/BcVaoLCHoBO/ https://www.instagram.com/p/BcXwJK5huy9/ https://www.instagram.com/p/BcYnthrnjdc/ https://www.instagram.com/p/BcV6zpfh-B3/ https://www.instagram.com/p/BcVHZMcFO2Y/   https://www.instagram.com/p/BcX_7dPgWEr/     Lesa meira

Myndband: Bergmál gefur út tvö ný jólalög

Bergmál var að senda frá sér tvö ný jólalög, sem heita Ástarævintýri Grýlu og Uppstúfur. Grínhljómsveitin Bergmál var stofnuð í janúar 2014 og inniheldur Elísu Hildi og Selmu. Þær eru báðar söngkonur og lagahöfundar hljómsveitarinnar. Fyrsta lagið sem þær gáfu út var Lovesong, einstaklega rómantískt og fallegt lag. Þegar líða fór á lagasmíðina fór húmorinn að taka öll völd og ákváðu þær að einblína alfarið á húmor og sögur í textasmíðinni. Uppstúfur fjallar um þetta dásamlega kremaða góðgæti, jólasveininn stúf og hvernig hann býr til uppstúf. https://www.youtube.com/watch?v=dlRNo1UhHlI Ástarævintýri Grýlu fjallar um óhamingjusamt hjónaband hennar með Leppalúða, og ástarævintýri hennar eftir… Lesa meira

Lítil hjörtu gleðja börn í efnalitlum fjölskyldum

Aðventan er tími til að gleðjast. Þá er föndrað í skólanum og maður fær að koma með lúxusnesti öðru hverju, jólasveinarnir fara um með gjafir í skó og svo koma jólin með öllum sínum dásemdum.  Eins yndislegur og þessi tími er, þá eru því miður sum börn sem fara á mis við ansi margt af því sem jafningjar þeirra fá og upplifa. „Við stofnuðum Lítil hjörtu til að styðja við bakið á börnum sem búa við fátækt svo þau geti notið jólanna á sama hátt og jafnaldrar þeirra. Við viljum að þau geti séð nýjustu jólamyndina, föndrað jólakort með spariglimmerinu sínu… Lesa meira

Myndband: Ballett og karate í aðventudagatali LOVE

Fyrirsæturnar Slick Woods og Sara Sampaio sýna ballet og karate í fimmta og sjötta hluta aðventudagatals LOVE tímaritsins. https://www.youtube.com/watch?v=QGkBetFj4dg https://www.youtube.com/watch?v=NAN9LWqBxT4 Sampaio æfði sjálf karate í átta ár í æsku, þannig að hún átti ekki erfitt með að rifja upp taktana.   Lesa meira

Jóladagatal Siggu Daggar kynfræðings

Sigga Dögg kynfræðingur býður í desember upp á kynfræðslujóladagatal á Facebooksíðu sinni. „Mér finnst svo gaman í dag að það eru allir með dagatal,“ segir Sigga Dögg. „Þegar maður finnur ekki tíma til að ræða málin, af hverju er þá ekki fínt að nýta tímann núna fram að jólum til að ýta aðeins við manni. Þetta er tími fjölskyldunnar og ekkert mikilvægara en að halda henni saman.“ Þetta er þriðja árið í röð sem Sigga Dögg er með slíkt jóladagatal, í fyrra var hún í samstarfi við K100 og dagatalið birtist á Facebooksíðum beggja og árið þar á undan á… Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 6. desember – Gjöf frá Drápu

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 6. desember ætlum við að gefa bækur frá Drápu: 2 eintök af Litla vínbókin og 2 eintök af Handbók fyrir ofurhetjur. Í Litlu vínbókinni deilir Jancis Robinson, einn virtasti víngagnrýnandi heims, sérfræðiþekkingu sinni með lesendum á hnyttinn og aðgengilegan hátt. Hún hjálpar okkur að fá sem mesta ánægju út úr þessum dularfulla og dásamlega drykk og fjallar meðal annars um muninn á hvítvíni og rauðvíni, flöskulögun og –miða, bragðlýsingar,… Lesa meira

DIY: Jól í glugga – skemmtileg gluggaskreyting Guðrúnar

Guðrún Birgisdóttir sem er með blogsíðuna Hvítar rósir og rómantík deildi skemmtilegri hugmynd að gluggaskreytingu fyrir jólin í Skreytum hús hópinn á Facebook. Guðrún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta myndirnar. Hún skannaði gamaldags jóladagatal og prentaði út á A4 og ljósritaði líka á A3 stærð. Myndirnar má nálgast hér. Lesa meira

Jóladagatal Bleikt 5. desember – Gjöf frá Regalo

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 5. desember ætlum við að gefa vörur frá Regalo fagmönnum. Í pakkanum er vörur frá Moroccanoil fyrir konur og Bed Head fyrir karlmenn. Það er því snilld að skrifa athugasemd og tagga síðan makann, kærustuna/kærastann, dótturina/soninn eða vinkonuna/vininn sem njóta á með.     Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að: 1) Líka við Bleikt á Facebook. 2)… Lesa meira

Myndband: Kendall Jenner stælir Rocky í jóladagatali LOVE

Í gær sögðum við frá jóladagatali LOVE tímaritsins. Á degi fjögur bregður Kendall Jenner sér í boxhanska Rocky, þar sem hún„leikur“ hann og konu hans Adrian. Rob Piela einkaþjálfari Jenner og eigandi Gotham Gym sá til þess að Jenner væri í toppformi við tökur myndbandsins. https://www.youtube.com/watch?time_continue=5&v=Vlv_rWiwp-0 Lesa meira

Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf

Valur Sigurmann Steindórsson er 24 ára og er í söngskóla Sigurðar Dements. Í meðfylgjandi myndbandi syngur hann frumsaminn texta eftir söngkennara sinn, Þór Breiðfjörð. Lagið heitir Gethsemane og er úr söngleiknum Jesus Christ Superstar. Í textanum sem saminn var fyrir tveimur vikum síðan minnir Þór fólk á hve þreytandi það getur verið að fá bara mjúka pakka í jólagjöf. Undirleikari er Ingvar Alfreðsson. Textinn er stórskemmtilegur og flutningurinn er ekkert síðri, með tilþrifum Vals. https://www.youtube.com/watch?v=-qiSlHeNdKU&app=desktop Lesa meira