Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Bogmaður

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Bogmanninn 22. nóvember - 21. desember. Bogmaður Kæri bogmaður, byrja á því að segja þér að spáin fyrir þig er mögnuð og 3 stór spil sem komu úr bunkanum. Til að byrja með þá skoða ég árið sem er að líða undir lok. Það mætti segja mér að þú hafir upplifað einhverja togstreitu á árinu og svörin sem þú… Lesa meira

Myndband: Fólk er frábært – Blanda af því besta frá 2017

Í meðfylgjandi myndbandi sem er af Facebook síðunni People are awesome má finna blöndu af því besta frá árinu 2017. Fólk í hinum ýmsu íþróttagreinum af framkvæma ótrúlegustu hluti sem margir virðast ögra þyngdarlögmálinu all verulega. Ísland á meira að segja fulltrúa. https://www.facebook.com/peopleareawesome/videos/1542174665831706/ Facebooksíða People are awesome. Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Sporðdreki

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Sporðdreka 23. október - 21. nóvember. Sporðdreki Kæri sporðdreki, byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Þú getur verið svo þakklátur fyrir margt í lífi þínu kæri dreki – svona eins og þú sért með allt sem þú þarfnast. Peningamálin hafa blessast á árinu og áhyggjur þínar minni vegna þeirra. Þú lifir lífinu ríkulega… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Vog

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Vogina 23. september - 22. október. Vog Kæra vog, byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Ok vá, mikið búið að vera í gangi sýnist mér. Fyrri reynsla hefur undirbúð þig undir þessar aðstæður og það ásamt skynsemi og húmor hafa hjálpa þér í gegnum þetta tímabil. Gefðu öðrum kredit fyrir að reyna sitt… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Meyja

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Meyjuna 23. ágúst - 22. september. Meyja Byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Elskendurnir er fyrsta spilið sem eru yfirleitt skilaboð um að fylgja hjartanu. Þú hefur verið að upplifa miklar og djúpar tilfinningar gagnvart einhverjum sem annað hvort kom inn í líf þitt á árinu eða var þar fyrir en sambandi varð dýpra.… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Ljón

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Ljónið 23. júlí - 22. ágúst. Ljón Byrja á því að skoða liðið ár. Þú hefur verið að standa þig svo vel! Þú ert stolt af því sem þú ert að gera kæra ljón og mátt vera það. Orkan og vinnan sem þú hefur lagt í verkefnin þín hafa skilað sér til þín fjárhagslega og andlega. Ef þú hefur eitthvað… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Krabbi

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Krabbann 21. júní - 22. júlí. Krabbi Kæri krabbi – verð að segja þér í byrjun að það er dásamleg spá sem kemur hér í spilunum. Vona svo innilega að þú getir tekið eitthvað af þessu til þín. Byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Það mætti segja mér að einhverjir þættir lífs þín hafi… Lesa meira

Myndband: Hann gaf tveimur konum heiti við altarið

Will Seaton bað ekki aðeins um hönd unnustu sinnar Ashley þegar hann fór á skeljarnar. Hann bað líka systur hennar, Hannah, um að vera besta vinkona hans að eilífu. Hannah er með Downs heilkenni og sykursjúk og hún mun alltaf vera í umsjón Ashley. „Þér datt aldrei í hug að þú þyrftir að giftast tveimur konum í einu, er það?“ sagði Ashley við Will. Will og Hannah skiptust á heitum sem bestu vinir við altarið. Þau stigu líka sinn fyrsta dans sem bestu vinir. https://www.facebook.com/humankindstories/videos/150330142285633/   Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Tvíburar

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Tvíburann 21. maí - 20. júní. Tvíburi Byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Þú hefur verið að takast á við stór verkefni og þurftir að taka til hendinni og koma mörgu í verk. Hefur líklega aldrei þurft eins mikið á skipulagi að halda og vera með aðferðafræðina á hreinu. Hægt en örugglega mun þér… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Naut

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Nautið 20. apríl - 20. maí. Naut Kæra naut, byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Það hafa orðið miklar breytingar á lífi þínu. Spilið sem þú færð hér heitir Hjólið og er táknmynd orkumikils lífs og rúllar áfram þar sem uppskera og ný tækifæri birtast. Þetta er tímabil þar sem þú hefur komið áætlunum… Lesa meira

„Jákvæðni dregur að sér meiri jákvæðni“ – Fríða setur af stað jákvæðnibylgju

Fríða Björk Sandholt er þriggja barna móðir og eiginkona og starfar sem sjúkraliði á Landspítalanum. Hún er nýr penni á Bleikt og í sínum fyrsta pistli fjallar hún jákvæðnina og jákvæðanjanuar2018. Ég hef undanfarna daga verið að vafra á netinu og á Snapchat, sem er reyndar engin undantekning frá öðrum dögum. En ég hef aftur á móti tekið eftir því, meira en vanalega að mér finnst svo mikil neikvæðni oft á þessum samfélagsmiðlum, bæði bara svona almennt og eins í kommentum á ttil dæmis Facebook og svo eins og flestir hafa tekið eftir á kommentakerfum hjá fjölmiðlum. Ég fór því… Lesa meira

Myndband: Mánudagsbit – Syngjandi i tannlæknastólnum

Mörgum finnst ferðir til tannlæknis eitt það versta sem þeir gera, kvíðahnúturinn í maganum magnast eftir því sem styttist í tannlæknatímann og helst myndi maður vilja hverfa ofan í jörðina frekar en setjast í stólinn. En svo áður en maður veit af, er þetta búið, bursta og skola og maður borgar og heldur brosandi út í daginn, með betra og bjartara bit og bros en fyrir tímann. Mánudagsbit, eða Monday Bites, eins og þau heita á frummálinu eru myndbönd sem tannlæknastofa í Norður Karólínu í Bandaríkjunum birtir alla mánudaga á Facebooksíðu sinni. Í þeim „mæma“ starfsmenn hennar og viðskiptavinir við… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Hrútur

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Hrút 21. mars - 19. apríl. Hrútur Kærir hrútur, byrjum á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Þú ert búin að taka góðar ákvarðanir og skipið er á leið í höfn. Á meðan þú bíður eftir að það leggist að bryggju getur verið gott fyrir þig að huga að næstu skrefum. Það getur verið gott… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Fiskar

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Fiska 19. febrúar - 20. mars. Fiskur Kæri fiskur, byrjum á því að skoða liðið ár. Það hefur reynt á þig varðandi ákveðin samskipti á árinu. Vona svo sannarlega að þú hafir sagt það sem þú þurftir að segja og gert það af öryggi. Þetta voru nefnilega aðstæður sem kölluðu á opin og heiðarleg samskipti. Ef það eru einhver… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Vatnsberinn

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Vatnsberann 20. janúar - 18. febrúar. Vatnsberi Kæri vatnsberi, byrjum á því að skoða liðið ár. Þú hefur haft áhyggjur af einhverju á fyrri hluta ársins en komist svo að því að áhyggjur þínar voru óþarfar. Þú átt það svolítið til að spila það versta sem gæti mögulega gerst, aftur og aftur í hausnum á þér, þrátt fyrir að… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Steingeitin

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Steingeitina 22. desember - 19. janúar. Steingeit Kæra steingeit, byrjum á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Heilt á litið virðist þú hafa tekið vel á þeim þáttum sem voru að trufla líf þitt. Aðstæður sem ollu þér streitu og áhyggjum eru nú að baki. Ný dögun í sjónmáli með sól á himni þegar… Lesa meira

Besti dagur ever! – Greta Salóme trúlofuð

Greta Salóme, söngkona og fiðluleikari, er stödd í Taílandi í bootcamp/fitness-æfingabúðum næsta mánuðinn. Þangað fór hún ásamt kærasta sínum, Elvari Þóri Karlssyni, og þremur öðrum. Elvar Þór kom Gretu Salóme skemmtilega á óvart í dag, þegar hann bað hana að giftast sér. Það stóð ekki á jákvæðu svari hjá Gretu Salóme. Við óskum Gretu og Elvari innilega til hamingju með trúlofunina. Fylgjast má með Gretu Salóme á snapchat: gretasalome. Lesa meira

Arnar Már Ólafsson er Grindvíkingur ársins 2017

Arnar Már Ólafsson er Grindvíkingur ársins 2017 Arnar hefur vakið athygli margra fyrir dugnað og ósérhlífni í garð samborgara sinna. Um leið og það byrjar að snjóa er Arnar mættur og mokar snjónum frá húsum allra íbúa bæjarins. Aldrei þiggur hann greiðslu fyrir og ef honum er boðin greiðsla svarar hann einfaldlega með bros á vör: „Ég vil bara að fólk njóti þess.“ Arnar Már í viðtali við DV fyrir stuttu. Arnar er sannkallaður göngugarpur og hefur hann sýnt það í verki að góð hreyfing bætir lífsstíl. Fáir hafa sennilega farið jafn oft á Þorbjörn, fjall Grindvíkinga og er Arnar óþreytandi… Lesa meira

„Þú hafðir engan rétt á því að misnota mig líkamlega og andlega“

Þegar ég var stelpa átti ég uppáhaldsfrænda. Hann er 10 árum eldri en ég og leit ég mikið upp til hans. Hann var að gera marga flotta hluti í lífinu sem mig langaði rosalega að gera sjálf, eins og að vera í hestum, eiga flotta jeppa og svo margt fleira.  Ég var 13 ára þegar ég fermdist og man þann dag svo vel þar sem þú minn flotti frændi komst á hestinum sem þú og mamma funduð handa mér. Mig langaði ekki í neitt meira en hest í fermingargjöf og þegar þú komst ríðandi inn í garð á Álftanesi á… Lesa meira

Kynlíf einu sinni í viku er ákjósanlegast fyrir heilsuna

Góð heilsa og kynlíf haldast í hendur. Rannsókn hefur sýnt fram á að ávinningurinn af því að stunda kynlíf er grennra mitti, kröftugra hjarta og minni hætta á brjósta- og blöðruhálskirtilskrabbameini. Kynlíf er líka gott fyrir andlega heilsu, skapið er betra og minni líkur eru á þunglyndi. En samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn eru Bandaríkjamenn í dag eigi að síður að stunda minna kynlíf en landar þeirra gerðu fyrir 10 árum. Á árunum 2010 til 2014 stundaði meðal Bandaríkjamaðurinn kynlíf níu skiptum sjaldnar yfir árið, en meðal Bandaríkjamaðurinn gerði á árunum 2000 til 2004. Ef aðeins er horft á fólk í… Lesa meira

„Það er auðvelt að vera góður“ – Sjö ára drengur safnar fyrir heimilislausa

  Jacob Rabi-Laleh, sjö ára drengur, búsettur í Essex í Englandi ákvað að láta gott af sér leiða eftir að hafa séð heimilislaust fólk leita sér skjóls í Brighton. Um leið og hann kom heim til sín útbjó hann plakat þar sem hann auglýsti eftir hinum ýmsu hlutum gefins. Hugmyndin var að safna hlutum í tíu bakpoka til að gefa heimilislausum, en góðverkið vatt heldur betur upp á sig. Jacob safnaði nóg til að fylla 130 bakpoka auk 3000 punda, rúmlega 400.000 kr. „Ég er mjög ánægður því einn af þessum bakpokum gæti bjargað mannslífi,“ segir Jacob hæverskur. https://www.facebook.com/BBCEssex/videos/1506087309446711/   Lesa meira

Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal

Í byrjun skólaárs ákvað nemenda- og Þrumuráð grunnskólans í Grindavík að lappa upp á bíósal Þrumunnar. Unglingarnir byrjuðu á að mála salinn steingráan, kaupa nýja sófa, fá mann í að teppaleggja, kaupa nýjan skenk undir bíótjaldið og fleira. Ráðið fékk þá góðu hugmynd að gera samstarfssamning við veitingastaðinn Papa's. Núna heitir bíósalurinn Papasbíó og í staðinn fær félagsmiðstöðin Þruman eina pizzuveislu á mánuði frá Papa's. Það eru greinilega hugmyndaríkir krakkar í Þrumunni með gott viðskiptavit. Heimild. Lesa meira

Jólasveininum stolið fyrir framan Austur – vegleg fundarlaun í boði

Skemmtistaðurinn Austur í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur hefur verið með jólamarkað, tónleika og aðra skemmtun síðustu daga, sem hefur verið vel sótt af gestum og gangandi. Aðfararnótt föstudags gerðist hinsvegar sá leiðinlegi atburður að Sveina, jólasveininum sem tók á móti gestum var stolið. „Sveinn og Snæfinnur voru í móttökunefnd meðan Ívar Daníels og Mummi voru að halda jólatónleika fyrir fullu húsi, svo skyndilega rétt fyrir miðnætti hvarf Sveinn,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri Austur. „Starfsfólk Austurs skilur ekki hvernig hann gat horfið án þess að nokkur tæki eftir því þar sem hann er um 180 cm á hæð, rauður og… Lesa meira