Ljón: „Ég mun elska þig þar til….“

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi. Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Ljónið (23. júlí - 22. ágúst). LJÓNIÐ - Ég mun elska þig þar til þú lætur mig finnast heimskt Ljóninu er stjórnað af sólinni, miðju sólkerfis okkar. Það fær Ljónið til að finnast það vera… Lesa meira

Reyklausir fá sex daga aukalega í frí árlega

Japanska markaðsfyrirtækið Piala Inc. tilkynnti starfsmönnum sínum í september síðastliðnum að reyklausir starfsmenn fyrirtækisins fengju sex daga frí aukalega á ári, til að bæta þeim upp reykingapásur annarra starfsmanna. Áður höfðu reyklausir starfsmenn sýnt pirring yfir því að félagar þeirra væru ítrekað að taka sér reykingapásur yfir daginn. Einn reyklausra starfsmanna fyrirtækisins setti síðan tillögu um frídagana í tillögukassa fyrirtækisins fyrr á árinu, þar sem kom fram að þessar ítrekuðu pásur væru að valda pirringi meðal starfsmanna. Síðan fyrirtækið tilkynnti ákvörðun sína hafa 30 starfsmenn nýtt sér þessa aukafrídaga á launum. „Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sá tillöguna og var sammála henni,“ segir… Lesa meira

Kettlingur Jóhanns Páls féll út um glugga á 3. hæð

  Jóhann Páll Valdimarsson, fyrrum útgefandi Forlagsins, er auk þess að vera aðdáandi bóka og ljósmyndunar, mikill aðdáandi katta og kattavinur. Í gær birti hann stöðuuppfærslu á Facebook, þar sem hann sagði frá að kettlingurinn hans hefði fallið út um glugga á þriðju hæð. Betur fór þó en á horfðist í fyrstu, þökk sé Facebook og tengslanetinu þar. Við gefum Jóhanni Páli orðið: „Ég hef mínar efasemdir eins og fleiri um ágæti Facebook. En ég er þakklátur fyrir miðillinn í dag. Við uppgötvum kl. 7 í morgun að kettlingurinn hafði fallið út um glugga á 3. hæð. Í skelfingu fór… Lesa meira

Krabbi: „Ég mun elska þig þar til….“

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi. Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Krabbi (21. júní - 22. júlí). KRABBI - Ég mun elska þig þar til þú yfirgefur mig Einstaklingar í Krabbamerkinu stjórnast af Tunglinu sem gerir þá mjög miskunnsama og tilfinningaríka einstaklinga sem njóta félagsskapar… Lesa meira

Sjö atriði sem hamingjusöm pör gera ekki

  Í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, bókum og á samfélagsmiðlum sjáum við glansmyndina af hvernig hið fullkomna samband á að vera. Parið þeysist á milli skemmtilegra athafna og staða; á sólarströnd, úti að borða þar sem það skálar innilega og kynlífið er auðvitað truflað! Samkvæmt þessu er hamingjan bara einum Instagram status frá og enginn þarf að brjóta saman þvotta, skúra eða borga reikninga. Við vitum hins vegar að sambönd eru alls ekki svona. Sambönd eru vinna, samvinna til að neistinn haldi áfram að lifa. En sambönd snúast ekki bara um hvað parið gerir, heldur líka um hvað það gerir ekki. Hér… Lesa meira

Tvíburi: „Ég mun elska þig þar til….“

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi. Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Tvíburar (21. maí - 20. júní). TVÍBURAR – Ég mun elska þig þar til þú reynir að vera klókari en ég Tvíburinn lætur stjórnast af Merkúr, plánetu samskipta og gáfna. Eldklár heili Tvíburans vinnur hratt… Lesa meira

Naut: „Ég mun elska þig þar til….“

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi. Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Naut (20. apríl - 20. maí). NAUTIÐ - Ég mun elska þig þar til þú hryggbrýtur mig. Þrátt fyrir að Nautið sé auðsært, þá er ekki auðvelt að hryggbrjóta það. Nautið er fært um að… Lesa meira

Hrútur: „Ég mun elska þig þar til….“

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi. Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Hrúturinn (21. mars - 19. apríl). HRÚTURINN - Ég mun elska þig þar til þú svíkur mig. Hrúturinn er stríðsmaður stjörnumerkjahringsins. Hrúturinn er fæddur leiðtogi og tilbúinn að berjast heiftarlega fyrir því sem er honum… Lesa meira

Brad Pitt byrjaður að „deita“ 21 árs tvífara Angelinu Jolie

Sögur herma að Brad Pitt sé farinn að hitta Ellu Purnell, sem er 21 árs gömul og lék ásamt fyrrum eiginkonu hans, Angelinu Jolie, í Maleficent. Þar lék Purnell yngri útgáfu Jolie og verður að segjast að þær eru sláandi líkar. Pitt er svo heillaður af Purnell að hún er búin að leika í áheyrnarprufum í þáttaröðinni Sweetbitter, en Brad Pitt er aðalframleiðandi þáttaraðarinnar. Purnell er 32 árum yngri en Pitt og mun Jolie ekki vera hress með samband þeirra. „Hún þolir ekki að Pitt sé byrjaður að „deita“ einhverja sem lék táningsútgáfu hennar í kvikmynd,“ er haft eftir heimildarmanni.… Lesa meira

Fiskar: „Ég mun elska þig þar til….“

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi. Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Fiskar (19. febrúar - 20.mars). FISKURINN - Ég mun elska þig þar til þú færð mig til að hætta að dreyma Þó einstaklingar í Fiskamerkinu líti út fyrir að vera kaldlyndir þegar þú kynnist… Lesa meira

Minningar og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eirar

Minningar og styrktartónleikar verða haldnir mánudagskvöldið 6.nóvember fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur. Andrea Eir veiktist fyrr í mánuðinum og fékk hún vírus í hjartað og bráða hjartabólgu. Miðvikudaginn 11. október var hún flutt með sjúkraflugi á Karólinska sjúkrahúsið í Svíþjóð. Andrea Eir lést 15.október síðastliðinn aðeins fimm ára gömul. Mikill kostnaður skapast við þessar aðstæður og hafa vinir og aðstandendur fjölskyldunnar því ákveðið að halda tónleika með landsfrægu tónlistarfólki þetta kvöld þeim til styrktar. Kynnir er Theodór Francis Birgisson Fram koma: Páll Óskar og Monika Regína Ósk Magnús Kjartan Ylja Helgi Björnsson Guðrún Árný Karitas Harpa Gunnar Ólason Hreimur og Made… Lesa meira

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í Kaplakrika

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í kvöld í fyrsta sinn. Kvennakvöldið verður í Sjónarhól, sal Kaplakrika og opnar húsið kl.19:30. Það kostar 2000 krónur inn og mun inngöngumiðinn gilda sem happdrættismiði, hægt verður að kaupa fleiri miða á staðnum. Meðal vinninga eru hótelgistingar, þyrluflug, út að borða, gjafabréf á snyrtistofum, líkamsrækt, fallegir hlutir á heimilið og húðflúr. Allur ágóði kvöldsins mun renna til tækjakaupa Bjarkarinnar. „Allar konur eru velkomnar og eru konur hvattar til að taka með sér vinkonur, systur, mömmur, dætur og ömmur,“ segir Helga Reynisdóttir, einn skipuleggjenda kvennakvöldsins. Kynnir kvöldsins er Eva Ruza. Söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Bryndís Ásmunds munu… Lesa meira

Vatnsberinn: „Ég mun elska þig þar til….“

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi. Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Vatnsberinn (20. janúar - 18. febrúar). VATNSBERINN - Ég mun elska þig þar til þú ferð að vera eins og allir hinir Vatnsberinn verður ástfanginn af þeim sem er einstakur. Þeir þola ekki venjulega hluti… Lesa meira

Steingeitin: „Ég mun elska þig þar til….“

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi. Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Steingeitin (22. desember - 19. janúar). STEINGEITIN - Ég mun elska þig þar til þú gefst upp á okkur eða þér Steingeitin er mjög hjartahlý og gerir allt til að láta sambandið endast. Steingeitin verður ástfangin… Lesa meira

Magnús Andri féll frá á mánudag – Styrktarreikningur fyrir fjölskylduna

Grindvíkingurinn Magnús Andri Hjaltason lést á mánudag langt fyrir aldur fram, 59 ára að aldri. Hann var um árabil formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og hlaut gullmerki UMFG árið 2015. Ákvað körfuknattleiksdeildin að styðja við bakið á fjölskyldu Magnúsar Andra og láta aðgangseyri á leik Grindavíkur og Tindastóls sem fram fór í Grindavík í kvöld, sem og á báðum leikjum kvennaliðsins um helgina renna til fjölskyldu Magnúsar Andra. Eftirlifandi eiginkona hans er Hjörtfríður Jónsdóttir og eiga þau þrjú uppkomin börn, Ernu Rún, Berglindi Önnu og Hjalta. Magnús Andri og stórfjölskylda hans hafa síðustu ár hlaupið í Reykjavíkurmaraþoninu og ávallt til styrktar Alzheimersamtökunun,… Lesa meira

500 grunnskólanemar kynna sér Landspítalann

Fulltrúar Landspítala fengu þann heiður nýlega að kynna spítalann fyrir ríflega 500 nemendum í 10. bekk grunnskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem grunnskólakynning Landspítala er haldin með þessu móti. Tilgangur starfskynninga er að kynna Landspítala og mannauðinn sem þar starfar fyrir grunnskólanemendum.   Kynningarnar voru haldnar í húsnæði Háskóla Íslands í Stakkahlíð þar sem Páll forstjóri og Ásta framkvæmdastjóri mannauðssviðs buðu hópinn velkominn og frumsýnt var myndband um nám og störf ýmissa starfsstétta á Landspítala. Í kjölfarið sátu fulltrúar starfsstéttanna fyrir svörum þar sem líflegar umræður spunnust.   Kjörís gaf Landspítala 500 íspinna sem nemendur gæddu sér á, áður… Lesa meira

Bogmaðurinn: „Ég mun elska þig þar til….“

Einstaklingar gefast upp á ástinni af mismunandi ástæðum eftir því í hvaða stjörnumerki þeir eru. Lestu áfram og jafnvel mun lesningin aðstoða þig við að taka betri ákvarðanir í sambandi þínu, þar sem hún gefur innsýn í hvað maka þínum finnst óþolandi og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að sambandið endi. Við tökum stjörnumerkin fyrir eitt í einu og nú er það Bogmaðurinn (22. nóvember - 21. desember). BOGMAÐURINN - Ég mun elska þig þar til þú færir mér ekki lengur von Bogmaðurinn er mjög metnaðargjarn og vill maka sem trúir á hann og hans sýn.… Lesa meira

Fæddust á sama spítala – Gift í dag „Við vissum að við vorum ætluð hvort öðru“

Árið 2007 kynntust Jessica Gomes og Aaron Baines þegar þau voru nemar í sitt hvorum menntaskólanum í Taunton í Massachusetts. Sameiginlegir vinir þeirra komu þeim saman og fljótlega urðu þau par. „Ég vissi frá upphafi að hann væri öðruvísi, hann sýndi mér virðingu og fékk mig til að hlæja,“ segir Gomes. „Hann fær mig enn til að hlæja. Enginn annar gerir það. Við vissum frá byrjun að við værum ætluð hvort öðru.“ Fljótlega kom í ljós að þau áttu fleira sameiginlegt. „Við vissum strax að við áttum sama afmælisdag,“ segir Gomes. „Síðar kom í ljós að við erum fædd á sama… Lesa meira

Sporðdrekinn: „Ég mun elska þig þar til….“

Ástin, þessi magnaði kraftur og tilfinning sem knýr okkur áfram, oftast til góðs, en stundum til ills. Ástin fær okkur til að trúa. Ástin fær okkur til að dreyma. Ástin gerir okkur hamingjusöm og fullnægð. Ástin er góð og þolinmóð. Ástin græðir. Ástin fyrirgefur. Ástin gerir okkur að betri manneskjum. Hvað er það sem fær okkur til að trúa á „hamingjusöm til æviloka“? Hvað er það sem fær okkur til að segja „Ég mun elska þig að eilífu“? Hvað veldur því að ástin visnar og deyr? Getum við séð fyrir að slíkt muni gerast, getum við komið í veg fyrir… Lesa meira

Spáðu í spilin og framtíðina með Ellý

Hin geðþekka og glaðværa Ellý Ármanns er meðal annars þekkt fyrir Tarotspilin sín sem eru á vefsíðu hennar Fréttanetið.is. Þar er hægt að velja um tvo bunka, tarotspil eða ástarspil. Maður hugsar eða skrifar niður spurningu og velur síðan spil En nú er enn betra í boði, að hitta Ellý sjálfa og setjast niður með henni í kósýhorni, draga spil og leyfa Ellý að sýna hvaða leyndardóma spilið hefur að geyma. Í dag fimmtudag milli kl. 11 og 13 geta gestir Systrasamlagsins Óðinsgötu, sem kaupa veitingar fyrir lágmarksgjald, sest niður með Ellý og fengið spádóm. Sjá frekari upplýsingar í viðburði á… Lesa meira

KILROY býður þér upp á að flýja veturinn

Ferðaskrifstofan KILROY býður upp á spennandi og skemmtilegar ferðir og sérhæfir sig í þjónustu fyrir ungt fólk og námsmenn. Á meðal ferða sem þeir bjóða upp á á nýju ári 2018 er Vetrarflótti til Asíu. Ferðin er frá 15.03.2018 til 12.04.2018 og það er pláss fyrir 8 manns á aldrinum 18 til 30 ára. Innifalið í verðinu eru allar samgöngur, gisting og heill hellingur af spennandi afþreyingu. Dagskrá er þéttskipuð af mögnuðum upplifunum en inn á milli hafa ferðafélagar einnig nægan tíma fyrir slökun. Það er enginn farastjóri í ferðinni. Hópurinn ferðast á eigin vegum á milli staða en svo… Lesa meira

Tíminn er dýrmætur – Ekki hanga í vinnu sem þú hatar

Lífið er dýrmætt og því mikilvægt að verja tímanum eins mikið og við getum við eitthvað sem við höfum gaman af. Það á sérstaklega við um vinnuna, þar sem að mörg okkar vinna frá jafnvel 18 ára aldri til eftirlaunaaldurs. Í myndbandinu hér að neðan erum við minnt á þetta. https://www.facebook.com/JungleVT/videos/1616666655141837/ Lesa meira

Bróðir hennar er fyrirsæta – Hún lætur barnungan son sinn stæla hann

Aristotle Polites er fyrirsæta í New York og þrátt fyrir að vera einstaklega myndarlegur og efnilegur í fyrirsætubransanum, þá á hann nú í harðri samkeppni......við barnungan frænda sinn.   Eins og þú sérð þá er 18 mánaða frændi hans einstaklega krúttlegur og er farinn að stæla pósur frænda síns, með góðri aðstoð Katima Behn móður sinnar (sem er eldri systir Aristotle) og það er alveg spurning hvor er betri fyrirsæta. Þetta byrjaði allt þegar hún gat ekki fengið son sinn til að vera í köflóttu hnepptu skyrtunni hans. „Þegar hann var kominn í skyrtuna óhneppta með magann úti þá skellihló… Lesa meira

Jafnréttishús býður upp á sundnámskeið fyrir innflytjendur og hælisleitendur

Sund er allra meina bót Við Íslendingar teljum það sjálfsagðan hlut að skella okkur í sund öðru hvoru allan ársins hring. Á góðvirðisdögum flykkjumst við í sundlaugarnar til að synda, flatmaga í sólinni, slaka á í heitu pottunum meðan börnin renna sér í rennibrautunum. Þvílíkur unaður svo ekki sé meira sagt. Þegar ég var yngri og ekki alveg synd setti mamma mig neðst á rennibrautina sem var ekki stór og sagði mér að hoppa niður. Þótt ég væri með stóran hringkút um mig, handakúta á báðum höndum og sundgleraugu sem tóku hálft andlitið, sem ekki nokkur maður myndi sjá sig… Lesa meira