Guðný er sorgmædd og reið: „Tveir ungir einstaklingar misstu líf sitt til fíkninnar síðastliðna tvo sólarhringa, við megum ekki hundsa vandamálið“

Guðný Bjarneyjar er sorgmædd og virkilega reið yfir því að hafa fengið staðfestar fréttir af tveimur ungum einstaklingum sem misstu líf sitt til fíkninnar síðastliðna tvo sólarhringa. Guðný segist vera virkilega reið yfir því að meðferðaraðilar neyðist til þess að draga úr þjónustu, fækka meðferðarplássum og loka á alla þjónustu á landsbyggðinni. Foreldrar, börn og systkini eru að horfa á eftir ástvinum sínum. Fyrst í klær Bakkusar konungs og svo í hendur dauðans. Þeir vinna saman, Bakkus sem vill koma þegnum sínum í geðveiki fíknarinnar þar til hjarta þeirra hættir að slá en þá tekur dauðinn við og fagnar hverju lífi sem… Lesa meira

Saga Dröfn tók ákvörðun um að fyrirgefa: „Það sem þú gerðir var rangt, þú særðir mig meira en nokkur manneskja hefur gert áður“

Saga Dröfn Haraldsdóttir hefur lengi vel haldið í reiði og gremju sem fylgdi því að hata. Hún var háð adrenalíninu sem reiðin gaf henni þegar hún talaði um þann sem hún hataði og hvað hann gerði henni. Hún var föst á þeirri skoðun að sá sem hún hataði ætti ekki skilið fyrirgefningu. Þú særðir mig meira en nokkur manneskja hefur gert áður. Ég var hrædd um að tapa, að ef ég myndi fyrirgefa þér væri ég að afsaka eða réttlæta það sem þú gerðir mér og að það væri allt í lagi. Ég hélt að með því að fyrirgefa þér… Lesa meira

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

Bjargey Ingólfsdóttir hefur verið í sambandi með manninum sínum í tuttugu ár eða síðan þau voru einungis fimmtán ára gömul. Á þeim tíma hugsuðu þau lítið um framtíðina en vissu þó að henni vildu þau eyða saman. Nú tuttugu árum síðar standa þau enn saman sem bestu vinir og sálufélagar og hafa lagt hart að sér til þess að láta allt ganga upp. Á þessum tíma hafa þau klárað menntaskóla og háskóla, eignast þrjú börn, komið sér upp heimili og hjálpað hvort öðru að láta drauma sína rætast. Það hefur ekkert alltaf verið auðvelt. Það er basl að mennta sig,… Lesa meira

Ebba hefur alla sína tíð verið í megrun: „Að vera feitur var ógeð“

Ebba Sig hefur alla sína tíð verið í megrun, ekki vegna þess að móðir hennar hvatti hana til þess heldur einungis vegna þess að hún sá aldrei neinar konur í sjónvarpi, kvikmyndum eða tímaritum sem ekki voru grannar. Allir sem ég þekkti voru að reyna að grennast af því að markmiðið var að vera grannur. Að vera feitur var ógeð. Segir Ebba í einlægum pistli á Facebook. Ebba segist hafa prófað alla megrunarkúrana í bókinni nema að sauma saman á sér munninn til þess að geta ekki borðað. Einu sinni missti ég 30 kíló og fólk kom fram við mig eins og ég… Lesa meira

Auður Elín: „Ef þú kannast við það að vera komin með símann í hendurnar nokkrum mínútum eftir að þú lagðir hann frá þér þá er þetta fíkn“

Auður Elín Sigurðardóttir ákvað að skoða daglega símanotkun sína og kanna hversu miklum tíma hún var að eyða með skjáinn fyrir framan andlitið og fékk áfall þegar hún sá niðurstöðurnar. Vildi ekki vera þræll símans Einn daginn var ég þrjá klukkutíma á Facebook, eyddi fimm og hálfum klukkutímum í símanum sjálfum og opnaði kíkti á hann 97 sinnum yfir daginn. Eftir þetta ákvað ég að nú væri komið nóg, ég ætlaði ekki að vera þræll símans míns og allra samfélagsmiðlana, segir Auður í færslu á Belle.is Auður segir að hamingjuna sé ekki að finna á Facebook en þó sé alltaf gaman að kíkja inn á miðilinn.… Lesa meira

Átt þú sanna og skemmtilega sögu af kynlífsævintýri? Eða viltu hlusta á slíkar?

Á morgun er einstakur viðburður í boði á Gauknum, SMUT SLAM. Um er að ræða viðburð sem hefur ferðast um allan heim og verður nú á Íslandi í fyrsta sinn. Þemað er fyrsta reynslan. Sannar og skemmtilegar sögur af kynlífsævintýrum. Gestum er boðið að skrá sig til leiks og deila sinni fyrstu kynlífsreynslu á fimm mínútum undir styrkri handleiðslu Cameryn Moore, sem er kynlífsfræðingur og kynlífs aktívisti, verðlaunað leikskáld/leikkona og fyrrum símavændisdama. Fimm gestastjörnudómarar, þau Atli Demantur, Bylgja Babýlon, Gerður Arinbjarnardóttir, Hugleikur Dagsson og Jonathan Duffy, munu einnig deila sinni sögu. Ef þú vilt ekki deila þinni sögu, ekkert mál,… Lesa meira

Fríða B: „Við vitum aldrei hvenær við erum að halda upp á afmælið okkar í síðasta sinn“

Jæja, það hlaut að koma að því. Fertug. já, ég verð fertug núna seinna í mánuðinum. Og í fyrsta sinn á ævinni er ég að upplifa það að mér finnst ég vera að eldast. Já, í fyrsta sinn, finnst mér erfitt að eiga afmæli. Ég veit ekki hversvegna, en það kom eitthvað yfir mig þegar ég fór að hugsa þetta og að ég verði fertug. Fjörtíu ára. Komin á fimmtugsaldurinn. Miðaldra. En hvað er svosem aldur? Segja árin allt? Nei, það held ég ekki. Ég er á þeirri skoðun að það sem mótar okkur sem manneskju, eru ekki hversu mörg… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Bogmaður

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Bogmanninn 22. nóvember - 21. desember. Bogmaður Kæri bogmaður, byrja á því að segja þér að spáin fyrir þig er mögnuð og 3 stór spil sem komu úr bunkanum. Til að byrja með þá skoða ég árið sem er að líða undir lok. Það mætti segja mér að þú hafir upplifað einhverja togstreitu á árinu og svörin sem þú… Lesa meira

Myndband: Fólk er frábært – Blanda af því besta frá 2017

Í meðfylgjandi myndbandi sem er af Facebook síðunni People are awesome má finna blöndu af því besta frá árinu 2017. Fólk í hinum ýmsu íþróttagreinum af framkvæma ótrúlegustu hluti sem margir virðast ögra þyngdarlögmálinu all verulega. Ísland á meira að segja fulltrúa. https://www.facebook.com/peopleareawesome/videos/1542174665831706/ Facebooksíða People are awesome. Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Sporðdreki

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Sporðdreka 23. október - 21. nóvember. Sporðdreki Kæri sporðdreki, byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Þú getur verið svo þakklátur fyrir margt í lífi þínu kæri dreki – svona eins og þú sért með allt sem þú þarfnast. Peningamálin hafa blessast á árinu og áhyggjur þínar minni vegna þeirra. Þú lifir lífinu ríkulega… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Vog

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Vogina 23. september - 22. október. Vog Kæra vog, byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Ok vá, mikið búið að vera í gangi sýnist mér. Fyrri reynsla hefur undirbúð þig undir þessar aðstæður og það ásamt skynsemi og húmor hafa hjálpa þér í gegnum þetta tímabil. Gefðu öðrum kredit fyrir að reyna sitt… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Meyja

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Meyjuna 23. ágúst - 22. september. Meyja Byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Elskendurnir er fyrsta spilið sem eru yfirleitt skilaboð um að fylgja hjartanu. Þú hefur verið að upplifa miklar og djúpar tilfinningar gagnvart einhverjum sem annað hvort kom inn í líf þitt á árinu eða var þar fyrir en sambandi varð dýpra.… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Ljón

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Ljónið 23. júlí - 22. ágúst. Ljón Byrja á því að skoða liðið ár. Þú hefur verið að standa þig svo vel! Þú ert stolt af því sem þú ert að gera kæra ljón og mátt vera það. Orkan og vinnan sem þú hefur lagt í verkefnin þín hafa skilað sér til þín fjárhagslega og andlega. Ef þú hefur eitthvað… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Krabbi

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Krabbann 21. júní - 22. júlí. Krabbi Kæri krabbi – verð að segja þér í byrjun að það er dásamleg spá sem kemur hér í spilunum. Vona svo innilega að þú getir tekið eitthvað af þessu til þín. Byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Það mætti segja mér að einhverjir þættir lífs þín hafi… Lesa meira

Myndband: Hann gaf tveimur konum heiti við altarið

Will Seaton bað ekki aðeins um hönd unnustu sinnar Ashley þegar hann fór á skeljarnar. Hann bað líka systur hennar, Hannah, um að vera besta vinkona hans að eilífu. Hannah er með Downs heilkenni og sykursjúk og hún mun alltaf vera í umsjón Ashley. „Þér datt aldrei í hug að þú þyrftir að giftast tveimur konum í einu, er það?“ sagði Ashley við Will. Will og Hannah skiptust á heitum sem bestu vinir við altarið. Þau stigu líka sinn fyrsta dans sem bestu vinir. https://www.facebook.com/humankindstories/videos/150330142285633/   Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Tvíburar

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Tvíburann 21. maí - 20. júní. Tvíburi Byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Þú hefur verið að takast á við stór verkefni og þurftir að taka til hendinni og koma mörgu í verk. Hefur líklega aldrei þurft eins mikið á skipulagi að halda og vera með aðferðafræðina á hreinu. Hægt en örugglega mun þér… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Naut

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Nautið 20. apríl - 20. maí. Naut Kæra naut, byrja á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Það hafa orðið miklar breytingar á lífi þínu. Spilið sem þú færð hér heitir Hjólið og er táknmynd orkumikils lífs og rúllar áfram þar sem uppskera og ný tækifæri birtast. Þetta er tímabil þar sem þú hefur komið áætlunum… Lesa meira

„Jákvæðni dregur að sér meiri jákvæðni“ – Fríða setur af stað jákvæðnibylgju

Fríða Björk Sandholt er þriggja barna móðir og eiginkona og starfar sem sjúkraliði á Landspítalanum. Hún er nýr penni á Bleikt og í sínum fyrsta pistli fjallar hún jákvæðnina og jákvæðanjanuar2018. Ég hef undanfarna daga verið að vafra á netinu og á Snapchat, sem er reyndar engin undantekning frá öðrum dögum. En ég hef aftur á móti tekið eftir því, meira en vanalega að mér finnst svo mikil neikvæðni oft á þessum samfélagsmiðlum, bæði bara svona almennt og eins í kommentum á ttil dæmis Facebook og svo eins og flestir hafa tekið eftir á kommentakerfum hjá fjölmiðlum. Ég fór því… Lesa meira

Myndband: Mánudagsbit – Syngjandi i tannlæknastólnum

Mörgum finnst ferðir til tannlæknis eitt það versta sem þeir gera, kvíðahnúturinn í maganum magnast eftir því sem styttist í tannlæknatímann og helst myndi maður vilja hverfa ofan í jörðina frekar en setjast í stólinn. En svo áður en maður veit af, er þetta búið, bursta og skola og maður borgar og heldur brosandi út í daginn, með betra og bjartara bit og bros en fyrir tímann. Mánudagsbit, eða Monday Bites, eins og þau heita á frummálinu eru myndbönd sem tannlæknastofa í Norður Karólínu í Bandaríkjunum birtir alla mánudaga á Facebooksíðu sinni. Í þeim „mæma“ starfsmenn hennar og viðskiptavinir við… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Hrútur

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Hrút 21. mars - 19. apríl. Hrútur Kærir hrútur, byrjum á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Þú ert búin að taka góðar ákvarðanir og skipið er á leið í höfn. Á meðan þú bíður eftir að það leggist að bryggju getur verið gott fyrir þig að huga að næstu skrefum. Það getur verið gott… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Fiskar

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Fiska 19. febrúar - 20. mars. Fiskur Kæri fiskur, byrjum á því að skoða liðið ár. Það hefur reynt á þig varðandi ákveðin samskipti á árinu. Vona svo sannarlega að þú hafir sagt það sem þú þurftir að segja og gert það af öryggi. Þetta voru nefnilega aðstæður sem kölluðu á opin og heiðarleg samskipti. Ef það eru einhver… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Vatnsberinn

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Vatnsberann 20. janúar - 18. febrúar. Vatnsberi Kæri vatnsberi, byrjum á því að skoða liðið ár. Þú hefur haft áhyggjur af einhverju á fyrri hluta ársins en komist svo að því að áhyggjur þínar voru óþarfar. Þú átt það svolítið til að spila það versta sem gæti mögulega gerst, aftur og aftur í hausnum á þér, þrátt fyrir að… Lesa meira

Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Steingeitin

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Steingeitina 22. desember - 19. janúar. Steingeit Kæra steingeit, byrjum á því að skoða árið sem er að líða undir lok. Heilt á litið virðist þú hafa tekið vel á þeim þáttum sem voru að trufla líf þitt. Aðstæður sem ollu þér streitu og áhyggjum eru nú að baki. Ný dögun í sjónmáli með sól á himni þegar… Lesa meira