Stjörnumerkin: Áramótaspá 2018 – Vatnsberinn

Anna Lóa Ólafsdóttir heldur úti Facebooksíðunni Hamingjuhornið, en það var stofnað árið 2011. Í Hamingjuhorninu eru fróðlegir og innihaldsríkir pistlar um þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum. Og þar má finna áramótaspá fyrir stjörnumerkin. Hér er áramótaspáin fyrir Vatnsberann 20. janúar - 18. febrúar. Vatnsberi Kæri vatnsberi, byrjum á því að skoða liðið ár. Þú hefur haft áhyggjur af einhverju á fyrri hluta ársins en komist svo að því að áhyggjur þínar voru óþarfar. Þú átt það svolítið til að spila það versta sem gæti mögulega gerst, aftur og aftur í hausnum á þér, þrátt fyrir að… Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 4. júní – 17. júní 2017: Steingeit

Steingeit Vinnan er lausn geitar. Mikið orkuflæði umlykur geit. Frumorka, sköpun, vald. Fullkomnun, mannkærleikur flæðir um,  með orkunni. Óvæntir hlutir banka upp á. Viðskipti ríkja. Stjórnkænska. Að hafa yndi af sinni vinnu. Spennu þarf geit,  að passa vel upp á,  og virkja.  Mikill heiður ríkir og gott heimili. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi  er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 4. júní – 17. júní 2017: Meyja

Meyja Jafnvægi leiðir af sér lausnir.  Endurnýjun, endurreisn. Fullkomnleikinn ræður för hvað varðar vinnu. Samvinna, samræmi ríkir. Tilfinningalegur órói leiðir,  til mikils orkutaps. Mannkærleikur er lausnin. Leiðin er rétt.  Fara vel með orðræður,  er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 4. júní – 17. júní 2017: Ljón

Ljón Óvæntar uppákomur banka á dyr hjá ljóni. Huliðsheimar hér á ferð. Snertir það vinnu,  einnig innsæi ljónsins. Vandvirkni er lykill. Jafnvægi reynist lausnin. Nýtt samstarf eða undirskrift á samningi. Erfitt umhverfi í fjármálum leysist og frá togstreitu er farið inn í mikinn fjölbreytileika. Tign.  Góðar fréttir, eru heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Fiskar

Fiskar Árátta fullkomnunar einkennir fiskana og þurfa þeir að gæta jöfnuðar. Lausnir. Nýtt árangursríkt samband kemur inn og tengist það viðskiptum. Mikil vinátta ríkir. Heimilið er hornsteinninn. Góðar fréttir berast. Breytingar til velgengni. Vinir tengjast nýju upphafi í viðkiptum. Ástríkt umhverfi er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Vatnsberi

Vatnsberi Jafnvægi eru einkunnarorð vatnsbera um þessar mundir. Orkan er sterk og þarf að gæta jöfnuðar. Óvæntir hlutir banka á dyr sem er spennandi. Endurnýjun, endurreisn. Spennandi tímar, töfrum líkir. Fjölskyldan er dýrmæt. Forðast neikvæðni. Mannamót. Fundir, eru framundan. Góðar fréttir, jákvæðni, er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Steingeit

Steingeit Orkan, er sterk hjá steingeit. Fullkomnleiki ríkir. Lausnir berast inn og tengist það vinnu. Þegar stórt er framkvæmt og snertir fjölskyldu, er vandi stór. Umhverfi fjármála reynist erfitt. Viðskipti eru erfið verkefni. Sterk fjölskyldubönd ríkja. Forsjónin sér um sína og verndar. Einnig er flæðið í kringum steingeit, sterkt. Mikill heiður og góðar fréttir berast inn og greiða götu fjármála. Umhyggja og alúð er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Sporðdreki

Sporðdreki Nýjungagirni ríkir hjá dreka. Löngun til að bæta heiminn. Öll kerfi eru erfið en við nýtum þau. Erfið verkefni eru í viðskiptum. Nýta vel sínar aðstæður og hæfileika. Breytingar eru framundan í umhverfi dreka. Nýtt og árangursríkt samband kemur inn og tengist heimilinu. Allt er á réttri leið, smám saman leysast vandamálin. Vellíðan, fullnægja er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Vog

Vog Sætta sig við orðinn hlut og byggja upp. Nýta og nota vel sínar aðstæður. Nýtt upphaf hefst og tengist það vinnu og fjármálum. Áhyggjum á að pakka, setja í geymslu. Merkja. „ Lausnir. „ Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi. Góðar fréttir berast. Kærleikur, ást er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Meyja

Meyja Fjölbreytileiki er mikill um þessar mundir hjá meyju. Óvæntir og spennandi hlutir banka á dyr. Fullkomnleikinn dansar og einnig mannkærleikur, tengist það vinnu. Breytingar eru í viðskiptum og umhverfi, upphefð og virðing ríkir. Stjórnsýslan klárar sitt. Velgengni. Hlúa vel að kærleikanum. Vellíðan, fullnægja, er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Ljón

Ljón Breytingar eru framundan í viðskiptum og ríkir mikil vinátta. Nýttu og notaðu góða hæfileika þína í starfi. Óvæntir og spennand hlutir koma inn, fréttir koma langt að. Mikill kærleikur og vinátta umkringir ljónið, sköpun, frjósemi. Fjölskyldan tengist sterkum böndum. Áætlanir standast ekki. Tilviljun má ekki ráða för. Ýmis ljón eru á veginum. En undir liggur uppfyllt ósk og mikilvægar óskir rætast. Langþráður draumur er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Krabbi

Krabbi Lausnir ríkja. Forsjónin leiðir og verndar vinnu hjá krabba. Lífshrynjandi. Samvinna er lykill. Áhyggjur eru þreytandi, vinna í lausnum. Miklar breytingar eru framundan. Ævintýri eða nýtt atv. Tilboð. Íhugun, jóga, er góð í spennu og „ reyna“ að láta sér líða vel. Alltaf. Stór hugsun, krefst mikillar orku. Hamingja er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Tvíburar

Tvíburar Vinátta ríkir hjá tvíburum. Samvinna, samþjöppun, þjónustulund er ríkjandi. Tign. Vinna í lausnum þegar um erfið verkefni í viðskiptum er um að ræða. Mikið ljós er í kringum viðskipti. Mikill heiður. Fara mjög varlega í ný verkefni og hafa stefnuna markvissa. Óvæntir hlutir eru heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Naut

Naut Samvinna, samræma hluti, einkennir nautið þessa dagana. Jafnvægi. Vinnan heillar. Fjölbreytileiki mikill. Áhyggjur, pakka þeim niður í kassa og setja í geymslu með merkimiða um, að naut vinnur, allt í lausnum. Óvænt gleði ríkir eftir að erfitt verkefni leysist. Tengist vinnu. Öryggi í fjármálum. Að hugsa stórt, er heilun. Knús Lesa meira