Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Fiskar

Fiskar Árátta fullkomnunar einkennir fiskana og þurfa þeir að gæta jöfnuðar. Lausnir. Nýtt árangursríkt samband kemur inn og tengist það viðskiptum. Mikil vinátta ríkir. Heimilið er hornsteinninn. Góðar fréttir berast. Breytingar til velgengni. Vinir tengjast nýju upphafi í viðkiptum. Ástríkt umhverfi er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Fiskarnir

Fiskarnir Athafnasemi, elja ríkir og berast inn mörg tilboð. Passa vel upp á sitt. Togstreita. Erfitt að róta í sama beði. Breytt viðhorf leiðir til árangurs. Sumarið kemur sterkt inn. Frjósemi mikil. Mikil vernd er yfir öllum verklegum þáttum. Lausn á vandamálum. Góðar fréttir koma inn frá gamalli tíð. Samvinna, að samræma, samþjöppun er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Fiskarnir

Fiskar Mjög góðir möguleikar, mikil virkni og sköpunarkraftur ríkir. Skemmtileg uppákoma bíður ykkar. Góð og gifturík samskipti. Þolinmæði þrautir vinnur allar. Erfitt verkefni liggur undir og skilar góðu. Fjárhagslegt og andlegt öryggi fylgir fiskum. Vellíðan, fullnægja og varanleg hamingja. Velgengni í fjármálum. Fjölskyldan er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Fiskar

Fiskar Nýtt upphaf er hjá fiskunum og er jafnvægi ekki langt undan. Festa. Ferskir vindar. Uppskera. Vandamál leysast. Uppbygging og endalaust nýjar hugmyndir. Ástin er fiskunum dýrmæt því þarf að hlúa vel, að öllu sem snertir fiskana. Góðar fréttir koma inn af fjármálum. Gleði og hamingja er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Fiskar

Fiskar Viðskipti eru upp á borðum hjá fiskum. Útlönd koma sterk inn. Góður árangur eftir mikla vinnutörn. Óvænt happ. Nýtt ástríðufullt verkefni er að koma inn og er það óvænt. Snertir hjartað. Breytingar eru í viðskiptum. Lausnir. Nýir samningar eða nýtt samstarf. Óskir rætast. Miklar breytingar eru framundan. Virkni og sköpunarkraftur er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Fiskarnir

Fiskarnir Hvatning er mikil umhverfis fiskana. Mikill undirbúningur hefur verið í kringum vinnu og hefur stjórnkerfið sett sitt strik. Umhverfið í kring fer að breytast og mikil frjósemi er inn í vor og sumar. Hika er sama og tapa og þurfa fiskarnir að passa vel upp á sig og sína. Umfang er mikið og lausnir liggja í loftinu. Mikil vernd er yfir fjárhag. Festa og öryggi er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Fiskar

Fiskar Vatn er heilsulind fiska. Eru næmir, eiga gott með að setja sig í spor annarra. Skref fram á við í starfi og heima fyrir. Togstreita í fjármálum og viðskiptum fer beint í ruslið. Lausnamiða allar umræður. Góðar fréttir eru á leiðinni inn með fjármál. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi er í stöðunni. Mikil vinátta er í viðskiptum. Alltumfaðmandi knús er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Fiskar

Fiskar Lykill að vellíðan hjá fiskum  er jafnvægi í orði og í verki. Togstreita á ekki heima í híbýlum fiska. Nýir tímar heilla.  Breytingar eru framundan,  eitt tímabil endar og nýtt tekur við. Græna ljósið skín. Eitthvað úr æsku skýtur upp kolli. Treysta innsæi sínu.  Mannkærleikur er heilun  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Fiskur

Fiskur Nú rís fjárhagsstaða hjá fiskunum. Nýr samstarfsaðili eða nýir samningar. Vinnan verður í hávegum höfð í viðskiptum og í kærleika og vináttu, vinarþeli.  Allt virðist opið í viðskiptum og hamingjan á leið inn. Sólin kíkir inn og gleður fiska. Þú uppskerð laun erfiðis og vandamálin leysast.  Ástríki er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Fiskar

Fiskar Nýir tímar. Verklok sem skila góðum árangri í viðskiptum. Óvæntir hlutir banka upp á og ríkir spenna í kringum þá. Breytingar eru miklar og umfangið mikið. Lagt er upp í stór og mikil verkefni. Undir er fjárhagslegur ágóði. Eldmóður, áræði er heilun.  Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 11. – 31. desember: Fiskur

Fiskur Frelsi  er fiskum andleg uppspretta. Fiskur lætur ekki líðan sína stjórnast af hugsunum um fortíð eða framtíð heldur upplifir frelsið sem felst í því að lifa á líðandi stundu. Góðar fréttir berast af fjármálum. Innri spennu þarf fiskur að losa um. Sumarið kemur inn með mikla frjósemi, kærleika og mikla sköpunargleði.  Svigrúm og frelsi er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 28.nóvember til 11.desember: Fiskur

Fiskur Góðir og jákvæðir hlutir elta fisk. Innan tíðar mun gleði og ánægja ríkja. Það getur verið eitthvað  alveg óvænt, en einnig verður vitneskja um það. Jákvæðnin er á svo mörgum sviðum.  Neikvæðnin hrekst á brott fyrir jákvæðninni. Samvinna dafnar. Fjárhagur batnar. Góðar fréttir eru af barni og einnig barnsfæðing. Frjótt ímyndunarafl er heilun.  Knús  Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 14. til 27.nóvember: Fiskar

Fiskar Fiskur er umvafinn góðum vinum. Kærleikur ríkir. Lausnir eru á borðum.  Sveigjanleiki. Treysta innsæi sínu. Láta hjarta ráða.  Mikilvægu verkefni lýkur á farsælan hátt hjá fisk. Töfrar ríkja. Huga vel að andlegri líðan.  Ást og rómantík er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 31. október til 13. nóvember: Fiskur

Fiskur Eitthvað nýtt og spennandi  kemur upp í hendurnar á fiskinum  á næstunni. Kærleikurinn blómstrar. Sterk vináttusambönd ríkja. Áhætta er þess virði, að takast á við,  þegar vel gengur.  Viðskiptin, skila sér inn og óvæntar uppákomur verða. Ágóði skilar sér.  Breytingar eru heilun.  Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. október til 30. október: Fiskur

Fiskur Forsjónin ríkir hjá fisk. Mikil frjósemi er og næsta sumar verður dásemd ein hjá fiskinum. Mikið um að vera í kringum fjölskyldu fisksins,  sala og kaup, viðskipti, eru ríkjandi og  nýir samningar eru í farvatninu. Fiskur vill báknið í burtu. Samvinna, samræmi og mannkærleikur er aðalsmerki fisksins á næstu vikum.  Ræktarsemi er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15. október: Fiskar

Mannkærleikur og fullkomnunarárátta einkenna fisk. Orka hans er mikil og innsæið alltaf á fullu. Sjálfsagi skiptir fisk miklu máli. Kraftaverk er í kortunum. Gott er að íhuga, synda og láta áhyggjur í poka og kveðja. Frjósemi og miklar breytingar eru ríkjandi hjá fisk næstu vikur. Ríkjandi hamingja hjá fjölskyldu.  Vinnugleði er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 4. til 17.júlí: Fiskar

Fiskar Heimsóknir eru ríkjandi.  Ábyrgð. Treysta sínu innsæi.  Mikil spenna er framundan og gæta þarf vel að heilsu sinni. Heilsan,  er það dýrmætasta. Fiskur,  er eins og sólin hann gefur og gleður án þess að búast við endurgjaldi.  Örlæti er hans dyggð.   Ást og  kærleikur er heilun.  Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 20.júní til 3.júlí: Fiskar

Fiskar Jafnvægi ríkir hjá fiski næstu vikur. Sköpun, frumleiki og orka einkennir fisk. Nýtt upphaf. Eldmóður ríkir og lausnir. Markmið þarf fiskur að halda vel í og láta ekki deigan síga. Hugrekki og áræði einkenna fisk. Mikil ástríða. Djúp vinátta, frjósemi, elska og velvild er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 6. til 19.júní: Fiskar

Fiskur Örlæti fisksins ríkir. Hann er eins og sólin sem gefur og gleður aðra án þess að búast við endurgjaldi.  Frjósemi er mikil.  Áskorun mætir. Ástvinir, maki, fjölskylda er inni hjá fisk. Skipulag ríkir. Með kærleiksríkum hugsunum, orðum og athöfnum, hjálpar fiskur öðrum að upplifa frið og kærleika. Einvera og hugleiðsla er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23.maí til 5.júní: Fiskar

Fiskar Fullkomleiki, mannkærleikur ríkir hjá fiskum. Hugrekki ríkir. Með haustinu fær fiskur ný tækifæri í vinnu. Sjálfstraustið vex. Ný tækifæri koma inn. Vinnan göfgar ef hún er í jafnvægi. Inn kemur tími áætlanagerða og ótal nýrra hluta. Forsjón leiðir fisk. Öryggi, trúnaður, traust er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22.maí: Fiskur

Fiskur Fiskur syndir í straumi jafnvægis, samræmis og samvinnu. Vinátta ríkir. Lausnir eru á borði. Innri friður er mesti styrkur fisks. Tign. Undirbúningur er hjá fiski og velgengni er í kortum. Frjósemi, fæðing. Flott merki eru ríkjandi. Ímyndunarafl og myndræn hugsun er heilun. Knús       Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 25.apríl til 8.maí: Fiskar

Fiskar Fiskur er með innsæi sem hann á að fara eftir. Elska og kærleikur umlykur hann. Lausnir eru alltaf ríkjandi hjá fiski og ætti hann ekki að efast. Fréttir sem gagntaka fisk eru á leiðinni inn og eru þær frá stjórnsýslunni. Nýir tímar, nýir samningar. Jafnvægi. Næmni er heilun. Knús Lesa meira