Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Hrútur

Hrútur Orkan umlykur hrút. Fullkomleikinn, mannkærleikur, umlykur vinnuna og velgengni. Lausnir. Stjórnkerfið er oft til ama, en nauðsynlegt. Angur, öfund, þá þarf hrútur að gæta sín og vera þolinmóður. Barn í vændum eða spennandi verkefni. Forsjónin sér vel um sína. Uppfyllt ósk/-ir. Stjórnkænska er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Hrútur

Hrútur Hrútur nær settum markmiðum sínum. Hindranir og erfiðleika vinnur hann sig út úr. Veit að hann er á réttri leið. Vinnugleði er mikil og ánægja eftir mikla vinnutörn. Fjölskylda nýtur góðs af því. Breytingar, ný ævintýri og að taka áhættu er spenna sem umlykur stöðuna. Togstreita verður um fjármál. Mikil vinna er framundan. Líf og fjör verður á næstunni. Miklir möguleikar eru heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Hrútur

Hrútur Verkefni eða fjármál koma sterkt inn. Bjart er yfir fjárfestingum. Nýtt upphaf. Lausnir. Miklar breytingar framundan. Spennandi tímar. Nýtt atvinnutækifæri kemur hér upp. Reynist það afar þýðingarmikið. Ganga vel frá öllum endum og gæta vel að sínu. Gleði, birta, er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Hrútur

Hrútur Stjórnsýslan getur á stundum verið snúin, sýna þolinmæði en festu. Treysta innsæi sínu. Allri eftirsjá, á að hafa ekki gert hluti, á að pakka inn og setja í geymslu. Út með togstreituna. Velgengni og frami er fyrir framan hrút. Eftir miklar pælingar eru jafnvel samningar í höfn. Samvinna er lykill. Haustið kemur sterkt inn. Sköpunarkraftur og orka er heilun. Knús. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Hrútur

Hrútur Passa vel upp á heilsuna. Styrkur og elja er það, sem hrútur þarf að hafa um þessar mundir. Fara vel yfir allar áætlanir. Umhverfi fjármuna er að ergja, en þú stendur á traustum grunni. Passa vel upp á sitt,  er í kortunum. Sveigja frá deilum, horfa bara til lausna. Kærleikur, ást, fjölskylda, er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Hrútur

Hrútur Mikil hvatning er í kringum hrút. Nýtt upphaf er í kortunum hjá fjölskyldunni. Spennandi tímar. Nýtt og spennandi samstarf eða nýr samningur. Ástin blómstrar. Eldmóður, áræði, hugrekki vísar leiðina. Togstreitu ætti hrútur að henda í ruslið. Uppskera. Vandamál leysast. Ást, kærleikur er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Hrútur

Hrútur Kraftur er eðli hrúts og þeir eru fjörugir og skemmtilegir. Hugsjónamenn.  Stýra oft framförum og þróun. Skapandi. Mikil íhugun  yfir fjármálum, seinkun á fjármagni en forsjónin er sterk. Hugrakkur, áræðinn. Mikil gerjun er, frjósemi og fjölbreytileiki mikill.  Óvæntar uppákomur banka upp á. Nýir tímar. Nýir samningar eru í kortunum. Mikil vernd er yfir hrút. Lausnir eru heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Hrútur

Hrútur Alltaf er gott að hafa orðgát í samræðum. Allt snýst það um viðskipti . Erfitt verkefni endar vel. Fundir, mannamót og miklar væntingar eru framundan. Mikil stjórnkænska. Góðar fréttir. Velgengni er framundan. Leiðin er björt sem er framundan og skemmtileg. Óvæntar uppákomur ylja hjartað,  sem er heilun Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Hrútur

Hrútur Tækifærin eru allt um kring hjá hrút þessa dagana. Undirbúningur er í kortunum og berast góðar fréttir sem létta lundina. Ekkert að óttast. Óvæntir hlutir banka upp á og endurnýja og endurreisa umhverfið. Ástin blómstrar. Allar miklar breytingar eru á viðkvæmu stigi, og gott að íhuga vel og vandlega áður en tekin er ákvörðun sem skiptir miklu máli.   Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Hrútur

Hrútur Erfitt að eiga við,  og eiga undir hjá stjórnsýslunni,   Sama í hvaða formi það er. Vetrarsólin skín skært hjá hrút. Miklar bollaleggingar eru í farvatninu. Athafnasemi ríkir. Breytingar eru framundan og fær hrútur grænt ljós. Réttlætið nær fram að ganga. Óvæntir hlutir gerast í fjármálunum.  Eftirvænting er heilun. Knús    Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Hrútur

Hrútur Hika er sama og tapa. Svefnlausar nætur bjarga litlu. Sólin skín skært hjá hrút á nýju ári.  Góður leiðbeinandi og ráðgjafi. Leiðir inn lausnir. Stjórnkænska er rík hjá hrút á nýju ári og verkefnin eins og best verður á kosið. Skapfesta og trúmennska er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 11. – 31. desember: Hrútur

Hrútur Hrúturinn setur velviljann á oddinn. Árangursríkasta leiðin  er að gæta þess að halda engri neikvæðni í hjartanu, óska öllum hins allra besta, að þér meðtöldum. Mikil hátíð er hjá fjölskyldu og lausnir á vandamálum ríkja. Hvíld og afslöppun ríkir.  Aðstæður hrúts eru umvafnar nýjum möguleikum. Óvæntar uppákomur eru heilun Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 28.nóvember til 11.desember: Hrútur

Hrútur Samvinna er mikilvæg hrút. Eitthvað  úr fortíð skýtur upp kolli. Treysta innsæi sínu. Sumarið verður frjósamt og gott. Hugrekki, festa, einkennir hrút, fer yfir hindranir.  Forsjónin er hliðholl. Vinnusemi. Bjart er yfir vinnu. Lausnir liggja á borðinu. Gleði og ánægja með lífið er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 14. til 27.nóvember: Hrútur

Hrútur Gleði ríkir,  hátíð eða veisla er í vændum með sínu fólki. Eldmóður, að skapa, vöxtur er ríkjandi hjá hrút. Arður, og eða vandamál leysast.  Að leggja hart að sér og uppskera , eru launin.  Aflakló. Gæfan er samferða hrút, og lífið brosir við honum.   Hófsemi er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 31. október til 13. nóvember: Hrútur

Hrútur Hrúturinn stjörnuspá 2 vikur: Góðar fréttir eru að berast. Breytingar til velgegni. Uppfyllt ósk,  liggur undir með einstakling,  sem hefur völd. Allar hindranir, tafir og seinkanir hverfa, en þær eru fylgifiskar viðskipta. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi, ásamt breytingum til góðs. Ánægja og gleði er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. október til 30. október: Hrútur

Hrútur Traust kemur sterkt inn hjá hrút þessar vikur. Hrútur treystir því,  að það sem lífið færir honum hafi tilgang og sé honum fyrir bestu. Samvinna er ríkjandi. Nýir samningar liggja í loftinu. Hindranir stoppa ekki hrút, hugrekki er í lífsorku hans. Uppskera er hjá hrút. Velgegni og frami er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 4. til 17.júlí: Hrútur

Hrútur Spennandi tímar hjá hrút. Óvæntir hlutir gerast í viðskiptum og í peningamálum. Erfitt verkefni blasir við, en tekst að loka því og fylgir velgegni í kjölfarið það tengist viðkiptum.  Skemmtileg ganga , með mörgum óvæntum uppákomum. Innri ótti og áhyggjur vegna vinnu óþarfar.  Umfang er heilun.   Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 20.júní til 3.júlí: Hrútur

Hrútur Inn kemur frétt sem tekur alla orku frá hrúti þessar vikur. Fjölskyldan er í fyrirrúmi. Velgengni.  Stórfjölskyldan gleðst. Áhyggjur eru á undanhaldi. Viðurkenning fyrir vel unnin störf kemur inn. Mikið um alls konar tilboð og þá reynir á hæfni hrútsins. Viðskipti eru inni. Lausnir. Gleði og ánægja er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23.maí til 5.júní: Hrútur

Hrútur Hrútur nennir sjaldnast að velta sér upp úr vandamálum. Mótbyr og stöðnun er ekki að hans skapi. Hann er hress og lífsglaður og býr yfir mikilli lífsorku. Bjartsýni og jákvæðni einkenna hann þessar vikur. Lausn á vandamálum eru ríkjandi. Rómantík, og að rækta ástina er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22.maí: Hrútur

Hrútur Innra auga skilningsins umlykur hrút um þessar mundir. Með opnum huga og hjarta „töfra“ skynjar hrútur lífið. Viðskipti, samningar eru uppi á borði. Yfirmaður og að stjórna, er inni hjá hrút. Hugleiðsla,  útivera er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 25.apríl til 8.maí: Hrútur

Hrútur Lausnir eru á borði hrútsins. Frumkvöðullinn er á fullu. Fullkomleiki og kærleikur umvefur allt í kringum hrút hvað varðar vinnu. Vinnugleðin rís og verður mikil næstu vikur hjá hrútnum. Stjórnsýslan er afar viðkvæm og þeir sem hana stunda þurfa að vanda sig. Þekking og reynsla er heilun. Knús Lesa meira