Stjörnuspá Bleikt 4. júní – 17. júní 2017: Meyja

Meyja Jafnvægi leiðir af sér lausnir.  Endurnýjun, endurreisn. Fullkomnleikinn ræður för hvað varðar vinnu. Samvinna, samræmi ríkir. Tilfinningalegur órói leiðir,  til mikils orkutaps. Mannkærleikur er lausnin. Leiðin er rétt.  Fara vel með orðræður,  er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Meyja

Meyja Fjölbreytileiki er mikill um þessar mundir hjá meyju. Óvæntir og spennandi hlutir banka á dyr. Fullkomnleikinn dansar og einnig mannkærleikur, tengist það vinnu. Breytingar eru í viðskiptum og umhverfi, upphefð og virðing ríkir. Stjórnsýslan klárar sitt. Velgengni. Hlúa vel að kærleikanum. Vellíðan, fullnægja, er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Meyjan

Meyjan Mikil frjósemi kemur hjá meyju og fer inn í sumarið. Passa vel upp á sitt. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi ríkir. Nýir samningar eru í farvatninu. Jafnvægi. Góðar fréttir berast fjölskyldu. Gleði ríkir. Trúa, treysta er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Meyjan

Meyja Góðar fréttir liggja undir hjá meyju. Einnig gleði og hamingja á öðrum sviðum. Fundir, fréttir og mannamót eru ríkjandi . Erfiði undanfarinna missera skila sínu. Leiðindi, einhæfni í starfi hverfa á braut. Samvinna verður að ríkja. Passa vel upp á sitt. Vinna í lausnum. Kærleikur ríkir í vinnutölu meyjunnar. Ást, umhyggja, öryggi er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Meyja

Meyja Ólga og ójafnvægi er ekki meyju bjóðandi. Er klár á hvernig á að framkvæma hlutina, en ekki allir sammála. Mikil athafnasemi í gangi. Halda fast um sín markmið og fylgja þeim fast eftir. Hugrökk. Mikil vernd er yfir meyju og reynist henni vel. Vinátta, velvild, traust og trúnaður er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Meyja

Meyja Nýtt upphaf er í kortunum. Breytingar leiða til velgengni. Spenna ríkir undir niðri. Passa að hún valdi ekki óþægindum. Endurskipuleggja sig er lykill. Eitthvað verkefni tekur enda og nýtt tekur við, sem færir meyju ágóða. Erfiði undanfarinna missera, ber árangur. Góðar fréttir af fjármálum. Gleði, hamingja er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Meyjan

Meyjan Hvatning er frá vinum. Togstreitu gætir í vináttu eða velvild. Breytingar eru framundan sem ekki er hægt að stoppa. Stjórnsýslan eða kerfið er að angra en til er lausn og hún kemur. Fjárhagslegur ávinningur kemur í kjölfar lausna. Upphefð og virðing er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Meyja

Meyja Meyja er jarðarmerki. Raunsæ. Forsjón er hliðholl meyju. Traust er henni mikilvægt. Mörg tilboð berast og þarf að fara vel yfir þau. Lausn á fjármálum er í erfiðu verkefni. Vinnusemi er rík. Hamingjan er rétt handan við hornið. Kærleikur, samvinna er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Meyja

Meyja Óleyst verkefni leysast vel hjá meyju. Hvatning er frá vinum. Mikil vernd er yfir áhyggjum. Eitthvað nýtt eða nýtt upphaf er í farvatninu. Nýtt atvinnutilboð eða ævintýri. Uppfyllt ósk er hjá meyju og mikil vernd og handleiðsla.  Mannkærleikur er heilun  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Meyja

Meyja Miklar væntingar og kærleikur ræður för hjá meyju um þessar mundir. Frjósemi er mikil á komandi mánuðum. Sólin skín skært. Hugrekki og að setja sér markmið er í hávegum höfð hjá meyju. Halda fast við sína stefnu. Mikil vernd er yfir fjármálum og einnig óvæntir hlutir sem gerast. Lausnir eru á borðum.  Ást og velvild er heilun. Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Meyja

Meyja Sólin umvefur meyju um þessar mundir.  Eitthvað óvænt bankar upp á. Lausnir ríkja í kringum vinnu og félagsstörf. Fremur er það eigin vanlíðan en utanaðkomandi sem hrjá meyju. Ef vinnan þvingar þarf að leita lausna. Eldmóður, áræðni einkenna stöðuna.  Gleði, ánægja og jákvæðni er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 11. – 31. desember: Meyja

Meyja Innri þáttur andlegrar líðanar ríkir nú hjá meyju. Þögn er meðalið sem græðir öll sár. Í innri þögn finnur maður jafnvægi og getur upplifað það fegursta í sjálfum sér. Samvinna, þjónustulund og viðurkenning kemur inn eftir erfitt tímabil  eða til  að ná ákveðnum verkefnum inn. Viðurkenning.  Kærleikur er allt um kring. Að njóta er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 28.nóvember til 11.desember: Meyja

Meyja Samvinna,  að samræma er meyju mikils virði. Eitthvað úr æsku skýtur upp kolli. Fréttir berast sem vekja mikla athygli. Nýtt upphaf í sambandi við vinnu kemur sterkt inn. Góður félagsskapur fylgir. Snertir það störf og fjármál. Velgegni. Góðir samningar. Uppskera. Viðurkenning.  Vinskapur og  virðing er heilun.  Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 14. til 27.nóvember: Meyja

Meyja Velgegni og árátta fullkomnunar einkenna meyju. Aflaklær. Passa vel upp á alla stundahrifningu. Endurnýjun, endurreisn. Óvæntir hlutir eru ríkjandi.  Aflinn mættur. Mikilvægt verkefni endar vel.  Kærleikur, umhyggja er heilun.  Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. október til 30. október: Meyja

Meyja Örlæti einkennir meyju. Meyju er tamt að vera kærleiksrík í hugsunum, orðum og athöfnum. Hjálpar öðrum að upplifa frið og kærleika. Meyju er tamt að takast á við erfið verkefni en nær með elju að leysa þau. Áhyggjur eru ekki á borðum meyju.  Stjarnan, er mætt. Fullkomnun, mannkærleikur er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15. október: Meyja

Mannkærleikur og fullkomnunarleiki einkenna meyju um þessar mundir.  Vinnusemi og miklar óvæntar uppákomur eru í gangi. Passa vel upp á að blekkja sig ekki og erfiða ekki of mikið í vinnu. Athafnasemi er mikil og frjósemin er mikil. Viðskipti, samningar fara að skila árangri og arðsemi. Hvíld, afslöppun er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 4. til 17.júlí: Meyja

Meyja Eldmóður, áræði einkennir meyju. Mikil spenna er ríkjandi. Fréttir. Meyja tekst á við ný ævintýri eða fær nýtt atvinnutilboð. Krefjandi verkefni en skilar góðu. Óvæntir hlutir skila sér inn, endurnýjun, endurreisn. Uppskera er,  eftir mikla vinnu. Umbætur, lagfæringar eru heilun.   Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 20.júní til 3.júlí: Meyja

Meyja Til að ná langt þarf að treysta á sitt innsæi. Eldmóður og hugrekki einkenna meyju og virðist hún alltaf í jafnvægi, en undir niðri veit hún betur. En meyja lætur ekki segjast og undir liggur mikill fjölbreytileiki og tign er í stöðunni. Óvæntir hlutir gerast, endurnýjun og endurreisn.  Fullkomleiki, mannkærleikur ásamt vinnugleði er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 6. til 19.júní: Meyja

Meyja Þroski einkennir meyju. Að ætlast ekki til neins af öðrum, svara neikvæðni með hlýhug og góðum óskum.  Gæta  vel að sínu. Undirbúningur, fjármál. Ástvinir og maki eru sterkir við hliðina á tvíbura.  Varkárni er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23.maí til 5.júní: Meyja

Meyja Meyja er jarðbundin. Umhyggjusöm. Hagsýn. Góðar fréttir eru á leiðinni inn til meyju. Nýjar áætlanir og byrjun á hvers konar tækifærum ætti meyja að nýta sér. Forsjónin er með í veraldlegum verkefnum. Eitthvað úr fortíðinni skýtur upp kolli. Fjármögnun, stjórnsýsla, er samhliða meyju um þessar mundir. Lausnir eru í kortunum.  Hvíld, röð og regla er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22.maí: Meyja

Meyja Vinnusemi meyju er mikil og einkennist af kærleika og miklum fullkomleika. Óvæntar uppákomur eru við stýri og mikill fjölbreytileiki er hjá meyju. Sjálfstraustið er við lýði og fullvissa um að eitthvað einstakt sé að gerast. Ekki horfa í baksýnisspegil. Vinátta og vinir eru heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 25.apríl til 8.maí: Meyja

Meyjan Jafnvægi er lykill fyrir meyju. Til að togstreita hamli ekki för þarf meyja að vinna í lausnum. Framundan er mikil vinnugleði og meyja þarf að varast fullkomnunaráráttuna og nýta frekar kærleikinn. Meyju er gott að hafa með sér en ekki á móti.  Harkan getur á sumum tímum verið góð. En passa vel upp á velvild og vináttu.  Tign er heilun. Knús Lesa meira