Stjörnuspá Bleikt 11.til 24.apríl: Meyja

Meyja Framtíðin er björt hjá meyju og hún hefur lagt af stað. Listir og áhugamál verða í brennidepli. Treysta sínu innsæi og fara eftir því. Uppskera er inni eftir að áhætta var tekin. Stefnumót, ást og  kærleikur er inni hjá meyju. Gönguferðir eru heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 14.til 27.mars: Meyja

Meyja Samræmi og þjónustulund eru lykillinn hjá meyju. Mikil vinna hefur verið og tekur senn enda eða meyja er að ná mikilvægum samningum. Svo er líka með meyjuna að öðrum líkar það sem hún hefur gert. Starfsframi eða bónus. Meyja þarf að passa vel upp á ástina. Lausn á vandamálum er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 29.febrúar til 13.mars: Meyja

Meyja Vinnusemi meyju ríður ekki við einteyming. Viðskilnaður er alltaf erfiður. Meyja hugsar til fortíðar inn í æsku sína og finnur góða vini. Endurfundir. Passa upp á eigur sínar. Meyja elskar að gefa og þess vegna er hún alltaf að vinna. Gjafir, gleði er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 15.-28.febrúar 2016: Meyja

Meyja Óvænt verkefni eða fjármagn eru ríkjandi. Mikil vinnusemi er allt um kring. Fullkomleikinn keyrir áfram með meyju ásamt mannkærleika. Uppskera, eftir mikla togstreitu. Stöðnun eða þrjóska er ekki bjóðandi meyju. Áhugi, eldmóður er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt vika 52: Meyja

Meyja Mannkærleikur og mikill fullkomleiki einkennir vikuna hjá meyju. Fjölbreytileiki ríður ekki við einteyming. Skjöl, bréf, allt sem viðkemur upplýsingum þarf að fara vel yfir. Velgegni er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt – Vika 51: Meyja

Meyja Undirbúningur er meyju heilagur. Spenna, æsingur er ekki bjóðandi meyju. Rómantíkin er allsráðandi og alls konar stefnumót. Meyja er kjörin leiðbeinandi, kennari, prestur. Einvera, hugleiðsla er heilun fyrir meyjuna. Í andanum er meyja rík. Tilfinningarík. Aflar. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt – Vika 50: Meyjan

Meyjan Mannkærleikur ríkir þessa vikuna hjá meyju. Fullkomleiki einnig. Vinnugleði og lausnir,  umlykja meyju og óvæntar uppákomur verða ríkjandi. Mikill innblástur og innsæi skapa jafnvægi hjá meyjunni um þessar mundir. Vinir eru lykillinn. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt – Vika 49: Meyjan

Meyjan Pláneta meyju er Merkúr, höfuðskepna jörð og litir eru grænblár, dökkgrænn og brúnleitur. Mikil frjósemi umlykur meyju og fæðingar eru ríkjandi hjá henni. Fréttir og upplýsingar eru mikilvægar fyrir hana. Ábyrgðarfull, „og árátta til að gera hlutina rétt“ eru áberandi eiginleikar meyju. Skipulag er heilsulind hennar. Þær eru safnarar af heilum hug. Fjölskyldan er meyju dýrmæt. Knús   Lesa meira