Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Naut

Naut Samvinna, samræma hluti, einkennir nautið þessa dagana. Jafnvægi. Vinnan heillar. Fjölbreytileiki mikill. Áhyggjur, pakka þeim niður í kassa og setja í geymslu með merkimiða um, að naut vinnur, allt í lausnum. Óvænt gleði ríkir eftir að erfitt verkefni leysist. Tengist vinnu. Öryggi í fjármálum. Að hugsa stórt, er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Nautið

Nautið Jafnvægi og samvinna verður rík hjá nautinu. Töfrar umlykja og tækifærin eru allstaðar. Mikil frjósemi og gróska er framundan. Góðar fréttir eru að koma inn sem boða ýmsa möguleika. Tengjast verkefnum á listasviði, eða tilfinningalega. Heimsókn erlendis frá og breytingar eru miklar framundan. Fjölbreytileiki er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Nautið

Naut Kaup og sala ríkja um þessar mundir hjá nautinu. Tímamót hjá fjölskyldu. Óvæntir hlutir banka upp á, endurnýjun, endurreisn. Naut, tilbúið að taka á móti hinu óvænta. Samvinna, samræmi, samþjöppun er rík hjá fjölskyldu. Tækifærin mörg. Vandamál leysast, eftir erfitt tímabil. Áætlanir á veraldlega sviðinu ganga upp. Að elska og finna ást er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Naut

Naut Breytingar leiða til góðs, alltaf eru til lausnir. Mikil stjórnkænska er ríkjandi og leiðir til ávinnings. Öll kerfi eru erfið, en nauðsyn er á, að vera þolinmóður og sveigjanlegur. Þú ert á réttri leið. Streita er erfið til lengdar og þarf að finna lausn. Innan tíðar leysast öll erfið mál. Maki, vinur, fjölskylda er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Nautið

Nautið Umsvifamikið fyrirtæki er í kringum naut. Erfitt verkefni umkringir heimilið. Viðskipti, einhverjar hindranir eða tafir eru, en þolinmæðin leysir málið. Í kringum vinnuna er mikið ljós og öll leiðindi hverfa á braut. Grípa gæsina. Traust, góð vinátta er heilun. Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Naut

Naut Jarðbundið er naut og ákveðið. Frekar þungt og svifaseint í athöfnum. Raunsætt. Samvinnu og þjónustulund ætti naut að tileinka sér. Hugrekki og gefast ekki upp er ríkt í eðli nautsins. Ástin er alltaf erfitt verkefni. Lausnir eru, kærleikur. Viðurkenning fyrir góð störf eru í farvatninu. Breytingar eru heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Naut

Naut Fjölskyldan er það dýrmætasta sem maður á.   Áhyggjur vegna ólokinna verkefna setja strik í reikninginn. Skref fram á við í starfi og  heima fyrir er í kortunum. Eitt tekur enda og annað á sér upphaf. Jákvæðni til að leysa erfið mál eru heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Naut

Naut Jafnvægi er í hávegum um þessar mundir hjá nauti. Hvað varðar vinnu og allan fjölbreytileikann í lífinu. Samvinna, samræming er góð. Velgengni og frami er í nánd. Mikil ánægja er hjá fjölskyldunni, hátíð. Burt með alla tortryggni, læra að vinna með hana. Góðar fréttir af fjármálum. Gleði, hamingja, er  heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Naut

Naut Lausn kemur inn og erfitt verkefni leysist. Mikil vernd er yfir fjármálunum. Ný áform eru um ný verkefni og jafnvel nýtt fyrirtæki. Mikil orka og virkni er  í gangi. Nú er tækifæri til að koma nýjum hlutum í gang. Grænt ljós er yfir nauti. Breytingar eru heilun. Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Naut

Naut Eitthvað á eftir að gerbreytast hjá nauti. Hyggja vel að heilsunni.  Vandamálin eru til að leysa þau. Vonbrigði eða sambandsslit bíða lausnar. Sumarið verður frjósamt og mikið verður um farsælar lausnir . Kærleikur, djúp vinátta er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 11. – 31. desember: Naut

Naut Nautið um þessar mundir lætur ekki óvæntar uppákomur setja sig út af laginu. Leikreglur lífsins skilur nautið og ber hag annarra fyrir brjósti. Tilbúinn að veita öðrum tækifæri. Kaup og sala umlykur fjölskyldu. Með allt sitt á hreinu. Heldur fast við markmiðin og nær þeim, þrátt fyrir hindranir.  Athafnasemi.  Ást og umhyggja er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 28.nóvember til 11.desember: Naut

Naut Forsjónin er hliðholl nauti. Tilboð berast inn á borð. Fara vel yfir,  og gæta vel að sínu. Togstreita um peningamál kemur upp. Sumarið skilar góðu og frjósemin mikil. Tímamót. Hátíð. Fjölskyldan kemur saman. Ríkjandi gleðistundir. Markmið nást og óskir rætast.  Breytingar og fjölhæfni er heilun. Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 14. til 27.nóvember: Naut

Naut Fjölbreytileikinn er alltaf undir hjá nauti. Vinnugleði hvort sem er í leik eða starfi. Gleði og hátíð hjá fjölskyldu. Sigur.  Lausnir. Útþensla. Samhæfa, samræma er lykill að farsælli lausn. Vandi er oft að velja milli valkosta. Jákvæðni er heilun.  Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. október til 30. október: Naut

Naut Náttúrulegt jafnvægi umvefur naut þessar vikur. Vinátta, og samstarf.  Ríkjandi röð og regla. Vinnusemi og mikil fjölhæfni. Ákveðið verk tekur enda og gleður naut. Uppskera eru laun. Frétt,  sem beinist að nautinu. Fólksfjöldi er ríkjandi. Félagasamtök eða landið sjálft. Sættir er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 4. til 17.júlí: Naut

Naut Endurskipulagning á fjármálum og tíma eru hjá nauti um þessar mundir. Bættur hagur. Stjórnkænska er mikil,  tafir og hindranir eru fyrir hendi en lausnir í sjónmáli. Biðin og þolinmæðin skila árangri.  Vinnan er nauti dýrmæt og veitir innri ró.  Virðing er heilun.   Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 20.júní til 3.júlí: Naut

Naut Samvinna, samstarf kemur inn hjá nautinu. Vandamál leysast eftir erfitt tímabil. Jafnvægi næst. Vinnan göfgar og gleði ríkir hjá fjölskyldu nauts. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi er inni hjá nauti.   Styrkleiki er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 6. til 19.júní: Naut

Naut Styrkur einkennir naut um þessar mundir. Áskorun. Naut breytir neikvæðni í jákvæðni. Tap verður ávinningur og ósigur í sigur. Til að endir verði farsæll er gott að gefa eftir.  Sættir, samkomulag eru heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23.maí til 5.júní: Naut

Naut Naut þarf að varast tilfinningalegar sveiflur í fjármálum. Málamiðlun er ríkjandi gagnvart peningamálum. Samvinna kemur sterk inn. Erfið málalok sýna sig og þá er gott að passa vel upp á sitt. Kaup og sala ríkja. Passa vel upp á að enginn ótti eða kvíði sé með í för. Að treysta innsæi sínu er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22.maí: Naut

Naut Kærleikur og styrkur er hjá nauti, styrkur fyrirgefningar er allsráðandi. Að græða sár fortíðar er mikil blessun. Hús og heimili eru inni hjá nautinu. Íhuga vel næstu skref, ekki taka ákvarðanir í fljótfærni. Kennsla, nám og fræðslustörf koma sterkt inn. Rómantík, að „elska“ er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 25.apríl til 8.maí: Naut

Naut Jafnvægi umlykur naut. Vinnusemi og elja ásamt miklum fjölbreytileika verða ríkjandi næstu vikur. Jöfn skipting verður á milli vinnu og einkalífs og það á vel við nautið. Óvæntir hlutir koma inn til fjölskyldunnar og veita  mikla ánægju. Samvinna er heilun. Knús Lesa meira