Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Sporðdreki

Sporðdreki Nýjungagirni ríkir hjá dreka. Löngun til að bæta heiminn. Öll kerfi eru erfið en við nýtum þau. Erfið verkefni eru í viðskiptum. Nýta vel sínar aðstæður og hæfileika. Breytingar eru framundan í umhverfi dreka. Nýtt og árangursríkt samband kemur inn og tengist heimilinu. Allt er á réttri leið, smám saman leysast vandamálin. Vellíðan, fullnægja er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn Frjósemi mikil inn í sumarið. Undirbúningstími er framundan og gætir verndar á þeirri leið hjá dreka. Vernd er yfir fjármálum. Öryggi. Inn kemur frétt sem hefur mikil áhrif. Vandamál leysast. Kaup og sala er ríkjandi hjá fjölskyldunni. Óvæntir hlutir koma inn. Fylgja markmiðum sínum eftir þótt hindranir sýni sig. Gleði og ánægja er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Sporðdrekinn

Sporðdreki Togstreita tefur. Áform ganga ekki upp sem skyldi. Umhverfi fjármála, mætti vera betra. Góður tími framundan að móta hugmyndir og komast að niðurstöðu. Undir er staða samvinnunar. Erfiðið undanfarinna missera ber árangur. Velgengistími framundan. Passa vel upp á sína. Hvatning frá vinum. Óvæntir hlutir koma inn, hvað varðar fjármál. Spennandi tímar. Gæfa, Þakklæti, er lykill. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Sporðdreki

Sporðdreki Í forustu er dreki sjálfum sér samkvæmur. Vilji er til að ná settum markmiðum. Fylginn sér. Góðar fréttir koma inn af erfiðu verkefni. Undirbúningur er mikill. Óvæntar uppákomur tengjast fjármálum. Dreki ætti að nýta sér hæfileika sína út í ystu æsar. Tilbúinn er dreki að ná árangri. List, sköpun er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Sporðdreki

Sporðdreki Togstreitu gætir hjá dreka. Áform ganga ekki upp sem skyldi. Nýtt upphaf eða Nýtt líf. Ferskir vindar koma inn. Umhverfi fjármála batnar. Vinátta, velvild, velgengni er hjá fjölskyldunni. Fundir, mannamót og óvæntir hlutir banka upp á, verkefni eða fjármunir. Góður árangur og ánægja eftir mikla vinnutörn. Bættur hagur. Óvænt happ. Fjölskyldan er tvíefld. Þolinmæði er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn Erfiðleikar hafa verið hjá fjölskyldunni, en allt er á réttri leið. Lausn á vanda. Nýir og spennandi tímar eru hjá dreka. Óvæntir hlutir banka upp á. Erfiðið undanfarið ber árangur. Velgegnistímabil er framundan. Mikill kærleikur og vinátta ríkir hjá fjölskyldu. Mikið um gleði og hamingju. Vinátta, velvild er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Sporðdreki

Sporðdreki Tilfinningar og næmi einkenna dreka. Nýir samningar eða nýtt samstarf. Fjölskyldan starfar við viðskipti og erfið mál leysast mjög vel. Erfitt og krefjandi verkefni skilar góðu. Spenna er mikil næstu dægur og dreki þarf að láta vatnið umlykja sig. Gleði og hamingja tengjast góðum árangri. Sund, gufa er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Sporðdreki

Sporðdreki Fjölskyldan fer að sjá mikinn árangur þegar verkefnum er lokað. Velgengni. Nýtt upphaf er hjá dreka í vinnu. Mikil orka er ríkjandi og mikill sköpunarmáttur alsráðandi. Uppfyllt ósk ríkir. Ný sambönd koma inn. Ferlið er skemmtilegt. Skref er fram á við í starfi og heima fyrir. Gleði ríkir. Kærleikur og mannúð er heilun  Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Sporðdreki

Sporðdreki Samvinna er ríkjandi hjá dreka. Þó köllun sé rík að hrinda í framkvæmd á eigin forsendum, er krafan að leita ráða og virkja samráð, samvinnu og þjónustulundina. Erfitt getur verið að hlusta á aðra,  en verðlaunin eru þau,  að dreki fylgi eftir leit sinni að samræmingu og samvinnu. Nýir tímar. Forsjónin leiðir dreka . Fjármagn skilar sér.  Vinnan göfgar manninn, er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Sporðdreki

Sporðdreki Fjölskylda dreka hefur verið undir miklu álagi um skeið. Leiðindi og einhæfni hverfa á braut. Dreki þarf að beita innsæi sínu vel á næstu vikum og grípa gæsina þegar hún gefst. Traust og góð vinátta ríkir í kærleikanum. Reynt hefur á,  í hinu daglega umhverfi,  umsvifa. Lausnir ríkja. Nýtt samstarf, eða undirskrift á nýjum samningi,  er í undirbúningi og mikið ljós sem fylgir því. Erfiði undanfarinna missera ber árangur. Velgengistímabil framundan.   Rækta ástina, kærleikann,  er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Sporðdreki

Sporðdreki Hvatning frá vinum ríkir nú hjá dreka. Nýtt upphaf og nýir timar sem skila ávinningi. Góðar fréttir. Miklar breytingar í umhverfi dreka á nýju ári. Heimilið er í brennidepli og mikil umsvif í kringum það. Stjórnkænska ríkir. Einhverjar tafir en endirinn góður. Þolinmæði, elska og sveigjanleiki er heilun. Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 11. – 31. desember: Sporðdreki

Sporðdreki Dreki er engum líkur. Fegurðarskyn hans er töfrum líkast. Með innra auga skilningsins sérðu fegurð hverrar sálar og töfra augnabliksins. Dreki þarf að forðast togstreitu. Gíra hana niður þegar hún birtist. Ekki gráta niðurhelltri mjólk. Sækja sér nýja. Velgegni. Sett markmið nást. Hamingja og kærleikur er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 28.nóvember til 11.desember: Sporðdreki

Sporðdreki Góður tími er hjá dreka að koma með hugmyndir.  Áttar sig vel á aðstæðum. Jafnvægi ríkir á meðal þeirra sem taka að sér störf í þágu heildarinnar. Góðar fréttir eru að koma inn sem snerta fjármálin. Samvinna ríkir. Hátíð er í vændum, veisla. Lausn ríkir á vandamálum. Hika er sama og tapa. Sigur. Eldmóður, sköpun, er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 14. til 27.nóvember: Sporðdreki

Sporðdreki Erfiðar lausnir eru í sjónmáli.  Viðhorf annarra til dreka skipta miklu máli. Gott er að eiga góðan trúnaðarvin. Hvatning er frá vinum. Lausnir eru að koma hvað varðar fjármagn. Innblástur og andrými er mjög mikilvægt . Aflakló. Sterkir eiginleikar einkenna dreka. Tekst á við erfið verkefni. Leitar lausna. Hlúðu að þínum. Traust, trúnaður er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 31. október til 13. nóvember: Sporðdreki

Sporðdreki Góðar fréttir, hagstæð tækifæri eru ríkjandi. Nýtt er að koma inn til fjölskyldu, fylgir mikil gleði og ánægja því fyrirbærið, gæti verið nýtt fyrirtæki eða í formi stofnunar.  Ríkir mikil vinátta og samvinna í þessu öllu saman. Nýtt upphaf er hjá sporðdreka og tengist það vinnu. Erfitt verk en undir er hamingja, velvild. Uppfylltar óskir, tengjast vinnu. Endalaust nýjungar. Kærleikur er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15. október: Sporðdreki

Breytingar og frumleiki er ríkjandi. Eldmóður, hugrekki einkenna dreka. Reyna að forðast undirliggjandi ólgu.  Markmið nást. Togstreita hverfur. Lausn er í sjónmáli. Fjármagn er á leiðinni inn. Góður árangur er í kortunum. Frjótt ímyndunarafl og myndræn hugsun er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 4. til 17.júlí: Sporðdreki

Sporðdreki Dreki er á réttri leið. Áhyggjur. Fjölskylda. Skref fram á við í starfi og heima fyrir.  Umsvifamikil vinna framundan. Spenna ríkir. Passa vel að hún verði ekki óþægileg.  Endurskipulagning er ríkjandi. Batnandi hagur. Dreki verður að vera varkár og fara með gát. Markmiðaður dreki nær árangri. Undirbúningur er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 20.júní til 3.júlí: Sporðdreki

Sporðdreki Póst- og bréfaskrif þarf dreki að taka alvarlega, gæta vel að sínu. Samvinnu, samþjöppun og þjónustulund kemur dreki með sér frá bernskuárum sínum. Athafnamaður kemur sterkur inn í málefnin. Stór og mikil verkefni fá farsæla lausn eða dreki fær aðstoð við lausn mála. Áhætta er ævintýri. Vatn og sund er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23.maí til 5.júní: Sporðdreki

Sporðdreki Dreki er leyndardómsfullur, dulrænn, stjórnast af tilfinningum sínum.  Ekki er gott að hafa áhrif á dreka. Kvíða og ótta ætti dreki að pakka niður í fallegan pappír og skrifa „Bless“. Forsjónin er með dreka.  Markmið nást. Sigur. Hindranir í „ geymslu“. Fagleg ráðgjöf í kortunum. Vatn, sund, gufa er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22.maí: Sporðdreki

Sporðdreki Dreki keyrir á frjóu ímyndunarafli þessar vikur. Innsæi er lykill. Viska. Fyrirmynd. Ekki gráta það sem liðið er. Bjartsýni ríkir. Undirbúningur, passa að fara ekki yfir á rauðu ljósi. Nýtt upphaf í vinnu og miklar breytingar í umhverfi. Allt í hámarki. Traust, trúnaður er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 25.apríl til 8.maí: Sporðdreki

Sporðdreki Jafnvægi og lausnir eru „lykill“ fyrir dreka að vinna eftir. Hugmyndir og frumkraftur og töfrar umlykja drekann um þessar mundir. Áhætta ríkir og dreki veit ekki hvert hún leiðir hann. En búið er að kveikja „ljós“ og ríkja töfrar yfir dreka. Í fyrstu er það erfitt en síðan, með frumkraftinum, verður málið leyst.  Lausnir ríkja. Vatn, sund, gufa er heilun. Knús Lesa meira