Stjörnuspá Bleikt 4. júní – 17. júní 2017: Steingeit

Steingeit Vinnan er lausn geitar. Mikið orkuflæði umlykur geit. Frumorka, sköpun, vald. Fullkomnun, mannkærleikur flæðir um,  með orkunni. Óvæntir hlutir banka upp á. Viðskipti ríkja. Stjórnkænska. Að hafa yndi af sinni vinnu. Spennu þarf geit,  að passa vel upp á,  og virkja.  Mikill heiður ríkir og gott heimili. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi  er heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Steingeit

Steingeit Orkan, er sterk hjá steingeit. Fullkomnleiki ríkir. Lausnir berast inn og tengist það vinnu. Þegar stórt er framkvæmt og snertir fjölskyldu, er vandi stór. Umhverfi fjármála reynist erfitt. Viðskipti eru erfið verkefni. Sterk fjölskyldubönd ríkja. Forsjónin sér um sína og verndar. Einnig er flæðið í kringum steingeit, sterkt. Mikill heiður og góðar fréttir berast inn og greiða götu fjármála. Umhyggja og alúð er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Steingeitin

Steingeit Togstreitu gætir í verklegum þáttum hjá geit. Góðar fréttir koma inn um fjármál. Margir möguleikar sýna sig í stöðunni. Fréttir berast daglega og hafa mis mikið vægi. En frétt frá útlöndum kemur inn og hefur áhrif inn í næsta vetur. Frjósemi og inn koma mál úr fortíðinni. Góðar fréttir. Óvæntir hlutir banka upp á. Hindranir hverfa vegna dugnaðar. Treysta innsæi sínu, er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Steingeitin

Steingeit Góðar fréttir, hagstæð tækifæri, umkringja geit. Tengist það vinnu. Ástin, dýrmætust perla, ásamt kærleika. Skref inn í gæfuríkt líf. Magnaður tími framundan. Mikil birta og forsjónin umvefur tilveru geitar. Undir liggur uppskera erfiðis eftir mikla vinnu. Vandamál leysast. Nýtt upphaf, er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Steingeit

Steingeit Steingeitin keyrir inn í vorið , frjósemina, og vöxtinn. Nýtt upphaf og ný verkefni. Töfrar, eru allt í kring um fjölskylduna. Passa vel upp á tilfinningarnar. Allt er á réttri leið, og mikið atriði er, að allar breytingar leiði til góðs. Forsjónin sér um sína. Góðar fréttir koma frá útlöndum. Stjórnkænska er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Steingeit

Steingeit Velvild, vinátta, velgengni í fjármálum liggur undir hjá geit. Viðskipti skipa stóran sess. Breytingar og fréttir eru á leiðinni og er bjart yfir þeim. Nýtt samstarf, nýir samningar. Leiðindi og einhæfni í starfi hverfa. Grípa gæsina um leið og hún gefst. Spenna liggur undir erfiðum málum þar sem áætlanir standast ekki. Tilviljun má ekki ráða för. Vináttan leiðir til sigurs. Góð og traust vinátta er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Steingeitin

Steingeitin Mikið hefur verið í gangi hjá geit og koma inn góðar fréttir. Samvinna er lykill að farsæld. Passa vel upp á andann. Hika er sama og tapa og þarf geit að vera vel á verði. Mikil athafnasemi ríkir og mikil er verndin. Vinna og fjármál eru í góðum farvegi. Mótbyr herðir. Treysta, trúa er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Steingeit

Steingeit Geit er jarðarmerki og raunsæ. Varkár, vill sjá áþreifanlegan árangur verka sinna. Ábyrgðafull er geit. Nýir tímar eru í viðkiptum, ný verkefni. Tímamót hjá fjölskyldu. Gleði, ánægja. Óvæntir hlutir banka upp á. Stjórnsýslan gefur grænt ljós í fjármálum. Bjartir tímar. Vinnan er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Steingeit

Steingeit Miklar breytingar í viðskiptum eru hjá geit um þessar mundir. Tregða og seinkanir eru að víkja fyrir árangri innan tíðar. Uppfyllt ósk ríkir og ný sambönd koma inn. Mikil uppbygging í viðskiptum. Mikil spenna ríkir. Óvæntir hlutir banka upp á . Góð viðskipti eru í nánd. Eitthvað nýtt er að verða á vegi steingeitar. Spennandi tímar. Þolinmæði og umbun er heilun.  Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Steingeit

Steingeit Sagt er um steingeit að hún hafi gaman af að vinna. Árangri vill hún ná. Skref fram á við í starfi og heima fyrir, ríkir í kringum geit. Lausnir eru á erfiðum verkefnum. Réttlætið umkringir umhverfið. Umsvif eru mikil. Ekki gráta niðurhelltri mjólk. Stjórnkænska er ríkjandi. Fjármagn fylgir vexti í viðskiptum. Sólin skín skært.  Elja, seigla, hugrekki er heilun.  Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. til 22. janúar 2017: Steingeit

Steingeit Mikill undirbúningur er búinn að vera í gangi hjá geit. Hátið í bæ. Gleði. Ná settum markmiðum. Góðar fréttir af traustum fjárhag koma inn eftir erfitt tímabil. Lausnir. Ótal tilboð koma inn. Fara vel yfir þau. Vernd er mikil yfir erfiðu verkefni sem lausn finnst á. Treysta forsjóninni. Góðan daginn forsjón ég  hlakka til samstarfs í dag.  Innsæi er heilun.  Knús    Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Steingeit

Steingeit Halda fast við markmið sín og ekki víkja frá þeim. Viðkvæm staða og geit hefur áhyggjur. En rétti tíminn er að koma inn um dyrnar og sama hvað geit gerir,  gengur henni vel. Nýir tímar , ný áform,  ný verkefni. Orkan er mikil. Haustið skilar sínu. Árangur í starfi skilar sér í hús. Jafnvægi, íhugun og hvíld er heilun. Knús  Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 11. – 31. desember: Steingeit

Steingeit Velvilji er kjörorð geitar um þessar mundir. Árangursríkasta leiðin til andlegs þroska er að gæta þess að halda engri neikvæðni í hjartanu og óska öllum hins allra besta að þér meðtöldum. Mikill undirbúningur hefur verið viðhafður og skilar sér í farsælum lausnum. Kaup og sala ríkir. Ráðgjöf er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 28.nóvember til 11.desember: Steingeit

Steingeit Forsjónin er með geit. Halda fast við markmiðin þó hindranir sýni sig. Mikilvægar óskir rætast. Togstreita gerir vart við sig, hvað varðar vinnu, togstreitu þarf alltaf að leysa. Gefa sér tíma til að finna réttu lausnina svo allir verði sáttir. Óvæntir hlutir banka upp á. Lausn er á erfiðu verkefni.  Hamingjan er rétt við hornið.  Traust og  trú er heilun.  Knús    Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 14. til 27.nóvember: Steingeit

Steingeit  Samvinna er geit nauðsynleg um þessar mundir. Orka, virkni og skapandi öfl eru virk. Velgegni. Vinnusemi ríkir. Nýir tímar. Nýjar áætlanir eru í orkunni. Lausnir. Tortryggni ríkir. Passa vel upp á að missa ekki af markmiðum sínum.  Haustið á eftir að skila sínu. Jákvæðni er geit lífsnauðsynleg. Vinnugleði er heilun. Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. október til 30. október: Steingeit

Steingeit Innsæi geitar er  sterkt um þessar mundir. Mikil vinnusemi er ríkjandi. Eldmóður, seigla einkenna geit. Sala, kaup,  koma sterkt inn hjá fjölskyldu geitar. Hika er sama og tapa. Tímamót eru alltumkring. Möguleikar umvefja geit. Allt nýtt sem er í  farvatni er jákvætt. Geit finnur það sterklega í vor. Sælla er að gefa en þiggja, er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.október: Steingeit

Orka, eldmóður , áræði einkenna geit. Upphaf er ríkjandi og nýir tímar fara í hönd. Steingeit er með í hendi hvernig hlutir eiga að vera. . Fortíðin kvödd og nýir tímar. Stutt er í að erfitt verkefni leysist á mjög farsælan hátt. Trú, von og kærleikur er  heilun.  Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 4. til 17.júlí: Steingeitin

Steingeit Þú ert á réttri leið. Smám saman tekst geit að komast út úr streituástandi. Vinnusemi geitar skilar sér vel. Eitthvað tvennt er í vinnu sem verður mikill gleðigjafi geitar.  Leiðindi og einhæfni í starfi hverfa á braut. Traust og góð vinátta ríkir allt um kring.  Mikilvægar óskir rætast,  og margt nýtt lítur dagsins ljós hjá steingeitinni.  Hamingja er heilun.  Knús   Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 6. til 19.júní: Steingeit

Steingeit Heiðarleiki. Vegna heiðarleika þíns og einlægni ávinnur þú þér traust og væntumþykju annarra. Að elska heimili þitt og fjölskyldu verður ríkjandi þessar vikur. Skyldur, ábyrgð eru eiginleikar sem geitinni eru meðfæddir. Mikil hreinsun, og frelsi er í stjörnunum hjá geit. Það ómögulega verður mögulegt.  Kærleikur bræðir hjörtun og er  heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 23.maí til 5.júní: Steingeit

Steingeit Innsæi er geit afar mikilvægt. Treysta innsæi sínu. Mikil vinátta og kærleikur ríkir hjá fjölskyldu. Frjósemi mikil. Kaup og sala er ríkjandi. Lausnir. Eldmóður og elja er virk. Forsjón, er sterk hjá geit. Gætni er „lykill“. Töfrar ríkja. Ástríki er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22.maí: Steingeit

Steingeit Lausnir koma sterkt inn í vinnutölu hjá geit. Sköpunarkraftur, kærleikur bræðir hjörtun og gerir það ómögulega mögulegt. Virðing. Breytingar miklar. Málalok og nýir tímar. Velgengni. Forsjónin sér um sína. Þroski og jafnvægi er heilun. Knús Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 25.apríl til 8.maí: Steingeit

Steingeit Geitin þarf að passa vel upp á innsæi sitt næstu vikur. Frumorkan verður í algleymi hjá geit. Kærleikur, velvild og vinátta ætti geit að hafa í fararbroddi. Með jafnvægi, reynslu, þekkingu og hæfni nær geitin langt. Hún á ekki að efast um sitt ágæti. Hugrekki og áræði er heilun. Knús Lesa meira