Áslaug Arna: „Ég væri til í að geta beygt til hægri á rauðu ljósi“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er laganemi, blaðamaður og formaður Heimdallar. Áslaug er óhrædd við að tjá sínar skoðanir og fetar oft ótroðnar slóðir við það að ná athygli að málefnum.

ÁslaugLýstu sjálfri þér í þremur orðum

Skipulagður bakandi laganemi

 

Hvað hefur þú fengið mörg læk á status hjá þér?

Ég er ekki með það á hreinu, það var eitthvað rétt yfir 800.

 

Hver finnst þér fyndnastur/fyndnust á Facebook?

Eiginmaður Ragnheiðar Elínar iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Guðjón Ingi Guðjónsson, fráleitt hvað ég hlæ oft upphátt af statusum hans.

 

Hvað dettur þér í hug þegar ég segi „Næturlíf í Reykjavík?“

Dásamlegt sumarkvöld með góðum vinum, kokteilum og gríðarlegum dansi þegar líður á nóttina.

 

En „Íslensk stjórnmál?“

Mismunandi einstaklingar sem allir hafa áhuga á að bæta Ísland með misgóðum hugmyndum. Fólk þarf síðan að bera meiri virðingu fyrir þessum einstaklingum.

 

Hvað er uppáhalds lyktin þín?

Af ilmvötnum er það DAISY frá Marc Jacobs sem mamma mín átti, frískandi sumarlykt sem minnir mig á mömmu. Annars er hestalyktin alltaf í uppáhaldi.

 

Áslaug er ótrúlega klár í bakstri og gerir guðdómlega fallegar kökur
Áslaug er ótrúlega klár í bakstri  og eru kökurnar hennar áberandi fallegar

 

Hvað er það besta og versta við íslenskt sumar?

Það besta eru skyndiákvarðanir með góðum vinum um að ferðast innanlands og vera túristi um stund.

Versta er hvað það er fljótt að líða, sérstaklega í þessum kulda.

 

Tjaldútilega eða hótel?

Tjaldútilega með góðum hóp og gítar getur ekki klikkað, en í þessu veðri væri hótel í útlöndum betri kostur.

 

Hverju þyrfti að breyta á Íslandi? (3 atriði)

1. Ég væri til í að geta beygt til hægri á rauðu ljósi.. 2. Hitastiginu, bara ef einhver hefði völd til þess. 3. Ætti ég ekki að setja í forgang að fá að kaupa hvítvínið mitt í Krónunni. (En svona í alvöru er afnám gjaldeyrishafta, framtíðarstefna og sátt um sjávarútveg og breyta pólitíska andrúmsloftinu hjá fólkinu í landinu sem einkennist af of miklu hatri)

 

Hvað gerirðu helst þegar þú ert ekki á Facebook?

Þá læri ég lögfræði, vinn, baka kökur, tjilla í Valhöll eða hitti vini.

 

Hvor hópurinn er óvinsælli: Veðurfræðingar eða pólitíkusar?

Álíka óvinsælir allavega þetta sumarið.

 

 

Stóra límmiðamálið – Athugasemd frá áhættustjórnunar- og öryggisverkfræðingi

Sóley Kaldal er áhættustjórnunar- og öryggisverkfræðingur. Hún ritaði nokkur orð í tilefni límmiðaumræðunnar miklu sem hefur farið hátt í fjöl- og samfélagsmiðlum síðustu daga. Sóley bendir á að það sé hættulegt að veita falskt öryggi - og límmiðar séu líklegir til þess. Gefum Sóleyju orðið: Athugasemd frá áhættustjórnunar- og öryggisverkfræðingi (þ.e. mér) Það er grundvallarmunur á að setja á sig hjálm eða bílbelti og því að setja límmiða yfir drykkjarop. Munurinn er ásetningur. Ef það væri t.d. hætta á mengaðri rignignu sem gæti borist ofan í drykki fólks, væri mjög sniðugt að hafa límmiða yfir opinu. Náttúruvá og slys eru… Lesa meira

Kim Kardashian gagnrýnd harðlega fyrir þetta tíst um Manchester árásina

Eftir skelfilega hryðjuverkaárás á Ariana Grande tónleikum í Manchester mánudagskvöldið hafa margar stjörnur stigið fram og lýst yfir stuðningi sínum við fórnarlömb árásarinnar og fjölskyldu þeirra. 22 létust í árásinni, þar á meðal börn og unglingar, og 59 aðrir særðust. Kim Kardashian var meðal þeirra sem tjáði sig um árásina á Twitter en val hennar á mynd með tístinu vakti hörð viðbrögð meðal netverja. „Tónleikar eiga að vera staður þar sem þú getur sleppt þér og skemmt þér. Svo hræðilegt að geta ekki fundist maður öruggur í þessum heimi. @arianagrande Ég elska þig,“ skrifaði Kim Kardashian á Twitter. Með tístinu fylgdi… Lesa meira

Katy Perry opnar sig um deilurnar við Taylor Swift: „Þetta snýst allt um karma“

Katy Perry og Taylor Swift eiga í frægum illdeilum sem má rekja aftur til ársins 2013. Þá yfirgáfu nokkrir dansarar tónleikaferðalag Taylor til að dansa frekar með Katy Perry. Í kjölfarið samdi Taylor lagið „Bad Blood“ og hafa deilurnar staðið yfir síðan. Bleikt fjallaði um nýja lag Katy Perry og Nicki Minaj „Swish Swish“ en í því skjóta þær föstum skotum á ónefndan aðila sem er talinn vera engin önnur en Taylor Swift. Katy Perry fór í Carpool Karaoke með spjallþáttastjórnandanum James Corden á dögunum. Eftir að þau tóku lagið „Swish Swish“ spurði James Katy um illdeilurnar, hvernig allt byrjaði… Lesa meira

Karólína missti manninn sinn í apríl: „Úrelt kerfi sem við lifum í“

Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn. Í gær flutti hún jómfrúaræðu sína sem fjallaði um styttingu vinnuvikunnar og aðaláherslumál hennar á þingi eru fjölskyldu- og fjölmenningarmál. Karólína tekur sæti Óttarrs Proppé heilbrigðisráðherra á þingi en hann situr nú fund Alþjóða-heilbrigðisstofnunarinnar í Genf. Þann 10. apríl síðastliðinn missti Karólína sambýlismann sinn. Hann varð bráðkvaddur aðeins 35 ára. Karólína og sambýlismaður hennar höfðu búið saman í þrettán ár og eignast þrjú börn, auk þess átti hann einn son fyrir. Þar sem þau voru ekki gift, hefur Karólína ekki leyfi að sitja í óskiptu búi. „Þetta… Lesa meira

Karólína missti manninn sinn í apríl: „Úrelt kerfi sem við lifum í“

Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn. Í gær flutti hún jómfrúaræðu sína sem fjallaði um styttingu vinnuvikunnar og aðaláherslumál hennar á þingi eru fjölskyldu- og fjölmenningarmál. Karólína tekur sæti Óttarrs Proppé heilbrigðisráðherra á þingi en hann situr nú fund Alþjóða-heilbrigðisstofnunarinnar í Genf. Þann 10. apríl síðastliðinn missti Karólína sambýlismann sinn. Hann varð bráðkvaddur aðeins 35 ára. Karólína og sambýlismaður hennar höfðu búið saman í þrettán ár og eignast þrjú börn, auk þess átti hann einn son fyrir. Þar sem þau voru ekki gift, hefur Karólína ekki leyfi að sitja í óskiptu búi. „Þetta… Lesa meira

11 góð ráð við langvarandi verkjum

Við langtímaverkjum getur verið hjálplegt að nýta sér náttúrurlegar leiðir til verkjastillinga hvort sem þær eru notað samhliða verkjalyfjum eða eingöngu. Hér eru tólf náttúrlegar leiðir til að draga úr verkjum. Auka losun endorfína í líkamanum. Endorfínhormónar setjast í opíötviðtakana og blokkera sársaukaskilaboð til heilans á sama hátt og morfín og morfínskyld lyf gera. Þessu fylgir jafnframt vellíðunartilfinning.Öll þolþjálfun sem eykur hjartslátt í nokkurn tíma losar sársaukastillandi endorfín út í blóðið.Slæmir verkir hindra marga í að stunda æfingar en til mikils er að vinna að finna æfingar sem henta þér. Sundleikfimi,tai chi eða jóga eru mjúk æfingakerfi sem henta flestum.… Lesa meira

Kjartan langar að prófa kynsvall

Sæl Ragga Mig hefur langað lengi til að prófa orgiu eða kynlifsvall. Ég hef leitað og reynt að finna þannig hér á íslandi en aldrei fundið neitt né heyrt af því . Gætir þú bent mer i rétta átt því mig grunar að þú gætir vitað um svoleiðis vegna vinnu þinnar. Með bestu kveðju, Kjartan Sæll Kjartan Þú ert einn margra sem hafa leitað til mín að undanförnu með álíka fyrirspurnir. Áhugi fólks á frjálslyndu umgengni við kynlíf fer kannski vaxandi um þessar mundir. Að minnsta kosti hefur umræðan aukist heilmikið. Hér á landi er hins vegar ekki um auðugan… Lesa meira

Stoltur pervert í Rauða sófanum – Ragga spjallar við Óla pollagallamann

Ólafur Guðmundsson kom út úr blætisskápnum með látum árið 2014 þegar hann var viðmælandi minn í viðtali í tímaritinu MAN, sem svo var endurbirt á Kynlífspressunni. Óli hefur áhuga á pollagöllum - með öðrum orðum þá æsa þeir hann kynferðislega - og hann er fjarri því að vera einn í heiminum með viðlíka áhuga. Óli var gestur minn í Rauða sófanum og þar ræddum við um blæti, blætla, og ýmislegt fleira. Gjörið svo vel - hér er þátturinn í heild sinni: https://vimeo.com/218492389 Lesa meira

Þú getur falið skallann með „man bun“ – Myndir

Fótboltamaðurinn Gareth Bale sem spilar með Real Madrid vakti athygli á Euro 2016 þegar sást glitta í skalla í gegnum hársnúðinn hans. Heimildamaður nátengdur honum sagði að Gareth hafi verið að nota strákasnúð í smá tíma til að fela skallann sinn sem var nýtilkominn. Þessar fregnir leiddu til þess að fleiri karlmenn ákváðu að prófa þetta sjálfir og niðurstaðan er ótrúleg. Það þarf samt að hafa varann á og passa að snúðurinn sé ekki of strekktur. Því það getur farið illa með hárið og þarft þá mögulega að kveðja það fyrr en þú bjóst við. Við viljum samt hafa það á hreinu… Lesa meira

Svona bregstu við þegar barnið þitt kastar upp

Flest uppköst hjá börnum eru af völdum magasýkingar. Magasýkingar eru oftast veirusýkingar. Þær eru venjulega skammvinnar. Uppköst eru óþægileg, en sjaldan hættuleg. Mesta hættan við uppköst er vökvatap (dehydration). Það þýðir að manneskjan missir meiri vökva en hún innbyrðir og þar með þornar hún upp. Ef ekkert er að gert getur slíkt vökvatap verið lífshættulegt. Mikilvægasta meðhöndlun við uppköstum er að koma nægum vökva í sjúklinginn. Það getur verið að barnið geti ekki haldið vökvanum niðri til að byrja með. Hvíldu þá maga barnsins í nokkrar klukkustundir og byrjaðu svo að gefa barninu vatn í litlum skömmtum. Það er allt… Lesa meira

Naggrísir með stórfenglegt hár

Hvað eiga Rapúnsel, Ariana Grande og naggrís sameiginlegt? Ef þú giskaðir á hár þá hefurðu rétt fyrir þér! Það eru til margar tegundir af naggrísum en Abyssinian, Peruvian, Coronet og Silkie naggrísir eru þekktir fyrir einstaklega tignarlegan og stórfenglegan feld. Það er þó ekki eins auðvelt að hugsa um feldinn og það er að dást að honum en það þarf að gæta hans vel. Sjáðu nokkra naggrísi með stórfenglegt „hár“ hér fyrir neðan. Bored Panda tók saman. Lesa meira