Langar þig að búa til slím? Taktu þátt í Facebook-leiknum

Slímgerð er ótrúlega skemmtileg og skapandi iðja. Núna býður fyrirtækið Föndurlist upp á ókeypis uppskriftabók í slímgerð, en um er að ræða rafbók. Í bókinni eru 24 skemmtilegar uppskriftir: Litað slím, skýjaslím, regnbogaslím, slím sem glóir í myrkri, stjörnuþokuslím og margt fleira. Sjá nánar hér Verslun Föndurlistar er í hjarta Hafnarfjarðar, Strandgötu 75, sími 5531800. Opið er virka daga frá kl. 13-18 og á laugardögum frá kl. 11-15. Viltu vinna frábæran vinning fyrir Slímgerðina? Taktu þátt í þessum leik með því að að skrá nafn og netfang. Þá áttu kost á að vinna einn af vinningunum í boði sem eru.… Lesa meira

Kitchen and Wine á 101 hótel

Veitingarstaðinn Kitchen and wine á 101 hótel ættu flestir að þekkja en þeirra nýjasta konsept, Raw bar, hefur farið vel af stað. Um er að ræða ferska smárétti úr sjó ostrur, humar, hörpuskel, laxatarta og fleira spennandi öll fimmtudags til laugardagskvöld í vetur. Þá er kokkur í salnum sem eldar þar smárétti fyrir matargesti sem fara sáttir frá borði eftir upplifun kvöldsins.  Fyrir þá sem hrífast ekki að sjávarréttum er ekkert að óttast því matseðillinn er fjölbreyttur og hentar öllum. Yfirmatreiðslumeistarinn á Kitchen and wine, Hákon Már Örvarsson, er einn af okkar færustu matreiðslumönnum, hann segir þetta hafa farið frábærlega af… Lesa meira

Lindex opnar 400 m² verslun í miðbæ Selfoss

Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja 400 fermetra verslun í miðbæ Selfoss næsta sumar verði deiliskipulag samþykkt. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Sigtúns Þróunarfélags og forráðamanna Lindex. Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður Evrópu með um 500 verslanir í 16 löndum. Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem og fatnað á börn og unglinga á hagkvæmu verði. Gera má ráð fyrir að um 6-8 ný störf skapist hjá Lindex við nýju verslunina á Selfossi. Verslunin verður staðsett í húsum byggðum skv. útliti Edinborgarhússins sem var áður í Hafnarstræti í… Lesa meira

Varalitapalletturnar frá L’Oréal: Hvaða týpa ert þú?

Varalitapalletturnar frá L'Oréal er hægt að fá hlutlausar eða litsterkar svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Litirnir hjálpa þér að fullkoma þinn lit á vörunum og jafnvel er hægt að blanda litunum saman og gera þannig enn fleiri liti úr þeim sex sem eru í hverri pallettu. Formúlan í varalitunum er hin vel þekkta og vel nærandi Color Riche formula sem gefur þéttan lit, góðan raka og fallegan glans. Hvaða týpa ert þú? Lesa meira

Oroblu sokkar við buxur og leggings í sumar

Sumarið er tíminn til þess að vera í opnari skóm og leyfa fallegum sokkum að njóta sín. Á þessum árstíma er líka tilvalið að nota styttri buxur eða setja smá uppábrot á buxur og leggings. Oroblu er með ótrúlega flott úrval af fallegum sokkum sem endast vel og eru ótrúlega fallegir við buxur og leggings. Hér eru nokkrar týpur sem eru í uppáhaldi hjá okkur:   Lesa meira

Camilla Rut gisti á Centerhotel Þingholt í kringum brúðkaupið: „Mér leið eins og drottningu“

Það getur verið virkilega rómantískt að gista á hóteli nóttina eftir brúðkaupið sitt. Brúðkaupsdagurinn er einstakur og því tilvalið að hafa nóttina líka einstaka. Þegar horft er á heildarkostnaðinn við brúðkaup væri gisting á hóteli aðeins lítill hluti af því og algjörlega þess virði. Það er mjög vinsælt hjá brúðhjónum hér á landi að gista á CenterHotel Þingholt því hótelið býður upp á svo miklu meira en bara gistingu. Brúðhjónin geta gist í einu af gullfallegu herbergjunum á hótelinu og borðað svo saman dásamlegan morgunverð næsta dag, á herberginu eða á veitingastað hótelsins. Eftir það er svo hægt að skella… Lesa meira

geoSilica og áhrif þess á líkamann: „Hárið byrjaði að vaxa á ógnarhraða!“

geoSilica er sprotafyrirtæki sem vinnur kísil fæðubótarefni úr háhitavökva frá Hellisheiðarvirkjun. Fyrirtækið hefur markaðssett vöru sína á Íslandi og erlendis undanfarin misseri en ýmis jákvæð áhrif kísilsteinefnis hafa verið rannsökuð s.s. í tengslum við mótun beina og kollagens í líkamanum auk þess sem steinefnið virðist hafa hlutverki að gegna varðandi varnir líkamans gegn vírusum í meltingavegi, svo eitthvað sé nefnt. Frá því að geoSilica hóf framleiðslu og sölu á geoSilica fæðubótarefninu hefur fyrirtækinu borist reynslusögur frá notendum sem merkja jákvæðar breytingar á heilsu. Má þar helst nefna bættan járnbúskap líkamans og minni lið- og bakverki auk þess sem inntaka virðist… Lesa meira

Ísafold SPA: Æðisleg afslöppun fyrir einstaklinga, pör og hópa

Ísafold SPA á Centerhotel Þingholti er einstaklega fallegt SPA og flott innréttað. Þar er að finna rúmgóðan heitan pott með regnfossi, gufubað og þar er einnig líkamsræktaraðstaða og nuddherbergi.  Á Ísafold SPA er líka boðið upp úrval af afslappandi nuddmeðferðum sem hægt er að bóka með 24 klukkustunda fyrirvara. Ísafold SPA er staðett í mikilli nálægð við veitingastaðinn Ísafold Restaurant sem býður upp á þann skemmtilega valmöguleika að blanda saman notalegri stund í Ísafold SPA með góðum drykkjum og léttum smakkbakka sem framreiddir eru í pottinn. Ísafold SPA er frábær kostur fyrir einstaklinga, pör og hópa og er meðal annars… Lesa meira

Láttu förðunina endast allan daginn með L’Oréal

Mikilvægur þáttur í fallegri förðun er góður grunnur og lokaskref svo förðunin endist vel og lengi. Við mælum með því að þú prófir þessar dásamlegu vörur frá L'Oréal með þínum uppáhalds farða. Konur um allan heim eru að missa sig yfir Infallible farðagrunninum og fixing mist spreyinu og ekki skemmir verðið fyrir.   Infallible Priming Base Eftir að þú setur á þig rakakrem þá grunnar þú andliitið með Infallible Priming Base farðagrunninum sem er fullkomlega mattur og hentar vel undir alla farða. Þetta er gelkenndur primer sem fyllir vel upp í húðholur án þess að stífla og gerir húðina ómótstæðilega mjúka.… Lesa meira

Svona virkar Colorista frá L’Oréal – Myndband

Colorista hárvörulínan frá L’Oréal er loksins komin til landsins.  Colorista er stórglæsileg hárvörulína sem inniheldur allt frá permanent litum yfir í svokallaða washout liti sem skolast út eftir nokkra þvotta ásamt spreyjum og æðislegum pökkum til að gera dásamlegar balayage strípur eða tryllt ombré. Colorista Washout litirnir skolast úr hárinu eftir um það bil eina eða tvær vikur. Það eru 10 æðislegir litir í boði svo því er hægt að leika sér með liti án skuldbindingar. Ásamt Washout litunum kemur einnig í sölu svokallað Fader shampó sem hjálpar hárinu að losna við litinn fyrr sé þess óskað. Hvaða lit hefur… Lesa meira

L‘Oreal Glam Beige Healty Glow: Létt og ljómandi húð í sumar

Nú þegar sólin er farin að láta sjá sig og margir komnir með smá lit er tilvalið að nota léttari farða á daginn. Glam Beige Healty Glow línan frá L‘Oreal er fullkomin fyrir sumartímann en þetta eru dásamlegar vörur með létta og náttúrulega áferð. Glam Beige Healty Glow Foundation er litað dagkrem sem er fáanlegt í tveimur litatónum. Farðinn inniheldur SPF 20 til að vernda húðina fyrir hættulegum geislum sólarinnar og gefur húðinni fallegan sólkysstan lit. Sólarinnar. Glam Beige Healthy Glow púðrið má nota á allt andlitið eða á hápunkta þess til þess að fá fallegan sólbrúnan lit. Áferð púðursins… Lesa meira

Lindex opnar netverslun í haust: „Við erum full tilhlökkunar“

Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja netverslun á slóðinni lindex.is í haust. Boðið verður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem og fatnað á börn og unglinga á hagkvæmu verði. Vörurnar munu verða afhendar beint úr nýju vöruhúsi félagsins sem mun tryggja að afhendingartími verður með stysta móti. „Við erum að innleiða netverslun á öllum okkar stöðum og leggjum mikla vinnu í það og einurð. Við erum full tilhlökkunar að geta boðið okkar hagkvæmu tískuvörur í netverslun sem er á heimatungumálinu og gefa upp verð í heimagjaldmiðlinum.“ segir Ingvar Larsson, forstjóri Lindex. ”Við erum… Lesa meira

Fullkomin áferð með Fit Me! Matte+Poreless farðanum

Förðunarfræðingurinn Desi Perkins er orðin þekkt fyrir fallegar Instagrammyndir og skemmtileg förðunarmyndbönd á Snapchat og Youtube. Í þessa æðislegu förðun notaði Desi farðann Fit Me! Matte+Poreless frá Maybelline. Farðinn hentar flestum en er einstaklega vinsæll hjá þeim sem eru með olíumikla húð. Farðinn jafnar áferð húðarinnar og dregur úr sýnileika húðholanna. Olíumikil svæði eins og nef og enni verða mattari og hægt er að stjórna ljóma húðarinnar meira sjálfur með ljómavörum. Við mælum til dæmis með Maybelline Master Strobing Liquid á þau svæði sem þú vilt að ljómi. Í þessa förðun notaði hún Fit Me Matte + Poreless í litnum… Lesa meira

Heimsókn til H&M: Þetta verður í boði í verslunum H&M á Íslandi!

Verslunarrisinn H&M bauð nokkrum fjölmiðlakonum til Osló í vikunni og átti Bleikt fulltrúa á staðnum. Á dagskránni var heimsókn í H&M sýningarstúdíóið og þar mátti meðal annars sjá studio-línuna fyrir næsta haust/vetur. Fyrri hluti haust/vetrar línunnar var til sýnis í stúdíóinu en seinni hlutinn verður ekki frumsýndur fyrr en í ágúst og þá megum við birta myndir af þeim vörum. Línan er fyrir bæði dömur og herra. Dömulínan er innblásin af New York borg og fjölbreytileikanum þar. Stíllinn er fágaður í bland við götutísku og er útkoman virkilega flott. Sniðin eru kvenleg í bland við karlmannlegar línur og eru hentar… Lesa meira

Trylltur gjafapoki á förðunarnámskeiði Sir John – Þetta fengu allir þátttakendur með sér heim

Sir John förðunarfræðingur Beyoncé hélt masterclass í förðun í Hörpunni um helgina. Sir John var hér á vegum Söru og Sillu eiganda Reykjavík Makeup School og er hann einn færasti förðunarfræðingur í heiminum í dag. Fyrrum og núverandi nemendur skólans mættu til þess að ná sér í viðbótarmenntun ásamt fleiri förðunarfræðingum og áhugafólki um förðun.     Mikill spenningur var fyrir komu Sir John en hann er einn sá færasti í bransanum og voru þátttakendur á námskeiðinu yfir 100 talsins. Allir þáttakendur á námskeiðinu fengu að hitta Sir John eftir námskeiðið og fengu svo viðurkenningarskjal. Einnig fóru allir heim með… Lesa meira

Fullkomin förðun með nýju burstasettunum frá Real Techniques

Nú voru að mæta í verslanir tvö ný og falleg burstasett frá Real Techniques sem ættu að gleðja hvaða burstasafnara sem er! Um er að ræða eitt sett til að gefa hinn fullkomna farðagrunn og annað sett til að gefa húðinni hina fullkomnu ljómandi áferð.   Fresh Face Favorites settið inniheldur allt sem þú þarft til að gera hinn fullkomna náttúrulega farðagrunn! Í settinu er að finna splunkunýjan BB/CC krem bursta ásamt tveimur öðrum burstum sem eru Real Techniques aðdáendum vel kunnugir en þeir eru Contour brush og Detailer brush. Ásamt þessum þremur burstum er að finna sex svampa sem… Lesa meira

Bronsverðlaunahafi verður gestakokkur á Apotekinu næstu daga

Dagana 31. maí til 4. júní verður bronsverðlaunahafi Bocuse d´or 2017, Viktor Örn Andrésson, gestakokkur á Apotekinu. Til mikils má vænta af Viktori en í boði verður sjö rétta smakkseðill sem á eftir að kitla bragðlauka matargesta. Viktor sem hefur verið í landsliði matreiðslumanna frá árinu 2009 var kjörinn matreiðslumaður Íslands árið 2013 og matreiðslumaður Norðurlandanna árið 2014. Síðasti gestakokkur á Apotekinu, Julian Medina, vakti mikla athygli á matarhátíðinni Food & Fun á þessu ári er honum var meinað að bera fram engissprettur af heilbrigðiseftirlitinu. Viktor ætlar að halda sig við öllu hefðbundnara hráefni en kollegi hans og má til… Lesa meira

Nýjasta nýtt frá Real Techniques

  Real Techniques systurnar Sam og Nic sitja ekki auðum höndum en nú eru að rata í verslanir hér á landi heill hellingur af nýjum og dásamlegum burstum frá Real Techniques. Því er heldur betur tilvalið af fara aðeins yfir nýju burstana og burstasettin frá systrunum. Eitt af þeim settum sem er komið í verslanir er ný og endurbætt útgáfa af hinu sívinsæla Real Techniques augabrúnasetti. Ólíkt fyrra settinu inniheldur þetta skæri og aðra bursta. Settið inniheldur brow scissors, angled tweezer, brow brush, brow spoolie, brow highlighting brush og fallega tösku. Annað nýtt og endurbætt set er Flawless base settið.… Lesa meira