Anna vill vekja foreldra til umhugsunar – „Þetta tiltekna vandamál er mjög viðkvæmt, falið í samfélaginu og erfitt að takast á við“

Með það markmið í huga að sem flestir lesi alla greinina og vonandi opna augu sem flestra reyndi ég að halda lengdinni í lágmarki. Tek ég því einungis fram aðalatriði og legg áherslu á að svo margt annað liggur að baki og margt annað sem þyrfti að koma fram. Anna Þorsteinsdóttir heiti ég og er Bsc íþróttafræðingur og með master í heilsuþjálfun og kennslu. Ég held úti heimasíðu og fræðslu snap-chat reikningi undir nafninu Engar Öfgar. Ég er starfandi íþróttakennari en hef yfir 6 ára reynslu sem þjálfari og vinn einnig sem kennari í líkamsrækt, fyrirlesari og ráðgjafi. Síðustu mánuði… Lesa meira

Hugsunarleysi barnabókaútgefenda

Smámunasemi og ,, alltaf er hægt að tuða yfir öllu” er mögulega fyrstu orðin sem koma upp í höfuðið á sumum þegar þið komist að því hvert umræðuefni þessarar greinar er. Getur það vel verið. En hins vegar gæti ég einnig byrjað þessa grein á því að telja upp allann þann fjölda fræðigreina og bóka sem skrifaðar hafa verið um mikilvægi jákvæðra upplifana, lærdóms og reynslu úr barnæsku á mótun einstaklingsins í framtíðinni. Það er því þess vegna sem að ég ákvað að láta verða að því að fjalla um þetta efni sem er einnig mitt hjartans mál, eins og… Lesa meira

Öfgar valda oft kvíða og vanlíðan: Setjum okkur markmið um vellíðan en ekki kíló

Ég hef í nokkur ár verið loðuð föst við allt sem tengist hreyfingu, hollri næringu og almennu heilbrigði. Á þeim tíma hef ég lært og prufað margt. En það dýrmætasta sem ég hef lært er að þær öfgar sem ég byrjaði á í hreyfingu og næringu voru algjörlega óþarfar til þess að ná mínum markmiðum. Anna Þorsteinsdóttir heiti ég og sem fyrsti pistillinn minn hér ætla ég að byrja á því að segja frá mér og vegferð minni síðustu árin sem hefur leitt til þess að ég er sá einstaklingur og á þeim stað sem ég er í dag. Eftir… Lesa meira