Æðislegur lax með mangó chutney og hrísgrjónum – Einfalt og fljótlegt!

Grillaður lax með mangó chutney og hrísgrjónum með karrýblöndu – einfalt og fljótlegt. Uppskriftin hefur oft verið notuð á heimilinu – með mismunandi útfærslum. Þessi er mjög einföld og góð. Magn: fyrir 5-7 Tími: um 35 mínútur Flækjustig: auðvelt HRÁEFNI Lax 1 flak af laxi – u.þ.b 1200 g 1 dl mangó chutney 1 dl pistasíuhnetur Hrísgrjón með karrýblöndu 3 – 4 dl hrísgrjón 3 – 5 msk Karrýblanda fyrir hrísgrjón og kínóa (fæst í Krydd & Tehúsinu) 5 – 7 dl heitt vatn Olía 1 – 1½ tsk salt Sósa Lífræn jógúrt mangó – Bio-Bú (170 g) VERKLÝSING Lax Ef… Lesa meira

Heimatilbúið ósætt granóla

Þessa uppskrift fann ég í blaði en breytt henni aðeins. Mér finnst best að geyma Granóla í krukku í kæli (geymist betur) – mjög gott að láta út í ab mjólk, ósoðna hafragrautinn eða chia grautinn. Granóla - ósætt Magn: 1 krukka Tími: 30 mínútur Flækjustig: auðvelt HRÁEFNI 1 dl möndlur – saxaðar gróft 1 dl cashewhnetur – saxaðar gróft 1 dl hörfræ 1 dl sesamfræ 1 dl sólkjarnafræ ¼ – ½ dl graskersfræ 1 dl kókos 3 msk chiafræ 2 msk svört kínóafræ 1 tsk kanill ½ dl repjuolía (rapsolía) 1 dl vatn Eftir bakstur: Rúsínur (má sleppa) Gojiber… Lesa meira