Sumarhártískan í ár: Klippingar, litir og greiðslur

Sumarhártískan er virkilega skemmtileg í ár og er hún að taka smá u-beygju frá því sem hefur verið í vetur. Hlýrri tónar, styttur og hreyfing, bæði í lit og klippingu eru að koma sterkt inn. Grái tónninn er að detta aðeins út og vilja stelpur mýkri tóna eins og hunang, ferskju eða beisaða tóna. Allt er þetta mjög mjúkt að horfa á; mikið flæði og ljómi sem myndast með þessum tónum. Styttur í hárið og sérstaklega við andlitið eru að koma sterkar inn núna, beina línan í klippingum er að detta út. Með þessum styttum er auðveldara að gera fallega… Lesa meira

Innblástur: Fallegar fermingargreiðslur

Fermingargreiðslur síðustu tvö ár hafa verið mjög fallegar og einfaldar og verður engin breytin þar á þetta árið. Mikið er um liði og bylgjur. Það að liða hárið gerir það fínna og það er ekki á hverjum degi sem maður er með fallega liði eða bylgjur i hárinu. Ég myndi mæla með að gera eitthvað örlítið meira til þess að gera þetta sérstakt. Til dæmis að spenna hárið upp, aðra eða báðar hliðar, setja það hálft upp eða allt upp. Fléttur eru mjög vinsælar núna, tvær fastar fléttur með smá lausa lokka við andlitið. Einnig er hægt að flétta eina fléttu… Lesa meira

Twinkle Twinkle: Hárgreiðslur fyrir jól og áramót

Jólin og áramótin eru mjög skemmtilegur tími. Við gerum okkur fín, hittum fjölskyldu og vini og eigum yndislega hátíð saman. Við finnum fullkomna dressið, kaupum okkur varalit og litum á okkur hárið. Við viljum líta eins vel út og mögulegt er. Hárið er stór partur af því að fullkomna útlitið. Ef þú ert með sítt hár er auðvelt að leika með lokkana og hugmyndirnar eru endalausar. Keilujárnið er eitthvað sem allir ættu að eiga, einfalt í notkun og gerir hárið fallegt á nokkrum mínútum. Það er fallegt og auðvelt að krulla hárið allt í sömu áttina nota svo bursta eða… Lesa meira

Hvernig fæ ég hárið mitt til að vaxa hraðar?

Margir vilja að hárið síkki og helst strax. Sítt hár kemur ekki yfir nótt og við verðum að vera þolinmóð og fara vel með hárið til þess að það haldist heilbrigt og fallegt og síkki eins og það á að gera. Meðalvöxtur á heilbrigðu hári er um einn sentímetri á mánuði. Til að að hár síkki þarf næringarríka fæðu, gott blóðstreymi með höfuðnuddi og einnig þarf að hugsa vel um allt hárið, frá rót niður í enda. Ég fæ fjölda fólks á stofuna til mín sem spyr: Hvað get ég gert svo að hárið vaxi hraðar? Í raun lengist hárið… Lesa meira

Ljósaskipti: Mýkt og birta fylgir sumartískunni hjá Sprey

Við Sprey hárstofa gerum okkar eigin collection tvisvar á ári og er nú komið að sumar Sprey collection 2015. Þemað í ár er mýkt og birta. Við fengum Sigurlín í að farða módelin og urðu hvítar línur fyrir valinu. Sigrún Jörgensen sá um stíliseringuna þetta sumarið er það hvítt. Birta Rán snillingur myndaði collectionið og erum við svo ánægðar með það. Þetta collection ber nafnið LJÓSASKIPTI það á vel þar sem myndirnar eru hreinar, bjartar og eru að sýna sumarið í ár. Við þökkum fyrir okkur, enda fengum við frábært fólk til þess að vinna með okkur og gætum ekki gert þetta… Lesa meira

Kata á Sprey: Fjölmargar stjörnur hafa farið í yfirhalningu á árinu

Mikil breyting hefur orðið á hártískunni það sem af er ári, Margir hafa loksins þorað að taka skrefið og breytt til. Stjörnurnar hafa einnig gert umtalsverðar breytingar á hárinu sínu og það er virkilega gaman að sjá hversu margir hafa klippt sig stutt og prófað nýja liti. Kim Kardashian fór í alvöru yfirhalningu. Hún klippti hárið í axla sídd og nokkrum vikum seinna var hún orðin blondína! Fólk var virkilega ánægt með nýju klippinguna hún fer henni mjög vel,enda falleg kona. Ljósi liturinn hefur samt ekki gert jafn mikla lukku. Fólk fékk smá sjokk ef svo má segja. Þegar ég… Lesa meira

Kata á Sprey: Þessi vítamín hjálpa þér að koma í veg fyrir hárlos

Það er mjög eðlilegt að fá hárlos af og til. Hárið þarf að endur nýja sig eins og húðin á okkur. Sumir fá meira hárlos en aðrir og sumum finnst hárið aldrei vaxa. Það eru nokkrir hlutir sem þú getur gert til að hjálpa hárinu að vaxa, halda sér fallegu og heilbrigðu. Hérna eru helstu vítamínin sem hárið þarf til að vera heilbrigt og minnka hárlos. Munið að það er ávalt best að borða hollan og næringarríkan mat til að viðhalda heilbrigði líkamans og gerir húðina og hárið heilbrigt í leiðinni. Hér má finna síðu sem auðveldar þér að finna… Lesa meira

Kata á Sprey: Sjáðu nýju línuna frá Sassoon

Sassoon sem er stór og virt hár akademía er að finna víðsvegar um heim. Hárgreiðslufólk þekkir Sassoon mjög vel. Bæði er hægt að sækja fullt nám í akademíuna eða sækja um að fara á námskeið. Ég fór í enda febrúar til London með heildsölunni Halldóri Jóns og fullt af flottu fagfólki frá Íslandi á Sassoon námskeið. Við fengum að sjá hvernig Sassoon vinnur og hvernig þemað verður til.Við fengum að sjá nýjustu línuna (collection) þeirra sem heitir The Group og við horfðum á fagmenn lita og klippa nokkur módel fyrir okkur. Það er virkilega skemmtilegt að heyra hvernig þau finna… Lesa meira

Þetta eru heitustu fermingargreiðslurnar 2015

Nú þegar farið er að styttast í fermingarnar eru foreldrar byrjaðir að skipuleggja sig, panta sal, skoða kjóla eða jakkaföt og panta fermingargreiðslu. Strákarnir þurfa bar töff klippingu fyrir stóra daginn. Stelpurnar eru hins vegar oftast búnar að safna hári fyrir fermingardaginn og vilja fá fallega greiðslu sem passar við kjólinn. Að því tilefni ákváðum við á Sprey Hárstofu að fá nokkrar stelpur til okkar á svokallað „fermingargreiðslukvöld“ Dúkkuhúsið lánaði okkur kjóla úr nýjustu fermingarlínunni þeirra. Kjólarnir eru virkilega fallegir og er hægt að fá þá í ýmsum litum. Allar fermingarskvísur ættu að kíkja í Dúkkuhúsið. Fermingargreiðslurnar þetta árið halda áfram að… Lesa meira

Þetta er hártískan í vor/sumar: Myndir

Nú þegar styttist í vorið er kominn tími til að skoða hvernig hártískan verður í vor/sumar. Hárlitirnir verða mjög fallegir, mjúkir, ljósir tónar og hreyfing. Ýkt rót og „ombre“ eru að detta alveg út og erum við að færa litinn alveg upp í rót aftur. Feskjutónar og mjúkir náttúrulegir rauðtónar munu sjást meira, verða vinsælli og eiga, án efa, eftir að  falla í kramið hjá rauðhærðum.       Ljósir kopar tónar eða dekkri kopar tónar munu jafnframt „poppa“ mikið upp á „lúkkið„ í sumar.       Dökkbrúnir tónar eru alltaf vinsælir og í sumar verður svarbrúnn meira sjáanlegur. Einnig að setja tvo… Lesa meira

Alexander Wang haust tískan 2015: Rokk, leður, síðir toppar og olía

Kannski aðeins og snemma að tala um haust tískuna núna þar sem við erum öll að bíða spennt eftir sumrinu en mér fannst þessi lína hjá honum Alexander, á ný ný yfirstaðinni tískuviku í New York, svo flott að ég varð að skrifa um hana. Ég er smá rokkari og finnst mér þessi lína frá Alexander Wang mjög töff og flott. Nicki Minaj, Kim Kardashian, Kanye West og Zoe Kravitz sátu á fremsta bekk og voru sömuleiðis mjög hrifin af nýju línunni.   Rock og Goth er það sem einkennir línuna og voru módelin í Buffalo skóm. Það var mikið… Lesa meira

Hártískan vor/ sumar 2015

Föstudaginn 6.febrúar fór ég á Toni and Guy hársýningu. Það voru margir fagmenn mættir á staðinn til þess að sjá nýjustu línurnar frá Toni and Guy.  Það komu margir fagmenn að þessari sýningu, Harpa, Daði, Sandra, Lena Steinunn svo einhverjir eru nefndir. Lena er ný komin heim af color and cut námskeiði í London og líka hún Harpa en hún fór á greiðslu námskeið og er orðin talsmaður fyrir Toni and Guy á Íslandi. Það var verið að sýna nýjustu tískuna fyrir vor og sumarið 2015 og vá hvað mér líst vel á þessa tísku. Ef við byrjum á stelpunum þá… Lesa meira

„Það er svo margt sem fléttur geta gert“

Fléttur verða alltaf í tísku, þær eru auðveldar, passa við allt og gera svo mikið. Fléttur hafa verið til í mörg þúsund ár. Fléttur eru sagðar vera félagslegar vegna þess hve langan tíma það tekur að flétta heilan haus þá náði fólk að kynnast og spjalla um lifið og tilveruna á meðan þau fléttuðu hvort annað. Þú getur ferðast um heiminn og séð eldri kynslóðina vera kenna þeim yngri að flétta. Sums staðar eru þræðir, perlur og annað skart sett með í flétturnar og var mjög vinsælt að fara til spánar og fá fléttur í hárið þegar ég var yngri. Ég… Lesa meira

Sandra Gunnars fær makeover

Sandra Gunnars make up artist kom á dögunum til mín á Sprey og var tilbúin í makeover. Hún settist í stólinn með hár næstum niður á rass, lokkarnir voru í dökkum karmellu tón. Hún var búiin að glugga í nokkur blöð á meðan hún beið eftir að tíminn hennar kæmi og fann þar eina klippingu í Toni and Guy bókinni, klipping frá 2013 línunni. Þessi klipping hefur verið mjög vinsæl upp á síðkastið, falleg og þægileg klipping sem hentar öllum. Við ákváðum að lita hana vel dökka og valdi ég svarbrúnan tón. Toppurinn geriri virkilega mikið, ákváðum að hafa hann vel síðan svo… Lesa meira

Fléttur með rót: Skemmtileg myndataka í Hörpunni

Í síðustu viku fór ég að greiða fyrir myndatöku sem Helga Birna var að ljósmynda fyrir.  Helga Birna er að sækja um masters nám í ljósmynda skóla í New York og er að endur nýja portfolioið sitt. Myndatakan átti sér stað í Hörpunni og var virkilega flott aðstaða þar og skemmtileg birta sem við gátum leikið okkur með. Ansý Björg sá um stíliseringuna og var hún með föt frá Andreu og Kyrju. Virkilega flott föt sem Brynja Guðmunds sá um að vera glæsileg í, hún er svo flott model - Luv her.  Kristín Einars var að farða og sá ég um hárið. Hárið var allt fléttað. Mér finnst virkilega… Lesa meira

Innblástur: Boho bylgjur

Núna í vor og sumar munu Boho bylgjurnar vera mjög vinsælar. Þessar bylgjur eða liðir eru hippalegir og fallegir. Boho bylgjurnar sáust á tísku vikunum hjá Cholé, Valentino, Chanel og fleirri hönnuðum fyrir sumarið 2015. Það er ekki erfitt að ná þessum hálf kláruðum liðum. Ýmsar leiðir eru til.  Spreyja sea salt í þurrt hárið og klípa í það svo a bylgjurnar myndist. Þegar þú hefur þvegið hárið a þér, notaðu fingurnar sem greiðu og makaðu froðu eða sea salti í hárið þitt. Á meðan hárið er að þorna klíptu þá í það af og til svo að liðirnir verða meiri.… Lesa meira

Kennslumyndbönd Kötu: Messy snúður í bylgjótt hárið

Messy hefur verið málið núna og ætla ég að sýna ykkur einfalda leið og flotta til þess að gera messy snúð. Ég notaði míní bylgjujárnið frá HH Simonsen til þess að ná fullkomnu messy looki. Mæli með að nota bylgjujárn til þess að gera messy look meira og fínna ;) [newline] 1. Hárið er ný þvegið þarna en gott er líka að nota hárið þegar það er ekki alveg hreint. Setti Volume foam frá Label.m í allt hárið. Gefur hárinu hald og lífleika. Blæs hárið svo alveg þurrt. [newline] 2. Hárið er alveg þurrt og fer ég í það að… Lesa meira

Kennslumyndbönd Kötu: Mörg tögl

Þetta er greiðsla sem er þægileg og auðveld. Hentar vel þeim sem vilja ekki hafa hárið í augunum og eru alltaf með snúð eða tagl og vilja prufa einhvað annað. Hægt er gera þessa greiðslu lika með fleirri eða færri töglum.  [newline] 1. Byrjum að túbera fremst við ennið, svo þetta sé ekki alveg sleikt niður.   [newline]   [newline] 2.Greiðum létt yfir það svo túberingin sjáist ekki mikið og skellum í fyrsta taglið.   [newline]   [newline] 3. Nú tekuru næstu skiptingu og næstu og næstu og býrð til tögl. Reynum að hafa jafnt á milli þeirra svo þetta komi sem best út.… Lesa meira

Kennslumyndbönd Kötu: Fléttugreiðsla

Margir segja að það sé erfitt eða jafnvel ekki hægt að greiða stuttu hári. Ég segi annað, yfirleitt er meira hægt að gera við stutt hár þar sem það er ekki eins mikið að vinna með. Millisíddinn er lang best.  Ég gerði myndband með einni fléttugreiðlsu sem hægt er að nota í stutt og sítt hár.  1. Gott er að hafa hárið ekki of hreint, ég spreyjaði Anti Gravity frá Kevin Murphy í þurrt hárið og blés yfir það til þess að fá meira loft og hald.  [newline]   [newline] 2. Skipti hárinu í ferhyrning að ofan, neðri hlutan tók ég í… Lesa meira

Nokkur ráð um hár sem þú eflaust vissir ekki

Hárið er skartgripur sem fer með okkur hvert sem við förum, það sýnir oft hvernig persónur við erum og getum við leikið okkur með það, stutt, sítt, litað, krullað, snoðað eða skellt í greiðslu. Hérna eru nokkur hár ráð sem þú eflaust vissir ekki.   [newline] 1. Bobby pins (hárspennur) eiga að snúa með sléttu hliðina upp. Þú færð meira grip í hárið og lítur líka mun betur út ef sést í spennuna. Gott er að spreyja dry shampoo á spennurnar áður en þær eru skelltar í hárið fyrir meira hald.    [newline] 2. Skiptu bómullar koddaverinu þinu yfir í silki. Bómullinn… Lesa meira

Greiðslur í skítugt hár

Manni líður kannski ekki vel að vera með skítugt hárið en skítugt hár er með mikla kosti. Húðfitan sem myndast ver hársvörðinn og gefur hárinu góða olíu sem heldur heilbrigði hársins og gefur því glans. Einnig er auðveldara að greiða því og helst greiðslan lengur í hárinu líka. Hérna eru nokkrar hugmyndir með hvað er hægt að gera við skítugt hár: [newline]  [newline] Þetta look virkar bæði í chillinu heima eða þegar þú skellir þér út á lifið Hárið er byrjað að fitna sem gefur okkur haldið, gott er að spreyja smá dry shampoo í hárið til þess að fá smá loft… Lesa meira

Hárið: Áramótalúkkið

Áramótin eru í dag og nýtt ár með nýjum draumum og ævintýrum er að byrja! Ég festist á Pinterest í gær og fór að skoða áramóta lookið . Ég er virkilega hrifin af öllu sem glitrar og finnst mér jólin og áramótin sá tími sem glimmerið lætur sjá sig. Glimmer eyeliner og glimmer kjólar.  [newline] Hárið þessi áramót er smá messy look, undone. Það er mjög flott og auðvelt að krulla hárið með keilujárni eða sléttujárni. Hrista það til og skella dryshampoo og smá lyftidufti í rótina. Flott er að twista það upp og jafnvel vera með flott hárband eða spennu með eða setja það upp… Lesa meira

Professional-sjampó eða búðar-sjampó?

Margir spá í þessu en eru samt ekki mikið að velta sér upp úr því, prófa sig ekki áfram né fræðast um muninn á pro sjampói og sjampói út úr búð. Sjampó er bara sjampó og ég ætla ekki að láta plata mig í að borga 2.000 kr meira fyrir eitthvað merki þegar ég get fengið sjampó í apótekinu á 1.500 kr. Margir hugsa svona og er það rétt að sjampó  er sjampó og oft eru sama innihaldið í pro sjampó og sjampó sem fæst út í búð. Hugsum þetta aðeins öðruvísi: Ef að þú ert að fara halda matarboð og… Lesa meira

Hárið: Ráð til að minnka slit og klofna enda

Margir fá þá löngun að safna smá hári eða ná því aðeins lengra niður. Það eru til nokkur góð ráð til þess að hjálpa hárinu að síkka. Hárið vex ákveðið mikið yfir árið og vex það jafnt hjá öllum – um það bil einn sentímeter á mánuði. Hárið vex ekkert hraðar sama hvað þú gerir en það vex hinsvegar hægar á óhollum lífsstíl. Hár slitnar og það slitnar hjá öllum bara mishratt og mismikið og það er það sem kemur í veg fyrir að hárið síkki eins og þú vilt. Hérna eru nokkur ráð til þess að minnka slit og klofna enda: •… Lesa meira