„Að mynda sér heilbrigt samband við mat“ – Sveindís breytti um lífstíl

Sveindís Guðmundsdóttir er 25 ára einkaþjálfari sem býr í Keflavík. Hún er nýr penni á Bleikt og mun deila með lesendum sögu sinni og reynslu og ýmsum ráðum varðandi næringu og hreyfingu. Í sínum fyrsta pistli fjallar hún um hvernig maður myndar heilbrigt samband við mat. Hvað þýðir það eiginlega, að mynda sér heilbrigt samband við mat? Allt mitt líf hefði ég ekki getað svarað þessari spurningu, einfaldlega því ég hafði ekki hugmynd um hvað það var. Ég var alltaf þybbin sem barn, þybbin sem unglingur og alveg fram að fullorðinsaldri. Þegar maður er lítill og þybbin þá finnur maður ekki… Lesa meira