Ball með Sigga Hlö! Vinnur þú miða?
29.03.2012 Ritstjórn

Sveitaballið er ekki dautt! Bleikt kynnir Disco sveitaball með Sigga Hlö á Hlöðum í Hvalfirði á laugardag.  Við erum með leik á Facebook þar sem aðdáandi okkar vinnur miða á þetta legendary ball!

Siggi segist afar spenntur fyrir ballinu því Hlaðir í Hvalfirði var einn aðalsveitaballastaðurinn. „Þarna voru gömlu góðu sveitaböllin í botni. Svo er ekkert búið að vera í gangi í mörg ár. Við erum með sætaferðir frá BSÍ og ég vil að fólk hendi sér í lopapeysuna og drífi sig í stemmarann! Við þurfum stundum að komast út úr boxinu okkar sem er höfuðborgin og það tekur einungis um 40 mín að keyra þetta.

Kíkjum á gamaldags sveitaball, bara í lopapeysunni! Við erum þarna í sveitasælunni með Oldschool sveitaball. Svo endurtökum við þetta ef vel gengur!“

Húsið opnar kl. 22, dansleikurinn hefst kl. 23 og stendur til 02+
Aðgangseyrir á dansleikinn kr. 1.500
Sætaferðir frá BSÍ kl. 21 og heim frá Hlöðum kl. 02.
Verð með rútu fram og til baka kr. 2.500

 

Kíktu á þessa mynd á Facebook og kvittaðu fyrir!

Ritstjórn
23.9.2014

Klæddi sportbílinn sinn með Swarovski kristöllum

bíll forsíða

Rússneskur nemi í London eyddi fjórum milljónum í að setja Swarovski kristalla á Mercedes CLS 350 bílinn sinn. Bílinn er frá árinu 2011 og kostar í kringum fimm milljónir. Ferlið tók tvo mánuði þar sem kristallarnir voru alls ein milljón talsins.     Samkvæmt frétt á vef Mirror vildi Daria Radinova að bíllinn væri einstakur...

Ritstjórn
23.9.2014

Magnaður 200 ára gamall skápur vekur athygli

skápurinn

Gömul húsgögn eru oft skrautlegri en þau sem við erum vön í dag. Þá er oft mikið lagt í hvert handverk og tíminn og vinnan sem fer í hvert einasta smáatriði merki um mikla listasmíð. Það er ekki að ástæðulausu sem fólk gerir sér stöku sinnum ferðir í antíkverslanir og kaupir fallega gripi fyrir heimilið. Þessi...

Ritstjórn
23.9.2014

Gerðu taglið flottara með einföldum breytingum

hártagl

Hártagl er ótrúlega þægileg hárgreiðsla en fyrir þær sem nota hana mikið getur hún orðið leiðinleg. Hér eru nokkrar einfaldar leiðir til þess að krydda aðeins upp á þessa klassísku greiðslu. Það eina sem þú þarft er hárteygjur, hárspennur, greiða og svo er líka alltaf gott að hafa hársprey við höndina svo greiðslan haldist lengur....

Ritstjórn
22.9.2014

Kæra móðir sem reynir að gera allt

mæður

Hættu þessu kjaftæði. Taktu þér pásu.   Hættu að reyna vera fullkomin. Hættu að bera þig saman við aðra. Hættu að reyna að þóknast öllum öðrum. Þú getur ekki lagað öll vandamál barnanna þinna eða haft svör við öllu. Þú getur ekki alltaf fyrirbyggt að þau særist.   Stundum þarftu að halda áfram og sleppa...

Ritstjórn
22.9.2014

Friends 20 ára: Bestu atriði þáttanna

friends

Í dag eru nákvæmlega 20 ár síðan fyrsti þátturinn af Friends var sýndur, þann 22.september árið 1994. Þessar tíu þáttaraðir sem voru gerðar eru í miklu uppáhaldi hjá fólki um allan heim og enn er verið að endursýna þættina víða. Í tilefni af 20 ára afmæli Friends tók The Independant saman bestu atriði þáttanna og...

Ritstjórn
22.9.2014

Bónorðið hefði ekki getað farið verr – Myndband

Mariano Rivera at The Final Engagement with Michael C Fina & Hearts On Fire

Þessi ungi herramaður bjóst ekki við að þetta myndi gerast þegar hann gerði sér hugalund um að biðja kærustunnar. Það er þó nokkuð ljóst ef hann lætur verða af bónorðinu aftur, þá mun hann ekki biðja hennar nálægt vatni. Hún mun þá líklegast vera betur undirbúin þegar kemur að viðbrögðum. Það er þó óhætt að segja að...

Kynning
22.9.2014

Haffi Haff: Módelstarfið krefst vinnu og þolinmæði

haffi forsíða

Hafstein Þór Guðjónsson þekkja flestir sem Haffa Haff en hann er mjög þekktur hér á landi bæði fyrir tónlist og störf við tísku. Hann hefur alltaf verið með mikinn áhuga á tísku, alveg síðan hann byrjaði að ganga um í samfestingum og fór að nota búninga reglulega. Hann útskrifaðist með gráðu í fatahönnun frá Fashion Institute...

Ritstjórn
22.9.2014

Emma Watson skoraði á karlmenn í flottri ræðu

°emma

Leikkonan Emma Watson talaði á UN ráðstefnu í gær um kvenréttindi, femínisma og jafnrétti kynjanna. Þar sagði hún að ekkert land í heiminum gæti státað sig af algjöru jafnrétti kynjanna. Tók hún það sérstaklega fram að það væri ómögulegt að ná því þegar aðeins annað kynið tekur þátt í umræðunni og baráttunni. UN Women var...

Ritstjórn
22.9.2014

Miley Cyrus tapar sér á Instagram

miley forsíða

Söngkonan Miley Cyrus virðist alltaf vera að leita nýrra leiða til þess að halda nafni sínu í umræðunni og er hún dugleg við að stuða fólk með hegðun sinni. Nú hefur hún verið með furðulega hegðun á Instagram síðasta sólahringinn sem er að margra mati mjög truflandi. Þetta byrjaði allt á því að hún birti...

Ritstjórn
22.9.2014

Það er ekkert að því að gifta sig í rigningu

22-9-2014 12-46-15

Oft er sagt við verðandi brúðhjón „Vonandi rignir ekki á stóra daginn ykkar.“ Oftast á fólk við að erfitt sé að mynda í rigningu, gestir geti blotnað og ef planað er útiathöfn eða veisla í garði þá getur það gengið verr ef rignir mikið. En það er samt ekki rétt að brúðkaupsdagurinn verði misheppnaður ef rignir...

Ritstjórn
22.9.2014

Börn verða stressuð af of miklum myndatökum

Mynd/Getty

Nútímatækni gerir það að verkum að margir eru alltaf með myndavélar á sér og þá oft í formi snjallsíma. Því kann sú spurning að vakna hvort það geti verið hættulegt fyrir börn ef ljósmyndir eru teknar af þeim í sífellu? Það getur verið raunin segir barnasálfræðingur. Foreldrar lítilla barna eru líklegast þeir sem taka oftast...

Ritstjórn
22.9.2014

Jennifer Lopez keppir við Miley og Nicky Minaj

Jennifer lopez forsíða

Söngkonan Jennifer Lopez sendi frá sér nýtt lag og myndband fyrir helgi ásamt Iggy Azalea. Á myndbandinu er augljóst að þessi 45 ára tveggja barna móðir ætlar ekkert að gefa Miley Cyrus og öðrum yngri stjörnum eftir, hún vill líka að hrista á sér rassinn í myndböndum eins og svo vinsælt er í augnablikinu.  ...

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
22.9.2014

Ert þú að veita húðinni nægan raka yfir vetrartímann?

whippedshea-final3

Nú þegar haustið er gengið í garð og veturinn að nálgast fer kuldinn að segja til sín. Þá er rakinn minni en áður og sækist þess vegna húðin okkar eftir meiri næringu. Það skiptir máli að halda réttum raka húðarinnar með því að næra hana vel, þannig verndum við hana á sama tíma frá kuldanum....

Ritstjórn
21.9.2014

12 hugmyndir fyrir skipulag fjölskyldunnar

command-center_the-caldwell-project.png

Nú er haustið komið, skólarnir byrjaðir og hin daglega rútína að hefjast á flestum heimilum. Til þess að allt gangi sem best fyrir sig er gott að hafa skipulag á heimili fjölskyldunnar, sérstaklega ef hún er fjölmenn. Við erum mis skipulögð þegar kemur að ýmsum hlutum. Flestum finnst þó eflaust þægilegra að vita hvar hlutirnir...

Berglind gotteri.is
21.9.2014

Uppskrift: Súkkulaði bananakaka með karamellubráð

a039

Ég hef í seinni tíð lært að meta banana í bakstri betur og betur og ég verð að segja að þessi bananakaka er eitt það dásamlegasta sem ég hef bakað að undanförnu. Hún er blaut í sér, bragðmikil og Dumle-karamellubráðin toppar hana síðan algjörlega. Það er því um að gera næst þegar þið eigið vel...

Ritstjórn
21.9.2014

Morgunverðarmistök sem þú gætir verið að gera

morgunverður

Morgunmaturinn er að margra mati mikilvægasta máltíð dagsins. Það er samt oft sem við höfum ekki mikinn tíma til þess að borða og því er gott að flýta fyrir sér. Hér eru nokkrir hlutir sem þú gætir hugsanlega verið að gera betur, þetta gæti auðveldað þér morgnanna eitthvað:   Mistök: Þú setur of mikið af...