Ball með Sigga Hlö! Vinnur þú miða?

Sveitaballið er ekki dautt! Bleikt kynnir Disco sveitaball með Sigga Hlö á Hlöðum í Hvalfirði á laugardag.  Við erum með leik á Facebook þar sem aðdáandi okkar vinnur miða á þetta legendary ball!

Siggi segist afar spenntur fyrir ballinu því Hlaðir í Hvalfirði var einn aðalsveitaballastaðurinn. „Þarna voru gömlu góðu sveitaböllin í botni. Svo er ekkert búið að vera í gangi í mörg ár. Við erum með sætaferðir frá BSÍ og ég vil að fólk hendi sér í lopapeysuna og drífi sig í stemmarann! Við þurfum stundum að komast út úr boxinu okkar sem er höfuðborgin og það tekur einungis um 40 mín að keyra þetta.

Kíkjum á gamaldags sveitaball, bara í lopapeysunni! Við erum þarna í sveitasælunni með Oldschool sveitaball. Svo endurtökum við þetta ef vel gengur!”

Húsið opnar kl. 22, dansleikurinn hefst kl. 23 og stendur til 02+
Aðgangseyrir á dansleikinn kr. 1.500
Sætaferðir frá BSÍ kl. 21 og heim frá Hlöðum kl. 02.
Verð með rútu fram og til baka kr. 2.500

 

Kíktu á þessa mynd á Facebook og kvittaðu fyrir!

thumb image

Lögin sem komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar

Í kvöld fóru fram fyrri undanúrslitin í Söngvakeppninni 2015. Þjóðin valdi áfram þrjú lög með símakosningu og var mikil spenna í Háskólabíói. Kynnar kvöldsins voru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir og Salka Sól Eyfeld.  Alls bárust  258 lög í keppnina í ár og 12 voru valin í keppnina. Fyrri sex voru flutt í kvöld en Lesa meira

thumb image

Dóttir Hafdísar lést mánaðargömul: „Ég trúði ekki að þetta væri litla barnið mitt“

,,Verst þykir mér þegar fólk klappar mér á bakið og segir: „Þetta gengur betur næst.“ Mér þykir það rosa sárt. Ég var ekki að taka þátt í einhverri keppni sem ég síðan tapaði. Þetta var barnið mitt,” segir Hafdís Friðjónsdóttir sem gekk síðastliðið sumar í gegnum lífsreynslu sem enginn óskar sér. Dóttir hennar kom í Lesa meira

thumb image

Lögin sem verða flutt í Söngvakeppninni í kvöld

Í kvöld fer fram fyrra undanúrslitakvöldið í Söngvakeppninni 2015. Sex atriði keppa á kvöld í Háskólabíói og fara þrjú þeirra áfram í úrslitin sem fara fram þann 14.febrúar.  Annað undanúrslitakvöldið verður svo 7.febrúar og velur þjóðin þá þrjú lög til viðbótar. Dómnemd velur svo að lokum sjöunda lagið sem keppir á úrslitakvöldinu en þá kemur í ljós Lesa meira

thumb image

Ómissandi á veislubakkann: Áfengar Oreo-kexkökur

Oreo-kexkökurnar eru gríðarlega vinsælar og hafa margir tekið upp á því að koma þeim að í ýmsum uppskriftum. Þar má nefna súkkulaði með Oreo bitum eða fyllingu, Oreo-kökur og svo auðvitað Oreo ís. Nú er það nýjasta snilldin: Áfengar Oreo-kexkökur! Þetta hljómar eins og ómissandi viðbót á veislubakkann – sem ætti þó aðeins að vera Lesa meira

thumb image

Svona nærðu athygli vinnuveitanda: Hljóp 13 km til að stafa skilaboð

David Miller sóttu um vinnu hjá fyrirtækinu Strava sem sérhæfir sig í heilsumælingum. Strava snjallforritið skráir niður þær leiðir sem notendur hjóla, ganga eða hlaupa og sýnir þær svo á korti. Dan Miller vissi að hann þyrfti að gera eitthvað einstakt til þess að heilla þessa hugsanlegu vinnuveitendur sína og valdi að nota forritið þeirra Lesa meira

thumb image

Merki um að þú sért tilbúin til að finna stóru ástina í lífi þínu

Hvernig veistu hvort þú ert tilbúin í samband? Og hvernig veistu hvort einstaklingurinn sé sá rétti fyrir þig? Pistlahöfundurinn Amita Patel tók saman 15 merki um að þú gætir verið tilbúin í frábært samband með einstaklingi sem gæti hugsanlega verið “sá eini rétti.” 1. Þú ert fullorðin (eða svona næstum því) Að vera fullorðin þýðir Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Súkkulaðikaka með karamellusmjörkremi

Martha Stewart birti á dögunum ótrúlega girnilegt karamellu-smjörkrem á síðunni sinni og ég hreinlega gat ekki beðið eftir að fá að prófa það. Því var skellt í eina súkkulaði Betty með smá auka bræddu suðusúkkulaði, súkkulaðikrem á milli og þetta dásamlega létta karamellusmjörkrem utan um alla kökuna. Kakan Betty Devil’s Food Cake mix samkvæmt leiðbeiningum nema Lesa meira

thumb image

Fyrirsætan Inga Eiríksdóttir vill brjóta staðalímyndir um líkama kvenna

Fyrirsætan Inga Eiríksdóttir rekur módelfyrirtækið ALDA ásamt fjórum öðrum, en fyrirtækið hefur vakið mikla athygli erlendis undanfarið. Fyrirsæturnar eru allar í „plus-size“ flokki og segjast þær vilja auka fjölbreytni í tískuheiminum. Fram kemur á vef RÚV að þær vonist til að vera „fulltrúar allra þeirra kvenna sem finnst erfitt að standast þær líkamskröfur sem tískuheimurinn Lesa meira

thumb image

Ragga Nagli: „Nú er nóg komið af uppstilltum meiköppuðum ræktarmyndum“

Ragga Nagli birti athyglisverða mynd á Facebook síðu sinni í dag og hefur hún vakið mikla athygli. Þar segir Ragga nóg komið af „uppstilltum meiköppuðum ræktarmyndum,“ enda sé ekkert krúttlegt eða kynæsandi við átökin sem fylgja þrekæfingum. Flestar myndir sem við sjáum af fólki í líkamsræktarstöðvum endurspegla hreint ekki raunveruleikann enda eru allir vel puntaðir og settir í réttar Lesa meira

thumb image

Bónorðið endaði með ósköpum: Féll tuttugu metra og lést

Það ætti enginn að þurfa að upplifa það þegar mestu gleðistundir lífsins breytast í hreina martröð, en illa fór þegar 25 ára gamall barþjónn bað kærustu sinnar á fallegum útsýnisstað á Ibiza fyrir skömmu. Dimitrina Dimitrova, 29 ára gömul kona frá Búlgaríu, tók vel í bónorðið en missti jafnvægið þegar hún hoppaði af kæti. Í Lesa meira