Ball með Sigga Hlö! Vinnur þú miða?
29.03.2012 Ritstjórn

Sveitaballið er ekki dautt! Bleikt kynnir Disco sveitaball með Sigga Hlö á Hlöðum í Hvalfirði á laugardag.  Við erum með leik á Facebook þar sem aðdáandi okkar vinnur miða á þetta legendary ball!

Siggi segist afar spenntur fyrir ballinu því Hlaðir í Hvalfirði var einn aðalsveitaballastaðurinn. „Þarna voru gömlu góðu sveitaböllin í botni. Svo er ekkert búið að vera í gangi í mörg ár. Við erum með sætaferðir frá BSÍ og ég vil að fólk hendi sér í lopapeysuna og drífi sig í stemmarann! Við þurfum stundum að komast út úr boxinu okkar sem er höfuðborgin og það tekur einungis um 40 mín að keyra þetta.

Kíkjum á gamaldags sveitaball, bara í lopapeysunni! Við erum þarna í sveitasælunni með Oldschool sveitaball. Svo endurtökum við þetta ef vel gengur!“

Húsið opnar kl. 22, dansleikurinn hefst kl. 23 og stendur til 02+
Aðgangseyrir á dansleikinn kr. 1.500
Sætaferðir frá BSÍ kl. 21 og heim frá Hlöðum kl. 02.
Verð með rútu fram og til baka kr. 2.500

 

Kíktu á þessa mynd á Facebook og kvittaðu fyrir!

Nafnlaust
23.4.2014

Játning: Ég elska hana en hún mun aldrei elska mig á sama hátt

Mynd/Getty

Ég er ungur maður, í góðri vinnu, á góða vini og er hrifinn af gullfallegri stelpu. Það gerðist bara nýlega að ég byrjaði að finna fyrir þessum tilfinningum gagnvart henni. En hún er dásamleg og ég hef þekkt hana lengi og veit hversu vel við myndum passa saman. Hún er samt sem áður óvinnanleg, ég...

Ritstjórn
23.4.2014

Múmín kaffihús býður gestum félagsskap

Allar myndir/Designtaxi.com

Moomin Café er lítið kaffíhús í Japan, en eins og nafnið gefur til kynna er þema staðarins Múmínálfarnir. Sögurnar um Múmínálfana eru úr smiðju hinnar finnsku Tove Jansson, en vinsælir teiknimyndaþættir byggðir á sögunum eiga rætur sínar að rekja til Japan. Sögurnar, þættirnir og ótal margar múmínvörur hafa notið vinsælda víða um heim, ekki síst á Íslandi,...

Ritstjórn
23.4.2014

Báðu internet notendur að velja nafn á dóttur sína

babyfeet

Í janúar síðastliðinn bjó Stephen McLaughlin, þá verðandi faðir, til vefsíðuna NameMyDaughter.com þar sem hann bað internet notendur að velja nafn á dóttur sína. Nú hafa hann og Alysha, konan hans, tilkynnt á vefnum að hin litla Amelia Savannah Joy McLaughlin hafi komið í heiminn þann 7. apríl. Nafnið „Amelia“ fékk um það bil 150.000...

Ritstjórn
23.4.2014

Matarsódi: 25 frábærar hugmyndir að notkun

Mynd/Getty

Vissir þú þetta?  Matarsódi er oft notaður í bakstur og margir nota hann einnig í heimilisþrifin eins og til dæmis þegar silfrið er pússað. Matarsódi ætti að vera til á hverju heimili þar sem hægt er að nota hann á ótrúlega marga vegu. Hér eru 25 leiðir til að nota matarsódann á heimilinu:    ...

Ritstjórn
22.4.2014

Þróunarsaga farsímans: Frá Snake til Snapchat

nokia

Tæknin þróast svo hratt að maður gleymir því að einu sinni, fyrir ekki svo löngu, var hún hreinlega ekki til staðar. Ef einhverjir skyldu hafa gleymt því var síminn upprunalega fundinn upp til þess að hringja og taka á móti símtölum. Þróunin hefur þó farið vel fram úr því á síðustu áratugum: Úr risavöxnum farsímum í örlitlar lófatölvur, frá...

Ritstjórn
22.4.2014

Líffærafræði teiknimyndapersóna

mikki

Teiknarinn Alessandro Conti útskrifaðist með gráðu í líffærafræði teikningu frá Faculty of Medicine í Bologna á Ítalíu. Hann hefur nýtt þekkingu sína í skemmtilegt, þó örlítið óhugnanlegt, listrænt verkefni þar sem hann teiknar líffæri og innyfli þekktra teiknimyndapersóna. Hér má sjá verk úr seríunni Inhuman Anatomy:      

Ritstjórn
22.4.2014

Hlægileg stefnumótaráðgjöf frá árinu 1938

tip8

Ef þú hefur nokkurn tímann leitað þér að stefnumótaráðgjöf hefurðu líklega rekist á einhver misgóð ráð hér og þar. Víkjum okkur hins vegar til ársins 1938 þar sem fyrirmyndarhegðun á fyrst og fremst við um konur. Hér virðist gengið út frá því að karlinn sé án undantekninga fágaður herramaður og konan hálfgerður klaufi sem kann...

Ritstjórn
22.4.2014

Aldrei horfa á kynlífssenur með foreldrum þínum

parents-sexscene

Nýjar auglýsingar frá bandarísku sjónvarpsstöðinni HBO hafa vakið athygli að undanförnu. Þar auglýsa þeir HBO GO, sem leyfir notendum að horfa á efni stöðvarinnar á öllum snjalltækjum sínum. Auglýsingarnar beinast einna helst að því hvernig forðast megi að lenda í þeim vandræðalegu aðstæðum að horfa á kynlífssenur eða annað viðkvæmt efni með foreldrum sínum. Þeir sem hafa...

Ritstjórn
22.4.2014

Svona átt þú að skera tómata

459184161

Það getur stundum verið erfitt að ætla að skera litla tómata án þess að þeir fari allir í klessu.  Það er líka tímafrekt og margir hafa skorið sig við þetta verkefni. Hér er frábært ráð fyrir þá sem kannast við þetta vandamál. Það eina sem þú þarft er tveir diskar, stór hnífur og svo auðvitað...

Ritstjórn
22.4.2014

Til tröllsins sem sagði son minn ljótan

ugly

Frá því að ég byrjaði að blogga um son minn, Quinn, og fötlun hans hef ég vitað að þessi dagur myndi koma. Það er enginn skortur á nettröllum sem fela sig á bak við nafnleysi með það eitt í huga að vera grimm og ég hef margoft séð fjandskap þeirra. Eftir nýlegar fréttir um þjófnað...

Ritstjórn
22.4.2014

hOMe: Falleg heimili á hjólum

1

Hjónin Andrew og Gabriella Morrison eru hönnuðurnir á bakvið hOMe, falleg nútímaleg hjólhýsi. Þessi glæsilegu hús fórna engu þegar kemur að lífsgæðum, en þau eru tæpir 20 fermetrar, há til lofts og innihalda eldhús, svefnherbergi, geymslupláss, vinnurými og meira að segja rúmgott baðherbergi með öllu tilheyrandi. Í raun má kalla þetta glæsihýsi á hjólum, en hægt er að sjá...

Ritstjórn
22.4.2014

Nei þetta er ekki ljósmynd

ljósmynd2

Hin 16 ára Shania McDonagh vann nýlega listaverkakeppni barna á Írlandi fyrir mynd sína Coleman. Myndin er ótrúlega vel gerð hjá þessari efnilegu ungu listakonu. Shania teiknaði þessa raunverulegu mynd alveg sjálf og notaði aðeins blýant í verkið.       

Ritstjórn
22.4.2014

Myndir af Milu Kunis með sæta kúlu

mila

Mila Kunis og Ashton Kutcher eiga von á sínu fyrsta barni seinna á þessu ári. Daily Mail birti í kvöld myndir nýjar myndir af hamingjusama parinu og er byrjað að sjást aðeins á þessari glæsilegu leikkonu. Það verður spennandi að fylgjast með henni næstu mánuðina og sjá þau í þessu skemmtilega nýja hlutverki sem bíður...

Ritstjórn
22.4.2014

Ótrúlega sniðug umbúðahönnun

hönnun2

Hægt að gera vörur ótrúlega áhugaverðar með réttri hönnun á umbúðunum utan um þær. Hér eru nokkrar sem okkur finnst einstaklega skemmtilegar:                          

Ritstjórn
21.4.2014

5 mýtur um koffín afsannaðar

Mynd/Getty

Hvort sem þú elskar að fá þér góðan kaffibolla í morgunsárið eða átt í sveiflukenndu ástarsambandi við svarta seiðið, hefurðu eflaust myndað þér einhverjar skoðanir á koffíni og koffínneyslu. Fólk hefur jafnvel kallað koffín algengasta eiturlyf heims. Koffín á bæði sína kosti og galla, en svo virðist sem margar algengar hugmyndir um efnið séu þó...

Ritstjórn
21.4.2014

Damon Albarn tjáir sig um heróínneyslu

damonalbarn

Söngvarinn Damon Albarn er íslendingum góðkunnur enda hefur hann heimsótt litlu eyjuna okkar margoft í gegn um tíðina. Albarn sló meðal annars í gegn á tíundaáratugnum með bresku hljómsveitinni Blur, og síðar sem ein af teiknimyndapersónunum í poppgrúppunni Gorillaz. Nú styttist í splunkunýja sólóplötu frá kappanum en hún mun heita Everyday Robots. Eins og fram...