Bambus býður þér í bragðgóða óvissuferð

Viltu fara út að borða á frábærum nýjum asískum veitingastað og fá helmingsafslátt að auki? Það hljómar sko sannarlega ekki illa, en 2fyrir1 eru einmitt að bjóða sérstakt kynningartilboð á Bambus.

Við í Bleikt fréttum af þessum spennandi stað og fórum út að borða. Staðurinn er bjartur og hlýlegur. Það er hátt til lofts og veggirnir eru fallega skreyttir. Móttökurnar voru afar hlýlegar og þægilegar og okkur leið strax vel í notalegu umhverfinu.

Við í Bleikt prófuðum ýmsa rétti og fannst allt mjög girnilegt og bragðgott. Í samtali við Þóru Steinarsdóttur, annan eiganda Bambus,  sagði hún til dæmis að ekkert frosið grænmeti er notað í réttina, heldur aðeins hágæða hráefni og það er notað á öllum stigum eldamennskunar. Þóra segir jafnframt að þau flytji sjálf inn allar kryddjurtir beint frá Asíu og útbúi kryddblöndurnar sjálf. Það fór heldur ekki framhjá okkur. Maturinn var virkilega ljúffengur og ekki er laust við að bragðlaukunum var boðið í skemmtilega óvissuferð.

Bambus er staðsettur á Borgartúni 16 og Kynningartilboðið gildir eftir klukkan 17 .00 alla daga, og gildir með útprentun af vefsíðunni 2fyrir1.

Bambus_bleikt
Veitingastaðurinn Bambus er staðsettur á Borgartúni 16

 

Staðurinn er hlýlegur og skreytingarnar á veggjunum virkilega töff
Staðurinn er hlýlegur og skreytingarnar á veggjunum virkilega töff

 

Við vorum sérstaklega hrifnar af þessum ljúffenga rétti sem samanstóð af nautalundum og grænmeti
Matreiðslumeistarar Bambus búa yfir mikilli reynslu og hafa starfað á nokkrum af betri veitingastöðum og hótelum í Asíu

 

 

 

thumb image

Ásdís Rán fer að fyrirmynd Kim Kardashian með nýrri bossamynd

Ísdrottningin Ásdís Rán hefur opnað nýja persónulega vefsíðu þar sem hún hyggst gefa góð ráð og skrifa pistla ásamt því að birta myndir og myndbönd. Að því tilefni ákvað Ásdís að deila einni „selfie“ með lesendum sínum – en myndin er tekin að fyrirmynd Kim Kardashian sem birti sambærilega bossamynd af sjálfri sér á Instagram eftir að hún hafði fengið Lesa meira

thumb image

Jared Leto gjörbreyttur – Skegglaus og með stutt hár

Leikarinn og söngvarinn Jared Leto hefur lengi brætt hjörtu aðdáenda með „sexí Jesús“ lúkkinu; sínu síða hári og myndarlega skeggi. En nú er hann gjörbreyttur. Leto hefur látið lokkana fjúka og rakað af sér skeggið, en þetta gerði hann fyrir hlutverk í nýrri kvikmynd sem kallast Suicide Suqad. Margir eru miður sín og hafa háværar Lesa meira

thumb image

Sjálfsfróun er fyrir alla: Ragga mælir með sjálfsfróun fyrir heilsuna

Sjálfsfróun er holl iðja og allir ættu að stunda hana. Sjálfsfróun er ekki bara fyrir þá sem eiga ekki kost á öðru kynlífi – heldur ætti hún að vera partur af kynlífi okkar allra. Eins og kynlífsgúrúinn Betty Dodson sagði einhverju sinni: „Elskhugar koma og fara, en ástarsambandið við þig sjálfa/n endist út lífið.“  

thumb image

Hvernig átröskun breytti viðhorfi mínu til lífsins

Ég er viðkvæm, tilfinninganæm, móðgaðist auðveldlega og velti mér upp úr smáatriðum. Ég tek það nærri mér ef mér er ekki boðið í partýið eða heim eftir skóla. Það er ekki mér að kenna; heilinn minn virkar bara svona. Ég hef alltaf verið heltekin af því að vera „nógu góð“ fyrir allt og alla. Ég Lesa meira

thumb image

Regnbogakaka tekin á næsta stig: Myndband

Að utan lítur kakan út eins og hver önnur kaka í smjörkremshjúp. En þegar hún er skorin þá kemur litadýrðin í ljós. Við fyrstu sýn virðist sem það taki óratíma að fullkomna hana, en svo er ekki. Ef þú fylgir leiðbeiningunum í myndbandinu sem birtist hér að neðan getur þú orðið rokkstjarnan í næsta partýi. Góða Lesa meira

thumb image

„Hvenær hættir stríðni að vera bara stríðni“ Jóhanna María um kynferðislega áreitni

„Ef ókunnugur maður myndi snerta dóttur þína þá yrðir þú brjáluð. Ef jafnaldri hennar myndi gera það, þá hvað?“ Þetta segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Hún birti í morgun pistil um kynferðislega áreitni meðal barna og unglinga. Skrifin má rekja til vinkonuspjalls þar sem kynferðisleg áreitni bar á góma. Vinkonurnar sem eru gamlar skólasystur Lesa meira

thumb image

Lag eftir Björk í auglýsingu fyrir Maybelline

Lag eftir Björk í auglýsingu fyrir Maybelline. Tónlistarkonan Björk er án efa einhver af okkar þekktustu listamönnum. Það kemur því kannski ekki á óvart þegar lag sem hún gerði ógleymanlegt árið 1995 birtist í auglýsingum fyrir stór snyrtivörumerki á borð við Maybelline. Lagið It’s Oh So Quiet ómar nú um allan heim undir auglýsingu fyrir nýjasta maskara merkisins. Lagið sem Lesa meira