Bambus býður þér í bragðgóða óvissuferð

Viltu fara út að borða á frábærum nýjum asískum veitingastað og fá helmingsafslátt að auki? Það hljómar sko sannarlega ekki illa, en 2fyrir1 eru einmitt að bjóða sérstakt kynningartilboð á Bambus.

Við í Bleikt fréttum af þessum spennandi stað og fórum út að borða. Staðurinn er bjartur og hlýlegur. Það er hátt til lofts og veggirnir eru fallega skreyttir. Móttökurnar voru afar hlýlegar og þægilegar og okkur leið strax vel í notalegu umhverfinu.

Við í Bleikt prófuðum ýmsa rétti og fannst allt mjög girnilegt og bragðgott. Í samtali við Þóru Steinarsdóttur, annan eiganda Bambus,  sagði hún til dæmis að ekkert frosið grænmeti er notað í réttina, heldur aðeins hágæða hráefni og það er notað á öllum stigum eldamennskunar. Þóra segir jafnframt að þau flytji sjálf inn allar kryddjurtir beint frá Asíu og útbúi kryddblöndurnar sjálf. Það fór heldur ekki framhjá okkur. Maturinn var virkilega ljúffengur og ekki er laust við að bragðlaukunum var boðið í skemmtilega óvissuferð.

Bambus er staðsettur á Borgartúni 16 og Kynningartilboðið gildir eftir klukkan 17 .00 alla daga, og gildir með útprentun af vefsíðunni 2fyrir1.

Bambus_bleikt
Veitingastaðurinn Bambus er staðsettur á Borgartúni 16

 

Staðurinn er hlýlegur og skreytingarnar á veggjunum virkilega töff
Staðurinn er hlýlegur og skreytingarnar á veggjunum virkilega töff

 

Við vorum sérstaklega hrifnar af þessum ljúffenga rétti sem samanstóð af nautalundum og grænmeti
Matreiðslumeistarar Bambus búa yfir mikilli reynslu og hafa starfað á nokkrum af betri veitingastöðum og hótelum í Asíu

 

 

 

thumb image

Hafa komist að því hvernig er hægt að ná 150 ára aldri: En það verður leiðinlegt líf!

Marga langar til að ná háum aldri og telja langlífi mjög eftirsóknarvert. Einn þeirra er vísindamaðurinn Alex Zhavoronkov, forstjóri Biogerontology Research Foundation, en hann hefur varið miklum tíma í rannsóknir á þessu og segist nú hafa uppgötvað hvernig sé hægt að lifa lengi og verða allt að 150 ára. Við verðum þó að segja að Lesa meira

thumb image

„Átraskanirnar voru eins og rússíbani“

Ég hefði aldrei ímyndað mér það að ég myndi skrifa þetta, en hér er ég. Þó þetta er nafnlaust er ég örugglega búin að reyna að senda þetta hátt í 20 sinnum en alltaf hætt við. Þetta er sagan mín, eða svona partur af henni og hvernig ég átti við geðræna sjúkdóma að stríða í Lesa meira

thumb image

Skurðaðgerð gerir þig ekki minna fallega

Í janúar á þessu ári þurfti hún að gangast undir bráðaskurðaðgerð vegna sáraristilbólgu og þarf nú að ganga með stómapoka. Hún hafði alla tíð haft áhyggjur af útlitinu, glímt við átröskun og verið lögð inn á spítala vegna þess. Þegar Hattie Gladwell gekkst undir læknishendur í byrjun þessa árs var áfallið gríðarlegt. „Ég vaknaði í Lesa meira

thumb image

Týndi „draumaprinsinn“ tapaði öllu

Á dögunum fjölluðum við um leit hinnar bresku Pippu að ungum manni sem hún hafði kynnst á skemmtistað en tapað númerinu hjá. Með aðstoð Facebook vina fannst drengurinn Matt en hann reyndist vera í langtímasambandi með stúlku að nafni Emily. Emily sjálf skrifaði til Pippu á Facebook fyrir neðan færsluna þar sem auglýst væri eftir Lesa meira

thumb image

Hvað teljast miklar og langvarandi blæðingar?

Það er ekkert sem segir nákvæmlega til um hve lengi eða hve miklar blæðingar skulu vera. Það er erfitt að meta blóðmagnið en þær teljast of miklar ef: Þær standa lengur en 8 til 10 daga, einkum ef það er viðvarandi. Ef þær eru svo miklar að dagleg störf verða erfiðleikum bundin og laga þarf Lesa meira

thumb image

Facebook kynnir sex nýjar leiðir til að „læka“

Facebook undirbýr um þessar mundir glænýjan „like“ hnapp sem býður notendum skemmtilegar leiðir til að bregðast við stöðuuppfærslum. Stefnt er á að prufukeyra þessa nýjung í völdum löndum í lok vikunnar. Fyrir skömmu var mikið fjallað um að Facebook myndi innleiða svokallaðan „dislike“ hnapp – en svo virðist sem fólk hafi túlkað yfirlýsingu fyrirtækisins nokkuð Lesa meira

thumb image

Skittleskaka sem mun veita ómælda lukku á meðal veislugesta

Margrét Theodóra Jónsdóttir gerði æðislega afmælisköku á dögunum sem vakti mikla athygli. Við fengum hana  til þess að deila aðferðinni sinni með lesendum Bleikt en Margrét heldur úti síðunni KakanMín.com  Svona „sjónhverfinga-kökur“ eru mjög vinsælar í dag og eru alls ekki eins flóknar og þær líta út fyrir að vera, það þarf bara eitt lítið trix. Lesa meira

thumb image

Ungur transmaður tók eina sjálfsmynd á dag í þrjú ár

„Mér fannst leiðinlegt að horfa í spegilinn áður en ég byrjaði að taka testósterón. Nú er ég ánægður með það sem ég sé,“ segir Jamie Raines í viðtali við BuzzFeed. Jamie fæddist í líkama konu en hóf leiðréttingaferli um 18 ára aldur. Þá byrjaði hann að taka inn testósterón og til að skrásetja breytingarnar tók Lesa meira