Bambus býður þér í bragðgóða óvissuferð
17.02.2013 Ritstjórn

Viltu fara út að borða á frábærum nýjum asískum veitingastað og fá helmingsafslátt að auki? Það hljómar sko sannarlega ekki illa, en 2fyrir1 eru einmitt að bjóða sérstakt kynningartilboð á Bambus.

Við í Bleikt fréttum af þessum spennandi stað og fórum út að borða. Staðurinn er bjartur og hlýlegur. Það er hátt til lofts og veggirnir eru fallega skreyttir. Móttökurnar voru afar hlýlegar og þægilegar og okkur leið strax vel í notalegu umhverfinu.

Við í Bleikt prófuðum ýmsa rétti og fannst allt mjög girnilegt og bragðgott. Í samtali við Þóru Steinarsdóttur, annan eiganda Bambus,  sagði hún til dæmis að ekkert frosið grænmeti er notað í réttina, heldur aðeins hágæða hráefni og það er notað á öllum stigum eldamennskunar. Þóra segir jafnframt að þau flytji sjálf inn allar kryddjurtir beint frá Asíu og útbúi kryddblöndurnar sjálf. Það fór heldur ekki framhjá okkur. Maturinn var virkilega ljúffengur og ekki er laust við að bragðlaukunum var boðið í skemmtilega óvissuferð.

Bambus er staðsettur á Borgartúni 16 og Kynningartilboðið gildir eftir klukkan 17 .00 alla daga, og gildir með útprentun af vefsíðunni 2fyrir1.

Bambus_bleikt

Veitingastaðurinn Bambus er staðsettur á Borgartúni 16

 

Staðurinn er hlýlegur og skreytingarnar á veggjunum virkilega töff

Staðurinn er hlýlegur og skreytingarnar á veggjunum virkilega töff

 

Við vorum sérstaklega hrifnar af þessum ljúffenga rétti sem samanstóð af nautalundum og grænmeti

Matreiðslumeistarar Bambus búa yfir mikilli reynslu og hafa starfað á nokkrum af betri veitingastöðum og hótelum í Asíu

 

 

 

Nafnlaust
17.4.2014

Játning: Mamma ekki setja út á útlit mitt

útlit

Elsku mamma mig langaði bara að koma smá skilaboðum til þín en ég vissi ekki hvernig. Mér þykir virkilega leiðinlegt að þú sért alltaf að setja út á útlitið mitt. Ég er sjálf frekar grönn og hef alltaf verið virkilega sátt með líkamann minn. En því miður ert þú eina manneskjan sem ég þekki sem...

Ritstjórn
17.4.2014

Af hverju höldum við páska?

forsida

Oft má sjá fólk á öllum aldri klóra sér í kollinum þegar spurt er um páskana. Hvers vegna höldum við páska? „Ömm… Jesús…“ er algengt svar, en þykir ef til vill ekki fullnægjandi útskýring á því hvers vegna við höldum þá hátíðlega ár hvert. Páskahátíðin samanstendur af skírdegi, föstudeginum langa, páskadegi og öðrum í páskum....

Ritstjórn
16.4.2014

Afleiðingar þess að vera misnotuð í æsku

æskan

„Ringulreiðin er endalaus“: Almennt er lítill skilningur á þeim afleiðingum sem misnotkun barna hefur á hegðunarmynstur þeirra síðar í lífinu. Sem móðir tveggja ættleiddra dætra, sem misnotaðar voru í æsku, þarf ég að kljást við fráhvörfin daglega.     Í dag er ég hjólandi ég heim í æðiskasti því ég veit að eitthvað er að. Elsta...

Ritstjórn
16.4.2014

Brúðarkakan umdeilda: Ást eða ástarsorg?

kakan

Þessi mynd hefur farið eins og eldur í sinu á netinu síðustu daga. Myndin sýnir ótrúlega flotta tertu sem sýnir ákveðna sögu en fólk virðist ekki skilja hvort byrja á að lesa söguna efst eða neðst. Skiptir það smáatriði mjög miklu máli því það breytir algjörlega boðskapnum með kökunni.     Kakan er hugsanlega brúðarkaka...

Ritstjórn
16.4.2014

Það er ekki hægt að rökræða við ungbörn

182386791

Flestir sem umgangast lítil börn þekkja að það getur oft verið erfitt að útskýra fyrir þeim ákveðna hluti. Þessi faðir áttaði sig á því að hann var að reyna að eiga samræður við barn sem skilur rökhugsun ekki enn fyllilega. Útkoman er alveg yndisleg, sérstaklega vegna þeirrar staðreyndar að barnið hans er enn að læra...

Ritstjórn
16.4.2014

Beyoncé og Jay Z saman á tónleikaferðalag

Beyoncé Jay Z

Hjónin Beyoncé og Jay Z ætla að sameina krafta sína með því að fara á sameiginlegt tónleikaferðalag. Þau hafa nú þegar átt mörg lög saman og verið dugleg að mæta sem gestir á svið hjá hvort öðru. Þetta verður þó í fyrsta skipti sem þau halda tónleika saman í mörgum löndum og fagna þessu eflaust...

Ritstjórn
16.4.2014

Hver er þín afsökun?

afsökun

Á hverju ári fá tæplega 20 konur á Íslandi leghálskrabbamein og tvær af þeim deyja, það er staðreynd. Krabbameinsfélag Íslands hefur nú farið af stað með nýja herferð til að minna konur á mikilvægi krabbameinsleitar. Í auglýsingunni fara kvenkyns læknanemar frá Háskóla Íslands yfir helstu afsakanir kvenna fyrir því að fara ekki í skoðun reglulega. Öllum...

Nafnlaust
16.4.2014

Játning: Lífið snýst um peninga

cover

Oft er sagt að hamingjan felist ekki í peningum, en hvar værum við ef við hefðum 0 kr. á milli handanna? Hér er ég gift ung móðir með 2 börn og eitt stjúpbarn. Ég er ekki fær um að vinna vegna mikilla andlegra og líkamlegra veikinda. Réttur minn er ekki mikill þar sem ég er gift og...

Ritstjórn
16.4.2014

Yngstu foreldrar Bretlands: Samanlagður aldur þeirra er 25 ár

ung móðir

12 ára bresk stúlka eignaðist barn um helgina en faðir barnsins er 13 ára. Þau eru yngstu foreldrar sögunnar í Bretlandi. Móðuramma barnsins er aðeins 27 ára og er ein af yngstu ömmum Bretlands. Foreldrarnir ungu eignuðust stúlku sem heilsast vel og var aðeins undir meðalþyngd barna sem fæðast í Bretlandi. Móðirin var aðeins 11...

Ritstjórn
16.4.2014

Guðmundur fetar í fótspor bróður síns og gefur út lag

Gummi

Fótbolti og tónlist er greinilega góð blanda: Guðmundur Þórarinsson er ótrúlega hæfileikur 22 ára drengur. Hann er atvinnumaður í fótbolta í Noregi og er líka virkilega góður tónlistarmaður. Ingólfur bróðir hans er líka í tónlistinni en hann er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þessir bræður eiga því ótrúlega margt sameiginlegt en Ingó spilar einnig fótbolta...

Ritstjórn
16.4.2014

15 frægar máltíðir úr bókmenntasögunni

Fictitious Dishes

Hönnuðurinn Dinah Fried setti sér það ótrúlega skemmtilega verkefni að stilla upp og ljósmynda frægar máltíðir úr bókmenntasögunni. Þessum víðfrægu máltíðum var síðan safnað saman í bókina Fictitious Dishes, eða Skáldaðar máltíðir, en sjá má meira um bókina og verkefnið hér. Sumar máltíðirnar eru girnilegar og ríkulegar, aðrar fátæklegar og óspennandi, en allar myndirnar eru fallegar...

Hárið.is
16.4.2014

Hár tips: Litaðir lokkar

hárlitun

Ert þú að fara að lita á þér hárið? Hér eru fimm góð ráð sem gott er að hafa í huga áður en farið er í hárlitun.     1. Bókaðu tíma í djúpnæringu þegar þú bókar þig í hár litun eða keyptu þér góða næringu til þess að nota heima. Gott er að gefa...

Ritstjórn
15.4.2014

Coke þykir svalasti gosdrykkurinn

coke-teens

Nú á dögunum framkvæmdi MMR könnun á því hvað þykir svalt hjá hinni svokölluðu Y-kynslóð; fólki sem fætt er á bilinu 1980 – 2000. Þá bar Coca Cola sigur úr bítum á meðal gosdrykkja. Á eftir komu Egils Appelsín, í öðru sæti, og Pepsi í því þriðja.     Ljóst er að Coke er enn...

Ritstjórn
15.4.2014

Emma Watson 24 ára

emmawatson cover

Breska leikkonan Emma Watson fagnar í dag 24 ára afmæli sínu. Emma hefur lengi notið mikilla vinsælda, eins og öllum sem vafra um veraldarvefinn ætti að vera kunnugt, enda virðist hún slá í gegn hvar sem hún kemur fram. Hún lék sitt fyrsta hlutverk árið 2001 þegar hún tók að sér að leika Hermione Granger...

Ritstjórn
15.4.2014

Erfiðasta starf í heimi!

job-interview

Heldurðu að þú getir unnið erfiðasta starf í heimi? Auglýsingastofan Mullen frá Boston birti starfsauglýsingu í dagblöðum og á netinu þar sem óskað var eftir framkvæmdastjóra. 24 aðilar voru teknir í viðtal, en þeim brá heldur betur í brún þegar þeir fengu nánari lýsingu á starfinu. Vinnutíminn var 24 tímar á sólahring allt árið um...

Ritstjórn
15.4.2014

Sniðugar páskaskreytingar

napkin eggs

Nú styttist í páska og ekki seinna vænna að byrja að skreyta heimilið. Lengi hefur verið hefð fyrir því að blása úr eggjum og mála þau, enda skemmtileg og skapandi iðja fyrir alla fjölskylduna. Ef maður vill vera nýtinn er svo hægt að nota innvolsið úr eggjunum í bakstur eða ljúffenga ommilettu, namm! Hér eru...