Bambus býður þér í bragðgóða óvissuferð

Viltu fara út að borða á frábærum nýjum asískum veitingastað og fá helmingsafslátt að auki? Það hljómar sko sannarlega ekki illa, en 2fyrir1 eru einmitt að bjóða sérstakt kynningartilboð á Bambus.

Við í Bleikt fréttum af þessum spennandi stað og fórum út að borða. Staðurinn er bjartur og hlýlegur. Það er hátt til lofts og veggirnir eru fallega skreyttir. Móttökurnar voru afar hlýlegar og þægilegar og okkur leið strax vel í notalegu umhverfinu.

Við í Bleikt prófuðum ýmsa rétti og fannst allt mjög girnilegt og bragðgott. Í samtali við Þóru Steinarsdóttur, annan eiganda Bambus,  sagði hún til dæmis að ekkert frosið grænmeti er notað í réttina, heldur aðeins hágæða hráefni og það er notað á öllum stigum eldamennskunar. Þóra segir jafnframt að þau flytji sjálf inn allar kryddjurtir beint frá Asíu og útbúi kryddblöndurnar sjálf. Það fór heldur ekki framhjá okkur. Maturinn var virkilega ljúffengur og ekki er laust við að bragðlaukunum var boðið í skemmtilega óvissuferð.

Bambus er staðsettur á Borgartúni 16 og Kynningartilboðið gildir eftir klukkan 17 .00 alla daga, og gildir með útprentun af vefsíðunni 2fyrir1.

Bambus_bleikt
Veitingastaðurinn Bambus er staðsettur á Borgartúni 16

 

Staðurinn er hlýlegur og skreytingarnar á veggjunum virkilega töff
Staðurinn er hlýlegur og skreytingarnar á veggjunum virkilega töff

 

Við vorum sérstaklega hrifnar af þessum ljúffenga rétti sem samanstóð af nautalundum og grænmeti
Matreiðslumeistarar Bambus búa yfir mikilli reynslu og hafa starfað á nokkrum af betri veitingastöðum og hótelum í Asíu

 

 

 

thumb image

Júlía er í vanda: Fær hún fullnægingu eða ekki?

Þannig er að ég get ekki fengið fullnægingu. Ég á kærasta og hann er duglegur að fróa mér, eða reyna það. Fyrst er þetta voðalega gott, svo fæ ég einskonar kippi, og get ekki almennilega hamið þá, þannig að allt fer í að láta þá hætta. Svo hættir þetta í rauninni að vera svo gott Lesa meira

thumb image

Þessi kennari er til fyrirmyndar

Chris Ulmer er kennari í Keystone Academy í Flórída, þar sem hann kennir börnum með sérþarfir. Hann byrjaði á að nota fyrstu 10 mínúturnar á hverjum morgni til að hrósa hverjum og einum nemanda og gefa þeim fimmu. Áhrifin sem þetta hafði á nemendurna voru mögnuð. „Eftir tvær vikur byrjuðu nemendurinir að hrósa hver öðrum Lesa meira

thumb image

Anna: „Ég var í sambandi við pabba í öll þessi ár og vissi af honum á götunni“

Foreldrar okkar eru klettarnir i lífinu okkar. Hver hefur ekki sagt einhvern timann á sinum lífspunkti, alla vega þeir sem eiga börn, „Vá hvað mig hlakkar til þegar börnin min verða stór og fljúga úr hreiðrinu og ég verð frjáls.“ Það þarf ekkert að vera einhver neikvæð merking á bak við þá setningu, alls ekki. Við getum verið þreytt, Lesa meira

thumb image

Amy Schumer, Serena Williams og fleiri: Pirelli dagatalið eins og þú hefur aldrei séð það áður

Pirelli dagatalið hefur verið gefið út árlega síðan 1964 og samkvæmt hefðinni einkenna það nektarmyndir af ofurmódelum sem teknar eru af heimsfrægum ljósmyndurum. Í nýjustu útgáfu dagatalsins fyrir árið 2016 var hins vegar ákveðið að breyta áherslum og fara nýjar leiðir. Annie Leibovitz er ljósmyndarinn á bakvið nýja dagatalið, sem fangar magnaðar ljósmyndir af þekktum Lesa meira

thumb image

Var beðin að vera í stefnumótaþættinum „Of ófríð fyrir ást?“

Lexxie Harford hefur hingað til stundum falið fæðingarblettinn á andliti sínu með farða. Fæðingarbletturinn er á fjórðungi andlitsins en hann truflaði Lexxie aldrei. Henni var aldrei strítt fyrir að vera öðruvísi sem barn og leið alltaf vel með sjálfa sig. Hún er ekki týpan sem móðgast auðveldlega en þegar fulltrúi frá raunveruleikaþætti hafði samband við hana Lesa meira

thumb image

Ásta Margrét glímdi við átraskanir í mörg ár: „Ég lærði að elska sjálfa mig“

Átti aldrei í heilbrigðu sambandi við mat eða hreyfingu: Ásta Margrét Sigurjónsdóttir er á lokaári í menntaskóla en hún hefur glímt við átraskanir frá því hún var 12 ára gömul. Á síðasta ári ákvað hún að breyta lífsstíl sínum algjörlega og gengur ótrúlega vel. Í fyrsta sinn á ævinni er Ásta sátt með líkama sinn eins Lesa meira

thumb image

Þessu ætti engin kona að klæðast eftir þrítugt!

Þegar konur eldast verður æ mikilvægara að huga að klæðnaði, förðun og aukahlutum. Ekki viljum við líta út eins og fífl. Hér er listi sem allar konur ættu að kynna sér vandlega.   Vesti úr lifandi geitungum Kjól úr skyrdósalokum sem eru límd á líkamann með tonnataki Kjötleggings þegar farið er í heimsókn til hundaræktanda Lesa meira

thumb image

Zayn Malik er kominn með nýja kærustu

Fyrrum One Direction söngvarinn Zayn Malik hefur átt viðburðarmikið ár. Í ágúst sleit trúlofun sinni við unnustuna sína og í mars hætti hann í hljómsveitinni sem hafði gert hann frægan. Hafa fjölmiðlar síðustu mánuði sínt honum mikla athygli en síðustu vikur hefur hann sést víða með fyrirsætunni Gigi Hadid. Þau eru bæði nýhætt í sambandi, Gigi hætti með Lesa meira

thumb image

Súkkulaðikaka með súkkulaði- og heslihnetusmjörkremi

Ég bauð upp á þessa dásemdarköku á kökuskreytingarnámskeiði hjá mér um daginn og var fyrir lifandis löngu búin að lofa henni hingað inn. Svo er bara merkilegt hvað tíminni líður en hér kemur hún loks! Ég er með æði fyrir heslihnetusmjörinu frá Rapunzel þessa dagana svo þið megið eflaust búa við fleiri tilraunauppskriftum sem innihalda Lesa meira

thumb image

Blóðnasir barna- hvað er til ráða?

Blóðnasir geta verið ógnvekjandi reynsla fyrir börn, sem hættir til að halda að eitthvað alvarlegt sé að þegar úr þeim blæðir svona mikið. Helstu ástæður fyrir blóðnösum eru oftast afar meinlausar, eins og til dæmis að barnið hafi sært slímhúðina í nefinu með því að bora í nefið, snýta sér full harkalega eða hefur fengið högg Lesa meira