Bambus býður þér í bragðgóða óvissuferð

Viltu fara út að borða á frábærum nýjum asískum veitingastað og fá helmingsafslátt að auki? Það hljómar sko sannarlega ekki illa, en 2fyrir1 eru einmitt að bjóða sérstakt kynningartilboð á Bambus.

Við í Bleikt fréttum af þessum spennandi stað og fórum út að borða. Staðurinn er bjartur og hlýlegur. Það er hátt til lofts og veggirnir eru fallega skreyttir. Móttökurnar voru afar hlýlegar og þægilegar og okkur leið strax vel í notalegu umhverfinu.

Við í Bleikt prófuðum ýmsa rétti og fannst allt mjög girnilegt og bragðgott. Í samtali við Þóru Steinarsdóttur, annan eiganda Bambus,  sagði hún til dæmis að ekkert frosið grænmeti er notað í réttina, heldur aðeins hágæða hráefni og það er notað á öllum stigum eldamennskunar. Þóra segir jafnframt að þau flytji sjálf inn allar kryddjurtir beint frá Asíu og útbúi kryddblöndurnar sjálf. Það fór heldur ekki framhjá okkur. Maturinn var virkilega ljúffengur og ekki er laust við að bragðlaukunum var boðið í skemmtilega óvissuferð.

Bambus er staðsettur á Borgartúni 16 og Kynningartilboðið gildir eftir klukkan 17 .00 alla daga, og gildir með útprentun af vefsíðunni 2fyrir1.

Bambus_bleikt
Veitingastaðurinn Bambus er staðsettur á Borgartúni 16

 

Staðurinn er hlýlegur og skreytingarnar á veggjunum virkilega töff
Staðurinn er hlýlegur og skreytingarnar á veggjunum virkilega töff

 

Við vorum sérstaklega hrifnar af þessum ljúffenga rétti sem samanstóð af nautalundum og grænmeti
Matreiðslumeistarar Bambus búa yfir mikilli reynslu og hafa starfað á nokkrum af betri veitingastöðum og hótelum í Asíu

 

 

 

thumb image

Quesadilla með salsa og heimagerðu guacamole

Kannist þú við þá tilfinningu að vita ekki hvað á að vera í matinn, nenna ekki að ákveða hvað á að hafa í matinn, langa ekki í neitt sérstakt og bölva því að náttúran skuli gera það óhjákvæmilegt að lifa á loftinu einu saman? Láttu mig þekkja það! En ég verð glaður í hvert skipti sem ég man að Lesa meira

thumb image

Að láta ungbörn gráta fyrir svefninn

Það getur verið mikið ys og þys í kringum svefntíma barna en sérfræðingar mæla með því að reyna að laga þau strax að ákveðnum svefnvenjum. Þetta reynist þrautin þyngri fyrir marga foreldra og ekki allir sem sammælast um hvaða aðferð þyki best. Sú hugmynd að leyfa ungbörnum að gráta þar til þau sofna sjálf hefur Lesa meira

thumb image

Þorir þú að taka áskorun Halldórs Fjallabróður? Kemst þú hærra en Sverrir Bergmann?

Eins og við sögðum frá í vikunni tóku nokkrir Fjallabræður þátt í tónhækkunaráskorun með Sverri Bergmann. Við ræddum við Halldór Gunnar Pálsson Fjallabróður og skoraði hann á fólk að reyna að toppa þá í tónhæð. „Það væri gaman að skora á aðra og sjá hvort einhverjir séu tilbúnir að sjá hvort þeir komist hærra en Lesa meira

thumb image

Anna Björg: „Ekkert eldir húðina eins mikið og sólin“

Ég ræddi um mikilvægi sólarvarna við Önnu Björgu Hjartardóttur. Hún starfar sem framkvæmdastjóri í eigin fyrirtæki með lækningavörur og lífræn næringarefni og hefur haldið fjölda fyrirlestra um heilbrigði og lífsstíl. Anna hefur kynnt sér vel skaðsemi sólar og vill að fólk hafi betri kunnáttu um mikilvægi þess að verja húðina,  Anna segir mikið um misskilning Lesa meira

thumb image

„Þegar þið finnið líkið mitt, getið þið hringt í manninn minn?“

Göngugarpurinn Geraldine Largay vissi að hún ætti ekki mikið eftir, en það voru liðnar um tvær vikur síðan hún týndi sjónum sínum af Applachian slóðinni, sem er leiðin upp Applachian fjallið í Bandaríkjunum, þegar hún var á leið á salerni. Hún týndist nokkru síðar. Í þessar tvær vikur hafði konan verið ráfandi um norðvestur hluta Lesa meira

thumb image

Fitnessbloggari vekur athygli á Instagram: Tvær mínútur á milli mynda

Fitnessbloggarinn Anna Victoria fær að heyra mjög oft frá aðdáendum sínum eða viðskiptavinum að þeir líti illa út frá einhverjum sjónarhornum, til dæmis sitjandi. Hún ákvað því að deila því með sínum fylgjendum á Snapchat að það geta allir haft sín „slæmu sjónarhorn“ og það skipti engu máli og betra væri að hugsa bara um Lesa meira

thumb image

Ilmurinn af skauti drauma þinna

Þegar hann horfði á fagran líkama ástkonu sinnar þar sem hún stóð við opnar svaladyrnar og golan lék við lokka hennar, varð hann skyndilega gripinn þrá eftir kvenleika henar. Rodrigo fann hold sitt bifast í silkináttbuxunum og stinn dökkloðin bringa hans reis og hneig með þungum andardrættinum. Vivianne horfði hugsi út í stjörnubjarta nóttina og Lesa meira

thumb image

Krakkajóganámskeið í sumar: Læra að sameina öndun og hreyfingar

Kristrún Kristjánsdóttir verður með skemmtilegt krakkajóga-námskeið í sumar í Yogashala Reykjavík. Með henni verða Ragnheiður Gröndal, tónlistarkona og jógakennari, og Þóra Rós Guðbjartsdóttir, dansari og jógakennari. Námskeiðin verða þrjú talsins og hvert námskeið er frá mánudegi til föstudags, frá kl. 9:00-11:50. Fyrsta námskeiðið byrjar 13. júní. Um krakkajógað Jóga táknar sameining., markmið námskeiðsins er að kenna börnunum að sameina Lesa meira