Bréf barns til jólasveinsins árið 2013
02.12.2013 Ritstjórn

Bréfin til jóla eru ekki eins og áður…

 

jolabref

Ritstjórn
23.7.2014

Tónlistarmyndband við lagið D.R.U.S.L.A

Drusluganga-2013-mynd-Sigtryggur-Ari-Jóhannsson

Druslugangan verður haldin í fjórða sinn þann 26. júlí næstkomandi, en markmið hennar er að sýna stuðning við þolendur kynferðisglæpa. Þá er einnig vakin athygli á því að ábyrgðin liggur ekki hjá þolendum slíkra glæpa, heldur eru það einungis gerendur sem eiga þar sök. Enn fremur leggur Druslugangan áherslu á að ekki sé einblínt á klæðnað, hegðun eða fas þolenda...

Kynning
23.7.2014

Ný verslun opnar í Kringlunni!

10551859_10202515787156951_1697967781_n

Það má segja að heldur betur hafi orðið víðtækar breyting versluninni Vero Moda í Kringlunni sem hefur verið lokuð síðustu daga, en mun verslunin opna aftur á morgun eftir miklar breytingar. Stelpurnar Í Vero Moda hafa unnið hörðum höndum að koma upp enn glæsilegri búð sem er staðsett á sama stað, á fyrstu hæð Kringlunnar....

Ritstjórn
23.7.2014

Nýjasta parið í Hollywood: Ian Somerhalder og Nikki Reed

celeb dating

Heyrst hefur að Twilight stjarnan Nikki Reed og Vampire Diaries leikarinn Ian Somerhalder séu tekin saman, en frá þessu er greint á Daily Mail.  Ljósmyndari í LA náði turtildúfunum saman á mynd þar sem þau voru að versla á markaði. Hélt parið utan um hvort annað á meðan þau skoðuðu í básana.   Þegar þau...

Kynning
23.7.2014

Allt sem þú þarft að vita um fiskinn en þorðir ekki að spyrja

hafið cover

Nú á dögunum ákváðum við að kynna okkur hvernig best sé að matreiða fisk og hvað skal hafa í huga þegar fiskurinn er annars vegar. Við kíktum því í fiskbúðina Hafið sem er sælkeraverslun með allt sem tengist fiski. Þar hittum við eigandann Eyjólf Júlíus Pálsson og matreiðslumanninn Ingimar Alex.     Þeir tóku okkur í smá ferðalag...

Ritstjórn
23.7.2014

Börn smakka sítrónu í fyrsta sinn: Myndir

b15

Alltaf er gaman að upplifa nýja hluti. Sem börn upplifum við nýja og öðruvísi hluti á hverjum degi. Allt er skemmtilegt og spennandi á æskuárunum og forvitnin er á hæsta stigi.  Þessi börn hugsa sig þó kannski tvisvar um áður en þau smakka sítrónu aftur, en ljósmyndararnir David Wile og April Maciborka náðu óborganlegum myndum...

Ritstjórn
23.7.2014

Ég kenndi konunni minni um draslið á heimilinu

cleaning

Ég var inni í bílskúr að smíða hillur þegar vinkona fjögurra ára dóttur minnar kom upp að mér og sagði, „Ég sá inn í húsið þitt. Það er skítugt. Mamma Noruh ætti að þrífa meira.“ „Sumum finnst svona athugasemdir dónalegar,“ svaraði ég. Litla stúlkan horfði brosandi á mig og sagði einfaldlega, „jebb!“ Það versta við...

Ritstjórn
23.7.2014

Svona þarftu ekki að fara til útlanda!

enhanced-buzz-12604-1405965813-21

Hugurinn ber þig aðeins hálfa leið, en stundum er það nóg. Þegar veðrið leikur ekki við okkur er ekkert betra en að koma sér út í sólina. Hins vegar erum við ekki öll það heppin að hafa pening til þess að fara þangað sem grasið er grænna. Þá getur tekið á sálina að fá myndaskilaboð...

Ritstjórn
23.7.2014

Öðruvísi hugmyndir fyrir heimilið

23-07-2014 08-21-35

Öll höfum við mismunandi hugmyndir um draumahúsið. Suma dreymir um sundlaug í garðinum á meðan aðrir vilja nútímalegt eldhús.  Að finna fullkomna hönnun fyrir heimilið getur verið afskaflega flókið og langt ferli. Það þarf að ýmsu að huga og margt þarf að skoða áður en teknar eru ákvarðanir. Hér að neðan má hins vegar sjá...

Ritstjórn
22.7.2014

Fékk inngöngu í einn virtasta leiklistarskóla Bandaríkjanna:„Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi“

22-07-2014 23-22-25

Bríet Ósk Kristjánsdóttir hefur svo sannarlega tilefni til að fagna þessa dagana en hún fékk nýlega inngöngu inn í einn virtasta leiklistarskóla Bandaríkjanna, American Academy of Dramatic Arts sem staðsettur er í Los Angeles.  Margir af þekktustu leikurum heims hafa numið við skólann og má þar nefna Adrien Brody, Anne Hathaway, Paul Rudd, Danny Devito,...

Ritstjórn
22.7.2014

Munurinn á sambandi og skyndikynnum

shutterstock_59753182

Nú er sumar og rómantíkin liggur í loftinu. Sólin gerir andrúmsloftið aðeins léttara og tilfinningarnar eiga auðveldara með að koma fram. Allt þetta auðveldar okkur að kynnast hinu kyninu og förum við þá stundum fljótt í samband. Þegar við hittum nýjan einstakling er þó mikilvægt að átta sig á því hvenær hlutirnir eru alvarlegir og hvenær þeir...

Ritstjórn
22.7.2014

Þetta kannast yngsta systkinið við

siblings

Það getur haft sína kosti og galla að vera yngsta systkinið í hópnum og ef það vill svo til að þú tilheyrir flokki yngstu systkina ættir þú að kannast við sitt hvað af þessum lista:     1. Þú ert alltaf barnið í fjölskyldunni, þó það sé langt síðan þú varst barn.   2. Fólk...

Ritstjórn
22.7.2014

Óléttar stjörnur skarta bikiní á ströndinni

1374463126_britney-spears-560

Þó svo að konur séu óléttar þýðir það ekki að þær þurfi að halda sér inni allan daginn. Þýðir það ekki heldur að þær þurfi að vera kappklæddar þegar bumban fer að sýna sig.  Þetta sanna stjörnurnar en þær njóta lífsins óléttar  á ströndinni klæddar aðeins bikiníum. Þær hafa engu að síður aldrei verið flottari,...

Ritstjórn
22.7.2014

Hélt skrá yfir öll þau skipti sem hún neitaði honum um kynlíf

cover

Ýmis konar vandamál geta skapast í hjónabandinu og flestir eru á því máli að samskipti séu þar besta lausnin. Þá þarf auðvitað að hafa hugfast að þar er átt við um heilbrigð samskipti, sem sannarlega var skortur á í tilfelli ónefndra hjóna en vandamál þeirra hafa verið á allra vörum undanfarna daga.     26 ára gamalli...

Ritstjórn
22.7.2014

Magnað myndband um hugmyndir kynjanna

ruby-rose

Módelið og tónlistarkonan Ruby Rose hefur gefið út ótrúlegt myndband sem sýnir okkur að við getum litið út nákvæmlega eins og við viljum óháð kyni. Myndbandið sýnir unga stúlku breyta algjörlega um útlit. Ruby hefur notað myndbandið til þess að vekja athygli á samkynhneigð, tvíkynhneigð og transfólki. Myndbandið ber heitið Break Free og hefur vakið...

Kynning
22.7.2014

Viltu vinna mat og drykki fyrir hópinn þinn?

islenski barinn

Vinahópur, vinnuhópur eða saumaklúbburinn. Það skiptir ekki máli af hvaða tagi hópurinn er! Íslenski Barinn ætlar að bjóða allt að 8 manns að upplifa skemmtilega stemmingu með pylsupartý og ískaldan bjór við hæfi.  Pylsurnar eru ekki eins og þú hefur vanist heldur vantar í þær sjálfa pylsuna en í staðinn eru brauðin fyllt með spennandi hráefni líkt...

Ritstjórn
22.7.2014

Leyndarmál stjarnanna við að ljóma án farða

1400878694_vanessa-hudgens-560

Öll viljum við líta vel út hvort sem það er án farða eða með. Stundum getur verið erfitt að líta sem best út án farða en engar áhyggjur, stjörnunar vita hvað skal gera! Þær luma hér  á nokkrum leyndarmálum sem upplýsa okkur um það hvernig hægt er að ljóma án farða: Jamie King   „...