Bréf barns til jólasveinsins árið 2013

Bréfin til jóla eru ekki eins og áður…

 

jolabref

thumb image

Hollt og næringaríkt nesti í ferðlagið

Um þessar mundir eru margir að undirbúa göngur af ýmsu tagi. Auk góðs útbúnaðar og félagsskapar er nauðsynlegt að hafa gott úthald og fulla „geyma“ af góðri orku. Þegar vinsælar gönguleiðir, eins og Laugavegurinn, Hornstrandir, Strútsstígur og Lónsöræfi, eru farnar er gengið tiltölulega hægt en undir stöðugu álagi (40% – 60% af hámarksálagi). Við slíkar Lesa meira

thumb image

Óvæntur gestur eyðilagði jógamyndbandið

Það verður auðveldara með hverjum deginum fyrir fólk að taka upp sín eigin kennslumyndbönd og deila þeim á netinu. Þá er gott að eiga góða myndavél, vera vel undirbúinn og æfður áður en hafist er handa. En ef þú ætlar að láta til skarar skríða er betra að gæta þess að það sé enginn á Lesa meira

thumb image

Elsku karlmenn, þið eruð alveg að verða óþarfir!

Ég velti fyrir mér hvort að tilvera ykkar standi mögulega á brauðfótum. Mér þykir það miður því í raun er ég mikill aðdáandi ykkar og kann að meta kostina sem fylgja stýrðu samneyti við ykkur. Æ oftar heyri ég konur á virðulegum aldri tjá sig um hversu prýðileg hugmynd það væri að hefja sambúð með vinkonu, Lesa meira

thumb image

Tex-Mex Tortillu „kaka“

Rose-Marie birti brjálæðislega girnilega tortillu“köku“ sem Sælkerapressunni fannst bráðnauðsynlegt að útfæra og deila með lesendum.Krökkum finnst oftast svona Tex-Mex matur góður og þetta er fín leið til að koma þeim uppá bragðið með örlítið bragðsterkan mat. Salsa sósuna er hægt og rólega hægt að hafa sterkari svo lítið beri á! Þessa köku er hægt að Lesa meira

thumb image

Channing Tatum neglir sjö ólík dansspor á 30 sekúndum: Myndband

Nýlega var leikarinn Channing Tatum fenginn í það verðuga verkefni, á vegum Vanity Fair, að taka sjö „sígildar“ danshreyfingar á þrjátíu sekúndum. Skemmst er að segja frá því að Tatum, aðalstjarnan í Magic Mike XXL sem frumsýnd er í vikunni, neglir þetta eins og ekkert sé.

thumb image

Kevin hefur aldrei litið betur út: Missti 40 kíló með einföldu átaki

Leikstjóranum Kevin Smith þótti það niðurlægjandi að vera vísað úr flugél sökum þyngdar, en árið 2010 fékk hann ekki að fljúga með Southwest Airlines sökum þess að hann passaði ekki í sætin. Smith sem hefur skrifað og leikstýrt myndum eins og Clerks, Dogma og Zack and Miri Make a Porno, hafði lengi glímt við aukakílóinn Lesa meira