Bréf barns til jólasveinsins árið 2013

Bréfin til jóla eru ekki eins og áður…

 

jolabref

thumb image

Það trúir því enginn að þær séu systur – hvað þá tvíburar!

Þær eru átján ára gamlar, búsettar í Bretlandi og eiginlega eins ólíkar í útliti og hugsast getur. Þegar Lucy og Maria Aylmer segja fólki að þær séu tvíburar fá þær oft einkennilegt augnaráð, enda eiga flestir erfitt með að trúa því. Af fimm systkinum hafa þrjú þeirra einkenni frá báðum foreldrum; hvítum föður og móður Lesa meira

thumb image

Svona færðu hvítar tennur: „Beauty tip“ frá Bylgju Babýlons

Í dag birti grínistinn Bylgja Babýlons splunkunýtt myndband. Þar færir hún áhorfendum ómissandi „beauty tip“ – svar við spurningu sem allir spyrja sig á einhverjum tímapunkti; Hvernig fæ ég hvítar tennur? Myndbandið er á ensku að þessu sinni, en Bylgja útskýrir ástæðu þess á Facebook síðu sinni: „Beautytip dagsins er á útlensku því í því felast ráðleggingar við Lesa meira

thumb image

Mystery cake = safarík tómatakaka! – UPPSKRIFT

Þessi kaka er dulítið safaríkari og öðruvísi útgáfa af gulrótarkökunni stórgóðu. Í Bandaríkjunum kallast hún stundum Mystery Cake (Leyndarmálskakan) því í henni eru tómatar sem er nær ógerlegt að giska á við að bragða á henni. Grænmeti í kökum er alltaf dálítið sérstakt og næstum því hægt að halda því fram að þar með sé Lesa meira

thumb image

Fæstar nauðganir gerast eins og í bíómyndum: „Var þetta ekki bara grátt svæði í kynlífinu?“

Ég hef byrjað á þessum pistli hundrað sinnum og hætt við hann jafn mörgum sinnum. Ástæðan er einföld. Mig langar svo, ég VERÐ að koma þessu rétt frá mér. Mér finnst það skipta gríðarlegu máli. Þetta málefni skiptir mig gríðarlegu máli. Ég verð að leiðrétta þessi röngu skilaboð sem ég fékk á sínum tíma. Ég Lesa meira

thumb image

Fágætar myndir úr Crayola verksmiðjunni: Svona verða litirnir til

Flestir eiga minningar úr æsku tengdar Crayola litum. Hér að neðan má sjá fágætar ljósmyndir sem teknar voru í Crayola verksmiðjunni þar sem rúmlega 12 milljón litir eru framleiddir á hverjum degi. Ljósmyndarinn Bryan Derbal tók myndirnar þegar hann heimsótti verksmiðjuna sem er staðsett í Easton, Pennsylvaníu. Hún opnaði árið 1885 en síðan hefur framleiðslan Lesa meira

thumb image

Myndasyrpa af gullfallegum dýrum í bráðri útrýmingarhættu

Í dag er World Wildlife Day þar sem allir jarðarbúar eru hvattir til að fagna okkar fjölbreytta náttúrulífi. Þá er sömuleiðis vakin athygli á dýraríkinu og þeim fjölmörgum fallegu tegundum sem nú eru í útrýmingarhættu. Margir reyna að því tilefni að leggja sitt af mörkum við að standa vörð um náttúruna og dýralífið. Í tilefni Lesa meira

thumb image

Niðurstaða vísindamanna: Svona stór á getnaðarlimur karla að vera

Flestir karlmenn hafa á einhverjum tímapunkti horft niður á jafnaldra sinn, sem gegnir meðal annars hlutverki æxlunarfæris, og spurt sig hvort hann sé minni eða stærri en að meðaltali. Fram að þessu hefur ekki farið mikið fyrir vísindalegum rannsóknum á stærð getnaðarlima en nú hafa vísindamenn við Kings College í Lundúnum bætt úr því og Lesa meira