Bréf barns til jólasveinsins árið 2013
02.12.2013 Ritstjórn

Bréfin til jóla eru ekki eins og áður…

 

jolabref

Aðsendar greinar
30.10.2014

Heimagerð myndataka: Hugmynd fyrir jólakortin

f-unnic3b0

Ég var að dúlla mér að taka myndir að gamni mínu af tveimur litlum prinsum.. En ég var svo heppin að fá þá „lánaða“ í svona smá myndatöku og eru þetta mismunandi sjónarhorn. Þeir sem þekkja mig vita að ég elska að taka myndir og hvað þá af svona gullmolum. Hægt er að fá endalaust af hugmyndum af...

Ritstjórn
30.10.2014

Jennifer Lopez varð fyrir ofbeldi í fyrri samböndum

jlo

Söngkonan Jennifer Lopez var að gefa út bók um líf sitt, titluð True Love. Þar fer Jennifer yfir ferilinn sinn, fyrri sambönd og skilnaðinn við Marc Anthony sem var gerður endanlegur fyrr á þessu ári. Segist hún hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi í samböndum sínum og að sumir hafi gert lítið úr henni með því hvernig...

Ritstjórn
30.10.2014

Sýnikennsla: Flottar fléttur í hárið

fléttur forsíða

Fléttur eru alltaf klassískar greiðslur og getur verið gaman að breyta um stíl þar sem hægt er að gera fléttur á svo marga vegu. Hér eru gif-myndbönd sem sýna nokkrar vinsælar fléttur sem þú getur prófað heima hjá þér.   1. Venjuleg flétta  Lokaútkoman:   2.Flétta „á röngunni“   Lokaútkoman:   3. Kaðlaflétta   Lokaútkoman:   4.Fiskiflétta...

Ritstjórn
30.10.2014

Kynjaboðið misheppnaðist algjörlega

poyotrv00s

Kynjakökur eru ótrúlega vinsælar í augnablikinu. Þá er fjölskyldu og vinum væntanlegra foreldra boðið heim og þar er kaka á boðstólnum. Inni í kökunni er svo annaðhvort bleikt eða blátt krem sem segir til um hvort kyn barnsins sé. Margir foreldrar vita sjálfir kynið á ófæddu barni sínu en tilkynna öðrum þetta með slíkum hætti....

Ritstjórn
30.10.2014

Fá tískuinnblástur frá Kim og Kanye

kimye

Það getur verið mjög skemmtilegt að herma eftir stíl annarra eða fá innblástur frá stjörnum. Vinkonurnar Katie Burroughs og Kathleen Lee eru ótrúlega góðar í því en þær klæða sig eins og Kim og Kanye og setja myndir af því á tublr síðuna sína What would Jeezus wear. Þær vinkonur láta ekki nægja að fá innblástur frá klæðnaði parsins...

Berglind gotteri.is
30.10.2014

Skemmtilegur bakstur fyrir Hrekkjavökuna

hrekkjavaka

Núna er Hrekkjavakan á morgun og eru Íslendingar byrjaðir að taka þátt í þessari skemmtilegu hefð. Fólk fer í búninga, heldur partý og skreytir húsin sín í Hrekkjavökustíl. Fyrir þá sem vilja bjóða upp á veitingar í þessu þema þá eru hér tvær hugmyndir af Hrekkjavökubakstri, bæði kökupinnum og bollakökum sem eru ótrúlega flottar á...

Ritstjórn
30.10.2014

Victoria’s Secret auglýsir „hinn fullkomna líkama“

vs forsíða

Hinn fullkomni líkami? Bretar eru reiðir yfir nýjustu auglýsingaherferð Victoria’s Secret. Á auglýsingar sem búið er að setja upp víða í Bretlandi, Bandaríkjunum og á heimasíðu þeirra er alltaf skrifað THE PERFECT ‘BODY’ sem má þýða sem hinn fullkomni líkami. Á myndunum eru svo tágrannar og photoshoppaðar nærfatafyrirsætur klæddar í nærfatalínu fyrirtækisins.     Reyndar er...

Ritstjórn
30.10.2014

Fimm ástæður til að borða hafragraut á hverjum morgni

hafragrautur

Er erfitt að velja hvað á að hafa í morgunmat? Það er margt sem bendir til þess að hafragrautur sé langbesti kosturinn: Hafragrautur er gríðarlega mettandi morgunmatur. Í hverri skál af hafragraut er mikið af treflum og þú ert södd/saddur mun lengur en af mörgu öðru sem fólk lætur ofan í sig á morgnanna. Hafragrautur...

Berglind gotteri.is
29.10.2014

Uppskrift: Dumle bollakökur

a182

Þessar Dumble bollakökur eru alveg ótrúlega góðar. Dumble karamellurnar gera ótrúlega mikið fyrir uppskriftina og verða þær líka ótrúlega fallegar ef Dumble kreminu er bætt við í lokin. Algjört sælgæti sem við mælum með að þið prófið:     Dumle bollakökur 1 bolli púðursykur ½ bolli sykur 120gr smjör 2 egg 1tsk vanilludropar 190gr hveiti...

Ritstjórn
29.10.2014

15 vandamál sem allir sem lesa hægt þekkja aðeins of vel

Young woman studies in the library

Það þarf ekki að vera lesblindur til að lesa hægar en aðrir – og þegar þú getur ekki afsakað þig með slíkri greiningu færðu enn minni skilning frá fólkinu í kring um þig. Samt nýturðu þess að lesa… en svona er lífið flókið. Hér eru nokkur atriði sem þeir sem lesa aðeins hægar ættu að kannast við....

Ritstjórn
29.10.2014

Ekki sóa tíma í samband sem á sér enga framtíð

1

Öllum samböndum fylgir ákveðin óvissa. Meira að segja þegar fólki líður vel með hvort öðru er alltaf möguleiki á því að það sambandið gangi ekki upp. Þetta þýðir ekki að fólk ætti að forðast sambönd eða gefast upp. Oft gengur allt saman upp og fólk eyðir lífinu með manneskju sem það elskar. Oftar en þú...

Ritstjórn
29.10.2014

Bleikt naglalakk í tilefni dagsins

bruce

Bruce Jenner fór á naglastofu og fékk handsnyrtingu í gær í tilefni 65 ára afmælis síns. Valdi Bruce dökkbleikt naglalakk og var hann myndaður með nýlakkaðar neglurnar í bílnum sínum á eftir. Eyddi hann deginum í rólegheitum í Malibu hverfinu í Kaliforníu.   Athygli vakti að Bruce væri að reykja en hann hefur alltaf verið...

Ritstjórn
29.10.2014

20 kvikmyndir sem fá þá allra hörðustu til að gráta

tár

Sumir fara alltaf að gráta þegar þeir sjá sorgleg atriði í kvikmyndum, aðrir láta tilfinningarnar síður í ljós fyrir framan sjónvarpsskjáinn. Þá kemur það engum á óvart þegar tárin falla hjá þeim viðkvæmu, en hvaða myndir hafa fengið þá allra hörðustu til að gráta. Spurningunni var varpað fram á Reddit, til þeirra sem sjaldnast gráta...

Sylvía Rut Sigfúsdóttir
29.10.2014

Sögðu Fanney vera á ólöglegu hestalyfi til að grennast

fanney forsíða

„Í ljósi neikvæðu athyglinnar í bloggheiminum undanfarið langar mig að koma frá mér nokkrum orðum sem hafa nagað mig lengi. Í hvert skipti sem ég hætti og byrja aftur með þetta blogg er það oftast vegna neikvæðinnar gagnrýni þar sem ég hef ekki verið með nógu stórt bein í nefinu til að taka, sorglegt en...

Ritstjórn
29.10.2014

Yfir 100 athugasemdir: Svona er að vera kona í New York

forsíða 1

„Hæ fallega!“ – „Viltu ekki tala við mig?“ Kvikmyndatökumaðurinn Rob Bliss hafði heyrt frá kærustu sinni hversu mikilli áreitni konur verða fyrir á götum New York borgar. Hann hafði því samband við Hollaback! sem eru samtök sem vekja athygli á áhrifum slíks áreitis.  Saman gerðu þau myndband til þess að vekja fólk til umhugsunar. Í...

Ritstjórn
29.10.2014

Fyrstu augnablikin í lífi barns

155292821

Barnsfæðing er stórkostlegt fyrirbæri og ótrúlega stórt augnablik í lífi fólks. Hefur komið í ljós að fyrstu augnablikin eftir að barnið kemur í heiminn er ákveðið ferli sem á sér stað hjá barninu. Sænskir rannsakendur tóku upp myndbönd af 28 nýburum á fyrstu klukkustundinni í lífi þeirra. Niðurstöðurnar voru að ef þau börnin eru látin...