Er Justin Bieber með krabbamein?
03.11.2012 Ritstjórn

Aðdáendur kanadísku poppstjörnunnar  Justin Bieber keppast nú við að raka á sér höfuðið til að sýna söngvaranum stuðning en fréttir herma að hann sé að berjast við krabbamein. Tilkynnt var um krabbameinið á samskiptasíðunni Twitter og stuttu seina fóru stelpur um allan heim að raka af sér hárið og birta myndir af sér tvíkrossaðar  #BaldForBieber.

Aðdáendurnir hefðu þó betur haldið hárinu því þetta var aðeins ljótur hrekkur illkvittinna hakkara sem stofnuðu Twitter aðgang til þess að koma þessum ljótu skilaboðum til aðdáenda Biebers.

Þetta er langt frá því að vera fyndið grín og er í raun illgjörn leið til að klekkja á góðhjörtuðum stuðningsmönnum Biebers sem vildu aðeins sína stjörnunni velvild og stuðning.

Bieber hefur ekki tjáð sig um hrekkinn en við búumst við því að hann eigi eftir að láta í sér heyra fyrr heldur en seinna.

 

Ritstjórn
16.4.2014

15 frægar máltíðir úr bókmenntasögunni

Fictitious Dishes

Hönnuðurinn Dinah Fried setti sér það ótrúlega skemmtilega verkefni að stilla upp og ljósmynda frægar máltíðir úr bókmenntasögunni. Þessum víðfrægu máltíðum var síðan safnað saman í bókina Fictitious Dishes, eða Skáldaðar máltíðir, en sjá má meira um bókina og verkefnið hér. Sumar máltíðirnar eru girnilegar og ríkulegar, aðrar fátæklegar og óspennandi, en allar myndirnar eru fallegar...

Hárið.is
16.4.2014

Hár tips: Litaðir lokkar

hárlitun

Ert þú að fara að lita á þér hárið? Hér eru fimm góð ráð sem gott er að hafa í huga áður en farið er í hárlitun.     1. Bókaðu tíma í djúpnæringu þegar þú bókar þig í hár litun eða keyptu þér góða næringu til þess að nota heima. Gott er að gefa...

Ritstjórn
15.4.2014

Coke þykir svalasti gosdrykkurinn

coke-teens

Nú á dögunum framkvæmdi MMR könnun á því hvað þykir svalt hjá hinni svokölluðu Y-kynslóð; fólki sem fætt er á bilinu 1980 – 2000. Þá bar Coca Cola sigur úr bítum á meðal gosdrykkja. Á eftir komu Egils Appelsín, í öðru sæti, og Pepsi í því þriðja.     Ljóst er að Coke er enn...

Ritstjórn
15.4.2014

Emma Watson 24 ára

emmawatson cover

Breska leikkonan Emma Watson fagnar í dag 24 ára afmæli sínu. Emma hefur lengi notið mikilla vinsælda, eins og öllum sem vafra um veraldarvefinn ætti að vera kunnugt, enda virðist hún slá í gegn hvar sem hún kemur fram. Hún lék sitt fyrsta hlutverk árið 2001 þegar hún tók að sér að leika Hermione Granger...

Ritstjórn
15.4.2014

Erfiðasta starf í heimi!

job-interview

Heldurðu að þú getir unnið erfiðasta starf í heimi? Auglýsingastofan Mullen frá Boston birti starfsauglýsingu í dagblöðum og á netinu þar sem óskað var eftir framkvæmdastjóra. 24 aðilar voru teknir í viðtal, en þeim brá heldur betur í brún þegar þeir fengu nánari lýsingu á starfinu. Vinnutíminn var 24 tímar á sólahring allt árið um...

Ritstjórn
15.4.2014

Sniðugar páskaskreytingar

napkin eggs

Nú styttist í páska og ekki seinna vænna að byrja að skreyta heimilið. Lengi hefur verið hefð fyrir því að blása úr eggjum og mála þau, enda skemmtileg og skapandi iðja fyrir alla fjölskylduna. Ef maður vill vera nýtinn er svo hægt að nota innvolsið úr eggjunum í bakstur eða ljúffenga ommilettu, namm! Hér eru...

Ritstjórn
15.4.2014

Sýndarveruleiki kominn á næsta stig

oculuscrew

Fyrirtækið Oculus Rift hefur unnið hörðum höndum við að færa sýndarveruleika á næsta stig. Búast má við hraðri þróun í ótrúlegri tækni á næstunni sem mun beinlínis færa notandann um nýjar víddir. Fyrirtækið kom sér af stað með fjármögnun í gegn um vefsíðuna kickstarter.com, en hefur einnig fengið gífurlegan stuðning frá tölvuleikjaframleiðendum eins og Valve, Epic...

Ritstjórn
15.4.2014

Pharrell fellir hamingjutár yfir „Happy“

pharrell

Söngvarinn Pharrell Williams hitti heldur betur í mark með tónlistinni fyrir Despicable Me myndirnar (ísl. Aulinn Ég), en lagið „Happy“ hlaut gífurlegar vinsældir í kjölfar Despicable Me 2 og var meðal annars tilnefnt til Óskarsverðlauna. Hér má sjá hvar Pharrell ræðir lagið í viðtali við Oprah Winfrey, en hann getur ekki með nokkru móti haldið aftur...

Ritstjórn
15.4.2014

Ragnar: Móðgun við listamanninn að horfa á sumar myndir í sjónvarpi

ragnar forsíða

  Ragnar Trausti Ragnarsson er 28 ára forfallinn áhugamaður um kvikmyndagerð og kvikmyndir. Hann stundaði nám við kvikmyndagerð í Stokkhólmi, kvikmyndafræði við Háskóla Íslands og hefur lokið námi sem kvikmyndafræðingur. Nú stundar hann meistaranám í ritsjórn og útgáfu við Háskóla Íslands. Samhliða því er Ragnar pistlahöfundur og sér um umfjöllun kvikmynda á heimsíðunni Nörd norðursins sem fjallar um...

Ritstjórn
15.4.2014

Ef aðrir þættir notuðu Mad Men opnunaratriðið

madmen

Við skulum ekki neita því að við veltum því flest daglega fyrir okkur hvernig lífið væri ef fleiri sjónvarpsþættir tileinkuðu sér opnunaratriði Mad Men þáttaraðanna. Hvað ef Homer Simpson eða Svampur Sveinsson væru settir í hlutverk Don Draper? Þökk sé vefsíðunni Mashable getum við tekið draumóra okkar örlítið nær raunveruleikanum með þessum myndum:   Simpsonfjölskyldan Hér...

Smári Pálmarsson
15.4.2014

„Af hverju ertu grænmetisæta?“

veggies

Lífsstílsbreytingar geta oft verið erfiðar og við eigum öll í hættu á því að festast í sama gamla farinu. Hvort sem við köllum það fíkn eða vana er aldrei auðvelt að rífa sig frá þeim ósiðum sem náð hafa einhvers konar fótfestu í lífi okkar. Nú eru liðin fimm ár síðan ég losaði mig undan...

Ritstjórn
14.4.2014

Stuðlar netnotkun fólks að hærra verði á því sem það skoðar á netinu?

Mynd/Getty

Þú ferð á netið og skoðar verð á flugmiðum til New York, draumaferðin, en þetta getur haft hliðarverkun því nú hefur þú sýnt að þú hafi áhuga á flugmiða þangað og flugfélagið kemur auga á tækifæri til að fá aðeins meira fyrir flugmiðann en ella. Þú gætir líka hafa skoðað gistingu á ákveðnu hóteli í...

Ritstjórn
14.4.2014

Wikipedia – styttri útgáfan!

Mynd/TL;DR Wikipedia

Allir kannast við það að afla sér upplýsinga í flýti. Þá stöldrum við sjaldan við ef textinn er of langur, enda viljum við koma okkur beint að efninu. Hvers vegna að eyða dýrmætum klukkustundum og mínútum í lestur á löngum texta þegar hægt er að komast að kjarna málsins í einni setningu? Nú er okkur...

Smári Pálmarsson
14.4.2014

6 matvörur sem eru ómissandi í eldhúsið

shopping

Við eigum öll skilið að borða hollan og góðan mat. Hvort sem við viljum bera fram dýrindis kræsingar eða eitthvað einfalt og fljótlegt. Hvort sem við séum með veskið fullt af seðlum eða staurblönk. Stundum er ísskápurinn einfaldlega tómur og okkur fallast hendur. Við leggjumst í gólfið með dramatískum andvörpum og stynjum „Það er ekkert...

Ritstjórn
14.4.2014

Margrét Björk: „Nú fékk mömmuhjartað nóg af þessum óþverra“

Margrét Bjork Agnarsdóttir

„Af hverju ertu svona ljót? Og hvað er málið með kjólinn þinn?“ Við birtum á síðasta ári frásögn Birtu Gyðu en hún hafði orðið fyrir miklu einelti. Svo virðist sem þetta hafi ekkert breyst síðan en þegar Birta Gyða setti mynd af sjálfri sér á leið á árshátíð á Facebook fékk hún hræðileg nafnlaus skilaboð. Móðir...

Ritstjórn
14.4.2014

Komum Rakel á toppinn á Kilimanjaro

rakel

Fyrirtækið Skema sérhæfir sig í að kenna börnum forritun og stuðla að aukinni tæknimenntun í takt við tækniþróun. Fyrirtækið er í núna í útrás í Bandaríkjunum og heitir Rekode þar í landi. Rakel Sölvadóttir sem er stofnandi og stærsti eigandi fyrirtækisins er flutt til Seattle þar sem hún er að stofna Rekode setur. Sem liður í fjármögnun tók hún þátt...