Er Justin Bieber með krabbamein?

Aðdáendur kanadísku poppstjörnunnar  Justin Bieber keppast nú við að raka á sér höfuðið til að sýna söngvaranum stuðning en fréttir herma að hann sé að berjast við krabbamein. Tilkynnt var um krabbameinið á samskiptasíðunni Twitter og stuttu seina fóru stelpur um allan heim að raka af sér hárið og birta myndir af sér tvíkrossaðar  #BaldForBieber.

Aðdáendurnir hefðu þó betur haldið hárinu því þetta var aðeins ljótur hrekkur illkvittinna hakkara sem stofnuðu Twitter aðgang til þess að koma þessum ljótu skilaboðum til aðdáenda Biebers.

Þetta er langt frá því að vera fyndið grín og er í raun illgjörn leið til að klekkja á góðhjörtuðum stuðningsmönnum Biebers sem vildu aðeins sína stjörnunni velvild og stuðning.

Bieber hefur ekki tjáð sig um hrekkinn en við búumst við því að hann eigi eftir að láta í sér heyra fyrr heldur en seinna.

 

thumb image

Brúðarbílaleiga Richards: Rolls Royce – Silver Shadow

Richard D. Woodhead er eigandi sérlega glæsilegrar Rolls Royce-bifreiðar sem hægt er að leigja fyrir hátíðleg tilefni. Þessi eðalvagn er af gerðinni Silver Shadow sem var framleidd á árunum 1965–1976. „Minn bíll er módel 1972 og ég flutti hann inn frá Svíþjóð en ég keypti hann af bróður mínum sem hafði fest kaup á bílnum Lesa meira

thumb image

Átröskun algengari hjá íslensku íþróttafólki

Nýlega voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem sýna að átröskun er algengari hjá íslenskt íþróttafólki en í samanburðarlöndum. „Útfrá okkar niðurstöðum þá er það að skora töluvert hærra að meðaltali á öllum kvörðum sem við erum að leggja fyrir þau,“ segir Petra Lind Sigurðardóttir, meistaranemi í klínískri sálfræði við HR, í samtali við RÚV. Um er Lesa meira

thumb image

Fullkomnaðu heildarlúkkið með fallegri Maybelline „halo“ förðun

Í dag heldur afmælishátíðin sem staðið hefur yfir síðustu daga í verslunum Vero Moda í Kringlu og Smáralind. Þessi vinsæla verslun heldur uppá afmæli sitt með því að gleðja viðskiptavini sína með frábærum tilboðum, óvæntum glaðningum og að sjálfsögðu eru búðirnar nú fullar af nýjum vörum. Það verður svo sannarlega þess virði að kíkja í Lesa meira

thumb image

Þess vegna þarf Michael að nota kvennaklósett

Þessi maður heitir Michael C. Hughes og það er ekki skrýtið að fólk spyrji sig: Hvað í ósköpunum er hann að gera inni á kvennaklósetti? Sannleikurinn er sorglegur og gæti orðið lýsandi fyrir raunir margra sem ekki njóta viðunandi réttinda í samfélaginu. Michael hefur deilt myndum af sér í mótmælaskyni við frumvarp sem lagt hefur Lesa meira

thumb image

Afmælishátíð Vero Moda: Tilboð, glaðningar og fullt af nýjum vörum

Þessa dagana stendur yfir sannkölluð afmælishátíð í verslunum Vero Moda í Kringlu og Smáralind. Þessi vinsæla verslun heldur uppá afmæli sitt með því að gleðja viðskiptavini sína með frábærum tilboðum, óvæntum glaðningum og að sjálfsögðu eru búðirnar nú fullar af nýjum vörum. Fylgist með á Facebook síðu Vero Moda svo þið missið ekki af neinu! Lesa meira

thumb image

Blaður um áföll: Magnaður pistill þar sem Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir svarar Óttari geðlækni fullum hálsi

Viðtal Fréttablaðsins við Óttar Guðmundsson geðlækni á dögunum vakti upp hörð viðbrögð í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Það sem fór sérstaklega fyrir brjóstið á fólki voru orð Óttars um ofnotkun hugtaka á borð við áföll og áfallastreitu, og að við værum allt of oft að kalla til áfallahjálp. Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir, birti í dag eftirfarandi Lesa meira

thumb image

Barnabækur Bergrúnar og Kristjönu slá í gegn: „Margir foreldrar þekkja kvíðann sem fylgir því að fara með óróleg börn í klippingu“

Nýlega komu út tvær nýjar bækur um þau Freyju og Fróða fyrir yngstu kynslóðina og bækurnar því orðnar fjórar talsins. Hugmyndin að bókaflokknum kviknaði á Bókamessu fyrir nokkrum árum þegar rithöfundurinn Kristjana Friðbjörnsdóttir hitti fyrst teiknarann Bergrúnu Írisi og tókst með þeim mikil vinátta. „Ritstjóri barnabóka hjá Forlaginu var á því að það vantaði bækur Lesa meira

thumb image

Dauði og brjóst! Leikarar í Game of Thrones semja texta við titillagið

Það hlýtur að vera frekar mikið stuð að tilheyra leikarahópnum í Game of Thrones. Búningar, dramatík, blóð og exótískir tökustaðir. Titillag þáttanna er flestum kunnugt, en það er textalaust… Í myndbandinu hér fyrir neðan sjáum við nokkrar leikkonur úr þáttunum bregða á leik og túlka lagið með frumsömdum textum – já og í dansi!

thumb image

Börnin sem fæddust eftir einnar nætur gaman

Allar þessar konur áttu einnar nætur gaman með ókunnugum mönnum og því fylgdu afleiðingar sem þær sáu ekki fyrir. Níu mánuðum síðar eignuðust þær börn. Nú hafa þær stigið fram og sagt sögur sínar sem eru ólíkar en allar jafn áhugaverðar. „Ég var óttaslegin og skalf“ Becky Salter var að vafra um Facebook þegar hún Lesa meira

thumb image

„Óþolandi týpa“ – og 49 aðrar íslenskar fæðingarsögur

Bókin Fæðingarsögur var að koma út. Hún  samanstendur af fimmtíu fæðingarsögum íslenskra kvenna og er að sögn Hönnu Ólafsdóttur, ritstýru bókarinna, nokkurs konar skrásetning á þessum magnaða reynsluheimi kvenna. „Sögurnar eru jafn ólíkar og þær eru margar, og var hugmyndin að konur gætu samsamað sig með einhverjum af sögunum,“ segir Hanna. „Sannleikurinn er þó raunar sá Lesa meira

thumb image

Tungl, marmelaði og rauðir kjólar: Bíbí og Mandólín á Rósenberg í kvöld!

Söngkonan Brynhildur Björnsdóttir ætlar að stíga á svið á Rósenberg í kvöld ásamt súpergrúppunni Mandólín. Blaðamaður Bleikt fékk Brynhildi, rauðhærðu stórsöngkonuna með röddina sem hljómar eins og karamellur og rjómi, til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur. Hverju mega gestir á Rósenberg búast við í kvöld? Í kvöld verður sungið um regnkápur, ljóstastaura, marmelaði, tunglið, Lesa meira

thumb image

Ræktin maður! (Ragga tekur á því)

Ég er sko ekkert að grínast með bekkpressuna krakkar mínir. Fyrst þegar ég steig inn í salinn hjá honum Ingimundi einkaþjálfara í lok febrúar var nú ekki sjón að sjá mig. Kjallarinn hans Ingimundar í World Class er nánast goðsagnakenndur staður – þannig að þangað leitaði hugur minn umsvifalaust þegar ljóst var að lífsstílsbreyting væri á Lesa meira