Erfiðleikar við að fá kynferðislega fullnægingu: Hver gæti verið orsökin?
19.09.2012 doktor.is

Eigi kona í erfiðleikum við að fá kynferðislega fullnægingu er það gjarnan sálræns eðlis, en auðvitað er alltaf rétt að útiloka að um líkamlegar orsakir sé að ræða með því að leita til kvensjúkdómalæknis. Oft tengist þessi vandi, eins og kynlífsvandi karla lélegu sjálfstrausti, meðvirkni, kvíða, litlum tengslum við eigið nautna- og tilfinningalíf og lélegri upplifun konunnar af sjálfri sér sem kynveru.

Hins vegar er einnig mjög algengt að kynferðisleg örvun sé ónóg. Bæði getur verið um að ræða of skamman tíma, vegna ofuráherslu parsins á samfarir og fullnægingu, en einnig vegna þess að maðurinn fær bráðasáðlát þannig að dregið er úr örvun í forleik til að reyna að draga úr hættunni á bráðasáðláti hjá honum. Þetta er að vísu alröng aðferð til þess, en engu að síður mjög algeng. Í langflestum tilvikum er tiltölulega auðvelt að aðstoða konur, sem eiga í þessum erfiðleikum, svo fremi sem fagmaðurinn kann til verka.

 

Mynd: Getty Images

Kynlífsvandamál eru alltaf samskiptavandamál. Þ.e. þessi vandamál koma þá og því aðeins í ljós að stofnað sé til kynlífs með öðrum aðila. Lifi einstaklingur engu kynlífi koma þessi vandamál ekki í ljós. Séu þau af sálrænum toga tengjast þau ætíð samskiptum parsins í kynlífi og í lífinu almennt. Það er því nauðsynlegt að parið leiti sér saman aðstoðar og taki saman þátt í meðferðinni. Yfirleitt má segja að meðferð taki ekki mjög langan tíma, en það er hins vegar mjög mikilvægur þáttur í meðferðinni að parið gefi sér þann tíma, sem nauðsynlegur er. Ef skortur er á tíma, getur meðferð dregist á langinn og getur þá farið að vinna gegn sjálfri sér.

Einstaklingar, sem eiga í kynlífsvanda, sem aðeins kemur öðru hvoru í ljós, af því að þeir eru ekki í föstu sambandi eru að þessu leytinu svolítið verr staddir. Hægt er að laga þennan vanda að vissu marki, en rekkjunautur er nauðsynlegur til að um raunverulegan „bata” geti verið að ræða.

______________________________________________________________________________________________________

Birt með góðfúslegu leyfi Doktor.is

Ritstjórn
29.7.2014

Sex auðveldar leiðir að betra kynlífi

kynlif-cover

Kynlíf er gott. Jafnvel best. En það má alltaf gera gott betur! Hér eru nokkur einföld ráð sem gætu gert þínar unaðsstundir enn betri!   1. Ekki ganga í háum hælum. Þegar kona fær fullnægingu hreyfast mjaðmir hennar á ákveðina vegu, sumir háhælaskór valda því að mjaðmirnar hreyfast óeðlilega sem veldur kraftminni fullnægingu.   2. Drekktu nóg...

Ritstjórn
29.7.2014

15 gullfallegir staðir til þess að setjast á

enhanced-buzz-wide-2464-1368781341-5

Nú er vikan rétt byrjuð og veðrið ekki enn farið að leika við okkur. Þegar við setjumst við eldhúsborðið á morgnanna með kaffibolla í hönd er stundum gaman að láta hugann reika til framandi staða. Hér að neðan má sjá 15 staði sem væri gaman að sitja frekar á:   1. Nýja sjáland 2. Pilipseyjar...

Ritstjórn
29.7.2014

Svona hljómar Morgan Freeman á helíum

morganfreeman

Gamanþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fékk Morgan Freeman í þáttinn til sín sem væri ekki frásögu færandi nema fyrir það eitt að Fallon fékk leikarann til þess að anda að sér helíum. Morgan Freeman hefur lengi verið dáður fyrir fallega rödd sína, þótt góður í talsetningu og gjarnan fenginn til þess að vera sögumaður í fjölmörgum kvikmyndum. En hvernig hljómar...

Ritstjórn
29.7.2014

Rice Krispies kaka fyrir fullorðna

29-07-2014 09-00-02

Rice Krispies kaka getur getur einfaldlega ekki klikkað!  Ég ákvað að þessu sinni að slá tvær flugur í einu höggi og bætti við ljúfengu malterses súkkulaði. Hverjum hefði dottið í hug að þetta himneska bragð væri að finna þar? Það má kalla þetta fullorðins útgáfuna af vinsælu Rice Krispies kökunni en hentar auðvitað hvaða aldri...

Ritstjórn
28.7.2014

10 einfaldar leiðir til þess að auka vitneskjuna

kid-smart-lightbulb-brain-600x338

Aldrei er hægt að vita of mikið og gáfur munu notast okkur alla ævi.  En gáfur verða ekki til á einum degi. Við þurfum stöðugt að þjálfa upp hugann til þess að bæta við vitneskju okkar. Til eru  aðferðir sem geta hjálpað okkur að auka við gáfur okkar. Þessar aðferðir taka stuttan tíma og eru...

Ritstjórn
28.7.2014

Svona getur þú forðast vandræðaleg augnablik

silly_face_man_woman

Hver kannast ekki við það að lenda í vandræðalegum augnablikum? Stundum geta þau verið svo slæm að við vildum helst hverfa ofan í jörðina og vera þar. Engar áhyggjur, hér koma nokkrar aðferðir sem gætu bjargað þér fyrir horn í vandræðalegum aðstæðum: 1. Haltu bara áfram að labba eins og ekkert hafi í skorist:  ...

Kynning
28.7.2014

Föt sem fegra vöxtinn okkar og láta okkur líða vel, sama í hvaða stærð við erum!

28-07-2014 16-16-28

Það er ekki að spyrja af því,  „buxurnar sem drepa hliðarspikið“ hafa slegið rækilega í gegn síðustu misseri og eru það stelpurnar hjá Muffin Top Killer sem standa á bakvið þá frábæru hönnun líkt og við höfum áður greint frá. Buxurnar hafa vakið gríðarlegar vinsældir ásamt fleiri must have flíkum sem þær hjá Muffin Top...

Ritstjórn
28.7.2014

10 staðreyndir sem þú vissir ekki um ástina

index

Við höldum mörg að við vitum allt sem þarf að vita um ástina. Hér að neðan má þó lesa 10 staðreyndir sem þú vissir örugglega ekki um þetta skemmtilega fyrirbæri: 1. Vísindamenn hafa sannað að fallegt andlit sé meira aðlaðandi heldur en flottur líkami  2. Ástfangið par getur samstillt hjartslátt sinn eftir að hafa horft...

Ritstjórn
28.7.2014

Fallegt myndband: Ókunnugir hjálpa heimilislausum manni

homeless-1-4

Í amstri dagsins veitum við stundum ókunnugum litla athygli og lítum framhjá þeim sem minna mega sín.  Hér að neðan má sjá ótrúlegt myndband sem hvetur okkur til að staldra aðeins við og taka eftir öðrum í umhverfi okkar. Myndbandið sýnir okkur þrjá nemendur sem hjálpa heimilislausum manni með tónlist sinni:  

Ritstjórn
28.7.2014

Hundar og kettir geta líka verið vinir

cats-dog07

Öll þurfum við góðan vin til þess að koma okkur í gegnum hin daglegu vandamál. Stundum myndast vináttusambönd á ótrúlegustu stöðum. Hér má sjá gullfallega myndaseríu af vináttu hundar og kattar:    

Ritstjórn
28.7.2014

Hrönn Baldursdóttir: „Ég hvet alla til að vinna að því að láta drauma sína rætast“

28-07-2014 11-54-14

Um miðjan ágúst verður Hrönn Baldursdóttir í Þín leið með vikunámskeið um jóga, áhugasvið, ákvarðanatöku og sjálfsrækt fyrir ungt fólk um 15 – 17 ára. Námskeiðið fer fram utandyra í gönguferðum í nágrenni Reykjavíkur. Hrönn hefur verið að tvinna þetta saman, það er að segja styrkjandi gönguferðir og útiveru, jóga og slökun og síðan kyrrðina...

Ritstjórn
28.7.2014

Þetta þekkja allar stutthærðar stelpur

shorthair

Það getur stundum verið freistandi að klippa hárið stutt, sumum finnst best að vera alltaf með stutt hár og öðrum þykir það þægileg leið til að stimpla sig inn í sumarið. Þau eru misjöfn viðbrögðin sem stutthærðar stelpur fá. Sumar heyra ekkert nema jákvæðar athugasemdir, aðrar fá reyndar engar athugasemdir yfir höfuð. Stundum saknar þú...

Ritstjórn
28.7.2014

Hlutir sem myndu bjarga skrifstofustarfinu

19

Nú ertu sest/ur aftur inn á skrifstofuna, helgarfríinu lokið og heil vika í þá næstu. Verslunarmannahelgin er handan við hornið en það er í nógu að snúast þangað til. Þú situr við skrifborðir og reynir að hrista úr þér mánudagshrollinn, lítur í kring um þig og veltir fyrir þér hvort þetta sé eins gott og það gerist....

Aðsendar greinar
27.7.2014

Opið bréf til fólks með fordóma frá 19 ára stúlku

Mia Mar, höfundur greinar.

Ég ætla að koma mér beint að efninu: BURT MEÐ FORDÓMA! Ég ætla heldur ekkert að skafa utan af hlutunum. Þetta verður langur pistill. En lestu hann orð fyrir orð og meltu þetta vel. Í dag sest ég niður og byrja að skrifa því mér er orðið svo virkilega ofboðið af framkomu fólks í kommentakerfum,...

Ritstjórn
27.7.2014

Verstu vinir í heiminum: Myndir

11

Færðu stundum samviskubit þegar þú gleymir að hringja í vini þína? Ertu búin/n að koma með of mikið af afsökunum undanfarið og hefur ekki hitt félagana í langan tíma? Ertu farin/n að halda að þú sért kannski alveg ömurlegur vinur/vinkona? Engar áhyggjur, það eru til miklu verri vinir þarna úti.   Eins og til dæmis…...

Ritstjórn
27.7.2014

30 einfaldar staðreyndir sem fá þig til að klóra þér í höfðinu

cover

Hefur þig einhvern tímann hreinlega langað til að klóra þér í heilanum? Þessar þrjátíu hversdagslegu staðreyndir eiga eftir að fara með þig: 1. Þú getur ekki hummað á meðan þú heldur fyrir nefið. 2. Fólk sem er að útskrifast úr háskóla um þessar mundir hafa aldrei lifað þá daga sem Simpsons þættirnir voru ekki í...