Harlem Shake: Íslenskar stelpur

Telma Rut Bjargardóttir og vinkonur hennar gerðu…getið nú… Harlem Shake!

Hvernig líst ykkur á?

 

thumb image

Sorgmæddur 10 mánaða bókaormur: Stórkostlegt myndband

Þessi yndislegi, 10 mánaða gamli, drengur er algjör bókaormur. Það sést á því að í hvert skipti sem foreldrar hans eru búin með söguna sem þau voru að lesa fyrir hann byrjar litli maðurinn að hágráta.   Myndbandið hefur farið eins og eldur í sínu um samfélags- og netmiðla síðastliðinn sólarhring og ekki að ástæðulausu. Lesa meira

thumb image

Sex myndir sem varpa ljósi á skelfilega neyð flóttafólks

Myndirnar sex sem birtar eru í þessari frétt sýna glögglega þá skelfilegu neyð sem flóttafólk frá Sýrlandi glímir við á leið sinni til Evrópu. Myndirnar eru frá Þýskalandi, Makedóníu og grísku eyjunni Kos. Gríðarlegur fjöldi flóttafólks frá Sýrlandi reynir daglega að komast yfir Miðjarðarhafið, í leit að hæli í löndum Evrópusambandsins.  

thumb image

Sigurlaug: „Þau vita lítið annað en að dóttir þeirra byrjar í lyfjameðferð á morgun“

„Þau vita lítið annað en að fimm vikna dóttir þeirra byrjar í lyfjameðferð á morgun.“ Þetta segir Sigurlaug Jóna Jakobsdóttir, föðursystir Ólavíu Margrétar, sem fæddist þann 30. júlí síðastliðinn eftir 37 vikna meðgöngu. Ólavía fæddist með krabbamein í öðru auganu. Hún hefur því ásamt foreldrum sínum, Guðlaugu Erlu Björgvinsdóttur, 19 ára og Óla Baldri Jakobbsyni, 22 Lesa meira

thumb image

Natalie fann barnsföður sinn: Endalokin ekki jafn gleðileg og áhorfendur óskuðu

Fréttin af hinni ófrísku, Natalie Amyot, frá Frakklandi sem leitaði barnsföður síns á Youtube, eftir einnar nætur gaman í Ástralíu, fór eins og eldur í sinu um samfélags, og netmiðla í gær. Nú hefur komið í ljós að saga Natalie var uppspuni frá rótum en Youtube myndbandið var hluti af markaðsátaki ferðaþjónustufyrirtækis á áströlsku eyjunni Lesa meira

thumb image

Herbergisfélagar frá helvíti: Sannar sögur

Það er ekkert grín að þurfa að deila herbergi með öðru fólki. Okkur kemur ekki öllum vel saman, það er hreinlega ómögulegt. Yfirleitt tekst okkur að búa í sátt og samlyndi við aðra – en síðan eignast maður herbergisfélaga frá helvíti. Eftirfarandi eru sannar hryllingssögur af heimsins verstu herbergisfélögum: These Roommate Horror Stories Will Make You Uncomfortable Lesa meira

thumb image

Kynlíf tekur mun styttri tíma en þig óraði fyrir

Samfarir í kynlífi taka styttri tíma, að meðaltali, en að labba í gegnum Bónusverslun. Gullna reglan, ef marka má niðurstöður rannsóknarinnar Canadian and American Sex Therapists’ Perceptions of Normal and Abnormal Ejaculatory Latencies: How Long Should Intercourse Last?  Og birtust meðal annars í vefútgáfu danska götublaðsins Metroxpress eru, fimm mínútur. Þar kemu jafnframt fram að samfarir Lesa meira

thumb image

Styrktartónleikar til heiðurs Tinnu: „Það er komið að okkur að gefa til baka“

„Þeir sem þekkja Tinnu vita að hún gerir allt fyrir alla. Það er komið að okkur að gefa til baka.“ Þetta segir Bryndís Rós Björgvinsdóttir nemi og vinkona Tinnu Guðrúnar Barkardóttur sem fékk blóðtappa og lamaðist í vinstri helming líkamans, þann 13. júlí síðastliðinn. Bryndís ásamt fleiri vinum Tinnu eru að skipuleggja styrktartónleika fyrir Grensásdeild Lesa meira

thumb image

Leitar eftir barnsföður sínum á Youtube

Ung örvæntingarfull kona leitar nú að manni sem hún kynntist á ferðalagi í Ástralíu, fyrr í sumar. Forsagan er sú að hin 26 ára Natalie Amyot átti einnar nætur gaman, á eyjunni Mooloolaba, með „einstaklega sjarmerandi manni“ frá Ástralíu. Morguninn eftir flaug Natalie aftur til Parísar þar sem hún er búsett. Sex vikum seinna komst hún Lesa meira