Harlem Shake: Íslenskar stelpur

Telma Rut Bjargardóttir og vinkonur hennar gerðu…getið nú… Harlem Shake!

Hvernig líst ykkur á?

 

thumb image

Einföld leið til að losna við streitu og sofa eins og ungabarn

Ef streitan er að gera út af við þig dags daglega og þú átt erfitt með að sofna á kvöldin ættir þú að prófa þessa einföldu öndunaraðferð. Læknirinn Andrew Weil segir 4-7-8 tæknina virka eins náttúrulegt deyfilyf á taugakerfið. Hún róar taugarnar og dregur úr streitu á svipstundu. Þessa aðferð má því nýta í amstri Lesa meira

thumb image

Johnny Depp þykir ekki eins eftirsóknarverður og áður

Sú var tíðin að kvikmyndir nutu sjálfsagðra vinsælda ef þær skörtuðu Johnny Depp í aðalhlutverki. Vinsældir leikarans hafa þó dvínað að undanförnu og nýjasta kvikmynd hans, Mortdecai, stóðst ekki væntingar á frumsýningarhelginni. Myndin halaði ekki inn nema örlítið brot af framleiðslukostnaði og eru þetta verstu viðtökur sem Depp hefur fengið í fimmtán ár. Aðrar nýlegar Lesa meira

thumb image

Skárra að skríða upp í rúm með nágrannanum en að daðra við hann á Facebook

Hversu langt þarf að ganga til að það teljist framhjáhald? Kynlíf eða koss? Of mikið daður? Hvað með tilfinningalegt framhjáhald? Þeir sem telja sig ekki gera maka sínum skaða með því að daðra við annað fólk í gegnum samfélagsmiðla ættu að hugsa sinn gang. Rannsóknir sýna að flestir líta tilfinningalegt framhjáhald alvarlegri augum en líkamlegt Lesa meira

thumb image

Keira Knightley: Nafnið mitt er stafsetningarvilla

Leikkonan Keira Knightley er með einstakt nafn en nýlega kom í ljós að þetta var ekki nafnið sem hún átti upprunalega að fá. „Ég átti að heita Kiera eftir rússneskri skautadrottningu sem hafði verið í sjónvarpinu,“ útskýrði Keira í viðtali við tímaritið ELLE en hún verður á forsíðu marsútgáfu tímaritsins í Bretlandi. Hafði faðir hennar verið Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Hollari kókoskaka

Hér er á ferðinni útfærsla af Kókoskökunni hér á síðunni þar sem ég prófaði að skipta flórsykri út fyrir strásætu frá Via-Health ásamt því sem ég notaði 70% dökkt súkkulaði frá Toms í kremið. Útkoman var ótrúlega góð þó svo sælkerinn ég segi sjálf frá! UPPSKRIFT: Kakan • 4 eggjahvítur • 140gr strásæta (erýtríol fínmalað) Lesa meira

thumb image

Guðrún Dögg: „Ég er alltaf að prófa eitthvað nýtt“

Guðrún Dögg Rúnarsdóttir er 23 ára förðunarfræðingur sem vekur athygli alls staðar sem hún fer. Guðrún Dögg vinnur sem viðskiptastjóri á snyrtivörusviði Nathan og Olsen og spáir mikið í förðun, tísku og öllu sem við kemur því. Hún hefur farið á hönnunar- og silfursmíðanámskeið og hefur mikinn áhuga á fatahönnun og skartgripahönnun. Einnig eru jóga, Lesa meira

thumb image

Merki um að þú berir þig of mikið saman við aðra

Flest allir hafa á einhverjum tímapunkti borið sig saman við aðra einstaklinga, hvort sem það er útlit, persónuleiki, hegðun, afrek eða eitthvað annað. Fólk ber sig oft saman við einstaklinga sem það heldur að eigi betra líf en þessi samanburður skilar okkur engu. Eina afleiðingin verður aukið óöryggi og óhamingja. MindBodyGreen tók saman 10 merki Lesa meira

thumb image

Svekktur aðdáandi: Kanye neitaði að árita mynd af Kim í brúðarkjól

Kanye West átti fyndið augnablik á flugvelli í Washingt­on í gær þegar aðdáandi bað hann að árita mynd af Kim frá brúðkaupsdeginum þeirra. Var fallega eiginkonan hans í brúðarkjól á myndinni en vandamálið var að þessi mynd var þó tekin þegar Kim giftist körfuboltakappanum Kris Humphries, Kanye er þriðji eiginmaður hennar. „Ég er ekki að Lesa meira

thumb image

Versta martröð foreldris: Getur aðeins bjargað annarri tvíburadóttur sinni

Foreldrar ungra tvíburasystra standa nú frammi fyrir einni þeirru verstu martröð sem nokkuð foreldri getur lent í. Systurnar þurfa báðar að fá nýja lifur og aðeins einn hentugur líffæragjafi hefur fundist, faðir þeirra. Hann getur hins vegar aðeins gefið annarri þeirra lifur og því þarf að taka ákvörðun um hvor fær lifrina. Systurnar, Binh og Lesa meira

thumb image

Tískan á SAG verðlaununum

Screen Actors Guild Awards voru afhent í gær við hátíðlega athöfn. Flestar stærstu stjörnurnar í kvikmyndum og sjónvarpi voru á staðnum og var mikið um flotta kjóla. Hér eru nokkrar stjörnur sem vöktu mikila athygli á rauða dreglinum í gær: Claire Danes í kjól frá Marc Jacobs.   Felicity Jones var í bleikum kjól frá Lesa meira