Harlem Shake: Íslenskar stelpur
19.02.2013 Ritstjórn

Telma Rut Bjargardóttir og vinkonur hennar gerðu…getið nú… Harlem Shake!

Hvernig líst ykkur á?

 

Ritstjórn
20.10.2014

One Tree Hill endurfundir – Myndir

oth

Margir aðdáendur One Tree Hill þátttanna glöddust mikið í gær. Leikkonurnar Sophia Bush og Bethany Joy Lenz birtu á Instagram myndir af sér ásamt nokkrum af aðalleikurunum saman en þau virðast hafa haldið litla endurfundi um helgina. Voru þau stödd í París en Chad Michael Murray gat ekki verið með þeim þar sem hann er að taka...

Aðsendar greinar
20.10.2014

Að eiga barn með geðhvarfasýki (Bipolar)

bipolar

Drengurinn minn fæddist fjórum vikum fyrir tímann og var rúm 8 merkur. Læknirinn var búinn að segja mér að hugsanlega yrði eitthvað að honum þar sem hann varð fyrir súrefnisskorti í fæðingu, hann fæddist andvana. Hann var í hitakassa í 10 daga og fékk ég þá loksins að fara með hann heim. Hann var mjög...

Aðsendar greinar
20.10.2014

Gígja matarbloggari: Orkumikill morgunverður

20-10-2014 00-54-34

Það er fátt betra en að byrja vikuna á hollum og orkumiklum morgunverði. Ég vil þess vegna deila með ykkur uppskrift af einum af mínum uppáhalds smoothie’s sem ég kalla grænu bombuna. Drykkurinn er tilvalinn til að hefja daginn því hann er orkumikil og mettandi. Það sem þarf í grænu bombuna er: *Stór lúka frosinn...

Kynning
19.10.2014

Kokkarnir á Kol bjóða upp á ómótstæðilega villibráð

19-10-2014 21-10-17

Einar Hjaltason og Kári Þorsteinsson starfa sem yfirkokkar á Kol Restaurant. Báðir hafa þeir starfað á hinum ýmsu veitingarstöðum, þar á meðal í London. Frá því að Kol Restaurant opnaði hafa þeir haft yfirhöndina í eldhúsinu en hugmynd staðarins kom upp árið 2012. Á þeim tíma voru þeir báðir búsettir í London og tóku ákvörðun...

Ritstjórn
19.10.2014

Shia LaBeouf var bara að þykjast eftir allt saman

Mynd/Getty

Leikarinn Shia LaBeouf hefur ekki látið litið fyrir sér fara að undanförnu, en hvert hneykslismálið á fætur öðru hefur fengið marga til að klóra sér í höfðinu. Kannski er of strangt til orða tekið segja að LaBeouf hafi verið að þykjast – hann var að leika, ef marka má orð hans í viðtali við New York Post....

Ritstjórn
19.10.2014

Það er fátt krúttlegra en pínulitlir hundar: Myndir

16

Það gildir einu hvort þú áttir erfiðan dag eða ekki, hvort þú varst á flakki út um allan bæ eða heima í sófanum frá morgni til kvölds, það hafa allir gott af smá krúttlegheitum. Og hvað er krúttlegra en fullt af pínulitlum hvolpum? Nei, svona í alvöru talað? Góða skemmtun!       Myndir: Distractify.

Smári Pálmarsson
19.10.2014

Ég fór til Parísar og það eina sem ég sá var kirkjugarður

jm3

Þetta hljómar eins og upphafið af sorgarsögu. Einhverri draumaferð sem endaði með harmleik – en svo er ekki. Þið getið andað rólega. Þetta var engin sorgarferð, reyndar var þetta rómantísk skemmtiferð – við fögnuðum tíu ára sambandsafmæli í borg ástarinnar – og hvar skín lífið skærar en frammi fyrir sjálfum dauðanum? Rómantískt! Við höfðum aldrei...

Ritstjórn
19.10.2014

Að stunda, eða stunda ekki, kynlíf á brúðkaupsnóttinni

200280456-003

Svo virðist sem kynlíf á brúðkaupsnóttinni sé ekki eins mikið lykilatriði og það var áður. Reyndar gerist það í síauknum mæli að pör sleppi því að fullgera hjónabandið það kvöldið, en þó nokkrar kannanir hafa verið gerðar á meðal nýgiftra og svo virðist sem að minnsta kosti fjórðungur para stundi ekki kynlíf á brúðkaupsnóttinni.  ...

Ritstjórn
19.10.2014

Þetta gerist þegar þú biður um hjálp á netinu

psdcover

Það er hægt að finna hjálp við ýmsu á netinu, en stundum er betra að leita aðstoðar annars staðar. Margir hafa leitað til hæfileikaríkra netverja með vandamál sín, eins og þetta fólk sem langaði að eiga mynd af sér saman. Eins og sjá má varð einhver við bón þeirra, en niðurstaðan var augljóslega ekki sú...

Ritstjórn
19.10.2014

Karlmenn láta mála sig eins og poppstjörnur

katyperry

Ef þú varst að hugsa: Ekki séns að karmaður geti málað sig og litið út eins og Katy Perry, þá hafðiru rétt fyrir þér… hann getur það ekki neitt. Þessum karlmönnum tekst kannski ekki að líkja eftir poppstjörnunum með sannfærandi hætti, en þeir reyna sitt besta og það er fyndið.  

Ritstjórn
19.10.2014

22 hollráð frá Pixar: Svona skrifar þú framúrskarandi sögu

WALLElighting

Allt frá því að Toy Story sló í gegn árið 1995 heftur teiknimyndaverið Pixar sent frá sér hverja snilldar myndina á fætur annari. Þessar sögur eiga erindi við alla aldurshópa og geta jafn auðveldlega látið mann hlæja og gráta. Það er því ekki verra að þiggja góð ráð um hvernig segja eigi frábæra sögu frá þessum snillingum. Hér...

Ritstjórn
18.10.2014

Hamingjan nær hámarki við ákveðin aldur

dv1954035

Það er oft sem fólk hefur áhyggjur af því að bestu dagar lífsins séu liðnir. Þetta virðast óþarfa áhyggjur ef marka má nýja könnun. Yfir 2,000 Bretar voru spurðir hvenær á lífsleiðinni þeir væru sáttastir við lífið, en það var tækjarisinn Samsung sem stóð fyrir þessari könnun. Margir hefðu haldið að ungafólkið sæti efst á...

Ritstjórn
18.10.2014

Sigríður Nanna: Píkan mín

Mynd/Getty

Helvítis píkan mín: „Mamma, hvað þýðir eiginlega orðið klobbi?“ Spurði tæplega fjögurra ára telpan og mér fannst ég hafa unnið stórsigur, enda hef ég barist við sjálfa mig og pínt mig til að kenna henni rétt orð yfir líkamshluta sinn. Við erum þónokkrar stúlkurnar sem fengum ekki að læra almennilegt orð yfir píkuna okkar. Píka...

Ritstjórn
18.10.2014

Vísbendingar um að þú þurfir að taka þér smá pásu

3

Daglegt líf getur verið dálítið þreytandi stundum. Af og til verðum við að brjóta rútínuna, losa okkur við streituna, fara heim að sofa eða eitthvað sem þvingar okkur til að taka frí frá daglegu lífi áður en það gengur frá okkur. Hér eru nokkrar vísbendingar um að þú þurfir sárlega á smá pásu að halda:   Þegar þú skildir...

Aðsendar greinar
18.10.2014

Breyttu IKEA húsgögnum

18-10-2014 11-12-59

Hægt er að breyta klassísku Ikea húsgögnunum sjálfur og gefa þeim nýtt útlit eða jafnvel alveg nýtt hlutverk. Það er bara mikilvægt að láta hugmyndaflugið ráða för og þora að hugsa út fyrir kassann. Ester og Kristjana Diljá hafa bæst í hóp Bleikt pennanna. Þær blogga um hugmyndir tengdar heimilinu og er fyrsta færslan þeirra...

Ritstjórn
18.10.2014

Veikur maður læknaðist skyndilega þegar hann hitti hundinn sinn aftur

mandogcover

James Wathen var lagður inn á spítala fyrir rúmlega mánuði síðan og starfsfólki spítalans var mjög brugðið þegar ástand hans versnaði og hann hætti að borða. Þau komust að lokum að því að hinn 73 ára gamli James saknaði hundsins síns svona hrikalega.     Eineygði chihuahua hundurinn Bubba hafði verið fluttur í dýraathvarf og...