Harlem Shake: Íslenskar stelpur

Telma Rut Bjargardóttir og vinkonur hennar gerðu…getið nú… Harlem Shake!

Hvernig líst ykkur á?

 

thumb image

10 daga áskorun: Jógastaða dagsins

Jógastöðin Sólir stendur nú fyrir 10 daga jógaáskorun sem hófst í dag. Birt verða mynbönd daglega þar sem nýjar jógastöður eru kynntar til leiks. Á hverjum degi er sýnd ný staða og farið er í gegnum hana skref fyrir skref og ávinningurinn kynntur. Það eru jógagyðjurnar María Hólm og María Dalberg sem kenna stöðurnar en það Lesa meira

thumb image

Algengar mýtur um kynlíf

Allir eru forvitnir um kynlíf en umræðan er ekki alls staðar opinská. Þá líta ýmsar mýtur dagsins ljós og festast í sessi. Hér má sjá dæmi um ellefu algengustu mýturnar og hvers vegna þær eiga ekki við rök að styðjast. Kynlífssérfræðingurinn Samantha Evans útskýrði málið í samstarfi við Independent. „Fullnæging er eina markmiðið í kynlífi“ Kynlíf Lesa meira

thumb image

Amber Rose hélt druslugöngu: Grét þegar hún talaði um Kanye

Fyrirsætan Amber Rose stóð fyrir druslugöngu í Los Angeles um helgina. Þar ræddi hún meðal annars um sambönd sín við Kanye West og svo Wiz Khalifa sem hún á tveggja ára son með. Báðir hafa talað illa um hana eftir sambandsslitin og gefið í skyn að hún sé drusla. Ég ákvað að hafa þessa druslugöngu Lesa meira

thumb image

Urður og Katrín komu ósjálfbjarga stúlku til aðstoðar: „Hvað ef ofbeldismaður hefði fundið hana…

„Við erum ennþá í sjokki yfir þessu. Það er eins og lögreglunni hafi hreinlega verið alveg sama um þetta. Þessi mál virðast ekki vera nógu merkileg í þeirra augum,“ segir Urður Bergsdóttir en hún var stödd í miðbæ Reykjavíkur á laugardagsnóttina ásamt vinkonu sinni Katrínu Guðbjartsdóttur. Komu þær að stúlku sem var ósjálfbjarga vegna ölvunar Lesa meira

thumb image

Hártískan hefur aldrei verið svona litrík: Frumleg aðferð við litun

Nýjasta æðið í hártísku kemur í öllum regnbogans litum og skapar skemmtilegt sjónarspil. Stíllinn er þróaður af hárgreiðslumeistaranum DJ Victory og er þegar farinn að ná vinsældum. Útkoman er ótrúlega skemmtileg en hún fæst með því að setja teygjur í hárið og lita hvern hluta í skemmtilegum og björtum litum. Með þessari aðferð getur hárið Lesa meira

thumb image

Ástæða þess að enginn þolir að heyra upptöku af sinni eigi rödd

Við erum nokkuð vön því að heyra okkar eigin rödd og höfum fengið að venjast henni frá því við byrjuðum að tala. En af einhverri ástæðu finnst okkur öllum virkilega óþægilegt að heyra upptöku af sjálfum. „Guð minn almáttugur! Hljóma ég svona?“ Með einföldum orðum er svarið: Já, þú hljómar svona. Það er einmitt svona sem Lesa meira

thumb image

Ingibjörg um meðvirknina: „Ég hef verið kölluð óheiðarleg“

„Lífið er of stutt fyrir vanlíðan,“ segir Ingibjörg Katrín Kristjánsdóttir en hún opnaði sig nýlga um meðvirkni og þau áhrif sem meðvirknin getur haft á lífið og öll samskipti. Gerði Ingibjörg myndband þar sem hún ræðir meðvirkni og bað hún um að fá það birt á Bleikt. Segir hún málefnið vera sér mjög kært enda Lesa meira

thumb image

Nota óvænta frægð til að styrkja þolendur heimilisofbeldis

Ungar konur sem voru saman komnar á íþróttaleik í síðustu viku urðu fyrir niðurlægingu þegar íþróttafréttamenn beindu athygli að þeim – en eins og Bleikt greindi frá voru þær allar uppteknar við að taka sjálfur. Stuttu síðar var myndbandi af þeim deilt á netinu og höfðu margir orðljótir einstaklingar neikvæða hluti að segja um athæfi Lesa meira