Harlem Shake: Íslenskar stelpur

Telma Rut Bjargardóttir og vinkonur hennar gerðu…getið nú… Harlem Shake!

Hvernig líst ykkur á?

 

thumb image

Leggirnir sem eru að leggja internetið á hliðina!

Munið þið eftir rifrildinu um röndótta kjólinn í fyrra? Þennan sem var annað hvort svartur og blár, eða hvítur og gulllitaður. Ágreiningurinn var síðar útskýrður með hjálp vísindanna, en hann verður lengi í minnum hafður. Nú er ný sjónhverfing komin í umferð, og farin að valda titringi á netinu. Hunter Culverhouse setti mynd á Instagram sem Lesa meira

thumb image

Raðframhjáhaldarinn Guðmundur hefur ekki tölu á ástkonunum – „Maður má aldrei láta nappa sig“

Hann er tæplega fimmtugur, myndarlegur maður með þykkt skollitað hár og skegg. Alveg mín týpa. Hávaxinn í grænum, veiðilegum jakka og með góða skeggrót. Hann hefur ótvíræðan sjarma, er daðurslegur til augnanna frá fyrstu mínútu okkar kynna. Reyndar kynntumst við fyrst í rafheimum, því hann hafði samband við mig á stefnumótavef og langaði til að Lesa meira

thumb image

Níu óþolandi málvillur af facebook

Kannski er ég óþolandi gömul kona, og kannski er það mitt hlutverk. Ég er nú einusinni þriggja barna amma og á minna en fimm ár eftir í fimmtugt. Þó að ég sé yfir meðallagi líbó varðandi ýmislegt, þá er ég agalega óvægin varðandi einn ákveðinn málaflokk – nefnilega málfar. Veit ég vel að þetta kann Lesa meira

thumb image

„Ég vildi óska þess að ég gæti brennt þig lifandi tík“

Ég hef verið að fylgja Instagram aðganginum ‚ByeFelipe‘ í dágóðan tíma þar sem er verið að beina spjótum að fávitum sem kunna ekki að haga sér á netinu. Aðgangurinn var stofnaður til að sýna viðbrögð karlmanna á netinu þegar þeim er neitað eða þeir hundsaðir, og hvernig þeir áreita konur með því að senda óumbeðnar myndir Lesa meira

thumb image

Sara heldur áfram með síðuna Fagurkerar: „Ætla ekki að eyða orku í drama“

Mömmuhópar landsins hafa logað síðasta sólahringinn eftir að tvær af stærstu mömmubloggsíðum landsins lokuðu á sama degi í gær. Það reyndist samt vera algjör tilviljun og lokuðu þær af ólíkum ástæðum en hvorug til frambúðar. Sara Hlín Hilmarsdóttir annar stofnandi síðunnar Fagurkerar.is segir í samtali við Bleikt að síðan komi upp aftur á næstu dögum. Lesa meira

thumb image

Ný skartgripalína fyrir ketti innblásin af Donald Trump

Þeir kattaeigendur sem eru orðnir þreyttir á að sjá rassinn á kisunni sinni þegar hún er með skottið uppi þurfa ekki að örvænta lengur. Nú hefur komið út skartgripalína fyrir rassinn á köttum sem er innblásin af engum öðrum en forsetaframbjóðanda Repúblikana Donald Trump. Skartgripurinn er mjög einfaldur í notkun, teygja er sett utan um skottið Lesa meira

thumb image

8 hlutir sem þú ættir að prófa í svefnherberginu – Húslestur, hlutverkaleikir og samfróun – Eitthvað fyrir alla!

Tilbreyting í kynlífinu er mikilvæg til að halda kynlífssamböndum ferskum og spennandi. Bæði karlar og konur örvast kynferðislega af nýungum… þess vegna er grasið nú oft grænna hinum megin við girðinguna. Ef fólk í samböndum ætlar að halda lostanum á lífi er því eins gott að huga að þessu áður en rútínan drepur kynlífið. Hér Lesa meira

thumb image

Hvað ef hundar væru með augabrúnir?

Hefuru einhverntíman velt því fyrir þér hvernig svipbrigði hunda myndi breytast ef þeir væru með augabrúnir? Biðin er á enda því hér eru nokkrar myndir sem gefa okkur ágætis hugmynd um hvernig það myndi líta út. Hvað finnst ykkur, krúttlegt, ekki krúttlegt? Eða bara svakalega fyndið?