Harlem Shake: Íslenskar stelpur

Telma Rut Bjargardóttir og vinkonur hennar gerðu…getið nú… Harlem Shake!

Hvernig líst ykkur á?

 

thumb image

Verslun fjarlægði myndir afgreiðslukonu af Instagram: Þótti ekki efni í fyrirsætu

Afgreiðslukona í fataverslun ákvað að lífga upp á Instagram-síðu verslunarinnar með því að deila myndum af sér í hinum ýmsu flíkum sem verslunin hefur upp á að bjóða. Þegar verslunareigandinn kom auga á myndirnar hafði hún hins vegar samband við framkvæmdastjóra búðarinnar og óskaði eftir því að myndunum yrði eytt. Hún hélt því fram að Lesa meira

thumb image

Unglingsstrákar berjast gegn fáránlegum reglum um klæðaburð í skólum

Lengi hafa unglingsstúlkur orðið fyrir aðkasti vegna óréttlátra regla um klæðaburð í skólum. Reynt hefur verið að berjast gegn þessum reglum með ýmsum herferðum á samfélagsmiðlum og með því að vekja athygli á óréttlætinu í fjölmiðlum. Hingað til hefur reynst erfitt að hagga rótgrónum en úreltum skoðunum skólayfirvalda víðsvegar um Bandaríkin. Strákar og stelpur í Lesa meira

thumb image

Hollar Snickerskúlur með þremur innihaldsefnum

Þessar dásamlega uppskrift af karamellukúlum með salthnetufyllingu kemur frá henni Önnu Rut okkar og innihalda einungis þrjú hráefni, eru ofureinfaldar í gerð og bragðast dásamlega. Hollar Snickerskúlur 20 stórar, ferskar og steinlausar döðlur, t.d. frá Himneskri hollustu 1 bolli salthnetur 150g dökkt súkkulaði, t.d. Konsum suðusúkkulaði frá Nóa Síríus Látið döðlurnar liggja í bleyti í Lesa meira

thumb image

Prjónauppskrift: Ástarvettlingar

Þessi uppskrift eftir Röggu Eiríks birtist í Bleikt blaðinu sem borið var út þann 16.janúar. Stærð: fullorðins Garn: Álafoss lopi, Einband fyrir útsaum Prjónar: 4,5 mm. prjónar (sokkaprjónar, eða a.m.k. 80 cm hringprjónn ef magic-loop aðferðin er notuð). Eða prjónastærð sem gefur rétta prjónfestu. Annað: stoppunál til að ganga frá endum og sauma krosssaum. Prjónfesta lárétt: 16 L = 10 cm Lesa meira

thumb image

Magnað snjallsímahulstur sem prentar ljósmyndirnar fyrir þig

Mörgum þótti tæknin ansi mögnuð þegar Polaroid-myndavélarnar komu á markað. Þá var óþarfi að fara með filmu í framköllun enda prentaði vélin myndina um leið og smellt hafði verið af. Nú til dags er eflaust algengast að fólk taki ljósmyndir á snjallsímana sína og sífellt sjaldnar sem það nennir að láta prenta þær á ljósmyndapappír. Lesa meira

thumb image

Næring og hreyfing: Mikilvægt að hafa í huga

Næring og hreyfing eru mjög mikilvægir þættir þegar kemur að heilsusamlegu líferni. Nú þegar Lífshlaupið er á næsta leiti er ekki úr vegi að rifja upp mikilvægi góðs mataræðis og hreyfingar. Hollur og fjölbreyttur matur stuðlar að því að við fáum þau næringarefni sem líkaminn þarf á að halda og leggur grunn að góðri heilsu Lesa meira

thumb image

Raddirnar, Óstöðvandi og Hugur minn er komust áfram

Lögin Radddirnar, Óstöðvandi og Hugur minn er, voru rétt í þessu kosin áfram á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins. Sex lög öttu kappi í kepnninni sem fram fór í kvöld. Lagið Raddirnar var flutt af Gretu Salóme Stefánsdóttur sem samdi bæði lag og texta. Lagið Óstöðvandi var flutt af Karlottu Sigurðardóttur, sem samdi texta lagsins. Lagið Lesa meira

thumb image

Galdrasúpa Röggu

Þegar kona er á fljótandi fæði þarf hún að nota hugmyndaflugið til að bugast ekki úr matarleiðindum. Ástæðan fyrir flotinu er auðvitað að ég fór í magabandsaðgerð þann 30. janúar, og fyrstu tvær vikurnar í kjölfarið má ég bara borða það sem hægt er að sjúga upp með röri – venjulegu röri sko! Ég er Lesa meira

thumb image

Prjónakennsla: Úrtaka sem hallar til vinstri

Í prjónauppskriftum er oft tilgreint í hvora áttina úrtaka á að halla. Þetta skiptir máli varðandi útkomuna og útlit þess sem er prjónað. Úrtaka sem hallar til hægri er einföld – þú prjónar tvær lykkjur saman eins og um eina lykku væri að ræða. Úrtaka sem hallar til vinstri er aðeins flóknari – og nokkrar Lesa meira

thumb image

Prjónakennsla: Magic-loop aðferðin

Eftir að ég lærði magic-loop aðferðina steinhætti ég að nota annað en hringprjóna í prjónaskapinn. Með aðferðinni er hægt að prjóna hvaða ummál sem er með hringprjón sem er að minnsta kosti 80 cm langur. Þetta þýðir að ég þarf aðeins einn prjón til að prjóna heila peysu… og hvað sem er annað! Í þessu Lesa meira