Harlem Shake: Íslenskar stelpur

Telma Rut Bjargardóttir og vinkonur hennar gerðu…getið nú… Harlem Shake!

Hvernig líst ykkur á?

 

thumb image

Hugmyndir af flottum jólagjöfum fyrir útivistarfólkið

Þessa dagana eru flestir að versla jólagjafir fyrir sína nánustu. Verslanir Fjallakofans eru stútfullar af flottum vörum fyrir alla þá sem stunda útivist. Fjallakofinn er útivistarvöruverslun með vörur í háum gæðaflokki og starfsfólk þess- hefur að geyma mikla reynslu á sviði útivistar og útiveru. Hér eru fimm hugmyndir að sniðugum jólagjöfum úr verslunum Fjallakofans: 1. Smartwool Lesa meira

thumb image

Cameron Diaz er trúlofuð

Leikkonan Cameron Diaz hefur loksins fundið þann eina rétta og er trúlofuð. Cameron sem er 42 ára hefur í gegnum tíðina verið með frægum karlmönnum eins og Justin Timberlake og Alex Rodriguez en hefur aldrei verið gift. Hún byrjaði að hitta tónlistarmanninn Benji Madden fyrir sjö mánuðum síðan og virðist hún ótrúlega hamingjusöm þessa dagana. Það var Lesa meira

thumb image

Vildi láta lóga hundinum og taka hann með sér í gröfina

Ýmsar eru óskir fólks – og sumstaðar tíðkast það að skrifa sína eigin erfðarskrá, en stöku sinnum geta þessar óskir farið aðeins yfir strikið. Kona frá Utah í Bandaríkjunum hefur nú vakið mikinn usla eftir sinn hinsta dag. Connie Lay hafði nefnilega óskað þess í erfðaskrá sinni að hundinum hennar yrði lógað og hann grafinn með Lesa meira

thumb image

Þetta mun bera hæst á árinu 2015

Marga langar að vita hvað framtíðin ber í skauti sér og á þessum árstíma skjótast völvur og aðrir sem telja sig geta sagt til um ókomna tíð fram í sviðsljósið og ausa úr spádómsbrunnum sínum. Microsoft tölvufyrirtækið lætur ekki sitt eftir liggja og hefur nú birt spá sína um hvað muni bera hæst á næsta Lesa meira

thumb image

Vinningshafarnir í jólaleiknum

Í gærkvöldi var dregið í jólaleiknum okkar og ætlum við að þessu sinni að gleðja 12 heppna lesendur. Hér fyrir neðan er listi yfir þau nöfn sem dregin voru út af handahófi í jólaleik Bleikt: Maybelline gjafaaskja: Sandra Mjöll Andrésdóttir Kristlaug Vera Sunna Líf Einarsdóttir Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir Steinunn Ólafsdóttir Camilla Rut Sigrún Björk Ontiveros Lesa meira

thumb image

Jólaförðun: Klassískt og rokkað

Hver segir að það megi ekki para áberandi varir við ýkt augnförðun. Hér sýnir hún Ásdís Gunnarsdóttir förðunarfræðingur okkur að það getur bara komið vel út með förðun sem birtist í nýjasta tölublaði NUDE Magazine. Með hjálp kremaugnskuggans Color Tattoo í litnum On and On Bronze er einfalt að ná þessu lúkki en Ásdís setur Lesa meira

thumb image

Bækur sem ætti ekki að lesa á almannafæri: Myndir

Sumar bækur fjalla um málefni sem betra væri að lesa í einrúmi, aðrar eru einfaldlega stórfurðulegar til að byrja með. Hér eru dæmi um nokkur vandræðaleg augnablik sem hefði betur mátt forðast. Þú veist við hverju er að búast frá þessum. Ætli þeir séu að læra eitthvað nýtt? Þessi er nú meiri uppreisnarseggurinn… Djúpt sokkinn. Þetta Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Oreo Brownies

Hamingjan hjálpi mér hvað þær eru góðar þessar! Þær eru í það minnsta á leiðinni með mér í einhver jólaboð og alveg pottþétt á miðnæturhlaðborðið á Gamlárskvöld. Hér kemur uppskriftin… Oreo brownies 150gr smjör við stofuhita 200gr Cadbury’s súkklaði (bráðið) 350gr sykur 2 tsk vanilludropar ¼ tsk salt 4 msk bökunarkakó 3 egg 3 msk Lesa meira

thumb image

Jólaleikur Bleikt: Vertu með flott augnhár um hátíðarnar

Bleikt er í gjafastuði og ætlum við í samstarfi við Mabeline og Tanya Burr að gefa nokkrum heppnum lesendum flotta vinninga fyrir jólin. Við ætlum að gefa heppnum lesendum nokkrar glæsilegar gjafaöskjur frá Mabeline og svo ætlum við líka að gefa Tanya Burr augnhárin vinsælu sem eru fullkomin fyrir hátíðarnar. Um gjafaöskjuna: Askjan inniheldur bæði Go Lesa meira

thumb image

Dýrin hugsa líka um útlitið: Myndband

Það er ekki bara mannfólkið sem hugsar um útlitið og hefur gaman að því að punta sig. Þetta er reyndar fullkomlega náttúruleg hegðun, enda hafa dýrin líka dálæti af því að hafa sig til og gera sig fín. Því fylgir nefnilega alveg frábært tilfinning að gera eitthvað fyrir sjálfan sig á eigin forsendum. Þessi dvergpáfi hefur slegið í gegn Lesa meira