Hún er horfin! Sumarsmellurinn er komin út

Hún er horfin_forsíða
Mynd/Bjartur

Bókaforlagið Bjartur hefur nú gefið út metsölubókina, Hún er horfin, eftir Gillian Flynn, í þýðingu Bjarna Jónssonar. Bókin er krimmi eins og þeir gerast bestir enda öruggt að um sumarsmell 2013 er að ræða.

Sagan fjallar um Nick og Amy sem eiga fimm ára brúðkaupsafmæli. Gjafirnar eru klárar og búið að panta borð fyrir kvöldið  en þá hverfur hin eldklára og fallega Amy sporlaust af heimili þeirra.

Lögreglan stendur ráðþrota og fjölmiðlar fara hamförum, enda kemur í ljós að Nick og Amy voru ekki jafn hamingjusöm og þau vildu vera láta. Draumaeiginmaðurinn reynist vera háll sem áll, þótt hann haldi stöðugt fram sakleysi sínu.

En er ekki eiginmaðurinn alltaf sá seki? Eða ef hann er saklaus: Hvar er hún þá?

Gillian Flynn er einn flottasti rithöfundur samtímans. Þessi þriðja skáldsaga höfundar kom út sumarið 2012 og hefur setið á metsölulista New York Times síðan þá. Bókin kom út á Bretlandi í vor og rauk beint á topp metsölulistans – og sömuleiðis í Noregi.

Nokkrar umsagnir um bókina í erlendum fjölmiðlum:

  • New York Times – ein af 10 bestu bókum ársins 2012
  • Entertainment Weekly’s – höfundur ársins 2012
  • Amazon og Barnes & Noble  – bók ársins 2012

 

thumb image

Fyrirsæta „í yfirstærð“ ósátt við að vera skilgreind með þeim hætti

Það eru ekki allir sammála því hvernig skilgreina eigi líkamsvöxt fólks, þá sérstaklega kvenna sem starfa sem fyrirsætur. Aðrir spyrja sig hvers vegna þörf sé á þessum endalausu skilgreiningum. Kassamerkið #DropThePlus er farið að vekja athygli á samfélagsmiðlum þar sem fólk lýsir vanþóknun sinni á því að fyrirsætur séu skilgreindar „í yfirstærð“ eða „plus size.“ Lesa meira

thumb image

Hanna Rún ósátt: „Stjörnurnar mættar í hæfileikakeppni til að stela senunni frá börnunum“

Dansarinn Hanna Rún og eiginmaður hennar og dansherra Nikita Bazev, duttu út úr keppni í undarúrslitum Ísland Got Talent í gærkvöldi Hanna Rún segir þáttinn sem og aðra sambærilega þætti ekkert annað en vinsældarkosningu. Hanna Rún er er mjög ósátt við neikvæð viðbrögð Íslendinga en frá því að þau voru fyrst kynnt til leiks í Lesa meira

thumb image

Björgvin Matthías: „Þetta er stórmerkilegur fundur“

Um helgina greindi Bleikt frá því að flöskuskeyti sem 11 ára drengur að nafni Björgvin Matthías Hallgrímsson sendi á vit ævintýranna árið 2000 hafi fundist suðvestur af Bergen í síðustu viku. Norðmaðurinn Geir Ola sem fann skeytið hafði í kjölfarið samband við Björgvin í gegnum Facebook og játar að það hafi verið sérstakt að heyra Lesa meira

thumb image

„Ef hún þarf að grennast á milli tánna þá lætur þú það gerast:“ Kanye tók reiðikast á einkaþjálfara Kim

Kanye West virðist enn einu sinni hafa misst kúlið, ef marka má nýjasta þátt raunveruleikaþáttarins Keeping up with the Kardashians. Í einu atriði þáttarins sést Kim ræða við systur sína Khloé um eiginmanninn og reiðikast sem hann tók á einkaþjálfarann hennar. Eins og flestir vita er Kanye er mjög umhugað um vaxtarlag og líkamsræktaráhuga spúsu Lesa meira

thumb image

Soffía: Stórkostlegur DIY bakki

Soffíu Dögg Garðasdóttur sem heldur úti heimasíðunni Skreytum hús ættu flestir íslenskir fagurkerar að þekkja. Í gær birtum við DIY pistil eftir Soffíu þar sem hún kennir lesendum að gera ótrúlega fallega páskaskreytingu. Nú bætir hún um betur og býr til bakka undir herlegheitin. Soffía notar eingöngu föndurvörur frá A4 til að prýða bakkann.    

thumb image

5 keppendur um verstu næringarráð sögunnar

Saga næringarfræðinnar er lituð af rangfærslum. Fólki hefur verið ráðlagt að gera alls kyns undarlega hluti, þvert á almenna skynsemi. Sumar þessara hugmynda eru ekki aðeins gagnslausar, heldur mögulega skaðlegar. Það sem er þó allra verst … er að enn er verið að halda mörgum þessara hugmynda að fólki.

thumb image

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!

Hæ Ragga: Ég er 23ja ára strákur, einhleypur og vel vaxinn. Á ekki í neinum vandræðum með að ná í stelpur og sef yfirleitt hjá um helgar þegar ég hitti einhverja spennandi píu á djamminu. Ég held að ég sé frekar góður elskhugi, að minnsta kosti tekst mér yfirleitt að fullnægja dömunum.