Hún er horfin! Sumarsmellurinn er komin út
15.05.2013 Ritstjórn
Hún er horfin_forsíða

Mynd/Bjartur

Bókaforlagið Bjartur hefur nú gefið út metsölubókina, Hún er horfin, eftir Gillian Flynn, í þýðingu Bjarna Jónssonar. Bókin er krimmi eins og þeir gerast bestir enda öruggt að um sumarsmell 2013 er að ræða.

Sagan fjallar um Nick og Amy sem eiga fimm ára brúðkaupsafmæli. Gjafirnar eru klárar og búið að panta borð fyrir kvöldið  en þá hverfur hin eldklára og fallega Amy sporlaust af heimili þeirra.

Lögreglan stendur ráðþrota og fjölmiðlar fara hamförum, enda kemur í ljós að Nick og Amy voru ekki jafn hamingjusöm og þau vildu vera láta. Draumaeiginmaðurinn reynist vera háll sem áll, þótt hann haldi stöðugt fram sakleysi sínu.

En er ekki eiginmaðurinn alltaf sá seki? Eða ef hann er saklaus: Hvar er hún þá?

Gillian Flynn er einn flottasti rithöfundur samtímans. Þessi þriðja skáldsaga höfundar kom út sumarið 2012 og hefur setið á metsölulista New York Times síðan þá. Bókin kom út á Bretlandi í vor og rauk beint á topp metsölulistans – og sömuleiðis í Noregi.

Nokkrar umsagnir um bókina í erlendum fjölmiðlum:

  • New York Times – ein af 10 bestu bókum ársins 2012
  • Entertainment Weekly’s – höfundur ársins 2012
  • Amazon og Barnes & Noble  – bók ársins 2012

 

Ritstjórn
18.4.2014

Aldrei senda SMS undir stýri: Áhrifarík auglýsing

txtndrv

Bílaframleiðandinn Honda hefur sent frá sér áhrifaríka forvarnarauglýsingu sem sýnir hættulegar afleiðingar þess að senda SMS undir stýri. Í umferðinni er ekkert mikilvægara en að einbeita sér að akstrinum, en notkun farsíma undir stýri hefur verið algengur slysavaldur. Því er best að hugsa sig tvisvar um áður en maður grípur í símann á meðan maður...

Ritstjórn
18.4.2014

Arnór: „Mynd sem ég hef líklega horft á 1.000 sinnum“

arnór forsíða

  Arnór Fannar Reynisson er 36 ára sölufulltrúi hjá Nýherja og má segja að hann sé ansi sjóaður þegar kemur að tæknilegum hlutum líkt og sjónvörpum sem við notumst við til að horfa á alls kyns sjónvarpefni. Arnór er lærður einkaflugmaður og fallhlífastökkvari ásamt því að vera áhugaljósmyndari og heldur uppi skemmtilegri ljósmyndasíðu sem má sjá HÉR.  Ásamt...

Ritstjórn
18.4.2014

Páskahérinn og fleiri frægar kanínur

bunny

Páskahérinn á rætur sínar að rekja til þýskalands, en hann er vægast sagt áberandi á þessum árstíma. Vinsældir hans eru gríðalegar í mörgum löndum, en þrátt fyrir allt hefur hann ekki verið sérstaklega fyrirferðamikill hér á landi. Páskaeggin eiga þó rætur sínar að rekja til hérans, en frá 17. öld hefur hann séð um að...

Ritstjórn
18.4.2014

Fékk spark í andlitið: Hetjudáð eða mannvonska?

train-guy

Ungur maður stillti sér upp fyrir framan lestarteina til þess að smella af sér einni „selfie“ á meðan lestin þaut framhjá. Honum brá þó heldur betur í brún þegar lestarstjóri sparkaði í andlitið á honum. Myndbandið hefur vakið mikla umræðu á netinu og afar hörð viðbrögð í garð lestarstjórans. Hér má sjá myndbandið:    ...

Ritstjórn
18.4.2014

10 ótrúlega einfaldar uppskriftir

cover

Oft getur verið þrautinni þyngra að fylgja uppskriftum þegar hráefnin eru orðin ótrúlega mörg og innkaupin óbærilega dýr. Hér er dæmi um 10 einfaldar og girnilegar uppskriftir sem notast aðeins við 3 hráefni. Nú er um að gera og nýta fríið og baka eitthvað fljótlegt og freistandi! Sjá má enn fleiri 3 hráefna uppskriftir hér.   1....

Ritstjórn
17.4.2014

Bréf föður til nýfædds sonar

185053087

Kæri Harry, Nú ert þú eins vikna gamall. Það er snemma um morgun og rigningin lemur á glugganum. Annars er hljótt og rólegt. Kettirnir eru að éta morgunmatinn sinn og mamma þín sefur. Hún var vakandi alla nóttina. Já, það veist þú. Þú liggur alveg upp við mig og ert nýsofnaður. Í gær heyrði ég...

Aðsendar greinar
17.4.2014

Alvarlegt samfélagsmein

Mynd/Getty

Einelti er alvarlegt samfélagsmein sem reynst hefur erfitt að uppræta. Flestir hafa komist í kynni við einhverskonar einelti á æfi sinni, fólk hefur ýmist verið gerandur, þolendur eða það hefur orðið vitni að einelti. Einelti er ofbeldi eða niðurlægjandi áreitni, það getur verið líkamlegt og/eða andlegt og beinist oft að einstaklingi sem á erfitt með...

Aðsendar greinar
17.4.2014

Jóna Hlín: Barneignir eru langt frá því að vera sjálfsagður hlutur

jóna

„Þú byrjar ekki að njóta lífsins til fulls fyrr en þú ferð að lifa því fyrir börnin þín.“ Þessa setningu fékk ég einu sinni frá gömlum félaga mínum. Hann á tvö börn sjálfur og er að vonum ánægður með afkomendur sína. Ég efast ekkert um að hann lifir lífinu allt öðruvísi en ég því jú, eins...

Ritstjórn
17.4.2014

Svefnstellingar para segja til um hversu gott sambandið er

svefn

Ert þú ein(n) þeirra sem finnst gott að kúra þétt upp við makann á nóttinni? Eða vaknar þú yfirleitt alveg út á brún rúmsins, horfandi á vegginn? Ný rannsókn sýnir að svefnstellingar para segir hugsanlega mikið til um hversu sterkt sambandið er. Lykillinn er fjarlægðin á milli einstaklinganna. Ef fjarlægðin á milli fólks er minni...

Ritstjórn
17.4.2014

Auglýsing Lady Gaga – Fyrir og eftir Photoshop

xlady-gaga-before-and-after-photoshop.jpg.pagespeed.ic.Y_3xuNUoEQ

Söngkonan Lady Gaga er andlit Versace og er hún samt frekar ólík sér í auglýsingunum. Hafði hún setið fyrir á myndum sem augljóslega hafði svo verið breytt mikið. Nú hefur upprunalegu myndunum lekið á netið og er munurinn ótrúlegur. Magnað hvað einstaklingum er stundum mikið breytt því það setur fram óraunhæfa staðla fyrir alla sem...

Nafnlaust
17.4.2014

Játning: Mamma ekki setja út á útlit mitt

útlit

Elsku mamma mig langaði bara að koma smá skilaboðum til þín en ég vissi ekki hvernig. Mér þykir virkilega leiðinlegt að þú sért alltaf að setja út á útlitið mitt. Ég er sjálf frekar grönn og hef alltaf verið virkilega sátt með líkamann minn. En því miður ert þú eina manneskjan sem ég þekki sem...

Ritstjórn
17.4.2014

Af hverju höldum við páska?

forsida

Oft má sjá fólk á öllum aldri klóra sér í kollinum þegar spurt er um páskana. Hvers vegna höldum við páska? „Ömm… Jesús…“ er algengt svar, en þykir ef til vill ekki fullnægjandi útskýring á því hvers vegna við höldum þá hátíðlega ár hvert. Páskahátíðin samanstendur af skírdegi, föstudeginum langa, páskadegi og öðrum í páskum....

Ritstjórn
16.4.2014

Afleiðingar þess að vera misnotuð í æsku

æskan

„Ringulreiðin er endalaus“: Almennt er lítill skilningur á þeim afleiðingum sem misnotkun barna hefur á hegðunarmynstur þeirra síðar í lífinu. Sem móðir tveggja ættleiddra dætra, sem misnotaðar voru í æsku, þarf ég að kljást við fráhvörfin daglega.     Í dag er ég hjólandi ég heim í æðiskasti því ég veit að eitthvað er að. Elsta...

Ritstjórn
16.4.2014

Brúðarkakan umdeilda: Ást eða ástarsorg?

kakan

Þessi mynd hefur farið eins og eldur í sinu á netinu síðustu daga. Myndin sýnir ótrúlega flotta tertu sem sýnir ákveðna sögu en fólk virðist ekki skilja hvort byrja á að lesa söguna efst eða neðst. Skiptir það smáatriði mjög miklu máli því það breytir algjörlega boðskapnum með kökunni.     Kakan er hugsanlega brúðarkaka...

Ritstjórn
16.4.2014

Það er ekki hægt að rökræða við ungbörn

182386791

Flestir sem umgangast lítil börn þekkja að það getur oft verið erfitt að útskýra fyrir þeim ákveðna hluti. Þessi faðir áttaði sig á því að hann var að reyna að eiga samræður við barn sem skilur rökhugsun ekki enn fyllilega. Útkoman er alveg yndisleg, sérstaklega vegna þeirrar staðreyndar að barnið hans er enn að læra...

Ritstjórn
16.4.2014

Beyoncé og Jay Z saman á tónleikaferðalag

Beyoncé Jay Z

Hjónin Beyoncé og Jay Z ætla að sameina krafta sína með því að fara á sameiginlegt tónleikaferðalag. Þau hafa nú þegar átt mörg lög saman og verið dugleg að mæta sem gestir á svið hjá hvort öðru. Þetta verður þó í fyrsta skipti sem þau halda tónleika saman í mörgum löndum og fagna þessu eflaust...