Hún er horfin! Sumarsmellurinn er komin út

Hún er horfin_forsíða
Mynd/Bjartur

Bókaforlagið Bjartur hefur nú gefið út metsölubókina, Hún er horfin, eftir Gillian Flynn, í þýðingu Bjarna Jónssonar. Bókin er krimmi eins og þeir gerast bestir enda öruggt að um sumarsmell 2013 er að ræða.

Sagan fjallar um Nick og Amy sem eiga fimm ára brúðkaupsafmæli. Gjafirnar eru klárar og búið að panta borð fyrir kvöldið  en þá hverfur hin eldklára og fallega Amy sporlaust af heimili þeirra.

Lögreglan stendur ráðþrota og fjölmiðlar fara hamförum, enda kemur í ljós að Nick og Amy voru ekki jafn hamingjusöm og þau vildu vera láta. Draumaeiginmaðurinn reynist vera háll sem áll, þótt hann haldi stöðugt fram sakleysi sínu.

En er ekki eiginmaðurinn alltaf sá seki? Eða ef hann er saklaus: Hvar er hún þá?

Gillian Flynn er einn flottasti rithöfundur samtímans. Þessi þriðja skáldsaga höfundar kom út sumarið 2012 og hefur setið á metsölulista New York Times síðan þá. Bókin kom út á Bretlandi í vor og rauk beint á topp metsölulistans – og sömuleiðis í Noregi.

Nokkrar umsagnir um bókina í erlendum fjölmiðlum:

  • New York Times – ein af 10 bestu bókum ársins 2012
  • Entertainment Weekly’s – höfundur ársins 2012
  • Amazon og Barnes & Noble  – bók ársins 2012

 

thumb image

Harðsoðnir hipp hopp kóngar og harðskeyttir töffarar sem þú vilt ekki missa af

Margir hafa beðið með eftirvæntingu eftir kvikmyndinni Straight Outta Compton og hún hefur sannarlega ekki valdið vonbrigðum. Það er margt skemmtilegt að sjá í kvikmyndahúsum um þessar mundir – en þessar myndir eru á toppnum. Straight Outta Compton Kvikmyndin um hipp hopp grúppuna N.W.A. hefur staðist væntingar aðdáenda, en hún fjallar í grófum dráttum um Lesa meira

thumb image

Íslenskar konur opna sig um vandræðaleg augnablik á meðgöngunni

Flestar konur sem hafa upplifað meðgöngu finna fyrir breytingum á skapi, matarlyst og daglegri rútínu. Sumar konur eiga þó í meira basli við hormónaflæðið en aðrar líkt og sjá má á þeim játningum, íslenskra kvenna, sem birtast hér að neðan. Ég er ólétt núna og verð strax reið/pirruð ef það er rauðhært fólk í kring Lesa meira

thumb image

Engir fætur engin fyrirstaða: Yfirgefin af foreldrum sínum en varð fimleikastjarna

Hún fæddist án fóta sem varð til þess að foreldrar hennar yfirgáfu hana á spítalanum. Hún var hins vegar ættleidd af bandarískri fjölskyldu sem kenndi henni að fötlun er engin fyrirstaða. Jennifer Bricker dreymdi um að verða fimleikastjarna og vegna stuðnings foreldra sinna lærði hún fljótt að henni væru allir vegir færir. Gerald og Sharon Lesa meira

thumb image

Átta útgáfur af barnamyndum sem þú ættir aldrei að setja á netið

Það er fátt meira áberandi á samfélagsmiðlum en myndir af litlum börnum, við hinar ýmsu aðstæður þrátt fyrir að fjölmargir sérfræðingar, í málefnum barna, hafi talað á móti því. Flestir foreldrar taka upp símann þegar barnið krúttar yfir sig, og setja myndirnar á Facebook, Instragram, eða aðra samfélagsmiðla, í þeim tilgangi að fá viðbrögð frá Lesa meira

thumb image

Scarlett Johannson: Á bakvið glamúrinn er bara venjuleg stelpa

Lítil færsla með fallegum skilaboðum hefur vakið gríðarlega athygli á Facebook síðasta sólarhring. Færslunni fylgir mynd af Scarlett Johannson, þó deilur ríki um það hvort hún sé raunverulega ómáluð á myndinni eða ekki. Myndinni var deilt á Facebook-síðu undir nafni Scarlett Johansson og hefur fengið tugþúsundir deilinga. Ekki er víst hvort síðan tengist leikkonunni beint, en skilaboðin Lesa meira

thumb image

Justin Bieber grét úr sér augun eftir flutning á VMA hátíðinni

Söngvarinn Justin Bieber hefur forðast sviðsljósið að undanförnu á meðan lagið hans Where Are You Now hefur skriðið upp á topp vinsældarlista í allt sumar. Hann mætti þó ferskur til leiks á VMA verðlaunaafhendinguna þar sem hann flutti tvö nýleg lög. Amazing performance. That’s how you get back up from a fall. Listen to the crowd. Just Lesa meira

thumb image

Kanye West ætlar að bjóða sig fram til forseta

Kosningaherferð Donald Trump virðist kæta ófáa repúblíkana á meðan aðrir fylgjast áhyggjufullir með. Það má segja að bæði sé hlegið og grátið, en líklega trompa tárin hláturinn eftir því sem fylgi hans eykst. Til að bæta gráu ofan á svart hefur rapparinn Kanye West lýst því yfir að hann ætli að bjóða sig fram til Lesa meira

thumb image

Ef samskipti fólks í raunveruleikanum væru eins og á Facebook

Í hvert skipti sem þú skrifar stöðuuppfærslu á Facebook er það eins konar fréttatilkynning; ávarp til allra sem eru á vinalistanum þínum. Þegar þetta er tekið úr samhengi virðist það dálítið undarlegt. Eins og í þessu myndbandi sem sýnir hvernig samskipti fólks væru ef við töluðum saman í stöðuuppfærslum.