Hún er horfin! Sumarsmellurinn er komin út

Hún er horfin_forsíða
Mynd/Bjartur

Bókaforlagið Bjartur hefur nú gefið út metsölubókina, Hún er horfin, eftir Gillian Flynn, í þýðingu Bjarna Jónssonar. Bókin er krimmi eins og þeir gerast bestir enda öruggt að um sumarsmell 2013 er að ræða.

Sagan fjallar um Nick og Amy sem eiga fimm ára brúðkaupsafmæli. Gjafirnar eru klárar og búið að panta borð fyrir kvöldið  en þá hverfur hin eldklára og fallega Amy sporlaust af heimili þeirra.

Lögreglan stendur ráðþrota og fjölmiðlar fara hamförum, enda kemur í ljós að Nick og Amy voru ekki jafn hamingjusöm og þau vildu vera láta. Draumaeiginmaðurinn reynist vera háll sem áll, þótt hann haldi stöðugt fram sakleysi sínu.

En er ekki eiginmaðurinn alltaf sá seki? Eða ef hann er saklaus: Hvar er hún þá?

Gillian Flynn er einn flottasti rithöfundur samtímans. Þessi þriðja skáldsaga höfundar kom út sumarið 2012 og hefur setið á metsölulista New York Times síðan þá. Bókin kom út á Bretlandi í vor og rauk beint á topp metsölulistans – og sömuleiðis í Noregi.

Nokkrar umsagnir um bókina í erlendum fjölmiðlum:

  • New York Times – ein af 10 bestu bókum ársins 2012
  • Entertainment Weekly’s – höfundur ársins 2012
  • Amazon og Barnes & Noble  – bók ársins 2012

 

thumb image

Þegar minnstu brúðkaupsgestirnir stela senunni: Myndir

Hvað er krúttlegra en lítil börn í sínu fínasta pússi? Þegar stórt er spurt er oft fátt um svör – og þegar þú býður litlu börnunum til veislu geturðu alveg stólað á að þau steli senunni. Nýlega birti Huffington Post myndasyrpu af krúttlegustu brúðargestunum. Skoðið þessar frábæru myndir og reynið að krútta ekki fyrir ykkur.

thumb image

Ef það væri algjört jafnrétti í rómantískum gamanmyndum: Myndband

Það er ágætisafþreying að sökkva sér í rómantíska gamanmynd en stundum skortir þær tengingu við raunveruleikann og oft á tíðum byggja þær á staðalímyndum um sambönd og hlutverk kynjanna. Í þessu stórskemmtilega myndbandi hefur kynfræðingurinn Laci Green endurgert þekkt atriði úr myndum eins og Twilight, Grease, The Notebook, Love Actually og Knocked Up með femínísku Lesa meira

thumb image

Sjáðu barþjón hella í 17 glös í einu – Magnað myndband

Góðum barþjónum er margt til lista lagt enda þurfa þeir að kunna að blanda almennileg drykki sem gleðja augað sem og bragðlaukana. En stundum þurfa þeir einnig að vera snarir í snúningum og reiða fram drykki á met hraða. Barþjóninn Philip Traber sýnir hæfileika sína í mögnuðu YouTube-myndbandi sem birtist á dögunum þar sem hellir Lesa meira

thumb image

11 leiðir til að takast á við erfiðan samstarfsfélaga

Allir kannast við erfiða vinnufélaga. Jafnvel draumastarfið er ef til vill ekki draumastarf ef samstarfsfélagarnir eru til vandræða. Hægt er að gera samstarfið auðveldara með einföldum aðgerðum og hér á eftir koma 11 ráð sem hægt er að nýta sér í baráttuni við geðvondan vinnufélaga.   Það er ekki hægt að stjórna hegðun hins erfiða Lesa meira

thumb image

Hann bað unnusta síns á kaffihúsinu þar sem þeir hittust fyrst: Myndband

Leikarinn Daniel Franzese er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Mean Girls en þetta stutta myndband mun eflaust hreyfa meira við fólki en nokkuð kvikmyndahlutverk sem hann hefur leikið. Daniel kynntist núverandi unnusta sínum á kaffihúsi fyrir tveimur árum síðan. Þeir hafa verið yfir sig ástfangnir síðan og því ákvað Daniel að biðja Joseph Lesa meira

thumb image

Druslupróf Bleikt!

Skipuleggjendur Druslugöngunnar hafa í aðdraganda hennar deilt örskýringarmyndböndum sem við höfum birt hér á Bleikt. Þar er leitast við að útskýra ýmis hugtök og sína fram á mikilvægi baráttunnar gegn kynferðisofbeldi. Druslugangan hefst kl. 14 í dag og verður gengið frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll. Að því tilefni höfum við útbúið sérstakt druslupróf. Við hvetjum Lesa meira

thumb image

Þess vegna skiptir Druslugagnan máli

Ég er drusla,“ segir María Guðmunds í örskýringarmyndbandi fyrir Druslugönguna sem hefst við Hallgrímskirkjuturn á morgun, laugardaginn 23. júlí. „Fyrsta druslugangan var gengin í Kanada árið 2011 eftir að lögreglustjóri í borginni sagði að konur ættu að forðast að klæða sig eins og druslur svo þeim yrði ekki nauðgað,“ segir hún. „Ekkert, alveg sama hvernig Lesa meira

thumb image

Þessi drengur fékk ekki það sem hann vildi frá tannálfinum

Það var framorðið þegar foreldrarnir áttuðu sig á því að þeir höfðu gleymt að sinna skyldum tannálfsins. Eftir að hafa fallist á að færa drengnum sínum fimm dollara, eða um 600 krónur, ákváðu þau að kenna honum lexíu í leiðinni. Pabbi drengsins sagði frá ferlinu á Imgur. „Bættu við lista af húsverkum ásamt miða sem Lesa meira

thumb image

Vilt þú vinna nýja settið frá Real Techniques?

Ef þú ert ein eða einn af þeim sem er ávalt spennt/ur fyrir nýjungum frá Real Techniques þá mælum við svo sannarlega með að þú addir harvorur.is inná Snapchat! Um helgina stendur Real Techniques fyrir feluleik á Modus hár- og snyrtistofu sem er einmitt með harvorur.is aðganginn á Snapchat. Það er förðunarfræðingurinn Kamilla – betur Lesa meira

thumb image

Alma Mjöll og Bjarki standa fyrir Druslugöngu í Stykkishólmi: „ALDREI of seint að taka afstöðu með þolendum“

Druslugangan hefur stækkað töluvert frá því hún var fyrst gengin í Reykjavík árið 2011. Fjöldi þátttakenda vex  ár frá ári og eru nú haldnar Druslugöngur víða um land. Nýlega var ákveðið að halda halda göngu í Stykkishólmi samhliða Druslugöngunni í Reykjavík. Þau Alma Mjöll Ólafsdóttir og Bjarki Hjörleifsson standa að baki Druslugöngunni í Stykkishólmi í samráði Lesa meira

thumb image

Nýtt lag Hinsegin daga fangar töfra Gleðigöngunnar – Myndband

Hljómsveitin September hefur samið lag og texta í tilefni Hinsegin daga, Reykjavik Pride 2016, sem hún flytur ásamt Bjartmari Þórðarsyni. Þetta er í fyrsta sinn sem forsvarsfólk Hinsegin daga lætur semja sérstakt lag í tilefni hátíðarinnar. Hljómsveitina September skipa þeir Birgir Steinn Stefánsson, Eyþór Úlfar Þórisson og Andri Þór Jónsson. Birgir á ekki langt að Lesa meira

thumb image

Hvar er Valli? Byggingaverktaki gleður veik börn með frábæru uppátæki

Hver man ekki eftir hinum sígildu og skemmtilegu bókum Hvar er Valli? Jason Haney, byggingaverktaki með hjarta úr gulli, fékk æðislega hugmynd meðan hann vann að því að reisa húsnæði beint á móti barnaspítala. Með hjálp dóttur sinnar bjó hann til risavaxna úrklippu af Valla, sem allir þekkja á röndóttu peysunni og húfunni fínu, og Lesa meira