Hún er horfin! Sumarsmellurinn er komin út
15.05.2013 Ritstjórn
Hún er horfin_forsíða

Mynd/Bjartur

Bókaforlagið Bjartur hefur nú gefið út metsölubókina, Hún er horfin, eftir Gillian Flynn, í þýðingu Bjarna Jónssonar. Bókin er krimmi eins og þeir gerast bestir enda öruggt að um sumarsmell 2013 er að ræða.

Sagan fjallar um Nick og Amy sem eiga fimm ára brúðkaupsafmæli. Gjafirnar eru klárar og búið að panta borð fyrir kvöldið  en þá hverfur hin eldklára og fallega Amy sporlaust af heimili þeirra.

Lögreglan stendur ráðþrota og fjölmiðlar fara hamförum, enda kemur í ljós að Nick og Amy voru ekki jafn hamingjusöm og þau vildu vera láta. Draumaeiginmaðurinn reynist vera háll sem áll, þótt hann haldi stöðugt fram sakleysi sínu.

En er ekki eiginmaðurinn alltaf sá seki? Eða ef hann er saklaus: Hvar er hún þá?

Gillian Flynn er einn flottasti rithöfundur samtímans. Þessi þriðja skáldsaga höfundar kom út sumarið 2012 og hefur setið á metsölulista New York Times síðan þá. Bókin kom út á Bretlandi í vor og rauk beint á topp metsölulistans – og sömuleiðis í Noregi.

Nokkrar umsagnir um bókina í erlendum fjölmiðlum:

  • New York Times – ein af 10 bestu bókum ársins 2012
  • Entertainment Weekly’s – höfundur ársins 2012
  • Amazon og Barnes & Noble  – bók ársins 2012

 

Ritstjórn
21.7.2014

Fallegar farðanir sem kosta lítið  

21-07-2014 19-10-20

Þú þarft ekki að eiga heilan haug af förðunarvörum til þess að geta gert fallegar farðanir. Yfir sumartíman er vel við hæfi að prufa sig áfram í náttúrulegum förðunum sem þurfa minni fyrirhöfn. Gaman er að bæta við fallegum áberandi varalit og getur hann gert mikið fyrir einfalda förðun. Hér er samansafn af vörum sem gætu...

Ritstjórn
21.7.2014

Fall er fararheill – Myndir

fall-er-fararheill

Fall er fararheill gæti verið hið íslenska heiti á þessari ótrúlega fyndnu myndaseríu ljósmyndarans Sandro Giordano, en annars heitir hún í raun In Extremis (bodies with no regret). Á ljósmyndunum eru módel látin sitja fyrir í eins konar ævintýralegum hamförum, þar sem þau hafa ef til vill upplifað of mikið af því góða. Hér má sjá nokkrar myndir úr seríunni:...

Ritstjórn
21.7.2014

Hlaut heimsmet fyrir flestu Simpsons húðflúrin

cover

Nýsjálenskur piltur brást heldur illa við því þegar faðir hans bannaði honum að fylgjast með þáttunum vinsælu um Simpson fjölskylduna. Til þess að ná hefndum á pabba gamla ákvað hann að taka til sinna ráða og fékk sér Simpsons húðflúr. Í dag er Lee Weir orðinn 27 ára gamall og hefur hlotið heimsmet fyrir að skarta...

Smári Pálmarsson
21.7.2014

Ódauðlegar íslenskar auglýsingar

ódauðlegar íslenskar auglýsingar

Að horfa á myndband er góð skemmtun: Það er kannski erfitt að gera upp á milli bestu og verstu íslensku auglýsinganna. Fæstar standast þær tímans tönn og um það bil áratugi síðar eru þær oftast nær orðnar skelfilega hallærislegar… tja… eða kannski voru þær alltaf svona hallærislegar. Kannski er réttast að segja að eftirminnilegustu og...

Ritstjórn
21.7.2014

Stjörnurnar í regnbogans litum

21-07-2014 13-57-22

Af hverju að vera ljóshærð, dökkhærð eða rauðhærð þegar þú getur valið svo marga aðra liti framyfir það? Stjörnurnar eru þekktar fyrir að vera oft fyrstar með ný „trend“ þegar kemur að útliti og undanfarið hefur verið vinsælt að skarta öllum regnbogans litum þegar kemur að hári. Það er óhætt að segja að þær eru...

Ritstjórn
21.7.2014

Ef Disney prinsessur væru alvöru fólk

13

Það er oft gaman að velta því fyrir sér hvernig teiknimyndapersónur myndu líta út í raunveruleikanum og Disney prinsessur eru oft ofarlega í huga. Finnska listakonan og grafíski hönnuðurinn Jirka Väätäinen hefur nú fært okkur skrefinu nær því að sjá hvernig prinsessurnar gætu litið út ef þær væru raunverulegt fólk. Hér má sjá nokkrar frábærar myndir,...

Ritstjórn
21.7.2014

Níu ára drengur giftist sextugri konu í annað sinn

Mynd/Barcroft

Ástin spyr ekki um aldur, en það er spurning hvar við drögum mörkin þegar börn kvænast eldriborgurum. Það vakti athygli víða um heim nú á dögunum þegar hinn níu ára gamli Saneie Masilela gekk að eiga hina 62 ára gömlu Helen Shabangu á heimili sínu. Þetta var önnur giftingarathöfn þeirra en hefðinni samkvæmt þurfa þau að heitast...

Ritstjórn
21.7.2014

Logið um dauða Miley Cyrus

Maxim Hot 100 Party - Arrivals

Það varð uppi fótur og fit á veraldarvefnum um helginna þegar óprúttnir aðilar greindu frá því að Miley Cyrus hafi fundist látin á heimili sínu. Um var að ræða svokallað Facebook-svindl sem fólst í því að fá sem flesta smelli á tengilinn og þar með græddu svindlararnir pening. Þessari lygafrétt fylgdi mynd af stjörnunni sem...

Ritstjórn
21.7.2014

Dýr sem halda að þau séu mennsk

human-animals08

Dýrin eru nú ekki eins ólík okkur mönnunum eins og við viljum halda. Reynslan sýnir að menn og dýr geta tengst miklum vináttuböndum. Stundum verða þau í raun eins og hluti af fjölskyldunni. Þá er hætta á að þau ruglist eitthvað í ríminu og haldi að þau geti gert sömu verk og við mannfólkið. Oft...

Ritstjórn
21.7.2014

5 mismunandi eyeliner útfærslur

eyeliner-3

Eyeliner getur gert gæfumuninn í förðun, ef hann er notaður rétt. Til eru margar mismunandi farðanir sem innihalda eyeliner. Það getur verið vandasamt að finna rétta eyeliner útlitið og skemmtilegt er að prófa sig áfram. Á vefsíðunni fashionfindblog má sjá mismunandi aðferðir við eyeliner notkun. Hér að neðan má sjá aðferðirnar og hvernig þær eru...

Ritstjórn
20.7.2014

Öðruvísi förðunarmyndband

Anna-640x426

Youtube bloggarinn Anna Akana sýnir okkur á óvenjulegan hátt hvernig best er að farða sig fyrir daginn. Hún byrjar á því að segja okkur að bæta smá jákvæðni á augun. Einnig segir hún okkur að njóta augnabliksins og að hugsa ekki of mikið um framtíðina. Þá segir hún okkur að henda út öllum neikvæðum hugsunum....

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
20.7.2014

Heimatilbúinn sítrónuskrúbbur fyrir þreyttar fætur

20-07-2014 19-35-21

Er ekki tilvalið að hafa smá dekurstund í kvöld? Það held ég! Ég vil meina að sunnudagskvöld séu dekurkvöld. Maður hefur notið þess að vera í fríi um helgina og slappað af eftir liðina viku. Sunnudagskvöld eru þess vegna tilvalin til að undirbúa sig fyrir komandi viku og er fátt betra en að koma ferskur...

Ritstjórn
20.7.2014

Kökur sem mistókust skelfilega

cake-fails-extra3

Öll höfum við mismunandi mikla hæfileika á hverju sviði. Sum okkar eru góð í stærðfræði á meðan aðrir eru betri í íþróttum. Þó svo að við eigum erfitt með ákveðið starf þýðir það ekki að við ættum að  gefast upp og hætta. Það er að segja nema að við séum algjörlega óhæf í því starfi...

Smári Pálmarsson
20.7.2014

„Ertu anti-sportisti?“

coverdoodle

Þegar ég var unglingur mátti gjarnan sjá mig læðast meðfram veggjum skólans með kókdós í höndinni. Ég skrópaði í íþróttatíma og hætti að mæta í sund eftir að einn strákanna tók upp á því að pissa í lófan á sér og skvetta þvaginu á félaga sína. Þetta var eftir áralanga skólagöngu og ótal marga íþróttatíma...

Ritstjórn
20.7.2014

Búðu til þín eigin hálsmen: Myndir

02-DIY-blogger-necklace-mixed-media-tribal-sized

Alltaf er gaman að föndra sína eigin skartgripi. Skartgripir sem við föndrum sjálf verða bæði persónulegir og einstakir. Með örlítilli þolinmæði er hægt að búa til alls konar skartgripi sem eru ekkert síðri en þeir sem við kaupum í verslunum. Hér að neðan má sjá myndir af heimatilbúnum hálsmenum. Sýna þær hvernig við getum föndrað...

Smári Pálmarsson
20.7.2014

Rebekka Sif: Vopnuð röddinni og gítar

rebekkacover

Rebekka Sif er 21 árs gömul söngkona og lagasmiður úr Garðabænum. Hún hefur haft hugan við tónlistina allt sitt líf, lært söng bæði hérlendis og í Kaupmannahöfn og stefnir að sjálfsögðu á að syngja sig í gegn um lífið. Nýlega gaf Rebekka Sif út sitt fyrsta lag „Our Love Turns To Leave“ sem hefur vakið mikla lukku....