Hún er horfin! Sumarsmellurinn er komin út

Hún er horfin_forsíða
Mynd/Bjartur

Bókaforlagið Bjartur hefur nú gefið út metsölubókina, Hún er horfin, eftir Gillian Flynn, í þýðingu Bjarna Jónssonar. Bókin er krimmi eins og þeir gerast bestir enda öruggt að um sumarsmell 2013 er að ræða.

Sagan fjallar um Nick og Amy sem eiga fimm ára brúðkaupsafmæli. Gjafirnar eru klárar og búið að panta borð fyrir kvöldið  en þá hverfur hin eldklára og fallega Amy sporlaust af heimili þeirra.

Lögreglan stendur ráðþrota og fjölmiðlar fara hamförum, enda kemur í ljós að Nick og Amy voru ekki jafn hamingjusöm og þau vildu vera láta. Draumaeiginmaðurinn reynist vera háll sem áll, þótt hann haldi stöðugt fram sakleysi sínu.

En er ekki eiginmaðurinn alltaf sá seki? Eða ef hann er saklaus: Hvar er hún þá?

Gillian Flynn er einn flottasti rithöfundur samtímans. Þessi þriðja skáldsaga höfundar kom út sumarið 2012 og hefur setið á metsölulista New York Times síðan þá. Bókin kom út á Bretlandi í vor og rauk beint á topp metsölulistans – og sömuleiðis í Noregi.

Nokkrar umsagnir um bókina í erlendum fjölmiðlum:

  • New York Times – ein af 10 bestu bókum ársins 2012
  • Entertainment Weekly’s – höfundur ársins 2012
  • Amazon og Barnes & Noble  – bók ársins 2012

 

thumb image

Hreyfðu þig úti í sumar – Sniðugar hugmyndir!

Ég held að við getum flest verið sammála um að sumarið er tíminn. Það eru þó ekki margir sólardagarnir hér á landi, en þegar þeir koma er vert að njóta þeirra til fulls. Á sumrin finnst mér ómetanlegt að geta sett líkamsræktarstöðina í pásu þá daga sem veðrið er gott. Þá daga nýti ég frekar Lesa meira

thumb image

Aron Einar skeggjaður eða skegglaus?

Mál kvenna er að skegg íslenska landsliðsfyrirliðans, Arons Einars Gunnarssonar, sé hér um bil jafnmikilvægt og hann sjálfur, ja eða jafnvel Hannes. Aðrir eru minna hrifnir af skeggi og býsnast yfir því hvernig honum detti í hug að spila mikilvæga leiki í EM svona loðinn í framan í steikjandi hita. Eins og lesendur Bleikt geta Lesa meira

thumb image

Sérðu eitthvað athugavert við þessa mynd?

Rauði krossinn í Bandaríkjunum gaf nýlega út plagg sem hangið hefur við sundlaugarbakka þar í landi en markmiðið er að sýna krökkum reglur um viðunandi hegðun í lauginni. Myndin vakti mikla athygli eftir að Margaret Sawyer deildi henni á netinu og síðan þá hefur Rauði krossinn í Bandaríkjunum fundið sig knúinn til að senda út Lesa meira

thumb image

Caitlyn Jenner glæsileg á forsíðu Sports Illustrated

Caitlyn Jenner er á nýjustu forsíðu íþróttatímaritsins Sports Illustrated og birtist mynd af forsíðunni hennar á Instagram rétt í þessu. Caitlyn er á forsíðu sérstaks sumartölublaðs í tvöfaldri lengd. Fyrirsögnin hennar er „40 árum eftir Montreal. Caitlyn Jenner eins og þú þekkir hana núna. Bruce Jenner sem þú þekktir aldrei þá.“  Caitlyn er stórglæsileg í ljósum Lesa meira

thumb image

Taylor Swift ferðast um Evrópu með nýja kærastanum og hitti tengdó

Söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta eins og við sögðum frá á dögunum. Sá heppni er leikarinn Tom Hiddleston og virðist sambandið ganga ótrúlega vel því þau eyða mjög miklum tíma saman. Taylor kynnti Tom fyrir fjölskyldu sinni og bestu vinum í Nashville í síðustu viku, meðal annars Selenu Gomez. Fór Taylor svo með Lesa meira

thumb image

Sumarhártískan í ár: Klippingar, litir og greiðslur

Sumarhártískan er virkilega skemmtileg í ár og er hún að taka smá u-beygju frá því sem hefur verið í vetur. Hlýrri tónar, styttur og hreyfing, bæði í lit og klippingu eru að koma sterkt inn. Grái tónninn er að detta aðeins út og vilja stelpur mýkri tóna eins og hunang, ferskju eða beisaða tóna. Allt Lesa meira

thumb image

Hvað eru æðaslit og hvernig losnar maður við þau?

Litlar, þunnar bláæðar liggja nálægt yfirborði húðar. Þær tengjast bláæðakerfi líkamans en eru ekki nauðsynlegur hluti þess. Æðaslit eða háræðaslit (e. spider veins eða telangiectasias) felur ekki í sér að æðarnar slitni eins og nafnið kann að gefa til kynna heldur myndast það þegar þessar æðar víkka út þannig að þær verða sjáanlegar. Æðaslit getur Lesa meira

thumb image

Kristbjörg spáir Íslandi sigri á eftir: „Ég hélt í alvöru að ég væri að fá taugaáfall á síðasta leik“

Ég heyrði í Kristbjörgu Jónasdóttur unnustu Arons Einars fyrirliða í dag en þá var hún í flottri stemningu á „Fan Zone“ svæðinu í Nice umkringd bláum treyjum. Í bakgrunn heyrði ég íslensku stuðningsmennina syngja og er fólk augljóslega byrjað að hita upp fyrir leikinn á eftir. 🇮🇸 A photo posted by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) on Lesa meira

thumb image

Jón Jónsson gerði myndband til heiðurs Hannesi: „Ferill þessa drengs er magnaður“

Markmaðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur staðið eins og klettur í marki okkar Íslendinga á Evrópumótinu í Frakklandi. Vinir Hannesar og fjölskylda eru að springa úr stolti yfir honum (eins og við öll reyndar) enda hefur þetta verið draumur hans frá því hann var barn. Söngvarinn Jón Jónsson setti gæsahúðarmyndband á netið í dag Hannesi til heiðurs Lesa meira