Hún er horfin! Sumarsmellurinn er komin út

Hún er horfin_forsíða
Mynd/Bjartur

Bókaforlagið Bjartur hefur nú gefið út metsölubókina, Hún er horfin, eftir Gillian Flynn, í þýðingu Bjarna Jónssonar. Bókin er krimmi eins og þeir gerast bestir enda öruggt að um sumarsmell 2013 er að ræða.

Sagan fjallar um Nick og Amy sem eiga fimm ára brúðkaupsafmæli. Gjafirnar eru klárar og búið að panta borð fyrir kvöldið  en þá hverfur hin eldklára og fallega Amy sporlaust af heimili þeirra.

Lögreglan stendur ráðþrota og fjölmiðlar fara hamförum, enda kemur í ljós að Nick og Amy voru ekki jafn hamingjusöm og þau vildu vera láta. Draumaeiginmaðurinn reynist vera háll sem áll, þótt hann haldi stöðugt fram sakleysi sínu.

En er ekki eiginmaðurinn alltaf sá seki? Eða ef hann er saklaus: Hvar er hún þá?

Gillian Flynn er einn flottasti rithöfundur samtímans. Þessi þriðja skáldsaga höfundar kom út sumarið 2012 og hefur setið á metsölulista New York Times síðan þá. Bókin kom út á Bretlandi í vor og rauk beint á topp metsölulistans – og sömuleiðis í Noregi.

Nokkrar umsagnir um bókina í erlendum fjölmiðlum:

  • New York Times – ein af 10 bestu bókum ársins 2012
  • Entertainment Weekly’s – höfundur ársins 2012
  • Amazon og Barnes & Noble  – bók ársins 2012

 

thumb image

Stormsveitir Star Wars í jólaskapi

Nú líður að frumsýningu nýjustu Star Wars kvikmyndarinnar og sumir eru spenntari en aðrir. Jólin eru líka að koma og margir komnir í jólaskap – það á sannarlega við um þessa stormsveitarmenn sem tóku til hendinni nýlega og settu upp jólatré með samstilltu átaki.                       Lesa meira

thumb image

5 mínútna karamellusósa sem allir geta gert

Um helgar er nánast undantekningarlaust ís á borðum á þessu heimili….já og kannski alveg oftar en um helgar. Heit sósa er dásamleg og er hægt að búa hana til úr ýmsu hráefni. Einfaldast er að bræða einhverja tegund af súkkulaði eða karamellum í bland við smá rjóma og gott að blanda saman einu og öðru Lesa meira

thumb image

Greip til örþrifaráða þegar hún hafnað honum á Tinder

Stundum þarf ekki nema eitt stefnumót til að sjá að tveir einstaklingar eiga ekki samleið. Þó það geti verið erfitt að hafna einhverjum er enginn ástæða til að draga það á langinn. Þetta hugsaði Lauren Crouch þegar hún neitaði manni sem hún hafði kynnst á Tinder um annað stefnumót. „Ég þoli ekki að senda svona skilaboð Lesa meira

thumb image

Rannsókn sýnir að konur með húðflúr hafa betra sjálfstraust

Hingað til hefur verið vitað og ritað um að húðflúr geta myndað tengingu milli fólks með svipuð áhugamál. Við vitum að þau geta verið valdeflandi og líka að húðflúr geta hjálpað fólki að ná aftur tengingu við líkama sinn. Ný rannsókn hefur nú sýnt fram á að húðflúr geta líka verið eflandi fyrir sjálfstraust. Rannsóknin Lesa meira

thumb image

Ræman: Falið leyndarmál með íslenska hönnun

Verslunin Ræman á Nýbýlavegi er ótrúlega falleg og þar er hægt að versla vandaða og flotta íslenska hönnun. Búðina reka hönnuðurnir sjálfir, Svava Grímsdóttir og Heiðrún Björk Jóhannsdóttir. Svava hannar fatnað undir merkinu Evuklæði en Heiðrún sem kölluð er Heiða hannar undir merkinu Ísafold design. Þær eru með verslunina og verkstæði sitt í sama húsnæðinu Lesa meira

thumb image

Fríða í Curvy hvetur konur til að prófa nýjungar

Nú eru jól og áramót framundan og ekki seinna vænna en að fara að huga að sparifötunum. Jólahátíðin er í uppáhaldi hjá mörgum enda sá tími sem mikið er um að vera og gaman að klæða sig upp fyrir jólahlaðborðin og hátíðina sjálfa. Þær konur, sem ekki eru í „réttu“ stærðinni gætu reyndar fundið það Lesa meira

thumb image

Júlía er í vanda: Fær hún fullnægingu eða ekki?

Þannig er að ég get ekki fengið fullnægingu. Ég á kærasta og hann er duglegur að fróa mér, eða reyna það. Fyrst er þetta voðalega gott, svo fæ ég einskonar kippi, og get ekki almennilega hamið þá, þannig að allt fer í að láta þá hætta. Svo hættir þetta í rauninni að vera svo gott Lesa meira

thumb image

Þessi kennari er til fyrirmyndar

Chris Ulmer er kennari í Keystone Academy í Flórída, þar sem hann kennir börnum með sérþarfir. Hann byrjaði á að nota fyrstu 10 mínúturnar á hverjum morgni til að hrósa hverjum og einum nemanda og gefa þeim fimmu. Áhrifin sem þetta hafði á nemendurna voru mögnuð. „Eftir tvær vikur byrjuðu nemendurinir að hrósa hver öðrum Lesa meira

thumb image

Anna: „Ég var í sambandi við pabba í öll þessi ár og vissi af honum á götunni“

Foreldrar okkar eru klettarnir i lífinu okkar. Hver hefur ekki sagt einhvern timann á sinum lífspunkti, alla vega þeir sem eiga börn, „Vá hvað mig hlakkar til þegar börnin min verða stór og fljúga úr hreiðrinu og ég verð frjáls.“ Það þarf ekkert að vera einhver neikvæð merking á bak við þá setningu, alls ekki. Við getum verið þreytt, Lesa meira