Hún er horfin! Sumarsmellurinn er komin út

Hún er horfin_forsíða
Mynd/Bjartur

Bókaforlagið Bjartur hefur nú gefið út metsölubókina, Hún er horfin, eftir Gillian Flynn, í þýðingu Bjarna Jónssonar. Bókin er krimmi eins og þeir gerast bestir enda öruggt að um sumarsmell 2013 er að ræða.

Sagan fjallar um Nick og Amy sem eiga fimm ára brúðkaupsafmæli. Gjafirnar eru klárar og búið að panta borð fyrir kvöldið  en þá hverfur hin eldklára og fallega Amy sporlaust af heimili þeirra.

Lögreglan stendur ráðþrota og fjölmiðlar fara hamförum, enda kemur í ljós að Nick og Amy voru ekki jafn hamingjusöm og þau vildu vera láta. Draumaeiginmaðurinn reynist vera háll sem áll, þótt hann haldi stöðugt fram sakleysi sínu.

En er ekki eiginmaðurinn alltaf sá seki? Eða ef hann er saklaus: Hvar er hún þá?

Gillian Flynn er einn flottasti rithöfundur samtímans. Þessi þriðja skáldsaga höfundar kom út sumarið 2012 og hefur setið á metsölulista New York Times síðan þá. Bókin kom út á Bretlandi í vor og rauk beint á topp metsölulistans – og sömuleiðis í Noregi.

Nokkrar umsagnir um bókina í erlendum fjölmiðlum:

  • New York Times – ein af 10 bestu bókum ársins 2012
  • Entertainment Weekly’s – höfundur ársins 2012
  • Amazon og Barnes & Noble  – bók ársins 2012

 

thumb image

Fyrsta skartgripalínan fyrir skeggjaða karlmenn

Krato Milano er merki sem býður upp á einstaka skartgripi sem eru fyrstir sinnar tegundar. Skartgripalínan er tileinkuð skeggjuðum karlmönnum sem vilja tjá einstakan persónuleika sinn á fágaðan hátt. Skeggskartgripina er eins og er hægt að forpanta á Kickstarter en fyrirtækið stendur yfir fjáröflun til 3.nóvember.

thumb image

Sveindís Guðmundsdóttir: „Ég var alltaf feiti krakkinn frá því að ég man eftir mér“

Sveindís Guðmundsdóttir er 24 ára hress og metnaðarfull Keflavíkurmær. Hún er að læra ÍAK einkaþjálfun við Keili, vinnur á Hrafnistu í 80% starfi, á tvær kisur og lifir heilbrigðum lífstíl. Hún hefur hinsvegar ekki alltaf haft áhuga á hollu matarræði og hreyfngu og deilir hér með lesendum Bleikt sögu sinni og ýmsum ráðum varðandi næringu Lesa meira

thumb image

Hvað ef Ross Geller í Friends væri með Instagram?

Hefuru einhverntíman velt því fyrir þér hvernig karakterarnir í Friends myndu haga sér á samfélagsmiðlum? Cosmopolitan hafa að hluta til svarað þeirri spurningu með því að búa til instagram færslur fyrir fornleifafræðinginn og unagi-sérfræðinginn Ross Geller. #1 #2 #3 #4 #5 #6 #7 #8 #9 #10  

thumb image

Þegar perur springa í ljósaskiltum með hörmulegum afleiðingum

Ljósaskilti geta verið frábær leið til að vekja athygli á fyrirtækjum og þjónustu enda tökum við öll eftir stórum upplýstum stöfum sem verða á okkar vegi. Stærsti gallinn við ljósaskilti er hins vegar sú einfalda staðreynd að ljósaperur springa og það getur tekið tíma að skipta þeim út fyrir nýjar. Þá verða skilaboðin á skiltunum Lesa meira

thumb image

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15. október

Sjálfsagi er ríkjandi á þessum tímum. Þolinmæði og ljúfmennska eru systur, sem gott er að vera samferða.  Athuga vel vatnið áður en maður stingur sér. Orka, er mikil. Breytingar eru miklar,  framundan. Spakmæli vikunnar:  Fortíðin er mikilvæg, nútíðin meiri, en framtíðin er allt.  Knús Smelltu á þitt stjörnumerki til þess að lesa þína stjörnuspá! Hrúturinn 21. Lesa meira

thumb image

Dr. Jean Kilbourne verður aðalfyrirlesarinn í Hörpu um helgina

Tara Margrét er nýr pressupenni og nýlega skrifaði hún pistil um ráðstefnuna Gallabuxurnar- er eitthvað að þeim en ekki þér? sem mun fara fram næstkomandi sunnudag í Hörpu. Ráðstefnan fjallar um áhrif markaðsafla á sjálfsmynd og hegðun og er sérstaklega komið inn á hvernig utanaðkomandi öfl, eins og þrýstingur um að öðlast hinn hinn fullkomna Lesa meira

thumb image

Meiri hollusta fyrir minni pening

Ólíkt því sem mætti stundum halda þarf enginn að lifa á chia fræjum, grænkáli og lífrænt ræktuðum goji berjum alla daga til að bæta og viðhalda góðri heilsu. Ég veit að mikið er fjallað um kosti dýrra og framandi hráefna – ég er sjálf mikill aðdáandi ýmissa heilsutengdra nýjunga og nota oft skrítin hráefni í Lesa meira

thumb image

Förðunarinnblástur helgarinnar er frá NYX

Ef þið eruð ekki búnar að ákveða förðunarlúkk helgarinnar þá verður engin svikin af því að taka rúnt um Instagram síðu NYX cosmetics @nyxcosmetics. Þar má finna gríðarlegt magn af alls konar hugmyndum og gaman að skoða í gegn og sjá ólík trend og förðunarstíla. NYX vörurnar er það sem tengir þessar æðislegu farðanir allar Lesa meira

thumb image

Atli Már er þrítugur í dag: „Kannski fer ég yfirum‟

Fyrir einu og hálfu ári hafði Atli Már Steinarsson ekki hugmynd um hvað improv væri. Eins og margir hafði hann samt oft horft á improv, eða spuna, án þess að spá í hvað það væri í raun og veru. Gott dæmi eru þættirnir Who’s line is it anyway, sem margir kannast við. Það var svo Lesa meira

thumb image

Óskalisti Guðrúnar Helgu – Topp 5 frá NYX

Núna er NYX að fara opna sínu fyrstu flagship verslun í Hagkaup Kringlunni á laugardaginn (1.október) og ég er svo ótrúlega spennt! Ég ákvað að gera smá óskalista og leyfa ykkur að sjá hverju ég er spenntust yfir.   1. Born to glow Liquid Illuminator  er efstur á óskalistanum. Þetta er fljótandi highlighter og ég Lesa meira