Jón Gnarr og Benedikt Erlingsson á Stóra sviði Borgarleikhússins
20.03.2012 Ritstjórn

Síðast unnu þeir Jón Gnarr og Benedikt saman undir hatti F’óstbræðra. Jón Gnarr samdi leikritið Hótel Volkswagen sem leikskáld Borgarleikhússins áður en hann settist í stól borgarstjóra.

 

Þetta nýja íslenska verk eftir borgarstjórann verður frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhúsisns nk laugardag 24. mars kl 20.  Jón Gnarr skrifaði verkið í embætti sínu sem leikskáld Borgarleikhússins á síðasta leikári áður en hann lét af því embætti til að taka við embætti borgarstjóra Reykjavíkur.

Hótel Volkswagen er leikrit um brjóstumkennanlega gesti á hóteli þar sem ekkert er eins og af er látið og allt getur gerst. Leikstjóri er Benedikt Erlingsson en þeir Jón hafa áður unnið saman í þáttunum Fóstbræðrum sem eru fyrir löngu orðnir sígildir. Sex leikarar og tveir þýskir fjárhundar eru í verkinu. Stóra salnum í Borgarleikhúsinu hefur verið breytt fyrir sýninguna, því sviðið er byggt út í salinn og öðrum áhorfendasvæðum bætt við á sviðinu, þannig er leikið með áhorfendur á tvo vegu. Með þessu skapast meiri nálægð við leikara og dýr en vaninn er.

 

Sagan: Hótel VolksWagen

 

Pálmi og Siggi litli eru á ferðalagi. Bíllinn bilar, en til allrar hamingju er Hótel Volkswagen í næsta nágrenni og þar er ekki einasta gistiaðstaða heldur er Svenni móttökustjóri líka bifvélavirki. Svenni er bjartsýnn tómhyggjumaður og hann lofar þeim að gera við bílinn. Á meðan feðgarnir bíða eftir að gert verði við bílinn þurfa þeir að gista á hótelinu og smám saman kynnast þeir gestum hótelsins. Paul Jenkins er kona og breskur séntilmaður. Hún er gift Adrian Higgins. Þeir Paul og Adrian geta ekki eignast börn en eru alltaf að reyna. Svo er það Ludwig Rosenkranz, kumpánlegur nasisti með fortíðarþrá. En hann, eins og flestir gesta hótelsins, uppgötva að það er hægara sagt en gert að yfirgefa Hótel Volkswagen. Við fylgjumst með hinum brjóstumkennanlegu gestum á hóteli þar sem allt getur gerst og allir eiga sér vafasama fortíð.

Jón er afkastamikill höfundur og hefur samið mikið efni fyrir útvarp og sjónvarp ásamt því að skrifa kvikmyndahandrit. Hann er einn af höfundum Vakta-seríanna og kvikmyndarinnar Bjarnfreðarson þar sem hann sló rækilega í gegn og hlaut Edduverðlaunin 2010 fyrir leik sinn í myndinni. Leikritunarsjóður Leikfélags Reykjavíkur réði hann sem hússkáld Borgarleikhússins árið 2010 og er Hótel Volkswagen afrakstur af starfi hans þar. Benedikt Erlingsson (1969) leikstýrir verkinu en þeir Jón hafa áður unnið saman í þáttum Fóstbræðra sem eru fyrir löngu orðnir sígildir. Benedikt er einn af okkar þekktustu leikhúsmönnum og leikstýrði m.a. Jesú litla sem hlaut Grímuna árið 2010 sem sýning ársins.

 

 

Ritstjórn
02.10.2014

Sjúkraflutningamaður annast 150 ketti í frístundum sínum

alaacover

Alaa er sjúkraflutningamaður Sýrlandi sem vill svo sannarlega láta gott af sér leiða. Í vinnunni bjargar hann lífi fólks sem lendir illa í borgarastyrjöldinni þar í landi, en í frítíma sínum annas hann yfir 150 ketti sem hafa verið yfirgefnir.     Stríðsátök hafa fælt marga úr borginni Aleppo, stærstu borg Sýrlands, en fæstir sáu...

Ritstjórn
02.10.2014

Aldrei fleiri í krabbameinsskoðun: „Angelina Jolie áhrifin“

86th Annual Academy Awards - People Magazine Press Room

Það hefur margt ómerkilegt verið sagt um stjörnurnar í Hollywood og margar hafa þær sagt margt ómerkilegt sjálfar. Það verður þó ekki litið fram hjá því að stór hluti fólks í vestrænu samfélagi lítur upp til þeirra. Þær hafa gríðarleg áhrif út á við og það sem þær segja getur skipt sköpum. Á síðasta ári...

Ritstjórn
02.10.2014

Magnaðar dýralífsmyndir sem þú verður að sjá

21

Dýraríkið er ótrúlega magnað og þó við mannfólkið séum hluti af því sjáum við svo ótrúlega lítið brot af því yfir ævina. Okkur til huggunar eru til ævintýragjarnir einstaklingar og ótrúlega færir ljósmyndarar sem sýna okkur margt af því sem við munum kannski aldrei sjá með berum augum. Reyndar fanga þeir svo einstök augnablik á...

doktor.is
02.10.2014

Ekki meira hreyfingarleysi

176639797

Ef hreyfing væri til í töfluformi væri það mest ávísaða lyf í heimi: Líkamsrækt er lífsstíll stendur einhverstaðar skrifað og það er hverju orði sannara. Það er engin auðveld leið til að komast í gott form. Þrátt fyrir þá vísindalegu staðreynd virðast margir enn tilbúnir að eyða peningum í nýjustu ,,skyndilausn” hvers tíma.  Hratt! auðvelt!...

Ritstjórn
01.10.2014

Hvort er verra að fæða barn eða fá spark í punginn?

fæðing

Lengi hafa konur og karlar grínast með það hvort það sé verra að fæða barn eða fá spark í punginn. Er þetta eitt af mörgu sem kynin deila um en ótrúlega erfitt er að svara þessu fyrir víst þar sem við getum ekki upplifað bæði. Hér er ein áhugaverð nálgun á þessa stóru spurningu og...

Ritstjórn
01.10.2014

Leyniverkefni Kim Kardashian

cara og kim

Kim Kardashian West er að vinna að einhverju ótrúlega leynilegu verkefni í augnablikinu. Með henni í þessu verkefni eru ofurfyrirsætan Cara Delevingne og stílistinn Katie Grand. Ekki er vitað meira um það hvað þær eru að gera en þetta gæti verið ný auglýsingaherferð eða myndataka fyrir bók eða tímarit. Kim og Cara eru báðar ómálaðar...

Linda Baldvinsdottir
01.10.2014

Hugleiðingar Lindu: Þar sem líf barna er einskis metið

Mynd/Getty

Ég ætla ekki að fjalla um stríðsátökin á Gasa svæðinu, eða réttara sagt, ætla ekki að taka afstöðu með neinum þar. Það eru aðrir sem það gera. Ég ætla hinsvegar að tala um það sem ég fæ ekki skilið í mannlegu eðli og taka sterka afstöðu til mannslífa… Ég sá mynd á netinu um daginn,...

Ritstjórn
01.10.2014

Ekki láta staðalmyndir rugla þig

29-9-2014 10-18-05

Bæði konur og karlar lenda í því að vera dæmd út frá útliti sínu, kyni, kynþætti eða kynhneigð. Fólk er sett í ákveðinn flokk bara vegna húðflúra, líkamsgata og háralits. Ljósmyndarinn vildi benda á þessar staðalýmindir sem hafa áhrif á það hvernig einstaklingar sjá aðra. Fólk hugsar ekki um árangur, persónuleika eða lífsstíl. Þess í...

Berglind gotteri.is
01.10.2014

Uppskrift: Kryddbrauð

kryddbrauð

Á dögum sem þessum er notalegt að vera inni, baka eitthvað gómsætt og horfa á rigninguna úti. Starfsdagar, fræðsludagar og vetrarfrí eru yfirvofandi og er einmitt einn slíkur í dag hér í Mosfellsbænum. Eldri dóttir mín er orðin ansi liðtæk í eldhúsinu og bakaði hún ásamt systur sinni kryddbrauð úr Disney bókinni sem var líka...

Ritstjórn
01.10.2014

Brúðarkjóll sem komst í Heimsmetabókina

453449329

Brúðarkjóll í Kína var að slá heimsmet og er nú lengsti brúðarkjóll í heimi en slóðinn á kjólnum er rúmir fjórir kílómetrar á lengd. Það var hópur í Chengdu í Kína sem gerði kjólinn og hann er 55 kíló á þyngd. Kostaði í kringum 800 þúsund að búa kjólinn til en það virðist allt hafa...

Ritstjórn
01.10.2014

6 hlutir sem þú vissir kannski ekki um Beyoncé plötuna

"On The Run Tour: Beyonce And Jay-Z" - Paris, France - September 12, 2014

Söngkonan Beyoncé gaf óvænt frá sér plötuna Beyoncé um miðja nótt þann 13.desember á síðasta ári. Kom platan öllum að óvörum en auðvitað voru aðdáendur söngkonunnar í skýjunum með þennnan óvænta glaðning. Með plötunni fylgdu myndbönd fyrir hvert einasta lag og þótti ótrúlegt að hún hafi verið gerð án þess að það kæmist í fjölmiðla....

Ritstjórn
01.10.2014

Vann 200 milljónir í lottói en býr enn heima hjá mömmu

lottó

Hana dreymdi um að eignast hvítan Range Rover en hefur ekki enn tekið bílpróf. Hún keypti sér nýtt hús en býr enn í tveggjaherbergja íbúð með móður sinni. Sólarferð með vinunum varð aldrei annað en umræðuefni. Draumarnir voru stórir og miklir þegar hún vann 200 milljónir í lottói á síðasta ári en lítið hefur gerst....

Ritstjórn
01.10.2014

Svona lítur Cara Delevingne út án þekktu augabrúnanna

cara

Eins og við höfum áður sagt frá eru fáar fyrirsætur með jafn frægar augabrúnir og Cara Delevingne. Í sýningu Givenchy á tískuvikunni í París mætti Cara á tískupallinn með aflitaðar augabrúnir. Búið var að setja hyljara yfir þær líka svo úr fjarska virtist hún alveg augabrúnalaus. Ljósar augabrúnir hafa verið áberandi á tískusýningum í smá tíma...

Ritstjórn
01.10.2014

Fegrunaróhöpp sem flestar kannast við

200277469-001

Að snyrta sig, plokka, greiða og farða getur tekið mikinn tíma. Það er að hluta til þess vegna sem við sleppum því ef við getum. Allar þær sem eru vanar að nota hárgreiðslutæki, förðunarvörur og plokkara hafa upplifað einhvers konar óhöpp eða væg slys við það.  Hér eru tíu algeng óhöpp sem margar stúlkur og...

Aðsendar greinar
30.9.2014

Að fæðast sem barn alka

166263579

„Við veljum okkur ekki fjölskyldu en við getum valið okkur vini.“ Einn dag í september árið 1994 fæddist ég. Ég á tvo eldri bræður og eina yngri systur. Við systkinin ólumst öll upp hjá foreldrum okkar á heimili okkar í Reykjavík. Ég hef aldrei talað um þetta við neina manneskju sem ég ætla að segja...

Ritstjórn
30.9.2014

Verstu viðbrögðin þegar einhver segir „Ég elska þig“

ást_cover

Ástin er yndisleg og allt í kring um okkur, en eins dásamleglegar tilfinningar og ástin leiðir af sér getur hún líka sært mann meira en nokkuð annað. Það er aldrei auðvelt að játa ást sína á einhverjum í fyrsta skipti – að segja „Ég elska þig“ og meina það svo innilega að hjartað þitt verður eins og postulín...