Njósnatæki frá Apple nú fáanlegt á Íslandi: Myndband

Rover Spy Tank er ótrúlega spennandi tæki sem fæst nú á iPhone.is. Hægt er að stýra þessari mögnuðu græju með iPhone, iPad eða iPod og hún tekur jafnvel upp myndir í myrkri!

Þú getur fylgst með öllu sem gerist á heimilinu eða vinnustaðnum, nú eða hundinum þínum ef því er að skipta. Rover Spy Tank tekur upp myndband og hljóð og er einnig hægt að taka upp myndir í myrkri.

Skoðið myndbandið til að sjá hvað Rover Spy Tank getur gert!

Pantið HÉR á iPhone.is

thumb image

Það sem allir pabbar ættu að gera fyrir dætur sínar

„Ég er ekki faðir og mun aldrei verða faðir,“ skrifar ung kona sem nýlega deildi þessum góðu ráðum fyrir feður á vefsíðunni A plus. „Ég er hins vegar dóttir og á tvo pabba. Á mínum 23 árum hef ég lært að samband föður og dóttur er einstakt. Svo einstakt er það að ást og fordæmi feðra Lesa meira

thumb image

Fórnarlömb nauðgana eigi að skammast sín: „Ef þú vilt ekki tæla nauðgara, ekki vera í hælaskóm“

Flestir eru sammála því að kynferðisofbeldi sé gerandanum að kenna. Konur jafnt sem karlar berjast fyrir því að skila skömminni til gerenda og hætta fyrir fullt og allt að afsaka eða réttlæta gjörðir þeirra á kostnað þolenda. Flestir, en ekki allir. Söngkonan Chrissie Hynde, forsprakki The Pretenders, tjáði sig í viðtali við The Sunday Times Lesa meira

thumb image

Við nánari athugun kom í ljós að konur eru bara 30 prósent mannkyns

Femínismi er óþarfi. Jafnrétti er ekki lengur barátta, heldur sjálfsagður hlutur sem við búum við. Konur hafa sömu möguleika og karlar. Konur fá jafnhá laun og karlar. Konum eru gerð jöfn skil í öllum þáttum samfélagsins og þær metnar jafn mikils og karlar. Konur eru líka bara um 30 prósent mannkyns, ekki satt? Djók… Hér má sjá Lesa meira

thumb image

„Ef þú ert að lesa þetta er ég seinn í skólann“

Eins þurr og leiðinlegur og menntaskólinn á það til að vera gefst stundum svigrúm til að leyfa nemendum að gera eitthvað skapandi og skemmtilegt. Fyrrverandi menntaskólanemi sagði frá því á Reddit að kennarar hafi eitt sinn gefið nemendum frjálsar hendur til að skreyta bílastæði skólans. Það er skemmtileg leið til að lífga upp á umhverfið Lesa meira

thumb image

Töfralausnin við þynku er einföld en hún mun ekki gleðja þig

Spurningin sem brennur á vörum allra þegar þeir vakna á sunnudagsmorgni er einföld – Hvað á ég til bragðs að taka? – því höfuðverkurinn er yfirgnæfandi, sviminn er slæmur, þú hefur þorsta sem ekkert fær svalað, og ef þú ældir ekki kvöldið áður vildirðu óska þess að þú gætir lokið því af núna. Sumir leita í skyndibita, aðrir Lesa meira

thumb image

Leikarar sem afþökkuðu stórbrotin hlutverk í kvikmyndasögunni

Stórleikarar hafa oft margt á sinni könnu og þurfa að velja og hafna hlutverkum reglulega. Stundum forðast þeir stórslys, en stöku sinnum gera þeir mistök. Hér má sjá dæmi um nokkra leikara sem höfnuðu stórbrotnum hlutverkum í kvikmyndasögunni. Við getum þó ekki kvartað yfir neinu – enda lentu hlutverkin að sjálfsögðu í réttum höndum fyrir Lesa meira

thumb image

Myndir af stjörnunum frá æskuárunum: Ótrúleg breyting

Taylor Swift, Beyoncé og Jennifer Lawrence hafa ekki alltaf verið með fullkomið hár, fallega húð og beinar tennur. Á myndunum sem birtast hér að neðan, og voru teknar af heimsþekktum stjörnum á unglingsárunum fyrir skóla árbókina, má sjá að þær hafa breyst töluvert í útliti frá því áður en þær urðu frægar. Kim Kardashian:   Lesa meira