Njósnatæki frá Apple nú fáanlegt á Íslandi: Myndband

Rover Spy Tank er ótrúlega spennandi tæki sem fæst nú á iPhone.is. Hægt er að stýra þessari mögnuðu græju með iPhone, iPad eða iPod og hún tekur jafnvel upp myndir í myrkri!

Þú getur fylgst með öllu sem gerist á heimilinu eða vinnustaðnum, nú eða hundinum þínum ef því er að skipta. Rover Spy Tank tekur upp myndband og hljóð og er einnig hægt að taka upp myndir í myrkri.

Skoðið myndbandið til að sjá hvað Rover Spy Tank getur gert!

Pantið HÉR á iPhone.is

thumb image

Ingibjörg um meðvirknina: „Ég hef verið kölluð óheiðarleg“

„Lífið er of stutt fyrir vanlíðan,“ segir Ingibjörg Katrín Kristjánsdóttir en hún opnaði sig nýlga um meðvirkni og þau áhrif sem meðvirknin getur haft á lífið og öll samskipti. Gerði Ingibjörg myndband þar sem hún ræðir meðvirkni og bað hún um að fá það birt á Bleikt. Segir hún málefnið vera sér mjög kært enda Lesa meira

thumb image

Nota óvænta frægð til að styrkja þolendur heimilisofbeldis

Ungar konur sem voru saman komnar á íþróttaleik í síðustu viku urðu fyrir niðurlægingu þegar íþróttafréttamenn beindu athygli að þeim – en eins og Bleikt greindi frá voru þær allar uppteknar við að taka sjálfur. Stuttu síðar var myndbandi af þeim deilt á netinu og höfðu margir orðljótir einstaklingar neikvæða hluti að segja um athæfi Lesa meira

thumb image

Neyðin kennir naktri konu að spinna

Túrblettur veldur vandræðum hjá ungri konu. Deyr hún þó ekki ráðalaus og finnur sér frumlega lausn við þessum vanda. Nýr skets frá Konubörnum: Í tilefni af því að skemmtilega leiksýningin Konubörn fer aftur á svið í þessum mánuði hafa leikkonurnar gefið út sketsa og sett á Youtube. Leikkonurnar í Konubörnum eru Ásthildur Sigurðardóttir, Ebba Katrín Lesa meira

thumb image

New York kokteildagar á Apotek kitchen + bar

Dagana 7. til 11. október verða New York kokteildagar á Apotek kitchen + bar. Við mælum með því að þið lítið við og smakkið „signature“ kokteila gestabarþjónsins og drykkjadoktorsins Carlos Abeyta. Carlos er frá litla bænum Taos í norður Nýju Mexico. Hann hefur unnið á bakvið barinn í næstum 10 ár á flottustu stöðum New York. Í Lesa meira

thumb image

Auður breytti um lífsstíl eftir barneignir: „Ég var þessi týpa sem tók súpukúrinn þrisvar á ári“

„Að fara í ræktina var það leiðinlegasta sem ég vissi um,“ segir Auður Sigurðardóttir en hún vinnur í dag við að hjálpa fólki með mataræði og hreyfingu. Auður er 29 ára og búsett í Noregi með barnsföður sínum og tveimur börnum sem fæddust með 18 mánaða millibili. Hefur hún eftir meðgöngurnar komið sér í flott Lesa meira

thumb image

Harpa á barn með ADHD: „Alltaf koma upp neikvæðar raddir og fordómar“

ADHD er taugaröskun en ekki óþekkt: Mig langar að vekja á því athygli að október er ADHD AWARENESS mánuður eða Vitundarvakning á ADHD mánuður. Sá mánuður er notaður til þess að vekja athygli á adhd og þannig reynt að koma á meiri skilningi úti í samfélaginu á þessari röskun! Skilningsleysi er algjörlega óþolandi í vel upplýstu samfélagi Lesa meira

thumb image

Sniðug uppfinning: Stórar lyklakippur heyra sögunni til

Margir kannast við að lykakippur verði of þungar eða of fyrirferðamiklar til þess að vera í vasa. Þessi uppfinning er virkilega sniðug en svona er hægt að raða lyklunum þannig að þeir taki lítið pláss. Einnig er hægt að festa á þetta USB lykil. Hér er myndband sem sýnir þessa skemmtilegu uppfinningu betur:

thumb image

15 kattamyndir sem voru fangaðar á fullkomnu augnabliki

Það er fátt sem internetið elskar eins heitt og ketti – og það er engin ástæða til annars en að elska þessar frábæru myndir af þessum vinsælu fjórfætlingum sem allar voru teknar á fullkomnu augnabliki. Allar myndir af Bored Panda.