Njósnatæki frá Apple nú fáanlegt á Íslandi: Myndband
21.12.2011 Ritstjórn

Rover Spy Tank er ótrúlega spennandi tæki sem fæst nú á iPhone.is. Hægt er að stýra þessari mögnuðu græju með iPhone, iPad eða iPod og hún tekur jafnvel upp myndir í myrkri!

Þú getur fylgst með öllu sem gerist á heimilinu eða vinnustaðnum, nú eða hundinum þínum ef því er að skipta. Rover Spy Tank tekur upp myndband og hljóð og er einnig hægt að taka upp myndir í myrkri.

Skoðið myndbandið til að sjá hvað Rover Spy Tank getur gert!

Pantið HÉR á iPhone.is

Ritstjórn
28.7.2014

Hlutir sem myndu bjarga skrifstofustarfinu

19

Nú ertu sest/ur aftur inn á skrifstofuna, helgarfríinu lokið og heil vika í þá næstu. Verslunarmannahelgin er handan við hornið en það er í nógu að snúast þangað til. Þú situr við skrifborðir og reynir að hrista úr þér mánudagshrollinn, lítur í kring um þig og veltir fyrir þér hvort þetta sé eins gott og það gerist....

Aðsendar greinar
27.7.2014

Opið bréf til fólks með fordóma frá 19 ára stúlku

Mia Mar, höfundur greinar.

Ég ætla að koma mér beint að efninu: BURT MEÐ FORDÓMA! Ég ætla heldur ekkert að skafa utan af hlutunum. Þetta verður langur pistill. En lestu hann orð fyrir orð og meltu þetta vel. Í dag sest ég niður og byrja að skrifa því mér er orðið svo virkilega ofboðið af framkomu fólks í kommentakerfum,...

Ritstjórn
27.7.2014

Verstu vinir í heiminum: Myndir

11

Færðu stundum samviskubit þegar þú gleymir að hringja í vini þína? Ertu búin/n að koma með of mikið af afsökunum undanfarið og hefur ekki hitt félagana í langan tíma? Ertu farin/n að halda að þú sért kannski alveg ömurlegur vinur/vinkona? Engar áhyggjur, það eru til miklu verri vinir þarna úti.   Eins og til dæmis…...

Ritstjórn
27.7.2014

30 einfaldar staðreyndir sem fá þig til að klóra þér í höfðinu

cover

Hefur þig einhvern tímann hreinlega langað til að klóra þér í heilanum? Þessar þrjátíu hversdagslegu staðreyndir eiga eftir að fara með þig: 1. Þú getur ekki hummað á meðan þú heldur fyrir nefið. 2. Fólk sem er að útskrifast úr háskóla um þessar mundir hafa aldrei lifað þá daga sem Simpsons þættirnir voru ekki í...

Ritstjórn
27.7.2014

Vine stjarnan Nash Grier segir frá Íslandsför sinni

nashgrier

Það vakti gríðarlega athygli í janúar þegar Vine stjarnan  Nash Grier kom hingað til lands ásamt vinum sínum. Nash hefur notið ólýsanlegra vinsælda hjá íslenskum ungmennum, eins og kom í ljós þegar Smáralindin fylltist af ungu fólki sem langaði að sjá video bloggarann með eigin augum. Nú hefur Nash gert grein fyrir Íslandsför sinni – og atvikinu í...

Ritstjórn
27.7.2014

Ótrúlega fyndin mistök í Game of Thrones

westeros

Það gerast alltaf mistök á bakvið tjöldin. Meira að segja í alvarlegri sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Reyndar geta mistökin orðið enn fyndnari við tökur á alvarlegum senum. Hér má sjá sprenghægilegt myndband af misheppnuðum tökum í þáttunum Game of Trones, en gaman er að sjá hversu vel leikararnir virðast skemmta sér í vinnunni!

Rakel Þórhallsdóttir
27.7.2014

Gullfalleg kökuskreyting: Uppskrift

10564888_10152507464148950_1933919617_n

Við vinkonurnar elskum að baka og oft verða súkkulaðikökur fyrir valinu. Við ákváðum að henda í uppskrift sem vinkona mín bjó til. Þessi kaka er einstaklega falleg og bragðgóð. Hún hentar við ýmis tilefni og er afskaflega einföld í framkvæmd! Hér að neðan má sjá uppskriftina: Kakan: 3 bollar hveiti 2 bollar sykur 2 tsk...

Ritstjórn
27.7.2014

Refsaði mér í rúmt ár fyrir að láta þetta hafa gerst

johannahunfjord-cover

Í dag ákvað ég að fara í Druslugönguna, ekki bara fyrir það eitt að styðja gott málefni heldur líka til að standa upp fyrir sjálfri mér, og bara það eitt að mæta þarna var nóg til þess. Í dag sá ég líka fjöldann á íslandi sem hefur orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi og staðið upp fyrir...

Smári Pálmarsson
26.7.2014

Druslur gengu vonum framar: „Við eigum okkur sjálf!“

IMG_9360

Það var múgur og margmenni í Druslugöngunni sem haldin var í fjórða sinn í ár. Skilaboðin voru einföld – Við eigum okkur sjálf. Nei þýðir nei. Þögn er ekki sama og samþykki – en markmið göngunnar er að færa skömm og ábyrgð í kynferðisafbrotamálum frá þolendum yfir á gerendur. Áætlað er að um það bil ellefu þúsund manns...

Ritstjórn
26.7.2014

Magnað myndband: Hundur hittir eigandann í fyrsta sinn í tvö ár

schnauzer

Þetta myndband hefur vakið gríðarlega athygli og fengið hátt í fjögur milljón áhorf á aðeins tveimur dögum: Kátur lítill hundur var svo ótrúlega spenntur að hitta einn fjölskyldumeðliminn, þegar hún kom heim eftir tveggja ára fjarveru, að hann féll í yfirlið. Tvö hundaár jafngilda í raun fjórtán mannsárum og því ekki skrítið að söknuðurinn hafi magnast svona...

Ritstjórn
26.7.2014

Rebekka Sif gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband

rebekka sif

Tónlistarkonan Rebekka Sif hefur verið að stíga sín fyrstu skref í útgáfu á frumsömdu efni undanfarið. Lagið hennar „Our Love Turns to Leave“ hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur, en Rebekka sagði okkur allt af létta í viðtali við Bleikt fyrir viku síðan. Nú hefur Rebekka gefið út myndband við lagið sitt, en það var frumsýnt á lokahátíð...

Ritstjórn
26.7.2014

Sjö jákvæðar afleiðingar þess að drekka áfengi

alcohol

Fórst þú út á lífið í gær? Fékkstu þér í glas og vaknaðir með svakalegt djammviskubit? Kannski getur þetta hjálpað eitthvað til… þó svo að heilsubætandi áhrif áfengis takmarkist yfirleitt við fyrsta drykk. Fékkstu þér kannski nokkra í viðbót? O, jæja. Hér er það sem BuzzFeed hefur að segja um málið:    

Ritstjórn
26.7.2014

Þetta getum við lært af sumarástinni

summerluv

Nú er sumar í lofti og þó svo að sólin hafi ekki látið sjá sig þá skín hún ef til vill skært í hjörtum sumra landsmanna. Á sumrin er auðvelt að gefa tilfinningunum lausan tauminn. Sumarástin getur skotið upp kollinum þegar við eigum síst von á henni. Hún getur komið í hinum ýmsu formum. Stundum...

Ritstjórn
26.7.2014

Börnin mín sýndu mér hvernig ég lít út í raun og veru

bridgette cover

Ég er að skoða símann minn þegar ég kem auga á myndina. Mín fyrstu viðbrögð eru sjokk. Hver tók þessa ógeðslegu mynd af mér? Ég fyllist sjálfsfyrirlitningu og viðbjóði sem fær mig næstum til að gráta. Þegar ég er við það að eyða myndinni kemur strákurinn minn labbandi inn í herbergið. „Veist þú eitthvað um...

Ritstjórn
25.7.2014

10 skrítnustu hótel veraldar

Dog-Bark-Park-Inn1

Hvern dreymir ekki um að komast í frí  og gista á flottum lúxus hótelum?  Stundum er þó gaman að upplifa öðruvísi reynslu og þá getur verið spennandi að gista á frumlegum hótelum. Hér að neðan má sjá 10 skrítnustu hótel veraldar og óhætt er að segja að þau bjóði uppá ógleymanlega ferðareynslu: 1. CasAnus  CasAnus...

Ritstjórn
25.7.2014

Frábær viðbrögð fólks þegar það var farðað eins og Kim Kardashian – Myndband

25-07-2014 16-45-37

Kim Kardashian hefur oftar en ekki verið þekkt fyrir óaðfinnanlega förðun sína og er leyndamálið á bakvið hana skygging sem svo margir förðunarfræðingar nota. Aðferðin á að móta og draga fram bestu eiginleika andlitsins en hefur verið talið að aðferðin geti stækkað kynbein, mjókkað nef og minnkað enni, svo eitthvað sé nefnt. Förðunarfræðingurinn Lili Kaytmaz...