Njósnatæki frá Apple nú fáanlegt á Íslandi: Myndband

Rover Spy Tank er ótrúlega spennandi tæki sem fæst nú á iPhone.is. Hægt er að stýra þessari mögnuðu græju með iPhone, iPad eða iPod og hún tekur jafnvel upp myndir í myrkri!

Þú getur fylgst með öllu sem gerist á heimilinu eða vinnustaðnum, nú eða hundinum þínum ef því er að skipta. Rover Spy Tank tekur upp myndband og hljóð og er einnig hægt að taka upp myndir í myrkri.

Skoðið myndbandið til að sjá hvað Rover Spy Tank getur gert!

Pantið HÉR á iPhone.is

thumb image

100 ára kona sér hafið í fyrsta sinn

Aðeins nokkrum vikum fyrir 101 árs afmælið sitt sá Ruby Holt hafið í fyrsta sinn á ævinni. Hún hefur eytt megninu af þessum 100 árum á bóndabýli í afskekktum byggðum Tennessee við bómullartínslu og segist aldrei hafa haft tíma né átt peninga til að fara langt út fyrir Tennessee og hvað þá á röndina. „Ég Lesa meira

thumb image

12 hlutir sem kattaeigendur þurfa einfaldlega að sætta sig við

Fólk hefur skiptar skoðanir á köttum – reyndar eru oft meiri og harðskeyttari deilur á milli katta- og hundaeigenda en á milli dýranna tveggja. Þetta fer allt eftir persónuleika, lífsstíl og smekk en það er auðvitað engin ástæða til að rífast um þetta. Margir eiga reyndar hunda og ketti… ætli þeir rífist við sjálfa sig? Það er þó Lesa meira

thumb image

Innblástur: Myndataka fyrir jólakortin

Það er ótrúlega gaman að setja myndir í jólakortin og gleður það líka þá sem kortin fá. Ef þú hefur ekki tök á að fara í myndatöku hjá ljósmyndara í stúdíó fyrir jólin getur þú samt tekið myndina sjálf/ur, það er bara um að gera að láta hugmyndaflugið ráða. Ef þig vantar innblástur þá eru Lesa meira

thumb image

Þær eru mættar aftur: Stiklan fyrir Pitch Perfect 2

Margir bíða spenntir eftir framhaldinu af myndinni Pitch Perfect sem sló í gegn árið 2012. Nú er komið fyrsta sýnishornið af því sem vænta má frá Pitch Perfect 2 og virðist söguþráðurinn vera svipaður og síðast, stúlkurnar að keppa í acapella söngkeppni en í þetta skiptið keppa þær við sönghópa frá öðrum löndum. Í stiklunni Lesa meira

thumb image

Fékk ofnæmiskast í brúðkaupinu sínu

Beyoncé bjargaði deginum: Solange Knowles gifti sig um síðustu helgi og klæddist hún hvorki meira né minna en fjórum mismunandi dressum á stóra daginn, þar á meðal samfesting og fallegum brúðarkjól.  Eftir brúðkaupið birtust myndir af henni þar sem andlit hennar var útsteypt í útbrotum eða blöðrum og voru margir sem veltu fyrir sér hvað hefði Lesa meira

thumb image

Lögðu blátt bann við Bangsímon: „Óviðeigandi tvíkynjungur“

Allir kannast við hann Bangsímon, krúttlega tuskudýrið úr skáldsögum A. A. Milne og  fjölmörgum teiknimyndum Disney. Nú á dögunum var lagt blátt bann við þessu bangsagreyi á leikvelli í smábænum Tuszyn í Póllandi. Bangsímon, sem hafði nýlega verið valinn andlit leikvallarins féll ekki í kramið hjá íhaldssömum aðilum innan bæjarstjórnarinnar og töldu þeir „vafasama kynhneigð“ Lesa meira

thumb image

Förðun sem er dottin úr tísku

Förðunartískan breytist eins og öll önnur tíska. Það þýðir þó ekki að uppáhalds lúkkið þitt sé orðið algjörlega hallærislegt, það þarf bara hugsanlega að uppfæra það og útsetja með nútímalegri hætti. Hér eru nokkur dæmi um fegurðar- og förðunartrend sem ekki þykja jafn flott lengur eða gamaldags og hvernig þú getur gert förðun þína nútímalegri. Lesa meira

thumb image

Fullkomlega einlæg viðbrögð við frábærum fréttum: Myndband

Þetta myndband var of gott til að rata ekki inn á YouTube! Hér tilkynnir kona manninum sínum að hann sé að verða pabbi – viðbrögð hans eru dásamlega fyndin og einlæg, svo ekki sé meira sagt. Fram kemur á YouTube að dóttir þeirra hjóna hafi komið í heiminn 1. nóvember síðastliðin. Það er spurning hvort hann hafi brugðist eins Lesa meira

thumb image

Það sem einkennir sanna vináttu

Ef lífið er vígvöllur eru vinirnir okkar bandamenn. Þeir eru okkur til halds og trausts hvenær sem þörf er á. Þeir eru til staðar hvort sem við rísum eða föllum. Vísindalegar rannsóknir benda meira að segja til þess að við veljum okkur vini byggt á því hversu traustir þeir eru – að minnsta kosti okkar Lesa meira