Njósnatæki frá Apple nú fáanlegt á Íslandi: Myndband
21.12.2011 Ritstjórn

Rover Spy Tank er ótrúlega spennandi tæki sem fæst nú á iPhone.is. Hægt er að stýra þessari mögnuðu græju með iPhone, iPad eða iPod og hún tekur jafnvel upp myndir í myrkri!

Þú getur fylgst með öllu sem gerist á heimilinu eða vinnustaðnum, nú eða hundinum þínum ef því er að skipta. Rover Spy Tank tekur upp myndband og hljóð og er einnig hægt að taka upp myndir í myrkri.

Skoðið myndbandið til að sjá hvað Rover Spy Tank getur gert!

Pantið HÉR á iPhone.is

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
20.8.2014

Kettlingurinn Aska vekur einstaka athygli

8-20-2014 5-59-24 PM

Jóhanna Bryndís Hallgrímsdóttir, sem oftast er kölluð Hanna Dís birti afar skemmtileg mynd á facebook síðu sinni af kettlingnum Ösku en hún er nýr fjölskyldu meðlimur á heimili Hönnu. Myndin af Ösku hefur fengið frábær viðbrögð á Facebooksíðu hennar enda skiljanlegt þar sem Aska er ótrúlega einstök. Aska sem er rúmlega 8 vikna fæddist með...

Ritstjórn
20.8.2014

Þessir hefðu EKKI átt að taka ísfötu áskoruninni

iceFAIL cover

Fjölmargir hafa nú tekið ALS ísfötu áskoruninni og hellt yfir sig fötu af ísköldu vatni – ekki síst ríka og frægafólkið. Margir hafa lagt fé til rannsókna á ALS sjúkdómnum í kjölfarið. Þessi myndbrot hafa þó vakið verðskuldaða athygli, enda eru hér á ferð aðilar sem eru hreinlega vanhæfir til þess að hella yfir sig fötu af...

Ritstjórn
20.8.2014

Dýrasta íbúð í heimi – Myndir

dýrasta íbúð í heimi

Þessi lúxusíbúð verður á toppi skýjakljúfs sem verið er að byggja í Mónakó. Íbúðin sjálf er verðmetin á rúma 46 milljarða sem mun gera hana að dýrustu íbúð í heimi verður hún seld á því verði. Þegar Tour Odéon byggingin klárast á næsta ári mun hún verða önnur hæsta byggingin við Miðjarðarhafið. Eigandinn mun hafa frábært...

Ritstjórn
20.8.2014

„Ég er gagnkynhneigð kona, gift annarri konu. Það er ekki auðvelt.“

leslie-deborah

Leslie Hilburn var um fertugt þegar hún giftist eiginmanni sínum árið 1991. Hún kynntist David Fabian í samkvæmi þar sem hann var klæddur í kjól. Hann var þarna í hlutverki Deboruh, en Leslie sá framhjá klæðskiptunum og varð ástfangin af manninum. Nú 23 árum síðar eru þau enn þá gift, en fyrir þremur árum kom...

Ritstjórn
20.8.2014

Mæðgur sem líkjast furðulega mikið hvor annarri

8-20-2014 11-02-20 AM

Líkur sækir líkan heim. Það er óhætt að segja það um þessar myndir. Hér er samantekt af yndislegum mæðgum sem hafa það allar sameiginlegt að líkjast hvor annarri á skemmtilegan hátt, á hvaða aldri sem er.  

Ritstjórn
20.8.2014

Þú trúir því ekki hvað varð úr þessu gamla hjólhýsi

1

Það var ekki sjón að sjá þetta hjólhýsi í fyrstu enda illa á sig komið bæði að innan og utan. Oft þarf þó ekki meira en góða hugmynd og smá vinnu til þess að breyta einhverju sem virðist eiga heima á haugunum í eitthvað alveg stórkostlegt.     Það tók dágóðan tíma og mikla vinnu...

Ritstjórn
20.8.2014

Þú ert hugsanlega að gera þetta á rangan hátt

melónur

Lífið er stöðugur lærdómur og alltaf erum við að læra eitthvað nýtt. Hér eru nokkur atriði sem þú gætir hugsanlega verið að gera betur. Ef þér líkar þín aðferð betur þá auðvitað heldur þú bara áfram þínu striki. Þessi sniðugu ráð gætu samt algjörlega auðveldað þér hlutina:   Hárspennurnar eiga að snúa með beina hlutann...

Ritstjórn
20.8.2014

Förðunafræðingur málar teiknimyndapersónur á eigið andlit

0

Þetta er alveg magnað: Það er ýmislegt hægt að gera með förðun og möguleikarnir eru endalausir þar sem sköpunargleði og ímyndunaraflið eru til staðar. Förðunarfræðingurinn Laura Jenkinson hefur til dæmis nýtt sína ótrúlegu hæfileika til þess að mála ótal velþekktar teiknimyndapersónur á varirnar sínar. Þetta hlýtur náttúrulega að setja nýja staðla í andlitsförðun. Það dugar enginn...

Ritstjórn
20.8.2014

Sjö ástæður fyrir því að fá ekki að vita kynið á barninu

0

Þegar dagurinn nálgaðist var ég að bilast af eftirvæntingu og spenningi. Það var spennandi að stækka fjölskylduna, en það var líka spennandi að fá loksins svarið við mikilvægri spurningu – verður það strákur eða stelpa? Mikið rétt. Við fengum ekki að vita kynið. Sú ákvörðun hefur fengið misjafnar viðtökur en við hjónin stóðum föst á þessu. Í...

Ritstjórn
19.8.2014

Setti á svið andlát sitt til þess að losna undan brúðkaupinu

article-2727808-209C84CC00000578-503_634x475

Maður nokkur í Bandaríkjunum hefur hlotið mikla athygli í vikunni fyrir að vera heimsins versti brúðgumi. Hinn 23 ára Tucker Blandford fék bakþanka yfir því að vera að fara að giftast Alex Lanchester á síðasta föstudag. Í stað þess að ræða málin við hana eða enda sambandið á þroskaðan hátt valdi hann hræðilega leið til þess að ekkert...

Ritstjórn
19.8.2014

Þetta gerir þú EKKI til að líkjast þekktum einstaklingum

8-19-2014 5-04-03 PM

Það er farið hinar ýmsu leiðir til að líkjast þekktum einstaklingum eða persónum og hefur það sýnt sig að rétt förðun getur dregið fram ýmis gervi og lúkk sem við leitumst eftir hverju sinni. Það hefur verið vinsælt að förðunarsnillingar taki fyrir persónur sem þeir nota sem innblástur í förðun sinni og líkjast þeir oftar...

Ritstjórn
19.8.2014

Tók furðulegar ljósmyndir til að gleðja börnin sín

cover

Ljósmyndarinn Justin Quinnell fann upp á sniðugu ljósmyndaverkefni til þess að fá börnin sín tvö til þess að brosa. Justin hefur lengi verið mikið fyrir pinhole ljósmyndun, en þessa tilteknu myndavél bjó hann til úr álpappír og filmuboxi. Upprunalega markmiðið með myndavélinni var að gera myndavél eftitt væri að eyðileggja og mætti jafnvel kasta fram...

Ritstjórn
19.8.2014

Tískubloggari viðurkennir notkun Photoshop

tískubloggari

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar: Dana Suchow heldur úti vinsælu tískubloggi, Hotpants. Viðurkenndi hún að hafa ekki verið alveg hreinskilin við lesendur sína og bað þá afsökunar. Sagðist hún alla sína ævi haft óöryggi yfir ákveðnum líkamspörtum en ákvað að sýna lesendum þessa „galla“ sína. „Af því að ég vil vera eins gagnsæ við ykkur...

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
19.8.2014

Tryggðu þér lýtalausa húð í framtíðinni

dess

„Ferðalag þitt að lýtalausri framtíð byrjar núna,“ Var það fyrsta sem ég heyrði varðandi nýju línuna frá Elizabeth Arden. Þegar ég hugsa um manneskjuna á bakvið merkið sé ég fyrir mér glæsilega og veltilhafða konu á besta aldri sem er með hlutina á hreinu þegar kemur að umhirðu húðar, velferð húðarinnar og útliti. Það má...

Ritstjórn
19.8.2014

Gjörbreytt Lena Dunham

lena2

Girls leikkonan Lena Dunham lauk tökum í síðustu viku og fagnaði hún því á skemmtilegan hátt. Lena breytti útliti sínu þónokkuð sem er ekki eitthvað sem hún má gera á meðan tökum stendur. Er hún nú ljóshærð og stutthærð sem er án efa skemmtileg breyting fyrir hana.  

Ritstjórn
19.8.2014

True Blood leikari drekkur blóð

HBO's "True Blood" Season 4 Premiere - Arrivals

True Blood leikarinn Jim Parrack viðurkenndi nú á dögunum að honum finnist gott að drekka blóð einstaka sinnum. Fyrst sagði hann frá því á opnunarsýningu Of Mice and Men á Boradway en nýlega ræddi Parrack ummælin í viðtali við Vulture og staðfesti þar að honum er fullkomlega alvara. Flestir hafa á einhverjum tímapunkti smakkað sitt eigið blóð –...