Njósnatæki frá Apple nú fáanlegt á Íslandi: Myndband

Rover Spy Tank er ótrúlega spennandi tæki sem fæst nú á iPhone.is. Hægt er að stýra þessari mögnuðu græju með iPhone, iPad eða iPod og hún tekur jafnvel upp myndir í myrkri!

Þú getur fylgst með öllu sem gerist á heimilinu eða vinnustaðnum, nú eða hundinum þínum ef því er að skipta. Rover Spy Tank tekur upp myndband og hljóð og er einnig hægt að taka upp myndir í myrkri.

Skoðið myndbandið til að sjá hvað Rover Spy Tank getur gert!

Pantið HÉR á iPhone.is

thumb image

María Ólafs ósátt: „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“

Það var spennuþrungið andrúmsloft í kringum síðari undankeppnina í Júróvisjón í gærkvöldi. Þar bar að sjálfsögðu hæst að íslenska lagið komst ekki áfram sem olli heillri þjóð miklum vonbrigðum. Við megum vera fúl út í keppnina; hún heldur ótrauð áfram. Við megum vera fúl út í Evrópu; henni er slétt sama um okkur, þannig séð. En Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Gráðostakærleikur í kjötbollum

Sigurbjörg Rut viðurkennir fúslega að hún sé haldin miklum kærleika til gráðosts og hér braust kærleikurinn út í formi gráðostrafylltra kjötbolla með sósu. Sælkerapressan mælir heilshugar með þessum dásamlegu heimagerðu kjötbollum. Alls ekki mikið stúss til að fá æðislega hversdagsmáltíð með gullkanti á borðið.

thumb image

Íslenskir Eurovision aðdáendur tísta: „Næst sendum við skeggjaða konu -ég á aldraða frænku með góða mottu“

Eins og svo oft áður eru húmoristarnir á Twitter. Þeir fóru ekki í fýlu þrátt fyrir að Ísland hafi dottið úr leik. Tíst kvöldsins undir myllumerkinu #12 stig voru fjölmörg en hér má sjá brot af því besta. Næst sendum við skeggjaða konu. Ég á aldraða frænku með góða mottu. #12stig — Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) Lesa meira

thumb image

María komst ekki áfram

Stemningin var rafmögnuð þegar María Ólafsdóttir steig á svið fyrr í kvöld og flutti lagið Unbroken. Okkar stúlka stóð sig ótrúlega vel, var landi og þjóð til mikils sóma, þrátt fyrir að komast ekki áfram.  Keppnin var hörð og 17 atriði kepptust um 10 miða í aðalkeppnina. Þetta er í fyrsta skipti frá því árið Lesa meira

thumb image

Rachel er 170 cm á hæð, 20 kíló og dauðvona

Rachel Farrokh er frá Suður Karólínu og biðlar nú til almennings að bjarga lífi sínu. Nýlega setti Rachel sem hefur glímt við anorexíu undanfarin 10 ár myndband á YouTube þar sem hún lýsir í orðum og myndum átakanlegri baráttu sinni við sjúkdóminn. Í myndskeiðinu sést hvernig ástandi hennar hefur hrakað gríðarlega undanfarna mánuði. Í dag Lesa meira

thumb image

Mynd dagsins: Fékk Alexandra bestu pikkupplínu í heimi?

Þegar Alexandra kom heim úr vinnunni fyrir nokkrum dögum biðu hennar skilaboð á Facebook-spjallinu. Henni fannst einkennilegt að sjá hvað maður sem hún þekkti ekki neitt hafði skrifað til hennar og urðu skilaboðin ívið furðulegri eftir því sem á leið. „Hann hellti yfir mig fallegum hrósum,“ segir Alexandra sem þakkaði kurteislega fyrir yndisleg hrós mannsins. „Svo bara fæ ég þessa Lesa meira

thumb image

Veðbankaspá fyrir kvöldið!

Þá er það annað undankvöld Júróvisjón sem er framundan og þess vegna er ekki úr vegi að líta á veðbankana. Þeir eru ekki óskeikulir en eins og sést hér spáðu þeir rétt fyrir um 9 af 10 lögum á þriðjudaginn; það var einungis Serbía sem hoppaði upp í hin öruggu 10 úr 14. sæti. Og Lesa meira