Óskajólagjöfin var heimilislaus kettlingur

Yndislega falleg jólasaga sem heillar alla: Caleb, Yahbi og Sega vissu ekkert á hverju þau áttu von. Foreldrarnir sögðu að þau væru með „sérstaka” jólagjöf handa fjölskyldunni og krakkarnir komu nær gjöfinni. Þá heyrðu þau mjálm. Opinmynntir krakkar æptu af undrun og kátínu. Myndirnar segja sína sögu en þú getur lesið um kettlinginn Graham HÉR

 

kettlingur

 

thumb image

Ungir tískubloggarar í tárum: „Okkar velgengni er á kostnað þeirra“

Þrír ungir tískubloggarar frá Noregi samþykktu að koma fram í raunveruleikaþætti þar sem vinnubúðir í Kambódíu voru heimsóttar. Það er í slíkum vinnubúðum sem fötin okkar eru saumuð, og þó flestir viti að starfsfólkið þar býr ekki við sömu kjör og við, grunaði þetta unga fólk ekki hversu áhrifamikil þessi heimsókn átti eftir að vera. Lesa meira

thumb image

Bjó til kassa til að bjarga yfirgefnum börnum

Presturinn Lee Jong-rak í Suður Kóreu hefur helgað líf sitt því að bjarga börnum sem eru yfirgefin af foreldrum sínum en hundruð barna eru skilin eftir á götunni í borginni Soul á hverju ári. Sonur Lee fæddist fyrir 25 árum síðan og var hann með heilalömun svo læknarnir sögðu að hann myndi aðeins lifa í nokkra Lesa meira

thumb image

Var Ísland fyrsta landið til að lögleiða fóstureyðingar?

Aðspurðar benda leitarvélar veraldarvefsins gjarnan til Íslands þegar kemur að fyrstu lögleiðingu fóstureyðinga. Vilja því margir halda því fram að Íslendingar hafi verið fyrstir til þess að leyfa læknum að framkvæma slíkar aðgerðir, en tímaritið Time fjallaði nýlega um málið. Það er satt og rétt að fyrir 80 árum síðan, þann 28. janúar 1935 voru Lesa meira

thumb image

Nauðgarar nota samfélagsmiðla til að draga úr trúverðugleika fórnarlamba

Karlmenn sem gerast sekir um nauðgun hafa margir tekið upp á því að nýta sér samfélagsmiðla til þess að draga úr trúverðugleika fórnarlamba. Þá falsa þeir atburðarásina með því að skilja eftir vinaleg skilaboð til fórnarlamba sinna á miðlum eins og Facebook. Í slíkum skilaboðum reyna þeir að afvegaleiða rannsókn mála með rangfærslum um liðna Lesa meira

thumb image

Svona hafa fegurðarstaðlarnir breyst í gegnum árin

Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum virðist alltaf vera svo að á hverju tímabili er eitthvað sem talið er “hið fullkomna líkamslögun” og “fullkominn fegurð.” Hver ákveður þennnan fegurðarstaðal veit enginn og einnig er ráðgáta af hverju allir taka þessu sem heilögum sannleik og konur keppast við að líta svona út. Á hverjum áratug er einhver líkamslögun Lesa meira

thumb image

50 merki um að þú sért augljóslega mamma

Móðurhlutverkið er engu líkt og þó allar mæður upplifi það á sinn eigin hátt er ýmislegt sem þær eiga sameiginlegt. Ýmis konar vandamál, eiginleikar og hverdagslegt amstur sem þær kannast flestar við. Eftirfarandi listi var tekinn saman á vef Mirror. Það er ekki víst að öll atriðin á þessum lista eigi við um þig – Lesa meira

thumb image

Frístundastyrkir gilda líka á tækninámskeið Skema

- Fjöldi foreldra gerir sér ekki grein fyrir þessum möguleika: Flest sveitarfélög á stór-höfuðborgarsvæðinu styrkja íbúa sína á aldrinum 5-18 ára til íþrótta- eða tómstundaiðkunnar af einhverju tagi. Mennta- og tæknifyrirtækið Skema er með samning við sveitarfélögin á svæðinu um ráðstöfun á frístundastyrk sveitarfélaganna til tækninámskeiða á vegum fyrirtækisins.

thumb image

„Ég veit að mínir draumar og þrár verða aldrei að veruleika“

Hvenær hafði ég val? Að skilja ekki, misskilja og loks skilja svo vel: Mínar fyrstu minningar af æskuslóðunum snúast margar um vímugjafa, áfengi réttara sagt. Ég man ég vakna rétt fyrir hádegi, sennilega kominn eitthvað á fjórða ár. Sólageislarnir troða sér inn um gluggann á gamla húsinu sem stendur við „gamla reykingarkofann“ á uppeldisstöðinni. Þegar ég Lesa meira

thumb image

Fléttur með rót: Skemmtileg myndataka í Hörpunni

Í síðustu viku fór ég að greiða fyrir myndatöku sem Helga Birna var að ljósmynda fyrir.  Helga Birna er að sækja um masters nám í ljósmynda skóla í New York og er að endur nýja portfolioið sitt. Myndatakan átti sér stað í Hörpunni og var virkilega flott aðstaða þar og skemmtileg birta sem við gátum leikið okkur Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Muffins með súkkulaðibitum

Eldri dóttur minni finnst mikið gaman að gramsa í uppskriftarbókum í eldhúsinu. Gamla „Matreiðslubókin mín og Mikka“ sem ég er eflaust búin að eiga síðan ég var á hennar aldri stendur fyrir sínu og kemur þessi uppskrift úr hennar smiðju. Muffins dverganna sjö með súkkulaðibitum 50gr bráðið smjörlíki 1 dl sykur 1 egg 3 dl Lesa meira