Óskajólagjöfin var heimilislaus kettlingur
20.12.2012 Ritstjórn

Yndislega falleg jólasaga sem heillar alla: Caleb, Yahbi og Sega vissu ekkert á hverju þau áttu von. Foreldrarnir sögðu að þau væru með „sérstaka“ jólagjöf handa fjölskyldunni og krakkarnir komu nær gjöfinni. Þá heyrðu þau mjálm. Opinmynntir krakkar æptu af undrun og kátínu. Myndirnar segja sína sögu en þú getur lesið um kettlinginn Graham HÉR

 

kettlingur

 

Ritstjórn
16.4.2014

Brúðarkakan umdeilda: Ást eða ástarsorg?

kakan

Þessi mynd hefur farið eins og eldur í sinu á netinu síðustu daga. Myndin sýnir ótrúlega flotta tertu sem sýnir ákveðna sögu en fólk virðist ekki skilja hvort byrja á að lesa söguna efst eða neðst. Skiptir það smáatriði mjög miklu máli því það breytir algjörlega boðskapnum með kökunni.     Kakan er hugsanlega brúðarkaka...

Ritstjórn
16.4.2014

Það er ekki hægt að rökræða við ungbörn

182386791

Flestir sem umgangast lítil börn þekkja að það getur oft verið erfitt að útskýra fyrir þeim ákveðna hluti. Þessi faðir áttaði sig á því að hann var að reyna að eiga samræður við barn sem skilur rökhugsun ekki enn fyllilega. Útkoman er alveg yndisleg, sérstaklega vegna þeirrar staðreyndar að barnið hans er enn að læra...

Ritstjórn
16.4.2014

Beyoncé og Jay Z saman á tónleikaferðalag

Beyoncé Jay Z

Hjónin Beyoncé og Jay Z ætla að sameina krafta sína með því að fara á sameiginlegt tónleikaferðalag. Þau hafa nú þegar átt mörg lög saman og verið dugleg að mæta sem gestir á svið hjá hvort öðru. Þetta verður þó í fyrsta skipti sem þau halda tónleika saman í mörgum löndum og fagna þessu eflaust...

Ritstjórn
16.4.2014

Hver er þín afsökun?

afsökun

Á hverju ári fá tæplega 20 konur á Íslandi leghálskrabbamein og tvær af þeim deyja, það er staðreynd. Krabbameinsfélag Íslands hefur nú farið af stað með nýja herferð til að minna konur á mikilvægi krabbameinsleitar. Í auglýsingunni fara kvenkyns læknanemar frá Háskóla Íslands yfir helstu afsakanir kvenna fyrir því að fara ekki í skoðun reglulega. Öllum...

Nafnlaust
16.4.2014

Játning: Lífið snýst um peninga

cover

Oft er sagt að hamingjan felist ekki í peningum, en hvar værum við ef við hefðum 0 kr. á milli handanna? Hér er ég gift ung móðir með 2 börn og eitt stjúpbarn. Ég er ekki fær um að vinna vegna mikilla andlegra og líkamlegra veikinda. Réttur minn er ekki mikill þar sem ég er gift og...

Ritstjórn
16.4.2014

Yngstu foreldrar Bretlands: Samanlagður aldur þeirra er 25 ár

ung móðir

12 ára bresk stúlka eignaðist barn um helgina en faðir barnsins er 13 ára. Þau eru yngstu foreldrar sögunnar í Bretlandi. Móðuramma barnsins er aðeins 27 ára og er ein af yngstu ömmum Bretlands. Foreldrarnir ungu eignuðust stúlku sem heilsast vel og var aðeins undir meðalþyngd barna sem fæðast í Bretlandi. Móðirin var aðeins 11...

Ritstjórn
16.4.2014

Guðmundur fetar í fótspor bróður síns og gefur út lag

Gummi

Fótbolti og tónlist er greinilega góð blanda: Guðmundur Þórarinsson er ótrúlega hæfileikur 22 ára drengur. Hann er atvinnumaður í fótbolta í Noregi og er líka virkilega góður tónlistarmaður. Ingólfur bróðir hans er líka í tónlistinni en hann er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þessir bræður eiga því ótrúlega margt sameiginlegt en Ingó spilar einnig fótbolta...

Ritstjórn
16.4.2014

15 frægar máltíðir úr bókmenntasögunni

Fictitious Dishes

Hönnuðurinn Dinah Fried setti sér það ótrúlega skemmtilega verkefni að stilla upp og ljósmynda frægar máltíðir úr bókmenntasögunni. Þessum víðfrægu máltíðum var síðan safnað saman í bókina Fictitious Dishes, eða Skáldaðar máltíðir, en sjá má meira um bókina og verkefnið hér. Sumar máltíðirnar eru girnilegar og ríkulegar, aðrar fátæklegar og óspennandi, en allar myndirnar eru fallegar...

Hárið.is
16.4.2014

Hár tips: Litaðir lokkar

hárlitun

Ert þú að fara að lita á þér hárið? Hér eru fimm góð ráð sem gott er að hafa í huga áður en farið er í hárlitun.     1. Bókaðu tíma í djúpnæringu þegar þú bókar þig í hár litun eða keyptu þér góða næringu til þess að nota heima. Gott er að gefa...

Ritstjórn
15.4.2014

Coke þykir svalasti gosdrykkurinn

coke-teens

Nú á dögunum framkvæmdi MMR könnun á því hvað þykir svalt hjá hinni svokölluðu Y-kynslóð; fólki sem fætt er á bilinu 1980 – 2000. Þá bar Coca Cola sigur úr bítum á meðal gosdrykkja. Á eftir komu Egils Appelsín, í öðru sæti, og Pepsi í því þriðja.     Ljóst er að Coke er enn...

Ritstjórn
15.4.2014

Emma Watson 24 ára

emmawatson cover

Breska leikkonan Emma Watson fagnar í dag 24 ára afmæli sínu. Emma hefur lengi notið mikilla vinsælda, eins og öllum sem vafra um veraldarvefinn ætti að vera kunnugt, enda virðist hún slá í gegn hvar sem hún kemur fram. Hún lék sitt fyrsta hlutverk árið 2001 þegar hún tók að sér að leika Hermione Granger...

Ritstjórn
15.4.2014

Erfiðasta starf í heimi!

job-interview

Heldurðu að þú getir unnið erfiðasta starf í heimi? Auglýsingastofan Mullen frá Boston birti starfsauglýsingu í dagblöðum og á netinu þar sem óskað var eftir framkvæmdastjóra. 24 aðilar voru teknir í viðtal, en þeim brá heldur betur í brún þegar þeir fengu nánari lýsingu á starfinu. Vinnutíminn var 24 tímar á sólahring allt árið um...

Ritstjórn
15.4.2014

Sniðugar páskaskreytingar

napkin eggs

Nú styttist í páska og ekki seinna vænna að byrja að skreyta heimilið. Lengi hefur verið hefð fyrir því að blása úr eggjum og mála þau, enda skemmtileg og skapandi iðja fyrir alla fjölskylduna. Ef maður vill vera nýtinn er svo hægt að nota innvolsið úr eggjunum í bakstur eða ljúffenga ommilettu, namm! Hér eru...

Ritstjórn
15.4.2014

Sýndarveruleiki kominn á næsta stig

oculuscrew

Fyrirtækið Oculus Rift hefur unnið hörðum höndum við að færa sýndarveruleika á næsta stig. Búast má við hraðri þróun í ótrúlegri tækni á næstunni sem mun beinlínis færa notandann um nýjar víddir. Fyrirtækið kom sér af stað með fjármögnun í gegn um vefsíðuna kickstarter.com, en hefur einnig fengið gífurlegan stuðning frá tölvuleikjaframleiðendum eins og Valve, Epic...

Ritstjórn
15.4.2014

Pharrell fellir hamingjutár yfir „Happy“

pharrell

Söngvarinn Pharrell Williams hitti heldur betur í mark með tónlistinni fyrir Despicable Me myndirnar (ísl. Aulinn Ég), en lagið „Happy“ hlaut gífurlegar vinsældir í kjölfar Despicable Me 2 og var meðal annars tilnefnt til Óskarsverðlauna. Hér má sjá hvar Pharrell ræðir lagið í viðtali við Oprah Winfrey, en hann getur ekki með nokkru móti haldið aftur...

Ritstjórn
15.4.2014

Ragnar: Móðgun við listamanninn að horfa á sumar myndir í sjónvarpi

ragnar forsíða

  Ragnar Trausti Ragnarsson er 28 ára forfallinn áhugamaður um kvikmyndagerð og kvikmyndir. Hann stundaði nám við kvikmyndagerð í Stokkhólmi, kvikmyndafræði við Háskóla Íslands og hefur lokið námi sem kvikmyndafræðingur. Nú stundar hann meistaranám í ritsjórn og útgáfu við Háskóla Íslands. Samhliða því er Ragnar pistlahöfundur og sér um umfjöllun kvikmynda á heimsíðunni Nörd norðursins sem fjallar um...