Óskajólagjöfin var heimilislaus kettlingur

Yndislega falleg jólasaga sem heillar alla: Caleb, Yahbi og Sega vissu ekkert á hverju þau áttu von. Foreldrarnir sögðu að þau væru með „sérstaka“ jólagjöf handa fjölskyldunni og krakkarnir komu nær gjöfinni. Þá heyrðu þau mjálm. Opinmynntir krakkar æptu af undrun og kátínu. Myndirnar segja sína sögu en þú getur lesið um kettlinginn Graham HÉR

 

kettlingur

 

thumb image

Tanja Ýr keppti í píptesti og reipitogi í Ungfrú Heimur

Tanja Ýr Ástþórsdóttir keppir um þessar mundir fyrir Íslands hönd í keppninni Ungfrú Heimur sem fer fram í London. Tanja Ýr er 22 ára gömul og er nemandi í hugbúnaðarverkfræði. Stóri dagurinn verður 14.desember en hún flaug út 20.nóvember og stendur keppnin yfir í þrjár vikur. Tanja Ýr dvelur á Marriot Country Hall hótelinu og Lesa meira

thumb image

Setjum ekki börnin okkar í kassa þessi jól

Það er óhætt að segja að allt sé að verða vitlaust í Bandaríkjunum og Bretlandi, eins og tíðkast á þessum degi kaupæðisins; Black Friday. Mannfólkið fer eins og hafsjór í stormviðri á milli verslana og verslanamiðstöðva sem keppast við að gefa góð tilboð og selja sem mest. Það vantar heldur ekki dramatíkina í þetta: Það Lesa meira

thumb image

Safna jólagjöfum fyrir fólk með geðraskanir: „Það getur enginn gert allt en það geta allir gert eitthvað“

Sérstök áhersla lögð á gjafir fyrir karlmenn: Góðgerðafélagið „Gefðu gjöf sem yljar“ safnaði yfir 250 jólagjöfum í fyrra sem gefnar voru til fólks með geðraskanir sem dvaldi á geðdeildum eða sambýlum fyrir geðfatlaða yfir jólahátíðina. Stefnt er að því að safna allt að 400 gjöfum fyrir þessi jól. Dæmi eru um að fólk á geðdeild Lesa meira

thumb image

Aðventuskreytingar DIY

Nokkrir dagar í aðventuna og ég er búin að flakka um netið og sjá ykkur gera svo ofsalega fallegar og sniðugar aðventuskreytingar. Aðventukransar í dag geta verið eins misjafnir og þeir eru margir og fjölbreytileiki heimatilbúna kransa og skreytinga er dásamlegur. Ég er búin að skoða svo margar myndir af skreytingum undanfarið að ég er Lesa meira

thumb image

Var að hengja upp þvottinn þegar jörðin gleypti hana: Myndir

Það mætti halda að maður væri hvergi óhultur: Kona á fimmtugsaldri fór út í bakgarðinn sinn til þess að hengja upp þvottinn þegar jörðin gaf sig skyndilega undir fótum hennar. Konan féll í kjölfarið tæpa þrjá metra og lenti ofan í vatni þar sem hún þurfi að synda um til þess að halda sér á Lesa meira

thumb image

Þessar myndir sanna að allt sem þú veist er lygi

Það er alltaf ákveðinn harmleikur þegar við komumst að því að vitneskja okkar, meðvitund og sannfæring byggir einfaldlega á eintómum lygum. Nei – þetta eru engar ýkjur! Lítið bara á þessar myndir og þið munuð efast um allt sem þið tölduð satt og rétt. Þetta getur ekki verið satt!   Svona vex ananas:   Hello Lesa meira

thumb image

Komum í veg fyrir bruna af völdum kerta

Í desember eykst notkun kerta.  Flestir kertabrunar verða á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og á nýársdag eða þá daga sem við erum heima í faðmi fjölskyldunnar.  Í flestum tilfellum um að ræða minni háttar bruna þar sem enginn slasast og lítið fjárhagsleg tjón verður.  Það er þó mikilvægt að hafa í huga að lítið þarf til Lesa meira

thumb image

Elsa slær út Barbie þessi jól

Það er í fyrsta sinn í rúman áratug sem Barbie er ekki efst á óskalistum stúlkna fyrir jólin. Nú er það Elsa sem situr á toppinum og horfir niður á fyrrum drottningu jólagjafanna. Þrátt fyrir að ár sé liðið frá því að Disney myndin Frosinn kom á markað hafa vinsældirnar ekkert dvínað enda lög og leikföng Lesa meira