Óskajólagjöfin var heimilislaus kettlingur

Yndislega falleg jólasaga sem heillar alla: Caleb, Yahbi og Sega vissu ekkert á hverju þau áttu von. Foreldrarnir sögðu að þau væru með „sérstaka“ jólagjöf handa fjölskyldunni og krakkarnir komu nær gjöfinni. Þá heyrðu þau mjálm. Opinmynntir krakkar æptu af undrun og kátínu. Myndirnar segja sína sögu en þú getur lesið um kettlinginn Graham HÉR

 

kettlingur

 

thumb image

Þetta geta ungir strákar lært af Disney-prinsessum

Allir elska Disney óháð aldri og kyni enda eru teiknimyndir fyrirtækisins ætlaðar allri fjölskyldunni. En það gæti verið sérstaklega hollt fyrir unga stráka að horfa á myndir um Disney-prinsessur samkvæmt rannsókn Söruh Coyne, prófessor við háskólann í Birmingham. Hún rannsakaði tæplega 200 börn á aldrinum þriggja til fjögurra ára og voru niðurstöðurnar áhugaverðar. Það sem Lesa meira

thumb image

Þess vegna ættir þú kannski ekki að raka skapahárin

Við erum einstaklega ólík öðrum dýrategundum þegar kemur að hárum enda vex „feldurinn“ okkar aðallega á höfðinu, undir höndum, og í klofinu. Þótt við séum ekki loðin tegund vilja mörg okkar losna við líkamshárin og nú til dags er í tísku að fjarlægja skapahár. Í þessu frábæra myndbandi sem sjá má hér fara Thought Café og Asap Science Lesa meira

thumb image

Sia sýndi óvart andlit sitt á tónleikum

Söngkonan Sia er þekkt fyrir að hylja andlit sitt með hárkollum, sérstaklega þegar hún syngur á tónleikum. Ein af ástæðunum fyrir því er að hún vill eiga eðlilegt líf án þess að vera elt af paparazzi ljósmyndurum og kann vel við sitt einkalíf. Á tónleikum í Red Rocks Amphitheatre í Colorado var mikill vindur. Ein vindhviðan feykti Lesa meira

thumb image

Kosningapróf Bleikt: Hversu vel þekkir þú frambjóðendur?

Í tilefni forsetakosninganna 2016 höfum við sett saman einfalt kosningapróf. Frambjóðendur hafa látið ýmis orð falla og komið sínum málum á framfæri í fjölmiðlum og því viljum við kanna hversu vel lesendur þekkja frambjóðendur. Veist þú hver sagði hvað? Taktu prófið og láttu reyna á það! Við hvetjum alla Íslendinga til þess að nýta kosningarétt sinn, Lesa meira

thumb image

Það er sorgleg saga á bakvið þessa fjólubláu fiðrildalímmiða

Millie Smith stóð við vöggu dóttur sinnar á spítalanum eftir erfiða fæðingu þegar hún fékk athugasemd frá móður sem gekk framhjá. „Mikið ertu heppin að eiga ekki tvíbura,“ sagði konan, en þessari saklausu athugasemd fylgdi nístandi sársauki. Ástæðan er sú að Millie hafði skömmu áður fætt tvíbura, en annað barnanna lést fáeinum klukkustundum eftir fæðingu Lesa meira

thumb image

Katherine Heigl á von á barni

Leikkonan Katherine Heigl tilkynnti í gær að hún á von á barni með eiginmanni sínum Josh Kelly.  Eiga þau von á litlum dreng í janúar og er þetta fyrsta meðganga Katherine. Fyrir á parið dæturnar Naleigh sjö ára og Adalaide fjögurra ára. Birti Katherine sónarmynd í gær á Instagram. @joshbkelley and I have some news…go Lesa meira

thumb image

Svona kennir þú börnum að skilja fjármál

Við lærum afskaplega lítið um fjármál í skóla og þegar við erum börn gerum við okkur jafnvel enga grein fyrir því hvað peningur er eða hversu mikils virði hann er. Þegar við vöxum úr grasi þurfum við skyndilega á honum að halda en margir vita ekki hvernig á að nota hann skynsamlega. Þessi magnaða saga Lesa meira

thumb image

Óléttustíll Blake Lively vekur athygli – Myndir

Leikkonan Blake Lively á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum Ryan Reynolds. Óléttustíll hennar er ótrúlega flottur og hefur vakið mikla athygli síðustu mánuði. Í maí skein hún skært á Cannes kvikmyndahátíðinni og þessa dagana er hún í öllum helstu spjallþáttum að kynna væntanlega mynd sína, The Shallows. Eins og myndirnar hér fyrir Lesa meira

thumb image

Peter Dinklage á hlaupahjóli slær í gegn: Ótrúleg myndasyrpa

Tyrion Lannister er í miklu uppáhaldi Game of Thones-aðdáenda um allan heim enda drykkfelldur, kaldhæðinn og bráðgáfaður. Hann er leikinn af Peter Dinklage sem hefur sýnt og sannað hæfileika sína hvað eftir annað í þáttunum. En frægðinni fylgir athygli og varla má sjást til þekkra einstaklinga á götum úti án þess að myndavélar fari á Lesa meira

thumb image

Mila Kunis og Ashton Kutcher eiga von á öðru barni

Leikarahjónin Mila Kunis og Ashton Kutcher eru í skýjunum að sögn E! News og eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Wyatt sem er á öðru ári. Heimildarmaður E! News segir að þau elski ekkert heitar en að eyða dýrmætum stundum með dóttur sinni og séu því ótrúlega kát yfir því að fjölskyldan Lesa meira

thumb image

Fallegasta frétt dagsins: Sjáðu hvað hann gerði fyrir son sinn

Flestir foreldrar myndu gera næstum allt fyrir börnin sín en sumir þurfa að upplifa erfiðari raunir en aðrir. Í mars á síðasta ári greindist hinn átta ára gamli Gabriel með krabbamein í heila. Hann þurfti að gangast undir skurðaðgerð til að fjarlægja æxli og skildi það eftir stórt ör á höfði hans. Þetta hafði áhrif Lesa meira

thumb image

Aldrei ræða við börnin þín um holdarfar þeirra!

Velviljaðar ábendingar um vaxarlag dótturinnar geta haft langvarandi neikvæð áhrif á heilsu hennar, þetta segir ný rannsókn vísindamanna við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum og greint er fá á vef Huffington Post. Vísindamennirnir gerðu ekki greinarmun á því hvort athugasemdirnar voru jákvæðar eða neikvæðar í rannsókninni og komust að því að það skipti ekki máli hvað það Lesa meira