Óskajólagjöfin var heimilislaus kettlingur

Yndislega falleg jólasaga sem heillar alla: Caleb, Yahbi og Sega vissu ekkert á hverju þau áttu von. Foreldrarnir sögðu að þau væru með „sérstaka“ jólagjöf handa fjölskyldunni og krakkarnir komu nær gjöfinni. Þá heyrðu þau mjálm. Opinmynntir krakkar æptu af undrun og kátínu. Myndirnar segja sína sögu en þú getur lesið um kettlinginn Graham HÉR

 

kettlingur

 

thumb image

Ólöf hvetur stúlkur til að birta myndir af húðvandamálum: „Ég skammast mín ekki fyrir húðina mína“

Ólöf Rún Ólafsdóttir birti myndir af húðvandamálum sínum í Facebook hópnum Góða systir en í honum eru rúmlega 50.000 konur. Með myndunum vonaðist hún til þess að fleiri stúlkur myndu sætta sig við húðina sína og hvatti aðrar til þess að birta svipaðar myndir. Fékk hún góð viðbrögð við þessu framtaki og byrjuðu fleiri stúlkur Lesa meira

thumb image

Einfalt en óvenjulegt ráð gæti hjálpað þér að grennast

Það má lengi leita að hinni fullkomnu leið til að grennast, ef maður er í slíkum hugleiðingum, enda ekki endilega ein aðferð sem hentar öllum. Flestir hafa heyrt sitt hvað um mikilvægi þess að borða hollt og hreyfa sig reglulega. Þá bendir ýmislegt til þess að regluleg hreyfing sé mun mikilvægari en að hreyfa sig Lesa meira

thumb image

Bylgja Babýlons kennir þér að fá hár eins og Salka Sól

Slæmir hárdagar heyra nú sögunni til,“ segir Bylgja Babýlons sem í dag deildi nýju myndbandi með fylgjendum sínum. „Nú getur þú verið með jafn fínt hár og ég og Salka Sól.“ Í þessu kennslumyndbandi sýnir hún hvernig hægt er að fá hár eins og söngkonan Salka Sól: „Til þess að fá hár eins og hún þarf Lesa meira

thumb image

Uppskrift af vatnsdeigsbollum með glassúr og hugmyndir af fyllingu

Í dag er bolludagurinn og margir sem ætla að kaupa eða baka bollur. Hér er uppskrift af vatnsdeigsbollum frá Berglindi á Gotteri.is. Einnig fylgir með uppskriftir af súkkulaðiglassúr og karamelluglassúr sem má líka setja á bollur keyptar í matvöruverslunum. Neðst má svo finna hugmyndir af fyllingum fyrir bollur. Njótið vel! Vatnsdeigsbollur 120 gr smjörlíki 2,5 Lesa meira

thumb image

Athyglisverðustu Super Bowl-auglýsingarnar

Ár hvert auglýsir fjöldi fyrirtækja vörur sínar eða þjónustu meðan stór hluti Bandaríkjamanna situr límdur yfir Super Bowl-keppninni. Þetta er dýrasti tíminn til að auglýsa í bandarísku sjónvarpi enda nærðu sjaldan eða aldrei til eins margra áhorfenda. Samkvæmt BuzzFeed kostar yfir 5 milljónir dollara að auglýsa í 30 sekúndur – og þá er ekki talinn Lesa meira

thumb image

Matt LeBlanc á barmi taugaáfalls eftir Friends: „Ég fór varla út úr húsi í mörg ár“

Leikarinn Matt LeBlanc viðurkenndi í viðtali við The Mirror um helgina að hann hafi átt mjög erfitt eftir Friends þættina. Var hann á barmi taugaáfalls eftir röð persónulegra áfalla. Ástandið varð það slæmt að hann einangraði sig frá umheiminum í mörg ár. Matt lék Joey Tribbiani í 10 ár en eftir að síðasta þátttaröðin kláraðist árið Lesa meira

thumb image

Lady Gaga, Beyoncé, Coldplay og allt sem þú misstir af á Super Bowl

Super Bowl eða Ofurskálinn, eins og sumir kjósa að kalla hana, fór fram í fimmtugasta sinn í gær og hófst á glæsilegum flutningi Lady Gaga á bandarískja þjóðsöngnum. Skemmst er að segja frá því að margir voru stálslegnir yfir hæfileikum söngkonunnar þrátt fyrir að hún hafi margoft látið reyna á röddina í gegnum tíðina. Hér Lesa meira