Óskajólagjöfin var heimilislaus kettlingur

Yndislega falleg jólasaga sem heillar alla: Caleb, Yahbi og Sega vissu ekkert á hverju þau áttu von. Foreldrarnir sögðu að þau væru með „sérstaka“ jólagjöf handa fjölskyldunni og krakkarnir komu nær gjöfinni. Þá heyrðu þau mjálm. Opinmynntir krakkar æptu af undrun og kátínu. Myndirnar segja sína sögu en þú getur lesið um kettlinginn Graham HÉR

 

kettlingur

 

thumb image

Uppskrift: Rice Krispies kökur með lakkrís

Bleikur október: Hér kemur uppskriftin af skemmtilegri útfræslu af Rice Krispies kökum en að bæta lakkrís saman við var afskaplega snjöll blanda og hugmyndina fékk ég hjá Írisi Thelmu nágranna mínum. Rice Krispies kökur með lakkrís 50 gr smjörlíki 5 msk sýróp 250 gr suðusúkkulaði Rice Krispies 2 pokar Appolló lakkrískurl Bræðið smjör, sýróp og súkkulaði Lesa meira

thumb image

Disney prinsessur endurgerðar… sem pylsur

Í gegnum tíðina höfum við fengið að sjá Disney prinsessur í ýmsum búningum – en þetta hlýtur að vera allra furðulegasta útfærslan á þessum vinsælu persónum. Anna Hezel og Gabriella Paiella hjá matarvefnum LuckyPeach eru meistararnir á bakvið prinsessupylsurnar. Þetta hlýtur að vera skotheld leið til að fá börnin til að borða matinn sinn. Aríel Lesa meira

thumb image

Suki Waterhouse setur kók í hárið á sér

Ef þig langar að prófa nýja og ódýra leið til þess að breyta hárinu á þér ættir þú hugsanlega að fylgja í fótspor fyrirsætunnar og leikkonunnar Suki Waterhouse. Segist hún ná frábærri útkomu ef hún hellir ákveðnu gosi í hárið á sér. „Ég hreinsa hárið á mér með kóki stundum,“ sagði Suki við US Weekly. Lesa meira

thumb image

Þetta skilja allar óvæmnar stelpur

Það eru ekki allar konur fyrir væmni og tal um tilfinningar. Ekki allar konur gráta yfir Notebook og fá tár í augun þegar einhver játar ást sína. Hér eru nokkur atriði sem þessar óvæmnu stelpur ættu að kannast við: Tilhugsunin um væmna rómantíska gamanmynd heillar ekki og þú grést ekki yfir Notebook Þú forðast ofur-tilfinningaríka Lesa meira

thumb image

„Algengasti sjúkdómur sem þú hefur aldrei heyrt talað um“

Verkir, órói, eirðarleysi, pirringur eða óstöðvandi hreyfiþörf. Kannast þú við eitthvað af þessum einkennum? Þá skalt þú lesa áfram!  Eirðarleysi í fótleggjum (e. Restless legs syndrome) hefur stundum verið kallað „algengasti sjúkdómur sem þú hefur aldrei heyrt talað um“ og er þeirri ábendingu beint bæði til almennings og lækna. Þessum sjúkdómi var líklega fyrst lýst Lesa meira

thumb image

„Fish gape“- Pósan sem hefur tekið við af „duck face“

Það hefur verið mjög vinsælt hjá stelpum að pósa með stút á munninum þegar teknar eru myndir. Þessi pósa fékk nafnið „duck face“ og var Kim Kardashian West ein af þeim sem var dugleg að nota hana. Núna er þó algengara að konur stilli sér upp með annarri pósu, svokallað“fish gape.“ Þessi pósa er ólík Lesa meira

thumb image

Matthew McConaughey gjörbreyttur í nýju hlutverki

Margir muna þá tíð þegar Matthew McConaughey var svokallaður hjartaknúsari og lék í kvikmyndum á borð við The Wedding Planner og Failure to Launch. En síðustu ár hefur hann skipað sér sess fjölhæfustu og hæfileikaríkustu leikurum Hollywood. Í kringum 2010 sagði hann skilið við rómantískar gamanmyndir og hóf leit að fjölbreyttari hlutverkum. Árið 2013 hlaut Lesa meira

thumb image

Húðflúr brúðhjóna minnir óneitanlega á íslenskt fyrirtæki

Fólk reynir sífellt oftar að fara ótroðnar slóðir og sýna frumlegheit þegar kemur að brúðkaupshefðum. Margir hafa leyft giftingahringjum að víkja fyrir fallegum húðflúrum – og hjónin Aleigh Shields og Jason Lee Denton eru þar engin undantekning. Til að fagna brúðkaupsheitunum lögðu þau hringana á hilluna og fengu sér falleg húðflúr. Aleigh deildi mynd af Lesa meira