Óskajólagjöfin var heimilislaus kettlingur

Yndislega falleg jólasaga sem heillar alla: Caleb, Yahbi og Sega vissu ekkert á hverju þau áttu von. Foreldrarnir sögðu að þau væru með „sérstaka“ jólagjöf handa fjölskyldunni og krakkarnir komu nær gjöfinni. Þá heyrðu þau mjálm. Opinmynntir krakkar æptu af undrun og kátínu. Myndirnar segja sína sögu en þú getur lesið um kettlinginn Graham HÉR

 

kettlingur

 

thumb image

Af hverju eru fyrirsætur ekki af öllum stærðum, gerðum og kynþáttum: #Droptheplus

Ef þú hefur fylgst með fréttum úr tískuheiminum upp á síðkastið hefur þú væntanlega tekið eftir hinu umdeilda hugtaki „pluz size.“ Það sem tísku-iðnaðurinn kallar að vera í „pluz size” eða í yfirstærð eru líkamar í stærð 8 (36 eða s í evrópskum stærðum) og uppúr. Þegar við hugsum um manneskju í „yfirstærð“ sjáum við ósjálfrátt Lesa meira

thumb image

Estragon kjúlli = bernaisesósu kjúlli – UPPSKRIFT

Kært krydd hefur mörg nöfn… það á vissulega við um estragon sem einnig er kallað dragon, tarragon og á okkar ylhýra fáfnisgras. Held að þetta krydd þekkist kannski betur sem „bernaise-sósu-kryddið“. Það er bæði til ferskt og sem þurrkrydd og hægt að nota hvoru tveggja í þessa uppskrift.

thumb image

María: „Skortur á klæðnaði á djamminu kemst ekki með tærnar þar sem óhulin brjóst á almannafæri hafa hælana“

Ég vil byrja á því að taka það fram að ég persónulega er 100% með umræðunni sem hefur hlotið nafnið ,, Free the nipple’’. Ég hins vegar get ekki talað fyrir neinn annan en mig sjálfa. Ég er búin að vera að fylgjast með umræðunni um þetta feminíska málefni á vefmiðlum landsins síðustu daga frá Lesa meira

thumb image

Eplið fellur sjaldnast langt frá eikinni: Myndir

Flest börn, elska, dýrka og dá feður sína. Þessi krúttlegu smábörn, sem birtast á myndunum hér að neðan taka aðdáunina þó á næsta stig. Þau eru ekki bara lík pabba sínum heldur sýna svart á hvítu að eplið fellur sjaldnast langt frá eikinni.

thumb image

Æðislegt páskaskraut: Leiðbeiningar

Ef þið hafið ekki prófað að skreyta egg um páskana er svo sannarlega kominn tími til. Þetta getur verið tilvalið tækifæri fyrir alla fjölskylduna að koma saman og föndra sem aldrei fyrr. Hönnuðurinn Ulrika Kestere lumar á góðum ráðum fyrir gullfallegar páskaskreytingar, en hér sýnir hún okkur hvernig hægt er að búa til ótrúlega flott páskaegg með Lesa meira

thumb image

Byltingarsmákökur – UPPSKRIFT

Sælkerapressan hefur ekki látið umræðu undanfarinna daga framhjá sér fara og skapaði henni til heiðurs allsérstakar og yndislega bragðgóðar smákökur. Við kynnum: Byltingarsmákökurnar!

thumb image

Stjarna er fædd: 13 ára stúlka grætti dómarana – Áhorfendur agndofa

Það eru ekki til nógu sterk orð sem lýsa því hversu stórkostlegur flutningur þessarar 13 ára stúlku á laginu Time To Say Goodbye er. Atriðið var hluti af áheyrnarprufum í barna- og unglingaútgáfu sjónvarpsþáttarins The Voice í Þýskalandi á dögunum. Eftir að stúlkan byrjar að syngja áttar dómnefndin, þar á meðal þýski Eurovisionfarinn Lena, sig Lesa meira

thumb image

Æsispennandi stikla úr væntanlegri James Bond mynd frumsýnd í gær

Í gærkvöldi var fyrsta stiklan úr væntanlegri James Bond mynd frumsýnd. Ef myndin sjálf, sem ber nafnið Spectre, er jafn æsispennandi og stiklan gefur til kynna verður enginn aðdáandi þessa fjallmyndarlega breska njósnara fyrir vonbrigðum. Daniel Craig leikur 007 í fjórða skiptið en stefnt er að frumsýningu hér á landi þann 6. nóvember. Meðal annarra Lesa meira

thumb image

Ragga Nagli: „Skítt með endorfínkikk og vellíðan, það er talan sem gildir“

Ragga Nagli, heilsusálfræðingur og íþróttaséní verður seint þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum varðandi hin ýmsu heilsutengdu málefni. Ragga er  höfundur bókarinnar Heilsubók Röggu sem hefur selst eins og heitar lummur frá því að hún kom út fyrir jólin. Ragga er býður einnig upp á fjarsálfræðitíma. Hér má sjá frekari upplýsingar. Í þetta skipti Lesa meira