Óskajólagjöfin var heimilislaus kettlingur
20.12.2012 Ritstjórn

Yndislega falleg jólasaga sem heillar alla: Caleb, Yahbi og Sega vissu ekkert á hverju þau áttu von. Foreldrarnir sögðu að þau væru með „sérstaka“ jólagjöf handa fjölskyldunni og krakkarnir komu nær gjöfinni. Þá heyrðu þau mjálm. Opinmynntir krakkar æptu af undrun og kátínu. Myndirnar segja sína sögu en þú getur lesið um kettlinginn Graham HÉR

 

kettlingur

 

Aðsendar greinar
21.8.2014

Hafðu stjórn á hugsunum þínum! Sama hvað?

107276982

Það að hafa stjórn á hugsunum sínum er oftast líffræðilegs og huglægs eðlis. Þrátt fyrir að heilbrigt líferni og heilbrigð hugsun geti fært okkur gott og verðugt líf þá geta skapast líffræðilegar ástæður fyrir því að við missum stjórn á huga okkar. Þetta geta verið slakur skjaldkirtill, mikil þreyta eða mikið langvarandi álag, hormónajafnvægi og...

Ritstjórn
21.8.2014

19 góðar ástæður til að byrja að hlaupa

466625499

Hlaup eru mjög vinsæl hér á landi og í augnablikinu eru allir stígar fullir af fólki sem æfir sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið á laugardaginn. Ástæður fyrir því að fólk byrjar að hlaupa eru mjög persónubundnar og mismunandi. Huffington Post tók saman þennan lista yfir margar góðar ástæður fyrir fólk til þess að byrja að hlaupa ef...

Ritstjórn
21.8.2014

Góðhjörtuð stjarna gladdi veikan aðdáanda á spítala

lego-kid

Það er ljóst að leikarinn Chris Pratt á sér ófáa aðdáendur. Sumir hafa fallið fyrir þáttunum Parks and Recreation, margir misstu sig yfir Guardians of the Galaxy, fáir létu Lego myndina framhjá sér fara en flestir eru dolfallnir yfir manninum sjálfum. Ef marka má fréttir á Chris Pratt þessar vinsældir sínar svo sannarlega skilið.     Nýlega sást...

Ritstjórn
21.8.2014

Hugmyndir fyrir barnaherbergið

8-21-2014 2-57-55 PM

Það getur verið erfitt að halda skipulagi og huggulegheitum á sama tíma í fyrirrúmi í barnaherberginu. Fjöldinn allur af fatnaði litum,kubbum,leikföngum og allskyns dóti hylur gólfið sem ný gólfmotta og á endanum er orðið hið versta vopn fyrir gangandi foreldra. Það er þess vegna gott að hafa hugmyndaflugið í lagi og hægt er að finna...

Ritstjórn
21.8.2014

Ég þori ekki að fara út án farða

173237214

Ég er sjálftitlaður förðunarfíkill. Ég elska allt varðandi farða. Ég elska að fara í næstu snyrtivöruverslun til þess að ná í fullar körfur af vörum til þess að fara með heim og prófa. Ég elska að farði getur ýkt ákveðna andlitsdrætti og falið annað. Ég elska daga þegar ég þori og set á mig rauðan...

Ritstjórn
21.8.2014

Justin Bieber hlustaði loksins á aðdáendur sína

bieber forsíða

Söngvarinn Justin Bieber hefur tekið margar ákvarðanir og gert ýmis mistök sem aðdáendur hans hafa verið miður sín yfir. Fátt hefur þó fengið meira umtal á meðal „Beliebers“ fólksins síðustu daga en skeggið hans. Justin byrjaði að safna yfirvaraskeggi og voru aðdáendur hans, þá sérstaklega þeir kvenkyns, ekki ánægðir með það lúkk. Fólk virtist vilja...

Ritstjórn
21.8.2014

Svona pósar þú eins og tískubloggararnir

blogg

Langar þig að læra að stilla þér upp á myndum? Tískublogg eru ótrúlega vinsæl í augnablikinu og eru margir byrjaðir að birta myndir af flíkunum sínum, „dressi dagsins“ og öðrum tískuinnblæstri. Bloggarinn Kelsey Manning heldur því fram að það séu mjög mikil líkindi á milli þessara blogga, þá sérstaklega myndanna. Segir hún að til þess að geta...

Ritstjórn
21.8.2014

Þú finnur ekki verri hugmyndir af kökuskreytingum

8-21-2014 9-56-24 AM

Þegar við hugsum okkur girnilegar kræsingar líkt og kökur sjáum við eflaust fyrir okkur eitthvað virkilega girnilegt sem okkur dreymir um að gæða okkur á. Það má eflaust lífga uppá húmorinn þegar kemur að góðum kökum með allskyns skreytingum og getur það hentað við hin ýmsu tilefni. Þessar kökuskreytingar sem má finna hér fyrir neðan...

Ritstjórn
21.8.2014

Nýja „Barbie stelpan“ er aðeins 16 ára gömul

barbie stelpan

Við höfum áður skrifað um mennsku Barbie dúkkuna Valeriu Lukyanova . Heimsótti hún meðal annars Ísland á síðasta ári en hún er að ná frægð víða um heim fyrir dúkkuútlit sitt. Nú hefur önnur stúlka stigið fram og segist vera betri.  Lolita Richi er frá Kiev í Úkraínu og er aðeins 16 ára gömul og hefur klætt...

Ritstjórn
21.8.2014

10 ástæður til að drekka grænan safa daglega

8-20-2014 5-59-24 PM

Ásdís Ragna Einarsdóttir útskrifaðist með BSc gráðu í grasalækningum árið 2005 frá University of East London í Englandi. Hún hefur í gegnum árin sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra um heilsutengd málefni og er meðlimur í tveimur virtustu alþjóðarsamtökum grasalækna. Ásdís heldur sjálf reglulega fyrirlestra og námskeið um heilbrigt líferni og áhrif lækningajurta. Hún hefur tekið...

Ritstjórn
20.8.2014

Afleiðingar þess að naga neglurnar eru verri en þú heldur

neglur1

Að naga neglurnar er algengur ósiður í okkar samfélagi. Sumir narta örlítið í endana á meðan aðrir naga þær alveg niður að fingurgómum. Margir naga neglurnar þegar þeir eru undir álagi eða stressaðir og flestir vita að þetta er ekki góður vani. En þetta er þó meira en bara ósiður – því það að naga...

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
20.8.2014

Kettlingurinn Aska vekur einstaka athygli

8-20-2014 5-59-24 PM

Jóhanna Bryndís Hallgrímsdóttir, sem oftast er kölluð Hanna Dís birti afar skemmtileg mynd á facebook síðu sinni af kettlingnum Ösku en hún er nýr fjölskyldu meðlimur á heimili Hönnu. Myndin af Ösku hefur fengið frábær viðbrögð á Facebooksíðu hennar Hönnu, skiljanlegt þar sem Aska er ótrúlega einstök. Aska sem er rúmlega 8 vikna fæddist með...

Ritstjórn
20.8.2014

Þessir hefðu EKKI átt að taka ísfötu áskoruninni

iceFAIL cover

Fjölmargir hafa nú tekið ALS ísfötu áskoruninni og hellt yfir sig fötu af ísköldu vatni – ekki síst ríka og frægafólkið. Margir hafa lagt fé til rannsókna á ALS sjúkdómnum í kjölfarið. Þessi myndbrot hafa þó vakið verðskuldaða athygli, enda eru hér á ferð aðilar sem eru hreinlega vanhæfir til þess að hella yfir sig fötu af...

Ritstjórn
20.8.2014

Dýrasta íbúð í heimi – Myndir

dýrasta íbúð í heimi

Þessi lúxusíbúð verður á toppi skýjakljúfs sem verið er að byggja í Mónakó. Íbúðin sjálf er verðmetin á rúma 46 milljarða sem mun gera hana að dýrustu íbúð í heimi verður hún seld á því verði. Þegar Tour Odéon byggingin klárast á næsta ári mun hún verða önnur hæsta byggingin við Miðjarðarhafið. Eigandinn mun hafa frábært...

Ritstjórn
20.8.2014

„Ég er gagnkynhneigð kona, gift annarri konu. Það er ekki auðvelt.“

leslie-deborah

Leslie Hilburn var um fertugt þegar hún giftist eiginmanni sínum árið 1991. Hún kynntist David Fabian í samkvæmi þar sem hann var klæddur í kjól. Hann var þarna í hlutverki Deboruh, en Leslie sá framhjá klæðskiptunum og varð ástfangin af manninum. Nú 23 árum síðar eru þau enn þá gift, en fyrir þremur árum kom...

Ritstjórn
20.8.2014

Mæðgur sem líkjast furðulega mikið hvor annarri

8-20-2014 11-02-20 AM

Líkur sækir líkan heim. Það er óhætt að segja það um þessar myndir. Hér er samantekt af yndislegum mæðgum sem hafa það allar sameiginlegt að líkjast hvor annarri á skemmtilegan hátt, á hvaða aldri sem er.