Robbie Williams orðinn faðir – Tvítar myndum af nýfæddri dóttur sinni

Síðastliðinn þriðjudagur var stór dagur fyrir söngvarann vinsæla Robbie Williams en þann dag varð Robbie nýbakaður faðir í fyrsta sinn. Stelpuna, sem fengið hefur nafnið Theodora Rose, eignaðist Robbie með eiginkonu sinni Ayda Field.

Þessi 37 ára gamli stórsöngvari hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferli sínum en óhætt er að segja að í dag virðist allt vera í blóma hjá Robbie. Kvöldið sem Theodora kom í heiminn bloggaði Robbie á síðu sína:

„Lof sé Theodora Rose Williams, ástúðlega kölluð Teddy.“

Vinir Robbie á Twitter voru ekki lengi að óska honum til hamingju og má þar nefna Íslandsvininn Ronan Keating og fyrrverandi félagi hans í Take That, Gary Barlow. Í viðtali við útvarpsstöð áður en barnið var komið í heiminn sagðist Robbie vera með ákveðna hugmynd um hvernig barn hann vildi fá:

„Ég vil bara lítið og sætt barn. Á meðan barnið verður þægt og temur sér góða mannasiði þá höfum við engar áhyggjur. Ég get bara ekki hægt að hugsa, mamma hennar er skemmtikraftur og leikari og pabbi hennar er ég!“

Mynd: Twitter/RobbieWilliams
Mynd: Twitter/RobbieWilliams
thumb image

NÝ FRÉTT: Kim og Kanye á Íslandi

Samkvæmt heimildum Bleikt er stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West á Íslandi. Glöggur lesandi sendi okkur þessa mynd í morgun af parinu þar sem þau rölta út af Centerhotel Þingholt sem er eitt glæsilegasta hótelið í miðborg Reykjavíkur. „Mér dauðbrá en ég er 1000 prósent viss um að þetta eru þau,“ segir í póstinum sem fylgdi Lesa meira

thumb image

Uppáhalds förðunarvörur Lindu Sjafnar

Mig langar að segja ykkur frá nokkrum af mínum uppáhalds förðunarvörum . Það er ekkert sem ég elska meira en að farða og prófa mig áfram í nýjum vörum. Ég hef  kynnst allskonar vörum og langar helst að skrifa um þær allar en ætla halda mér við þessar helstu. Þær sem ég nota mest og Lesa meira

thumb image

Sveinbjörg ekki sú eina sem #gerðiþaðekki – Íslendingar fara á kostum á Twitter

Íslendingar hafa líklega aldrei verið eins virkir á samfélagsmiðlinum Twitter og síðustu daga. Það byrjaði að sjálfsögðu með brjóstabyltingunni, undir kassamerkinu #FreeTheNipple, sem var hársbreidd frá því að setja samfélagið á hliðina. Eftir að Facebook lokaði á tímaritið Reykjavík Grapevine vegna geirvörtumynda varð kassamerkið #ástæðurtilaðhættaáfacebook nokkuð vinsælt og deildu menn þar ýmsum ástæðum fyrir því Lesa meira

thumb image

14 vikna fóstur klappar saman höndum í móðurkviði: Myndband

Síðustu helgi birtu verðandi foreldrar sónarmynd af ófæddu barni sínu. Það sem vakti athygli heimsbyggðarinnar (myndbandið hefur flogið um netheima síðan það birtist) er það að barnið sem er 14 vikna fóstur lítur út fyrir að vera að klappa saman höndum. Myndskeiðið sem birtist upphaflega efnisveitunni YouTube hefur vakið miklar deilur en skiptar skoðanir eru Lesa meira

thumb image

Kim sýnir hvernig hún skyggir á sér andlitið á Instagram

Kim Kardashian er fyrir löngu orðin heimsfræg fyrir það hvernig hún skyggir á sér andlitið. Í gær birti Kim mynd á Instagram síðu sinni þar sem hún sýnir aðdáendum sínum hvernig skyggingin lítur út áður en hún blandar henni alveg saman . Á myndinni sjást hvar línurnar á andlitinu mynda skugga sem hún svo dreifir Lesa meira

thumb image

Flækningshundar mættu óvænt í útför konu sem annaðist þá

Kona sem annaðist heimilislaus dýr allt sitt líf fékk óvæntan virðingarvott í útförinni sinni. Hluti af þeim dýrum sem hún annaðist mætti á útfararstofuna og fylgdi henni síðasta spölinn. Dýrakonan Margarita Suarez frá Merida í Mexíkó lést á heimili sínu um miðjan marsmánuð. Hópur flækingshunda og fugl mættu í útförina þar sem ættingjar og vinir Lesa meira

thumb image

Fyrirsæta „í yfirstærð“ ósátt við að vera skilgreind með þeim hætti

Það eru ekki allir sammála því hvernig skilgreina eigi líkamsvöxt fólks, þá sérstaklega kvenna sem starfa sem fyrirsætur. Aðrir spyrja sig hvers vegna þörf sé á þessum endalausu skilgreiningum. Kassamerkið #DropThePlus er farið að vekja athygli á samfélagsmiðlum þar sem fólk lýsir vanþóknun sinni á því að fyrirsætur séu skilgreindar „í yfirstærð“ eða „plus size.“ Lesa meira