Robbie Williams orðinn faðir – Tvítar myndum af nýfæddri dóttur sinni

Síðastliðinn þriðjudagur var stór dagur fyrir söngvarann vinsæla Robbie Williams en þann dag varð Robbie nýbakaður faðir í fyrsta sinn. Stelpuna, sem fengið hefur nafnið Theodora Rose, eignaðist Robbie með eiginkonu sinni Ayda Field.

Þessi 37 ára gamli stórsöngvari hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferli sínum en óhætt er að segja að í dag virðist allt vera í blóma hjá Robbie. Kvöldið sem Theodora kom í heiminn bloggaði Robbie á síðu sína:

„Lof sé Theodora Rose Williams, ástúðlega kölluð Teddy.“

Vinir Robbie á Twitter voru ekki lengi að óska honum til hamingju og má þar nefna Íslandsvininn Ronan Keating og fyrrverandi félagi hans í Take That, Gary Barlow. Í viðtali við útvarpsstöð áður en barnið var komið í heiminn sagðist Robbie vera með ákveðna hugmynd um hvernig barn hann vildi fá:

„Ég vil bara lítið og sætt barn. Á meðan barnið verður þægt og temur sér góða mannasiði þá höfum við engar áhyggjur. Ég get bara ekki hægt að hugsa, mamma hennar er skemmtikraftur og leikari og pabbi hennar er ég!“

Mynd: Twitter/RobbieWilliams
Mynd: Twitter/RobbieWilliams
thumb image

Fólk er að missa sig yfir hamingjusama trommuleikaranum á Júróvisjón: Myndband

Það fylgdust margir spenntir með Júróvisjón í gær, en nú er hálfur heimurinn að missa sig yfir tónlistaratriði Austurríkismanna sem sýnt var þegar keppnin var um það bil hálfnuð. Þá er það sérstaklega ákveðinn trommuleikari sem vakið hefur athygli; en gleðin skín af honum með slíkum hætti að menn trúa ekki sínum eigin augum. Þessi Lesa meira

thumb image

Yndislegir hundar sem þykir fátt skemmtilegra en bílferðir: Myndir

Stundum þykir besta vini mannsins ekkert betra en að fara á rúntinn. Þegar vel viðrar og lífið leikur við mann stingur maður auðvitað hausnum út um gluggann og nýtur þess að láta vindinn blása framan í sig. Þetta vita allir lífsglaðir hundar. Hér eru nokkrar frábærar myndir af hundum sem njóta sín vel í bílferðum. Lesa meira

thumb image

Öðlaðist frægð í sænska Idolinu: Sjáðu Måns Zelmerlöw koma fram í fyrsta sinn

Sænski söngvarinn Mås Zelmerlöw vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann tryggði sér sigur í Júróvisjón í gærkvöldi. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég heyrði ekki þegar þau sögðu það fyrst. Eg hét að Rússland eða Ítalía myndu vinna.“ Måns var skiljanlega í skýjunum yfir sigrinum þegar blaðamenn ræddu við hann eftir keppnina. „Tilfinningarnar Lesa meira

thumb image

Þjóðin vildi Ítalíu: Sigruðu símakosninguna á Íslandi

Ítölsku sjarmatröllin höfnuðu í þriðja sæti í Júróvisjón, en lagið Grande Amore snerti hjörtu margra. Það er ljóst að lagið snerti hjörtu íslensku þjóðarinnar, enda hefur komið í ljós að Ítalir sigruðu símakosninguna hér á landi; þeir kolféllu hins vegar í mati dómnefndar. Þegar allt hafði verið talið saman fengu Ítölsku piltarnir 6 stig frá Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Einfaldur eftirréttur – Bláber og rjómi

Það þarf ekki alltaf að vera flókið að útbúa góðan eftirrétt og eru bláber, þeyttur rjómi og súkkulaðispænir hin fullkomna blanda af einum slíkum! Undanfarið hefur verið hægt að kaupa stórar öskjur af ótrúlega girnilegum og góðum bláberjum í Bónus og hafa þær ófáar ratað hingað í ísskápinn. Ég átti afgang af þeyttum rjóma frá Lesa meira

thumb image

Íslendingar æstir á Twitter – en meira að segja Russell Crowe horfði á Júróvisjón!

Íslendingar tístu eins og enginn væri morgundagurinn á meðan þeir fylgdust með Júróvisjónkeppninni í kvöld og ekki dró úr æsingnum þegar úrslitin voru ráðin! Keppnin hefur vakið athygli víða um heim og meira að segja leikarinn Russell Crowe fylgdist með í ár. Það er ef til vill ekki skrítið, þar sem þessi nýsjálenski leikari hefur búið Lesa meira

thumb image

Svíþjóð sigurvegarar Júróvisjón 2015!

Þá eru úrslit Júróvisjónkeppninnar árið 2015 ráðin og það er Svíþjóð sem bar sigur úr býtum. Baráttan var hörð í fyrstu, en þá sérstaklega á milli Rússlands, Svíþjóðar og Ítalíu. Í byrjun virtist sem Rússar myndu fara með sigur af hólmi og voru þeir með mikla forystu í fyrstu. Svíar tóku þó góðan sprett í lokinn Lesa meira