Robbie Williams orðinn faðir – Tvítar myndum af nýfæddri dóttur sinni

Síðastliðinn þriðjudagur var stór dagur fyrir söngvarann vinsæla Robbie Williams en þann dag varð Robbie nýbakaður faðir í fyrsta sinn. Stelpuna, sem fengið hefur nafnið Theodora Rose, eignaðist Robbie með eiginkonu sinni Ayda Field.

Þessi 37 ára gamli stórsöngvari hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferli sínum en óhætt er að segja að í dag virðist allt vera í blóma hjá Robbie. Kvöldið sem Theodora kom í heiminn bloggaði Robbie á síðu sína:

„Lof sé Theodora Rose Williams, ástúðlega kölluð Teddy.“

Vinir Robbie á Twitter voru ekki lengi að óska honum til hamingju og má þar nefna Íslandsvininn Ronan Keating og fyrrverandi félagi hans í Take That, Gary Barlow. Í viðtali við útvarpsstöð áður en barnið var komið í heiminn sagðist Robbie vera með ákveðna hugmynd um hvernig barn hann vildi fá:

„Ég vil bara lítið og sætt barn. Á meðan barnið verður þægt og temur sér góða mannasiði þá höfum við engar áhyggjur. Ég get bara ekki hægt að hugsa, mamma hennar er skemmtikraftur og leikari og pabbi hennar er ég!“

Mynd: Twitter/RobbieWilliams
Mynd: Twitter/RobbieWilliams
thumb image

Fyrirsæta með húmor slær rækilega í gegn á Instagram: Myndir

Fyrirsætur eru margar duglegar að deila myndum á Instagram og sýna fylgjendum sínum hvað leynist á bakvið tjöldin, hvað þær vakna alltaf sætar og fínar og hversu duglegar þær eru að fá sér hollustunasl. „Ég vaknaði svona.“ Sænska fyrirsætan Tilda Lindstam er ekki ein af þeim. Instagram-síða hennar er þess í stað stútfull af furðulegum Lesa meira

thumb image

Frábærar myndir frá Gleðigöngunni í Færeyjum

Ef það væri ekki fyrir einstaka skrítin orð sem fá okkur Íslendinga gjarnan til að flissa mætti vel trúa því að þessar myndir væru frá Íslandi. Þetta eru hins vegar myndir frá Gleðigöngunni í Færeyjum þar sem gengið var um götur og barist fyrir réttindum LGBT-fólks. Fordómar gagnvart þessum hópi hafa verið áberandi í Færeyjum Lesa meira

thumb image

Hvað er svona merkilegt við grænmeti og ávexti?

Ávextir og grænmeti eru fallegir á litinn, bragðgóðir og fjölbreyttir og lífga þannig upp á hversdaglega tilveruna. Þeir gera fleira sem ekki er eins augljóst því að rannsóknir sýna að rífleg neysla á grænmeti og ávöxtum virðist minnka líkur á mörgum alvarlegum sjúkdómum, þar á meðal hjarta- og æðasjúkdómum, ýmsum tegundum krabbameina og offitu. Hvernig Lesa meira

thumb image

Unglingsstúlka fékk blóðnasir og það bjargaði þremur mannslífum

Þetta er nánast eins og góð lygasaga því hvern hefði grunað að þegar unglingsstúlka fékk blóðnasir í janúar 2013 þá myndi það hafa ótúleg áhrif á líf þriggja einstaklinga og bjarga lífi þeirra allra. Það má því svo sannarlega segja að blóðnasirnar hafi verið einstakt lán.

thumb image

Konur horfa líka á klám og þetta vilja þær sjá

Nýlega hafa vinsælar klámsíður gert ítarlega úttekt á heimsóknum á vefsíður sínar og gefið út þær niðurstöður sem komu í ljós. Eitt er víst að konur jafnt sem karlar sækja þessar síður það efni sem þær hafa upp á að bjóða. Algengustu leitarniðurstöður kvenna: Lesbíur Þríhyrningur (e. threesome) Saflát (e. squirt) Vinsælasti flokkurinn meðal kvenna: Lesa meira

thumb image

Þjóðhátíðar-appið verður aðal málið um helgina

Það verður eflaust enginn skortur á stemningu í Vestmannaeyjum næstu helgi en Þjóðhátíð er rétt handan við hornið. Búið er að biðja ofbeldismanninn að halda sig heima og við vonum að það gangi eftir. Þeir sem ætla að skella sér á hátíðina verða vonandi betur undirbúnir en Auddi og Stendi. Þeir sem vilja vera með Lesa meira