Robbie Williams orðinn faðir – Tvítar myndum af nýfæddri dóttur sinni

Síðastliðinn þriðjudagur var stór dagur fyrir söngvarann vinsæla Robbie Williams en þann dag varð Robbie nýbakaður faðir í fyrsta sinn. Stelpuna, sem fengið hefur nafnið Theodora Rose, eignaðist Robbie með eiginkonu sinni Ayda Field.

Þessi 37 ára gamli stórsöngvari hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferli sínum en óhætt er að segja að í dag virðist allt vera í blóma hjá Robbie. Kvöldið sem Theodora kom í heiminn bloggaði Robbie á síðu sína:

„Lof sé Theodora Rose Williams, ástúðlega kölluð Teddy.“

Vinir Robbie á Twitter voru ekki lengi að óska honum til hamingju og má þar nefna Íslandsvininn Ronan Keating og fyrrverandi félagi hans í Take That, Gary Barlow. Í viðtali við útvarpsstöð áður en barnið var komið í heiminn sagðist Robbie vera með ákveðna hugmynd um hvernig barn hann vildi fá:

„Ég vil bara lítið og sætt barn. Á meðan barnið verður þægt og temur sér góða mannasiði þá höfum við engar áhyggjur. Ég get bara ekki hægt að hugsa, mamma hennar er skemmtikraftur og leikari og pabbi hennar er ég!“

Mynd: Twitter/RobbieWilliams
Mynd: Twitter/RobbieWilliams
thumb image

Brúðarförðun: „Dragðu fram þitt besta“

„Það sem mér finnst aðallega standa uppúr í brúðarförðun er að vera bulletproof – Nota góðar vörur. Undir búa húðina daginn áður og nota rakamaska. Að vera með vatnsheldan maskara, gott augnháralím, house of lashes!  Ég nota strobe krem því við viljum auðvitað hafa húðina ljómandi og gott setting sprey í lokin,“ segir Fanney Rósa en Lesa meira

thumb image

Channing Tatum veltist um af hlátri í viðtali hjá einhverfri konu

Splunkunýr spjallþáttur hefur vakið verðskuldaða athygli og ekki eru gestirnir af verri endanum því leikarinn Channing Tatum mætti hress og kátur í fyrsta þáttinn. Þættirnir Speechless With Carly Fleischmann hafa ákveðna sérstöðu því þáttastjórnandinn, Carly, er mállaus og með einhverfu. Hún notast því við spjaldtölvu til að spyrja spurninga og ræða málin. „Hann hefur verið Lesa meira

thumb image

Kjóll Claire Danes glóði í myrkrinu – Ævintýraleg hönnun

Leikkonan Claire Danes klæddist fallegum Zac Posen kjól á MET galaviðburðinum sem fór fram á mánudagskvöld. Hún vakti mikla athygli á rauða dreglinum en það var þegar hún kom inn á viðburðinn sjálfan sem allra augu voru á henni. Kjóllin er nefnilega einstakur því hann glóir í myrkri. Var Claire því eins og einhver prinsessa Lesa meira

thumb image

Víkingur bræðir hjörtu á Instagram: „Þær vilja giftast mér og biðja mig að gera sig ófrískar“

Hann er með sítt ljóst hár og skegg sem hann lætur reglulega snyrta. Hann er næstum tveir metrar á hæð, vöðvastæltur, og brosmildur og margir virðast vera þeirrar skoðunar varla sé hægt að biðja um mikið meira. Lasse Matberg er þrítugur Norðmaður með ört stækkandi aðdáendahóp á Instagram. A photo posted by Lasse L. Matberg Lesa meira

thumb image

Duo Fiber burstarnir eru komnir aftur!

Góðir förðunarburstar eru undirstaða fallegrar förðunar, en burstarnir frá Real Techniques hafa örugglega ekki farið framhjá neinum. Burstarnir eru hannaðir af systrunum og förðunarfræðingunum Sam og Nic Chapman, og henta öllum konum! Margir aðdáendur burstanna hafa saknað Duo Fiber burstasettsins seinustu mánuði, en þeir geta nú tekið gleði sína á ný! Settið inniheldur þrjá frábæra Lesa meira

thumb image

Ævintýraleg ástarsaga á Snapchat: Sjáðu hana með eigin augum

Ævintýrin gerast enn, nánar tiltekið ævintýrið um Öskubusku, en munurinn er sá að á tímum tæknivæðingar og samfélagsmiðla getum við fylgst með þeim í beinni á Snapchat. Nemendur við Winsconsin-Madison háskóla í bandaríkjunum voru á dögunum helteknir af ástarsögu tveggja ókunnugra einstaklinga sem fundu hvorn annan í gegnum sameiginlega Snapchat-rás skólans. Allt hófst þetta þegar Lesa meira

thumb image

Blake Lively glæsileg á The Met Gala!

Leikkonan Blake Lively skein skært á rauða dreglinum á Met Gala sem var haldið í gær. Blake klæddist glæsilegum kjól frá breska tískuhúsinu Burberry. Leikkonan á nú von á öðru barni með eiginmanni sínum Ryan Reynolds og var ekki að sjá annað en hún væri að njóta sín vel, þar sem hún geislaði af fegurð. Lesa meira

thumb image

Amy Winehouse leikur Bleikt og Bryndísar: Viltu vinna miða á tónleikana?

Bryndís Ásmunds og gengið hennar halda minningartónleika til heiðurs Amy Winehouse í Gamla bíói miðvikudaginn 4. maí kl. 21. Nú gefst lesendum Bleikt kostur á að vinna miða á tónleikana! Það eina sem þú þarft að gera er að senda okkur tölvupóst á leikur@bleikt.is með upplýsingum um þig (nafn og kennitölu), ásamt uppáhaldslaginu þínu með Amy Lesa meira

thumb image

Hjálmurinn bjargaði Rikku í hjólreiðaslysi: „Ég rankaði við mér á götunni, hálftilfinningalaus“

Friðrika Hjördís Geirsdóttir lenti nýlega í hjólreiðaslysi á Spáni og þakkar hún hjálminum fyrir að ekki fór verr. Fékk hún heilahristing og hefur verið að jafna sig í rólegheitum síðasta mánuð. Friðrikka sem flestir þekkja sem Rikku, var í hjólreiðaferð með vinkonu sinni þegar slysið átti sér stað. Birti hún einlæga færslu um atvikið á Lesa meira

thumb image

Pantaði fallegan kjól á netinu og situr nú uppi með þetta

Hvort sem það er árshátíð eða lokaball eða laugardagskvöld finnst mörgum mikilvægt að finna rétta kjólinn fyrir einstakt tilefni. Stundum vill svo til að maður rekur augun í þann eina rétta í netverslun og freistast til að draga upp kreditkortið. Juliet Jacoby pantaði sér fallegan rauðan kjól fyrir lokaballið í skólanum en þegar hún opnaði Lesa meira