Robbie Williams orðinn faðir – Tvítar myndum af nýfæddri dóttur sinni
22.09.2012 Ritstjórn

Síðastliðinn þriðjudagur var stór dagur fyrir söngvarann vinsæla Robbie Williams en þann dag varð Robbie nýbakaður faðir í fyrsta sinn. Stelpuna, sem fengið hefur nafnið Theodora Rose, eignaðist Robbie með eiginkonu sinni Ayda Field.

Þessi 37 ára gamli stórsöngvari hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferli sínum en óhætt er að segja að í dag virðist allt vera í blóma hjá Robbie. Kvöldið sem Theodora kom í heiminn bloggaði Robbie á síðu sína:

„Lof sé Theodora Rose Williams, ástúðlega kölluð Teddy.“

Vinir Robbie á Twitter voru ekki lengi að óska honum til hamingju og má þar nefna Íslandsvininn Ronan Keating og fyrrverandi félagi hans í Take That, Gary Barlow. Í viðtali við útvarpsstöð áður en barnið var komið í heiminn sagðist Robbie vera með ákveðna hugmynd um hvernig barn hann vildi fá:

„Ég vil bara lítið og sætt barn. Á meðan barnið verður þægt og temur sér góða mannasiði þá höfum við engar áhyggjur. Ég get bara ekki hægt að hugsa, mamma hennar er skemmtikraftur og leikari og pabbi hennar er ég!“

Mynd: Twitter/RobbieWilliams

Mynd: Twitter/RobbieWilliams

Ritstjórn
20.8.2014

Förðunafræðingur málar teiknimyndapersónur á eigið andlit

0

Þetta er alveg magnað: Það er ýmislegt hægt að gera með förðun og möguleikarnir eru endalausir þar sem sköpunargleði og ímyndunaraflið eru til staðar. Förðunarfræðingurinn Laura Jenkinson hefur til dæmis nýtt sína ótrúlegu hæfileika til þess að mála ótal velþekktar teiknimyndapersónur á varirnar sínar. Þetta hlýtur náttúrulega að setja nýja staðla í andlitsförðun. Það dugar enginn...

Ritstjórn
20.8.2014

Sjö ástæður fyrir því að fá ekki að vita kynið á barninu

0

Þegar dagurinn nálgaðist var ég að bilast af eftirvæntingu og spenningi. Það var spennandi að stækka fjölskylduna, en það var líka spennandi að fá loksins svarið við mikilvægri spurningu – verður það strákur eða stelpa? Mikið rétt. Við fengum ekki að vita kynið. Sú ákvörðun hefur fengið misjafnar viðtökur en við hjónin stóðum föst á þessu. Í...

Ritstjórn
19.8.2014

Setti á svið andlát sitt til þess að losna undan brúðkaupinu

article-2727808-209C84CC00000578-503_634x475

Maður nokkur í Bandaríkjunum hefur hlotið mikla athygli í vikunni fyrir að vera heimsins versti brúðgumi. Hinn 23 ára Tucker Blandford fék bakþanka yfir því að vera að fara að giftast Alex Lanchester á síðasta föstudag. Í stað þess að ræða málin við hana eða enda sambandið á þroskaðan hátt valdi hann hræðilega leið til þess að ekkert...

Ritstjórn
19.8.2014

Þetta gerir þú EKKI til að líkjast þekktum einstaklingum

8-19-2014 5-04-03 PM

Það er farið hinar ýmsu leiðir til að líkjast þekktum einstaklingum eða persónum og hefur það sýnt sig að rétt förðun getur dregið fram ýmis gervi og lúkk sem við leitumst eftir hverju sinni. Það hefur verið vinsælt að förðunarsnillingar taki fyrir persónur sem þeir nota sem innblástur í förðun sinni og líkjast þeir oftar...

Ritstjórn
19.8.2014

Tók furðulegar ljósmyndir til að gleðja börnin sín

cover

Ljósmyndarinn Justin Quinnell fann upp á sniðugu ljósmyndaverkefni til þess að fá börnin sín tvö til þess að brosa. Justin hefur lengi verið mikið fyrir pinhole ljósmyndun, en þessa tilteknu myndavél bjó hann til úr álpappír og filmuboxi. Upprunalega markmiðið með myndavélinni var að gera myndavél eftitt væri að eyðileggja og mætti jafnvel kasta fram...

Ritstjórn
19.8.2014

Tískubloggari viðurkennir notkun Photoshop

tískubloggari

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar: Dana Suchow heldur úti vinsælu tískubloggi, Hotpants. Viðurkenndi hún að hafa ekki verið alveg hreinskilin við lesendur sína og bað þá afsökunar. Sagðist hún alla sína ævi haft óöryggi yfir ákveðnum líkamspörtum en ákvað að sýna lesendum þessa „galla“ sína. „Af því að ég vil vera eins gagnsæ við ykkur...

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
19.8.2014

Tryggðu þér lýtalausa húð í framtíðinni

dess

„Ferðalag þitt að lýtalausri framtíð byrjar núna,“ Var það fyrsta sem ég heyrði varðandi nýju línuna frá Elizabeth Arden. Þegar ég hugsa um manneskjuna á bakvið merkið sé ég fyrir mér glæsilega og veltilhafða konu á besta aldri sem er með hlutina á hreinu þegar kemur að umhirðu húðar, velferð húðarinnar og útliti. Það má...

Ritstjórn
19.8.2014

Gjörbreytt Lena Dunham

lena2

Girls leikkonan Lena Dunham lauk tökum í síðustu viku og fagnaði hún því á skemmtilegan hátt. Lena breytti útliti sínu þónokkuð sem er ekki eitthvað sem hún má gera á meðan tökum stendur. Er hún nú ljóshærð og stutthærð sem er án efa skemmtileg breyting fyrir hana.  

Ritstjórn
19.8.2014

True Blood leikari drekkur blóð

HBO's "True Blood" Season 4 Premiere - Arrivals

True Blood leikarinn Jim Parrack viðurkenndi nú á dögunum að honum finnist gott að drekka blóð einstaka sinnum. Fyrst sagði hann frá því á opnunarsýningu Of Mice and Men á Boradway en nýlega ræddi Parrack ummælin í viðtali við Vulture og staðfesti þar að honum er fullkomlega alvara. Flestir hafa á einhverjum tímapunkti smakkað sitt eigið blóð –...

Ritstjórn
19.8.2014

Ókunnugur sá það sem ég sá ekki

177257671

Mér finnst gott að vera með góða áætlun. Ég vil að allt gangi upp. Auðvitað fer það ekki alltaf þannig en ég er ánægðari þegar það gerist. Þegar konan mín og ég uppgötvuðum að við ættum bæði að fara á fundi sama kvöldið, sem voru ekki á sama tíma en mjög þétt saman, OG að...

Ritstjórn
19.8.2014

Þessir hundar voru nánast óþekkjanlegir þar til þeim var bjargað

cover

Úti í hinum stóra heimi verða dýrin oft fyrir hremmingum og þar geta legið ótal ástæður að baki. Sagt er að hundurinn sé besti vinur mannsins og sú vinátta hefur varað svo lengi að án mannsins er hundurinn yfirleitt í vanda staddur. Sem betur fer eru til alls konar athvörf fyrir óheppin dýr þar sem góðhjartað...

Ritstjórn
19.8.2014

Taylor Swift gerist poppstjarna

taylor

Taylor Swift hefur alltaf verið skilgreind sem kántrísöngkona og unnið til fjölda verðlauna í þeim flokki. Mörgum finnst tónlistin hennar og hún sjálf þó vera meira popp en kántrí og er söngkonan greinilega sammála. Taylor tilkynnti í gær að hún er að gefa út sína fyrstu poppplötu, 1989. Innblásturin að plötunni kemur frá níunda áratugnum...

Ritstjórn
19.8.2014

September útgáfa Vogue

vogue

Á hverju ári bíða tískuaðdáendur spenntir eftir september útgáfu tímaritanna. Þau eru alltaf full af tísku og innblæstri og er Vogue þar efst á lista hjá mörgum. Á forsíðu blaðsins í ár eru ungar og vinsælar fyrirsætur sem Vogue titlar #TheInstagirls. Ástæðan er sú að þær eru ekki bara áberandi í tímaritum og á tískusýningum...

Ritstjórn
19.8.2014

Heimsins verstu íbúðir sem settar hafa verið á sölu

3

Gætir þú hugsað þér að búa þarna? Myndir segja meira en þúsund orð – og því er eins gott að hafa þær fínar og fallegar ef þú setur íbúð á leigu eða auglýsir fasteign til sölu. Það eru þó ekki allir með auga fyrir þessu og það mætti halda að sumir væru hreinlega að reyna...

Ritstjórn
18.8.2014

Hvorki maðurinn minn eða börn mega fá að vita af þessu

175272420

Eftir margra ára hjónaband, fjögur börn og hversdagslíf sem snerist að mestu um óhreina sokka og að smyrja nesti skráði 45 ára kona sig á stefnumótasíðu til að geta haldið framhjá eiginmanninum. Hún segir að þetta hafi veitt henni nýja orku til að berjast fyrir lífi hjónabandsins. En ekki eru allir sammála því að þetta...

Ritstjórn
18.8.2014

Stjörnurnar takast á við ísfötu áskorunina

ice bucket

Hin svokallaða ísfötu áskorun hefur nú herjað á heiminn allann, en hún felst í því að fólk helli yfir sig fötu af ísköldu vatni. Það virðist algjört æði hafa gripið um sig, en frægafólkið hefur verið sérstaklega duglegt við að taka þessari áskorun. Hér er þó ekki um eintóm fíflalæti að ræða, eins og virðist...