Robbie Williams orðinn faðir – Tvítar myndum af nýfæddri dóttur sinni

Síðastliðinn þriðjudagur var stór dagur fyrir söngvarann vinsæla Robbie Williams en þann dag varð Robbie nýbakaður faðir í fyrsta sinn. Stelpuna, sem fengið hefur nafnið Theodora Rose, eignaðist Robbie með eiginkonu sinni Ayda Field.

Þessi 37 ára gamli stórsöngvari hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferli sínum en óhætt er að segja að í dag virðist allt vera í blóma hjá Robbie. Kvöldið sem Theodora kom í heiminn bloggaði Robbie á síðu sína:

„Lof sé Theodora Rose Williams, ástúðlega kölluð Teddy.“

Vinir Robbie á Twitter voru ekki lengi að óska honum til hamingju og má þar nefna Íslandsvininn Ronan Keating og fyrrverandi félagi hans í Take That, Gary Barlow. Í viðtali við útvarpsstöð áður en barnið var komið í heiminn sagðist Robbie vera með ákveðna hugmynd um hvernig barn hann vildi fá:

„Ég vil bara lítið og sætt barn. Á meðan barnið verður þægt og temur sér góða mannasiði þá höfum við engar áhyggjur. Ég get bara ekki hægt að hugsa, mamma hennar er skemmtikraftur og leikari og pabbi hennar er ég!“

Mynd: Twitter/RobbieWilliams
Mynd: Twitter/RobbieWilliams
thumb image

Góðgæti úr öldruðum banönum

Í anda þeirrar umræðu sem hefur sprottið upp að undanförnu, um mikilvægi þess að nýta allan mat og henda sem minnstu, deili ég þessari æðislegu uppskrift! Á netinu má finna ótal útgáfur af svona banana-hafrakökum og í raun eru öll hlutföll hafra og banana tilraunarinnar virði – og auðvitað ekkert nema spennandi að prófa ýmsar Lesa meira

thumb image

Sigurvegari NYX Nordic Face Awards væntanleg til Íslands

Það verður öllu tjaldað til þegar NYX opnar sína fyrstu flagship verslun hér á Íslandi inní Hagkaup Kringlunni þann 1. október næstkomandi klukkan 13:00. Væntanleg til Íslands á opnunina er Ellinor Rosander sem er stór förðunarstjarna í heimalandi sínu Svíþjóð og er einna helst þekkt fyrir að hanna stórfengleg förðunarlúkk. Ellinor bar einnig sigur úr Lesa meira

thumb image

Uppáhaldskonur Ástu Sigrúnar – Íþróttakonur, femínistar, Spice Girls, og mamma

Ásta Sigrún Magnúsdóttir er starfsnemi hjá Eftirlitsstofnun EFTA, fyrrverandi blaðamaður og fjölmiðla- og stjórnmálafræðingur. Við á Bleikt ætlum á næstunni að biðja allskonar konur að segja okkur frá uppáhaldskonunum sínum. Ásta Sigrún er sú fyrsta: Uppáhaldskonurnar mínar Ég held að ég hafi ekki fengið flóknara verkefni upp í hendurnar en að segja frá uppáhalds konunum Lesa meira

thumb image

Leikfanga auglýsing vekur athygli: MYNDBAND

Breska leikfangaverslunin Smyths Toys frumsýndi á dögunum nýja auglýsingu. Auglýsingin sýnir okkur strákinn Oscar og hvað hann myndi gera ef hann væri leikfang. Kynjuðum staðalímyndum er gefin löng töng enda eru þær bæði orðnar úreltar og þreyttar. Í auglýsingunni ferðast Oscar um ævintýraheim við lag Beyonce „If I were a Boy“ en textanum hefur verið breytt lítilega Lesa meira

thumb image

Flensborgarhlaupið 2016 – Hlaupið til styrktar Krafti

Flensborgarhlaupið er orðinn fastur liður í hlaupadagskrá og fer fram að þessu sinni þann á morgun, 27. September. Hlaupið er haldið í samstarfi við Hlaupahóp FH og skokkhóp Hauka. Hægt er að velja um þrjár vegalengdir 3 km, 5 km og 10 km. „Markmiðið er að búa til skemmtilegan viðburð fyrir bæjarbúa og er liður Lesa meira

thumb image

Kazoo: Nýtt feminískt tímarit fyrir stelpur sem elska allskonar hluti

Kazoo er feminískt tímarit fyrir ungar stelpur. Hugmyndina að tímaritinu á Erin Bried en í febrúar var hún úti í búð með 5 ára gamalli dóttur sinni Ellie, þær ætluðu að finna sér blað til að lesa saman en því miður voru blöðin sem þær mæðgur sáu heldur einsleit. Allar forsíðurnar prýddu ungar stúlkur sem Lesa meira

thumb image

Tom Hanks mætti óvænt í brúðkaupsmyndatökuna

Heppin brúðhjón fengu óvæntan glaðning í brúðkaupsmyndatökunni sinni þegar Tom Hanks átti leið framhjá. Leikarinn geðþekki stoppaði og ræddi við brúðhjónin sem heita Elizabeth og Ryan og óskaði þeim til hamingju. Ljósmyndarinn náði þessum yndislegu myndum af þessu augnabliki. Vinur ljósmyndarans deildi svo myndunum á Imgur en þar má sjá Tom í hettupeysu og stuttbuxum Lesa meira

thumb image

Gigi Hadid ver sig gegn ókunnugum manni sem ræðst aftan að henni

Gigi Hadid er ein af vinsælustu fyrirsætunum í dag og lét sig ekki vanta á tískuvikuna í Mílanó í síðustu viku. Þegar hún var að yfirgefa Max Mara tískusýninguna kom ókunnugur maður aftan að henni og greip um hana og reyndi að lyfta henni upp. Skelfingu lostin náði Gigi að berjast á móti og var Lesa meira

thumb image

Cous cous salat í öllum regnbogans litum

Dásamlegt cous cous með kjúklingabaunum sem er sérlega holl og gott. Tilvalið sem nesti í skólann/vinnuna, staðgóður kvöldmatur eða meðlæti með öðrum mat eins og t.d. kjúklingi eða fiskrétti eins og t.d. dásamlegu mangó chutney bleikjunni. Cous cous salat með kjúklingabaunum 1 bolli cous cous * 3/4 bolli vatn 1-2 msk safi úr ferskri sítrónu Lesa meira

thumb image

Lilja Katrín safnaði rúmlega hálfri milljón!

Rúmlega hálf milljón safnaðist í tengslum við bökunarmaraþon Blöku sem Lilja Katrín Gunnarsdóttir, eigandi og stofnandi Blaka.is, hélt á heimili sínu í Kópavogi helgina 17.- 18. september. Allt söfnunarféð rennur til Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. „Í maraþoninu bakaði ég samfleytt í 24 tíma til styrktar Krafti og áætla ég Lesa meira

thumb image

Smárásargirni (microaggressions) útskýrð með bíómyndum

Smárásargirni (microaggression) er heiti yfir fyrirbæri sem felur í sér móðgun, hunsun eða einhvers konar lítilvirðingu – sem kemur fram á hófstilltan máta. Fyrirbærinu var fyrst lýst af sálfræðingnum Chester M. Pierce árið 1970, og á til að lýsa algengri framkomu við afrísk-ameríska einstaklinga – sem sagt ákveðin birtingarmynd rasisma. Fljótlega kom í ljós að Lesa meira