Robbie Williams orðinn faðir – Tvítar myndum af nýfæddri dóttur sinni

Síðastliðinn þriðjudagur var stór dagur fyrir söngvarann vinsæla Robbie Williams en þann dag varð Robbie nýbakaður faðir í fyrsta sinn. Stelpuna, sem fengið hefur nafnið Theodora Rose, eignaðist Robbie með eiginkonu sinni Ayda Field.

Þessi 37 ára gamli stórsöngvari hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferli sínum en óhætt er að segja að í dag virðist allt vera í blóma hjá Robbie. Kvöldið sem Theodora kom í heiminn bloggaði Robbie á síðu sína:

„Lof sé Theodora Rose Williams, ástúðlega kölluð Teddy.“

Vinir Robbie á Twitter voru ekki lengi að óska honum til hamingju og má þar nefna Íslandsvininn Ronan Keating og fyrrverandi félagi hans í Take That, Gary Barlow. Í viðtali við útvarpsstöð áður en barnið var komið í heiminn sagðist Robbie vera með ákveðna hugmynd um hvernig barn hann vildi fá:

„Ég vil bara lítið og sætt barn. Á meðan barnið verður þægt og temur sér góða mannasiði þá höfum við engar áhyggjur. Ég get bara ekki hægt að hugsa, mamma hennar er skemmtikraftur og leikari og pabbi hennar er ég!“

Mynd: Twitter/RobbieWilliams
Mynd: Twitter/RobbieWilliams
thumb image

Best klæddar á VMA verðlaununum: Blue Ivy stal senunni

MTV VMA verðlaunin voru afhent í gær og eins og við sögðum frá í morgun var það Beyoncé sem vann til flestra verðlauna. Beyoncé mætti í ótrúlega flottum kjól á hátíðina en Blue Ivy dóttur hennar tókst samt að stela senunni á hvíta dreglinum þegar þær mættu. Var hún klædd í æðislegan kjól og með Lesa meira

thumb image

Rihanna sýndi magnaða sönghæfileika og hlaut heiðursverðlaun

Rihanna steig alls fjórum sinnum á svið á tónlistarverðlaunahátíð MTV þar sem hún flutti lagasyrpur sem spönnuðu feril hennar frá upphafi. Hún opnaði hátíðina með lögum á borð við Don‘t Stop the Music og We Found Love. Í annað sinn á sviðinu söng hún meðal annars Rude boy og Work. Í þriðja skipti mátti meðal Lesa meira

thumb image

Sigurvegarar MTV-tónlistarverðlaunanna – Beyoncé sigursælust

Tónlistarverðlaun MTV Video Music Awards voru veitt í gærkvöldi og sópaði sögn konan Beyoncé til sín alls átta verðlaunum. Hún hefur því hreppt 21 VMA-verðlaun í gegnum árin sem er meira en nokkur annar tónlistarmaður. Næst á eftir henni í röðinni er poppstjarnan Madonna sem fengið hefur 20 VMA-verðlaun. Á verðlaunahátíðinni vakti flutningur hennar á Lesa meira

thumb image

Gerðu þína eigin draumatöflu og náðu markmiðum þínum hraðar!

Draumatöflur eru frábær leið til þess að hafa setja sér markmið og ná þeim. Þá festir þú á minnistöflu alls konar innblástur, tilvitnanir, , verkefnalista, hvetjandi setningar eða orð og annað sem færir þig nær þínum markmiðum. Svipað er hægt að gera fyrir ákveðin verkefni, svokallað „moodboard,“ með innblæstri fyrir það sem þú ætlar þér að gera eins Lesa meira

thumb image

Þessir stressuðu og þreyttu foreldrar fengu aðstoð úr óvæntri átt

Foreldrahlutverkið getur oft verið krefjandi og erfitt og þá getur verið æðislegt að fá smá aðstoð á þeim augnablikum. Sumir hjálpa foreldrum sem þeir þekkja í erfiðum aðstæðum óvænt og óumbeðið af góðmennskunni einni saman. Hér eru nokkrar slíkar sögur um góðmennsku ókunnugra sem birst hafa á síðunni Upworthy. Þegar tvíburamamman Coty Vincent var að eiga Lesa meira

thumb image

Sjáðu leikara við hlið tvífara sinna í þekktum kvikmyndahlutverkum

Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað gerist á bakvið tjöldin í heimi kvikmyndanna. Á bakvið hverja einustu mynd er fjöldi „ósýnilegra“ snillinga sem á stóran þátt í að gera upplifun áhorfenda að veruleika. Áhættuleikarar og staðgenglar eða „tvífarar“ aðalleikaranna fá til dæmis litla athygli þrátt fyrir að gegna mikivægu hlutverki. Hér má sjá leikara Lesa meira

thumb image

Hjartnæmt bréf fær fólk til að endurskoða matarvenjur sínar

Flestir þekkja svín aðallega af kjötinu sem þeir borða. Beikonsneiðunum á hamborgaranum, skinkunni á pítsunni, hamborgarhryggnum á jólahlaðborðinu. Þessi dýr geta hins vegar verið þrælskemmtilegir félagar. Það hefur undragrísinn Esther sannað hvað eftir annað. Hún hefur veitt eigendum sínum, Derek og Steve, ómælda gleði undanfarin fjögur ár og notið gríðarlegra vinsælda á samfélagsmiðlum. Steve birti Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Besta eplakakan

Það er að mínu mati ákveðin nostalgía fólgin í því að gæða sér á volgri eplaköku með rjóma. Uppskriftirnar eru margar og kosturinn við eplakökubakstur er að yfirleitt eru þær mjög einfaldar í gerð. Þessi uppskrift er orðin mitt nýja uppáhald. Svo mikil snilld að hálfa væri nóg. Mæli með því að þið gerið þessa Lesa meira