Robbie Williams orðinn faðir – Tvítar myndum af nýfæddri dóttur sinni
22.09.2012 Ritstjórn

Síðastliðinn þriðjudagur var stór dagur fyrir söngvarann vinsæla Robbie Williams en þann dag varð Robbie nýbakaður faðir í fyrsta sinn. Stelpuna, sem fengið hefur nafnið Theodora Rose, eignaðist Robbie með eiginkonu sinni Ayda Field.

Þessi 37 ára gamli stórsöngvari hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferli sínum en óhætt er að segja að í dag virðist allt vera í blóma hjá Robbie. Kvöldið sem Theodora kom í heiminn bloggaði Robbie á síðu sína:

„Lof sé Theodora Rose Williams, ástúðlega kölluð Teddy.“

Vinir Robbie á Twitter voru ekki lengi að óska honum til hamingju og má þar nefna Íslandsvininn Ronan Keating og fyrrverandi félagi hans í Take That, Gary Barlow. Í viðtali við útvarpsstöð áður en barnið var komið í heiminn sagðist Robbie vera með ákveðna hugmynd um hvernig barn hann vildi fá:

„Ég vil bara lítið og sætt barn. Á meðan barnið verður þægt og temur sér góða mannasiði þá höfum við engar áhyggjur. Ég get bara ekki hægt að hugsa, mamma hennar er skemmtikraftur og leikari og pabbi hennar er ég!“

Mynd: Twitter/RobbieWilliams

Mynd: Twitter/RobbieWilliams

Ritstjórn
30.9.2014

Hversu oft er starað á brjóstin á þér á degi hverjum? Myndband

Mynd/Getty

Flestar konur kannast örugglega við að karlar og konur gjói stundum augunum á brjóstin eða jafnvel stari bara á þau. Margir karlar halda að konur taki ekki eftir þessu en það er alrangt hjá þeim, þær taka vel eftir þessu sama hversu laumulega er farið. Til að rannsaka hversu oft þetta gerist var kona fengin...

Aðsendar greinar
30.9.2014

Lítil hjörtu

133973972

Í dag sat ég á biðstofu og heyrði börn tala saman. Þau voru að skipuleggja afmæli fyrir bekkinn sinn. Mikið var spjallað og hugmyndum fleygt á milli. Þau ákveða að bjóða bekknum og hlakka mikið til, þó kemur allt í einu spurning frá öðru barninu. - Eigum við að bjóða Gunnu? Barnið setur upp fyrirlitningarsvip...

Ritstjórn
30.9.2014

Ungt fólk og krabbamein

30-9-2014 10-57-53

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, fagnar 15. afmælisári sínu og stendur að því tilefni fyrir málþingi undir yfirskriftinni „Ungt fólk og krabbamein“.  Afmælismálþingið fer fram í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins á stofndegi Krafts, sjálfum afmælisdeginum, þann 1. október n.k. klukkan 13:00 – 17.00 Málþingið er öllum opið og er markmið...

Sylvia Rut Sigfúsdóttir
30.9.2014

„Er ekki kominn tími á að breyta þessari tísku?“

sylvía briem

Bloggarinn Sylvía Dagmar Briem Friðjónsdóttir skrifaði í morgun eftirtektaverðan pistil á Femme um þá tísku stúlkna að verða eins mjóar og þær geta. Markmiðið er allaf að breyta sér og ná einhverju markmiði og þá verði þær hamingjusamar, en það er ekki svo. Flestar þessar stúlkur halda áfram að berjast við staðalmyndir, utanaðkomandi þrýsting, lélega...

Kynning
30.9.2014

Þórunn Sif: Falinn gullmoli

þórunn sif

Uppáhalds kremaugnskuggarnir mínir og mögulega einn besti augnskuggagrunnur sem ég hef prófað er Color Tattoo kremaugnskuggarnir frá Maybelline. Ég er búin að ætla að setja inn þessa færslu lengi því ég hreinlega elska þessa en tók loksins myndir af þeim í dag til að geta sett inn færslu og svo gat ég eiginlega ekki dregið...

Smári Pálmarsson
30.9.2014

Óvenjuleg sýning á húðflúrum með lifandi sýningargripi

1

Listamenn geta farið ótal leiðir til þess að sýna verkin sín og veltur það á eðli verkanna hvað best hentar hveru sinni. Ef um málverkasýningu er að ræða eru það yfirleitt upprunalegu verkin sem fá að hanga uppi á vegg. Húðflúrarinn Cally-Jo ákvað að fara sömu leið og málararnir – en hún fékk til liðs við sig...

Ritstjórn
30.9.2014

Fyrstu brúðkaupsmyndirnar af George og Amal

clooney

Eins og við höfum birt fréttir af þá giftust George Clooney og Amal Alamuddin um helgina á Ítalíu. People og Hello keyptu saman einkaréttinn af brúðkaupsmyndunum líkt og brúðkaupi Brad og Angelinu á dögunum. Í dag voru því brúðhjónin á forsíðu beggja tímarita og eru þau auðvitað stórglæsileg. Það var Oscar de la Renta sem...

Ritstjórn
30.9.2014

Hann er ekki hræðilegur, hann er bara lítill strákur

jameson

Við höfum lent í nokkrum atvikum undanfarið sem eru mér hvati til að skrifa þetta. Ég vona að fólk lesi þetta og deili á samfélagsmiðlum. Þetta snýst ekki bara um son minn, heldur öll börn sem grín er gert að og þau tekin fyrir vegna þess að þau eru öðruvísi. Ég er viss um að...

Ritstjórn
30.9.2014

Nýtt lag frá Írisi Lóu

íris lóa

Íris Lóa Eskin er tvítug söngkona sem hefur ótrúlega mikinn áhuga á að semja tónlist og syngja. Í sumar var hún í Boston og tók nokkra áfanga í Berklee College of Music og lærði heilmikið þar. Í kjölfarið tók hún upp nýtt lag, Hunting Game. „Ég lærði heilmikið þar og þetta var skemmtileg upplifun. Eftir að...

doktor.is
30.9.2014

Af hverju fá börn hitakrampa?

155301190

Um 5% barna fá hitakrampa við  sótthita. Þetta gerist yfirleitt á fyrstu 3-4 árum barnsins og er oftast hættulaust. Orsakir hitakrampa eru ekki þekktar en börn geta erft tilhneigingu til hitakrampa frá foreldrum sínum. Líkur á hitakrampa aukast ef hiti hækkar snögglega. Það getur einnig skipt máli hversu oft barnið fær sýkingar og hita. Um...

Ritstjórn
29.9.2014

Svona fyllir þú upp í augabrúnirnar

elle-01-brows-blog

Stórar og þykkar augabrúnir hafa verið ótrúlega vinsælar upp á síðkastið og eru margar stúlkur og konur um allan heim búnar að leggja plokkaranum í bili. En þegar reynt er að láta augabrúnirnar vaxa geta hárin verið mislöng og strjál. Það þýðir samt ekkert að gefast upp, hægt er að fylla upp í augabrúnirnar með...

Ritstjórn
29.9.2014

Nýtt lag frá Reykjavíkurdætrum – Myndband

reykjavíkurdætur

Er ekki mest töff að sýna hvað maður er ekki töff? Þrjár af meðlimum Reykjavíkurdætra voru að senda frá sér nýtt lag og myndband. Það eru þær Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Valdís Steinarsdóttir og Katrín Helga Andrésdóttir sem má sjá hér í myndbandinu við lagið Tíminn tapar takti.  

Aðsendar greinar
29.9.2014

Ert þú hugsanlegur egggjafi?

166272556

„Mig langar til að eignast barn“: Íslensk kona hafði samband við okkur á Bleikt til þess að fá aðstoð okkar við leit að hugsanlegum eggjafa. Við birtum hér grein hennar en birtum hana nafnlaust þar sem þetta er ótrúlega persónulegt málefni. Hefur þú hugsað um að gefa egg, en ekki látið verða af því. Núna...

Ritstjórn
29.9.2014

Best klæddu strákarnir á Instagram

bræður

Það er fátt krúttlegra en fallega klædd börn, tvíburar klæddir í stíl eru þar engin undantekning. Á Instagram er síðan 2youngkings þar sem birtar eru myndir af klæðnaði drengja sem kallaðir eru M og D.  Þessir drengir eru ótrúlega flott klæddir og eru alltaf alveg eins. Nota þeir flott Ray-Ban sólgleraugu, hatta, sólgleraugu og klúta...

Ritstjórn
29.9.2014

Unga fólkið sem bíður með að stunda kynlíf þar til það giftir sig

par

Flestir þeirra sem eru komnir yfir tvítugt hafa stundað kynlíf ef miðað er við niðurstöður margra rannsókna. En af þeim sem ekki hafa stundað kynlíf er hluti sem hefur valið það sjálfur að bíða með kynlíf fram að giftingu. Þetta er oft fullorðið fólk, á kærustu/kærasta en bíður með að stunda kynlíf. Af hverju? Fréttamaður...

Ritstjórn
29.9.2014

Tók sjálfsmynd eftir árekstur

jlo forsíða

Drukkinn ökumaður keyrði aftan á bíl Jennifer Lopez þegar hún var stopp á rauðu ljósi um helgina. Með Jennifer í bílnum voru börnin hennar tvö og Leah Remini besta vinkona hennar. Ökumaðurinn sem ók á pallbíl, stakk af eftir atvikið. Þær vinkonur hringdu á neyðarlínuna og lýstu bílnum og bílnúmerinu. Lögregla var fljót á staðinn...