Robbie Williams orðinn faðir – Tvítar myndum af nýfæddri dóttur sinni

Síðastliðinn þriðjudagur var stór dagur fyrir söngvarann vinsæla Robbie Williams en þann dag varð Robbie nýbakaður faðir í fyrsta sinn. Stelpuna, sem fengið hefur nafnið Theodora Rose, eignaðist Robbie með eiginkonu sinni Ayda Field.

Þessi 37 ára gamli stórsöngvari hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferli sínum en óhætt er að segja að í dag virðist allt vera í blóma hjá Robbie. Kvöldið sem Theodora kom í heiminn bloggaði Robbie á síðu sína:

„Lof sé Theodora Rose Williams, ástúðlega kölluð Teddy.“

Vinir Robbie á Twitter voru ekki lengi að óska honum til hamingju og má þar nefna Íslandsvininn Ronan Keating og fyrrverandi félagi hans í Take That, Gary Barlow. Í viðtali við útvarpsstöð áður en barnið var komið í heiminn sagðist Robbie vera með ákveðna hugmynd um hvernig barn hann vildi fá:

„Ég vil bara lítið og sætt barn. Á meðan barnið verður þægt og temur sér góða mannasiði þá höfum við engar áhyggjur. Ég get bara ekki hægt að hugsa, mamma hennar er skemmtikraftur og leikari og pabbi hennar er ég!“

Mynd: Twitter/RobbieWilliams
Mynd: Twitter/RobbieWilliams
thumb image

Þau lögðu þig í einelti, en hvar eru þau núna?

Einelti er grafalvarlegt og sorglegt vandamál. Það er algengara en flestir halda og margir verða fyrir því í mismiklum mæli í skóla. Gerendur eru af öllum gerðum og aldrei nein ein ásæða að baki. Nýlega svöruðu notendur Reddit eftirfarandi spurningu: Þau lögðu þig í einelti, en hvar eru þau núna? Hér eru nokkur svör: „Við erum Lesa meira

thumb image

Auglýsingin sem kom af stað herferð um líkamsvirðingu

Fyrirtækið Protein World setti af stað auglýsingaherferð sem spurði konur hvort líkaminn væri ekki örugglega kominn í lag fyrir ströndina. Þetta fór fyrir brjóstið á mörgum sem vilja fangna fjölbreyttum líkömum og hvetja allar konur til að virða eigin líkama. Women are updating this ‘Beach Body’ advert with messages of body positivity 👌http://t.co/lSwF3vtxRW #eachbodysready pic.twitter.com/PFlQIINXJL Lesa meira

thumb image

Nýtt trend fer sigurför um heiminn: Litabók fyrir fullorðna

Ein vinsælasta bókin á Amazon í dag er ekki krimmi með rómantísku ívafi heldur litabók fyrir fullorðna. Það að lita getur haft mjög róandi áhrif á hugann og þannig dregið úr streitu, kvíða og svefnleysi. Enda ekki að ástæðulausu að bækur komast á topp 10 listann á Amazon. Mikil bið er eftir vinsælustu bókunum, þá Lesa meira

thumb image

Sjáðu allt þetta fólk sleppa naumlega frá ótímabærum dauðdaga: Myndir

Þú hélst kannski að þú hefðir heppnina með þér? Það er varla hægt að tala um heppni þegar litið er á þessar hreyfimyndir, en það er kraftaverki líkast hvernig minnstu mátti muna að skelfileg slys hefðu orðið þessi fólki að bana. Til allrar hamingju sluppu þau ómeidd, en þetta er alveg með ólíkindum.

thumb image

Fyrrum klámstjarna opnar sig um viðbjóðslegan sannleikann

„Af hverju væru svona margar konur að leika í klámmyndum ef það væri svona slæmt?“ segja þeir sem vilja ekki horfast í augu við ógeðfelldan sannleikan á bakvið klámiðnaðinn. Að mörgu leyti hefur klámi verð gert hátt undir höfði að undanförnu. Vörumerkið Playboy er orðið mjög hversdagslegt og klámstjörnum bregður fyrir á ýmsum öðrum stöðum Lesa meira

thumb image

10 merki um að kærastinn þinn sé besti vinur þinn

Ást er ekki bara losti. Ást er vinátta. Sambönd sem endast byggja á traustum vinskap og ef kærastinn þinn er líka besti vinur þinn ertu í góðum málum Hér eru nokkur merki um að þið séuð ekki bara par, heldur líka heimsins bestu vinir: Þið segið hvoru öðru frá ÖLLU. Þið kjósið að gera allt Lesa meira

thumb image

Þegar barnfóstran þekkir þig betur en mamma: Myndband

Þetta myndband hefur fengið ófáa til að teygja sig í vasaklútinn, en hér má sjá sorglegan sannleikann á bakvið uppeldi margra foreldra í Singapore. Þó myndbandið snúi sérstaklega að fjölskyldum þar í landi er óhætt að segja að þetta vandamál megi finna víðar. Fjölskyldur í Singapore ráða hundruð þúsunda barnfóstra af erlendum uppruna til þess að Lesa meira

thumb image

Bruce Jenner í einlægu viðtali: „Ég er kona“ – Fjölskyldan sýnir stuðning á samfélagsmiðlum

Bruce Jenner, Ólympíugullverðlaunahafi og stjúpfaðir Kardashian systra, hefur loks opinberað það sem fjölmiðlar hafa talið sig vita vel og lengi. Í einlægu viðtali við Diane Sawyer sagði Bruce frá reynslu sinni sem transkona með tárin í augunum. „Ert þú kona?“ spurði Sawyer. „Já,“ svaraði Bruce. „Ég er kona.“ „Bruce lifir í lygi. Hún er ekki Lesa meira

thumb image

Jared Leto er virkilega óhugnanlegur í hlutverki Jókersins

Margir felldu tár fyrir nokkru þegar Jared Leto rakaði af sér skeggið og lét ljósu lokkana fjúka. Hann fórnaði hárinu fyrir hlutverk sitt i myndinni Suicide Squad, en þar fer hann með hlutverk Jókersins, sem flestir þekkja sem erkióvin Batmans. Nú hefur útlit Jókersins í túlkun Jared Leto verið opinberað og óhætt er að segja að Lesa meira