Robbie Williams orðinn faðir – Tvítar myndum af nýfæddri dóttur sinni

Síðastliðinn þriðjudagur var stór dagur fyrir söngvarann vinsæla Robbie Williams en þann dag varð Robbie nýbakaður faðir í fyrsta sinn. Stelpuna, sem fengið hefur nafnið Theodora Rose, eignaðist Robbie með eiginkonu sinni Ayda Field.

Þessi 37 ára gamli stórsöngvari hefur gengið í gegnum ýmislegt á ferli sínum en óhætt er að segja að í dag virðist allt vera í blóma hjá Robbie. Kvöldið sem Theodora kom í heiminn bloggaði Robbie á síðu sína:

„Lof sé Theodora Rose Williams, ástúðlega kölluð Teddy.“

Vinir Robbie á Twitter voru ekki lengi að óska honum til hamingju og má þar nefna Íslandsvininn Ronan Keating og fyrrverandi félagi hans í Take That, Gary Barlow. Í viðtali við útvarpsstöð áður en barnið var komið í heiminn sagðist Robbie vera með ákveðna hugmynd um hvernig barn hann vildi fá:

„Ég vil bara lítið og sætt barn. Á meðan barnið verður þægt og temur sér góða mannasiði þá höfum við engar áhyggjur. Ég get bara ekki hægt að hugsa, mamma hennar er skemmtikraftur og leikari og pabbi hennar er ég!“

Mynd: Twitter/RobbieWilliams
Mynd: Twitter/RobbieWilliams
thumb image

Fæstar nauðganir gerast eins og í bíómyndum: „Var þetta ekki bara grátt svæði í kynlífinu?“

Ég hef byrjað á þessum pistli hundrað sinnum og hætt við hann jafn mörgum sinnum. Ástæðan er einföld. Mig langar svo, ég VERÐ að koma þessu rétt frá mér. Mér finnst það skipta gríðarlegu máli. Þetta málefni skiptir mig gríðarlegu máli. Ég verð að leiðrétta þessi röngu skilaboð sem ég fékk á sínum tíma. Ég Lesa meira

thumb image

Fágætar myndir úr Crayola verksmiðjunni: Svona verða litirnir til

Flestir eiga minningar úr æsku tengdar Crayola litum. Hér að neðan má sjá fágætar ljósmyndir sem teknar voru í Crayola verksmiðjunni þar sem rúmlega 12 milljón litir eru framleiddir á hverjum degi. Ljósmyndarinn Bryan Derbal tók myndirnar þegar hann heimsótti verksmiðjuna sem er staðsett í Easton, Pennsylvaníu. Hún opnaði árið 1885 en síðan hefur framleiðslan Lesa meira

thumb image

Myndasyrpa af gullfallegum dýrum í bráðri útrýmingarhættu

Í dag er World Wildlife Day þar sem allir jarðarbúar eru hvattir til að fagna okkar fjölbreytta náttúrulífi. Þá er sömuleiðis vakin athygli á dýraríkinu og þeim fjölmörgum fallegu tegundum sem nú eru í útrýmingarhættu. Margir reyna að því tilefni að leggja sitt af mörkum við að standa vörð um náttúruna og dýralífið. Í tilefni Lesa meira

thumb image

Niðurstaða vísindamanna: Svona stór á getnaðarlimur karla að vera

Flestir karlmenn hafa á einhverjum tímapunkti horft niður á jafnaldra sinn, sem gegnir meðal annars hlutverki æxlunarfæris, og spurt sig hvort hann sé minni eða stærri en að meðaltali. Fram að þessu hefur ekki farið mikið fyrir vísindalegum rannsóknum á stærð getnaðarlima en nú hafa vísindamenn við Kings College í Lundúnum bætt úr því og Lesa meira

thumb image

Ásdís Rán fer að fyrirmynd Kim Kardashian með nýrri bossamynd

Ísdrottningin Ásdís Rán hefur opnað nýja persónulega vefsíðu þar sem hún hyggst gefa góð ráð og skrifa pistla ásamt því að birta myndir og myndbönd. Að því tilefni ákvað Ásdís að deila einni „selfie“ með lesendum sínum – en myndin er tekin að fyrirmynd Kim Kardashian sem birti sambærilega bossamynd af sjálfri sér á Instagram eftir að hún hafði fengið Lesa meira

thumb image

Jared Leto gjörbreyttur – Skegglaus og með stutt hár

Leikarinn og söngvarinn Jared Leto hefur lengi brætt hjörtu aðdáenda með „sexí Jesús“ lúkkinu; sínu síða hári og myndarlega skeggi. En nú er hann gjörbreyttur. Leto hefur látið lokkana fjúka og rakað af sér skeggið, en þetta gerði hann fyrir hlutverk í nýrri kvikmynd sem kallast Suicide Squad. Margir eru miður sín og hafa háværar Lesa meira

thumb image

Sjálfsfróun er fyrir alla: Ragga mælir með sjálfsfróun fyrir heilsuna

Sjálfsfróun er holl iðja og allir ættu að stunda hana. Sjálfsfróun er ekki bara fyrir þá sem eiga ekki kost á öðru kynlífi – heldur ætti hún að vera partur af kynlífi okkar allra. Eins og kynlífsgúrúinn Betty Dodson sagði einhverju sinni: „Elskhugar koma og fara, en ástarsambandið við þig sjálfa/n endist út lífið.“  

thumb image

Hvernig átröskun breytti viðhorfi mínu til lífsins

Ég er viðkvæm, tilfinninganæm, móðgaðist auðveldlega og velti mér upp úr smáatriðum. Ég tek það nærri mér ef mér er ekki boðið í partýið eða heim eftir skóla. Það er ekki mér að kenna; heilinn minn virkar bara svona. Ég hef alltaf verið heltekin af því að vera „nógu góð“ fyrir allt og alla. Ég Lesa meira