Snjósleði 0 – Fjallið 1: Myndband

Þetta er sérlega óhugnanlegt myndband sem sýnir ferð manns upp á fjall á snjósleða. Á toppnum klessir hann á og maðurinn veltur niður allt fjallið.

thumb image

Ástarbréf frá fjögurra ára dreng vekur athygli

„Bara ef fullorðnir gætu tjáð sig svona vel,“ skrifaði móðir fjögurra ára drengs þegar hún birti mynd af ástarbréfi sem hann hafði samið. Bennet litli vildi senda Baily bréf en hann er skotin í henni og þau eru saman í leikskóla og hafa þekkst í tvö ár. Hefur drengurinn augljóslega náð að finna út úr því Lesa meira

thumb image

Þegar dæturnar sjá um að farða mömmur sínar

Það er ekki alltaf auðvelt að farða sig. Þú þarft að vanda til verks. Þetta er ekki meðfæddur hæfileiki. En það er dálítið merkilegt sem gerist þegar þú færir verkefni, sem við fáumst við á hverjum degi, í hendur barna. Útkoman er langt frá því að vera hefðbundin. Kannski er hún langt frá því að Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Rocky Road konfekt

Hér er á ferðinni einföld, fljótleg og bragðgóð uppskrift sem ég hvet allt til þess að skella í fyrir jólin! Þessi uppskrift frá mér birtist í jólablaði Fréttatímans  og á eftir að birtast víðar fyrir hátíðarnar svo ég mæli með að skella henni fljótlega á innkaupalistann og vera fyrst að bjóða uppá þessa yndislega góðu Lesa meira

thumb image

Slakaðu á! Það er enginn með allt á hreinu

Það fylgir því gríðarleg streita að reyna að koma undir sig fótunum í þessu lífi. Við könnumst öll við það. Hvort sem þú liggur andvaka klukkan hálf fjögur um nótt eða brotnar niður í miðri matvöruverslun því þú getur ekki ákveðið hvað á að vera í matinn – né heldur hvert líf þitt stefnir – Lesa meira

thumb image

Framhjáhaldssögur: Svona frétti ég af viðhaldinu

Þeir sem hafa upplifað framhjáhald vita hvað það er hræðilegt að frétta af því að makinn hafi verið ótrúr. Þó að þig hafi grunað eitthvað þá er þetta alltaf jafn sárt, sama hvernig það gerist. Reddit notendur deildu reynslusögum sínum af því hvernig þeir fréttu af því að þeirra maki væri að halda framhjá þeim, Lesa meira

thumb image

Kæri jólasveinn: Óvenjulegar óskir um jólagjafir

Það hljómar eins og fínasta hlutastarf að skella sér í búning, setja upp gerviskegg og rauða húfu; að fá að vera sjálfur jólasveinninn. Starfið hentar þó ekki öllum og geta fylgt því afleiðingar sem fáir hefðu ímyndað sér. Margir þeirra sem hafa brugðið sér í hlutverkið hafa hreint ótrúlegar sögur að segja. Í Bandaríkjunum tíðkast Lesa meira

thumb image

Elín Edda og Elísabet Rún: „Þó svo að það fjúki í okkur er svo auðvelt að sættast“

Elín Edda og Elísabet Rún eru mjög samrýndar systur. Þær eru á svipuðum aldri, deila svipuðum áhugamálum og góðir hlutir gerast svo sannarlega þegar þær vinna saman. Þær hafa verið iðnar við að teikna frá því þær voru ungar, stundað nám í myndlist sem og tungumálum, en sameiginlegur áhugi þeirra á myndasögum kemur þá ef Lesa meira

thumb image

Hugmyndir fyrir heimilið: Jólaskreytingar í glugga

Nú eru margir byrjaðir að setja upp jólaskraut og enn fleiri munu gera það frá og með fyrstu helginni í aðventu. Það er ótrúlega gaman að skreyta gluggana því þá sést það líka oft utan frá sem gerir íbúðirnar mun jólalegri. Hér eru nokkrar hugmyndir af jólaskreytingum í glugga frá Ester og Kristjönu Diljá:   Lesa meira

thumb image

Blótkeppni á milli vina – Myndband

Friends leikkonurnar Jennifer Aniston og Lisa Kudrow kepptu í vikunni í blóti hjá þáttastjórnandanum Jimmy Kimmel. Er þetta dagsskrárliður í þættinum hans sem nefnist einfaldlega „Celebrity Curse Off.“Kom kannski mörgum á óvart hversu góðar þessar leikkonur eru í því að finna ljót orð en úkoman var virkilega skondin. Hér fyrir neðan getur þú séð myndband Lesa meira