Svona býrð þú til pils án saumavélar

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

thumb image

Næstum óþekkjanlegur með hár

Allir Game of Thrones aðdáendur ættu að kannast við leikarann Conleth Hill en þegar hann mætti á afþreyingarráðstefnuna Comic-Con á dögunum áttu margir erfitt með að átta sig á því hver var. Hill fer með hlutverk Varys í hinum geysivinsælu þáttum og svo virðist sem við þekkjum hann helst á skallanum. Leikarinn er hins vegar Lesa meira

thumb image

Þessir félagar hafa skipst á sama afmæliskortinu í 47 ár

Þessir félagar hafa ekki aðeins sannað að vináttan getur þraukað hálfa öld heldur hafa þeir á þeim tíma lagt sitt af mörkum í náttúruvernd. Undanfarin 47 ár hafa Bill og Steve skipst á að senda hvor öðrum sama afmæliskorið ár eftir ár. Mynd af kortinu rataði á Reddit á dögunum en notandinn LincolnsLostSpeech segir það Lesa meira

thumb image

Vinnustaðahrekkur Frosta fór rækilega úr böndunum

Frosti Logason, annar af stjórnendum þáttarins Harmageddon á X-977, hefur beðist afsökunar á vinnustaðahrekk þar sem hann kom samstarfsfélaga sínum Helga Má Bjarnasyni í klípu. Frosti sá að Helgi Már hafði skilið Facebook eftir opið í vinnunni og ákvað því að hrekkja hann. Nútíminn greinir frá þessu. Í nafni Helga Más deildi Frosti frétt af Lesa meira

thumb image

Blandaðu saman the Nudes pallettunum í þessi þrjú fallegu lúkk!

Ert þú ein af þeim sem á ekki bara eina, heldur báðar the Nudes augnskuggapalletturnar frá Maybelline? Heppin þú! Hér erum við með smá leiðbeiningar um það hvernig þú getur búið til þrjú falleg augnskuggalúkk með því að blanda saman the Nudes pallettunni og the Blushed Nudes pallettunni. Garðveislu-lúkkið Hvað er betra en grillveisla með Lesa meira

thumb image

Þetta eru kvikmyndirnar sem þú ættir að sjá á stefnumóti

Allt bendir til þess að við séum á villigötum þegar við kúrum uppi í sófa yfir rómantískri gamanmynd með þeim sem okkur er hlýjast til. Rannsóknir hafa sýnt fram á að besta leiðin til að heilla þá sem þú berð hug til er með hrollvekju. Samkvæmt þessum rannsóknum er fátt betra fyrir stefnumótið en aukið Lesa meira

thumb image

Sláandi frásögn stúlku vekur athygli: „Samþykki fæst ekki með því að kasta upp pening“

Meðal þeirra fjölmörgu slagorða og sanninda sem sjá mátti á skiltum eða heyra hrópað beint af vörum fólks í Druslugöngunni laugardaginn 23. júlí var: „Nauðgun er ekki persónulegur ágreiningur.“ Enn sem komið er virðist flækjast fyrir mörgum hvenær samþykki er til staðar og hvenær ekki. „Nei þýðir nei“ dugar skammt og er villandi þegar kemur Lesa meira

thumb image

Íslendingar áberandi í splunkunýrri Justice League stiklu

Kvikmyndin Justice League er væntanleg í kvikmyndahús á næstu misserum en þar sameina frægar ofurhetjur DC-söguheimsins krafta sína. Á dögunum var fyrsta stikla myndarinnar frumsýnd en þar mátti koma auga á nokkra þekkta Íslenska leikara. Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Salóme Gunnarsdóttir skutu þar upp kollinum íslenskum aðdáendum til mikillar undrunar. Lesa meira

thumb image

Var bannað að vera með höfuðklút í vinnunni: Mótmælti með því að mæta í nýjum búning daglega

Fyrir stuttu síðan voru engar sérstakar reglur um klæðaburð á skrifstofunni og var June J. Rivas vön vera með hárið í tagli ásamt því að ganga með klút á höfðinu. Hún var alltaf snyrtileg til fara enda var það raunar eina reglan sem fyrirtækið hafði sett varðandi klæðnað starfsfólks. Dag einn ákvað yfirmaður hennar að Lesa meira

thumb image

Trend viðvörun! Netið kemur sterkt inn

Svo árum skiptir hafa konur klæðst netasokkabuxum til að gera áferð leggjanna ennþá flottari. Netasokkabuxur búa yfir þeim skemmtilega eiginleika að gefa kvenlega ásýnd með rokkaðri áferð. Með endurkomu 90‘s tískunnar hafa netasokkabuxur aukist í vinsældum síðustu ár en þær hafa án efa ekki verið jafn vinsælar og nú! Hér fáið þið nokkrar myndir sem Lesa meira