Svona býrð þú til pils án saumavélar

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

thumb image

Þjóðin vildi Ítalíu: Sigruðu símakosninguna á Íslandi

Ítölsku sjarmatröllin höfnuðu í þriðja sæti í Júróvisjón, en lagið Grande Amore snerti hjörtu margra. Það er ljóst að lagið snerti hjörtu íslensku þjóðarinnar, enda hefur komið í ljós að Ítalir sigruðu símakosninguna hér á landi; þeir kolféllu hins vegar í mati dómnefndar. Þegar allt hafði verið talið saman fengu Ítölsku piltarnir 6 stig frá Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Einfaldur eftirréttur – Bláber og rjómi

Það þarf ekki alltaf að vera flókið að útbúa góðan eftirrétt og eru bláber, þeyttur rjómi og súkkulaðispænir hin fullkomna blanda af einum slíkum! Undanfarið hefur verið hægt að kaupa stórar öskjur af ótrúlega girnilegum og góðum bláberjum í Bónus og hafa þær ófáar ratað hingað í ísskápinn. Ég átti afgang af þeyttum rjóma frá Lesa meira

thumb image

Íslendingar æstir á Twitter – en meira að segja Russell Crowe horfði á Júróvisjón!

Íslendingar tístu eins og enginn væri morgundagurinn á meðan þeir fylgdust með Júróvisjónkeppninni í kvöld og ekki dró úr æsingnum þegar úrslitin voru ráðin! Keppnin hefur vakið athygli víða um heim og meira að segja leikarinn Russell Crowe fylgdist með í ár. Það er ef til vill ekki skrítið, þar sem þessi nýsjálenski leikari hefur búið Lesa meira

thumb image

Svíþjóð sigurvegarar Júróvisjón 2015!

Þá eru úrslit Júróvisjónkeppninnar árið 2015 ráðin og það er Svíþjóð sem bar sigur úr býtum. Baráttan var hörð í fyrstu, en þá sérstaklega á milli Rússlands, Svíþjóðar og Ítalíu. Í byrjun virtist sem Rússar myndu fara með sigur af hólmi og voru þeir með mikla forystu í fyrstu. Svíar tóku þó góðan sprett í lokinn Lesa meira

thumb image

Össur Skarphéðinsson: „Alþingi gæti margt af Júróvisjón lært til að komast inn í nútímann“

Íslendingar eru langflestir límdir við sjónvarpsskjáinn að fylgjast með Júróvisjón þessa stundina. Þar eru alþingismenn alls ekki undanskildir og svo virðist sem þeir mættu læra margt af þessari keppni. Össur Skarphéðinsson er að minnsta kosti þeirrar skoðunar, en hann birti nýlega færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann talar um þingið og Júróvisjón. Hér má lesa Lesa meira

thumb image

Sænska lagið þykir nauðalíkt öðru: Atriðið einnig sagt stolið

Svíinn Mans Zelmerlöw þykir meðal þeirra sigurstranglegustu í Júróvisjón keppninni í kvöld með laginu Heroes. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar undirtektir og flestir veðbankar spá því reyndar sigri í kvöld. Þá vilja margir meina að lagið sé mest megnis stolið og þykir það hljóma nauðalíkt laginu Lovers on the Sun með David Guetta. Á YouTube er meira Lesa meira

thumb image

Arna Ýr: „Ég er að selja bíl, ekki vændi“

Arna Ýr Jónsdóttir, ung kona, greinir frá því í samtali við DV að henni hafi borist ótal svæsin einkaskilaboð eftir að hún auglýsti bíl sinn til sölu á sölusíðunni Brask og Brall á Facebook. Síðan nýtur mikillar vinsælda og ein stærsta íslenska sölusíðan á netinu. Arna birti mynd af sér ásamt bílnum og í kjölfarið Lesa meira