Svona býrð þú til pils án saumavélar
10.06.2012 Ritstjórn

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

Ritstjórn
24.7.2014

Fáránlegustu lög og reglur sem eru í gildi

cover

„Hvers vegna eru lög og regla til að fela hitt og þetta,“ söng Bubbi Morthens um árið. Það er nefnilega ýmislegt hægt að fela í lögum og reglum – eða réttara sagt er margt stórfurðulegt sem ratar þangað inn og enginn skilur af hverju. Þessum fáránlegu lögum er yfirleitt ekki framfylgt, enda vita fæstir einu sinni af þeim....

Ritstjórn
24.7.2014

Kim Kardashian póstar„selfie“ í ræktinni

1405887792_kim-kardashian-g

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er staðráðin í því að halda sér í formi, en þetta sýnir nýjasta Instagram mynd hennar. Birti hún á prófíl sínum selfie mynd af sér í ræktinni þar sem hún stillir sér upp við hlið tækjanna. Undir myndina skrifar hún: „ræktin á meðan barnið sefur“ og er ljóst að hún nýtir vel...

Ritstjórn
24.7.2014

Fyrsti penninn sem teiknar í þrívídd

pen-1

Öll höfðum við einhvern tímann gaman af því að teikna sem börn. Hvern hefur ekki dreymt um að teikningar sínar yrðu að veruleika?  Nú hefur nýr penni tekið stórt skref í þróun listarinnar, en hann gerir okkur kleift að teikna í þrívídd. Aldrei hefur verið jafn gaman að teikna!  

Ritstjórn
24.7.2014

Hlauparáð fyrir byrjendur

start-running-gl

Þegar við byrjum að hlaupa í fyrsta sinn er mikilvægt að klæða sig ekki bara í nýja skó og byrja. Við verðum að vera vel undirbúin, annars er hætta á því að við gefumst upp strax. Hér að neðan má sjá nokkrar leiðbeiningar fyrir þá sem vilja byrja að hlaupa: Talaðu við lækni Ef þú...

Ritstjórn
24.7.2014

Sjóðheitt sýnishorn úr Fifty Shades of Grey

fifty shades

Nú hefur verið gefin út sjóðheit stikla sem kvikmyndaunnendur og aðdáendur bókanna Fifty Shades of Grey (ísl. Fimmtíu Gráir Skuggar) hafa beðið með gríðarlegri eftirvæntingu. Það er við miklu að búast enda voru vinsældir bókanna vægast sagt ótrúlegar og gera má ráð fyrir að kvikmyndinn fái ekki síðri athygli. Það eru leikararnir Dakota Johnson og Jamie Dornan sem...

Ritstjórn
24.7.2014

Annika förðunarfræðingur: Förðun fyrir útileguna – Kennslumyndband

24-07-2014 14-53-49

Annika Vignisdóttir er 25 ára förðunarfræðingur sem er búsett í Reykjavík en kemur frá Vestmannaeyjum. Hún útskrifaðist sem förðunarfræðingur úr Emm School of make-up og heldur hún uppi skemmtilegu bloggi um allt sem við kemur förðun. Á blogginu gefur hún ýmis ráð ásamt því að deila förðunarmyndböndum með lesendum sínum. Á dögunum skellti Annika saman myndbandi sem sýnir...

Ritstjórn
24.7.2014

Myndband sem hefur farið sigurför um heiminn: Dæmum ekki fólk eftir útlitinu

bíógestir

Þessi pör vissu ekki hvað beið þeirra þegar þau ákváðu að skella sér í bíó. Í bíósalnum blasti við þeim óvenjuleg sjón, en salurinn var þéttsetinn af gestum og aðeins tvö sæti laus. Nú þegar Druslugangan er á næsta leiti er það góð áminning fyrir okkur öll að dæma ekki fólk á útlitinu og draga ekki ályktanir...

Kynning
24.7.2014

Ný undirfataverslun opnar á Íslandi

24-07-2014 12-04-54

Heildarvörulínu undirfatadeildar Lindex gerð skil í fyrsta sinn á Íslandi Af því tilefni að nú eru 60 ár liðin frá því að fyrsta undirfataverslun Lindex var stofnuð auk þess sem um þrjú ár eru liðin frá því Lindex hóf starfsemi á Íslandi er sérstaklega ánægjulegt að tilkynna að í dag hefjast framkvæmdir við stækkun verslunarinnar...

Ritstjórn
24.7.2014

Þess vegna elska börn hunda

82c828e750f6dd52a1bfe60a390fe22d

Einhver sagði að hundur væri besti vinur mannsins. Þar eru börn engin undantekning, enda algengt að börn njóti félagsskaps hundsins. Margir telja það vera gott fyrir yngri kynslóðina að alast upp með hundum og segja sérfræðingar það vera gott fyrir bæði líkama þeirra og sál. Hér að neðan má sjá myndir sem sýna af hverju börn...

Ritstjórn
24.7.2014

Neglur: Svona getur þú notað límband!

enhanced-buzz-25062-1339684738-6

Margt er hægt að gera í naglaásetningu ef hugmyndaflugið fær að ráða. Neglur geta litið út eins og fínasta listaverk þegar búið er að lakka þær. Oft viljum við fara til snyrtifræðings þegar kemur að nöglum. Hins vegar getum við með afar einföldum hætti lakkað okkar eigin neglur. Límband kemur hér mikið að gagni og...

Ritstjórn
23.7.2014

Reykjavíkurdætur syngja inn Druslugönguna með laginu D.R.U.S.L.A

Drusluganga-2013-mynd-Sigtryggur-Ari-Jóhannsson

Druslugangan verður haldin í fjórða sinn þann 26. júlí næstkomandi, en markmið hennar er að sýna stuðning við þolendur kynferðisglæpa. Þá er einnig vakin athygli á því að ábyrgðin liggur ekki hjá þolendum slíkra glæpa, heldur eru það einungis gerendur sem eiga þar sök. Enn fremur leggur Druslugangan áherslu á að ekki sé einblínt á klæðnað, hegðun eða fas þolenda...

Kynning
23.7.2014

Ný verslun opnar í Kringlunni!

10551859_10202515787156951_1697967781_n

Það má segja að heldur betur hafi orðið víðtækar breyting versluninni Vero Moda í Kringlunni sem hefur verið lokuð síðustu daga, en mun verslunin opna aftur á morgun eftir miklar breytingar. Stelpurnar Í Vero Moda hafa unnið hörðum höndum að koma upp enn glæsilegri búð sem er staðsett á sama stað, á fyrstu hæð Kringlunnar....

Ritstjórn
23.7.2014

Nýjasta parið í Hollywood: Ian Somerhalder og Nikki Reed

celeb dating

Heyrst hefur að Twilight stjarnan Nikki Reed og Vampire Diaries leikarinn Ian Somerhalder séu tekin saman, en frá þessu er greint á Daily Mail.  Ljósmyndari í LA náði turtildúfunum saman á mynd þar sem þau voru að versla á markaði. Hélt parið utan um hvort annað á meðan þau skoðuðu í básana.   Þegar þau...

Kynning
23.7.2014

Allt sem þú þarft að vita um fiskinn en þorðir ekki að spyrja

hafið cover

Nú á dögunum ákváðum við að kynna okkur hvernig best sé að matreiða fisk og hvað skal hafa í huga þegar fiskurinn er annars vegar. Við kíktum því í fiskbúðina Hafið sem er sælkeraverslun með allt sem tengist fiski. Þar hittum við eigandann Eyjólf Júlíus Pálsson og matreiðslumanninn Ingimar Alex.     Þeir tóku okkur í smá ferðalag...

Ritstjórn
23.7.2014

Börn smakka sítrónu í fyrsta sinn: Myndir

b15

Alltaf er gaman að upplifa nýja hluti. Sem börn upplifum við nýja og öðruvísi hluti á hverjum degi. Allt er skemmtilegt og spennandi á æskuárunum og forvitnin er á hæsta stigi.  Þessi börn hugsa sig þó kannski tvisvar um áður en þau smakka sítrónu aftur, en ljósmyndararnir David Wile og April Maciborka náðu óborganlegum myndum...

Ritstjórn
23.7.2014

Ég kenndi konunni minni um draslið á heimilinu

cleaning

Ég var inni í bílskúr að smíða hillur þegar vinkona fjögurra ára dóttur minnar kom upp að mér og sagði, „Ég sá inn í húsið þitt. Það er skítugt. Mamma Noruh ætti að þrífa meira.“ „Sumum finnst svona athugasemdir dónalegar,“ svaraði ég. Litla stúlkan horfði brosandi á mig og sagði einfaldlega, „jebb!“ Það versta við...