Svona býrð þú til pils án saumavélar
10.06.2012 Ritstjórn

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

Ritstjórn
23.8.2014

Raunveruleikinn á bakvið ísfötu áskorunina

ALScover

Eina myndbandið sem þú þarft að sjá: Ef þú ert komin/n með upp í kok af ísfötu myndböndum getur þú byrjað að horfa á myndbandið eftir 1:58 – en láttu þetta ekki framhjá þér fara. Raunveruleikinn á bakvið þessa áskorun er sláandi og það þurfa allir að heyra það sem þessi ungi maður hefur að segja:  

Ritstjórn
23.8.2014

Það eina sem þú þarft að vita um kynlíf kemur úr óvenjulegri átt

lovers cover

Margir þykjast vita sitt hvað um kynlíf en svo virðist sem flestir leggi áherslu á kolrangar hugmyndir og yfirborðskenndar ímyndir. Stærð, lögun og útlit kynfæranna er oft mikið áhyggjuefni hjá fólki – stundum svo mikið að það hreinlega heftir fólk í svefnherberginu. En hver hefði trúað því að eitt besta kynlífsráð sem þú getur fengið...

Ritstjórn
22.8.2014

Undirbúningur fyrir hlaupið á morgun

fríða

„Mikilvægt að prófa ekki eitthvað nýtt“: Við ræddum Fríðu Rún næringarfræðing og hlaupara  í tilefni af hlaupinu á morgun. Mælir hún með léttri máltíð sem er trefjasnauð og ekki ætlað að koma hlauparanum í gegnum hlaupið heldur að hækka blóðsykurinn aðeins eftir nóttina og hindra hungurtilfinningu fram að hlaupi og í hlaupinu sjálfu. Þeir sem hlaupa heilt og hálft...

Ritstjórn
22.8.2014

Stjörnurnar sem eru varalitadrottningar nútímans

Kim-Kardashian-Lipstick

Úrvalið í varalitum núna er óendanlegt og ættu allir að geta fundið lit sem þeim finnst flottur og hentar þeirra andliti. Varalitur getur breytt ótrúlega miklu og setur skemmtilegan svip á förðunina. Stjörnurnar eru margar ótrúlega duglegar við að nota varalit og eru þekktar fyrir flottar varir. Sumar stjörnur halda sig við sinn einkennandi lit eins...

Smári Pálmarsson
22.8.2014

Justin Timberlake próf Bleikt: Hvað veist þú um söngvarann?

jt-cover

Nú styttist í tónleika Justin Timberlake hér á klakanum og þeir Íslendingar sem hafa nælt sér í miða bíða spenntir eftir sunnudagskvöldinu. Eflaust mun tónlistin hans óma um allan bæ næstu daga og það er ekki annað að gera en að stíga nokkur dansspor eða syngja með. Justin hefur samið þó nokkra slagara bæði á sólóferli...

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
22.8.2014

Hafdís: „Ég var í algjöru taugaáfalli að reyna losa hann“

Hafdís forsíða

Sá tveggja ára son sinn hangandi í rúllugardínunni með snúruna um hálsinn: „Hann hafði klifrað upp í gluggakistuna og sett snúruna um hálsinn á sér,“ segir Hafdís Ásta Guðmundsdóttir í samtali við Bleikt um óhuggnalegt atvik sem átti sér stað á heimili hennar.  Sonur hennar Eyþór Tristan Daníelsson festi gardínuband um hálsinn á sér sem...

Ritstjórn
22.8.2014

Sex vinsæl lög um besta dag vikunnar

friday

Það er kominn föstudagur!   Þið lásuð rétt. Það er föstudagur. Þið getið fengið það staðfest hér! Aðdáun fólks á þessum degi leynir sér ekki. Vikan er að baki og stórkostleg helgi framundan. Hér eru því nokkur kunnugleg lög sem samin hafa verið um besta dag vikunnar:   The Cure – Friday I’m in Love Robert...

Ritstjórn
22.8.2014

Missti fótinn og starfar nú sem nærfatamódel

minsky

Alex Minsky var nær dauða en lífi þegar hann ók á sprengju þar sem hann sinnti herskyldu í Afganistan árið 2009. Minsky lá í dái í 47 daga og missti annan fótinn.     Minsky þurfti á sjúkraþjálfun að halda en hann var einnig þunglyndur í kjölfar slyssins. Minsky, sem er 25 ára gamall, var...

Ritstjórn
22.8.2014

Versta ár lífs míns – Ein mynd á dag

heimilisofbeldi

Þetta myndband hefur vakið marga til umhugsunar síðan það birtist fyrst og hafa meira en 22 milljónir horft á það á Youtube síðan á síðasta ári.  Myndbandið er sláandi og hvort sem þetta er leikin auglýsing eða ekki þá er boðskapurinn alveg jafn mikilvægur.  

Ritstjórn
22.8.2014

Mariah Carey og Nick Cannon að skilja

20th Annual Screen Actors Guild Awards - Arrivals

Búa ekki lengur saman: Frá því í byrjun vikunnar hafa verið miklar vangaveltur um það hvort hjónin Mariah Carey og Nick Cannon séu að fara að skilja. Nú hefur Cannon staðfest í viðtali að þau hjónin séu aðskilin og búi sitt í hvoru lagi um þessar mundir. „Við höfum búið í sitt hvoru húsinu í nokkra mánuði,“ sagði...

Aðsendar greinar
22.8.2014

Telma: Heilbrigður lífsstíll hefst núna

Telma2

Við þráum öll heilbrigt líf í hraustum líkama! Við verðum samt að sætta okkur við það að heilbrigður líkami er ekki tíska eða bóla sem kemur og fer. Að halda okkur heilbrigðum er verkefni sem við verðum að vinna að alla ævi. Þú getur byrjað þetta verkefni í dag, tekið fyrsta skrefið sem gerir þig...

Aðsendar greinar
21.8.2014

Hafðu stjórn á hugsunum þínum! Sama hvað?

107276982

Það að hafa stjórn á hugsunum sínum er oftast líffræðilegs og huglægs eðlis. Þrátt fyrir að heilbrigt líferni og heilbrigð hugsun geti fært okkur gott og verðugt líf þá geta skapast líffræðilegar ástæður fyrir því að við missum stjórn á huga okkar. Þetta geta verið slakur skjaldkirtill, mikil þreyta eða mikið langvarandi álag, hormónajafnvægi og...

Ritstjórn
21.8.2014

19 góðar ástæður til að byrja að hlaupa

466625499

Hlaup eru mjög vinsæl hér á landi og í augnablikinu eru allir stígar fullir af fólki sem æfir sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið á laugardaginn. Ástæður fyrir því að fólk byrjar að hlaupa eru mjög persónubundnar og mismunandi. Huffington Post tók saman þennan lista yfir margar góðar ástæður fyrir fólk til þess að byrja að hlaupa ef...

Ritstjórn
21.8.2014

Góðhjörtuð stjarna gladdi veikan aðdáanda á spítala

lego-kid

Það er ljóst að leikarinn Chris Pratt á sér ófáa aðdáendur. Sumir hafa fallið fyrir þáttunum Parks and Recreation, margir misstu sig yfir Guardians of the Galaxy, fáir létu Lego myndina framhjá sér fara en flestir eru dolfallnir yfir manninum sjálfum. Ef marka má fréttir á Chris Pratt þessar vinsældir sínar svo sannarlega skilið.     Nýlega sást...

Ritstjórn
21.8.2014

Hugmyndir fyrir barnaherbergið

8-21-2014 2-57-55 PM

Það getur verið erfitt að halda skipulagi og huggulegheitum á sama tíma í fyrirrúmi í barnaherberginu. Fjöldinn allur af fatnaði litum,kubbum,leikföngum og allskyns dóti hylur gólfið sem ný gólfmotta og á endanum er orðið hið versta vopn fyrir gangandi foreldra. Það er þess vegna gott að hafa hugmyndaflugið í lagi og hægt er að finna...

Ritstjórn
21.8.2014

Ég þori ekki að fara út án farða

173237214

Ég er sjálftitlaður förðunarfíkill. Ég elska allt varðandi farða. Ég elska að fara í næstu snyrtivöruverslun til þess að ná í fullar körfur af vörum til þess að fara með heim og prófa. Ég elska að farði getur ýkt ákveðna andlitsdrætti og falið annað. Ég elska daga þegar ég þori og set á mig rauðan...