Svona býrð þú til pils án saumavélar

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

thumb image

Pandabjörn gerði sér upp þungun til að fá dekur og betra fæði

Í Taipei dýragarðinum er allt gert fyrir þungaða pandabirni enda þykir mesta maus að fá þessi grey til að fjölga sér. Eins og flestir vita eru risapöndur í útrýmingahættu og heimkynni þeirra að stórum hluta eyðilögð. Risapandan Yuan Yuan lék þó heldur betur á umsjónarfólk dýragarðsins fyrir skömmu þegar hún sýndi öll merki þess að Lesa meira

thumb image

Fólk er skiljanlega að missa sig yfir þessari vandræðalegu trúlofunarmynd

Hann bauð henni út að borða. Hann bað hennar. Hún sagði „Já“ og þau kysstust. Í fyrstu virðist ekkert athugavert við myndina sem parið deildi í kjölfar trúlofunarinnar. Fyrir framan þau hafði verið útbúið listaverk sem sýndi upphafsstafina í nöfnum þeirra beggja ásamt hjarta. Allt hljómar þetta rómantískt og krúttlegt, þar til fólk fer að Lesa meira

thumb image

Þjóðþekktir einstaklingar lýsa yfir stuðningi við ísfirskt mýrarboltalið

Mýrarboltaliðið Forynjur hefur aflað sér aðdáenda um allt land ef marka má myndband sem birt hefur verið á alnetinu. Þar lýsa meðal annars nokkrir þjóðþekktir einstaklingar yfir stuðningi sínum við liðið. Má þar nefna sem dæmi Sigríði Klingenberg spákonu með meiru, fótboltagoðið og rithöfundinn Þorgrím Þráinsson, Guðmund Steingrímsson þingmann og eiginkonu hans Alexíu Björg Jóhannssdóttur Lesa meira

thumb image

Missti 60 kíló og sigraði fitnesskeppni: „Líkami minn er ekki eins og á hefðbundnu bikiní-módeli, en þetta eru merki um allt það sem ég hef áunnið“

Árið 2008 var hún um 123 kíló, en hún hafði verið í þyngri kanntinum frá barnsaldri. Þegar hún var í menntaskóla þyngist hún meira. Engu að síður hafði hún alltaf mikið sjálfstraust og var jákvæð í alla staði. Þá segir hún mömmu sína og pabba alltaf hafa veitt sér stuðning, hvatt hana áfram og sagt Lesa meira

thumb image

Það eykur líkurnar á að fá krabbamein að kyssa marga

Bráðlega verður fátt eftir sem ekki er hægt að fá krabbamein af. Við vitum að reykingar, áfengisneysla, hreyfingarleysi og lélegt mataræði eru áhættuþættir en nú bætast kossar á þennan lista. Ástralski læknirinn Mahiban Thomas, hjá Royald Darwin sjúkrahúsinu, segri að nú sé svo komið að HPV-vírusinn eigi sök á 70 prósentum allra höfuð- og hálskrabbameinstilfella. Lesa meira

thumb image

Fyrirsæta með húmor slær rækilega í gegn á Instagram: Myndir

Fyrirsætur eru margar duglegar að deila myndum á Instagram og sýna fylgjendum sínum hvað leynist á bakvið tjöldin, hvað þær vakna alltaf sætar og fínar og hversu duglegar þær eru að fá sér hollustunasl. „Ég vaknaði svona.“ Sænska fyrirsætan Tilda Lindstam er ekki ein af þeim. Instagram-síða hennar er þess í stað stútfull af furðulegum Lesa meira