Svona býrð þú til pils án saumavélar

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

thumb image

Bleika slaufan 2016

Tími Bleiku slaufunnar er runninn upp enn á ný. Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni gegn brjóstakrabbameini en söfnunarfé rennur til endurnýjunar tækja til brjóstakrabbameinsleitar. Slaufan er að þessu sinni hönnuð af Unni Eir og Lovísu gullsmiðum. Forsetafrúin, Eliza Reid, afhjúpaði slaufuna í Kringlunni í dag við hátíðlega athöfn.   Í kvöld, 29. september, verður svo Bleika boðið Lesa meira

thumb image

Það elska allir þessa pallettu!

Ómissandi í hvaða snyrtibuddu sem er er þessi eina palletta sem uppfyllir allar kröfur kvenna um að fá fallega mótað andlit. Palletta með litum til að skyggja, til að highlighta og til að móta andlitsdrættina eftir því sem hver og einn vill. Highlighter & Contour Pro Palette frá NYX Highlighter & Contour Pro Palette frá Lesa meira

thumb image

Prinsessubrúðkaup – Skemmtilegar myndir!

Yalonda og Kayla Solseng létu taka af sér rómantískar trúlofunarmyndir í gervi uppáhalds ævintýrapersónanna sinna, Öskubusku og Fríðu, úr Fríða og dýrið. Myndirnar voru teknar í júní, en í byrjun september gengu þær í hjónaband. Kayla var klædd eins og Fríða, í gulum glæsikjól, en Yalonda var í gervi Öskubusku á ballinu í bláa kjólnum. Lesa meira

thumb image

Þurfa börn að knúsa og kyssa aðra bless?

„Knúsaðu nú hana Jónu frænku þína bless.“ Á þessum orðum byrjar pistill sem Gulla skrifaði á dögunum. Pistilinn fjallar um það hvernig börn eigi að kveðja fullorðið fólk og er skoðun Gullu sú að börn eigi ekki að vera skikkuð til að kveðja nokkra manneskju með kossi eða knúsi. „Að kveðja er hins vegar annað mál. Lesa meira

thumb image

Fyrsta konan með höfuðklút í Playboy

Playboy mun á næstunni birta myndir af nektarmódeli með höfuðslæðu (hijab) í fyrsta sinn í 63 ára sögu tímaritsins. Fyrirsætan heitir Noor Tagouri, og er 22 ára blaðamaður sem vinnur fyrir fréttamiðilinn Newsy, en myndirnar af henni eru hluti tölublaðs sem helgað er uppreisnarseggjum (Renegades issue), fólki sem fer gegn því sem umhverfið ætlast til, Lesa meira

thumb image

Aduki-hakk með kasjúostasósu

Þessi uppskrift varð óvart til eitt kvöldið þegar langt var orðið frá síðustu matarinnkaupum en ég átti afganga af valhnetuhakki og kasjúostasósu eftir að hafa prófað mig áfram með fylltu kúrbítsuppskriftina. Ég hugsaði með mér að það væri upplagt að búa til úr þessu pönnurétt sem minnti að einhverju leyti á hakk, nema bara svo miklu Lesa meira

thumb image

Stjörnurnar með hæstu greindarvísitöluna

Þegar það kemur að fræga fólkinu, þá halda margir, að þau séu ekkert sérstaklega klár. Augljóslega þarf að hætta að hugsa um þessar staðalmyndir og eru þessar stjörnur gott dæmi um bráðgáfað fólk. Tveir þriðju af öllum sem taka greindarvísitöluprófið fá 85-115 stig og aðeins 5% fara yfir 125 stig. Hér eru stjörnur sem eru með hærri stig Lesa meira

thumb image

Mammút mun hita upp fyrir PJ Harvey á Iceland Airwaves 2016

Tilkynnt hefur verið að hljómsveitin Mammút muni hita upp fyrir PJ Harvey á Iceland Airwaves 2016. PJ Harvey er bresk söngkona og lagasmiður og algjör goðsögn innan tónlistabransans. Við heyrðum í Alexöndru gítarleikara Mammút og fengum að heyra hennar viðbrögð við þessum frábæru fréttum. „Þetta er náttúrulega bara alveg klikkað. Við erum rosa aðdáendur. PJ Lesa meira

thumb image

NYX: Topp 5 listinn hennar Steinunnar Óskar á femme.is

Förðunarsnapparinn og bloggarinn Steinunn Ósk er ekki síður spennt en aðrir í hennar fagi fyrir opnun fyrstu flagship verslunarinnar á Íslandi. Úrvalið verður gríðarlegt svo það er um að gera að undirbúa sig fyrir það sem koma skal á laugardaginn næsa þegar verslunin opnar í Hagkaup Kringlunni. Allt er á fullu í undirbúning fyrir opnunina Lesa meira

thumb image

„Moonwalk‟ í 21 landi – sjáðu Travis líða um í íslensku landslagi

Travis DeRose og vinir hans heimsóttu 13 Evrópulönd, 22 borgir og ferðuðust um í 21 lest – og alls staðar tóku þeir upp myndband af Travis þar sem hann lét tunglgöngu Michaels Jacksons verða sér innblástur. Uppátækið hefur að sjálfsögðu vakið athygli á alnetinu! Meðal staðanna sem félagarnir heimsóttu var Ísland. Í myndbandinu má sjá Lesa meira

thumb image

NYX: Topp 5 listinn hennar Rannveigar á belle.is

Nú líður senn að opnun fyrstu flagship verslunar NYX á Íslandi þann 1. október næstkomandi í Hagkaup Kringlunni. Það er þá ekki seinna en vænna að kynna sér úrvalið af vörum sem verður í boði fyrir okkur á Íslandi. Við fengum nokkra förðunargúrúa til að segja okkur hvaða vörur þau eru spenntust fyrir að prófa Lesa meira

thumb image

Fimm bestu raunveruleikaþættirnir

   Bachelor in Paradise Ef fólk er ekki búið að vera sökkva sér ofaní þessa snilld þá á það mikið eftir. Þessir þættir fjalla um fyrrum keppendur úr þáttunum The Bachelor eða The Bachelorette sem fundu ekki ástina í sinni þáttaröð. Þættirnir gerast í Mexico þar sem fullt af fáránlega fyndnum karakterum eru saman komin Lesa meira