Svona býrð þú til pils án saumavélar

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

thumb image

Tískan á SAG verðlaununum

Screen Actors Guild Awards voru afhent í gær við hátíðlega athöfn. Flestar stærstu stjörnurnar í kvikmyndum og sjónvarpi voru á staðnum og var mikið um flotta kjóla. Hér eru nokkrar stjörnur sem vöktu mikila athygli á rauða dreglinum í gær: Claire Danes í kjól frá Marc Jacobs.   Felicity Jones var í bleikum kjól frá Lesa meira

thumb image

Hugmyndir fyrir heimilið: Heimagerðir snagar

Við fengum ábendingu um þetta flotta verkefni á blogginu hjá Kristínu Valdemarsdóttur. Í heilt ár safnaði hún að sér allskyns hnúðum til þess að gera snaga í sumarbústaðinn sinn. Hugmyndina fékk hún á Pinterest og er útkoman virkilega skemmtileg svo við fengum að deila þessu með ykkur: Lét hún manninn sinn svo útbúa plötur fyrir Lesa meira

thumb image

Þyrnirós: „Átti ekki mikið félagslíf þar sem dagurinn minn fór bara í svefn“

Hún kallar sig Þyrnirós og hefur þjáðst af drómasýki frá því hún var barn. Hún hefur þurft að læra að lifa með hinum ýmsu afleiðingum sem fylgja þessum sjaldgæfa taugasjúkdómi. Hún sendi okkur á Bleikt þessa grein og langar að segja lesendum frá sjúkdóminum og reynslu sinni: Ég er 21 ára stelpa sem er með ævilangan taugasjúkdóm sem heitir Lesa meira

thumb image

Rihanna gengur til liðs við Kanye West og Paul McCartney

Rihanna gaf síðast út plötuna Unapologetic árið 2012 og hafa því margir beðið óþreyjufullir eftir nýju efni frá söngkonunni. Margir búast við því að söngkonan sendi frá sér plötu á árinu en nú hefur hún gefið út eitt splunkunýtt lag. pic.twitter.com/8EAjjf4yMy — Rihanna (@rihanna) January 25, 2015 Þar gengur hún til liðs við þá Kanye Lesa meira

thumb image

Brjóstagjöf nýbura: Kostir, áhrif og leiðbeiningar

Brjóstagjöf fyrstu vikurnar: Í þessu hraða samfélagi, sem við búum í, er tengslamyndun milli móður og barns, sem hefst strax við fæðingu, mjög mikilvæg. Brjóstagjöfin er ein sú besta gjöf, sem okkur hefur verið gefin og er óviðjafnanleg aðferð til samskipta milli móður og barns. Þegar litla barnið leggur höfuð sitt að brjósti móður sinnar og Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Einföld bláberja & oreo skyrkaka

Þessi uppskrift að skyrköku með bláberjum og oreo kexi. Uppskriftin hér fyrir neðan dugir fyrir fjóra til sex einstaklinga en það er lítið mál að stækka hana. Uppskrift:  1 peli rjómi 2 bláberja skyr.is oreo eftir smekk Aðferð:  1.  Rjóminn er þeyttur, og skyrinu bætt útí og hrært hægt í nokkrar sek 2. Oreo er Lesa meira

thumb image

Af hverju fær fólk exem?

Hvað er Exem ? Exem er langvinnur húðsjúkdómur sem veldur kláða, roða, þurrki og sprungum í húð. Atopískt Exem er algengasta tegundin og er algengast hjá börnum. Orsök atopísks exems er óþekkt en fylgni við ofnæmi er vel þekkt (Atopic merkir að viðkomandi er viðkvæmur fyrir ofnæmisvökum). Talið er að þrír af hverjum tíu sem leita til Lesa meira