Svona býrð þú til pils án saumavélar

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

thumb image

Æðislegt á aðventunni: Sykurristaðar möndlur með kanilkeim

Á dögunum gerði ég mína fyrstu tilraun með sykurristaðar möndlur. Ég fann mismunandi uppskriftir á netinu en flestar voru þannig að möndlurnar voru soðnar niður í  heimalöguðu sýrópi þar til sykurinn fer að kristallast. Einnig er hægt að velta þeim upp úr blöndu og rista í ofni og ætla ég næst að prófa þá útfærslu Lesa meira

thumb image

Öll saman um hátíðarnar

Kardashian og Jenner fjölskyldan er reglulega í fjölmiðlum og oft mikið drama í kringum þau. Svo virðist sem allt slíkt hafi verið lagt til hliðar um Þakkargjörðarhátíðina og eyddu þau henni saman. Á síðustu vikum hafa birst fréttir um að pör hafi hætt saman en þarna eru allir mættir til þess að eiga saman góða Lesa meira

thumb image

Hjálpum Tönju Ýr: „Ísland er lítið en ég veit að við getum þetta saman“

Tanja Ýr Ástþórsdóttir er stödd í Póllandi þar sem hún keppir um titilinn  Miss Supranational. Tanja Ýr varð Ungfrú Ísland árið 2013 og keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Ungfrú Heimur fyrir ári síðan og fjölluðum við um það hér á Bleikt. Í Miss Supranational keppninni er líka vinsældarkeppni sem fer fram í gegnum Facebook. Sú stúlka sem Lesa meira

thumb image

Saga úr feminísku, trúlausu friðaruppeldi

Ronja er 7 ára stelpa í Vesturbænum sem býr með foreldrum sínum, Arnari og Fríðu, og hlýtur femínískt, trúlaust friðaruppeldi. Ronja hefur farið víða um heiminn, meðal annars búið með foreldrum sínum í Palestínu. Fríða Rós Valdimarsdóttir, mamma Ronju, er formaður Kvenréttindafélags Íslands, og hefur um árabil látið til sín taka í femínískri baráttu. Hún Lesa meira

thumb image

GIVE A DAY heppnaðist vel – Sjáðu myndbandið!

Æðislegt þegar Íslendingar leggjast á eitt fyrir góðan málstað! BESTSELLER stóð fyrir alþjóðlegum góðgerðadegi 10. apríl síðastliðinn. Þann dag var öll upphæðin sem viðskiptavinir versluðu fyrir í öllum verslunum BESTSELLER um allan heim gefin til góðgerðamála. Lovísa Pálmadóttir, markaðsstjóri BESTSELLER á Íslandi, segir að hugmyndin hafi komið til vegna 40 ára afmælis fyrirtækisins á þessu ári. Lesa meira

thumb image

Aflitaðir könglar: „Maður setur ekki markið lágt fyrir fyrsta aðventukransinn“

„Maður setur ekki markið lágt fyrir fyrsta aðventukransinn svo að sjálfsögðu þurfa könglarnir að vera hvítir en ekki bara venjulegir og brúnir,“ segir Rannveig Hafsteinsdóttir lífsstílsbloggari. Hún aflitaði köngla fyrir aðventukrans og fengum við að deila þessu flotta jólaföndri hennar með ykkur lesendum Bleikt. „Fyrsta skrefið var því að henda sér út og tína köngla. Þeir Lesa meira

thumb image

Kölluð til skólastjórans því hárið hennar var „of úfið“

Þrettán ára gömul stelpa var kölluð til skólastjórans í byrjun mánaðar meðan hún sat í tíma og sinnti lærdómnum samviskusamlega. Ástæðan var sú að starfsfólki skólans þótti hár hennar „of úfið“. Frænka stúlkunnar, Kaysie Quansah, sagði frá atburðinum á Facebook og útskýrir að skólastjórinn við gangfræðaskóla í Toronto, Kanada, hafi „rétt henni teygju og sagði Lesa meira

thumb image

Liðið hennar Sölku í The Voice! Viðtal og nýtt myndband

Þegar ég geng upp tröppurnar heima hjá Sölku Sól, heyri ég fagran söng berast út um dyrnar. Þrjár raddir í fullkomnum samhljómi syngja lag Íslandsvinar númer eitt, Justins Bieber, What do you mean, við gítarundirleik. Ég fæ gæsahúð!   Í hornsófanum sitja Salka Sól, söng- og listakonan sem þjóðin dýrkar, og skjólstæðingar hennar úr þáttunum Lesa meira