Svona býrð þú til pils án saumavélar
10.06.2012 Ritstjórn

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

Ritstjórn
24.10.2014

6 einfaldar leiðir að betri morgunrútínu

cover

Hvort sem þú ert týpan sem vaknar eldhress á hverjum morgni eða sligast fram úr í þungum skrefum er enginn vafi á því að fyrstu mínútur morgunsins eru mikilvægar. Þær setja tóninn fyrir daginn framundan og því er best að byrja daginn vandlega. Hér eru nokkur ráð fyrir þá sem vilja temja sér betri morgunrútínu....

Ritstjórn
23.10.2014

Jógastöður sem gott er að gera fyrir svefninn

87883393

Jóga getur verið ótrúlega gott fyrir bæði líkama og sál. Jóga er róandi og slakar á vöðvum líkamans svo gott er að gera nokkrar stöður fyrir svefninn. Síðan Huffington Post birti þessar þrjár sniðugu jógastöður sem hægt er að gera í rúminu áður en maður sofnar á kvöldin   „Breytt útgáfa af gyðju (goddess)“ Liggðu á...

Smári Pálmarsson
23.10.2014

Heilaga þrenning nútímans: Heili, hjarta og typpi

4

Félagarnir Ásgrímur Gunnarsson, Auðunn Lúthersson og Gunnar Smári Jóhannesson eiga ýmislegt sameiginlegt. Allir eru þeir rétt skriðnir yfir tvítugsaldurinn og lifa í þeirri tilvistarkreppu sem fylgir því að ljúka námi. Þar að auki eru þeir efnilegir leikarar og allir hafa þeir heila, hjarta og síðast en ekki síst – typpi. Þeir leika hver á móti...

Kynning
23.10.2014

Ilse Jacobsen kemur til landsins á morgun

ilse forsíða

Hinn heimsþekkti danski hönnuður Ilse Jacobsen er væntanleg til landsins á morgun, föstudaginn 24. október. Ilse hefur ákveðið að koma til landsins til að kynna sjálf glænýja snyrtilínu og umfram allt til þess að hitta viðskiptavini sína til margra ára. Ilse varð fyrst fræg fyrir hönnun sína á regnfatnaði og reimuðum gúmmístígvélum.  Í dag er línan hennar...

Ritstjórn
23.10.2014

Töldu að rass kærastans væri brjóstaskora hennar

23-10-2014 10-18-27

Reddit notandinn poshpink330 náði að plata karlmenn á síðunni algjörlega. Hún birti mynd af því sem virtist vera brjóstaskoran hennar. Í kjölfarið fékk hún fjölda skilaboða og beiðna frá mönnum sem vildu sjá meira af henni. Var myndin sett inn á undirsíðu Reddit þar sem fólk deilir myndum af sér fáklæddum, bæði karlar og konur. Það...

Smári Pálmarsson
23.10.2014

Þykir sorglegra að sjá „fallega fólkið“ deyja

kidcrying

Ég hafði lengi áhyggjur af því hvað dóttir mín grét mikið yfir sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, (það má lesa nánar um það hér). Auðvitað komst ég að því fyrir rest að það getur verið hollt að sleppa tárunum út. Ég hef hins vegar fylgst með því hvað það er sem fær þessa átta ára stúlku helst...

Ritstjórn
23.10.2014

Kim vissi 13 ára að hún yrði fræg

kim

Í tilefni af 34 ára afmæli Kim Kardashian West í vikunni birti Entertainment Tonight af henni myndband frá því hún var yngri. Myndbandið var tekið upp árið 1994 og var Kim þá aðeins 13 ára gömul. „Þegar ég er orðin fræg og gömul eigið þið eftir að muna eftir mér sem þessari fallegu litlu stúlku.“ Talar Kim einnig...

Ritstjórn
23.10.2014

Hún hélt að hún væri einkabarn – þá sá hún þessi skilaboð á Facebook

tvíburar

Þegar hún opnaði skilaboðin, sem hún fékk á Facebook, trúði hún ekki eigin augum. Hún átti tvíburasystir í öðru landi. Hún hafði alltaf haldið að hún væri einkabarn. Lífshlaup þeirra hefur verið mjög svipað þrátt fyrir að þær hafi ekki vitað af hvor annarri. Það var seinnipart fimmtudags í febrúar á síðasta ári sem Samantha...

Ritstjórn
23.10.2014

Ef Disney prinsessur væru til í raunveruleikanum: Myndband

disney prinsessur

Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig það væri ef Disney prinsessur væru til í raunveruleikanum? Nú geturðu loksins fengið að sjá það með eigin augum. Eiginlega væri þetta bara stór vinkonuhópur með ótrúlega mikið af drama og furðulegar hugmyndir um lífið. Ekki missa af þessu ótrúlega fyndna myndbandi:  

Kynning
23.10.2014

Heimsreisa á einu kvöldi í formi matar

23-10-2014 00-33-26

Á dögunum kíktum við hjá Bleikt á veitingastaðinn Fiskfélagið og fengum að kynna okkur fjölbreyttan og góðan mat í bland við huggulega stemningu. Fiskfélagið er staðsett á Vesturgötu í glæsilegri byggingu með steinabyggðum grunni frá tímum gamla miðbæjarins þar sem aðkoman er alveg einstök. Hlaðnir múrsteinar, rekaviður og kertaljós er það sem einkennir útlit Fiskfélagsins...

Ritstjórn
22.10.2014

Kona eyddi viku á KFC eftir erfið sambandsslit

KFCchina

Það er ekki óalgengt að fólk finni huggun í mat – ekki síst skyndibita – þegar vandamálin hlaðast upp. Yfirleitt er þó um stutt stopp að ræða og fólk snýr sér að öðru að máltíðinni lokinni. Kínversk kona gekk þó heldur langt á dögunum eftir að kærastinn sagði henni upp, en hún eyddi heilli viku...

Berglind gotteri.is
22.10.2014

Hugmyndir fyrir barnaafmæli

barnaafmæli

Eldri dóttir mín hún Harpa Karin varð 11 ára um helgina. „The Dog“ þema varð fyrir valinu en í rauninni voru það aðeins diskar, servettur, glös, dúkur og nokkrir aukahlutir sem ákvörðuðu þetta þema.     Allar kökur, kökupinnar og veitingar voru síðan útbúnar í þessum litum og einfaldaði það skreytingar til muna. Það er...

Ritstjórn
22.10.2014

Fimmtán mínútur sem tryggja ykkur betra kynlíf

Mynd/Getty

Gefum okkur að þið séuð ekki búin að hittast nema í nokkra daga eða vikur, kannski örfáa mánuði. Þið farið á rómantísk stefnumót, leigið jafnvel limmósínu, því fylgir rómantískt hjal við kvöldverðarborðið og knús og kossar á leiðinni heim – forleikurinn skiptir máli. Það getur þó skipt miklu meira máli hvað þið gerið eftir að...

Aðsendar greinar
22.10.2014

Að greinast með æxli í eggjastokk

493216259

Ég var 29 ára gömul þegar ég greindist með æxli við eggjastokk. Það sumar var ég alltaf á blæðingum og með útblásinn maga. Ég hélt að þetta væri eðlilegt fyrir mig vegna þess að ég hafði alltaf verið með óreglulegar blæðingar og var tíður gestur hjá kvensjúkdóma lækni. Um haustið gafst ég upp og hringdi...

Aðsendar greinar
22.10.2014

Flottar neglur: Vintage rósir

neglur

Freyja María er algjörlega sjúk í naglalökk og virkilega góð í því að lakka og skreyta neglur. Hún er 22 ára og var að byrja að blogga á síðunni Manicure Lover en þar verður hægt að finna fullt af góðum hugmyndum og leiðbeiningum. Síðan er ný og skemmtileg viðbót í bloggheiminn en mörgum hefur fundist vanta...

Ritstjórn
22.10.2014

Vandamál sem hávaxnir þekkja manna best: Myndir

17

Undir mörgum kringumstæðum getur verið gott að vera hávaxinn, en öllum kostum fylgja ákveðnir gallar: Heimurinn er ekki sniðinn fyrir þá háxvöxnustu eins og sjá má á þessum vandamálum sem hávaxið fólk þekkir betur en aðrir.   Faðmlög geta verið vandasöm.   Stundum eru mátunarklefarnir ekki hannaðir fyrir þig…   …heldur ekki almenningssalernin.   Fatavalið...