Svona býrð þú til pils án saumavélar
10.06.2012 Ritstjórn

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

Ritstjórn
22.9.2014

Kæra móðir sem reynir að gera allt

mæður

Hættu þessu kjaftæði. Taktu þér pásu.   Hættu að reyna vera fullkomin. Hættu að bera þig saman við aðra. Hættu að reyna að þóknast öllum öðrum. Þú getur ekki lagað öll vandamál barnanna þinna eða haft svör við öllu. Þú getur ekki alltaf fyrirbyggt að þau særist.   Stundum þarftu að halda áfram og sleppa...

Ritstjórn
22.9.2014

Friends 20 ára: Bestu atriði þáttanna

friends

Í dag eru nákvæmlega 20 ár síðan fyrsti þátturinn af Friends var sýndur, þann 22.september árið 1994. Þessar tíu þáttaraðir sem voru gerðar eru í miklu uppáhaldi hjá fólki um allan heim og enn er verið að endursýna þættina víða. Í tilefni af 20 ára afmæli Friends tók The Independant saman bestu atriði þáttanna og...

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
22.9.2014

Bónorðið hefði ekki getað farið verr – Myndband

Mariano Rivera at The Final Engagement with Michael C Fina & Hearts On Fire

Þessi ungi herramaður bjóst ekki við að þetta myndi gerast þegar hann gerði sér hugalund um að biðja kærustunnar. Það er þó nokkuð ljóst ef hann lætur verða af bónorðinu aftur, þá mun hann ekki biðja hennar nálægt vatni. Hún mun þá líklegast vera betur undirbúin þegar kemur að viðbrögðum. Það er þó óhætt að segja að...

Kynning
22.9.2014

Haffi Haff: Módelstarfið krefst vinnu og þolinmæði

haffi forsíða

Hafstein Þór Guðjónsson þekkja flestir sem Haffa Haff en hann er mjög þekktur hér á landi bæði fyrir tónlist og störf við tísku. Hann hefur alltaf verið með mikinn áhuga á tísku, alveg síðan hann byrjaði að ganga um í samfestingum og fór að nota búninga reglulega. Hann útskrifaðist með gráðu í fatahönnun frá Fashion Institute...

Ritstjórn
22.9.2014

Emma Watson skoraði á karlmenn í flottri ræðu

°emma

Leikkonan Emma Watson talaði á UN ráðstefnu í gær um kvenréttindi, femínisma og jafnrétti kynjanna. Þar sagði hún að ekkert land í heiminum gæti státað sig af algjöru jafnrétti kynjanna. Tók hún það sérstaklega fram að það væri ómögulegt að ná því þegar aðeins annað kynið tekur þátt í umræðunni og baráttunni. UN Women var...

Ritstjórn
22.9.2014

Miley Cyrus tapar sér á Instagram

miley forsíða

Söngkonan Miley Cyrus virðist alltaf vera að leita nýrra leiða til þess að halda nafni sínu í umræðunni og er hún dugleg við að stuða fólk með hegðun sinni. Nú hefur hún verið með furðulega hegðun á Instagram síðasta sólahringinn sem er að margra mati mjög truflandi. Þetta byrjaði allt á því að hún birti...

Ritstjórn
22.9.2014

Það er ekkert að því að gifta sig í rigningu

22-9-2014 12-46-15

Oft er sagt við verðandi brúðhjón „Vonandi rignir ekki á stóra daginn ykkar.“ Oftast á fólk við að erfitt sé að mynda í rigningu, gestir geti blotnað og ef planað er útiathöfn eða veisla í garði þá getur það gengið verr ef rignir mikið. En það er samt ekki rétt að brúðkaupsdagurinn verði misheppnaður ef rignir...

Ritstjórn
22.9.2014

Börn verða stressuð af of miklum myndatökum

Mynd/Getty

Nútímatækni gerir það að verkum að margir eru alltaf með myndavélar á sér og þá oft í formi snjallsíma. Því kann sú spurning að vakna hvort það geti verið hættulegt fyrir börn ef ljósmyndir eru teknar af þeim í sífellu? Það getur verið raunin segir barnasálfræðingur. Foreldrar lítilla barna eru líklegast þeir sem taka oftast...

Ritstjórn
22.9.2014

Jennifer Lopez keppir við Miley og Nicky Minaj

Jennifer lopez forsíða

Söngkonan Jennifer Lopez sendi frá sér nýtt lag og myndband fyrir helgi ásamt Iggy Azalea. Á myndbandinu er augljóst að þessi 45 ára tveggja barna móðir ætlar ekkert að gefa Miley Cyrus og öðrum yngri stjörnum eftir, hún vill líka að hrista á sér rassinn í myndböndum eins og svo vinsælt er í augnablikinu.  ...

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
22.9.2014

Ert þú að veita húðinni nægan raka yfir vetrartímann?

whippedshea-final3

Nú þegar haustið er gengið í garð og veturinn að nálgast fer kuldinn að segja til sín. Þá er rakinn minni en áður og sækist þess vegna húðin okkar eftir meiri næringu. Það skiptir máli að halda réttum raka húðarinnar með því að næra hana vel, þannig verndum við hana á sama tíma frá kuldanum....

Ritstjórn
21.9.2014

12 hugmyndir fyrir skipulag fjölskyldunnar

command-center_the-caldwell-project.png

Nú er haustið komið, skólarnir byrjaðir og hin daglega rútína að hefjast á flestum heimilum. Til þess að allt gangi sem best fyrir sig er gott að hafa skipulag á heimili fjölskyldunnar, sérstaklega ef hún er fjölmenn. Við erum mis skipulögð þegar kemur að ýmsum hlutum. Flestum finnst þó eflaust þægilegra að vita hvar hlutirnir...

Berglind gotteri.is
21.9.2014

Uppskrift: Súkkulaði bananakaka með karamellubráð

a039

Ég hef í seinni tíð lært að meta banana í bakstri betur og betur og ég verð að segja að þessi bananakaka er eitt það dásamlegasta sem ég hef bakað að undanförnu. Hún er blaut í sér, bragðmikil og Dumle-karamellubráðin toppar hana síðan algjörlega. Það er því um að gera næst þegar þið eigið vel...

Ritstjórn
21.9.2014

Morgunverðarmistök sem þú gætir verið að gera

morgunverður

Morgunmaturinn er að margra mati mikilvægasta máltíð dagsins. Það er samt oft sem við höfum ekki mikinn tíma til þess að borða og því er gott að flýta fyrir sér. Hér eru nokkrir hlutir sem þú gætir hugsanlega verið að gera betur, þetta gæti auðveldað þér morgnanna eitthvað:   Mistök: Þú setur of mikið af...

Ritstjórn
20.9.2014

Hundar sem minna á eitthvað allt annað

13

Allir hundar eiga það sameiginlegt að ganga yfirleitt á fjórum fótum og gelta. Til eru ótal ólíkar tegundir og hafa þær allar ólík persónueinkenni. Allir hundar eru þó einstakir eins og hundaeigendur þekkja manna best. En ekki líta þeir allir út eins og hundar: Hér eru nokkrar myndir þar sem besti vinur mannsins líkist reyndar einhverju allt öðru...

Ritstjórn
20.9.2014

Fólk gefur sér minni tíma fyrir kynlíf árið 2014

sex-cover

Splunkuný rannsókn hefur sýnt fram á það að yfir 40% fólks hafi minni tíma fyrir unaðsstundir í svefnherberginu árið 2014 miðað við síðasta ár. Flestir segja vinnuálag og viðveru gæludýra í svefnherberginu eiga stóran þátt í því. Rannsóknin var gerð á Breskum pörum og þar kvörtuðu margir yfir því að langir vinnudagar og fjárhagslegar áhyggjur...

Ritstjórn
20.9.2014

Kate Hudson segist sjá framliðna

Premiere Of HBO Films' "Clear History" - Red Carpet

Margir hafa undrað sig á nýlegum ummælum Kate Hudson í spjallþættinum Chatty Man Show á föstudag. Þangað mætti hún ásamt Zach Braff, en þau fara saman með hlutverk í kvikmyndinni Wish I Was Here. Þar hélt Hudson því fram að hún og móðir hennar, Goldie Hawn, sæu framliðna.     „Reyndar er þetta meira eins...