Svona býrð þú til pils án saumavélar

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

thumb image

Um tippamyndasendingar íslenskra karla

Ég er svona kona sem skrifa um kynlíf. Svona kyn-eitthvað kona. Sú nafnbót hlotnaðist mér fyrir hér um bil einum og hálfum áratug þegar stjörnukokkur spurði verðandi eiginmann minn (og nú fyrrverandi) hvernig það væri eiginlega að vera með konu sem væri „svona kyn-eitthvað“. Iðja mín vekur forvitni,  sérstaklega núna þegar ég er aftur orðin Lesa meira

thumb image

Kári Björn ljósmyndanemi í NY, gerði ljósmyndaverkefni með Bandaríska fanganum Otis sem sat í fangelsi í tæplega 40 ár

Kári Björn Þorleifsson er menntaður kokkur og starfaði sem slíkur áður en eiginkonan dró hann í ævintýraför til New York. Þar búa þau hjón núna og hafa gert síðastliðin ár. Kári Björn hefur lagt stund á ljósmyndun í Parsons School of Design í New York en hann hefur brennandi áhuga á ljósmyndun. Kári Björn hefur Lesa meira

thumb image

Hlutir bráðna – Dáleiðandi myndband!

Varst þú ein/n af þeim sem fiktaði með eldspýtur sem krakki? Ertu kannski ennþá týpan sem getur ekki látið bráðið kertavax í friði? Ef svo er gæti þetta myndband verið akkúrat það sem þú þarft í dag. Alls konar hlutir sem bráðna… í nærmynd! Njótið!

thumb image

Pólitískt partí í Hinu Húsinu: „þú getur mætt með þær pólitísku spurningar sem brenna á þér“

Í kvöld, fimmtudaginn 27.oktober verður haldið pólitískt partí í Hinu Húsinu. Húsið verður opið öllum á aldrinum 16-25 ára en það er aldurinn sem Hitt Húsið þjónustar, þó engum verði fleygt út þó hann passi ekki nákvæmlega inn í þetta aldursbil. Partíið mun hefjast kl19:00 og er aðgangur ókeypis og góð stemmning í boði. Við Lesa meira

thumb image

Íslenskir hönnuðir sýna á stærstu sölusýningu í Mið-Austurlöndum „ Viðtökurnar hafa verið alveg hreint frábærar“

Um þessar mundir eru þrjú íslensk hönnunarteymi að sýna hönnun sína á Dubai Design Week fyrir hönd HönnunarMars. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskir hönnuðir taka þátt í þessari sýningu en þetta er stærsta sölusýning Mið-Austurlanda. Við hjá Bleikt heyrðum í hönnuðunum og forvitnuðumst um hvernig gengi Hvernig er stemmningin í hópnum? Stemmningin í hópnum Lesa meira

thumb image

Einhverfur drengur sem vill ekki láta snerta sig nær fallegri tengingu við hund

Kainoa Niehaus er fimm ára einhverfur drengur sem á erfitt með samskipti og snertingu við aðra hefur náð langþráðri tengingu við hund. Hundurinn er þjónustuhundur á vegum 4 Paws For Ability í Ohio í Bandaríkjunum. Góðgerðasamtökin sjá um að útvega fötluðum börnum og hermönnum sem hafa misst útlimi eða heyrnina þjónustuhunda. Á myndinni sést móðir drengs Lesa meira

thumb image

Nokkrir af tilgangslausustu hlutum veraldar – Myndir

Stundum förum við fram úr okkur í framkvæmdagleðinni enda blasir við okkur heimur fullur af tilgangslausum varningi og skipulagsslysum. Hér eru nokkur augljós dæmi sem tekin voru saman á Bored Panda fyrir skömmu. Stundum er betra að staldra við og hugsa hlutina til enda. Bók um epísk YouTube-myndbönd Við vitum um betri stað til að Lesa meira

thumb image

Leggirnir sem eru að leggja internetið á hliðina!

Munið þið eftir rifrildinu um röndótta kjólinn í fyrra? Þennan sem var annað hvort svartur og blár, eða hvítur og gulllitaður. Ágreiningurinn var síðar útskýrður með hjálp vísindanna, en hann verður lengi í minnum hafður. Nú er ný sjónhverfing komin í umferð, og farin að valda titringi á netinu. Hunter Culverhouse setti mynd á Instagram sem Lesa meira