Svona býrð þú til pils án saumavélar

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

thumb image

Kallax (Expedit) hilla fær nýtt útlit

Þegar við vorum nýflutt rákumst við á þessa týpísku Expedit hillu á nokkurskonar bland.is síðu Noregs og þar sem íbúðin okkar var voða tóm ákváðum við að kaupa hana á klink verði. Síðan þá hef ég verið að vandræðast með hana.. Fyrst stóð hún ein og sér inní borðstofu, sem var ekki alveg að gera sig Lesa meira

thumb image

Jólaleikur Bleikt og Prentagram

Langar þig fallegan myndaramma eða jólakort með mynd sem þú getur sent þínum nánustu? Lestu þá áfram… Í vikunni sögðum við ykkur frá sniðugu jólakortunum og römmunum sem Prentagram bjóða upp á. Við ætlum núna um helgina í samstarfi við Prentagram að gefa einhverjum heppnum lesendum ramma og jólakort.     Ramminn sem við gefum er Lesa meira

thumb image

Britney Spears lætur ekki ljót „tweet“ skemma góða skapið

Söngkonan Britney Spears hefur án efa heyrt og lesið ýmislegt um sig í gegnum tíðina enda hóf hún söngferilinn mjög ung. Þáttastjórnandinn Jimmi Kimmel er með vinsælan dagsskrárlið þar sem hann lætur fræga einstaklinga lesa ljóta hluti sem fólk hefur skrifað um þá á Twitter. Í þættinum í gær var Britney ein af frægu einstaklingunum Lesa meira

thumb image

Hættum að reyna að breyta fólki til að þóknast okkur

Það þýðir ekki að láta aðra fara í taugarnar á sér. Að kvarta og kveina yfir öllu í fari þeirra. Það fær engu breytt. Þú getur forðast fólk sem þér þykir óbærilegt eða lært að lifa í sátt við þau eins og þau eru. Oft langar þig að lagfæra fólkið í kringum þig – jafnvel  Lesa meira

thumb image

Stjörnurnar láta hárið fjúka eftir brúðkaupið

Það virðist vera algengt að stjörnurnar breyti um stíl á hárinu á sér eftir að þær gifta sig. Oft er ástæðan kannski að þær hafa safnað síðu hári fyrir brúðargreiðsluna. Kannski langar þeim bara að breyta til og þora að prófa eitthvað nýtt fyrst þessi stóri og mikið myndaði viðburður er frá. Hér eru nokkrar Lesa meira

thumb image

100 ára kona sér hafið í fyrsta sinn

Aðeins nokkrum vikum fyrir 101 árs afmælið sitt sá Ruby Holt hafið í fyrsta sinn á ævinni. Hún hefur eytt megninu af þessum 100 árum á bóndabýli í afskekktum byggðum Tennessee við bómullartínslu og segist aldrei hafa haft tíma né átt peninga til að fara langt út fyrir Tennessee og hvað þá á röndina. „Ég Lesa meira

thumb image

12 hlutir sem kattaeigendur þurfa einfaldlega að sætta sig við

Fólk hefur skiptar skoðanir á köttum – reyndar eru oft meiri og harðskeyttari deilur á milli katta- og hundaeigenda en á milli dýranna tveggja. Þetta fer allt eftir persónuleika, lífsstíl og smekk en það er auðvitað engin ástæða til að rífast um þetta. Margir eiga reyndar hunda og ketti… ætli þeir rífist við sjálfa sig? Það er þó Lesa meira

thumb image

Innblástur: Myndataka fyrir jólakortin

Það er ótrúlega gaman að setja myndir í jólakortin og gleður það líka þá sem kortin fá. Ef þú hefur ekki tök á að fara í myndatöku hjá ljósmyndara í stúdíó fyrir jólin getur þú samt tekið myndina sjálf/ur, það er bara um að gera að láta hugmyndaflugið ráða. Ef þig vantar innblástur þá eru Lesa meira

thumb image

Þær eru mættar aftur: Stiklan fyrir Pitch Perfect 2

Margir bíða spenntir eftir framhaldinu af myndinni Pitch Perfect sem sló í gegn árið 2012. Nú er komið fyrsta sýnishornið af því sem vænta má frá Pitch Perfect 2 og virðist söguþráðurinn vera svipaður og síðast, stúlkurnar að keppa í acapella söngkeppni en í þetta skiptið keppa þær við sönghópa frá öðrum löndum. Í stiklunni Lesa meira