Svona býrð þú til pils án saumavélar

Við erum ekki allar þeim kosti gæddar að kunna á saumavél og geta hannað okkar eigin föt en þetta geggjaða pils krefst engrar saumakunnáttu.

Allt sem þú þarft er fallegt efni sem þú ert hrifin af og helst efni sem ekki þarf að falda.

thumb image

Góð ráð við svefntruflunum

Hér eru nokkur góð svefnráð. Ráðunum er skipt niður eftir því hvort þau eiga við um svefnþörfina, dægursveiflur líkamans eða virkni. Ráðin miða að því að byggja upp ákveðna svefnþörf, að virða dægursveiflur líkamans og forðast mikla virkni á kvöldin og á nóttunni. Þessi ráð eru sérstaklega holl öllum þeim sem þjást af #svefn og Lesa meira

thumb image

Michael Bublé á vinsælustu jólalögin í ár

Söngvarinn Michael Bublé kom sá og sigraði jólin þetta árið ef marka má vinsældir hans á Spotify. Á hann heil ellefu jólalög af þeim tuttugu vinsælustu, og eru fimm þeirra í tíu efstu sætunum. Á meðal jólalaga Bublé eru sígildir hátíðarslagarar eins og It’s Beginning To Look A Lot Like Christmas, Jingle Bells og White Lesa meira

thumb image

Athyglisvert app: „Ókunnugur maður vakti mig í morgun og það var alveg yndislegt“

Mörgum þykir erfitt að vakna á morgnanna og tilhugsunin við óhljóðin úr vekjaraklukkunni getur valdið miklum ama. Hverjum hefði þó dottið í hug að notalegt væri að vakna við ókunnuga rödd? Kona nokkur segir frá sinni upplifun á Huffington Post. „Góðan daginn,“ sagði maðurinn. „Klukkan er sex mínútur yfir sjö. Þú ert vöknuð, er það Lesa meira

thumb image

Litríkar og mjúkar leggings með loftmyndum af Íslandi

Íslenskar leggings hafa vakið mikla athygli síðustu daga en hönnunin nefnist Föðurland og á flíkunum eru myndir af Íslandi. Það eru Ágústa Hera Harðardóttir og Sigurjón Sigurgeirsson sem vinna að þessu verkefni saman og við heyrðum í þeim og fengum að vita meira um þessa einstöku og fallegu hönnun.   Hera er menntaður fatahönnuður en er Lesa meira

thumb image

,,Herdís, er þetta alltaf svona ef maður er stelpa?”

Það sem ég hefði átt að segja: Við unnusti minn festum nýlega kaup á okkar fyrstu íbúð. Því fylgir að hitta fasteignasala, þjónustufulltrúa, tryggingasölumenn og fleiri. Þetta gekk allt saman nokkuð vel en fundurinn með tryggingasölumanninum situr enn í mér. Sölumaðurinn var hress ungur maður sem kom vel fyrir. Hann útskýrði hlutina nokkuð vel fyrir Lesa meira

thumb image

Leyndarmálin á bakvið hjónabönd sem endast

Það er ýmislegt sem einkennir hamingjusöm hjón og ótal margt annað sem einkennir pör í óhamingjusömu hjónabandi. Þessi einkenni eru ekki alltaf skýr og margbreytileg manna á milli. Auðvitað eru ekki allir til þess gerðir að eyða ævinni saman, en hér eru nokkur leyndarmál á bakvið mörg hjónabönd sem endast samkvæmt ýmsum rannsóknum. Að halda ódýrt brúðkaup Sumir Lesa meira

thumb image

Algengustu leitirnar á Google á árinu

Flestir nota Google til þess að finna upplýsingar hvort sem það tengist fréttum, afþreyingu eða öðru. Nú hefur Google tekið saman lista yfir það sem mest var leitað að á árinu 2014 á síðunni. Það sem var mest leitað að á árinu var Robin Williams. Í öðru sæti var Heimsmeistaramótið í fótbolta (World Cub) og Lesa meira

thumb image

Það sem börnin vilja raunverulega í jólagjöf: Myndband

Það er misjafnt hvað leynist á óskalista barnanna um jólagjafir. Er það brúða eða bíll, bók eða lest? Kannski er það iPhone 6, Playstation 4 eða iPad Air 2 sem er númer eitt á listanum. En er þetta virkilega það sem börnin raunverulega langar i? Í þessari spænsku IKEA auglýsingu var ákveðið að gera samfélagslega tilraun. Börnin voru látin Lesa meira

thumb image

5 sniðugar leiðir til að koma skipulagi á skúffurnar

Það versta við skúffurnar er að þær stækka ekkert eftir því sem þær fyllast. Þá þarf að leita lausna og hér eru nokkrar sniðugar leiðir til að skipuleggja og nýta plássið í skúffunum betur. Auðveldaðu aðgengi að diskunum Ekki geyma diskana uppi í skáp þar sem þú þarft að standa á táberginu eða klifra upp Lesa meira