Tískudagar í Smáralind um helgina – Nóg um að vera!

Óhætt er að segja að nóg verði um að vera í Smáralind um helgina en þar standa yfir svokallaðir Tískudagar. Á laugardaginn verður meðal annars haldin glæsileg tískusýning þar sem keppendur í Elite Model Look 2012 sýna fatnað frá verslunum í Smáralind.

Ungir og efnilegir nemendur í Fashion Academy Reykjavík bjóða upp á ókeypis stílistaráðgjöf ásamt léttri förðun og handsnyrtingu. Sýnikennsla í förðun, hárgreiðslu og french manicure verður í boði frá Make Up Store og Modus hárstofa mun einnig kenna gestum að gera flottar hárgreiðslur á mjög auðveldan hátt. Ekki má gleyma nöglunum en naglafræðinemar frá Fashion Academy Reykjavík verða að sjálfsögðu á svæðinu og sýna hvernig á að gera french manicure í tveimur litum.

Á sunnudaginn fer svo í gang skemmtilegur „Make Over“ leikur sem felst í því að nemendur í förðun, stílistun og ljósmyndum í Fashion Academy skólanum fá að spreyta sig á gestum Smáralindar. Gestir og gangandi geta skráð sig í „make over“ á sunnudaginn milli klukkan 13:00 og 17:00. Útkomurnar verða síðan birtar á Facebook-síðu Smáralindar en þær útlitsbreytingar sem ná mestum vinsældum á síðunni vinna 15.000 króna gjafabréf í Smáralind.

Sérstök Smáralindarútgáfa af Nude Magazine hefur verið gefin út í tilefni af Tískudögum en ákveðið var að gefa blaðið út á prenti í fyrsta sinn núna og hægt er að nálgast það frítt í Smáralind um helgina.

thumb image

Hildur frumsýnir nýtt lag og myndband: „Frekar hressandi“

Hildur Kristín Stefánsdóttir söngkonan í hljómsveitinni Rökkuró frumflutti sitt fyrsta „sólólag“ á Vísi.is fyrr í dag. Lagið heitir I’ll Walk With You og mun eflaust heyrast mikið í útvarpinu á næstunni. Það var tónlistarmaðurinn Logi Pedro sem pródúseraði lagið. „Ég er alltaf að semja tónlist og svo kveikti svolítið í mér að taka þátt í Eurovision í Lesa meira

thumb image

Læknir gerði óvart aðgerð á heilbrigðum nýbura á meðan móðir hans svaf

Móðir í Tennessee ætlar að kæra bæði lækni og University Medical Center sjúkrahúsið fyrir vanrækslu eftir að aðgerð var gerð á heilbrigðum syni hennar fyrir misskilning.  Jennifer Melton eignaðist son sinn Nate með keisaraskurði þann 16.desember. Daginn eftir kom hjúkrunarfræðingur og sótti drenginn og sagði henni að hvílast sem hún gerði. Jennifer hélt að barnið væri á Lesa meira

thumb image

Hárstjörnur á leið til landsins um helgina: „Stórkostleg sýning“

Bpro mun halda stærstu hársýningu sinnar tegundir hér á Íslandi á laugardaginn. Eitt frægasta hárteymi í heimi mun sýna allt það flottasta í hári og fyrirsæturnar verða allar farðaðar með vörum frá L‘Oréal. „Stjörnurnar frá Toni&Guy Artistic Team eru að koma á frónið, bpro vann æðstu verðlaun hjá label.m sem dreifingaraðili ársins 2015. Því senda þeir Lesa meira

thumb image

Stjörnurnar lesa Sorry með dramatískum hætti – Myndband

Vanity Fair gerði þetta stórskemmtilega myndband með 29 stjörnum að lesa upp textann við Justin Bieber lagið Sorry. Vinsældir þessa lags virðist ekki hafa nein takmörk en lagið komst á topp lagalista um allan heim og hefur það verið skoðað 814.346.900 sinnum á Youtube. Meira en 800 milljón sinnum!!! Þetta myndband er virkilega skemmtileg útgáfa sem Lesa meira

thumb image

Skipuleggja mótmæli gegn Beyoncé: Sökuð um hatursorðræðu og rasisma

Það er auðvelt að rugga bátnum í þeim ólgusjó sem Bandaríkin eru og nú hefur hávær hópur safnast saman til að mótmæla Beyoncé og sniðganga tónlist hennar. Myllumerkið #BoycottBeyonce fór í notkun skömmu eftir að hún frumsýndi myndband sitt við lagið Formation, en raunveruleg reiði greip um sig meðal ákveðinna aðila eftir að hún flutti Lesa meira

thumb image

Lay Low orðin mamma: „Tókst að fela það í gengum alla meðgönguna“

Söngkonan Lovísa Elísabet, betur þekkt sem Lay Low, hefur eignast sitt fyrsta barn ásamt sambýliskonu sinni Agnesi Ernu. Litla krílið hlaut nafnið Fróði Stefán og kom í heiminn fyrir þremur mánuðum síðan. „Það vissi enginn nema vinir mínir og fjölskylda að ég væri ólétt og mér tókst að fela það í gengum alla meðgönguna,“ segir Lesa meira

thumb image

Smábarn hittir tvíburabróður pabba síns og botnar ekki í neinu: Myndband

Heimurinn er dálítið skrýtinn þegar maður er bara pínulítill og hinn 16 mánaða gamli Reed skilur hreinlega ekki hvað er á seyði þegar hann kemur auga á tvíburabróður pabba síns. Pabbi drengsins, Stephen Ratpojanakul, deildi þessu dásamlega myndbandi á Facebook á dögunum, en bróðir hans Michael hafði boðist til að passa. Reed fer til skiptis Lesa meira

thumb image

Kanye West valdi loksins nafn á næstu plötu

Rapparinn Kanye West tilkynnti í janúar að næsta plata hans myndi hafa titilinn Swish en breytti svo fljótlega í Waves. Í gær birti hans svo lokalagalista plötunnar á Twitter en platan mun hafa nafnið The Life of Pablo. Í gær var Kanye með hlustunarpartý í New York fyrir sína nánustu. Kim Kardashian sást fara um Lesa meira