Tískudagar í Smáralind um helgina – Nóg um að vera!
22.09.2012 Ritstjórn

Óhætt er að segja að nóg verði um að vera í Smáralind um helgina en þar standa yfir svokallaðir Tískudagar. Á laugardaginn verður meðal annars haldin glæsileg tískusýning þar sem keppendur í Elite Model Look 2012 sýna fatnað frá verslunum í Smáralind.

Ungir og efnilegir nemendur í Fashion Academy Reykjavík bjóða upp á ókeypis stílistaráðgjöf ásamt léttri förðun og handsnyrtingu. Sýnikennsla í förðun, hárgreiðslu og french manicure verður í boði frá Make Up Store og Modus hárstofa mun einnig kenna gestum að gera flottar hárgreiðslur á mjög auðveldan hátt. Ekki má gleyma nöglunum en naglafræðinemar frá Fashion Academy Reykjavík verða að sjálfsögðu á svæðinu og sýna hvernig á að gera french manicure í tveimur litum.

Á sunnudaginn fer svo í gang skemmtilegur „Make Over“ leikur sem felst í því að nemendur í förðun, stílistun og ljósmyndum í Fashion Academy skólanum fá að spreyta sig á gestum Smáralindar. Gestir og gangandi geta skráð sig í „make over“ á sunnudaginn milli klukkan 13:00 og 17:00. Útkomurnar verða síðan birtar á Facebook-síðu Smáralindar en þær útlitsbreytingar sem ná mestum vinsældum á síðunni vinna 15.000 króna gjafabréf í Smáralind.

Sérstök Smáralindarútgáfa af Nude Magazine hefur verið gefin út í tilefni af Tískudögum en ákveðið var að gefa blaðið út á prenti í fyrsta sinn núna og hægt er að nálgast það frítt í Smáralind um helgina.

Ritstjórn
16.9.2014

Robin Thicke játar lygarnar

2014 Macy's Music Festival - Day 1

Nú eru í gangi réttarhöld yfir Robin Thicke og Pharell Williams en þeir eru sakaðir um að hafa stolið laginu Got to give it up og gert að sínu eigin, laginu Blurred Lines. Það er fjölskylda Marvin sem saka þá félaga um lagastuldinn en þeir eru saman skráðir höfundar lagsins. Lagið komst á topp vinsældarlista...

Ritstjórn
16.9.2014

Kærusturnar þrjár tóku á móti honum á flugvellinum

Love rat pack

Þetta hljómar svolítið eins og söguþráður í bandarískri gamanmynd en tvítugur drengur, Charlie Fisher, hafði um sex mánaða skeið átt þrjár kærustur sem vissu ekki hvor af annarri. Þegar Charlie skrapp í frí komst hin 17 ára Becky að því að hann hafi verið að halda framhjá henni með annarri stelpu, Lizzie, 19 ára. Stelpurnar...

Ritstjórn
16.9.2014

Ragga Nagli: „Litlir sigrar safnast saman“

ragga nagli

Gerðist breyting á matarvenjum Naglans á magískum 12 vikum eins og í töfrakúrunum? Heldur betur ekki!! Það tók mörg mörg ár (og nokkrar sálfræðigráður) að þjálfa upp æskilegri hugsanir og stuðla þar með að breyttu hegðunarmynstri. Þetta skrifaði Ragga Nagli í pistli á Facebook síðu sinni í dag. Með birti hún mynd af sér frá því...

Ritstjórn
16.9.2014

Breytt Selena Gomez

selena

Söngkonan Selena Gomez er byrjuð aftur með Justin Bieber. Í tilefni af nýju sambandi skartar hún nú nýrri hárgreiðslu og líkist klippingin mjög mikið þeirri sem hún hafði síðast þegar hún var í sambandi með Justin. Fer þetta Selenu mjög vel og er toppurinn mjög flott lúkk fyrir haustið.     Hvað finnst þér um...

Ritstjórn
16.9.2014

Starfsstéttirnar sem drekka mest af kaffi

478167901

Í sumum starfsgreinum virðist það vera nánast nauðsynlegt að drekka kaffi í vinnunni. Nýleg rannsókn á kaffidrykkju vinnandi fólks og virðist sem langir vinnudagar og stress valdi meiri kaffidrykkju. 10.000 starfandi einstaklingar tóku þátt í rannsókninni og var það fjölmiðlafólkið sem drakk mest af kaffi eða meira en fjóra bolla á dag. Af þeim sem tóku þátt...

Ritstjórn
16.9.2014

Eldra fólk skiptist á klæðum við unga fólkið – Myndir

3

Hefur þú einhvern tímann ímyndað þér hvernig heimurinn væri ef kynslóðirnar skiptust skyndilega á klæðum? Vintage- og hipstertíska leyfir kannski ákveðið svigrúm  til að ganga um í fötum af afa þínum eða ömmu. Kannski kemur einhvern tímann tískubylgja sem fær ömmu þína og afa til að ganga í fötum af þér… Hver veit… Hér er...

Ritstjórn
16.9.2014

Stiklan fyrir The Hunger Games: Mockingjay

hunger games

Nú er loksins komið smá brot úr Mockingjay myndinni fyrir aðdáendur. Margir bíða mjög spenntir eftir myndinni sem væntanleg er í nóvember á þessu ári. Í stiklunni má sjá Katniss, Peeta og Gale takast á við áskoranir og er augljóslega nóg af hasar í nýju myndinni. Eins og aðdáendur bókanna þekkja voru bækurnar aðeins þrjár...

Aðsendar greinar
16.9.2014

Ranghugmyndir um styrktarþjálfun kvenna

173160714

Undanfarið hefur sá hópur kvenna sem velur að stunda reglulega styrktarþjálfun farið vaxandi. Því miður eru ýmsar ranghugmyndir í gangi hvað varðar styrktarþjálfun kvenna. Ég veit ekki hversu oft ég hef heyrt: „Konur eiga ekki að lyfta þungu, þær verða bara of massaðar!“ eða „Fyrir konur er bara best að tóna líkamann og fara svo...

Ritstjórn
15.9.2014

10 fæðutegundir fyrir heilbrigðara hár

cover

Hárið okkar er mjög  viðkvæmt og minnsta breyting á næringu getur haft gríðarleg áhrif á það. Svo segja að minnsta kosti sérfræðingar í viðtali við Huffington Post. Skyndikúrar, járn- og prótenskortur geta átt stóran þátt í því að skemma hárið smátt og smátt. En sem betur fer eru til nokkrar fæðutegundir sem þú getur bætt...

Ritstjórn
15.9.2014

Flottir hársnúðar fyrir haustið

hársnúðar

Á haustin er svo þægilegt að setja hárið upp í tagl eða flottan snúð. Snúðar ofan á höfðinu eru alltaf flottir og hér eru nokkrar hugmyndir.   Snúður í hluta eða helminginn af hárinu er afslappað og flott lúkk:    Stór og messy snúður:   Klassískur snúður, sjá kennslumyndband hér:     Fléttaður snúður:    Snúður...

Ritstjórn
15.9.2014

Þessir misstu útlimi en ekki húmorinn

4

Þeir sem hafa aldrei lent í alvarlegu slysi eða misst útlim geta líklega ekki ímyndað sér hvernig er að ganga í gegn um slíkt. Það þarf ákveðinn styrkleika til að takast á við afleiðingarnar og læra að lifa með þeim. Eitt er víst að það er auðveldara að sætta sig við aðstæður þegar maður er með...

Ritstjórn
15.9.2014

Ástæða þess að feður eiga ekki að raka sig

skegg

Myndband af föður í feluleik við dóttur sína hefur farið eins og eldur um sinu á netinu í dag. Bradley Bailey var í ótrúlega skemmtilegum feluleik með dóttur sinni uppi í sófa. Hann bregður sér aðeins frá og án þess að dóttirin viti af því, rakar hann af sér alskeggið. Þegar þau halda áfram í leiknum...

Aðsendar greinar
15.9.2014

Nokkur góð ráð í skólabyrjun

college students

Nú eru skólarnir að byrja með öllum sínum rútínum og skipulagi. Gott er að rifja upp tilfinninguna þegar við keyptum fyrstu skólatöskuna og fórum fyrst í skólann. Það var svo spennandi og margt nýtt að læra. Við erum öll með námsvenjur en gott er að rifja upp nokkur atriði:     Dagbók:  gott er að...

Ritstjórn
15.9.2014

Leikkona handtekin í misgripum fyrir vændiskonu

watts-cover

Leikkonan Daniele Watts, sem fór meðal annars með hlutverk í kvikmyndinni Django Unchained, var á dögunum handtekin af lögreglunni í Los Angeles, en þeir töldu að hún væri vændiskona. Mikið hefur farið fyrir réttindabaráttu þeldökkra í Bandaríkjunum undanfarið og ofbeldi af höndum lögreglu og misrétti í samfélaginu hefur risið með krafti upp á yfirborðið. Lögreglan stöðvaði...

Aðsendar greinar
15.9.2014

Arney Lind: Að koma sér í form eftir barnsburð

arndís

Ég er með reynslusögu af meðgöngu og hvernig skal koma sér í stand eftir barnsburð. Ég setti árangurmynd af mér á netið hafa margir viljað fá aðstoð og sagt mér sögu sína, langaði að sjá hvort þetta gæti kannski hjálpað einhverjum.  Ég get ekki lýst með orðum þeirri tilfinningu við að verða móðir. Ég gekk í...

Ritstjórn
15.9.2014

Þessir íþróttabúningar eru að gera alla brjálaða

búningar-cover

Kólumbíska landsliðið í hjólreiðum hefur valdið miklum usla undanfarið vegna óviðeigandi búninga þeirra. Þó þessir búningar séu tæknilega séð ekki að brjóta neinar reglur þykja þeir vægast sagt óheppilega hannaðir þar sem hluti þeirra er úr húðlituðu efni sem nær frá maga og niður að klofi.   I’m no fashion expert but even I know...