Tískudagar í Smáralind um helgina – Nóg um að vera!
22.09.2012 Ritstjórn

Óhætt er að segja að nóg verði um að vera í Smáralind um helgina en þar standa yfir svokallaðir Tískudagar. Á laugardaginn verður meðal annars haldin glæsileg tískusýning þar sem keppendur í Elite Model Look 2012 sýna fatnað frá verslunum í Smáralind.

Ungir og efnilegir nemendur í Fashion Academy Reykjavík bjóða upp á ókeypis stílistaráðgjöf ásamt léttri förðun og handsnyrtingu. Sýnikennsla í förðun, hárgreiðslu og french manicure verður í boði frá Make Up Store og Modus hárstofa mun einnig kenna gestum að gera flottar hárgreiðslur á mjög auðveldan hátt. Ekki má gleyma nöglunum en naglafræðinemar frá Fashion Academy Reykjavík verða að sjálfsögðu á svæðinu og sýna hvernig á að gera french manicure í tveimur litum.

Á sunnudaginn fer svo í gang skemmtilegur „Make Over“ leikur sem felst í því að nemendur í förðun, stílistun og ljósmyndum í Fashion Academy skólanum fá að spreyta sig á gestum Smáralindar. Gestir og gangandi geta skráð sig í „make over“ á sunnudaginn milli klukkan 13:00 og 17:00. Útkomurnar verða síðan birtar á Facebook-síðu Smáralindar en þær útlitsbreytingar sem ná mestum vinsældum á síðunni vinna 15.000 króna gjafabréf í Smáralind.

Sérstök Smáralindarútgáfa af Nude Magazine hefur verið gefin út í tilefni af Tískudögum en ákveðið var að gefa blaðið út á prenti í fyrsta sinn núna og hægt er að nálgast það frítt í Smáralind um helgina.

Ritstjórn
21.10.2014

Nokkur merki um að þér líði vel í sambandinu

131510177

Í byrjun sambands hefur fólk áhyggjur af litlum hlutum sem skipta flestir engu máli í raunveruleikanum. Stelpur eiga það til að vera alltaf málaðar með hárið flott þegar þær byrja að hitta einhvern nýjan og er þá mikið verið að spá í hvað hinum aðilanum finnst. Maður heyrir sögur um stelpur sem eru feimnar að...

Smári Pálmarsson
21.10.2014

Þetta er tónlistin sem „allir eru að hlusta á“

cover

Hvaða tónlist er það sem allir eru að hlusta á? Ég veit ekki með ykkur en ég hlusta ekkert sérstaklega oft á Bylgjuna – samt er slag orðið þeirra „Allir eru að hlusta!“ Þeir spila annars nokkuð fjölbreytta tónlist svo kannski er hægt að túlka það á þann veginn að allir séu að hlusta á eitthvað af...

Ritstjórn
21.10.2014

MR setur upp „Vorið vaknar“ á Herranótt

rakel

Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, Herranótt, mun setja upp 170. sýningu leikfélagsins í febrúar næstkomandi í Gamla bíói. Verður þetta stærsta uppsetning skólans frá upphafi svo búast má við flottri sýningu. „Verkið sem varð fyrir valinu í ár er stórsöngleikurinn Vorið vaknar eða Spring Awakening sem sló nýlega í gegn á Broadway og sópaði að sér...

Ritstjórn
21.10.2014

Í bæjarferð með Leonardo DiCaprio: Myndir

leodicaprio

Væri það ekki algjör draumur að fá að eyða deginum með uppáhalds leikaranum þínum? Sumir láta sig dreyma á meðan aðrir láta drauminn rætast. Það þarf ekkert annað en að hugsa aðeins út fyrir kassann. Hér má sjá listamanninn Joel Strong gera sér glaðan dag í New York borg með leikaranum Leonardo DiCaprio:    ...

Ritstjórn
21.10.2014

Það sem fólk segir við ófrískar konur

Mynd/Getty

Nei, nú ert þú alveg að springa: Ófrískar konur lenda í alveg ótrúlegustu upplifunum á þessum spennandi tíma í sínu lífi en ekki allt sem þær fá að upplifa jákvætt. Þær fá að heyra ýmsar athugasemdir, bæði frá fólki sem þekkir þær og einnig bláókunnugu fólki sem þær hitta yfir daginn.  Á tíma sem konur eru...

Smári Pálmarsson
21.10.2014

Það sem fullorðna fólkið hugsaði þegar það vaknaði í morgun

adultsnow

Það þarf líklega ekki að tilkynna neinum að fallið hefur snjór, en það hefur ýmislegt farið í gegn um huga fólks frá því það leit út um gluggan og lagði af stað í vinnuna.   Hér eru nokkur líkleg dæmi um það sem fullorðna fólkið hugsaði þegar það vaknaði í morgun: 1. Hvar setti ég helv*tis...

Ritstjórn
21.10.2014

Orlando Bloom og Selena Gomez fela sambandið

orlando selena

Leikarinn Orlando Bloom og söngkonan Selena Gomez hafa sést mikið saman undanfarið. Ekki hefur verið alveg á hreinu hvort þau væru par eða ekki. Er það aðallega vegna sambands Selenu við Justin Bieber en þau hafa verið sundur og saman til skiptis síðustu tvö ár. Í gær voru Orlando og Selena mynduð saman á LAX...

Ritstjórn
21.10.2014

Þarf maður að svitna til að brenna fitu?

495343547

Það er hollt að hreyfa sig og koma púlsinum í gang eins og við lesum og heyrum um í fjölmiðlum alla daga. En þarf fólk að svitna eins mikið og hægt er til að brenna fitu? Eða tengist þetta tvennt kannski ekki?     Það eru engin bein tengsl á milli brennslunnar sem verður við...

Ritstjórn
21.10.2014

Hönnuðurinn Oscar de la Renta er látinn

2014 Medal Carnegie Hall Of Excellence Gala Honoring Oscar De La Renta

Tískuhönnuðurinn Oscar de la Renta er látinn, 82 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein árið 2006 en á síðasta ári sagði hann í viðtali að hann væri búin að sigrast á meininu. Lést hann á heimili sínu í Connecticut og skilur eftir sig eiginkonu og ættleiddan son. Oscar var enn að hanna og nú nýlega...

Thelma Dögg Guðmundsdóttir
21.10.2014

5 leiðir til að gera augabrúnirnar fallegri

21-10-2014 01-20-08

Við fylgjum gjarnan ákveðnu „trendi“ sem er í gangi hverju sinni og er það eðlileg þróun, líkt og tískustraumar sem koma og fara. Tíska sem tengist augabrúnum eru þar engin undantekning. Það er gaman að fylgja tíðarandanum hverju sinni og tökum við þá gjarnan til fyrirmyndar manneskju sem við lítum upp til.  Við skulum þó...

Aðsendar greinar
20.10.2014

Hugmyndir: Svona getur þú nýtt vörubretti

bretti

Þegar kemur að breytingum á heimilinu er hægt að nota ýmislegt sem fæst gefins eða kostar lítið. Eitt af þessu eru vörubrettin sem allir þekkja og eru venjulega notuð til þess að geyma eða flytja varning. Úr vörubrettum er hægt að gera veggskraut, bekki, garðhúsgöng, rúm, borð og svo mætti lengi telja. Hér eru nokkrar...

Ritstjórn
20.10.2014

Vinningshafinn í Instagram-leik Bleikt

kit-nic-real-techniques-0291

Nú höfum við valið einn heppinn lesanda okkar sem fær Nic’s picks limited edition burstasettið frá Real Techniques. Til þess að eiga möguleika á að vinna þurfti að vera fylgjandi Bleikt á Instagram og merkja förðunartengda mynd á Instagram með #Bleikt. Margir lesendur tóku þátt en sú sem átti myndina sem við völdum var Ragna Brekkan. Innilega...

Ritstjórn
20.10.2014

Ákafur í áheyrnarprufu fyrir Game of Thrones

20-10-2014 14-51-19

Leikarinn Jason Momoa hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sitt sem Khal Drogo í þáttunum Game of Thrones. Nú hefur myndbandið með áheyrnaprufu hans lekið á netið og má þar sjá að hann lagði allt í prufuna sína. Er ekki skrítið að hann hafi verið valinn fyrir hlutverkið þar sem myndbandið er ótrúlega viðeigandi fyrir þann karakter sem hann...

Ritstjórn
20.10.2014

Ekki er allt sem sýnist: Hringdi í neyðarlínuna og pantaði pizzu

173247499

Hlutirnir eru ekki alltaf jafn augljósir og þeir virðast í fyrstu og þegar fólk heyrir að einhver hafi hringt í neyðarlínuna til að panta pizzu dettur flestum eflaust í hug að þar hafi einhver rugludallur verið á ferð en það þarf ekki að vera eins og kemur fram hér í fréttinni. „Ég tók við símtali...

Kynning
20.10.2014

L’Oréal vs. Bioderma, Micellar Water-hreinsar teknir fyrir!

d0ad54fa3a-200x200-o

Micellar tæknin er að mínu mati mjög áhugaverð og ætla ég að reyna að útskýra hana hérna á einfaldan hátt og af hverju hún virkar við að hreinsa andlit en ætla að fara virkilega létt yfir efnið og ekki í nein smáatriði. Flestir vita að olía liggur ofaná vatni undir venjulegum kringumstæðum en hægt er að...

Ritstjórn
20.10.2014

Eignaðist fjögur börn á níu mánuðum

fjögur

„Sum kvöld erum við svo þreytt að við segjum ekki orð við hvort annað,“ segir Sarah Ward um samskipti sín við makann þau eiga  fjögur börn undir tveggja ára aldri.  Sarah og kærasti hennar Benn Smith eignuðust son sinn Freddie fyrir 18 mánuðum síðan. Aðeins níu mánuðum eftir fæðingu hans eignuðust þau svo þríburana Stanley,...