Tískudagar í Smáralind um helgina – Nóg um að vera!
22.09.2012 Ritstjórn

Óhætt er að segja að nóg verði um að vera í Smáralind um helgina en þar standa yfir svokallaðir Tískudagar. Á laugardaginn verður meðal annars haldin glæsileg tískusýning þar sem keppendur í Elite Model Look 2012 sýna fatnað frá verslunum í Smáralind.

Ungir og efnilegir nemendur í Fashion Academy Reykjavík bjóða upp á ókeypis stílistaráðgjöf ásamt léttri förðun og handsnyrtingu. Sýnikennsla í förðun, hárgreiðslu og french manicure verður í boði frá Make Up Store og Modus hárstofa mun einnig kenna gestum að gera flottar hárgreiðslur á mjög auðveldan hátt. Ekki má gleyma nöglunum en naglafræðinemar frá Fashion Academy Reykjavík verða að sjálfsögðu á svæðinu og sýna hvernig á að gera french manicure í tveimur litum.

Á sunnudaginn fer svo í gang skemmtilegur „Make Over“ leikur sem felst í því að nemendur í förðun, stílistun og ljósmyndum í Fashion Academy skólanum fá að spreyta sig á gestum Smáralindar. Gestir og gangandi geta skráð sig í „make over“ á sunnudaginn milli klukkan 13:00 og 17:00. Útkomurnar verða síðan birtar á Facebook-síðu Smáralindar en þær útlitsbreytingar sem ná mestum vinsældum á síðunni vinna 15.000 króna gjafabréf í Smáralind.

Sérstök Smáralindarútgáfa af Nude Magazine hefur verið gefin út í tilefni af Tískudögum en ákveðið var að gefa blaðið út á prenti í fyrsta sinn núna og hægt er að nálgast það frítt í Smáralind um helgina.

Ritstjórn
26.7.2014

Rebekka Sif gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband

rebekka sif

Tónlistarkonan Rebekka Sif hefur verið að stíga sín fyrstu skref í útgáfu á frumsömdu efni undanfarið. Lagið hennar „Our Love Turns to Leave“ hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur, en Rebekka sagði okkur allt af létta í viðtali við Bleikt fyrir viku síðan. Nú hefur Rebekka gefið út myndband við lagið sitt, en það var frumsýnt á lokahátíð...

Ritstjórn
26.7.2014

Sjö jákvæðar afleiðingar þess að drekka áfengi

alcohol

Fórst þú út á lífið í gær? Fékkstu þér í glas og vaknaðir með svakalegt djammviskubit? Kannski getur þetta hjálpað eitthvað til… þó svo að heilsubætandi áhrif áfengis takmarkist yfirleitt við fyrsta drykk. Fékkstu þér kannski nokkra í viðbót? O, jæja. Hér er það sem BuzzFeed hefur að segja um málið:    

Ritstjórn
26.7.2014

Þetta getum við lært af sumarástinni

summerluv

Nú er sumar í lofti og þó svo að sólin hafi ekki látið sjá sig þá skín hún ef til vill skært í hjörtum sumra landsmanna. Á sumrin er auðvelt að gefa tilfinningunum lausan tauminn. Sumarástin getur skotið upp kollinum þegar við eigum síst von á henni. Hún getur komið í hinum ýmsu formum. Stundum...

Ritstjórn
26.7.2014

Börnin mín sýndu mér hvernig ég lít út í raun og veru

bridgette cover

Ég er að skoða símann minn þegar ég kem auga á myndina. Mín fyrstu viðbrögð eru sjokk. Hver tók þessa ógeðslegu mynd af mér? Ég fyllist sjálfsfyrirlitningu og viðbjóði sem fær mig næstum til að gráta. Þegar ég er við það að eyða myndinni kemur strákurinn minn labbandi inn í herbergið. „Veist þú eitthvað um...

Ritstjórn
25.7.2014

10 skrítnustu hótel veraldar

Dog-Bark-Park-Inn1

Hvern dreymir ekki um að komast í frí  og gista á flottum lúxus hótelum?  Stundum er þó gaman að upplifa öðruvísi reynslu og þá getur verið spennandi að gista á frumlegum hótelum. Hér að neðan má sjá 10 skrítnustu hótel veraldar og óhætt er að segja að þau bjóði uppá ógleymanlega ferðareynslu: 1. CasAnus  CasAnus...

Ritstjórn
25.7.2014

Frábær viðbrögð fólks þegar það var farðað eins og Kim Kardashian – Myndband

25-07-2014 16-45-37

Kim Kardashian hefur oftar en ekki verið þekkt fyrir óaðfinnanlega förðun sína og er leyndamálið á bakvið hana skygging sem svo margir förðunarfræðingar nota. Aðferðin á að móta og draga fram bestu eiginleika andlitsins en hefur verið talið að aðferðin geti stækkað kynbein, mjókkað nef og minnkað enni, svo eitthvað sé nefnt. Förðunarfræðingurinn Lili Kaytmaz...

Ritstjórn
25.7.2014

Fræga fólkið borar í nefið: Myndir

Clive-Owen

Öll erum við mannleg. Þetta gildir líka um fræga fólkið og gera þau mistök eins og við hin. Stundum erum við meira segja svo heppin að festa mannleg augnablik fræga fólksins á filmu. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir sem náðst hafa af fræga fólkinu við að bora í nefið: Kate Hudson Clive Owen...

Ritstjórn
25.7.2014

Regnstormur vorsins: „Þann 7. desember ætlaði ég að fremja sjálfsmorð“

suicide

Þann 7. desember ætlaði ég að fremja sjálfsmorð. Ég var illa settur og sá enga undankomuleið. Ég var tilbúinn, hafði skrifað kveðjubréfið, var klæddur í fínu fötin, kominn með pillurnar í hendurnar og flösku af viskí til að skola þeim niður. Skyndilega mundi ég hversu mikið mig langaði að sjá nýju Hobbita myndina, The Desolation of...

Ritstjórn
25.7.2014

Kossar sem valdið hafa hneyksli á sjónvarpsskjánum

kossar

Það hafa ófáir blautir kossar átt sér stað á sjónvarpsskjánum í gegn um tíðina. Sumir þeirra hafa vakið meiri athygli en aðrir og hér er dæmi um nokkra sem ullu jafnvel hneyksli og usla á meðal áhorfenda. Ef til vill komu kossarnir fólki í opna skjöldu, enda þarf einhver að vera fyrstur að rjúfa þögnina...

Ritstjórn
25.7.2014

Svona hegðar einmana fólk sér: Myndir

forever-alone-002

Stundum er ekkert betra en að vera en að vera einn á báti. Engu að síður getur einmanaleikinn verið yfirþyrmandi til lengdar. Þá grípa sumir til örþrifaráða eins og eftirfarandi myndir sýna:  

Ritstjórn
25.7.2014

10 einfaldar lausnir sem bæta líf þitt

life-hacks181

Stundum er nóg að hugsa aðeins út fyrir kassann til að gera lífið einfaldara. Hér má sjá 10 einfaldar lausnir á daglegum vandamálum okkar: 1. Smjör skorið með ostaskerara Þegar smjörið er kalt, frosið eða ómögulegt á brauðið er mjög einfalt að skera það með ostaskerara. Þannig verður þú kominn með smjör á brauðið á...

Ritstjórn
25.7.2014

Óborganlegar myndir af viðbrögðum brúðguma

slide_357190_3943780_free

Nú er sumar í loftinu og margir sem nýta tækifærið til þess að ganga í það heilaga. Oftar en ekki er athyglinni í brúkaupum beint að brúðinni. Mikil vinna er yfirleitt lögð í kjól hennar og förðun og því algengt að augu allra séu á henni. Í athöfninni sjálfri er það brúðurin sem er miðpunkturinn....

Kynning
25.7.2014

Vero Moda í Kringlunni gjörbreytt – Myndir

25-07-2014 09-47-22

Það hefur verið nóg um að snúas í versluninni Vero Moda í Kringlunni eftir að hún opnaði á ný í gær eftir miklar breytingar. Verslunin hefur heldur betur tekið á sig nýja mynd, hafa viðtökur verið frábærar og farið framúr öllum væntingum. Líkt og við sögðum frá í gær heldur opnunargleðin áfram fram yfir helgi...

Ritstjórn
24.7.2014

Fáránlegustu lög og reglur sem eru í gildi

cover

„Hvers vegna eru lög og regla til að fela hitt og þetta,“ söng Bubbi Morthens um árið. Það er nefnilega ýmislegt hægt að fela í lögum og reglum – eða réttara sagt er margt stórfurðulegt sem ratar þangað inn og enginn skilur af hverju. Þessum fáránlegu lögum er yfirleitt ekki framfylgt, enda vita fæstir einu sinni af þeim....

Ritstjórn
24.7.2014

Kim Kardashian póstar„selfie“ í ræktinni

1405887792_kim-kardashian-g

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er staðráðin í því að halda sér í formi, en þetta sýnir nýjasta Instagram mynd hennar. Birti hún á prófíl sínum selfie mynd af sér í ræktinni þar sem hún stillir sér upp við hlið tækjanna. Undir myndina skrifar hún: „ræktin á meðan barnið sefur“ og er ljóst að hún nýtir vel...

Ritstjórn
24.7.2014

Fyrsti penninn sem teiknar í þrívídd

pen-1

Öll höfðum við einhvern tímann gaman af því að teikna sem börn. Hvern hefur ekki dreymt um að teikningar sínar yrðu að veruleika?  Nú hefur nýr penni tekið stórt skref í þróun listarinnar, en hann gerir okkur kleift að teikna í þrívídd. Aldrei hefur verið jafn gaman að teikna!