Tískudagar í Smáralind um helgina – Nóg um að vera!

Óhætt er að segja að nóg verði um að vera í Smáralind um helgina en þar standa yfir svokallaðir Tískudagar. Á laugardaginn verður meðal annars haldin glæsileg tískusýning þar sem keppendur í Elite Model Look 2012 sýna fatnað frá verslunum í Smáralind.

Ungir og efnilegir nemendur í Fashion Academy Reykjavík bjóða upp á ókeypis stílistaráðgjöf ásamt léttri förðun og handsnyrtingu. Sýnikennsla í förðun, hárgreiðslu og french manicure verður í boði frá Make Up Store og Modus hárstofa mun einnig kenna gestum að gera flottar hárgreiðslur á mjög auðveldan hátt. Ekki má gleyma nöglunum en naglafræðinemar frá Fashion Academy Reykjavík verða að sjálfsögðu á svæðinu og sýna hvernig á að gera french manicure í tveimur litum.

Á sunnudaginn fer svo í gang skemmtilegur „Make Over“ leikur sem felst í því að nemendur í förðun, stílistun og ljósmyndum í Fashion Academy skólanum fá að spreyta sig á gestum Smáralindar. Gestir og gangandi geta skráð sig í „make over“ á sunnudaginn milli klukkan 13:00 og 17:00. Útkomurnar verða síðan birtar á Facebook-síðu Smáralindar en þær útlitsbreytingar sem ná mestum vinsældum á síðunni vinna 15.000 króna gjafabréf í Smáralind.

Sérstök Smáralindarútgáfa af Nude Magazine hefur verið gefin út í tilefni af Tískudögum en ákveðið var að gefa blaðið út á prenti í fyrsta sinn núna og hægt er að nálgast það frítt í Smáralind um helgina.

thumb image

Hjálmurinn bjargaði Rikku í hjólreiðaslysi: „Ég rankaði við mér á götunni, hálftilfinningalaus“

Friðrika Hjördís Geirsdóttir lenti nýlega í hjólreiðaslysi á Spáni og þakkar hún hjálminum fyrir að ekki fór verr. Fékk hún heilahristing og hefur verið að jafna sig í rólegheitum síðasta mánuð. Friðrikka sem flestir þekkja sem Rikku, var í hjólreiðaferð með vinkonu sinni þegar slysið átti sér stað. Birti hún einlæga færslu um atvikið á Lesa meira

thumb image

Pantaði fallegan kjól á netinu og situr nú uppi með þetta

Hvort sem það er árshátíð eða lokaball eða laugardagskvöld finnst mörgum mikilvægt að finna rétta kjólinn fyrir einstakt tilefni. Stundum vill svo til að maður rekur augun í þann eina rétta í netverslun og freistast til að draga upp kreditkortið. Juliet Jacoby pantaði sér fallegan rauðan kjól fyrir lokaballið í skólanum en þegar hún opnaði Lesa meira

thumb image

Best klæddu stjörnurnar á MET GALA í gær

Margar stjörnur skinu skært á MET gala í New York í gær en þemað var „Manus x Machina: Fashion in an Age of Technology.“ Þegar vélum og tísku er blandað saman verður útkoman mikið af metaltónum á rauða dreglinum (og tvær vélmennahendur). Hér eru nokkur lúkk sem vöktu athygli á MET.

thumb image

Sjáðu hvað gerðist þegar Chris Evans starði á brjóst leikkonu

Eftirfarandi hópmynd skartar úrvali stórleikara sem allir fóru með hlutverk í hinni mögnuðu Captain America: Civil War sem fjöldi gagnrýnenda segja besta ofurhetjuhasarinn til þessa. Myndin var tekin á forsýningu kvikmyndarinnar í London en ástæða þess að hún hefur vakið athygli er að Chris Evans, sem leikur Captain America, var staðinn að því að glápa á Lesa meira

thumb image

Góð ráð fyrir brúðkaupsdaginn

Brúðarförðun í dag er orðin mjög fjölbreytt og hver brúður velur förðun sem hentar hennar persónuleika og útliti. Með förðun er hægt að leggja áherslu á náttúrulegt útlit, ljóma, sterkar varir, seiðandi augu og svo mætti lengi telja. Við fengum útskrifaða nemendur úr Reykjavík Makeup School til þess að sýna fjögur ólík „brúðarlúkk“ sem innblástur Lesa meira

thumb image

Tíu skemmtilegar staðreyndir um tíu vinsælar kvikmyndir

Við höfum séð kvikmyndirnar og því er alltaf gaman að gægjast á bakvið tjöldin enda margt sem ekki skilar sér til áhorfenda. Eftirfarandi samantekt er fengin af umræðuþræði á Reddit þar sem fólk deildi skemmtilegum sögum af tökustöðum vinsælla kvikmynda. Inglourious Basterds Ef einhver sofnaði á tökustað var tekin mynd af honum við hliðina á Lesa meira

thumb image

Bjargar heiminum með jógamyndum á Instagram

Snillingurinn og andlegi leiðtoginn JP Sears, ræðir jógamyndir á Instagram í nýjasta myndbandi sínu. Í þessu myndbandi deilir hann djúpri visku með aðdáendum sínum og útskýrir þá miklu vinnu sem liggur á bak við fagrar jógapósumyndir á Instagram. Myndbandið er tilvalið fyrir þá sem vilja læra að taka fullkomnar jógamyndir og birta á samfélagsmiðlum. Á Lesa meira

thumb image

Iggy Azalea bjargaði unnustanum naumlega frá hræðilegum mistökum

Ástralski rapparinn Iggy Azalea og körfuboltakappinn Nick Young svífa á vængjum ástarinnar um þessar mundir og án þeirra væri Nick í vanda staddur. Iggy vakti nefnilega athygli á því á Twitter fyrir fáeinum dögum að hún hafði bjargað honum naumlega frá hræðilegum mistökum. „Krakkar, ég vildi bara láta ykkur vita. Nick kann ekki stafsetningu og Lesa meira

thumb image

Viðar komst í síma dóttur sinnar og náði fram hefndum á Snapchat

Viðar Brink var ansi glaður þegar hann kom auga á síma dóttur sinnar á eldhúsborðinu enda hafði hann beðið lengi eftir að hefna sín. „Hún er alltaf að hrekkja hann með því að fara í símann hans og senda Snap,“ útskýrir Guðbjörg eiginkona Viðars á Facebook. „Hann missti sig því í dag þegar hann sá símann hennar Lesa meira

thumb image

Brúðarförðun: Farði, augu, varir og neglur

  FARÐI La Base Pro frá Lancome undirbýr húðina fyrir fullkomna förðun og veitir samstundis heilbrigðan ljóma.   Teint Miracle frá Lancome er olíulaus farði sem gefur fullkomna náttúrulega áferð og útgeislun. Fresh Nude Foundation frá Body Shop er léttur farði sem gefur 24 stunda raka en með semi matt finish. Auðvelt að byggja upp Lesa meira