Tískudagar í Smáralind um helgina – Nóg um að vera!

Óhætt er að segja að nóg verði um að vera í Smáralind um helgina en þar standa yfir svokallaðir Tískudagar. Á laugardaginn verður meðal annars haldin glæsileg tískusýning þar sem keppendur í Elite Model Look 2012 sýna fatnað frá verslunum í Smáralind.

Ungir og efnilegir nemendur í Fashion Academy Reykjavík bjóða upp á ókeypis stílistaráðgjöf ásamt léttri förðun og handsnyrtingu. Sýnikennsla í förðun, hárgreiðslu og french manicure verður í boði frá Make Up Store og Modus hárstofa mun einnig kenna gestum að gera flottar hárgreiðslur á mjög auðveldan hátt. Ekki má gleyma nöglunum en naglafræðinemar frá Fashion Academy Reykjavík verða að sjálfsögðu á svæðinu og sýna hvernig á að gera french manicure í tveimur litum.

Á sunnudaginn fer svo í gang skemmtilegur „Make Over“ leikur sem felst í því að nemendur í förðun, stílistun og ljósmyndum í Fashion Academy skólanum fá að spreyta sig á gestum Smáralindar. Gestir og gangandi geta skráð sig í „make over“ á sunnudaginn milli klukkan 13:00 og 17:00. Útkomurnar verða síðan birtar á Facebook-síðu Smáralindar en þær útlitsbreytingar sem ná mestum vinsældum á síðunni vinna 15.000 króna gjafabréf í Smáralind.

Sérstök Smáralindarútgáfa af Nude Magazine hefur verið gefin út í tilefni af Tískudögum en ákveðið var að gefa blaðið út á prenti í fyrsta sinn núna og hægt er að nálgast það frítt í Smáralind um helgina.

thumb image

Létust í örmum hvors annars eftir 75 ára hjónaband

Alexander og Jeanetta Toczko voru gift í 75 ár en þau létust í örmum hvors annars með tæplega sólarhrings millibili fyrir um viku síðan. Alexander og Jeanette, voru bæði 95 ára þegar þau létust. Þau höfðu verið par frá 8 ára aldri og giftu sig árið 1940. Fyrir nokkrum vikum síðan datt Alexander með þeim Lesa meira

thumb image

Taylor Swift og Calvin Harris ástfangin upp fyrir haus

Ástarsambandið er greinlega komið yfir á næsta stig ef marka má Instagram síður Calvin Harris og Taylor Swift. Í gær setti Harris mynd af Swift þar sem hún stendur við útigrill á Instragram síðu sína undir yfirskriftinni, „hún kann líka að elda.“  Myndin er sú fyrsta af Swift sem hann birtir á síðunni sinni. Svo virðist Lesa meira

thumb image

„ÞÚ ERT ÓGEÐSLEG“ – Þetta sláandi myndband er skylduáhorf

Fyrir þremur mánuðum byrjaði falleg ung kona að deila myndum af sér ómálaðri á samfélagsmiðlum og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Fjöldi fólks hafði orð á því hvað hún væri ógeðsleg og ljót og létu viðurstyggilegum athugasemdum rigna yfir hana. Síðan birti hún mynd af sér málaðri, en þá voru athugasemdirnar jákvæðar í fyrstu. Margir Lesa meira

thumb image

Greta Salóme lætur niðrandi skilaboð ekki slá sig út af laginu

„Ég hló nú bara upphátt þegar ég las þetta,“ segir tónlistarkonan Greta Salóme sem fékk einstaklega óviðeigandi skilaboð í gegnum Facebook síðu sína í morgunsárið. Greta var spurð hvort hún hefði einhvern tímann íhugað að koma fram á bikiníi. Karlmaðurinn sem sendi henni skilaboðin bætti við að það myndi hjálpa henni að klífa hratt upp Lesa meira

thumb image

Scott Disick nýtur lífsins í Mónakó ásamt dökkhærðri fegurðardís: Kourtney Kardashian víðsfjarri

Þessa dagana nýtur Scott Disick lífsins í Monte Carlo í Mónakó á meðan Kourtney Kardashian er víðsfjarri og hugsar um börnin þeirra þrjú í Los Angeles. Síðustu daga hefur Scott verið myndaður ásamt hópi fólks, þar á meðal er stílistinn Chloe Bartoli. Samkvæmt heimildum Us Weekly voru þau Scott og Chloe að hittast á svipuðum Lesa meira

thumb image

Hollt og næringaríkt nesti í ferðlagið

Um þessar mundir eru margir að undirbúa göngur af ýmsu tagi. Auk góðs útbúnaðar og félagsskapar er nauðsynlegt að hafa gott úthald og fulla „geyma“ af góðri orku. Þegar vinsælar gönguleiðir, eins og Laugavegurinn, Hornstrandir, Strútsstígur og Lónsöræfi, eru farnar er gengið tiltölulega hægt en undir stöðugu álagi (40% – 60% af hámarksálagi). Við slíkar Lesa meira

thumb image

Óvæntur gestur eyðilagði jógamyndbandið

Það verður auðveldara með hverjum deginum fyrir fólk að taka upp sín eigin kennslumyndbönd og deila þeim á netinu. Þá er gott að eiga góða myndavél, vera vel undirbúinn og æfður áður en hafist er handa. En ef þú ætlar að láta til skarar skríða er betra að gæta þess að það sé enginn á Lesa meira

thumb image

Elsku karlmenn, þið eruð alveg að verða óþarfir!

Ég velti fyrir mér hvort að tilvera ykkar standi mögulega á brauðfótum. Mér þykir það miður því í raun er ég mikill aðdáandi ykkar og kann að meta kostina sem fylgja stýrðu samneyti við ykkur. Æ oftar heyri ég konur á virðulegum aldri tjá sig um hversu prýðileg hugmynd það væri að hefja sambúð með vinkonu, Lesa meira