Tískudagar í Smáralind um helgina – Nóg um að vera!

Óhætt er að segja að nóg verði um að vera í Smáralind um helgina en þar standa yfir svokallaðir Tískudagar. Á laugardaginn verður meðal annars haldin glæsileg tískusýning þar sem keppendur í Elite Model Look 2012 sýna fatnað frá verslunum í Smáralind.

Ungir og efnilegir nemendur í Fashion Academy Reykjavík bjóða upp á ókeypis stílistaráðgjöf ásamt léttri förðun og handsnyrtingu. Sýnikennsla í förðun, hárgreiðslu og french manicure verður í boði frá Make Up Store og Modus hárstofa mun einnig kenna gestum að gera flottar hárgreiðslur á mjög auðveldan hátt. Ekki má gleyma nöglunum en naglafræðinemar frá Fashion Academy Reykjavík verða að sjálfsögðu á svæðinu og sýna hvernig á að gera french manicure í tveimur litum.

Á sunnudaginn fer svo í gang skemmtilegur „Make Over“ leikur sem felst í því að nemendur í förðun, stílistun og ljósmyndum í Fashion Academy skólanum fá að spreyta sig á gestum Smáralindar. Gestir og gangandi geta skráð sig í „make over“ á sunnudaginn milli klukkan 13:00 og 17:00. Útkomurnar verða síðan birtar á Facebook-síðu Smáralindar en þær útlitsbreytingar sem ná mestum vinsældum á síðunni vinna 15.000 króna gjafabréf í Smáralind.

Sérstök Smáralindarútgáfa af Nude Magazine hefur verið gefin út í tilefni af Tískudögum en ákveðið var að gefa blaðið út á prenti í fyrsta sinn núna og hægt er að nálgast það frítt í Smáralind um helgina.

thumb image

Lítil stúlka ögraði górillu í dýragarðninum: Minnstu munaði að glerið brotnaði – Myndband

Lítil stúlka ögrar górillu í dýragarðinum. Þegar myndbandið er skoðað sést stúlkan berja sér á brjóst, en górillan virðist hafa tekið þessu sem ógnun. Í lok myndbandsins sést að margar sprungur mynduðust á gleri búrsins og munaði líklega litlu að stórslys hefði átt sér stað. Fólkið stendur hissa á svip er gríðarstór górillan kastar sér Lesa meira

thumb image

Allir brjálaðir út í Pippu Middleton: Sökuð um að tala fyrir „viðbjóðslegum“ málstað

Pippa, systir Kate Middleton, er umtöluð í breskum miðlum þessa stundina þar sem hún er sökuð um að tala fyrir „viðbjóðslegum“ málstað. Pippa skrifaði um það í pistli, sem hefur síðan verið fjarlægður, að hún hafi smakkað hvalasteik þegar hún var í heimsókn í Noregi. Dýraverndunarsamtök eru búin að tjá sig mikið um málið og Lesa meira

thumb image

Íslendingar hafa veitt F&F frábærar viðtökur: Opna glænýja verslun í Spönginni í dag

Fataverslunin F&F hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur hjá Íslendingum síðan fyrsta verslunin opnaði í nóvember á síðasta ári. Í mars síðastliðinn opnaði önnur verslun í Hagkaup í Garðabæ og þá kom til sögunnar fyrsta íslenska verslunin þar sem hægt er að versla tískufatnað allan sólarhringinn. Þriðja verslunin opnaði svo með pompi og prakt á Akureyri Lesa meira

thumb image

Hildur Eir: Að fara til kvensjúkdómalæknis

Ég var 17 ára gömul þegar ég fór fyrst til kvensjúkdómalæknis, sú ferð var ekki blandin sömu spennu og þegar ég fór  t.d. á fyrsta sveitaballið í Miðgarði í Skagafirði. Spennan við að fara til kvensjúkdómalæknis var frekar svona kvíðablandin á meðan spennan við að fara í Miðgarð var bundin þeirri  von að komast á Lesa meira

thumb image

Listakona býr til þrívíddarmódel af píkunni sinni: Bjó til píkubát

Japönsk listakona að nafni Megumi Igarashi er þekkt fyrir að prenta út þrívíddarmódel af píkunni sinni sem hún notar til þess að búa til ýmsa hluti, þar á meðal kayak sem hún kallar píkubátinn sinn. @ladygaga My vagina was scanned by the 3D printer and it was expanded to 2-meter size as the kayak. pic.twitter.com/U5U9pugRAc Lesa meira

thumb image

32 ára kona sofnar og vaknar aftur 15 ára gömul

Í Manchester, Englandi árið 2008, fór Naomi Jacobs upp í rúm að sofa eins og vanalega. Þegar hún vaknaði morguninn eftir var hún, í huganum, orðin 15 ára á ný. Eftir að hún vaknaði var hennar nýjasta minning sú að hún hafi farið að sofa í kojunni sem hún deildi með systur sinni árið 1992. Lesa meira

thumb image

Gunnlaugur er þriggja ára hjálparhella: Það krúttlegasta sem þú munt sjá í dag – Myndband

Gunnlaugur Garðar er alveg að verða þriggja ára gamall og á hann nokkur fjórfætt systkini. Hann er heldur betur duglegur að hjálpa til við að hugsa um þessa fjóra hvutta. Hundarnir eru allir eru af tegundinni Pembroke Welsh Corgi – en þessi tegund er einmitt í miklu uppáhaldi hjá Elísabetu Bretadrottningu. Hún hefur átt þrjátíu hunda af þeirri tegund Lesa meira

thumb image

Birti mynd af sér á sundbol: „Þetta er EKKI hugrekki“

Jessica Kane hefur vakið mikla athygli eftir að hún deildi mynd af sér í sundbol á ströndinni. Þetta vakti umtal vegna þess að Jessica þykir feit. Margir vildu þá segja henni að hún væri hugrökk fyrir að birta þetta á netinu, að hún væri hetja og fyrirmynd. Í textanum með myndinni þvertekurJessica hinsvegar fyrir það að þetta teljist til Lesa meira