Tvífari Justins Bieber veldur usla
11.01.2013 Ritstjórn

Þetta er Robin Verrecas, átján ára hönnuður frá Belgíu. Hann er ótrúlega líkur átrúnaðargoði margra, Justin Bieber. Eiginlega gæti hann verið tvíburabróðir hans! Hann segir að honum hafi leiðst einn daginn svo hann spilaði lagið Girlfriend og söng með – síðan setti hann það á Vimeo.

 

 

TMZ sagði síðan að Bieber hefði verið að reykja gras eins og Bleikt greindi frá. Um tvífara var að ræða og héldu margir að þetta væri Verrecas. Verrecas var mjög særður og tvítaði að hann væri „Belieber“ eins og aðdáendurnir kalla sig. Giskað hefur verið á að um sé að ræða Dani Shay sem er lesbía og gerði hún myndband sem margir sögðu að slægi Bieber sjálfum við:

 

 

Hér má sjá myndir af Verrecas – eins og sjá má eru þeir afskaplega líkir:

 

bieb2

 

 

bieb1

Ritstjórn
21.9.2014

12 hugmyndir fyrir skipulag fjölskyldunnar

command-center_the-caldwell-project.png

Nú er haustið komið, skólarnir byrjaðir og hin daglega rútína að hefjast á flestum heimilum. Til þess að allt gangi sem best fyrir sig er gott að hafa skipulag á heimili fjölskyldunnar, sérstaklega ef hún er fjölmenn. Við erum mis skipulögð þegar kemur að ýmsum hlutum. Flestum finnst þó eflaust þægilegra að vita hvar hlutirnir...

Berglind gotteri.is
21.9.2014

Uppskrift: Súkkulaði bananakaka með karamellubráð

a039

Ég hef í seinni tíð lært að meta banana í bakstri betur og betur og ég verð að segja að þessi bananakaka er eitt það dásamlegasta sem ég hef bakað að undanförnu. Hún er blaut í sér, bragðmikil og Dumle-karamellubráðin toppar hana síðan algjörlega. Það er því um að gera næst þegar þið eigið vel...

Ritstjórn
21.9.2014

Morgunverðarmistök sem þú gætir verið að gera

morgunverður

Morgunmaturinn er að margra mati mikilvægasta máltíð dagsins. Það er samt oft sem við höfum ekki mikinn tíma til þess að borða og því er gott að flýta fyrir sér. Hér eru nokkrir hlutir sem þú gætir hugsanlega verið að gera betur, þetta gæti auðveldað þér morgnanna eitthvað:   Mistök: Þú setur of mikið af...

Ritstjórn
20.9.2014

Hundar sem minna á eitthvað allt annað

13

Allir hundar eiga það sameiginlegt að ganga yfirleitt á fjórum fótum og gelta. Til eru ótal ólíkar tegundir og hafa þær allar ólík persónueinkenni. Allir hundar eru þó einstakir eins og hundaeigendur þekkja manna best. En ekki líta þeir allir út eins og hundar: Hér eru nokkrar myndir þar sem besti vinur mannsins líkist reyndar einhverju allt öðru...

Ritstjórn
20.9.2014

Fólk gefur sér minni tíma fyrir kynlíf árið 2014

sex-cover

Splunkuný rannsókn hefur sýnt fram á það að yfir 40% fólks hafi minni tíma fyrir unaðsstundir í svefnherberginu árið 2014 miðað við síðasta ár. Flestir segja vinnuálag og viðveru gæludýra í svefnherberginu eiga stóran þátt í því. Rannsóknin var gerð á Breskum pörum og þar kvörtuðu margir yfir því að langir vinnudagar og fjárhagslegar áhyggjur...

Ritstjórn
20.9.2014

Kate Hudson segist sjá framliðna

Premiere Of HBO Films' "Clear History" - Red Carpet

Margir hafa undrað sig á nýlegum ummælum Kate Hudson í spjallþættinum Chatty Man Show á föstudag. Þangað mætti hún ásamt Zach Braff, en þau fara saman með hlutverk í kvikmyndinni Wish I Was Here. Þar hélt Hudson því fram að hún og móðir hennar, Goldie Hawn, sæu framliðna.     „Reyndar er þetta meira eins...

Smári Pálmarsson
20.9.2014

Solla Eiríksdóttir lumar á góðum hugmyndum í matargerð

sollacover

Íslendingar ættu allir að kannast vel við Sollu Eiríksdóttur enda hefur hún verið mikill brautryðjandi á sviði hollustu og matagerðar hér á landi. Hún hefur verið kennd við veitingastaðina Grænan kost, sem hún rak til ársins 2004, og Gló – þar sem hú reiðir fram hvert góðgætið á fætur öðru í dag. Hún hefur jafnframt verið...

Ritstjórn
20.9.2014

Þegar heimskulegar hugmyndir verða að veruleika

1

Sumar hugmyndir eru svo klikkaðar að þær bara hljóta að virka – þessar hugmyndir eru ekki á meðal þeirra. Þessar hugmyndir eru svo gjörsamlega heimskulegar að þær geta ekki annað en endað með ósköpum.   Aldrei aðstoða þennan smið:   „Þú situr bara í skottinu og passar tréð…“   Partý í lauginni:   „Best að bræða snjóinn...

Ritstjórn
20.9.2014

Fékk annað tækifæri og nýtti það vel

jake

Jake var stöðvaður í miðju lagi í prufunni sinni fyrir X-Factor í Bretlandi. Er það oftast ekki gott merki en honum var svo gefið tækifæri til að skipta um lag og bæta sig. Valdi hann þá að syngja til bróður síns og náði hann þá algjörlega að heilla dómarana. Prufan hans hefur vakið mikla athygli...

Ritstjórn
20.9.2014

Það sem ég mun kenna dóttur minni

175139264

Bloggarinn Sierra Vandervort skrifaði pistil um allt það sem hún vildi að dóttir sín myndi fá að vita. Það fallegasta sem þú getur gert er að brosa Njóttu þeirrar tónlistar sem þú nýtur að hlusta á. Ekki láta neinn segja þér að hún sé ekki nógu góð eða sé „ekki tónlist“. En mundu bara að það verður...

Ritstjórn
20.9.2014

Sagan á bakvið 7-Up: Gos með geðlyfjum

cover

Þið kannist við þennan dísæta sítrusdrykk sem hefur verið framleiddur í heil 85 ár. Margir hafa ef til vill velt því fyrir sér hvaðan í ósköpunum þessi drykkur fékk nafn sitt. Það er kannski ekki skrítið að ákveðið hafi verið að breyta því á sínum tíma – en í upphafi hét gosdrykkurinn „Bib-Label Lithiated Lemon-Lime...

Smári Pálmarsson
20.9.2014

Bleikt próf: Hversu mikið veist þú um kynlíf?

cover

Þú hefur heyrt um það, lært um það og örugglega stundað það… en hversu mikið veistu um kynlíf þegar upp er staðið?   Deildu prófinu og skoraðu á vini þína!   Heimildir: WebMD, Ástráður, Landlæknir, Vísir.  

Ritstjórn
19.9.2014

Verstu flugfarþegar í heimi fá að finna fyrir því

dv2074043

Eins og það er skemmtilegt að skella sér til útlanda getur verið ótrúlega leiðinlegt að sitja lengi í flugvél. Margir reyna að sofa flugferðina af sér og aðrir gera sitt hvað til að stytta sér stundir. Það er enn verra þegar sumir flugfarþegarnir eru ekkert sérstaklega tillitsamir, í sumum tilfellum alveg óþolandi og jafvel ósvífnir....

Aðsendar greinar
19.9.2014

Uppskrift: Hollar súkkulaðikökur Telmu

telma

Þessar eru hollar, bragðgóðar og ótrúlega flottar að setja á borðið. Þessi holla súkkulaðikaka er með hnetusmjöri, haframjöli og fleiri gómsætum hráefnum. Uppskrift sem þú verður bara að prófa:     Súkkulaðibotn: ½ bolli + 2 msk kókosolía, fljótandi Dr.Goerg ¼ bolli kókosmjólk, Dr.Goerg 2 msk agave síróp, Solla 1 tsk vanilla extract, Now 1/8...

Ritstjórn
19.9.2014

Áður óséð „How I Met Your Mother“ atriði svarar mikilvægri spurningu

Mynd/CBS

Ef þið fylgdust með How I Met Your Mother þáttunum hafið þið líklega velt þessari spurningu mikið fyrir ykkur. Það gerðu persónur þáttanna að minnsta kosti og lengi vel leit ekki út fyrir að við fengjum nokkurn tímann svar: „Hvaðan kom þessi ananas?“ Þátturinn „The Pineapple Incident“ segir frá afdrifaríku kvöldi Ted, sem rifast hægt og rólega upp fyrir...

Ritstjórn
19.9.2014

Slúðurblað fer illa með Kendall Jenner

kendall

Fyrirsætan Kendall er í draumastarfinu sínu núna. Hún flakkar á milli tískuvikna um allan heim og stígur á sýningarpallana fyrir marga af frægustu hönnuðum í heimi. Á tískuvikunni í New York á dögunum gekk hún í sýningu Tommy Hilfiger klædd í rautt bikíni og þótti hún standa sig ótrúlega vel í samanburði við reynsluboltana sem...