Tvífari Justins Bieber veldur usla
11.01.2013 Ritstjórn

Þetta er Robin Verrecas, átján ára hönnuður frá Belgíu. Hann er ótrúlega líkur átrúnaðargoði margra, Justin Bieber. Eiginlega gæti hann verið tvíburabróðir hans! Hann segir að honum hafi leiðst einn daginn svo hann spilaði lagið Girlfriend og söng með – síðan setti hann það á Vimeo.

 

 

TMZ sagði síðan að Bieber hefði verið að reykja gras eins og Bleikt greindi frá. Um tvífara var að ræða og héldu margir að þetta væri Verrecas. Verrecas var mjög særður og tvítaði að hann væri „Belieber“ eins og aðdáendurnir kalla sig. Giskað hefur verið á að um sé að ræða Dani Shay sem er lesbía og gerði hún myndband sem margir sögðu að slægi Bieber sjálfum við:

 

 

Hér má sjá myndir af Verrecas – eins og sjá má eru þeir afskaplega líkir:

 

bieb2

 

 

bieb1

Nafnlaust
28.8.2014

Játning: Vertu heiðarlegur

Myndir/Getty

Ég er orðin svo þreytt á að hitta stráka og þeir eru allir með tölu óheiðarlegir. Hvað er málið með það að geta ekki komið heiðarlega fram? Hér eru nokkur dæmi af karlmönnum sem ég hef hitt, þetta er frá árinu 2010 til dagsins í dag. Í byrjun árs 2010 kynntist ég strák, hann var...

Aðsendar greinar
28.8.2014

Ásgeir: Pasta og hrísgrjón geta leitt til dauða

184987846

Margir fitnesskeppendur og þeir sem ætla að taka sig á, borða mikið af hrísgrjónum nokkra mánuði fyrir mót. Það er vinsælt að búa til mikið í einu fyrir nokkra daga og geyma það í boxum á meðan erill dagsins rennur. En vissir þú að það getur verið skaðlegt að borða pasta eða hrísgrjón sem fyrst...

Ritstjórn
28.8.2014

Emma Stone breytir til

emma stone

Leikkonan Emma Stone er alltaf glæsileg en hún viðrist hafa toppa sig núna. Emma mætti á opnun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í gær með ótrúlega flotta nýja klippingu. Fer þessi stutta klipping hennar andlitslögun ótrúlega vel og er þetta því skemmtileg breyting hjá henni. Emma var klædd í dökkgrænan kjól í gær sem passaði vel við...

Ritstjórn
28.8.2014

Herferð gegn sóðaskap segir hlutina hreint út

0

Það er alveg hreint ótrúlegt hversu mikið rusl safnast saman í kring um okkur mannfólkið. Margir virðast ekki hugsa sig betur um en svo að þeir henda jafnvel pakkningum út um bílgluggann eða kasta þeim frá sér einhvers staðar úti á götu. Þrátt fyrir það vilja flestir hafa snyrtilegt í sínu nánasta umhverfi, bæði innandyra og...

Ritstjórn
28.8.2014

Hundrað ára kynlífsráðgjafi veit enn hvað hún syngur

cover

Shirley Zussman er hundrað ára gömul og elsti núlifandi kynlífsráðgjafinn. Hún er enn að störfum í New York borg og ansi sjóuð í þessu viðfangsefni, enda hefur hún lifað tímana tvenna og meira til. Hún var vitni að því þegar getnaðavarnarpillan var gerð lögleg á sjöunda áratugnum, þegar eyðni herjaði á mannkynið af fullum krafti...

Ritstjórn
27.8.2014

Justin birtir myndir af íslenskum áhorfendum

10646763_10152350967422098_5157889559495397039_n

Það fór væntanlega ekki framhjá neinum að söngvarinn Justin Timberlake var á landinu um síðustu helgi og hélt hér tónleika. Var Justin alveg heillaður af landi og þjóð og var duglegur að birta myndir héðan á samfélagsmiðlum. Nú í gær setti hann svo myndaalbúm á heimasíðu sína þar sem finna má bæði náttúrumyndir og myndir...

Aðsendar greinar
27.8.2014

Kristborg Bóel: Er verið að refsa fólki fyrir að eiga börn?

kristborg

Hæstvirtir ráðherrar velferðarmála. Mig langar óskaplega til þess að fá að ræða við ykkur tiltekið mál – fæðingarorlof- og fæðingarorlofsgreiðslur, en ég eignaðist mitt fjórða barn í júní. Ég hef lagt mig alla fram, en það er alveg sama hve oft ég reikna dæmið, það bara vill ekki ganga upp hjá mér. Þess ber þó...

Hárið.is
27.8.2014

Ertu smeyk við að fara á hársnyrtistofur?

Myndir/Getty

Það eru sumir sem forðast hárgreiðslustofur, vilja helst ekki láta klippa sig, því það hefur verið klippt meira en það átti að gera eða fengu eitthvað allt annað en þeir voru með í huga. Ég hef lent í þeirri sorg að það hafi verið klippt af mér hálft hárið þegar ég ætlaði bara að láta snyrta...

Ritstjórn
27.8.2014

99 ára gömul kona saumar einn kjól á dag

kjólar

Fallegasta frétt dagsins: Lillian Weber hannar og saumar kjól frá grunni á hverjum einasta degi en hún verður 100 ára á næsta ári. Gerir hún kjólana svo börn sem búa við erfiðar aðstæður geti átt eitthvað fallegt að klæða sig í en hún hefur unnið við þetta verkefni síðustu ár. Hefur hún á nokkrum árum gert...

Berglind gotteri.is
27.8.2014

Súkkulaði og karamellu brownies

a524

Þessar dásamlegu brownies hreinlega bráðna í munni og eru einfaldlega eins góðar og allt sem gott er. Hvernig geta annars mörg lög af súkkulaði, hnetum og karamellu klikkað?     Uppskrift:  ¾ bolli mjúkt smjör 1 bolli sykur 3 egg 2 tsk vanilludropar ¾ bolli hveiti ¾ bolli bökunarkakó ¼ tsk salt 1 bolli saxaðar...

Ritstjórn
27.8.2014

Fjórar sniðugar brellur sem þú getur gert með ávöxtum

ávaxta-trikk

Þú þarft ekki að vera faglærður galdramaður til þess að kunna skemmtilegar brellur. Stundum nægir að horfa á skemmtileg myndbönd og æfa sig heima. Ef þú vilt sýna smá stæla fyrir framan gestina í næsta matarboði er þetta myndband eitthvað fyrir þig. Ef þig langar að prófa eitthvað skemmtilegt ættirðu að kíkja á þessar sniðugu brellur:...

Ritstjórn
27.8.2014

Svona færðu fólk til að hætta að pissa á almannafæri

peeing-in-public

Það er hvimleitt vandamál þegar fólk tekur upp á því að losa úr þvagblöðrunni á almannafæri. Slíkur sóðaskapur, óhreilætið og óþefurinn sem fylgir því er öllum til ama og það var ekki að ástæðulausu sem salernið var fundið upp. Þetta vandamál virðist vera til um allan heim, en hér á landi kemur svona lagað ósjaldan...

Ritstjórn
27.8.2014

Lykillinn að því a vera alltaf hamingjusamur

Mynd/Getty

Þegar ég var djúpt sokkin í þunglyndi leið mér best þegar það rigndi. Mér þótti það best þegar himininn var grár og veðrið lét sem verst. Kærasti minn á þeim tíma undraði sig mikið á þessu. „Hverjum finnst betra að hafa vont veður,“ spurði hann, „Af hverju viltu það?“ Svarið kom fljótt og það kom...

Ritstjórn
27.8.2014

Ljósmyndari tekur óhefðbundnar nektarmyndir

1

Nektarmyndir eru vinsælt viðfangsefni margra ljósmyndara, en þar er Trevor Christensen engin undantekning – og þó; Christensen tekur ekki nektarmyndir í hefðbundnum skilningi. Hann segist hafa mikin áhuga á reynslu fólksins á myndunum, en yfirleitt sé það fólkið á ljósmyndunum sem situr berskjaldað fyrir. Í ljósi þess ákvað Christensen að snúa dæminu við:   „Þetta eru nektarmyndir í þeim skilningi að...

doktor.is
27.8.2014

Skólabyrjun: Nokkur ráð varðandi skólatöskur

skólatöskur

Þegar skólarnir byrja þarf að huga að skólatöskum og öðrum fylgihlutum. Að mörgu er að huga þegar ný taska er keypt en einnig mikilvægt að vera meðvitaður um hvernig best er að nota skólatöskurnar. Íslenskir krakkar bera skólatöskurnar sínar 180 daga á ári í að minnsta kosti 10 ár. Niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið hér...

Ritstjórn
27.8.2014

Fríða Rún: „Öfgar eru ekki farsæl leið til bættrar heilsu“

482132933

Gat ekki hætt að skrifa: Fríða Rún Þórðardóttir er næringarfræðingur og hlaupari með meiru. Hún er 44 ára gömul en er enn að keppa í hlaupum og gefur þessum yngri ekkert eftir. Fríða Rún gaf nýlega út bókina Góð næring – betri árangur. Bókin er stútfull af fróðleik fyrir alla þá sem stunda einhverja hreyfingu og vilja vita meira...