Tvífari Justins Bieber veldur usla

Þetta er Robin Verrecas, átján ára hönnuður frá Belgíu. Hann er ótrúlega líkur átrúnaðargoði margra, Justin Bieber. Eiginlega gæti hann verið tvíburabróðir hans! Hann segir að honum hafi leiðst einn daginn svo hann spilaði lagið Girlfriend og söng með – síðan setti hann það á Vimeo.

 

 

TMZ sagði síðan að Bieber hefði verið að reykja gras eins og Bleikt greindi frá. Um tvífara var að ræða og héldu margir að þetta væri Verrecas. Verrecas var mjög særður og tvítaði að hann væri „Belieber” eins og aðdáendurnir kalla sig. Giskað hefur verið á að um sé að ræða Dani Shay sem er lesbía og gerði hún myndband sem margir sögðu að slægi Bieber sjálfum við:

 

 

Hér má sjá myndir af Verrecas – eins og sjá má eru þeir afskaplega líkir:

 

bieb2

 

 

bieb1

thumb image

Hætt við frumsýningu The Interview af ótta við hryðjuverk

Fram kom í gær að fyrirtækið Sony hafi hætt við fyrirætlaða útgáfu kvikmyndarinnar The Interview sem skartar þeim James Franco og Seth Rogen í aðalhlutverkum. Myndina átti að frumsýna á jóladag, 25. desember, en eftir að stærstu kvikmyndahús Bandaríkjanna neituðu að sýna myndina af ótta við hryðjuverk ákváðu Sony að hætta við útgáfuna. Óþekktir netþrjótar Lesa meira

thumb image

Orr gullsmiðir: Brjálaðar andstæður og einstakur samhljómur

Á verkstæðinu í Orr gilda engar reglur, allt er mögulegt og staðlar eru ekki til. Að framkvæma hið ómögulega er daglegt verkefni hönnuðanna sem skilar sér í framandlegum og fallega furðulegum hlutum sem eiga sér enga hliðstæðu. Hver einn og einasti hlutur er handsmíðaður og því engir tveir nákvæmlega eins. Markmið verslunarinnar sem er beint Lesa meira

thumb image

Hárið: Ráð til að minnka slit og klofna enda

Margir fá þá löngun að safna smá hári eða ná því aðeins lengra niður. Það eru til nokkur góð ráð til þess að hjálpa hárinu að síkka. Hárið vex ákveðið mikið yfir árið og vex það jafnt hjá öllum – um það bil einn sentímeter á mánuði. Hárið vex ekkert hraðar sama hvað þú gerir en það Lesa meira

thumb image

Hrein og fáguð hátíðarförðun

Leitið þið ykkur að innblæstri fyrir fallega og einfalda hátíðarförðun, þá sjáið þið hér góða hugmynd frá förðunarfræðingnum Ásdísi Gunnarsdóttur sem gerði þessa klassísku förðun fyrir nýjasta tölublað NUDE Magazine. Fyrir förðunina sækir Ásdís innblástur til farðana sem voru áberandi í 6. áratug síðustu aldar þar sem farðanir sem þekkjast best í dag sem léttar Lesa meira

thumb image

Góð ráð við svefntruflunum

Hér eru nokkur góð svefnráð. Ráðunum er skipt niður eftir því hvort þau eiga við um svefnþörfina, dægursveiflur líkamans eða virkni. Ráðin miða að því að byggja upp ákveðna svefnþörf, að virða dægursveiflur líkamans og forðast mikla virkni á kvöldin og á nóttunni. Þessi ráð eru sérstaklega holl öllum þeim sem þjást af #svefn og Lesa meira

thumb image

Michael Bublé á vinsælustu jólalögin í ár

Söngvarinn Michael Bublé kom sá og sigraði jólin þetta árið ef marka má vinsældir hans á Spotify. Á hann heil ellefu jólalög af þeim tuttugu vinsælustu, og eru fimm þeirra í tíu efstu sætunum. Á meðal jólalaga Bublé eru sígildir hátíðarslagarar eins og It’s Beginning To Look A Lot Like Christmas, Jingle Bells og White Lesa meira

thumb image

Athyglisvert app: „Ókunnugur maður vakti mig í morgun og það var alveg yndislegt“

Mörgum þykir erfitt að vakna á morgnanna og tilhugsunin við óhljóðin úr vekjaraklukkunni getur valdið miklum ama. Hverjum hefði þó dottið í hug að notalegt væri að vakna við ókunnuga rödd? Kona nokkur segir frá sinni upplifun á Huffington Post. „Góðan daginn,“ sagði maðurinn. „Klukkan er sex mínútur yfir sjö. Þú ert vöknuð, er það Lesa meira

thumb image

Litríkar og mjúkar leggings með loftmyndum af Íslandi

Íslenskar leggings hafa vakið mikla athygli síðustu daga en hönnunin nefnist Föðurland og á flíkunum eru myndir af Íslandi. Það eru Ágústa Hera Harðardóttir og Sigurjón Sigurgeirsson sem vinna að þessu verkefni saman og við heyrðum í þeim og fengum að vita meira um þessa einstöku og fallegu hönnun.   Hera er menntaður fatahönnuður en er Lesa meira

thumb image

,,Herdís, er þetta alltaf svona ef maður er stelpa?”

Það sem ég hefði átt að segja: Við unnusti minn festum nýlega kaup á okkar fyrstu íbúð. Því fylgir að hitta fasteignasala, þjónustufulltrúa, tryggingasölumenn og fleiri. Þetta gekk allt saman nokkuð vel en fundurinn með tryggingasölumanninum situr enn í mér. Sölumaðurinn var hress ungur maður sem kom vel fyrir. Hann útskýrði hlutina nokkuð vel fyrir Lesa meira