Tvífari Justins Bieber veldur usla

Þetta er Robin Verrecas, átján ára hönnuður frá Belgíu. Hann er ótrúlega líkur átrúnaðargoði margra, Justin Bieber. Eiginlega gæti hann verið tvíburabróðir hans! Hann segir að honum hafi leiðst einn daginn svo hann spilaði lagið Girlfriend og söng með – síðan setti hann það á Vimeo.

 

 

TMZ sagði síðan að Bieber hefði verið að reykja gras eins og Bleikt greindi frá. Um tvífara var að ræða og héldu margir að þetta væri Verrecas. Verrecas var mjög særður og tvítaði að hann væri „Belieber“ eins og aðdáendurnir kalla sig. Giskað hefur verið á að um sé að ræða Dani Shay sem er lesbía og gerði hún myndband sem margir sögðu að slægi Bieber sjálfum við:

 

 

Hér má sjá myndir af Verrecas – eins og sjá má eru þeir afskaplega líkir:

 

bieb2

 

 

bieb1

thumb image

Íslendingar æstir á Twitter – en meira að segja Russell Crowe horfði á Júróvisjón!

Íslendingar tístu eins og enginn væri morgundagurinn á meðan þeir fylgdust með Júróvisjónkeppninni í kvöld og ekki dró úr æsingnum þegar úrslitin voru ráðin! Keppnin hefur vakið athygli víða um heim og meira að segja leikarinn Russell Crowe fylgdist með í ár. Það er ef til vill ekki skrítið, þar sem þessi nýsjálenski leikari hefur búið Lesa meira

thumb image

Svíþjóð sigurvegarar Júróvisjón 2015!

Þá eru úrslit Júróvisjónkeppninnar árið 2015 ráðin og það er Svíþjóð sem bar sigur úr býtum. Baráttan var hörð í fyrstu, en þá sérstaklega á milli Rússlands, Svíþjóðar og Ítalíu. Í byrjun virtist sem Rússar myndu fara með sigur af hólmi og voru þeir með mikla forystu í fyrstu. Svíar tóku þó góðan sprett í lokinn Lesa meira

thumb image

Össur Skarphéðinsson: „Alþingi gæti margt af Júróvisjón lært til að komast inn í nútímann“

Íslendingar eru langflestir límdir við sjónvarpsskjáinn að fylgjast með Júróvisjón þessa stundina. Þar eru alþingismenn alls ekki undanskildir og svo virðist sem þeir mættu læra margt af þessari keppni. Össur Skarphéðinsson er að minnsta kosti þeirrar skoðunar, en hann birti nýlega færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann talar um þingið og Júróvisjón. Hér má lesa Lesa meira

thumb image

Sænska lagið þykir nauðalíkt öðru: Atriðið einnig sagt stolið

Svíinn Mans Zelmerlöw þykir meðal þeirra sigurstranglegustu í Júróvisjón keppninni í kvöld með laginu Heroes. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar undirtektir og flestir veðbankar spá því reyndar sigri í kvöld. Þá vilja margir meina að lagið sé mest megnis stolið og þykir það hljóma nauðalíkt laginu Lovers on the Sun með David Guetta. Á YouTube er meira Lesa meira

thumb image

Arna Ýr: „Ég er að selja bíl, ekki vændi“

Arna Ýr Jónsdóttir, ung kona, greinir frá því í samtali við DV að henni hafi borist ótal svæsin einkaskilaboð eftir að hún auglýsti bíl sinn til sölu á sölusíðunni Brask og Brall á Facebook. Síðan nýtur mikillar vinsælda og ein stærsta íslenska sölusíðan á netinu. Arna birti mynd af sér ásamt bílnum og í kjölfarið Lesa meira

thumb image

Andrea Urður: „Hún staðfesti það sem ég vissi, það var ekkert að mér nema aumingjaskapur“

Flesta daga vildi ég óska þess að ég gæti kennt einhverju eða einhverjum um það af hverju ég varð þunglynd svo mér liði ekki eins og vanþakklátum aumingja sem á yndislega fjölskyldu og frábæra vini. Auðvitað hefði ég verið miklu frekar til í að sleppa því að þurfa að berjast við þunglyndið á hverjum einasta degi. En hver sem Lesa meira

thumb image

Uppskrift: Oreo-eftirréttur sem engin stenst – Júróvisionnammigott!

Þessi eftirréttahugmynd er svo óskaplega sniðug og einföld en lítur þeim mun glæsilega út að hún hentar hvort sem er í hversdagseftirrétt fyrir fjölskylduna, í saumaklúbbinn eða flotta borðhaldsveislu með sætaskipan! Svo væri hægt að útfæra á ótal vegu með hnetusmjöri í stað karamellu, öðruvísi kex í stað Oreo og óendanlegar útfærslur á skreytingum ofan Lesa meira